Greinar þriðjudaginn 25. febrúar 2020

Fréttir

25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Allt að fimm ára bið eftir úrskurði

Hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu líða að meðaltali 473 dagar frá því að beiðni um breytingu á umgengni barna lýkur með úrskurði eða útgáfu árangurslauss sáttavottorðs. Meira
25. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bíl ekið inn í mannþröng

Fjöldi manns, bæði börn og fullorðnir, slasaðist í þorpinu Volkmarsen í Þýskalandi þegar bíl var ekið á fullri ferð inn í skrúðgöngu. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 836 orð | 3 myndir

Deilendur vilja setjast við sáttaborðið

Ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg hefur nú staðið yfir í eina viku og er samkomulag enn ekki í sjónmáli. Síðasti sáttafundur var haldinn 19. febrúar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Verk að vinna Nokkrir nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík litu upp úr skruddunum í gær og ruddu snjóinn af stéttinni fyrir framan aðalbyggingu skólans. Fórst þeim verkið vel úr... Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Ein fjárfærsla er til sérstakrar skoðunar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Ekki vitað um stærð torfunnar við Papey

Ágúst Ingi Jónsson Helgi Bjarnason Þéttar og allstórar loðnutorfur voru mældar á afmörkuðu svæði suður og suðvestur af Papey á sunnudaginn. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að unnið sé að úrvinnslu gagna. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð

Engin bjartsýni

„Erfitt er að segja til um magnið en það er alls engin bjartsýni komin í okkur,“ segir Guðmundur J. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Enn óhætt að fara í ítölsku Alpana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sóttvarnalæknir ræður fólki frá ónauðsynlegum ferðum til fjögurra héraða á norðanverðri Ítalíu vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19 þar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fimm ný verndarsvæði í byggð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Grænt ljós á hótel fyrir 203 gesti og 20 einbýlishús

Skipulagsstofnun hefur tekið þá ákvörðun að fyrirhugað hótel og íbúðauppbygging í landi Svínhóla í Össurárdal í Lóni, sem er skammt norðan við Höfn í Hornafirði, sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð... Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hraðabrot send strax til lögreglu

Þann 1. mars næstkomandi verða teknar í notkun tvær hraðamyndavélar á hringveginum, við bæinn Tún í Flóa austan Selfoss. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot eru sendar samstundis til lögreglunnar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kynna breikkun Vesturlandsvegar

Skipulagsstofnun er að hefja kynningu á frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunar Vesturlandsvegar á 9 kílómetra kafla á Kjalarnesi, milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Land hefur risið við Kröflu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Land hefur risið um 2-3 sentímetra við Kröflu síðustu 18 mánuði. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að líkleg skýring sé örlítið kvikuinnstreymi. Meira
25. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Máli Thabane skotið til hæstaréttar

Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó, mætti fyrir rétt í gær, grunaður um aðild að morði eiginkonu sinnar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Prentsögusetur formlega opnað í Reykjavík

Prentsögusetur var formlega opnað á Laugavegi 29b, bakhúsi Brynju, síðastliðinn föstudag, fimm árum eftir að samnefnt félag var stofnað. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð

Rangt nafn Ranglega var farið með nafn Sigurgeirs Guðjónssonar...

Rangt nafn Ranglega var farið með nafn Sigurgeirs Guðjónssonar sagnfræðings á baksíðu blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Riðuveiki í Skagafirði

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Riðan greindist í sýni úr kind frá bænum Grófargili í Varmahlíð, en á bænum eru nú um 100 fjár. Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2019 á bænum Álftagerði. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Ríkið með heimildir fyrir 5,5-7,6 milljarða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miðað við ákveðnar forsendur má áætla að verðmæti þeirra 5,3% aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir sé á bilinu 5,5-7,6 milljarðar króna á ári. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ríkissáttasemjari boði til fundar

Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar átti í gær von á því að ríkissáttasemjari myndi boða til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar þar sem Efling hefði óskað eftir því. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sakfelldur fyrir brot gegn stúlku í tjaldi

Maður hefur verið sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku í tjaldi í ágúst árið 2013. Maðurinn var tæplega 17 ára þegar brotið átti sér stað og byggir dómurinn á því að drengurinn hafi átt að vita um aldur stúlkunnar fyrir kynmök þeirra. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Sálin styrkir sönginn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Marta Kristín Friðriksdóttir, sópran og nemi við tónlistarháskólann í Vín í Austurríki, syngur einsöng á tónleikum Kvennakórsins Cantabile, sem hefjast klukkan 20 í Fríkirkjunni í Reykjavík nk. fimmtudagskvöld. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Sementstankarnir fái nýtt hlutverk

