Greinar miðvikudaginn 26. febrúar 2020

Fréttir

26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í gær Aðalstein Leifsson, framkvæmdastjóra hjá EFTA, sem ríkissáttasemjara frá og með 1. apríl næstkomandi. Helga Jónsdóttir, settur ríkissáttasemjari, mun gegna störfum fram til þess tíma. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Allt að 68% verðmunur á áfengi

Allt að 68% verðmunur er á vinsælum tegundum áfengis í Vínbúðunum og verslun Costco. Meira
26. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Dómurinn marki tímamót

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var í fyrradag dæmdur sekur um nauðgun og kynferðislegt ofbeldi, og geta brot hans varðað allt að 29 ára fangelsi. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Snorrabraut Til þess að uppgötva mikinn sannleik þarf að kveikja á... Meira
26. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Einn af „áttmenningunum“ allur

Sovéski hershöfðinginn Dmitrí Yazov lést í gær í Moskvu, 95 ára að aldri. Yazov var síðasti maðurinn sem var útnefndur sem „marskálkur Sovétríkjanna“ áður en þau liðu undir lok. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi samþykkt

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í gær með þremur atkvæðum af fimm framkvæmdaleyfi fyrir gerð nýs Vestfjarðavegar um Teigsskóg. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fundur í dag í deilu Eflingar og borgar

Boðað hefur verið til fundar hjá Ríkissáttasemjara í eftirmiðdaginn í dag í kjaradeilu Eflingar – stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Síðasti fundur í deilu þessara aðila var á miðvikudag í síðustu viku og var hann árangurslaus. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fundur um flotamálefni á Atlantshafi

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, heldur hádegisfund í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns á morgun, fimmtudag, og hefst fundurinn kl. 12. Fyrirlesari er bandaríski flota- og herfræðingurinn Magnus Nordenman. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Fær skaðabætur vegna dóms

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hafa 10 daga til að skila framtali

Opnað verður fyrir framtalsskil 2020, vegna tekna ársins 2019, um næstu mánaðamót. Lokaskiladagur verður 10. mars. Hægt verður að sækja um nokkurra daga viðbótarfrest. Í fyrra var lokafrestur til 12. mars. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Heimaþjónusta og líknardeild

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gefa á sjúkraflutningafólki meiri möguleika á að sinna sjúklingum í heimahúsum, sérhæfð heimaþjónusta fyrir aldraðra verður tekin upp í byrjun júní og líknardeild verður opnuð í sumarlok. Meira
26. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Heimsótti minnismerkið um Mahatma Gandhi

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania kona hans eru nú í opinberri heimsókn til Indlands og hefur forsetahjónunum verið vel tekið. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Hætta á að gamla varðskipið sökkvi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarráð Ísafjarðar hefur tekið jákvætt í erindi um að finna Maríu Júlíu BA nýjan stað á Ísafirði. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Innstæður í bönkum skerðast

Mikill meirihluti sparifjár heimilanna í bönkunum er óverðtryggður og er því langtímum saman með lægri vexti en nemur verðlagsþróun. Aðeins 91 milljarður var í verðtryggðum almennum innlánum í lok síðasta árs af alls 955 milljarða króna innlánum. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Mikið af innstæðum á lágum vöxtum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill meirihluti sparifjár heimilanna í bönkunum er óverðtryggður og er því langtímum saman með lægri vexti en nemur verðlagsþróun. Meira
26. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mubarak látinn eftir langvinn veikindi

Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, lést í gærmorgun, 91 árs að aldri. Mubarak var við völd í þrjá áratugi áður en honum var steypt af stóli í kjölfar arabíska vorsins 2011. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð

Munu funda í Ráðherrabústaðnum

Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær kynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stöðu framkvæmda við Stjórnarráðshúsið. Vegna þeirra þarf að loka bílastæði bak við húsið, sem ráðherrar og starfsmenn hafa notað. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nýsköpunarmiðstöð lögð niður um áramót

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála, kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær þau áform að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) um næstu áramót. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Ólíklegt að verði langvarandi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að efnahagsleg áhrif af útbreiðslu kórónuveirunnar séu aðallega vegna sóttvarnaaðgerða sem gripið er til. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ritstjórum sagt upp á Fréttablaðinu

