Greinar þriðjudaginn 10. mars 2020

Fréttir

10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

1,5 milljarðar í uppbyggingu í ferðaþjónustunni

Úthlutanir fjármuna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum voru kynntar í gær. Samtals er nú úthlutað rúmum 1,5 milljörðum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð

Afmælishátíð Árneshreppsbúa frestað

Stjórn Félags Árneshreppsbúa hefur ákveðið að fresta 80 ára afmælishátíð félagsins til hausts. Félag Árneshreppsbúa er með elstu starfandi átthagafélögum landsins. Vegleg afmælishátíð var fyrirhuguð í Félagsheimili Seltjarnarness nk. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Allir þurfa núna á faðmlagi að halda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ljóðskáldið og rithöfundurinn Sigurbjörn Þorkelsson hefur sent frá sér ljóðabókina Faðmlög með 140 nýjum og áður óbirtum ljóðum auk 15 eldri ljóða og þriggja bæna. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

„Ég stend ein að mínu framboði“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ingibjörg H. Sverrisdóttir ferðaráðgjafi, sem er í framboði til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), er ósátt við orð Hauks Arnþórssonar, mótframbjóðanda síns, í Morgunblaðinu í gær. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 2 myndir

„Höfum náð okkar markmiðum“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dönum er ráðlagt að sýna varkárni á Íslandi

Dönum var í gær ráðlagt af danska utanríkisráðuneytinu að fara sérstaklega varlega ef leið þeirra liggur til Íslands. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Hrossaflengs Þessi kátu hross heilsuðu hvort öðru með því að stinga snoppum saman, enda hafa engin tilmæli komið til hrossa um að þau eigi ekki að heilsast með slíkum... Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð

Ein lögregla undir sömu stjórn

Óeining um valdmörk og yfirstjórnunarhlutverk ríkislögreglustjóra hefur á undanförnum árum leitt til þess að lögreglustjórar hafa í auknum mæli leitað beint til dómsmálaráðuneytis vegna ýmissa mála í stað ríkislögreglustjóra. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

FKA-konur gengu á alþjóðadegi kvenna

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, efndi sl. sunnudag til göngu um Elliðaárdalinn í tilefni af Alþjóðadegi kvenna. Ákveðið var að fagna deginum með breyttu sniði þar sem skráning á baráttufund var það dræm vegna kórónuveirunnar. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn með þeim bestu í Evrópu

Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 2 myndir

Fyrsta skemmtiferðaskipið er komið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Engin veikindi voru meðal farþega skemmtiferðaskipsins Magellan sem kom til Reykjavíkur í gærmorgun, fyrst lystiskipa á árinu. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gangur í viðræðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það varð ákveðin breyting á viðræðunum um helgina. Það hefur verið miklu meiri alvara í þeim og þær verið lausnamiðaðri en áður. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Gera ráðstafanir vegna veirunnar

„Nei, við merkjum ekki fækkun,“ segir Pálína Magnúsdóttir borgarbókavörður þegar hún er spurð hvort starfsfólk Borgarbókasafnsins hafi orðið vart við minni aðsókn að safninu vegna kórónuveirunnar. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Ísland í fimmta sæti netöryggis í Evrópu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslendingar virðast búa við meira öryggi á netinu en flestar aðrar þjóðir í Evrópu. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ísrael setur alla ferðalanga í sóttkví

Ísrael ætlar að krefjast þess að allir sem koma til landsins frá og með morgundeginum fari í tveggja vikna heimasóttkví. Þetta tilkynnti forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu í gær. Ráðstöfunin snertir alla sem koma erlendis frá. Meira
10. mars 2020 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kínverskum vinnudegi gjörbylt

Milljónir Kínverja upplifa það nú í fyrsta skipti á ævinni að sinna starfi sínu heiman frá sér eftir að kórónuveiran stakk sér niður í Kína í lok síðasta árs. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Löndun ekki leyfð á Írlandi