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tvö uppbyggingarsvæði í Reykjavík verða hluti af alþjóðlegri hugmyndasamkeppni, „Reinventing Cities“, en það eru grænar þróunarlóðir í Gufunesi og við Sævarhöfða. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sjálfa við úfinn sjá

Ferðafólk sækir mjög í Reynisfjöru til að upplifa ævintýri fjörunnar og samspil við úfinn sjá. Þar hafa orðið slys þegar fólk hefur ekki áttað sig á afli úthafsöldunnar og mun oftar legið við slysum. Sjórinn sýndi klærnar í gær þótt veður væri... Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar funduðu án niðurstöðu í gær

Engin sérstök ástæða er til bjartsýni á lausn í kjaradeildu sjúkraliða við samninganefnd ríkisins. Þetta sagði Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, í samtali við mbl.is í gær. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð

Skattayfirvöld skoða einn aðila

Skattrannsóknarstjóri segir að eftir úrtakskönnun á gögnum um einstaklinga sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans á árunum 2012-2015 hafi ein fjárfærsla verið tekin til sérstakrar skoðunar og sé málið nú til athugunar hjá embætti ríkisskattstjóra. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn á leið í verkfall

Tæplega 80% félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykktu boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar. Um 68,4 prósent þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Meira
25. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Vara við alheimsfaraldri

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO varaði við því í gær að ríki heims yrðu að búa sig undir „mögulegan alheimsfaraldur“ vegna kórónuveirunnar. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Varnir efldar vegna veirunnar

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson Ör útbreiðsla kórónuveirunnar COVID-19 í fjórum sveitarfélögum í norðurhluta Ítalíu varð til þess að yfirvöld hér leggja til sömu ráðstafanir varðandi ferðafólk og gilt hafa um samskipti við Kína. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vill halda í gamlar hefðir á sprengidaginn

„Maður verður að halda í gamlar hefðir,“ segir Fjóla Emilsdóttir. Hún heldur á hverju ári veislu fyrir fjölskyldu sína á sprengidaginn og var í gær að undirbúa sig með því að kaupa saltkjöt og baunir í Nóatúni. Meira
25. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þungir dómar fyrir kókaínsmygl

Þrír karlmenn voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í stærsta kókaínsmyglmáli sem komið hefur upp hér á landi. Þeir voru ákærðir fyrir að reyna að smygla 16 kílóum af kókaíni til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi í maí á síðasta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2020 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

„Mengunin heim, milljarðar út“

Andríki skrifar um bílinn og aflátsbréfin og bendir á að bílaflotinn losi aðeins um 6% af heildarlosun Íslendinga af koltvísýringi. Meira
25. febrúar 2020 | Leiðarar | 682 orð

Hitnar undir í næsta nágrenni

Sturgeon leiðtogi skoskrar heimastjórnar felur ekki aðrar ógöngur í sjálfstæðisherópum lengur Meira

Menning

25. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Djöfullinn danskur og hin forna tunga

Ljósvakaritari hefur gætt sér á norrænu hlaðborði undanfarnar vikur og hámað í sig sjónvarpsþáttaraðir frá frændum vorum. Fyrsta ber að nefna Exit, makalausa þáttaröð sem byggð er á raunverulegum samtölum við norska athafnamenn. Meira
25. febrúar 2020 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Fyrirlestur og leiðsögn í Þjóðminjasafni

Haldinn verður fyrirlestur og leiðsögn veitt um sýninguna Saga úr jörðu. Hofstaðir í Mývatnssveit , sem opnuð var um helgina í Bogasal Þjóðminjasafnsins, í dag kl. 12. Hrönn Konráðsdóttir, verkefnastjóri sýningarinnar, og dr. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Brasilískt! á Kex hosteli

Brasilískt! nefnist hljómsveit sem fram kemur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels og hefjast leikar kl. 20.30. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kabarett og tangó á Tíbrártónleikum

Kraftmiklir og tælandi tónar munu óma á tónleikum í röðinni Tíbrá í Salnum í kvöld kl. 19.30. Meira
25. febrúar 2020 | Leiklist | 1017 orð | 2 myndir

