Greinar laugardaginn 29. febrúar 2020

Fréttir

29. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Áhættumat WHO komið á hæsta stig

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hækkaði í gær áhættumat sitt vegna kórónuveirunnar upp í hæsta stig. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Beiðni synjað um að fá minnisblað borgarlögmanns

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 2 myndir

Brýnt að sýna samtakamáttinn

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísland hefur og mun áfram gegna lykilhlutverki í vörnum Atlantshafsbandalagsins í Norðurhöfum, þó að hlutverk landsins muni breytast frá því sem var í kalda stríðinu. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Búbblur og pallíettur á kvennakvöldi hjá Fáki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Búbblur og pallíettur er þema árlegs kvennakvölds hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík sem haldið verður í félagsheimili félagsins í kvöld. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Dánartíðni eftir aðgerðir lág

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Langtímalífslíkur sjúklinga með sykursýki, sem gangast undir kransæðahjáveituaðgerð hér á landi, eru almennt góðar en þó síðri en þeirra sem ekki glíma við sjúkdóminn. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Hríð Regnslár koma sér líka vel fyrir ferðamenn í snjókomu á... Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 783 orð | 3 myndir

Forðast ber áhættusvæði veirunnar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fimm svæði eru skilgreind með mikla áhættu vegna kórónuveirunnar. Sóttvarnalæknir ráðleggur gegn ónauðsynlegum ferðum þangað. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Framkvæmdum flýtt og innviðir styrktir

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Frá Langanesbyggð til Fjallabyggðar

Elías Pétursson, sem undanfarin sex ár hefur verið sveitarstjóri Langanesbyggðar, hefur verið ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar. Tekur hann við nýja starfinu 9. mars næstkomandi. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Gjaldskylda á Akureyri í stað bílaklukku

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Stefnt er að því að taka á ný upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar á næsta ári. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Grásleppuveiðar leyfðar í 25 daga

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um grásleppuveiðar árið 2020. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 3 myndir

Guðrún, Orri og Stefán tilnefnd

Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður mbl.is, og Orri Páll Ormarsson og Stefán Einar Stefánsson, blaðamenn Morgunblaðsins, eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands árið 2019. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hafnarstjóri hefur sagt starfinu lausu

Á fundi stjórnar Faxaflóahafna sf. í gær var lagt fram bréf Gísla Gíslasonar hafnarstjóra þar sem hann segir starfi sínu lausu. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1128 orð | 2 myndir

Hættustig kallar á öflug viðbrögð

Ragnhildur Þrastardóttir Sigurður Bogi Sævarsson Hættustigi var lýst yfir á Íslandi í gær eftir að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri var greindur með jákvætt sýni fyrir kórónuveirunni. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Í dimmum hryðjum við krapablá undir Eyjafjöllum

Hrossin voru samtaka um að snúa sér undan stormi og hímdu í höm við krapablá austur undir Eyjafjöllum einn kaldan vetrardaginn nú í vikunni. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð

Kórónuveiran greind á Íslandi

Ragnhildur Þrastardóttir Sigurður Bogi Sævarsson Hættustigi var lýst yfir í gær og víðtækar varúðarráðstafanir eru gerðar í kjölfar þess að fyrsti maðurinn á Íslandi hefur verið greindur með kórónuveiruna. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Landsleikur í kvöld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Söngvakeppnin hefur alltaf skipt Íslendinga miklu máli, kannski mun meira en aðrar þjóðir. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Leikarar flytja kafla úr rómuðum Stílæfingum

Valdir kaflar úr hinu rómaða bókmenntaverki Stílæfingar eftir Raymond Queneau verða fluttir í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur í Hljóðbergi Hannesarholts á morgun, sunnudag, klukkan 16. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Loka þarf 200-300 milljóna gati

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Seltjarnarnesbær þarf að „leiðrétta“ rekstur sinn um 200-300 milljónir króna, að sögn Magnúsar Arnar Guðmundssonar, formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nýr oddviti Reykhólahrepps

Ingimar Ingimarsson, organisti á Reykhólum, sem verið hefur oddviti Reykhólahrepps frá því eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar, hefur sagt af sér. Meira
29. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Óvissuástand í kjölfar árásar á Tyrki