Evrópusambandið birti á heimasíðu sinni í lok júlí í fyrra fréttatilkynningu þar sem fram kemur að framkvæmdastjórn ESB hafi greint alvarlega veikleika við vigtun á uppsjávarfiski á Írlandi. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Móta þarf nýja heildarstefnu

Umboðsmaður barna segir að áður en lögum verður breytt og hjónum veitt leyfi til lögskilnaðar án undanfarandi skilnaðar að borði og sæng þurfi að móta nýja heildarstefnu í þessum málaflokki. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 988 orð | 3 myndir

Mælikvarði á árangur aðgerða

Guðni Einarsson Hallur Már Hallsson Jóhann Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Þessi vika er mikilvæg við að meta hversu markvissar aðgerðir stjórnvalda hafa verið frá því fyrstu smit nýju kórónuveirunnar greindust hér á landi. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Svartur mánudagur

Hlutabréfamarkaðir um allan heim féllu skarpt í gær vegna falls á verði hráolíu á heimsmarkaði. Meira
10. mars 2020 | Erlendar fréttir | 221 orð

Svíar fjölga eftirlitsmyndavélum

Sænska lögreglan hyggst setja upp 150 nýjar eftirlitsmyndavélar árið 2020 á svæðum þar sem afbrot hafa verið tíð undanfarið. Meira
10. mars 2020 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Twitter merkir efni sem falsað

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn notað merkinguna „breytt innihald“ sem kynnt var til sögunnar 5. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Vara við handabandi og kirkjustarf í lágmarki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samstaða, ábyrgð, skynsemi og óttaleysi eru meginatriði við ríkjandi aðstæðum og þannig sigrumst við á þessum vágesti,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri þjóðkirkjunnar. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vestfirðingar á námskeiði

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Eftir helgarvinnu í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd útskrifaðist hópur Vestfirðinga úr 80 kennslustunda námskeiði: „Matarkistan Vestfirðir/beint frá býli“. Meira
10. mars 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Viðræðurnar fram á nótt

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar sátu lengi við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Var sagður góður gangur í viðræðunum, en sáttafundur þeirra hófst kl. 13 í gær og stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2020 | Leiðarar | 282 orð

Íslandsvinur setur skó á hillu

Góð og öflug samskipti við Færeyjar er báðum þjóðum til góðs ef vel er á haldið Meira
10. mars 2020 | Leiðarar | 339 orð

Mikil alvara, föst tök

Kannski er hættan af kórónuveiru ofmetin, en hver hefur efni á að vanmeta hana? Meira
10. mars 2020 | Staksteinar | 116 orð | 2 myndir

Skrítið pólitískt innræti

Páll Vihjálmsson skrifar skarpan pistil: Logi formaður Samfylkingar segir sáttastjórn Katrínar Jakobsdóttur pólitíska stöðnun. Hvernig getur sátt verið stöðnun? Meira

Menning

10. mars 2020 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Dagur landlínunnar

Félagarnir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni eru miklir höfuðsnillingar; það gleður alltaf mitt gamla hjarta að heyra í þeim. Sérstaklega er liðurinn undir lok þáttarins í uppáhaldi hjá mér, þegar þeir segja manni hvaða dagur sé. Meira
10. mars 2020 | Bókmenntir | 320 orð | 1 mynd

Fimmtán bækur tilnefndar í þremur flokkum

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2020 voru kynntar í Okinu í Gerðubergi í gær og eru alls 15 bækur tilnefndar og verðlaun veitt í þremur flokkum, þ.e. Meira
10. mars 2020 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hætta við að gefa út ævisögu Allens

Bókaforlagið Hachette hefur í kjölfar háværra mótmæla hætt við að gefa út sjálfsævisögu Woodys Allen. Meira
10. mars 2020 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Kvartett Bjarna djassar á Kex hosteli

Kvartett gítarleikarans Bjarna Más Ingólfssonar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld og hefur leik kl. 20.30. Auk Bjarna skipa kvartettinn Tómas Jónsson á píanó, Magnús Trygvason Eliassen á trommur og Birgir Steinn Theodórsson á kontrabassa. Meira
10. mars 2020 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Leikarinn Max von Sydow látinn

