Greinar fimmtudaginn 27. febrúar 2020

Fréttir

27. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

27 látnir eftir blóðugar skærur í Nýju Delí

Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hvatti til stillingar í gær, en blóðugar skærur hafa verið á milli hindúa og múslima í höfuðborginni Nýju Delí. 27 manns eru látnir eftir átök vikunnar og meira en 200 manns hafa særst í þeim. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 3 myndir

Allt er til staðar í Mýrargarði

Í dag er merkisdagur í sögu Félagsstofnunar stúdenta. Þá verður tekinn formlega í notkun Mýrargarður í Vatnsmýrinni, stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi. Athöfn verður í dag klukkan 17, þegar Dagur B. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aukinn stuðningur við listamannalaun

Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að ríkið greiði listamönnum starfslaun og hefur stuðningur við launin farið úr 39% í 58% á undanförnum áratug. Það er niðurstaða könnunar sem MMR gerði fyrir Launasjóð listamanna. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Deilt um þróunarreit við Elliðaár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirskriftasöfnun fyrir íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka við Elliðaárdal í Reykjavík hefur staðið yfir í mánuð og lýkur henni á morgun, 28. febrúar. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Efla tæknimenntun

Menntamálaráðuneytið, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa hrundið af stað aðgerðaáætlun sem miðar að því að auka áhuga ungs fólks á að hasla sér völl í tæknigreinum í krafti menntunar sinnar. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ekki víst að hugur hafi fylgt máli

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson, og félagi hans, Tomaz Rotar, telja að hugur leiðsögumanna, Sherpanna svonefndu, hafi ekki fylgt máli í leiðangrinum á K2 í Pakistan, eitt hættulegasta fjall heims. Meira
27. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fleiri ný tilvik veirunnar nú utan Kína

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kórónuveiran COVID-19 hélt áfram að taka sinn toll víða um heim í gær. Ný tilvik eru nú orðin fleiri utan Kína, upprunalands sjúkdómsins, en innan samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í gær. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð

Forsetahjónin á leið til Póllands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Póllands mánudaginn 2. mars. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð

Full ástæða til að auðvelda aðgengi

„Meðan áskilið er að greitt sé gjald fyrir aðgang að rafrænum hluta Lögbirtingablaðsins er hætt við að auglýsingar sýslumanna, sem oft og tíðum varða fjárkröfur, komist sjaldnast fyrir augu þeirra sem þær beinast að og því að mati undirritaðs full... Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Geðheilsuteymi í Bæjarlind

Geðheilsuteymi HH suður var stofnað í fyrra. Teymið fær nú samastað til frambúðar, eftir undirritun leigusamnings Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við Regin. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Gætu orðið víðtækustu verkföll í 38 ár

Ef þær vinnustöðvanir verða að veruleika sem nú eru í undirbúningi meðal aðildarfélaga BSRB og félagsmanna Eflingar, til viðbótar við yfirstandandi verkfall Eflingar hjá borginni, yrðu það viðtækustu verkföll hér á landi í 38 ár. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hólabrekkuskóli hlaut verðlaun Arthurs Morthens

Hólabrekkuskóli hlaut í gær minningarverðlaun Arthurs Morthens fyrir heildaráætlun um stuðning við nemendur með sérþarfir. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt og fór afhendingin fram á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hrísey útskrifuð úr Brothættum byggðum

Síðasti formlegi fundurinn í verkefnisstjórn Brothættra byggða í Hrísey var haldinn síðastliðinn mánudag. Að honum loknum dró Byggðastofnun sig í hlé frá verkefninu. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarhúsin rísa á Ægisgarði

Verktakar vinna núna hörðum höndum við að reisa ný hús á Ægisgarði, við Gömlu höfnina. Þar verður sköpuð ný aðstaða fyrir hvalaskoðunarfyrirtækin, en eldri skúrar, sem settu sinn svip á svæðið, voru fjarlægðir. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Hættan er raunveruleg

Helgi Bjarnason Sigurður Bogi Sævarsson „Sú hætta að kórónuveiran berist til Íslands er raunveruleg en framvindan ræðst fyrst og fremst af því hvernig öðrum þjóðum gengur með varnir og að einangra sig gagnvart veirunni,“ segir Ásmundur... Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 880 orð | 3 myndir