Stjórnvöld í Kreml sögðu að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Recep Tayyip Erdogan myndu mögulega funda í Moskvu í næstu viku vegna ástandsins í Sýrlandi, en leiðtogarnir ræddust við í síma í gærmorgun eftir að 33 tyrkneskir hermenn féllu í árás... Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Reykjavíkurborg kaupir hús á Látalæti

Borgarráð hefur samþykkt ósk borgarlögmanns um að kaupa sumarhús á lóðinni Látalæti í landi Varmadals á Kjalarnesi. Kaupverðið er 4,5 milljónir og fylgja lóðarréttindi, fylgifé og allur gróður með í kaupunum. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 433 orð | 5 myndir

Setja á sölu íbúðir í Síðumúla

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa sett í sölu 35 íbúðir í Síðumúla 39. Um er að ræða fyrsta nýja íbúðarhúsið í endurnýjun Múlahverfisins í Reykjavík. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 810 orð | 2 myndir

Tugir útkalla hjá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Fimleikadeild Ungmennafélagsins Heklu er með öflugt starf í öllum aldursflokkum og eru um 140 börn og unglingar úr héraðinu sem æfa reglulega. Þau koma frá skólum og leikskólum á Hellu, Hvolsvelli og Laugalandi. Meira
29. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Öll verkin fjalla um ást á einn eða annan hátt

Tónlistarhópurinn Cauda Collective kemur á morgun, sunnudag, kl. 16 fram á tónleikum í röðinni Sígildir sunnudagar í Hörpu. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Ástarjátning“ og tengjast verkin öll ástinni á einn eða annað hátt. Meira

Ritstjórnargreinar

29. febrúar 2020 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Ekki tíminn til að tvístíga

Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóri Suður-Karólínuríkis og fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna við SÞ, ritaði í vikunni grein í The Wall Street Journal þar sem hún færði ágæt rök fyrir því að nú mætti ekki tvístíga með kapítalismann. Meira
29. febrúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 1939 orð | 1 mynd

Mætti ég fá meira að heyra, sagði veira

En hvaða erindi á Sjálfstæðisflokkurinn í þetta verk sem á ekki aðra rót en í súrrandi hatri þessara hjúa? Eina skýringin sem fæst út úr stjórnkerfinu er sú að það verði að auðvelda embættismönnum, sem nú ráða hvarvetna ferðinni, að afsala fullveldi landsins í hlutum, „þegar það er nauðsynlegt“. Meira
29. febrúar 2020 | Leiðarar | 617 orð

Útbreiðsla kórónuveirunnar

Fyrsta tilfellið greinist á Íslandi Meira

Menning

29. febrúar 2020 | Tónlist | 756 orð | 2 myndir

Allt annar hljóðheimur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Önnur hljómplata tónlistarkonunnar GDRN, sem er listamannsnafn Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, kom út í liðinni viku og er samnefnd listakonunni, GDRN . Guðrún heldur upp á útgáfuna með tónleikum 3. Meira
29. febrúar 2020 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Bjóða upp 99 ólík myndlistarverk

Fold uppboðshús við Rauðarárstíg heldur listmunauppboð á mánudaginn kemur kl. 18. Boðið verður upp úrval verka eftir íslenska listamenn, alls 99 verk. Meira
29. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Erum eins misjöfn og við erum mörg

„Sástu söngvakeppnina?“ spurði kunningi í samtali í vikunni, eins og hann spyr alltaf á þessu árstíma, hvert ár. „Ha, er hún ekki í maí?“ svaraði ég, eins og hin árin á undan. Meira
29. febrúar 2020 | Hönnun | 68 orð

Fjallað um hönnun Sveins Kjarval

Þóra Sigurbjörnsdóttir, safnafræðingur Hönnunarsafns Íslands, og Grétar Þorsteinsson sem starfaði sem húsgagnasmiður hjá Nývirki með hönnuðinum Sveini Kjarval (1919-1981) sjá í dag, sunnudag, klukkan 13 um leiðsögn um sýninguna í Hönnunarsafninu Sveinn... Meira
29. febrúar 2020 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Hildur hreppti norræn tónlistarverðlaun

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut á fimmtudagskvöldið norrænu tónlistarverðlaunin Nordic Music Prize fyrir tónlist sína við sjónvarpsþættina Chernobyl sem kom út á hljómplötu í fyrra. Meira
29. febrúar 2020 | Tónlist | 319 orð | 1 mynd

