Greinar mánudaginn 9. mars 2020

Fréttir

9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

15 milljónir í ráðstefnu á næsta ári

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að standa að alþjóðlegri ráðstefnu samtaka sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á Íslandi 2021. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Á bæði sleðum og skíðum í Breiðholti

Skíða- og sleðakappar á öllum aldri renndu sér saman í brekkunni við Jafnasel í Breiðholti í gær og nutu sólarinnar á meðan. Lyftan sá um að toga skíðafólkið upp en sleðafólkið þurfti aftur á móti að sjá um togið sjálft. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

„Gladdi mitt litla hjarta“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þetta var alveg dýrðlegt. Mér finnst svo mikill heiður fyrir mig að fá þetta.“ Þetta segir Una Hólmfríður Kristjánsdóttir söngkona í samtali við Morgunblaðið, en á laugardag var henni veitt Liljan, tónlistarviðurkenning þjóðkirkjunnar, fyrir einstakt framlag í þjónustu við kirkjuna sína og kirkjutónlist. Voru verðlaunin veitt á degi kirkjutónlistarinnar í Hallgrímskirkju og sá frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um verðlaunaafhendingu. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Byssusýningunni frestað til hausts

Árlegri byssusýningu Veiðisafnsins á Stokkseyri hefur verið frestað til haustsins. Nýr sýningartími verður auglýstur síðar. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Danir fari frá N-Ítalíu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Borgaraþjónusta danska utanríkisráðuneytisins biðlaði í gær til allra Dana á Norður-Ítalíu að koma heim eins fljótt og mögulegt væri. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eggert

Borgarmynd Eitt af gömlu kennileitum borgarinnar, turn Landspítala, undir fögrum... Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Ekkert kemur í stað flugelda

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ekki stórt vandamál enn

„Vissulega getur verið að það veki einhverja athygli að hlutfallsfjöldi smitaðra sé hár hér á landi en því hefur verið komið á framfæri hvers vegna það er. Það er einfaldlega vegna þess að heilbrigðisyfirvöld og almannavarnir eru að standa sig... Meira
9. mars 2020 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Erdogan fundar með ESB um flóttafólk

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti mun í dag ræða við fulltrúa Evrópusambandsins um málefni flóttamanna, en milljónir reyna nú að flýja yfir til Evrópu, einkum frá átakasvæðum Sýrlands. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Fjórir sósíalistar í framboði

Fjögur af sextán sem bjóða sig fram til setu í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) sitja í stjórnum eða nefndum Sósíalistaflokksins. Aðalfundur FEB fer fram fimmtudaginn 12. mars og þar verður m.a. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Getraunir skipta miklu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Getraunastarf knattspyrnudeildar Víkings í Reykjavík er eitt það öflugasta hérlendis og hefur verið það lengi. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Halda í dag til Kína til að prófa Dettifoss

Sex manna hópur, skipstjóri, stýrimaður, tveir vélstjórar, rafvirki og forstöðumaður skiparekstrardeildar, leggja í dag land undir fót og ferðast til Kína á vegum Eimskips til að skoða og prufusigla flutningaskipinu Dettifossi, sem var sjósett í fyrra. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 983 orð | 3 myndir

Hætta á miklum veikindum vex með aldri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Líkur á alvarlegum sjúkdómi af völdum nýju kórónuveirunnar aukast með hækkandi aldri, sérstaklega eftir 50 ára aldur. Þetta kemur fram í leiðbeiningum sóttvarnalæknis fyrir fólk með áhættuþætti vegna COVID-19 sjúkdómsins. Meira
9. mars 2020 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kórónuveira hélt Frans páfa frá Péturstorgi

Aðgerðir stjórnvalda á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldurs þar í landi settu í gær svip sinn á sunnudagsmessu Frans páfa. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð

Landsbjörg uggandi yfir tillögunum

Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir tillögur starfshóps um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum herða að flugeldasölum. „Við erum svolítið uggandi yfir þessari þróun sem er að eiga sér stað. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Menn og dýr nutu sín í froststillu

Þær virtust ansi rólegar, gæsirnar sem nutu froststillunnar í Garðabæ á dögunum. Skammt frá var par á göngu enda margir iðnir við útiveru þegar vel viðrar. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Metralangur ormur í búrinu

Starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP brá heldur betur í brún um helgina þegar gríðarstór ormur fannst í fiskabúrinu á skrifstofunni þar, þegar hreinsa átti búrið. Virðist ormurinn hafa dvalið í búrinu um árabil. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 7 myndir

Mælikvarði á árangur er ekki fjöldi smitaðra

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Það er ómögulegt að segja til um það og ég ætla ekki að hætta mér út í það að nefna neinar tölur í því sambandi. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Nöfnum ekki stjórnað með lagaboði

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Einfalda á reglur um mannanöfn og afnema eins og unnt er þær takmarkanir sem eru í dag á skráningu nafna, bæði eiginnafna og kenninafna, og auka heimildir til nafnbreytinga. Þetta eru meginmarkmið frumvarpsdraga Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um breytingar á mannanafnalögunum, sem kynnt hafa verið á samráðsgátt stjórnvalda. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Oleanna á leikhúskaffi

Borgarbókasafnið í Kringlunni og Borgarleikhúsið bjóða upp á leikhúskaffi í bókasafninu á morgun kl. 17.30-19. Þar segir Hilmir Snær Guðnason gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á Oleönnu eftir David Mamet sem hann leikstýrir. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Pítsukassinn í pappagáminn

Landinn verður sífellt flinkari við að flokka sorpið sem fellur til á heimilinu í réttar tunnur, svo hægt sé að vinna úr því með sem bestum hætti. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Samkomubann verði útbreiðsla hröð

„Ég fer að ráðum sóttvarnalæknis og það er hans að gera tillögu til mín í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og meta þessa þætti – það hefur ekki gerst enn,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra spurð að því á... Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sáttafundir stóðu fram á nótt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stíft var fundað hjá ríkissáttasemjara í allan gærdag en óvíst var um útkomu viðræðnanna þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum. Sex fundir voru haldnir í gær. Meira
9. mars 2020 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sex þotur sendar gegn Björnum Rússa

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Orrustuþotur Konunglega breska flughersins (RAF) voru um helgina sendar til móts við langdrægar rússneskar sprengjuflugvélar sem tekið höfðu stefnuna á Bretlandseyjar. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Skoða að senda skip í vikunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útgerðir loðnuskipa skoðuðu það um helgina hvort senda ætti eitt skip til loðnurannsókna með suðurströndinni. Yrði það fimm daga leiðangur síðar í þessari viku. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Strengurinn er sterkur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Flokkarnir þrír sem að ríkistjórninni standa hafa ólíka stefnu og enginn nær áfangastað nema allir séu sammála um í hvaða átt skuli fara,“ segir Logi Einarsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar. „Að mynda ríkisstjórn sem nær frá ysta jaðrinum hægra megin á sama stað í vinstrinu var tilraun til að skapa pólitískan stöðugleika á Íslandi. Útkoman er hins vegar sú að stór viðfangsefni og brýn úrlausnarefni eru stopp og slíkt er pólitísk stöðnun.“ Meira
9. mars 2020 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Veiran setur svip á ríki heims

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Staðfest smit vegna kórónuveirufaraldursins voru í gær tæplega 108 þúsund talsins og höfðu þá um 3.700 einstaklingar látist, eða 3,4% þeirra sem greinst höfðu. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Þrjú sækja um landsmót 2024

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrjú félög sóttu um að halda landsmót hestamanna eftir fjögur ár, árið 2024, þegar Landssamband hestamannafélaga (LH) auglýsti mótshaldið. Meira
9. mars 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Öllum viðburðum aflýst

Flokkur fólksins hefur aflýst öllum samkomum sínum vegna kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Inga Sæland, formaður flokksins, í gær. Skoraði hún í kjölfarið á aðra stjórnmálaflokka að gera slíkt hið sama. Í samtali við mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2020 | Leiðarar | 769 orð

Efnahagslífið þarf líka að verja á veirutímum

Ríkið getur gripið til ýmissa aðgerða til að draga úr neikvæðum áhrifum Meira
9. mars 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Innleiðingarhallinn

Eitt helsta keppikefli Íslands virðist vera að draga úr „innleiðingarhalla“ EES-gerða. Á föstudag birti utanríkisráðuneytið fréttatilkynningu þar sem fram kom að fjórða skiptið í röð væri „innleiðingarhalli Íslands eitt prósent eða minna, en aldrei hefur hallinn haldist undir einu prósenti í svo langan tíma“. Meira