Hættumat endurskoðað daglega

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson Sóttvarnalæknir ræður fólki frá því að ferðast að nauðsynjalausu til Suður-Kóreu og Írans. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Kasthúsastígur er ný göngugata

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sú mikla uppbygging sem orðið hefur milli Laugavegar og Hverfisgötu á síðustu misserum hefur haft í för með sé að ný og skjólrík svæði hafa orðið til í miðborginni. Þegar horft er niður af Laugavegi, milli húsanna nr. Meira
27. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kórónuveiran setur mark á mótmæli í Bangkok

Námsmenn við Srinakharinwirot-háskólann í Bangkok í Taílandi efndu til mótmæla í gær eftir að dómstóll úrskurðaði að leysa skyldi upp Framtíðarframfaraflokkinn, sem verið hefur mjög gagnrýninn á her landsins. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Bláfjöll Vissara er að hafa lýsinguna í lagi þegar fólk rennir sér á skíðum á kvöldin. Og detta ekki úr... Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Kynjahlutföll dómenda í Landsrétti jöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kynna breytingar á samkeppnislögum

„Öflugt samkeppnisumhverfi er mjög þýðingarmikið fyrir okkur sem samfélag,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en á fundi ríkisstjórnarinnar á þriðjudag var afgreitt frumvarp hennar um... Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 8 myndir

Litríkir búningar og gleði

Víða um land voru krakkar í öskudagsbúningum á ferð í gær. Afgreiðslufólk í verslunum og starfsfólk fyrirtækja tók vel á móti þeim og verðlaunaði söng með sælgæti. Sumir roguðust heim með fulla poka af sælgæti. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Magni til heimahafnar í dag

Hinn nýi dráttarbátur Faxaflóahafna, Magni, er væntanlegur til hafnar í Reykjavík fyrir hádegi í dag, fimmtudag. Hann er væntanlegur að bryggju í Gömlu höfninni um klukkan 10.30. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð

Mikla þátttöku þarf til að fá íbúakosningu

Talið er að um 10 þúsund Reykvíkingar hafi ritað nöfn sín undir ósk um að fram fari íbúakosning um breytingu á deiliskipulagi fyrir þróunarreit við Stekkjarbakka þar sem til stendur að úthluta lóð undir mikla gróðurhvelfingu. Meira
27. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 1497 orð | 3 myndir

Náttúran er bara skemmtilegasti leikvöllurinn

Anna Dóra Sæþórsdóttir, stjórnarmaður í Ferðafélagi Íslands og prófessor við Háskóla Íslands, hefur rannsakað áhrif útivistar og segir að allir ættu að njóta þess sem landið okkar hefur upp á að bjóða. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ofnbakaður brie með brómberja- og hunangstoppi

Þessi ómótstæðilega uppskrift kemur úr smiðju Lindu Ben. Hér erum við að tala um lungamjúkan og löðrandi brie-ost sem er fullkominn í saumaklúbbinn. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 746 orð | 2 myndir

Opna á aukna upplýsingaskyldu

Sviðsljós Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, viðraði í gær þá hugmynd að gera sjávarútvegsfyrirtækjum að uppfylla sambærilega upplýsingaskyldu og fyrirtæki sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Ódrepandi keppnisandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fólk á tíræðisaldri er ekki algengt á íþróttavellinum, en Paul D.B. Jóhannsson, sem verður 91 árs í haust, lætur aldurinn ekki stöðva sig og er sprækur sem lækur. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Ófyrirsjáanleg atvik hafa tafið viðgerðir

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fulltrúar foreldra og starfsfólks Fossvogsskóla hafa áhyggjur af því að til standi að taka innan skamms í notkun að nýju þann hluta skólahúsnæðisins sem nefnist Vesturland án þess fullnaðarviðgerð hafi farið fram. Meira
27. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 253 orð | 1 mynd

Plötusnúðurinn Dóra Júlía tekur við Tónlistanum

Dóra Júlía, einn vinsælasti plötusnúður landsins, gengur til liðs við K100 í vikunni. Hún mun stýra eina opinbera vinsældalista landsins, Tónlistanum Topp40, alla sunnudaga frá 16.00–18.00. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, lést síðastliðið þriðjudagskvöld á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 85 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 22. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Rannsókn á heilsuhegðun kynnt í dag