Í nýjum fötum í hvert skipti

Kristinn Sigmundsson stígur á stokk í Salnum, Kópavogi, í dag kl. 14 og flytur hinn dáða ljóðaflokk Vetrarferðina eftir Franz Schubert. Meira
29. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 315 orð | 5 myndir

Ljósmyndarinn og merkir listamenn

Vigfús Sigurgeirsson var einn merkasti landslagsljósmyndari íslenskur á tuttugustu öldinni og jafnframt frumherji á mörgum öðrum sviðum ljósmyndunar hér á landi, svo sem í heimildaljósmyndun og því að sýna ljósmyndir sem sjálfstæð listaverk. Meira
29. febrúar 2020 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd

Ólík landslagsverk sýnd í Borgarnesi

Landslag væri lítils virði ... er yfirskrift sýningar á myndlistarverkum sem verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag, laugardag, klukkan 13. Meira
29. febrúar 2020 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Sigrún og Pálmi sýna ljósmyndir

Sýningin Hulduland með ljósmyndum eftir hjónin Sigrúnu Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnason verður opnuð í Gallerý Grásteini, Skólavörðustíg 4, klukkan 14 í dag. Sigrún og Pálmi hafa unnið saman að ljósmyndun síðan árið 2004. Meira
29. febrúar 2020 | Tónlist | 542 orð | 6 myndir

Stiginn hinsti dans...

Í kvöld verður spurt að leikslokum í Söngvakeppninni. Förum aðeins yfir stöðuna af því tilefni, endurmetum lögin og spáum aðeins í spilin. Meira
29. febrúar 2020 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Tónleikar með ljóðum eftir Púshkin

Tónleikar með yfirskriftina Russian Souvenir: Alexander Pushkin verða haldnir í Kaldalóni Hörpu í dag, laugardag, klukkan 15. Meira

Umræðan

29. febrúar 2020 | Pistlar | 321 orð

Bænarskrá kertasteyparanna

Engum hefur tekist betur að mæla fyrir frjálsum alþjóðaviðskiptum en franska rithöfundinum Frédéric Bastiat. Ein kunnasta háðsádeila hans á tollverndarmenn er „Bænarskrá kertasteyparanna“, sem birtist árið 1846. Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Er póstþjónusta samfélagsþjónusta?

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Því miður virðist stjórn fyrirtækisins hafa misst sjónar á þjónustuhlutverkinu og keyra í þess stað harða hagnaðarstefnu." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Ég er ekki nóg

Eftir Rósu Víkingsdóttur: "Það er ekki boðlegt að foreldrar í þessari erfiðu stöðu þurfi að upplifa núning á milli sveitarfélagsins og ríkisins um hlutverk sín." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil á Íslandi og spilafíkn

Eftir Ölmu Hafsteins: "183. gr almennra hegningarlaga segir: Sá, sem gerir sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða það að koma öðrum til þátttöku í þeim, skal sæta sektum." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hér skal verða samtal

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Þótt ekki sé víst að nokkru sinni takist að sætta öll sjónarmið er mikilvægt að koma í veg fyrir að tortryggni og illindi verði ráðandi í sambandinu milli sjávarútvegs og þjóðarinnar." Meira
29. febrúar 2020 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Hlaupár

Í dag, 29. febrúar, er hlaupársdagur samkvæmt almanakinu. Þá er ágætt tilefni til að rifja upp minnisvísuna góðu: Ap., jún., sept., nóv., þrjátíu hver, / einn til hinir kjósa sér. / Febrúar tvenna fjórtán ber, / frekar einn þá hlaupár er. Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Í minningu Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins

Eftir Kristján Sigurðsson: "Árangur fyrirhugaðra breytinga er mjög vafasamur og ráðherra ber því að rökstyðja frekar ákvörðun sína um að leggja niður Leitarstöðina í Skógarhlíð." Meira
29. febrúar 2020 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Mammon eða menning

Það er segin saga að þegar harðnar á dalnum fer menningin á kreik. Meira
29. febrúar 2020 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot fyrir allra augum

Nú standa yfir réttarhöld í London þar sem grundvallarmannréttindi sakbornings eru brotin í öllum meginatriðum. Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Marilyn Monroe og Kenneth Tynan