Menning

9. mars 2020 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Mynd um geðhvörf með söngvum

Þriðji póllinn , heimildarmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur, verður frumsýnd 24. mars í Háskólabíói. Myndin fjallar um geðhvörf með söngvum og fílum, skv. tilkynningu. Meira
9. mars 2020 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Pollock hlaut Holberg-verðlaunin

Bresk-kanadíski listfræðingurinn Griselda Pollock hlýtur hin virtu alþjóðlegu Holberg-verðlaun sem veitt eru framúrskarandi fræðimönnum á sviði hugvísinda, félags-, lög- og guðfræði. Verðlaunaféð nemur um 82 milljónum króna og er gefið af norska ríkinu. Meira
9. mars 2020 | Menningarlíf | 46 orð | 5 myndir

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnaði 70 ára afmæli með hátíðartónleikum í...

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnaði 70 ára afmæli með hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu á fimmtudagskvöldið var. Meira
9. mars 2020 | Bókmenntir | 1468 orð | 2 myndir

Slysið á fjallinu

Bókarkafli | Bókin Siddi gull hefur að geyma æviminningar Sigmars Ó. Maríussonar gullsmiðs og tengist útgáfa hennar 85 ára afmæli hans. Meira

Umræðan

9. mars 2020 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú

Eftir Brynjar Þór Níelsson: "Markmið með kristinfræði og trúarbragðafræði er ekki að innræta trú heldur að kynna og miðla þekkingu á hugmyndaheimi og raunveruleika sem hefur mótað sögu okkar og menningu í aldanna rás." Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Faðmlög

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Einu grundvallarlögin sem við í raun og veru þurfum á að halda í þessari veröld eru: Faðmlög." Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Fórnarkostnaður

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Þetta er gömul lumma sem aldrei má gleymast." Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Ísland þarf annan listaháskóla

Eftir Böðvar Bjarka Pétursson: "Það þarf að stórfjölga nemendum í listnámi á háskólastigi, auka fjölbreytni í námsvali og kennsluaðferðum." Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Nú þarf stjórnin að stjórna

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Þegar mikið liggur við þarf ríkisstjórn að taka af skarið, taka ákvarðanir og þora að bera ábyrgð á þeim, enda þótt allt sem gjört er við slíkar aðstæður orki tvímælis." Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Ný landbúnaðarstefna

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Ný landbúnaðarstefna mun gera Ísland að betri stað til að búa á sem ekki veitir af í samkeppni við aðra góða staði í opinni veröld framtíðar." Meira
9. mars 2020 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Óþörf viðbótarrefsing

Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm gera margir ráð fyrir því að afplánun fylgi fljótlega í kjölfarið. Því miður er það ekki raunin því biðtími eftir fangelsisvist getur verið nokkuð langur. Það á einkum við um þá sem hafa framið smærri afbrot. Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Upprunaábyrgðir raforku – ákall um rökstuðning Landsvirkjunar

Eftir Hilmar Gunnlaugsson: "En sé þessi skipting rétt, þá blasir við að staðhæfing yfirlögfræðingsins er röng. Það eru einungis 11% orkunnar á Íslandi með upprunavottun!" Meira
9. mars 2020 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Öryrkjar þvingaðir til fátæktar

Eftir Jack Hrafnkel Daníelsson: "Hvernig þætti þér sem launþega að vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú sért giftur eða í sambúð?" Meira

Minningargreinar

9. mars 2020 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Árnadóttir

Anna Guðrún fæddist 25. júlí 1924. Hún lést 18. febrúar 2020. Útför hennar fór fram 2. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Fylkir Þórisson

Fylkir Þórisson fæddist 8. október 1941. Hann lést 23. febrúar 2020. Útför Fylkis fór fram 6. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Guðrún S. Möller

Guðrún Möller fæddist í Sólheimakoti í Mýrdal 20. september 1924. Hún lést í Reykjavík 27. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður E. Högnason, f. 1888, d. 1960, og Þorgerður Erlingsdóttir, f 1889, d 1974. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Halldóra Grétarsdóttir

Halldóra Grétarsdóttir fæddist 2. júní 1957. Hún lést 19. febrúar 2020. Útför Halldóru fór fram 5. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Málmfríður Þórhallsdóttir

