Greinar föstudaginn 6. mars 2020

Fréttir

6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð

„Lagalegt stórslys í uppsiglingu“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þessi frumvarpsdrög eru hreint út sagt skelfileg og mikill og hátimbraður óskapnaður. Með þeim er lagalegt stórslys í uppsiglingu.“ Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, hrl. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Engin kulnun hjá Sidda gull í Kópavogi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í tilefni 85 ára afmælis Sigmars Ólafs Maríussonar gullsmiðs á sunnudag gefur Bókaútgáfan Hólar út æviminningar hans, afmælisritið Siddi gull, sem Guðjón Ingi Eiríksson skráði. „Bókin verður afhent í veislunni á sunnudag, þar verður eitthvert dúllerí og allir velkomnir,“ segir Siddi, sem verður með opið hús í Gjábakka, sal eldri borgara, í Fannborg 8 í Kópavogi frá klukkan tvö. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Fjöldi smita kemur á óvart

Guðni Einarsson Björn Jóhann Björnsson Níu ný kórónuveirusmit greindust hér í gær. Þar með voru smitaðir orðnir 35 talsins. Í gærkvöld var beðið niðurstaðna úr rannsókn Landspítalans á fleiri sýnum. Búið er að rannsaka um 330 sýni frá upphafi. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kristjana Stefáns tríó á Múlanum í kvöld

Djasssöngkonan Kristjana Stefáns kemur ásamt tríói sínu fram á Múlanum á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 20. Kristjana flytur uppáhaldslög og valda djassstandarda í eigin útsetningum. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Landsmenn eru komnir yfir topp flensufaraldurs

Inflúensan sem herjað hefur á landsmenn í vetur virðist hafa náð hámarki og er í rénun. Það er mat Gunnars Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Læknavaktarinnar. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Landsmenn treysta sýslumönnum betur

Traust á sýslumannsembættunum hefur aukist um 5% samkvæmt þjónustukönnun Gallup. 58% aðspurðra bera nú fullkomið eða mikið traust til embættanna sem er 5% meira en ári fyrr. 12% bera lítið eða ekkert traust til sýslumannsembættanna. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Meta tjón og viðgerðarkostnað

Blátindur VE er kominn á þurrt í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum, en skipið losnaði af stæði sínu við Skansinn í aftakaveðri 14. febrúar og sökk síðan við Skipalyftubryggjuna. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Mikill heiður að vera skipuð í ráðið

Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, var í gær skipuð í ráðgjafaráð skosku heimastjórnarinnar í efnahagsmálum. Hún sagði í samtali við mbl. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður við snjóruðning

Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar hefur verið mikil í ótíðinni að undanförnu og stendur föstudagurinn 28. febrúar sl. upp úr það sem af er vetri. ,,Þann dag var snjóruðnings- og hálkuvarnarbílum ekið um það bil 28 þúsund kílómetra. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Minnst 35 smit á einni viku

Guðni Einarsson Helgi Bjarnason Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Níu ný kórónuveirusmit greindust hér í gær. Þar með voru smitaðir orðnir 35 talsins. Fólkið sem hefur greinst með smit er allt í einangrun. Fyrsta tilfellið hefur verið greint á Suðurlandi. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mottumars breytist með skeggleysi

„Þótt menn láti skeggið fjúka í þágu öryggis bjóðast aðrar leiðir,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, um verkefnið Mottumars. Meira
6. mars 2020 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Náðu samkomulagi um vopnahlé

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, samþykktu í gær nýtt vopnahlé í sýrlenska borgarastríðinu, en það átti að hefjast á miðnætti í nótt. Meira
6. mars 2020 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Perez de Cuellar látinn, 100 ára að aldri

Javier Perez de Cuellar, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lést á miðvikudaginn, hundrað ára að aldri. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Samkomulag um launagreiðslur til fólks í sóttkví

Samningafundur í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hefur verið boðaður kl. 10 í dag. Aðilar funduðu einnig síðdegis í gær. Félagsdómur úrskurðaði í gær að samúðarverkfall félagsmanna Eflingar hjá Samtökum sjálfstæðra skóla væri ólögmætt. Meira
6. mars 2020 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Segja ekki nóg að gert