Davíð Stefánssyni, öðrum ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Tilkynnt var um þetta á vef blaðsins í gær og jafnframt að Sunna Karen Sigurþórsdóttir, ritstjóri vefsins frettabladid.is, léti einnig af störfum. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rúta valt á Mosfellsheiðinni í gærmorgun

Þrír kenndu minniháttar eymsla en voru að öðru leyti óslasaðir eftir að rúta valt austast á Mosfellsheiði á tólfta tímanum í gærmorgun. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Skíðin beygja nánast sjálf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nokkrir eldri skíðamenn á besta aldri fylgjast grannt með veðrinu og eru mættir á mínútunni þegar skíðasvæðið í Bláfjöllum er opnað almenningi skömmu eftir hádegi á virkum dögum. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Svefntruflanir arfgengar

Ný rannsókn, sem tveir íslenskir læknar eiga hlut að, bendir til þess að svefnleysi og svefntruflanir séu arfgeng vandamál í meiri mæli en að þau stafi af lífsvenjum eða umhverfisáhrifum. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Svefntruflanir virðast vera arfgengar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný rannsókn bendir til þess að svefnleysi og svefntruflanir, sem eru þekkt vandamál hjá miklum fjölda fólks, séu arfgengar en stafi ekki aðeins af lífsvenjum fólks eða umhverfisáhrifum. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Um 90 þúsund tonn og ekki tilefni til að gefa út kvóta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bergmálsgögn af mælum þriggja veiðiskipa, Barkar, Polar Amaroq og Hákonar, sýna samkvæmt bráðabirgðamati að nálægt 90 þúsund tonn af loðnu hafi verið mæld við Papey á sunnudag. Meira
26. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 178 orð

Veiran breiðist um Mið-Evrópu

Stjórnvöld í Sviss, Austurríki og Króatíu tilkynntu öll um fyrstu tilfellin af kórónuveirufaraldrinum í ríkjum sínum í gær. Öll tilfellin mátti rekja til norðurhluta Ítalíu, þar sem faraldurinn hefur dregið sjö manns til dauða. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Viðbúnaður efldur meðan beðið er átekta

Ómar Friðriksson Sigurður Bogi Sævarsson Íslensk stjórnvöld efla nú á ýmsum stigum viðbúnað vegna kórónuveirunnar sem átti upptök sín í Kína en verður nú vart æ víðar um veröldina. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Yfirtaka verslun á Hólmavík

Samkaup hf. hafa yfirtekið verslunarrekstur Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík (KSH). Búðin sem félagið hefur starfrækt verður opnuð í dag undir merkjum Samkaupa, sem yfirtekur samninga við starfsfólk. Meira
26. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Þurfti að byrja á byrjuninni

Forstjóri Landspítala segir að ekki hafi verið hugað að uppbyggingu klínískra brjóstaskoðana fyrr en nú að Landspítalinn tók við þeim af Krabbameinsfélagi Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Jákvætt skref

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sagði í samtali við mbl.is í gær að margir starfsmenn stofnunarinnar hefðu verið undrandi þegar þeim var tilkynnt á starfsmannafundi að til stæði að leggja stofnunina niður. Meira
26. febrúar 2020 | Leiðarar | 709 orð

Úr vöndu að ráða

Þetta síðasta var góð spurning Meira

Menning

26. febrúar 2020 | Myndlist | 261 orð | 1 mynd

Áttu van Gogh-verk í 97 ár en sýndu ekki

Árið 1923 eignaðist British Museum í London fágætt verk eftir hollenska listamanninn Vincent van Gogh (1853-1890). Um er að ræða grafíkverk, einu ætinguna sem vitað er til þess að hann hafi gert. Meira
26. febrúar 2020 | Bókmenntir | 528 orð | 1 mynd

„Glæpasagan er vinsælasta lesefnið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum með ríflega 6. Meira
26. febrúar 2020 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Beck heldur tónleika á Íslandi

Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck heldur tónleika í Laugardalshöll 2. júní ásamt hljómsveitinni Two Door Cinema Club, að því er fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum, Senu Live. Meira
26. febrúar 2020 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Djass á Björtuloftum Hörpu

Djassklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína í kvöld klukkan átta með tónleikum á Björtuloftum í Hörpu. Á tónleikunum kemur hljómsveitin The Roaring Twenties fram en nafn hljómsveitarinnar vísar til þriðja áratugar 20. Meira
26. febrúar 2020 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Domingo biður konur afsökunar