Málmfríður Þórhallsdóttir fæddist í Hafnarfirði 31. ágúst 1944. Hún lést á Sólvangi 20. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Þórhallur Hálfdánarson, f. 30. október 1916, d. 6. október 2001 og Guðmunda Halldórsdóttir, f. 14. júlí 1919, d. 26. apríl 2001. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Vala Hafsteinsson

Vala (Waltraud) Hafsteinsson fæddist í Kamenz í Þýskalandi 20. febrúar 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Erich Biesold, f. 24.11. 1902 í Bischofswerda, d. 17.6. 1983, og Erna Valeska (f. Teichmann), f.... Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2020 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Þórey Önundardóttir

Þórey Önundardóttir fæddist í Neskaupstað 29. febrúar 1932. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Önundur Steindórsson, f. 1896 í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, d. 1979, og Guðrún Kristjana Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 717 orð | 2 myndir

Reynsluboltar ræða málin

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýr vettvangur fyrir frumkvöðla og sprota hefur skotið rótum á Íslandi. Startup Grind Reykjavík er hluti af risavöxnu alþjóðlegu sprotasamfélagi sem á uppruna sinn hjá Google í Kaliforníu en breiðir núna úr sér til um 600 borga og byggir starfið einkum á því að halda viðburði þar sem frumkvöðlar geta eflt tengslanetið og lært hver af öðrum. Meira
9. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Upplausn innan Olíubandalagsins

Viðræður OPEC-ríkjanna og Rússlands um samstillt aðhald í olíuframleiðslu runnu út í sandinn á föstudag og stefnir í verðstríð á olíumarkaði. Meira
9. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Vilja sekta Boeing vegna skynjara

Bandaríska flugmálastjórnin (FAA) hyggst sekta flugvélaframleiðandann Boeing um 19,7 milljónir dala fyrir að hafa komið fyrir skynjurum í hundruðum 737-þota og tengt við framrúðuglæju (e. heads-up display) þotanna án viðeigandi prófana eða leyfa . Meira

Fastir þættir

9. mars 2020 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0-0 cxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Bg5 Bb7 11. De2 Bxc3 12. bxc3 Rbd7 13. Hac1 Hc8 14. Bd3 Dc7 15. h3 h6 16. Bd2 Hfd8 17. Hfd1 Dc6 18. c4 Dd6 19. Be3 Rh5 20. c5 Dd5 21. a4 Rhf6 22. Meira
9. mars 2020 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. Meira
9. mars 2020 | Í dag | 273 orð

Af áróðri, spíritus og stjórnarskiptum

Á Boðnarmiði metur Halldór Guðlaugsson stöðuna og skýrir ástandið: Ennþá skal á áróðrinum herða eins og þjóðin muni fársjúk verða, von og gleði vikin sé á brott. Í raun og veru finnst mér það því flott hve fjandi margir hafa það samt gott! Meira
9. mars 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Auður Magnúsdóttir

30 ára Auður er Hafnfirðingur en býr í Garðabæ. Hún er förðunarfræðingur að mennt og hefur nýlokið námi til löggildingar fasteignasala. Auður er flugfreyja hjá Icelandair. Maki : Jón Þór Eggertsson, f. 1985, rafvirki og vinnur hjá bílaumboðinu Öskju. Meira
9. mars 2020 | Árnað heilla | 788 orð | 3 myndir

Fjölbreytt líf og bjart framundan

Leifur Geir Hafsteinsson er fæddur 9. mars 1970 í Vestmannaeyjum og ólst hann upp í Eyjum, Reykjavík og Osló 1976-78. „Ég er mikið Þjóðhátíðarbarn, enda barnabarn Oddgeirs Kristjánssonar, og er eiginlega alinn upp í gítarpartíum í hvítu tjöldunum.“ Leifur Geir spilar á ýmis hljóðfæri, mest þó á gítar. „Bítlarnir kenndu mér mest á gítarinn, þá hef ég haldið upp á frá 9 ára aldri og við hjónin heiðrum minningu þeirra með árlegu Bítlapartíi þar sem milli 40 og 50 söngelskir aðdáendur koma saman og syngja saman 50-60 Bítlalög af 100% innlifun við undirleik Leifs Geirs og félaga.“ Meira
9. mars 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Jakob Hansen

40 ára Jakob er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfinu en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og er með MSc.-gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands. Jakob er sérfræðingur í Seðlabankanum. Maki : Þorgerður Ólafsdóttir, f. Meira
9. mars 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Langur trans. A-Enginn Norður &spade;D97653 &heart;Á86 ⋄4...