Kapítalisminn étur börnin sín

Eftir Lee Hall, byggt á kvikmyndahandriti eftir Paddy Chayefsky. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Guðjón Davíð Karlsson. Leikmynd: Egill Eðvarðsson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Láttu hlátur lyfta brá

Kvæðakvöld Iðunnar verður í kvöld kl. 20 til 22.30 og er yfirskrift þess „Láttu hlátur lyfta brá“. Kvöldið fer fram á efri hæð Sólons sem er í Bankastræti 7a í miðbæ Reykjavíkur. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Lofdómur í Gramophone

Hljómdiskur Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Concurrence , sem Sono Luminus gefur út, hlýtur mikinn lofdóm í marshefti tónlistarritsins Gramophone. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Semja fyrir Tónverk 20/21

Tónskáldin Ásbjörg Jónsdóttir, Sigurður Árni Jónsson, Gunnar Karel Másson og María Huld Markan Sigfúsdóttir hafa verið valin úr hópi sextán umsækjenda til að semja strengjakvartett fyrir Salinn. Meira
25. febrúar 2020 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Sex hlutu styrki úr minningarsjóði

Úthlutun úr Minningarsjóði Jóns Stefánssonar fór fram á laugardaginn var, 22. Meira

Umræðan

25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 3 myndir

Blóðmjólkun er bágur búskapur

Eftir Elías Elíasson: "Þegar framangreind áhætta er skoðuð er ljóst að sveigjanlegt gengi krónunnar er ekki nóg til að bregðast við þeim áföllum sem á íslenska þjóðarbúinu dynja. Sveigjanlegt raforkuverð gæti bætt þarna úr." Meira
25. febrúar 2020 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Nýir tímar í starfs- og tækninámi

Markmið ríkisstjórnarinnar er að styðja við nýsköpun og hugvitsdrifið hagkerfi til framtíðar. Við ætlum að efla íslenskt menntakerfi með markvissum aðgerðum í samstarfi við skóla og atvinnulíf, þannig að færniþörf samfélagsins verði mætt á hverjum tíma. Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Réttur allra til viðunandi lífsafkomu og batnandi lífsskilyrða

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Hærri skattleysismörk væru raunveruleg kaupmáttaraukning fyrir öryrkja sem eru utangarðs þegar kemur að kjarasamningum enda er ríkið þar einrátt." Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Samtal við Söguna

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Það var óhugsandi að fólk af stétt foreldra Ámunda rataði á málverk á 18. öld það gera þau nú í virðingarskyni við lífsbaráttu þeirra og sköpunarverk." Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Sjálfbæra sameignarfyrirkomulagið

Eftir Guðjón Braga Benediktsson: "Hin nýja fyrirmynd er augljós; kínverska sameignarfyrirkomulagið þar sem landið og auðlindir þess eru í sameign þjóðarinnar." Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Straumsvík – að slátra mjólkurkúnni

Eftir Magnús Magnússon: "Það hafa aldrei þótt mikil búvísindi að slátra mjólkurkúnni." Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Um nám í gullsmíði

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Af hverju er gullsmiðum gert nær ómögulegt að mennta sig hérlendis þótt yfirvöld hvetji til náms í verklegum og skapandi greinum?" Meira
25. febrúar 2020 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Viðbrögð við kólnandi hagkerfi

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Við yfirvofandi efnahagslægð verðum við að gefa fiskeldinu meiri gaum og þar með aukum við innspýtingu í hagkerfið." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Anna Tyrfingsdóttir

Anna Tyrfingsdóttir fæddist 28. nóvember 1928. Hún lést 12. febrúar 2020. Anna var jarðsungin 24. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Benta Margrét Briem

Benta Margrét Briem fæddist 6. maí 1925. Hún lést 17. janúar 2020. Útför Bentu fór fram 13. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Elsa Herborg Þórarinsdóttir

Elsa Herborg Þórarinsdóttir fæddist á Patreksfirði 29. nóvember 1930. Hún lést þann 16. janúar 2020. Elsa var yngst barna foreldra sinna, þeirra Þórarins Bjarnasonar, f. 1878, d. 1963 frá Kollsvík, og Guðmundínu Einarsdóttur, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Ester Ósk Liljan Óskarsdóttir

Ester Ósk Liljan Óskarsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 21. febrúar 1982. Hún lést 14. febrúar 2020. Foreldrar hennar eru Svanborg Liljan Eyþórsdóttir, f. 14. nóvember 1954, og Óskar Aðalsteinsson, f. 25. nóvember 1960. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Hrefna Erna Jónsdóttir