Óperusöngvarinn heimskunni Plácido Domingo hefur beðið þær konur sem á undanförnum misserum hafa sakað hann um kynferðislega áreitni afsökunar á því að hafa sært þær. Meira
26. febrúar 2020 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Fegursta ástarjátningin 2019

Sparibollinn nefnist verðlaunahátíð um fegurstu ástarjátninguna sem Bókabæirnir halda í Tryggvaskála á Selfossi á morgun kl. 19.30. Meira
26. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 784 orð | 2 myndir

Fimmtugir fábjánar

Leikstjórn: Mikkel Nørgaard. Handrit: Frank Hvam og Casper Christensen. Aðalleikarar: Frank Hvam, Casper Christensen, Mia Lyhne, Christian Sørensen og Cassius Aasav Browning. Danmörk, 2020. 94 mín. Meira
26. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Hálf milljón undir í uppistandskeppni

Annað kvöld munu tíu uppistandarar keppa um Íslandsmeistaratitilinn í uppistandi í Háskólabíói. Sex keppendanna eru karlar og fjórar konur, eru þau á aldrinum 26 til 36 ára og hafa öll einhverja reynslu af uppistandi. Meira
26. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Heillandi samhengi í myndlist og tíma

Heiti þriggja þátta raðarinnar frá BBC sem Ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir á mánudagskvöldum lætur ekki mikið yfir sér: „Frönsk listasaga.“ En þættirnir eru þó sannkölluð veisla fyrir augu og huga. Meira
26. febrúar 2020 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Ingunn, Guðrún og Þóra ræða um ást

Hvað gerir ástarsögu að ástarsögu og hver er munurinn á ástarsögu og sögu um ást? Meira

Umræðan

26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

73 ár, er þá ekki komið nóg?

Eftir Jóhann L. Helgason: "Stór hluti eldri borgara kemur inn á eftirlaunaaldurinn með heilmiklar skuldir á bakinu eftir að hafa neyðst til að taka dýrustu lán í heimi til að hafa þak yfir höfðinu." Meira
26. febrúar 2020 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Faðmlög á tímum kórónuveirunnar

Það þótti þjóðlegt hér áður að fólk kysstist í kveðjuskyni, jafnvel ókunnugir. Þetta þótti erlendum ferðalöngum skrýtið og enn eitt dæmi um molbúahátt eyjarskeggja. Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 476 orð | 2 myndir

Garðabær gegn sóun

Eftir Jónu Sæmundsdóttur og Guðfinn Sigurvinsson: "Meginmarkmið stefnunnar „Garðabær gegn sóun“ eru að draga úr myndun sorps, innleiða græna innkaupastefnu, fræða og virkja starfsfólk." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Góðar gjafir frá Kína

Eftir Valdimar Þór Svavarsson: "Það ráku margir upp stór augu þegar það fréttist að hingað til lands væri kominn maður frá Kína með tugi kílóa af íslenskri mynt." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Hrein sakavottorð til sölu

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Evrópusambandið hefur lagt blessun sína yfir að í lagi sé að kaupa sér fölsuð vottorð sem sönnun á einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Ísland er land þitt

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við skulum gera okkur ljóst að það að búa í svo frábæru landi leggur okkur þær skyldur á herðar að standa tryggan vörð um landið og þjóðina." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Margt er skrýtið, annað forvitnilegt

Eftir Óla Björn Kárason: "Þeir sem búa í sveitarfélagi þar sem útsvar er í hámarki greiða 20.800 krónum meira í útsvar af hverri milljón en þeir sem njóta lágmarksútsvars." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Ný löggjöf takmarkar samkeppni við ríkisbankana

Eftir Sverri Hreiðarsson: "Hliðarverkun af aðgerðum stjórnmálamannanna verður líklega sú að fleiri freistast til að taka ólögleg smálán." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Ráðamenn með gamalt belti og slitin axlabönd

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Í Kastljósinu kom fram að 12.000 Kínverjar hefðu ferðast til Íslands í janúar og þykir mér það ansi há tala." Meira
26. febrúar 2020 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Róm og lýðveldið