Langur trans. A-Enginn Norður &spade;D97653 &heart;Á86 ⋄4 &klubs;ÁK7 Vestur Austur &spade;1042 &spade;G8 &heart;D93 &heart;2 ⋄ÁD98 ⋄KG76 &klubs;965 &klubs;G108432 Suður &spade;ÁK &heart;KG10754 ⋄10532 &klubs;D Suður spilar 6&heart;. Meira
9. mars 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Að sitja uppi til hálfs í rúmi er að sitja uppi við dogg ( doggur , segir Orðsifjabók, er „uppréttur, sívalur stjaki“; nóg um það. Aðalatriðið er: sitja uppi .) Ekki er gott ef með er með: maður situr uppi með skuldina eða skömmina . T.d. Meira
9. mars 2020 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

The Crown heldur áfram

Framleiðendur hinna geysivinsælu þátta The Crown segja að fleiri þáttaraðir séu í pípunum þó að aðeins sé gert ráð fyrir því að Netflix ætli að sýna fimm þeirra. Verið er að leggja lokahönd á fjórðu þáttaröðina og ætti hún að fara í sýningu í lok... Meira

Íþróttir

9. mars 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bikarmeistari í sjöunda sinn

Aron Pálmarsson varð í gær spænskur bikarmeistari í handbolta í þriðja skipti á jafnmörgum árum eftir auðveldan sigur Barcelona á Benidorm, fyrir framan 7.000 manns í Madríd, 40:25. Aron skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í leiknum. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Búnar að missa Skota langt fram úr sér?

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

England Chelsea – Everton 4:0 Burnley – Tottenham 1:1...

England Chelsea – Everton 4:0 Burnley – Tottenham 1:1 Liverpool – Bournemouth 2:1 Arsenal – West Ham 1:0 Crystal Palace – Watford 1:0 Sheffield United – Norwich 1:0 Southampton – Newcastle 0:1 Wolves –... Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Enski boltinn á Símanum Sport Leicester – Aston Villa 20...

Enski boltinn á Símanum Sport Leicester – Aston Villa... Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

FH bikarmeistari í frjálsíþróttum

FH varð á laugardaginn bikarmeistari í frjálsíþróttum innanhúss, en Hafnfirðingarnir fengu flest stig í heildarstigakeppninni í Laugardalshöllinni. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Fyrsta tvenna United frá 2010

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester United fagnaði fyrstu tvennunni gegn grönnum sínum í City í ensku úrvalsdeildinni í heilan áratug á Old Trafford í gær. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Ólíkir bikarúrslitaleikir

Bikarúrslitin Jóhann Ingi Hafþórsson Kristófer Kristjánsson Óhætt er að segja að bikarúrslitaleikirnir í handboltanum í Laugardalshöllinni á laugardaginn hafi verið eins ólíkir og hugsast gat. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

* Rúnar Már Sigurjónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fór vel af stað...

* Rúnar Már Sigurjónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fór vel af stað með liði sínu Astana í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í Kasakstan á laugardaginn. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Skoruðu sjö sinnum gegn Ítölum

Ísland vann stórsigur á Ítalíu, 7:1, í vináttuleik U19 ára landsliða stúlkna í knattspyrnu sem fram fór á La Manga á Spáni á laugardaginn, en þar fylgdu íslensku stúlkurnar eftir 4:1 sigri gegn Sviss tveimur dögum áður. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja að öllum leikjum á Ítalíu sé frestað

Íþróttamálaráðherra Ítalíu, Vincenzo Spadafora, mæltist til þess í gær að leikjum í ítalska fótboltanum yrði alfarið frestað næstu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þýskaland Crailsheim – Alba Berlín 91:82 • Martin Hermannsson...

Þýskaland Crailsheim – Alba Berlín 91:82 • Martin Hermannsson skoraði 22 stig og átti 9 stoðsendingar fyrir Alba en hann lék í 29 mínútur. Lið hans er í fjórða sæti. Meira
9. mars 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Wetzlar 28:26 • Guðmundur Þ...

Þýskaland Melsungen – Wetzlar 28:26 • Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari Melsungen. Viggó Kristjánsson skoraði 2 mörk fyrir Wetzlar. Balingen – Minden 26:25 • Oddur Gretarsson skoraði 4 mörk fyrir Balingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.