Vísindamenn, nýdoktorar og doktorsnemar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands kynna í dag niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á heilsuhegðun ungra Íslendinga. Kynningin fer fram á ráðstefnu í húsakynnum Menntavísindasviðs í Stakkahlíð kl. 15. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 3 myndir

Salatið sem matgæðingarnir elska loksins ræktað hér á landi

Það er fátt gleðilegra en þegar nýjar afurðir líta dagsins ljós frá grænmetisræktendum hér á landi – og hvað þá ef fyrir valinu verður afurð sem flestir hafa lesið um í erlendum uppskriftabókum og tímaritum en hingað til ekki haft aðgang að. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Segja sáttafund árangurslausan

„Okkur er einfaldlega ekki ljóst við hvern við erum að semja og hver hefur raunverulegt umboð til að leysa málið af hálfu borgarinnar. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sendibílstjóri í rusli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tunnurnar voru alveg sneisafullar,“ segir Eiður Smári Björnsson sendibílstjóri. Meira
27. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sóttu fast að Sanders í kappræðum

Kappræður demókrata fyrir forkosningarnar í Suður-Karólínu um helgina fóru fram í fyrrinótt. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 470 orð | 4 myndir

Stöðvuðust í startholunum á K2

Hallur Már hallurmar@mbl.is Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson hafði gert ráð fyrir því að standa á toppi K2 í Pakistan um þetta leyti en eins og fram hefur komið þurfti hann frá að hverfa þegar leiðangurinn var skammt á veg kominn. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sýn stefnir Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri

Fjölmiðlafyrirtækið Sýn, sem rekur meðal annars Stöð 2, Bylgjuna og Vísi, undirbýr nú höfðun dómsmáls vegna rúmlega 1,1 milljarðs króna kröfu á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, og fyrirtæki Ingibjargar, 365. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tekur við embætti tollgæslustjóra

Sigurður Skúli Bergsson hefur verið skipaður í embætti tollgæslustjóra við Tollgæslu Íslands. Sex umsækjendur voru um embættið. 1. janúar síðastliðinn sameinuðust embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi verði í forgangi

Umferðaröryggi við Hringbraut er eitt stærsta hagsmunamál Vesturbæinga. Þetta kemur fram í bókun sem gerð var á síðasta fundi íbúaráðs Vesturbæjar. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 928 orð | 4 myndir

Unnið fyrir á annan milljarð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í nógu er að snúast hjá Vatnajökulsþjóðgarði við uppbyggingu innviða þessi misserin en þjóðgarðurinn nær yfir um 15% af yfirborði Íslands. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Útboðsskilmálar ólögmætir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kærunefnd útboðsmála telur að Borgarbyggð hafi brotið gegn lögum um opinber innkaup með því að gera kröfu í útboðsskilmálum vegna kaupa á tryggingum fyrir sveitarfélagið að bjóðandi starfræki starfsstöð í Borgarbyggð. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Vill breyta hugarfari gagnvart fötluðum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kosið verður í næsta mánuði til sveitarstjórna í Frakklandi, en hún Eleonore Laloux í bænum Arras í norðurhluta landsins sker sig úr, þar sem hún er með Downs-heilkenni. Meira
27. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 304 orð | 2 myndir

Þrýstnari varir fyrir sumarið!

Björg Alfreðsdóttir, national makeup artist YSL á Íslandi, segir frá því hvernig henni finnst best að ná fram fallegum og heilbrigðum vörum með hvaða varalit sem er. Meira
27. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Öðlist sjálfstraust og marki stefnu

Verkefnið UNG 19 gefur góða raun og fólkið finnur sína fjöl. Vandinn er greindur og stuðningur til virkni í lífi og starfi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2020 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Ótrúverðug gagnrýni andstæðinga

Stjórnarandstaðan á þingi gerir sér oft leik að því að stríða stjórnarliðum fyrir að stjórnarfrumvörp berist þinginu seint og illa og afgreiðsla mála tefjist um of. Afköstin séu sem sagt ekki næg á þinginu. Meira
27. febrúar 2020 | Leiðarar | 779 orð

Ráðskast með netið

Þeim löndum fer fjölgandi sem beita því vopni að láta loka netinu Meira

Menning

27. febrúar 2020 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Auglýst eftir leikritum fyrir börn