Eftir Arngrím Stefánsson: "Söguskýring þar sem fall lýðveldisins í Róm er skýrt út frá félagsfræðilegum aðstæðum og aðvörunarorð í lokin." Meira
26. febrúar 2020 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Þú verður að vera í skóm í vinnunni

Einu sinni var skýrslu um skattaundanskot Íslendinga í gegnum skattaskjól stungið undir stól. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Anna Tyrfingsdóttir

Anna Tyrfingsdóttir fæddist 28. nóvember 1928. Hún lést 12. febrúar 2020. Anna var jarðsungin 24. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Gunnar Jónasson

Gunnar Jónasson fæddist 16. ágúst 1939. Hann andaðist 11. febrúar 2020. Útför Gunnars fór fram 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson fæddist 28. júní 1940. Hann lést 16. febrúar 2020. Útför Hallgríms fór fram 22. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson fæddist 4. september 1954. Hann lést 25. janúar 2020. Hjálmar var jarðsunginn 12. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Ruth Pálsdóttir

Ruth Pálsdóttir fæddist 10. desember 1926. Hún lést 7. febrúar 2020. Útför hennar fór fram 19. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Sigurlaug Stefánsdóttir

Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist í Aðalstræti 66 12. janúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri 18. febrúar 2020. Foreldrar Sigurlaugar voru hjónin Sigríður Kristjánsdóttir, f. 14.7. 1895, d. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Svava Steinunn Ingimundardóttir

Svava Steinunn Ingimundardóttir fæddist 12. september 1932. Hún lést 30. janúar 2020. Útför Svövu fór fram 18. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2020 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Þórdís Todda Ólafsdóttir

Þórdís Todda Ólafsdóttir fæddist 24. mars 1936. Hún lést 10. febrúar 2020. Þórdís Todda var jarðsungin 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. febrúar 2020 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 c5 13. Rf1 Dc7 14. Rg3 g6 15. Be3 Hfc8 16. Hc1 Bf8 17. Dd2 Rb6 18. Bd3 He8 19. d5 c4 20. Bb1 a5 21. Rh4 Rbd7 22. Bh6 Kh8 23. Meira
26. febrúar 2020 | Í dag | 286 orð

Af Gunnari, Hallgerði og fleira fólki

Matthías Johannessen segir í bók sinni „Njála í íslenskum skáldskap“ að séra Brynjólfur Halldórsson prófastur á Kirkjubæ (d. Meira
26. febrúar 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Dóttir The Rock fetar í fótspor pabba

Simone Johnson, dóttir glímukappans og leikarans Dwayne „The Rock“ Johnson, hefur nú byrjað að æfa í WWE Performance Center í Orlando í Flórída og verður því fyrsti glímukappinn sem er fjórði ættliður sem stundar sportið. Meira
26. febrúar 2020 | Árnað heilla | 778 orð | 3 myndir

Einbeitir sér að ferlinum úti

Jóhannes Haukur Jóhannesson er fæddur 26. febrúar 1980 á Landspítalanum í Reykjavík. Meira
26. febrúar 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Eva Sigríður Ólafsdóttir

50 ára Eva er Ólafsfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er með MA-gráðu í íslensku frá Háskóla Íslands og er skjalalesari í forsætisráðuneytinu. Maki : Sigurður Sigurbjörnsson, f. 1976, rekur bókhaldsstofu. Börn : Ólöf Edda, f. 1988, Ágúst Örn, f. Meira
26. febrúar 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Manni með sjóriðu finnst hann ekki hafa fast land undir fótum og gengur því óstyrkum skrefum, stansar jafnvel og bíður þess að jörð kyrrist. Þetta hendir suma er þeir koma af öldurhúsum og er þá eðlilegt að þeir telji þau vera „ölduhús“. Meira
26. febrúar 2020 | Fastir þættir | 179 orð

Slavabikarinn. S-AV Norður &spade;ÁG62 &heart;10 ⋄10543 &klubs;ÁD65...