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áætlað er að nærri 300 milljón nemendur víðs vegar um heiminn fari ekki í skóla vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sérstakur bíll við sýnatökur

Læknavaktin hefur tekið í notkun sérstakan vaktbíl til að nota við sýnatökur vegna kórónuveiru. Hann er einungis notaður til að læknir geti farið heim til fólks sem er mikið veikt eða getur ekki af öðrum ástæðum farið á heilsugæslustöð. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sinfónían fagnar 70 árum í Hörpu

Sjötíu ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ) var fagnað í Eldborg í Hörpu í gærkvöld. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Stöðvuðu ferðir norður og austur 1918

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Komist útbreiðsla kórónuveirunnar á neyðarstig hér á landi samkvæmt skilgreiningu sóttvarnayfirvalda og Almannavarna, er líklegt að ferðafrelsi fólks verði verulega skert, jafnt innanlands sem á milli landa. Til þess gæti komið að banna yrði komur skipa og flugvéla með farþega til landsins. Á núverandi stigi er þetta þó fjarlægur möguleiki, en hlutirnir geta breyst hratt þegar við illvíga veiru er að etja. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sýnir verk tengd loftslagsbreytingum

Tíminn er eins og vatnið nefnist sýning sem Gunnhildur Þórðardóttir opnar á Kaffi Laugalæk í dag kl. 17. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Torveldar viðskipti og rýrir verðmæti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákvæði draga að frumvarpi um fasteignir og fleira fær almennt slæmar viðtökur hjá landeigendum. Það er ekki síst 7. greinin sem gerir ráð fyrir að bera þurfi viðskipti með jarðir undir forsætisráðherra sem fer fyrir brjóstið á mönnum. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ráðherra geti stöðvað viðskipti með eignir yfir ákveðinni stærð. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Tæplega loðnuvertíð úr þessu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Loðnuvertíð verður tæplega úr þessu, miðað við hvað er orðið áliðið, að sögn Guðmundar J. Óskarssonar, sviðsstjóra uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar. Meira
6. mars 2020 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Verulega dregur úr flugi til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að sætaframboð í flugferðum á Keflavíkurflugvelli verði 25% minna fyrstu þrjá mánuði ársins en sömu mánuði í fyrra. Alls var framboðið um 2 milljónir sæta á fyrsta ársfjórðungi í fyrra en verður að óbreyttu um 1,5 milljónir sæta á fyrsta fjórðungi í ár. Meira
6. mars 2020 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Warren heltist úr lest frambjóðenda

Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren tilkynnti í gær að hún hefði dregið framboð sitt til forseta Bandaríkjanna til baka. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2020 | Leiðarar | 190 orð

Alvaran er ljós

Virða ber tilmæli sóttvarnalæknis Meira
6. mars 2020 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Verkföll og veira

Týr Viðskiptablaðsins fjallar um kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkur í pistli sínum í gær. Þar furðar hann sig á framgöngu Eflingar og segir: Meira
6. mars 2020 | Leiðarar | 443 orð

Þorskastríð í uppsiglingu?

„Samningsmarkmið“ Evrópusambandsins virðist samningsslit Meira

Menning

6. mars 2020 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Bond frestað vegna kórónuveiru

Frumsýningu væntanlegrar kvikmyndar um James Bond, No Time to Die , sem fyrirhugað var að taka til sýninga út um heimsbyggðina í apríl, hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
6. mars 2020 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Bókamessunni í London aflýst og tvíæringi seinkað

Hverjum fjölþjóðlega menningarviðburðinum á fætur öðrum er aflýst eða frestað þessa dagana vegna hættunnar á kórónuveikusýkingum, auk þess sem söfn á Ítalíu norðanverðri hafa verið lokuð undanfarna daga. Meira
6. mars 2020 | Fjölmiðlar | 149 orð | 1 mynd

Muna ekki allir eftir Roberto Baggio?

