Greinar mánudaginn 16. mars 2020

Fréttir

16. mars 2020 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

100 milljarðar til fyrirtækja í vanda

Norska ríkisstjórnin ætlar að veita allt að 100 milljarða norskra króna, jafnvirði rúmlega 1.340 milljarða íslenskra króna, í lán til norskra fyrirtækja sem eiga á brattann að sækja vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð

Báðar tegundir kórónuveirunnar hafa greinst á Íslandi

Báðir stofnar kórónuveiru hafa greinst hérlendis, S-stofn og L-stofn, en sá síðari virðist valda meiri veikindum. Íslensk erfðagreining hóf skimanir fyrir veirunni síðastliðinn föstudag og hafa nú rúmlega 2.500 einstaklingar mætt í skimun. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

„Ekki hugmynd“ um langtímaáhrifin

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Áhrifin eru kannski ekki komin alveg í ljós að öðru leyti en að flutningskostnaður hefur hækkað, sem fer út í verðið. Maður hefur hins vegar ekki hugmynd um hvaða langtímaáhrif þetta mun hafa. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

„Menn eru bara að ná áttum“

„Það virðist ljóst að [írska flugfélagið] Aer Lingus ætlar að fljúga eitthvað áfram, svipað og Icelandair er að gera, vestur um haf. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bubbi með „kórónutónleika“ alla föstudaga

Bubbi Morthens mun halda tónleika á fjölum Borgarleikhússins alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Þetta staðfesti Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
16. mars 2020 | Erlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

Daglegt líf Evrópubúa úr skorðum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Þjóðverjar loka í dag landamærum sínum að Austurríki, Frakklandi, Sviss og Danmörku. Vöruflutningar verða þó óraskaðir auk þess sem fólki, sem ferðast yfir landamærin vegna starfa sinna, verður það áfram heimilt. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fá að veiða minna í Barentshafi í ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkomulag hefur náðst á milli stjórnvalda á Íslandi og í Noregi um veiðar íslenskra skipa í Barentshafi í lögsögu Norðmanna í ár. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fáir á ferðinni degi fyrir samkomubann

Landinn hefur gjarnan nýtt sér helgarnar til þess að líta í verslanir og sinna ýmsum erindum en í gær var öðruvísi um að litast. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Hálfs árs skilyrðið stendur

„Ég kannast ekki við að við höfum fengið nein sérstök erindi út af þessu. Ég er ekki að útiloka það en ég þekki þess ekki dæmi. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Heil öld frá viðlíka ógn og veirunni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Icelandair fundar með ráðherrum

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair Group hafa unnið að því sleitulaust síðustu sólarhringa að átta sig á hvaða áhrif ferðabönn Bandaríkjastjórnar, Danmerkur og Noregs hafa á flugáætlun félagsins á komandi vikum. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Í fararbroddi kvenna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tuttugu og þrír íslenskir þjálfarar útskrifuðust fyrir skömmu með æðstu þálfaragráðu Evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jarðskjálftahrina við Herðubreið

Jarðskjálfti, 3,2 að stærð, mældist rétt norðan við Herðubreið, norðan Vatnajökuls, skömmu fyrir klukkan sex í gærmorgun. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Komu Austurríki og Danmörku á sporið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymis Almannavarna, hefur verið að störfum síðan fyrsta kórónuveirusmitið kom upp hérlendis hinn 28. febrúar. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Unnið úti Það eru ekki öll störf sem bjóða upp á vinnu með fjartengingu heiman frá. Vinnudagurinn hjá þessum verkamönnum líður áfram í köldu veðri eins og... Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Líkamsrækt og sundiðkun takmörkuð

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Talsverð röskun verður á starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga í kjölfar samkomubanns, sem tók gildi í dag og mun standa yfir næstu fjórar vikurnar. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lóan sást á Flóanum við Höfn um helgina

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands greindi frá því í gær að sést hefði til vorboðans ljúfa, lóunnar, á Flóanum við Höfn í Hornafirði. Er hún heldur fyrr á ferðinni en í fyrra, þegar fyrsta lóan sást í lok mars. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð

Opna fyrr fyrir þá viðkvæmustu

Mikil ásókn hefur verið í matvörubúðir landsins í kjölfar þess að tilkynnt var um samkomubannið sem tók gildi í dag. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Reglur um bótarétt flugfarþega breytilegar eftir því hver pantaði