Hrefna Erna Jónsdóttir fæddist 23. nóvember 1934. Hún lést 5. febrúar 2020. Hrefna Erna var jarðsungin 14. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Ragnhildur Rósa Eðvaldsdóttir

Ragnhildur Rósa Eðvaldsdóttir fæddist 2. janúar 1929. Hún lést 26. janúar 2020. Útför hennar fór fram 7. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Sölvi Jónsson

Sölvi Jónsson fæddist 26. ágúst 1975. Hann lést 9. febrúar 2020. Útför Sölva var gerð 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Þorgerður Árnadóttir

Þorgerður Árnadóttir fæddist 13. maí 1952. Hún lést 7. febrúar 2020. Þorgerður var jarðsungin 12. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2020 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Þór Valdimarsson

Þór Valdimarsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1952. Hann lést eftir stutt veikindi 1. febrúar 2020. Móðir Greta Ástráðsdóttir, f. 30. mars 1929. Stjúpfaðir Jón Hilmar Jónsson, f. 29. mars 1931, d. 1992. Systkini Þórs eru Marín, f. 1947, Karl, f. 1949, d. 2013 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 509 orð | 3 myndir

Safna hálfum milljarði í skuldabréfaútboði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjártæknifyrirtækið Kríta hf. hyggst safna hálfum milljarði króna í skuldabréfaútboði sem auglýst verður og kynnt fjárfestum í vikunni. Meira
25. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Sýningarsvæði Verks og vits uppselt

Mikill áhugi er á sýningunni Verk og vit 2020 sem haldin verður í fimmta sinn í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 12.-15. mars næstkomandi. Meira
25. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Þriðjungur sagði upp fólki vegna samninga

Yfir 70% fyrirtækja sem svöruðu könnun Félags atvinnurekenda , FA, meðal félagsmanna hafa þurft að segja upp fólki eða grípa til annarrar lækkunar kostnaðar til að mæta hækkun launakostnaðar vegna kjarasamninganna sem gerðir voru síðastliðið vor. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 c5 6. 0-0 cxd4 7. Rxd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 c5 6. 0-0 cxd4 7. Rxd4 Rc6 8. Rc3 b6 9. Bf3 Bb7 10. b3 Dc8 11. Ba3 He8 12. He1 Re5 13. Bxb7 Dxb7 14. f4 Rc6 15. Hc1 Had8 16. Bb2 e6 17. Df3 d5 18. Rxc6 Dxc6 19. Hed1 Db7 20. Hc2 De7 21. cxd5 exd5 22. Meira
25. febrúar 2020 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Baby Yoda ennþá að slá í gegn

Heimurinn fær ekki nóg af Baby Yoda en nú er Etsy að byrja að selja Baby Yoda-varning og býður upp á 1.500 vörur sem eru eins og litla græna geimveran. Baby Yoda birtist í þáttunum The Mandalorian og er hugsanlega krúttlegasti karakterinn í Star... Meira
25. febrúar 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Daníel Pétursson

30 ára Daníel ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og á Selfossi en býr í Kópavogi. Hann er lærður flugmaður og flugkennari hjá Flugskóla Íslands. Daníel er flugumsjónarmaður hjá Bláfugli og flugkennari hjá Keili. Maki : Heiðrún Sigurðardóttir, f. Meira
25. febrúar 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Elva Björk Ragnarsdóttir

40 ára Elva er fædd og uppalin á Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og er vaktstjóri yfir símaráðgjöf hjúkrunarvaktarinnar á Læknavaktinni. Maki : Guðmundur Freyr Jóhannsson, f. Meira
25. febrúar 2020 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Signý Ýr Daníelsdóttir fæddist 4. ágúst 2019. Hún vó 4.285 g...

Kópavogur Signý Ýr Daníelsdóttir fæddist 4. ágúst 2019. Hún vó 4.285 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Daníel Pétursson og Heiðrún Sigurðardóttir... Meira
25. febrúar 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Þótt náungi manns hafi rúm fjárráð er vafasamt að hann hafi „sótt peningana í botnlausa hít“. Hít þýðir m.a. stórt ílát . Meira
25. febrúar 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Stórir menn. S-Enginn Norður &spade;Á9874 &heart;- ⋄K10864...