Undanúrslit í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólana, hafa iðulega verið ástæða til að liggja fyrir framan sjónvarpið og reyna að þykjast vita meira en krakkarnir á skjánum. Meira
6. mars 2020 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Ósáttur við útgáfu ævisögu Allens

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Ronan Farrow, sonur leikstjórans Woodys Allen og leikkonunnar Miu Farrow, er afar ósáttur við að forlagið sem gefur bækur hans út, Hachette, hyggist gefa út væntanlega ævisögu Allens, Apropos of Nothing , og segir það... Meira
6. mars 2020 | Tónlist | 582 orð | 1 mynd

Skapa sér auð í hjartanu

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl. Meira
6. mars 2020 | Bókmenntir | 463 orð | 1 mynd

Skemmtilegur bransi

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Hringaná er ný bókaútgáfa sem gaf út sínar fyrstu bækur fyrir síðustu jól. Nú í janúar sendi forlagið frá sér þrjár til viðbótar; ljóðabókina Hermdu mér eftir Ragnar H. Blöndal og tvær erlendar skáldsögur; Morð er morð er morð eftir Samuel M. Steward og Systir mín, raðmorðinginn eftir Oyinkan Braithwaite. Meira

Umræðan

6. mars 2020 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar

Eftir Majid Eskafi: "Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands stendur nú fyrir rannsóknarverkefni til að nýta aðlögunarhæfa skipulagsgerð fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar, þar á meðal Ísafjarðarhöfn, Suðureyrarhöfn, Flateyrarhöfn og Þingeyrarhöfn." Meira
6. mars 2020 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Að viðbættum hæfilegum hagnaði?

Í lögum er sumum tryggður hagnaður en öðrum ekki. Ég velti því fyrir mér hvort þar sé um ákveðna hugsanavillu að ræða eða hreint viljaverk. Meira
6. mars 2020 | Aðsent efni | 1008 orð | 2 myndir

Gjörbreytt aðild að vörnum Íslands

Eftir Björn Bjarnason: "Þetta er allt önnur skipan mála en áður var. Íslenska ríkið er ekki aðeins virkt gegn fjölþátta borgaralegum ógnum heldur gegn hvers kyns ytri ógn." Meira
6. mars 2020 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Ofanflóð, neðanflóð og önnur flóð

Eftir Gest Ólafsson: "Nútímaleg vinnubrögð við skipulag gætu bæði stuðlað að mun skilvirkari afgreiðslu þessara mála og dregið mikið úr kostnaði." Meira
6. mars 2020 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Stærðfræðingur í staðreyndavillu

Eftir Pál Snorrason: "Fjárfestingar Eskju á liðnum árum í heimabyggð nema um 11 milljörðum, sem sýnir hversu uppsjávarveiðar og vinnsla krefjast mikilla fjármuna." Meira
6. mars 2020 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Valtýr Bjarnason

Valtýr Bjarnason yfirlæknir fæddist 6. mars 1920 í Meiri-Tungu í Holtum, Rang. Meira
6. mars 2020 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Yfirvöld lækki verð á matvælum og nauðsynjavörum

Nú brennur spurning í huga mér vegna Covid-19 smita á Íslandi. Í þessum skrifuðum orðum eru nálægt 300 manns í einangrun hér á landi vegna veirunnar. Auðvitað má búast við að fleiri séu ógreindir og að fleiri muni greinast á næstunni. Meira

Minningargreinar

6. mars 2020 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir fæddist á Dalvík 4. apríl 1929. Hún lést 25. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Arngrímsdóttir, f. 6. júní 1905, dáin 23. ágúst 1994, og Jón Sigurðsson, f. 4. desember 1902, dáinn 22. desember 1980. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2020 | Minningargreinar | 3079 orð | 2 myndir

Fylkir Þórisson

Fylkir Þórisson fæddist á Akureyri 8. október 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kóparvogi 23. febrúar 2020. Foreldrar Fylkis voru hjónin Þórir Kristján Konráðsson bakarameistari, f. 10.7. 1916 á Ísafirði, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2020 | Minningargreinar | 2832 orð | 1 mynd