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Bótaréttur fólks vegna niðurfallinna flugferða í tengslum við kórónuveiruna getur verið mismunandi eftir því hvort fólk hefur keypt flugmiða í gegnum ferðaskrifstofur eða upp á eigin spýtur. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Samræmdar gæðakröfur fyrir lopapeysur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir sem selja lopapeysur prjónaðar erlendis þótt þær séu úr íslenskri ull mega ekki merkja peysurnar sem íslenska lopapeysu eða icelandic lopapeysa. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Skólahald með ólíkum hætti á grunn- og leikskólastigi

„Það er alveg ljóst að skólahald verður ekki með sama hætti og við höfum hingað til vanist,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, spurð hvernig skólahaldi verði háttað í kjölfar samkomubannsins. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Smit í Heimaey

Fyrsta smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum var greint síðdegis í gær. Sá smitaði er lögreglumaður sem smitaðist ekki við störf sín svo vitað sé. Þetta kom fram í færslu lögreglunnar á Facebook í gærkvöldi. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sprengingin líklega vegna gasgrills

Sprenging varð í sumarbústað í Langadal um klukkan ellefu á laugardagsmorgun. Sex voru í bústaðnum þegar sprengingin varð, allt ungt fólk, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi vestra voru þrír fluttir á slysadeild á Akureyri. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Stór verkefni fram undan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ríkjandi aðstæður vegna kórónuveirunnar vona ég að leiði af sér aukinn skilning á mikilvægi þess að við sem landið byggjum séum sjálfum okkur næg um matvæli,“ segir Gunnar Þorgeirsson nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Sýktir hafa ekki þurft öndunarvélar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Yfirvöld hafa ekki misst tökin á kórónuveirusmitum og er samkomubanni ekki beitt sem pólitísku tæki hérlendis þó að einhverjir hafi beitt því sem slíku erlendis. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. mars 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Örútboði á úttekt á Landeyjahöfn breytt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samgönguráðuneytið hefur skýrt betur örútboð sitt á vinnu við óháða úttekt á Landeyjahöfn. Nú er tekið fram að vinnan felist í því að fara yfir gögn og rannsóknir Vegagerðarinnar á höfninni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2020 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Á að þenja Rúv. enn meira út?

Það var svo sem ekki við því að búast að nýr útvarpsstjóri kæmi með hugmyndir um að draga úr starfsemi Ríkisútvarpsins, en að hann ætli sé að færa kvíarnar enn frekar út er langt gengið. Meira
16. mars 2020 | Leiðarar | 723 orð

Skattalækkun þolir ekki bið

Frestur er eðli máls samkvæmt skammgóður vermir Meira

Menning

16. mars 2020 | Myndlist | 285 orð | 5 myndir

Aldrei fleiri verk Rafaels á einum stað

Einni umtöluðustu myndlistarsýningu ársins á Ítalíu hefur verið lokað tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fyrir vikið þurfa þeir tugir þúsunda sem áttu bókaða miða að fá annaðhvort endurgreitt eða komast til að skoða eftir að hún verður opnuð... Meira
16. mars 2020 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Disney frestar frumsýningum

Kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar um heiminn hefur haft víðtæk og lamandi áhrif á hinar ýmsu starfsgreinar og þeirra á meðal listir. Nú hefur stórfyrirtækið Disney frestað frumsýningum á þremur kvikmyndum sínum: Mulan , New Mutants og Antlers . Meira
16. mars 2020 | Fólk í fréttum | 28 orð | 3 myndir

Fjölmennt var við setningu kvikmyndahátíðarinnar Stockfish í Bíó Paradís...

Fjölmennt var við setningu kvikmyndahátíðarinnar Stockfish í Bíó Paradís fimmtudagskvöldið síðastliðið og var opnunarmynd hátíðarinnar að þessu sinni dönsk. Sú nefnist Q's Barbershop og er heimildarmynd um... Meira
16. mars 2020 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Lamar aðalatriði Glastonbury

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Glastonbury virðast ætla að halda sínu striki þrátt fyrir kórónuveirufaraldur og hafa ekki aflýst hátíðinni heldur þvert á móti kynnt til sögunnar þá listamenn sem hæst mun bera á henni í sumar en þá fagnar hátíðin... Meira
16. mars 2020 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Margmiðlunarsýning á verkum Van Gogh

Van Gogh Alive: The Experience , margmiðlunarsýning á verkum hollenska listmálarans Vincents Van Gogh, stendur nú yfir í Mexíkóborg og er þar nýjustu tækni beitt til að kafa ofan í verk meistarans. Meira
16. mars 2020 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Öðruvísi grímur í mannþröng