Þjóðleikhúsið auglýsir eftir leikritum fyrir börn og vill með því efla starfsemi leikhússins í þágu barna, að því er fram kemur í tilkynningu, og hvetja til ritunar nýrra íslenskra barnaleikrita. Meira
27. febrúar 2020 | Myndlist | 732 orð | 1 mynd

„Ljósmyndun er þjófnaður“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ljósmyndun er þjófnaður! Meira
27. febrúar 2020 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Blackbear og Alma á Secret Solstice

Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rappdúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem bæst hafa í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Meira
27. febrúar 2020 | Tónlist | 482 orð | 3 myndir

Fyrir börn á öllum aldri

Lög og textar eftir Snorra Helgason, nema „Litla kisa“, lag Caetano Veloso, texti Snorri Helga, „Lilla gumman“, lag Snorri Helga og Hugleikur Dagsson, texti Hugleikur, og „(Það er orðið) Framorðið“, lag og texti... Meira
27. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Garður til minningar um Bítil í Liverpool

Minning fjórmenninganna í Bítlunum lifir í heimaborg þeirra, Liverpool á Englandi. Nú hefur verið tilkynnt að á næsta ári verði opnaður garður í minningu George Harrison, og verður nefndur George Harrison Woodland Walk. Meira
27. febrúar 2020 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Inngrip í Galleríi Gróttu

Sigurður Magnússon myndlistarmaður opnar sýninguna Inngrip í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Sýningarsalurinn er á 2. hæð Eiðistorgs í bókasafni bæjarins. Meira
27. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Kolbeinn kafteinn kvikmyndarýnanna

Ljósvakaritari er sérlegur áhugamaður um kvikmyndir og hefur gagnrýnt þær ófáar á undanförnum árum. Hefur hann gaman af því að lesa skrif annarra rýna og hlusta á, þ.e. ef hljóðvörp og myndbönd eru í boði. Meira
27. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Leiðsögn um vinsælt verk Hrafnhildar

Sýning Hrafnhildar Arnardóttur - Shoplifter, Chromo Sapiens , hefur notið fádæma vinsælda síðan hún var sett upp í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi en sýningin var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í fyrra. Meira
27. febrúar 2020 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Jahn Teigen látinn

Norðmaðurinn Jahn Teigen lést á mánudaginn, sjötugur að aldri, á sjúkrahúsi í Svíþjóð. Teigen var söngvari, tónlistarmaður og grínisti og var fulltrúi Noregs í Eurovision í þrígang, á árunum 1978, 1982 og 1983. Meira
27. febrúar 2020 | Myndlist | 204 orð | 3 myndir

Nær 1,1 milljón gesta sá da Vinci

Hin umfangsmikla sýning á verkum eftir Leonardo da Vinci, samtíðarmenn hans og félaga, sem stóð yfir í Louvre-safninu í París undanfarna fjóra mánuði undir heitinu Leonardo , dró að sér sannkallaðan metfjölda gesta. Meira
27. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 177 orð | 9 myndir

Raggi Bjarna kveður sviðið

„Ef ég á að segja alveg eins og er þá veit ég ekki hvernig mér hefur tekist að halda mér í svona góðu raddlegu formi, því það væri synd að segja að ég hefði gengið með trefil allt mitt líf. Ég hef aldrei sett upp trefil. Meira
27. febrúar 2020 | Bókmenntir | 1129 orð | 2 myndir

Stuðningur fer úr 39% í 58% á áratug

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Þeim sem fylgjandi eru því að ríkið greiði listamannalaun hefur fjölgað úr 39% í 58% á rúmum áratug. Þetta kemur fram í könnun sem MMR gerði að beiðni Launasjóðs listamanna fyrr á árinu. Meira
27. febrúar 2020 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tríó Agnars Más í Kornhlöðunni

Tríó píanóleikarans Agnars Más heldur tónleika í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, í kvöld kl. 20. Tríóið mun flytja nýjar útsetningar af þjóðlögum og rímum sem hafa verið útfærðar fyrir píanótríó. Meira
27. febrúar 2020 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Trommum breytt í eldspúandi dreka

Tónlistarmennirnir Tom Manoury og Magnús Trygvason Eliasson halda tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
27. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Var haldið nauðugri og nauðgað