Hrefna Líneik Jónsdóttir

Hrefna Líneik Jónsdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 24. júní 1919. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 23. febrúar 2020. Foreldrar: Jón Guðmundsson frá Eyri, f. 21.8. 1885, d. 3.12. 1967, og Sólveig Stefanía Benjamínsdóttir frá Krossanesi, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2020 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hólm Vigfúsdóttir

Ingibjörg Hólm Vigfúsdóttir fæddist á Hvammstanga 16. október 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 17. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Ósk Jenný Jóhannesdóttir, f. 12. febrúar 1908, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2020 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Kristján Arnfjörð Guðmundsson

Kristján Arnfjörð Guðmundsson f. 28. apríl 1921 í Reykjavík. Hann lést 15. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Kristjana Guðbjörg Elesusardóttir frá Borg í Arnarfirði, f. 2. júní 1875, og Guðmundur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2020 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Trausti Jóhannsson

Trausti Jóhannsson fæddist 13. maí 1946 á Svalbarðseyri í Eyjafirði. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 24. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Svava Einarsdóttir, f. 16. desember 1921, d. 26. ágúst 1949, og Jóhann Kristjánsson, f. 3. september 1909, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Neyðarlán vegna kórónuveiru

Kristalina Georgieva, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), hefur tilkynnt að sjóðurinn muni ráðstafa 50 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 6.372 milljarða íslenskra króna, í neyðarlánapakka vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
6. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 859 orð | 2 myndir

WOW hafi verið gjaldfært

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrrverandi stjórnarmenn í WOW air auk fjármálastjóra félagsins telja að félagið hafi verið gjaldfært allt fram að þeim tíma er það var lagt inn til gjaldþrotaskipta 28. mars í fyrra. Þetta kom fram í skýrslutökum yfir þeim í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira

Fastir þættir

6. mars 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. Db3 Rbd7 9. Bf4 Re4 10. Rc3 g5 11. Be3 Rd6 12. cxd5 exd5 13. Dc2 Rb6 14. Dc1 f6 15. h4 h6 16. Bd2 Bf5 17. Rh2 Dd7 18. f3 Bg6 19. e4 dxe4 20. fxe4 Rdc4 21. Be3 Rxe3 22. Meira
6. mars 2020 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. Meira
6. mars 2020 | Í dag | 240 orð

Af Bjargmundi, Bóthildi og þeirra nótum

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði í Leirinn á miðvikudag: Bjargmundi þótti til baga hve Bóthildur margt vildi laga; snikka til hvarminn og hífa upp barminn en minnka svo rassinn og maga. Helgi R. Meira
6. mars 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Örn Gunnlaugsson

50 ára Gunnlaugur ólst upp í Mosfellsbæ en býr á Selfossi. Hann er framleiðslustjóri einingaverksmiðju Límtrés/Vírnets á Flúðum. Maki : Anna Björk Eyvindsdóttir, f. 1974, starfsmaður á Bókakaffinu á Selfossi. Dætur : Ólöf Arna, f. 1995, og Sóley Dögg,... Meira
6. mars 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Íris Sif Kristjánsdóttir

40 ára Íris er Reykvíkingur, ólst upp í Laugarnesinu og býr í Vesturbænum. Hún er klæðskeri að mennt úr Tækniskólanum og rekur fyrirtækið Íris – saumaverkstæði á Laugavegi. Maki : Bosko Boskovic, f. 1980 í Serbíu, verkfræðingur hjá ÍSTAK. Meira
6. mars 2020 | Árnað heilla | 537 orð | 4 myndir

Jafngamall Fóðurblöndunni

Eyjólfur Sigurðsson er fæddur 6. mars 1960 í Keflavík en fluttist á Seltjarnarnes 1967. „Ég fluttist síðan til Reykjavíkur 1977 og bjó líka erlendis en er núna kominn aftur á Nesið, en þar er mjög gott að búa. Meira
6. mars 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Jákvæð niðurstaða. V-AV Norður &spade;- &heart;K ⋄ÁKD984...