Sænski leikarinn Max von Sydow er látinn. Hann var níræður. Meira
10. mars 2020 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Maðurinn sem hjálpaði Coltrane við að fljúga

„Píanóleikarinn minn, McCoy Tyner, heldur utan um hljómana og það gerir mér kleift að gleyma þeim. Meira
10. mars 2020 | Leiklist | 1088 orð | 2 myndir

Sjónrænt líkamsleikhús

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Leikhópurinn Reykjavík Ensemble frumsýnir sýninguna Ísland pólerað eða Polishing Iceland í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20.30. Meira

Umræðan

10. mars 2020 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Fjárfestum í íslensku hugviti

Eftir Björn B. Björnsson: "Að öllu samanlögðu er vandfundin fjárfesting sem hefði jafn víðtæk félagsleg og menningarleg áhrif og kostar ekkert – nema vilja til verksins." Meira
10. mars 2020 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Flensufár

Eftir Lúðvík Vilhjálmsson: "Ég fæ ekki skilið þá taugaveiklun sem tröllríður öllu og fréttamiðlar iða í skinninu." Meira
10. mars 2020 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Gerum það sem þarf

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Aðgerðunum fylgir mikill kostnaður. Hjól hagkerfisins hægja á sér og stöðvast ef stjórnvöld eru ekki með augun á veginum og fótinn á bensíngjöfinni." Meira
10. mars 2020 | Velvakandi | 138 orð | 1 mynd

Móðir mín í sóttkví

Það sýnist augljóst að yfirvöld vilja helst mæla fyrir um bann við samkomum og fjölmannamótum. Þau telji hins vegar að Íslendingar virði ekki slíkt nema í kannski viku, hámark tvær. Meira
10. mars 2020 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Setjum forvarnir í þann forgang sem þær eiga alltaf að vera í

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Við sem vinnum á vettvangi finnum að áhugi á lýðheilsuforvörnum hefur aukist gríðarlega." Meira
10. mars 2020 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Stígamót á tímamótum

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Takk, þið konur sem stiguð þetta skref, takk fyrir hönd þeirra kvenna sem fengu þarna tækifæri til að stíga fram og létta af sér þungri byrði" Meira
10. mars 2020 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ölmusa eða sjálfsögð þjónusta

Á árunum 2013 til 2019 fjölgaði Suðurnesjamönnum úr 21.560 íbúum í 27.730 eða um 6.524 íbúa. Þetta er 30% fjölgun en á sama tíma var meðalfjölgun á landinu öllu 12%. Áætlanir stjórnvalda miða jafnan við að íbúum fjölgi að meðaltali um 1% á ári. Meira

Minningargreinar

10. mars 2020 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Ásta Albertsdóttir

Ásta Albertsdóttir fæddist á Akranesi 5. nóvember 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 1. mars 2020. Foreldrar hennar voru Albert Gunnlaugsson, f. 17. júní 1894, d. 9. apríl 1935, og Petrína Jónsdóttir, f. 23. apríl 1894, d. 29. janúar... Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2020 | Minningargreinar | 3050 orð | 1 mynd

Elsa Aðalsteinsdóttir

Elsa Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 23. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Eyrún Guðmundsdóttir, f. 1. september 1921, d. 8. feb. 2014, og fósturfaðir Þórður Gestsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2020 | Minningargreinar | 5114 orð | 1 mynd

Garðar Ingvarsson

Garðar Ingvarsson fæddist 10. apríl 1937 í Sjónarhæð á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum 25. febrúar 2020. Foreldrar hans: Ingvar Erasmus Einarsson, f. 1891, d. 1968, og Sigríður Böðvarsdóttir, f. 1893, d. 1979. Systkini Garðars: Sigurlína, f. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2020 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigurbjörg Sveinsdóttir

Guðmunda S. Sveinsdóttir fæddist á Núpi, Vestur-Eyjafjallahreppi, 8. október 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson, bóndi á Núpi, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2020 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Páll Júlíusson