Slavabikarinn. S-AV Norður &spade;ÁG62 &heart;10 ⋄10543 &klubs;ÁD65 Vestur Austur &spade;D10 &spade;9843 &heart;G86532 &heart;ÁKD ⋄2 ⋄KG6 &klubs;8742 &klubs;G93 Suður &spade;K75 &heart;974 ⋄ÁD987 &klubs;K10 Suður spilar 5⋄. Meira
26. febrúar 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Steinunn Pálsdóttir

70 ára Steinunn er frá Álftártungu á Mýrum en býr í Borgarnesi. Hún er tónlistarkennari í Tónlistarskóla Borgarfjarðar og sér um Skallagrímsgarð, skrúðgarðinn í Borgarnesi. Hún er einn stofnenda Samkórs Mýramanna. Maki : Sigurður Þorsteinsson, f. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2020 | Íþróttir | 77 orð

Á reynslu í Noregi

Knattspyrnumaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson, leikmaður ÍA í úrvalsdeild karla, verður á reynslu hjá norska liðinu Start næstu vikuna, en þetta kom fram á heimasíðu ÍA í gær. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fjölnismenn sterkari í lokin

Fjölnir vann níunda sigur sinn á leiktíðinni í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöld er liðið lagði SR á útivelli, 5:2. Staðan fyrir þriðju og síðustu lotuna var 2:2, en Fjölnismenn voru sterkari á lokakaflanum. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íslendingar í stuði í Danmörku

Íslendingar voru áberandi er GOG vann 32:29-heimasigur á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson lék afar vel í markinu hjá GOG og varði 16 skot. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höll: Grindavík – Skallagr 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Valur 19.15 DHL-höllin: KR – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Haukar 19. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea – Bayern München 0:3 Serge Gnabry 51., 54., Robert Lewandowski 76 – rautt spjald: Marcos Alonso 83. Napoli – Barcelona 1:1 Dries Mertens 30. – Antoine Griezmann 57. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 857 orð | 2 myndir

Mikilvægt að taka rétt skref

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Miami (frl.)125:119 Philadelphia &ndash...

NBA-deildin Cleveland – Miami (frl.)125:119 Philadelphia – Atlanta 129:112 Washington – Milwaukee (frl. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

*Norðmaðurinn Viktor Hovland fagnaði dramatískum sigri á opna Puerto...

*Norðmaðurinn Viktor Hovland fagnaði dramatískum sigri á opna Puerto Rico-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi um helgina, en hann er aðeins 22 ára gamall. Þetta var fyrsti sigur hans á mótaröðinni og í fyrsta sinn sem kylfingur frá Noregi nær þeim árangri. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 1100 orð | 1 mynd

Ný sýn eftir erfið meiðsli

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur lært meira á undanförnum mánuðum en á sex ára atvinnumannaferli, en þessi 22 ára gamli miðvörður er að jafna sig eftir krossbandsslit. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Valladolid 43:28 • Aron Pálmarsson var ekki...

Spánn Barcelona – Valladolid 43:28 • Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Barcelona. Danmörk GOG – Bjerringbro/Silkeborg 32:29 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk fyrir GOG og Arnar Freyr Arnarsson 4. Meira
26. febrúar 2020 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Þýsk kennslustund í Lundúnum

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Bayern München vann sannfærandi 3:0-útisigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 306 orð | 2 myndir

Atlanta landar 40 ma. samningi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska flugfélagið Air Atlanta er að ganga frá nýjum samningi við Saudi Arabian Airlines til þriggja ára. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Bentley fyrir barnið

Græjan Blessuð börnin eiga það besta skilið, og nánast engin takmörk fyrir því hvað umhyggjusamir foreldrar eru tilbúnir að eyða miklum peningum í afkvæmin. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 742 orð | 1 mynd

Bæta þarf samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja

Ari Fenger tók ungur við stjórnartaumunum í fjölskyldufyrirtækinu og er hann fjórði ættliðurinn sem leiðir þetta 108 ára gamla félag. Nýlega var hann kjörinn formaður Viðskiptaráðs Íslands og gaman að nefna að fyrirtæki hans, 1912 ehf. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Elta erlenda markaði

Hlutabréfamarkaður Miklar lækkanir urðu á verði hlutabréfa í Kauphöll Íslands í gær, annan daginn í röð. Í fyrradag lækkaði úrvalsvísitala aðallista um 3,7% og í gær hélt lækkanahrinan áfram þegar vísitalan lækkaði um 1,8%. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Franskur fjárfestir í Öskju

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Franska fyrirtækið Groupe Comte-Serres hefur keypt 12% hlut í bílaumboðinu Öskju. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Hagnaður Iceland Seafood 1,3 milljarðar

Sjávarútvegur Hagnaður sjávarafurðafyrirtækisins Iceland Seafood International nam níu milljónum evra, eða tæplega 1,3 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári eftir skatta og fyrir einskiptisliði, samanborið við 5,7 milljónir evra árið 2018, og jókst... Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Hreinsunartækin sögð menga fisk og skeldýr

Útblásturshreinsibúnaður sem komið hefur verið fyrir í skipum kann að hafa skaðleg áhrif á fólk með því að menga fisk og skeldýr. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Hvaða áhrif hefur breytt fæðingarorlof?