Jákvæð niðurstaða. Meira
6. mars 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Myndmál notum við oft á dag, málið væri heldur litvana ef þess nyti ekki við. En þá gildir að mála ekki yfir sig svo að úr verði klessuverk. (Hér er ekki vegið að óhlutbundinni list! Meira
6. mars 2020 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Mynd Harrison Ford ekki góð

Nýjasta kvikmynd Harrison Ford, The Call of the Wild gengur ekki vel í kvikmyndahúsum og virðist ekki ætla að svara kostnaði. Meira

Íþróttir

6. mars 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Brynjar vill ekki spila í kvöld

Brynjar Þór Björnsson leikur ekki með KR gegn Stjörnunni í stórleik Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: ÍBV – Haukar 27:26 Afturelding...

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: ÍBV – Haukar 27:26 Afturelding – Stjarnan 21:22 *ÍBV og Stjarnan mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöll kl. 16 á morgun. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Tindastóll 82:88 Fjölnir &ndash...

Dominos-deild karla Þór Þ. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fimmtán mörk frá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, átti enn einn stórleikinn í gærkvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik en hann skoraði þá hvorki fleiri né færri en fimmtán mörk í sigri Lemgo á Nordhorn, liði Geirs Sveinssonar, 31:25. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Forseti IPC heimsækir Ísland

Andrew Parsons, forseti Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra, IPC, er væntanlegur til landsins á sunnudaginn í boði Íþróttasambands fatlaðra og mun dvelja á landinu í tvo sólarhringa. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 855 orð | 6 myndir

ÍBV og Stjarnan í úrslitum

Í Höllinni Kristófer Kristjánsson Jóhann Ingi Hafþórsson Stjarnan og ÍBV mætast í úrslitaleiknum í bikarkeppni karla í handknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn en það varð ljóst eftir að Stjarnan vann 22:21-sigur á Aftureldingu í síðari... Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 166 orð

Í uppnámi vegna aflýsingar í Dubai

Íslenska frjálsíþróttafólkið sem stefnir á þátttöku í Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í Tókýó í haust vantar skyndilega verkefni í marsmánuði eftir að stórmóti sem fram átti að fara í Dubai um aðra helgi var aflýst vegna kórónuveirunnar. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Keflavík getur enn unnið deildina

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflvíkingar eiga enn möguleika á að ná deildarmeistaratitli karla í körfuknattleik úr höndum Stjörnunnar eftir auðveldan sigur á föllnum Fjölnismönnum, 118:73, í Dalhúsum í Grafarvogi í gærkvöld. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Valur 18.30 DHL-höllin: KR – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Breiðablik 19.15 Hveragerði: Hamar – Selfoss 19. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: ÍA – Leiknir R 4:1 Tryggvi...

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: ÍA – Leiknir R 4:1 Tryggvi Haraldsson 7., 24., 79.(víti), Viktor Jónsson 52. – Dagur Austmann 54. *Breiðablik 9, KR 6, ÍA 6, Leiknir R. 3, Afturelding 1, Leiknir F. 1. A-deild, 2. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Reiknar með að Birkir og Emil geti spilað

Ítalía Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Rúmeníu í umspili um sæti á lokamóti EM á Laugardalsvellinum 26. mars en á sama tíma eru verkefni hjá tveimur yngri landsliðum karla, U21 og U19. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

* Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði þrennu í gær þegar unglingalandslið...

* Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði þrennu í gær þegar unglingalandslið kvenna í fótbolta, U19 ára, vann sannfærandi sigur á Sviss, 4:1, í vináttulandsleik á La Manga á Spáni. Barbára Sól Gísladóttir skoraði eitt mark. Meira
6. mars 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tvö frá Ighalo og United áfram

Manchester United varð áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að vinna öruggan útisigur á Wayne Rooney og samherjum hans í Derby í gærkvöld, 3:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.