Páll Júlíusson fæddist í Reykjavík 20. september 1936. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 27. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Júlíus Pálsson, símvirki í Reykjavík, f. 1903, og Agnes Kragh húsmóðir, f. 1907 (bæði látin). Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 202 orð

33 þúsund milljarðar þurrkast út

Gengi hlutabréfa í sádi-arabíska ríkisolíufélaginu Aramco hafa lækkað um 15,6% miðað við gengi þeirra þegar félagið var fyrst skráð á markað í desember. Þá var heildarverðmæti bréfanna um 1. Meira
10. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Breytir skipulagi

Ákveðið hefur verið að fækka í framkvæmdastjórn Marels úr tólf niður í níu, en samhliða breytingunum taka tvær nýjar konur sæti í framkvæmdastjórninni. Meira
10. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 869 orð | 3 myndir

Kalla eftir aðgerðum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Fastir þættir

10. mars 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. h3 Bb7 5. e3 d5 6. Rbd2 Bd6 7. Re5 0-0...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. h3 Bb7 5. e3 d5 6. Rbd2 Bd6 7. Re5 0-0 8. Bd3 Re4 9. Bxe4 dxe4 10. Dg4 De7 11. Bg3 Rd7 12. Bh4 f6 13. Rec4 Df7 14. Rxe4 Be7 15. Rc3 h5 16. Dg3 e5 17. Rd2 exd4 18. Rb5 dxe3 19. fxe3 Re5 20. 0-0 Ba6 21. Rxc7 Bxf1 22. Meira
10. mars 2020 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. Meira
10. mars 2020 | Árnað heilla | 674 orð | 4 myndir

Áhugamálin smíðar og uppátæki

Guðmundur Hallgrímsson er fæddur 10. mars 1950 á Helgavatni í Vatnsdal í Austur-Húnavatnsýslu og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskóla í Skólahúsinu í Sveinsstaðahreppi, varð gagnfræðingur frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1968 og búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1969. Meira
10. mars 2020 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Bill og Melinda Gates bregðast við COVID-19

Skimanir á COVID-19 í Seattle mun taka stakkaskiptum á næstu vikum en þau Bill og Melinda Gates ætla að fjármagna verkefni þar sem búnaður til að skima fyrir veirunni mun vera aðgengilegri almenning og fólk getur ath. heima hvort það sé sýkt. Meira
10. mars 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Einn inn. S-AV Norður &spade;10643 &heart;10843 ⋄5 &klubs;G1032...

Einn inn. S-AV Norður &spade;10643 &heart;10843 ⋄5 &klubs;G1032 Vestur Austur &spade;ÁD95 &spade;K7 &heart;KDG &heart;Á652 ⋄2 ⋄KDG874 &klubs;ÁK854 &klubs;D Suður &spade;G82 &heart;97 ⋄Á10963 &klubs;986 Suður spilar 2⋄ doblaða. Meira
10. mars 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Gísli Þór Þorkelsson

50 ára Gísli ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann er bifvélavirkjameistari, kennari og leiðsögumaður að mennt og er sjálfstætt starfandi leiðsögumaður. Maki : Sigríður Jóhanna Haraldsdóttir, f. 1980, félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Meira
10. mars 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðið sjálfsdáð(ir) sést ekki nema í orðasambandinu (gera e-ð) af sjálfsdáðum : að eigin frumkvæði. Það er því mest haft um fólk. Ef eldur kviknar í óþökk manns er vafasamt að halda því fram að hann hafi síðan „slokknað af sjálfsdáðum“, þ.e. Meira
10. mars 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Örn Mar Arnarson fæddist 12. febrúar 2019 kl. 11.06. Hann vó...