Eftir Braga Kristjónsson: "Kenneth var fljótur að átta sig og spurði Monroe hvort þau vildu ekki þiggja smá veitingar í okkar félagsskap." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Máttur félagsfræðinnar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen: "Þetta er stórkostleg leið til að rýna í umhverfi sitt og dýpka skilning á mannlífinu og menningunni sem við hrærumst í frá degi til dags." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna og beita sér fyrir umbótum í íslensku samfélagi svo auka megi verðmætasköpun í landinu." Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Spurningar til ráðherra innflytjendamála

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Hvenær telur ráðherrann rétt að grípa til landamæravörslu og að krefjast þess m.a. að flugfélög sinni henni?" Meira
29. febrúar 2020 | Pistlar | 818 orð | 1 mynd

Verkfall Eflingar og „verkalýðsflokkarnir“

Það eru til efnisleg rök fyrir „leiðréttingu“ á launum starfsfólks á leikskólum. Meira
29. febrúar 2020 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Öflugra eftirlit með Reykjavíkurborg

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Við viljum einfaldara og skilvirkara eftirlitskerfi í þágu borgarbúa, með því að styrkja innra eftirlit borgarinnar." Meira

Minningargreinar

29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Ástþór Runólfsson

Ástþór Runólfsson fæddist 16. október 1936. Hann lést 2. febrúar 2020. Útför Ástþórs fór fram 28. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

Erling Sörensen

Erling Sörensen fæddist á Ísafirði 24. sept. 1929. Hann lést 19. febrúar 2020 á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði. Foreldrar hans voru Arne Sörensen úrsmiður, fæddur 5. des. 1899, dáinn 21. janúar 1973, og Sigríður Árnadóttir, fædd 2. feb. 1906, dáin... Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Núpi undir Vestur-Eyjafjöllum 5. apríl 1930. Hún andaðist á dvalarheimilinu Lundi 16. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson, f. 30. apríl 1902, d. 22. maí 1979, og Auðbjörg Jónína Sigurðardóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Halldór Snorri Gunnarsson

Halldór Snorri Gunnarsson fæddist 21. nóvember 1953. Hann lést 17. febrúar 2020. Útför hans fór fram 28. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Helga Jóna Ásbjarnardóttir

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (Lilla Hegga) fæddist 26. júlí 1943. Hún lést 18. febrúar 2020. Útför Helgu Jónu fór fram 28. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Helgi K. Hjálmsson

Helgi K. Hjálmsson fæddist 24. ágúst 1929. Hann lést 15. febrúar 2020. Útför Helga fór fram 28. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Vilborg Sigurðardóttir

Vilborg Sigurðardóttir fæddist 14. janúar 1939. Hún andaðist 15. febrúar 2020. Útför Vilborgar fór fram 28. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Bjóða aftur afslátt af Stellu

Vínheildsalan Vínnes hyggst endurtaka leikinn frá því í fyrra þegar fyrirtækið bauð landsmönnum upp á belgíska Stella Artois-bjórinn á tilboði. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 2 myndir

Krafa Sýnar virðist tengjast kaupum á Hringbraut

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í kröfubréfi dagsettu 17. desember 2019, sem sagt er frá í nýbirtum ársreikningi fjarskiptafyrirtækisins Sýnar, er lýst þeirri skoðun að tilteknir þættir í starfsemi vefmiðilsins Frettabladid. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Landsframleiðsla jókst um 4,7% á lokafjórðungi

Vöxtur landsframleiðslu var 4,7% að raungildi á fjórða ársfjórðungi ársins 2019 borið saman við sama tímabil árið 2018. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Ljósið dansandi

Í lokaþætti sjónvarpsþáttarins Allir geta dansað á Stöð 2 nýlega söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu, sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Mennt í Samkaup

Samkaup hf. hlutu Menntasprota atvinnulífsins 2020 en verðlaunin voru veitt í Hörpu 5. febrúar í tilefni af Menntadegi atvinnulífsins . Þetta er í sjöunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Pakkarnir á N1

Á sjö þjónustustöðvum N1 er nú byrjað að afhenda vörur frá bresku netversluninni ASOS . Viðskiptavinir geta valið á hvaða þjónustustöð varan verður afhent og er þá jafnvel hægt að sækja pakkann hvenær sem er sólarhringsins. Meira
29. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Samið verði fljótt við láglaunafólk

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir stuðningi við baráttu láglaunafólks fyrir bættum kjörum. Meira

Daglegt líf

29. febrúar 2020 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Gróska og list