Stórir menn. S-Enginn Norður &spade;Á9874 &heart;- ⋄K10864 &klubs;D64 Vestur Austur &spade;- &spade;G103 &heart;9654 &heart;K10872 ⋄953 ⋄DG &klubs;ÁKG972 &klubs;1083 Suður &spade;KD652 &heart;ÁDG3 ⋄Á72 &klubs;5 Suður spilar 6&spade;. Meira
25. febrúar 2020 | Árnað heilla | 697 orð | 3 myndir

Tónlistin stór hluti af lífinu

Björn Víðisson er fæddur 25. febrúar 1970 í Reykjavík. Hann ólst upp á Hraunbraut í vesturbæ Kópavogs til 13 ára aldurs en flutti þá í Arnarnesið. Hann stundaði knattspyrnu og handbolta með Breiðabliki upp í meistaraflokk. Meira
25. febrúar 2020 | Í dag | 241 orð

Umhverfismál og konudagurinn

Helgi R. Einarsson orti í orðastað vinar (á Tenerife): Ánægður hér er ég, á mig kremið ber ég. Hress á fætur fer. Um nætur fjölda hrúta sker ég. Þessi ástarjátning hans átti vel við á konudaginn! Konan mín er megafín, mildin skín og kætir. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2020 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Hamskipti á milli leikja hjá Íslandi

Einar Sigtryggsson Akureyri Ísland er komið á blað á HM kvenna í íshokkí sem fer nú fram á Akureyri. Ísland mætti funheitu liði Nýja-Sjálands í gærkvöldi. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Hálfpartinn þvingaður í frjálsíþróttir

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er fæddur árið 1990, einu ári á...

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er fæddur árið 1990, einu ári á undan mér. Við ólumst upp í sama hverfi og sá ég hann reglulega á æfingum og í leikjum með Víkingi Reykjavík. Þá vorum við um tíma saman í Réttó. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Komu fram hefndum í Garðabæ

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Selfoss unnu öruggan 33:29-sigur á Stjörnunni á útivelli í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöld. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Langþráð mörk hjá Aroni

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson skoraði langþráð mörk í gærkvöld þegar hann gerði tvö mörk og lagði eitt upp í sigri Hammarby á Varberg, 5:1, í sænsku bikarkeppninni. Aron skoraði síðast fyrir tveimur árum, 2. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Valur – Breiðablik 2:3 Fanndís...

Lengjubikar kvenna A-deild: Valur – Breiðablik 2:3 Fanndís Friðriksdóttir 70., Elín Metta Jensen 85. – Rakel Hönnudóttir 17., 49., Sveindís Jane Jónsdóttir 45. England Liverpool – West Ham 3:2 Staðan: Liverpool 27261064:1779 Manch. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Liverpool slapp fyrir horn

Liverpool slapp með skrekkinn í bráðfjörugum leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield í gærkvöld og knúði að lokum fram sigur, 3:2. Sadio Mané skoraði sigurmarkið á 81. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Selfoss 29:33 Staðan: Valur...

Olísdeild karla Stjarnan – Selfoss 29:33 Staðan: Valur 191324525:45928 FH 191225569:51326 Haukar 191135512:49925 Afturelding 191135520:50825 Selfoss 191216593:57425 ÍBV 191126558:50924 ÍR 191027569:53022 Stjarnan 19658509:51817 Fram... Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 599 orð | 3 myndir

Tveir nýir á sama sólarhring

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskir knattspyrnumenn þreyta ekki frumraun sína á hverjum degi í einni af sterkustu deildum Evrópu. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Valur snýr aftur til Keflavíkur

Körfuboltamaðurinn Valur Orri Valsson er á leið til Keflavíkur eftir þriggja og hálfs árs fjarveru, en hann hefur leikið með Florida Tech í bandaríska háskólaboltanum frá 2016. Vísir greindi frá þessu í gær. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Verðum einhvern tíma í vanda

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, kveðst hafa skoðað vel viðureign Tottenham og Bayern München í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern vann 7:2 sigur í London. Chelsea tekur á móti Bayern í 16-liða úrslitunum á Stamford Bridge í kvöld. Meira
25. febrúar 2020 | Íþróttir | 168 orð

Vilja frekar tóma velli en frestanir

Útbreiðsla kórónuveirunnar á norðurhluta Ítalíu hefur haft mikil áhrif á knattspyrnuna þar í landi undanfarna sólarhringa. Fjölmörgum leikjum var frestað um helgina og félög hafa gripið til ýmissa ráðstafana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.