Velska tónlistar konan Duffy greindi frá því á Instagram í fyrradag að ástæðan fyrir því að hún dró sig í hlé fyrir tæpum tíu árum hefði verið sú að henni hefði verið haldið nauðugri marga daga og nauðgað. Meira
27. febrúar 2020 | Menningarlíf | 431 orð | 1 mynd

Viðurkenningin er mikilvæg hvatning

Skjaldborg Hátíð íslenskra heimildarmynda, sem árlega er haldin á Patreksfirði, hlaut í gær Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, sem var veitt í sextánda sinn í gær við hátíðlega athöfn á... Meira

Umræðan

27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

„Síðasti bóndinn slekkur ljósið“

Eftir Guðna Ágústsson: "Það þarf mikla þekkingu og menntun til að reka nútímalandbúnað. Ekkert er jafn mikilvægt eftir þennan þátt og að setjast yfir stöðuna og spá í framtíðina." Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Blómleg miðborg

Eftir Aðalstein I. Pálsson.: "Óska ég hér eftir samtali við borgarstjóra með það markmið að koma fram mikilvægum sjónarmiðum þeirra sem vilja efla verslun í miðborginni til framtíðar." Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Fjallið Þorbjörn

Eftir Skúla Magnússon: "Í greininni fjallar Skúli Magnússon um uppruna örnefnisins Þorbjarnar en svo nefnist fjallið sem stendur norðvestur af Grindavík." Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 246 orð

Getur verið?

Fram er nú komið að áhrifamikli hæstaréttardómarinn hafi tapað að minnsta kosti um átta milljónum króna í hruninu. Getur verið að hann hafi þá orðið reiður og viljað ná sér niðri á þeim sem hann taldi bera ábyrgðina á þessu tapi? Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Rio Tinto

Eftir Björt Ólafsdóttur: "Verkefni stjórnmálanna hlýtur því að vera það að styðja við þá Hörð Arnarson og Jónas Þór Guðmundsson til að standa fast á okkar." Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 3498 orð | 1 mynd

Lýðræðisleg stjórnskipun setur embættisvaldi skorður

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Hvernig fer fyrir þjóð sem stendur frammi fyrir því að hún fær litlu eða engu ráðið um hvernig málum hennar er stjórnað?" Meira
27. febrúar 2020 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Sjúklingar ekki lengur á göngum

Vandi bráðamóttöku Landspítala hefur verið viðvarandi um langt skeið og í ljósi þess að ekki var útlit fyrir varanlegar lausnir í sjónmáli nú í janúar var settur sérstakur átakshópur á laggirnar til að fást við umræddan vanda og gera tillögur til... Meira
27. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd

Vetrarferð á K2 bíður

Eftir Tomaž Rotar: "Ég vona að við Snorri fáum einhvern tíma fullnægjandi skýringu sem fer saman við atburðina á fjallinu." Meira
27. febrúar 2020 | Velvakandi | 184 orð

Ökuskírteini í farsíma?

Ökuskírteini er annað af tveimur viðurkenndum skírteinum sem hver maður þarf að hafa á sér og vísa fram, t.d. í kosningum. Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Einar Sverrisson

Einar Sverrisson fæddist 9. júní 1928. Hann lést 2. febrúar 2020. Útför Einars fór fram 20. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Guðjón Ingi Sigurðarson

Guðjón Ingi fæddist í Reykjavík 20. júlí 1988. Hann lést 13. febrúar 2020. Útförin fór fram 24. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 61 orð | 1 mynd

Guðríður Árnadóttir

Guðríður Árnadóttir fæddist 22. október 1930. Hún andaðist 14. febrúar 2020. Útför Guðríðar fór fram 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson

Jakob Björnsson fæddist í Fremri-Gufudal, Barðastrandarsýslu, 30. apríl 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík, 15. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Björn Guðmundur Björnsson, f. 12. nóv. 1885 í Fremri-Gufudal, Barðastrandarsýslu, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Kolbrún Kristjánsdóttir

Kolbrún Kristjánsdóttir fæddist 18. apríl 1942 á Eystra-Miðfelli, Hvalfjarðarströnd. Hún lést á Landakoti 16. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Kristján Jósefsson, bóndi á Eystra-Miðfelli, síðar smiður á Akranesi og í Reykjavík, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Lárus Jón Karlsson