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, efnir til afmælisveislu með hnallþórum á morgun, sunnudaginn 1. mars. Þá verða liðin 10 ár frá formlegum stofndegi félagsins. Veislan verður á Garðatorgi 1 milli kl. 15 og 17 í Gróskusalnum Garðatorgi 1. Meira
29. febrúar 2020 | Daglegt líf | 106 orð

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanema

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, eða KHF, verður haldin í sjötta sinn helgina nú um helgina 29. febrúar og 1. mars kl. 13-17 báða dagana. Aðgangur er ókeypis. Öll umsjón er í höndum nemenda Fjölbrautaskólans við Ármúla. Meira
29. febrúar 2020 | Daglegt líf | 564 orð | 1 mynd

Leiðrétting á almanaksárinu

29. febrúar. Upp er runninn 10. afmælisdagur Magnúsar L. Sveinssonar sem verður 40 ára í dag. Hlaupársdagur er í dag og er einskonar fínstilling á tímatali og sólargangi veraldarinnar. Meira
29. febrúar 2020 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Önnur hlið á ævintýrum

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir í næstu viku söngleikinn Inn í skóginn eftir Stephen Sondheim. Þetta er í 71. sinn sem félagið færir leikverk á svið en þetta er það stærsta og umfangsmesta frá upphafi. Meira

Fastir þættir

29. febrúar 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. a4 b4 8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. a4 b4 8. Re2 c5 9. c3 Bb7 10. 0-0 a5 11. Rg3 Rh6 12. e5 cxd4 13. cxd4 Db6 14. Kh1 dxe5 15. dxe5 Rg4 16. De2 h5 17. e6 Rc5 18. exf7+ Kf8 19. Be3 Hd8 20. Bxc5 Dxc5 21. Rg5 Bd5 22. Hae1 Bf6 23. Meira
29. febrúar 2020 | Í dag | 1824 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir...

ORÐ DAGSINS: Kanverska konan Meira
29. febrúar 2020 | Árnað heilla | 530 orð | 4 myndir

Hannar klæðilega skartgripi

Unnur Eir Björnsdóttir er fædd 29. febrúar 1980 í Reykjavík. „Þegar ég fæddist á hlaupársdegi kom skáfrænka mín til mömmu minnar og spurði hvernig henni hefði dottið það í hug að eignast barn á hlaupársdag. Meira
29. febrúar 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Karólína Gunnarsdóttir

60 ára Karólína er Akureyringur, fædd þar og ólst upp á Brekkunni og býr á Brekkunni. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá Þroskaþjálfaskóla Íslands og er sviðsstjóri búsetusviðs Akureyrarbæjar. Maki : Gísli Sigurður Gíslason, f. Meira
29. febrúar 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Það er ekki alltaf einfalt mál að hæla fólki: „Hann stendur sannarlega ekki á svörum.“ Maðurinn hafði svarað umsvifa- og afdráttarlaust og hafi hann guðlaun fyrir. En þetta þýðir að það stóð ekki á svörum hjá honum . Meira
29. febrúar 2020 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

No Time to Die verður lengsta Bond-myndin

James Bond-kvikmyndin No Time to Die verður sú lengsta af Bond-myndunum. Næstlengsta Bond-myndin var Spectre sem var tveir tímar og fjörutíu mínútur en No Time to Die verður tveir tímar og fjörutíu og þrjár... Meira
29. febrúar 2020 | Í dag | 328 orð | 1 mynd

Ólafur Oddsson

Ólafur Oddsson ljósmyndari var fæddur á hlaupársdag 1880 á Sámstöðum í Fljótshlíð og hefði því orðið 140 ára í dag. Móðir hans var Ingibjörg Ketilsdóttir, seinni kona Odds Eyjólfssonar bónda þar, og var Ólafur yngsta barn hans af 21. Meira
29. febrúar 2020 | Fastir þættir | 479 orð | 4 myndir

Sterkasta Íslandsmót kvenna hafið í Garðabæ

Á best skipaða Íslandsmóti kvenna fyrr og síðar sem hófst í Garðabæ á fimmtudaginn bar helst til tíðinda að Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann Guðlaugu Þorsteinsdóttur með tilþrifum í fyrstu umferð, en Guðlaug, sem er margfaldur Íslands- og... Meira
29. febrúar 2020 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Valdimar Karl Jónsson