Reykjavík Örn Mar Arnarson fæddist 12. febrúar 2019 kl. 11.06. Hann vó 3.735 og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þorbjörg Petrea Pálsdóttir og Örn Smárason... Meira
10. mars 2020 | Í dag | 285 orð

Vetrarhremmingar og fegurð himinsins

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir og kallar „Vetrarhremmingar“ – segir að athygli sín hafi verið vakin á því hvernig íslenskun 'covid' gæti verið: Þótt kafald og kuldi' á mig skelli og kófið mig bíti í eyra held ég samt enn meira hrelli... Meira
10. mars 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Þorbjörg Petrea Pálsdóttir

30 ára Þorbjörg er Patreksfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er í skipstjórnarnámi við Tækniskólann og er neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Maki : Örn Smárason, f. 1987, fiskeldisfræðingur og verkefnastjóri sjóbjörgunarmála hjá Landsbjörg. Meira

Íþróttir

10. mars 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Arnar keppir við þá allra bestu

Keilarinn Arnar Davíð Jónsson tryggði sér um helgina keppnisrétt í World Series of Bowling-mótaröðinni í Bandaríkjunum með því að lenda í 2. sæti í undankeppni. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Arnór skoraði í skrautlegum leik

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrsta mark CSKA Moskva á árinu í rússnesku úrvalsdeildinni, en keppni þar hófst á ný í gær eftir vetrarfrí. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – Bjerringbro/Silk 30:34 • Þráinn Orri...

Danmörk Nordsjælland – Bjerringbro/Silk 30:34 • Þráinn Orri Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Ekki í myndinni að fresta eða aflýsa leikunum í sumar

Tókýó 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

England Leicester – Aston Villa 4:0 Staðan: Liverpool...

England Leicester – Aston Villa 4:0 Staðan: Liverpool 29271166:2182 Manch.City 28183768:3157 Leicester 29165858:2853 Chelsea 29146951:3948 Manch. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Helgi fer á mót í Danmörku

Helgi Sveinsson, einn fremsti spjótkastari heims í röðum fatlaðra, keppir að óbreyttu á kastmóti í Danmörku um næstu helgi og fær þar tækifæri til að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fer í Tókýó dagana 25. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kane byrjaður að æfa á nýjan leik

Harry Kane, framherji Tottenham og fyrirliði enska knattspyrnu-landsliðsins, er kominn aftur á æfingasvæðið og nálgast nú endurkomu sína eftir að hafa meiðst á læri um síðustu áramót. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Selfoss 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Selfoss 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: KR-völlur: KR – Leiknir R 19 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Akureyri: SA – SR 19. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Möguleikar Íslands góðir

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Sviss í tveimur leikjum í júní, þar sem sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi verður undir. Fyrri leikurinn fer fram ytra 5.-7. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum ósvarað

Ólympíunefnd Ítalíu ákvað í gær að engir íþróttaviðburðir fari fram í landinu þar til 3. apríl næstkomandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Yfir 300 manns hafa látist af völdum veirunnar á Ítalíu. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Stúlkurnar lögðu líka Þjóðverja

Unglingalandslið kvenna í knattspyrnu, 19 ára og yngri, vann 2:0-sigur á Þýskalandi í þriðja og síðasta vináttuleiknum sínum á La Manga á Spáni í gær Áður vann liðið sannfærandi 4:1-sigur gegn Sviss og 7:1-sigur gegn Ítalíu. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Styrktu stöðuna í Evrópubaráttunni

Leicester vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 22. janúar er liðið keyrði yfir granna sína í Aston Villa á heimavelli, 4:0, í gærkvöld. Jamie Vardy og Harvey Barnes skoruðu tvö mörk hvor fyrir Leicester. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Svíþjóð Luleå – Borås 84:78 • Elvar Már Friðriksson skoraði...

Svíþjóð Luleå – Borås 84:78 • Elvar Már Friðriksson skoraði 15 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 1 frákast hjá Borås á 32 mínútum. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Tækifæri til að sjá hvar liðið stendur í dag

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
10. mars 2020 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Það hefur verið virkilega skemmtilegt að fylgjast með stelpunum í U19...

Það hefur verið virkilega skemmtilegt að fylgjast með stelpunum í U19 ára landsliðinu í fótbolta vinna hvern leikinn á fætur öðrum á La Manga á Spáni síðustu vikuna. Ísland hefur unnið sterka andstæðinga og það frekar sannfærandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.