Lárus Jón Karlsson fæddist í Reykjavík 31. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Karl Helgi Vigfússon, f. 3. október 1905, d. 11. júlí 1969, og Gróa Svava Helgadóttir, f. 3. mars 1913, d. 27. maí... Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2629 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist á Hnjóti í Örlygshöfn 6. desember 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. febrúar 2020. Foreldrar Sigríðar voru Ólafur Magnússon frá Hnjóti, Örlygshöfn, f. 1.1. 1900, d. 18.3. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Þórlaug Jóna Guðmundsdóttir

Þórlaug Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 21. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Ingvi Vilhjálmsson verkamaður, f. 31. júlí 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2020 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Þórunn Árnadóttir

Þórunn Árnadóttir fæddist 19. júní 1929. Hún lést 3. febrúar 2020. Útför Þórunnar fór fram 17. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 707 orð | 3 myndir

Fjöldi erlendra ferðamanna í ár er mögulega ofmetinn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skarphéðinn Steinarsson ferðamálastjóri segir það tilfinningu margra í ferðaþjónustu að spár um fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi í ár séu heldur háar. Fjöldinn hafi þannig verið ríflega áætlaður. Meira
27. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Sýn tapaði 2,1 milljarði á lokafjórðungi 2019

Tap fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar nam 2,1 milljarði króna á síðasta ársfjórðungi 2019, samanborið við 193 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið áður. Meira

Daglegt líf

27. febrúar 2020 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Kynna nám og vísindastarf

Um 40 leiðir í grunn- og framhaldsnámi og fjölbreyttir undraheimar tækni og vísinda eru meðal þess sem bíður gesta sem heimsækja Háskóla Íslands á Háskóladaginn, sem er nk. laugardag, 29. febrúar, milli klukkan 12 og 16. Meira
27. febrúar 2020 | Daglegt líf | 485 orð | 2 myndir

Svörin um lyfjagjöf við ADHD

ADHD er taugaþroskaröskun sem einkennist af athyglisbresti með eða án ofvirkni og hvatvísi. Um 5-10% barna og unglinga greinast með ADHD. Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Be2 Rbd7...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Be2 Rbd7 8. 0-0 Bd6 9. g3 De7 10. Db3 Hb8 11. He1 Re4 12. Kg2 Rxc3 13. Rxg6 hxg6 14. bxc3 f5 15. cxd5 exd5 16. c4 Rf6 17. cxd5 cxd5 18. Bf3 Hd8 19. h4 f4 20. Meira
27. febrúar 2020 | Í dag | 258 orð

Af hlutabréfum og gamlar limrur

Á mánudag hríðféllu hlutabréf beggja vegna hafsins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Stefánsson orti: Í gær féll Dove Jones og Dax, þá dvínaði bjartsýnin strax, því flugrisar tapa, ferðamenn gapa, og enn þá er meingalli' á Max. Meira
27. febrúar 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Erfið staða. V-Allir Norður &spade;G5 &heart;874 ⋄ÁDG107 &klubs;DG4...

Erfið staða. V-Allir Norður &spade;G5 &heart;874 ⋄ÁDG107 &klubs;DG4 Vestur Austur &spade;Á6 &spade;K108742 &heart;ÁG10 &heart;96 ⋄532 ⋄864 &klubs;108765 &klubs;ÁK Suður &spade;D93 &heart;KD532 ⋄K9 &klubs;932 Suður spilar 3&heart;. Meira
27. febrúar 2020 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Ingólfur Darri Ólafsson fæddist 15. ágúst 2019 kl. 4.31...

Hafnarfjörður Ingólfur Darri Ólafsson fæddist 15. ágúst 2019 kl. 4.31. Hann vó 3.520 g og var 52 cm langur. Foreldrar Ingólfs Darra eru Auðbjörg Ólafsdóttir og Óli Örn Eiríksson . Meira
27. febrúar 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

John A. Speight

75 ára John er fæddur í Plymouth í Englandi en ólst upp í Wakefield og fluttist til Íslands í ágúst 1972. Hann er menntaður söngvari og tónskáld frá Guildhall School of Music & Drama í London. Meira
27. febrúar 2020 | Fastir þættir | 232 orð | 2 myndir

Kýs að fá kórónuveiruna á Íslandi

Ómar Valdimarsson lögfræðingur segir óhjákvæmilegt að allir muni fá kórónuveiruna en segist kjósa það að fá hana heldur á Íslandi. Hann reynir nú eftir bestu getu að koma sér og fjölskyldu sinni frá Tenerife til Íslands. Meira
27. febrúar 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