80 ára Valdimar er fæddur í Norðurgarði í Mýrdal og ólst þar upp en býr í Kópavogi. Hann er blikksmíðameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stofnaði fyrirtækið Ísloft ehf. Meira
29. febrúar 2020 | Í dag | 245 orð

Ýfist hár af hverjum kala

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Annað falt lét auga sitt. Úlfgrátt verður kannski þitt. Fjarska stækur fiskur sá. Festur skipa borðstokk á. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Æðstur goða hann er Hár. Hárið grána tók á mér. Meira

Íþróttir

29. febrúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ari á förum en annar kominn

Ari Leifsson, sem hefur verið í stóru hlutverki í vörn Fylkismanna síðustu ár, er á leið til norska knattspyrnuliðsins Strömsgodset frá Drammen. Fylkir hefur samþykkt tilboð Norðmannanna og hann á í viðræðum við félagið um kaup og kjör. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Báðar áfram í Ástralíu

Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir komust í fyrrinótt báðar í gegnum niðurskurðinn á NSW Open golfmótinu á Evrópumótaröðinni í Ástralíu. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Geggjuð stemning á Akureyri

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ásdís Sigurðardóttir, leikmaður KA/Þórs í handknattleik, viðurkennir að það hafi alltaf verið draumur hjá sér að vinna bikar með uppeldisfélagi sínu. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þór Ak. – Valur 33:25 Fjölnir U &ndash...

Grill 66 deild karla Þór Ak. – Valur 33:25 Fjölnir U – Víkingur 30:29 Grótta – KA U 33:32 Staðan: Þór Ak. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – ÍBV L16 TM-höllin: Stjarnan – Afturelding L16 Ásvellir: Haukar – KA/Þór L16.30 Origo-höllin: Valur – Fram L17 1. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hilmar Snær fyrsti íslenski sigurvegarinn

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings varð í gær fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hólmbert með slitið krossband?

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson fór meiddur af velli á 22. mínútu hjá Aalesund er liðið mætti Molde í æfingaleik í gær. Hólmbert var borinn af velli og er óttast að framherjinn sé með slitið krossband. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 912 orð | 2 myndir

Höfðum daglega áhyggjur af því að deyja

Ungstirni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Frammistaða kanadíska knattspyrnumannsins Alphonso Davies fyrir Bayern München gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Breiðablik – ÍA 7:1 Gísli...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Breiðablik – ÍA 7:1 Gísli Eyjólfsson 37., Alexander Helgi Sigurðarson 40., Thomas Mikkelsen 44., 85., Davíð Ingvarsson 71., Viktor Karl Einarsson 84., 90. – Tryggvi Hrafn Haraldsson 59. Leiknir R. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Lokaumferðin á Akureyri í dag

Ísland mætir Úkraínu í lokaumferðinni í 2. deild B á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í dag klukkan 17. Ástralía er með 12 stig, Ísland 9, Nýja-Sjáland 9 og Tyrkland, Úkraína og Króatía eru með 2 stig hvert. Meira
29. febrúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Ólöfu Helgu sagt upp hjá Haukum

Körfuknattleiksdeild Hauka sagði í gær upp samningi sínum við þjálfara kvennaliðs félagsins, Ólöfu Helgu Pálsdóttur, sem hefur stýrt Haukaliðinu frá sumrinu 2018. Meira

Sunnudagsblað

29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Ástin er allt í kring VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er búið að vera svo margt að angra þig, bæði erfiðleikar, gleði og miklar tilfinningar og spenna. Síðustu tveir mánuðir hafa verið að senda þér skilaboð um hverju þú megir búast við. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 556 orð | 2 myndir

Betra að jafna en að spýta í

Er það ekki svona sem við verðum að fara að hugsa, spyrja hvað gagnist samfélaginu best og hvað sé best fyrir lífríkið. Þannig segir ríkisstjórnin að sig langi til að hugsa. En hvers vegna ekki gera það og þá einnig framkvæma í samræmi við þá hugsun? Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 301 orð | 6 myndir

Bókaáskorun kappsamra kvenna

Ég er svo ljómandi lánsöm að tilheyra bókaáskorun nokkurra kappsamra kvenna og hefur hún stóraukið lestrarafköst mín, sem á tímabili einskorðuðust við hinar ýmsu akademísku kennisetningar í bland við Bangsímon og Línu Langsokk. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1133 orð | 5 myndir

Ekkert húllumhæ

Kastrup finnst á fleiri stöðum en í Danmörku því nýlega var opnaður veitingastaður með samnefndu nafni í Ingólfsstræti. Þar má gæða sér á dönsku smurbrauði og jafnvel fá sér einn öl með. Á kvöldin er svo boðið upp á sólflúru og alvöru nautasteik frá Ameríku. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Fagnaðu því óvænta NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert á bráðgóðu tímabili, passaðu þig á að hafa ekki lognmollu í kringum þig, því innst inni elskarðu fjörið. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 32 orð

Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði sýnir um þessar mundir Önnu Frank í...

Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði sýnir um þessar mundir Önnu Frank í leikstjórn Sigurðar Líndal. Járnbrá Karítas Guðmundsdóttir leikur Önnu Frank. Sýnt verður á föstudags- og laugardagskvöldum fram á vor. Miðar fást á... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Goðsagnir heiðra Peter gamla Green

Virðing Einvalalið tónlistarmanna kom fram á tónleikum til heiðurs Peter Green, sem var einn af stofnendum Fleetwood Mac, í London Palladium í vikunni. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Gunnar Páll Einarsson Tvær. Þær voru ekkert sérlega góðar...

Gunnar Páll Einarsson Tvær. Þær voru ekkert sérlega... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 4306 orð | 5 myndir

Hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara vel

Þegar hann var 63 ára fékk Sigurjón Rist vatnamælingamaður heilaáfall sem í þá daga var kallað heilablóðfall og lamaðist annars vegar í líkamanum. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 691 orð | 4 myndir

Hugsum hvorki um fortíð né framtíð

Úrslit Söngvakeppninnar 2020 fara fram í Laugardalshöll í kvöld, laugardagskvöld. Laufey Helga Guðmundsdóttir Eurovisionsérfræðingur á von á jafnri keppni þar sem Daði, Iva og Dimma komi til með að kljást um gullið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvað klýfur Svarfaðardal?

Við utanverðan Eyjafjörð gengur Svarfaðardalur inn til landsins; grösugur og búsældarlegur. Tilkomumikið fjall greinir í sundur, að austan heldur Svarfaðardalur áfram en að vestan er innsveitin Skíðadalur og gengur því sem næst í hásuður. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í svefni

Ég hafði reyndar mestan áhuga á því hvort hringurinn væri þess umkominn að taka afrit af draumum manna en svo er því miður ekki. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 1. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Lífsreglur samþykktar

„Í gær var alþingi slitið. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Lætur allt flakka

Greipur Hjaltason er nýkrýndur Íslandsmeistari í uppistandi. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Nýr örmáni á braut um jörðu

Washington. AFP. | Jörðin er komin með annað tungl að sögn stjörnufræðinga, sem greint hafa fyrirbærið á braut um jörðu. Nýja tunglið er reyndar aðeins á stærð við bíl. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Nýtur þess ekki að sjá sig á tjaldinu

Kvöl „Ég nýt þess ekki að sjá mig sem eldri konu á tjaldinu. Það er alltaf einkennilegt millibilsástand frá því að geta leikið stúlku sem veit ekki í hvaða átt líf hennar stefnir yfir í það að leika móður átján ára unglings. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

Orð þín eyðast aldrei KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, það koma að sjálfsögðu þannig tímar að þér finnist þú vera aleinn í heiminum og enginn sé að fylgjast með þér, þetta er að mörgu leyti vegna þess að þú hefur svo stórt hjarta, en það getur líka valdið þér sárri angist. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Orka, kraftur og uppleið MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, orka, kraftur og uppleið eru einkunnarorð þín, þú verður í essinu þínu, ert að ganga frá og klára verkefni og hefja skemmtilegt upphaf. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd

Sagan sem má ekki gleymast

Hvernig kom það til að þú fékkst aðalhlutverkið í Önnu Frank? Mamma sagði mér frá prufunum og ég ákvað að skella mér. Í flýti um morguninn tók ég með mér ljóð eftir langömmu mína og spann svo í kringum það. Ég var frekar lítið undirbúin. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Sáttur við brottreksturinn

Æðruleysi Gamla brýnið Paul Di'Anno kveðst í samtali við málmritið Metal Hammer ekki bera neinn kala til Steve Harris og félaga í Iron Maiden fyrir að hafa sparkað sér á sínum tíma en hann söng inn á tvær fyrstu plötur málmgoðanna í blábyrjun níunda... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Sindri Freyr Steinsson Tvær. Þær voru allt í lagi, ekkert spes...