Breytingarnar árið 2000 juku orlofstöku feðra og voru stórt skref í átt að markmiðum laganna um að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 241 orð | 2 myndir

Í dag er allt orðið stafrænt

Mark Ritson segir að ofurtrú sé á að markaðsmál eigi öll að snúast um stafræna markaðssetningu. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 321 orð

Keynes myndi kátur klappa

Það gustaði af menntamálaráðherra í liðinni viku þegar hún steig fram og talaði fyrir stóraukinni fjárfestingu ríkissjóðs á komandi misserum. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 1625 orð | 4 myndir

Langtímahugsun í öllum miðlum um land allt

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samfélagsmiðlar og áhrifavaldar eru ofmetnir í markaðssetningu, segir einn helsti sérfræðingur á þessu sviði í heiminum í dag, sem kemur til landsins í mars næstkomandi og heldur erindi á ÍMARK deginum. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 1176 orð | 1 mynd

Lausnin á vandanum er í Tókýó

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Hátt húsnæðisverð vegna of lítils framboðs er tekið að íþyngja vestrænum hagkerfum og skapa vandamál sem m.a. snerta verkakonur á Íslandi og mótmælendur í Hong Kong. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Rannveig stígur til hliðar tímabundið Kauptilboð í Cintamani samþykkt Fékk 1,6 milljónir á mánuði... Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Mikið verðbil milli tegunda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill verðmunur er á milli sumra tegunda áfengis sem bæði er til sölu í Vínbúðunum og verslunum Costco í Kauptúni. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 1007 orð | 2 myndir

Nýjar vélategundir opna nýja möguleika

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um mitt þetta ár tekur Air Atlanta í fyrsta sinn Boeing 777-300ER vélar í sína þjónustu. Tilkoma þeirra boðar tímamót í sögu félagsins. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 700 orð | 1 mynd

Óframkvæmanleg skilyrði í kerfinu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hvernig væri að vinnsluskylda byggðakvóta væri aðeins þar sem hún myndi skila einhverjum árangri? Þetta er meðal viðfangsefna starfshóps sem nú hefur skilað tillögum um umbætur í byggðakvótakerfinu. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 193 orð

Skortur á sannfæringu?

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Helst ber á góma um þessar stundir að kórónuveiran virðist ná til sífellt fleiri landa. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Stefnt að fullri fríverslun með sjávarafurðir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk stjórnvöld eru í viðbragðsstöðu að semja við Breta um hvernig viðskiptum á milli þjóðanna verður háttað eftir Brexit. Breskur markaður er mjög háður íslenskum fiski og þjónar hagsmunum beggja þjóða að ná samkomulagi um fríverslun með sjávarafurðir. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Til að koma böndum á ört vaxandi mömmuríki

Bókin Íslenskir stjórnmálamenn hefðu gott af því að renna, af og til, í gegnum fræðslurit hugveitunnar Institute of Economic Affairs (IEA) í London. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Trúnaður gildir áfram

Áfram gildir trúnaður í samningi Landsvirkjunar og Rio Tinto í Straumsvík, segir Bjarni Már... Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Vinna í verkföllum

Með öðrum orðum telur Félagsdómur að umrætt ákvæði veiti einstökum stéttarfélögum vald til þess að taka ákvarðanir fyrir starfsmenn sem kjósa að tilheyra öðrum stéttarfélögum eða að vera ófélagsbundnir. Meira
26. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 514 orð | 3 myndir

Þar sem tæknin og sagan mætast í léttu víni

Þegar maður er orðinn of seinn í matarboðið og áttar sig á að maður hefur ekki skemmtilega tækifærisgjöf við höndina getur reynst stressandi að stökkva inn í Vínbúðina og ætla að grípa eitthvað spennandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.