Haft var eftir Sigurði skólameistara í MA, sem landskunnur var á sinni tíð, að það væri „eitthvað heimskulegt“ við nefnifallið himinninn með öllum þessum n-um. Meira
27. febrúar 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Minningin lifir

Minningarathöfn um feðginin Kobe Bryant og Giönnu var haldin í Staples Center í Los Angeles síðastliðinn mánudag og var þar margt um manninn. Meira
27. febrúar 2020 | Árnað heilla | 853 orð | 3 myndir

Orgelið varð að lokum aðalstarfið

Kjartan Sigurjónsson er fæddur 27. febrúar 1940 á fæðingarheimilinu Sólheimum að Tjarnargötu 39 í Reykjavík. Hann ólst upp í foreldrahúsum víðs vegar í Reykjavík, lengst á Bollagötu 9. Meira
27. febrúar 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Sólrún Lilja Pálsdóttir

50 ára Sólrún Lilja er fædd og uppalin í Kópavogi en býr á Hvolsvelli. Hún er kennari og jógakennari að mennt og er grunnskólakennari á Hellu og frístunda- og ferðaþjónustubóndi á Dægru í Rangárþingi eystra. Meira

Íþróttir

27. febrúar 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Annað mark Elmars í mánuðinum

Theódór Elmar Bjarnason skoraði í gær annað mark sitt í síðustu þremur leikjum Akhisarspor í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu, en lið hans vann þá sigur á Giresunspor á heimavelli, 2:0. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Bað mig að hætta þessum fíflalátum

Listhlaup Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Listdansskautarinn Aldís Kara Bergsdóttir braut blað í skautasögu Íslands þegar hún tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti unglinga í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi, 2.-8. mars. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 66:76 Snæfell...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 66:76 Snæfell – Valur 74:99 KR – Breiðablik 98:68 Keflavík – Haukar 79:74 Staðan: Valur 232121995:150042 KR 231761761:150134 Keflavík 221481615:155628 Skallagrímur 221391490:151026... Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla 16-liða úrslit, B-riðill: RN Löwen – Cuenca 36:25...

EHF-bikar karla 16-liða úrslit, B-riðill: RN Löwen – Cuenca 36:25 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen en Ýmir Örn Gíslason var ekki í leikmannahópnum. *RN Löwen 8, Nimes 3, Cuenca 3, Tvis Holstebro 0. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Erlingur áfram með Holland

Erlingur Richardsson verður áfram þjálfari hollenska karlalandsliðsins, en hann skrifaði í gær undir samning við hollenska handknattleikssambandið til ársins 2022. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Braga – Rangers...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Braga – Rangers 0:1 *Rangers áfram, 4:2 samanlagt. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Hildur er frá keppni næstu vikur

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður KR í úrvalsdeild kvenna, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hilmar með enn einn sigur

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi vann í gær sigur í svigkeppni Evrópumótaraðar IPC, Alþjóðaíþróttasambands fatlaðra, sem nú stendur yfir í Zagreb í Króatíu. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Kominn aftur í bestu deildina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, verður þjálfari þýska 1. deildarliðsins Melsungen út þetta keppnistímabil. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUKR 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Sindri...

KÖRFUKNATTLEIKUKR 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Sindri 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Skallagrímur 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Kaplakriki: FH U – Þróttur 20. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sú virðing sem íslenskur handbolti nýtur í Þýskalandi endurspeglast vel...

Sú virðing sem íslenskur handbolti nýtur í Þýskalandi endurspeglast vel í tíðindum gærdagsins. Forráðamenn eins af bestu liðum landsins, Melsungen, sem gæti orðið bæði bikarmeistari og EHF-Evrópumeistari í vor, leituðu strax til Guðmundar Þ. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Undir mér sjálfum komið

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Valur þarf tvö stig enn og Keflavík vann lykilleikinn

Valskonur eru tveimur stigum frá deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir öruggan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi, 99:74, í gærkvöld. Kiana Johnson skoraði 28 stig fyrir Val og Dagbjört Dögg Karlsdóttir 20. Meira
27. febrúar 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ögmundur áfram hjá Larissa

Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við Larissa í Grikklandi um eitt ár, eða til vorsins 2021, en félagið skýrði frá þessu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.