Sindri Freyr Steinsson Tvær. Þær voru allt í lagi, ekkert... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 319 orð | 1 mynd

Sköpun og þrautseigja STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, þú ert vagga Alheimsins, í þessu merki fæðast stærstu og sterkustu stríðsmennirnir, en eftir því sem árin hafa liðið eru það stærstu og sterkustu réttlætiskempurnar. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Sofia Vergara og Heidi Klum í dómarasætið

Sofia Vergara og Heidi Klum setjast í dómarasætin í hæfileikakeppninni America's Got Talent. Við þekkjum Sofiu úr þáttunum Modern Family og Heidi Klum er heimsþekkt ofurfyrirsæta. Með þeim sem dómarar eru Simon Cowell, Terry Crews og Howie... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Spennandi tímar banka FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það er búin að vera mikil spenna og stress í kringum þig, en þú vinnur allt líka miklu betur þegar þú ert á tánum. Það er eins og þú fljúgir áfram og þó þú dettir öðru hverju þá stendurðu alltaf upp jafnharðan. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 398 orð | 1 mynd

Spenntu bogann BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, lífið hefur svo sannarlega samið eitthvað nýtt fyrir þig, fólk tekur eftir þér hvar sem þú ferð og þú gerir þér fyllilega grein fyrir því að þú ert tilbúinn til að gefa þig allan og þú ert svo dýrðlegur eða dýrslegur, smart og... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 961 orð | 2 myndir

Spítali er míkróheimur

Hrafnhildur Ólafsdóttir arkitekt er með 20 ára reynslu í hönnun og skipulagi spítala og heilbrigðisstofnana. Hún situr nú í dómnefnd fyrir samkeppni um nýja Heilsustofnun sem verður einn dag að litlu heilsuþorpi í Hveragerði. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd

Stjörnurnar hliðhollar VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, nýr dagur, ný tækifæri, nýr dagur, ný hugsun. Þið endurnýist eins fljótt og púpa verður að fiðrildi, svo allt sem ykkur finnst ömurlegt í dag er orðið glæsilegt á morgun. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagspistlar | 578 orð | 1 mynd

Unglingurinn í ríkinu

Ef mig langar til að panta mér flösku af Reyka-vodka þá er það ekkert mál. Ég get pantað hana frá útlöndum. Mjög einfalt allt saman. Fyrir utan smáatriðið sem felst í því að senda flöskuna til útlanda til að senda hana aftur til Íslands og fá hana senda heim til mín. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Uppbygging og aðdáun HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það er einkennileg orka búin að vera í kringum þig og þú ert ekki alveg viss hvernig þú átt að tækla þessa tíma sem þú ert að fara í. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Viljastyrkur og hugrekki LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, ef einhver getur hert upp hugann þá ert það þú og þú hefur þurft á öllum þínum mætti að halda undanfarið, og hvert skref sem þú hefur stigið er sigurskref. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Xailette Bustamante Enga á bolludag en sex á sunnudaginn. Tvær í...

Xailette Bustamante Enga á bolludag en sex á sunnudaginn. Tvær í morgunmat, tvær í hádegismat og tvær í... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Þórey Anna Ásgeirsdóttir Ég borðaði tvær bollur með vanillukremi. Rosa...

Þórey Anna Ásgeirsdóttir Ég borðaði tvær bollur með vanillukremi. Rosa... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Þú stjórnar þessu partíi SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, það eru margar góðar ákvarðanir sem þú hefur tekið og átt eftir að taka, stundum finnst þér að þú hafir gefist upp á einhverju, en það er ekki þannig heldur stundum skiptirðu bara um skoðun og sleppir hlutum út sem þú nennir... Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Ætti að vera dáin

Gæfa Bandaríska söngkonan JoJo kveðst í samtali við miðilinn Uproxx vera stálheppin að vera á lífi en hún sökkti sér í fen fíkniefna fyrir nokkrum árum til að vera „sæt“ og „einhvers virði“. Meira
29. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd

Ævintýri gerast TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú átt auðvelt með að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum en svona yfir vetrartímann nennirðu því kannski ekki því þú liggur í hálfgerðum dvala. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.