Hverskyns menningarviðburðum og mannfögnuðum var um helgina aflýst úti um heimsbyggðina og tónleikastöðum, leikhúsum og söfnum víða lokað. Meira

Umræðan

16. mars 2020 | Aðsent efni | 1039 orð | 2 myndir

Aldarafmæli Alfreðs Elíassonar 1920 – 16. mars – 2020

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "„...þegar best lét var félagið með 3,8% hlutdeild í farþegaflugi yfir Atlantshaf. „Stopover“-tilboð Loftleiða lagði gundvöll að íslenskri ferðaþjónustu með því að bjóða flugfarþegum að dvelja 1-3 daga á Íslandi á ferðalagi sínu yfir Atlantshafið." Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Dásamleg forréttindi

Eftir Gunnar Björnsson: "Afstaðan „kristindómur og eitthvað annað“." Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir og skógrækt

Eftir Guðjón Jensson: "Vonandi opnast brátt augu sem flestra stjórnenda lífeyrissjóða fyrir gildi aukinnar skógræktar á Íslandi." Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Sameining sveitarfélaga, sameining samfélaga

Eftir Gunnlaug A. Júlíusson: "Sameining sveitarfélaga og sameining samfélaga eru tvær greinar af sama meiði." Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 537 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í kennslu mikilvægra námsgreina

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Menntastefna heillar þjóðar má aldrei verða innantómt orðagjálfur. Raunhæfri menntastefnu þarf að fylgja framkvæmdaáætlun og nægjanlegir fjármunir." Meira
16. mars 2020 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Stjórnarandstöðufræði, að hjóla í allt

Fræðin um stjórnarandstöðu segja: „Ég gerði öll mál tortryggileg og fylgdi þeirri reglu veiðimannsins að maður má ekki einungis kasta flugu sem manni finnst falleg því að maður veit aldrei hvaða flugu laxinn tekur. Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Stöð eitt

Eftir Arngrím Stefánsson: "Hægt væri að færa fjárlögin sem fara til RÚV eitthvert annað." Meira
16. mars 2020 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Um breska djúpríkið og verndun glæpamanna

Eftir Ingibjörg Gísladóttir: "Skýrsla um vændissölugengi er fangað hafa unglingsstúlkur í vef sinn nær óáreitt í Bretlandi áratugum saman fæst ekki afhent þótt þess sé krafist." Meira

Minningargreinar

16. mars 2020 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Garðar Ingvarsson

Garðar Ingvarsson fæddist 10. apríl 1937. Hann lést 25. febrúar 2020. Útför Garðars fór fram 10. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 25. maí 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Nausti, Þórshöfn, 15. ágúst 2019. Foreldrar Guðbjargar voru Guðmundur Guðbrandsson, útvegsbóndi á Skálum, f. í Skoruvík á Langanesi 23. apríl 1884, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir

Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 26. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnar Guðmundsson, kaupmaður Reykjavík, f. 29. júní 1903, d. 3. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Helga S. Helgadóttir

Helga Signý Helgadóttir fæddist í Kaupmannahöfn 14. október 1932. Hún lést á Landspítalanum 24. febrúar 2020. Foreldrar Helgu voru hjónin Ellen Marie Torp Steffensen frá Kalundborg í Danmörku og Helgi Jónatansson frá Efsta-Bóli í Önundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Hrefna Einarsdóttir

Hrefna Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 26. apríl 1938. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. mars 2020. Foreldrar hennar voru Helga Margrét Jónsdóttir, f. í Mosdal í Önundarfirði 1894, og Einar Guðmundur Eyjólfsson, f. á Tröð í Álftafirði 1880. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Matthildur Ó. Bjarnadóttir

Matthildur Ó. Bjarnadóttir fæddist 27. maí 1952. Hún lést 4. mars 2020. Útför Matthildar fór fram 12. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1503 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Hansína Jónasdóttir

Rannveig Hansína Jónasdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1935. Hún lést 13. febrúar 2020 á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson, útvegsbóndi á Suðureyri, f. 17. desember 1904, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Rannveig Hansína Jónasdóttir

Rannveig Hansína Jónasdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1935. Hún lést 13. febrúar 2020 á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson, útvegsbóndi á Suðureyri, f. 17. desember 1904, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Rúnar Matthíasson

Rúnar Matthías fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1939. Hann lést 25. febrúar 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Sigurborg Sveinsdóttir húsmóðir og Matthías Sigfússon listmálari. Systkini: Sveinn Matthíasson, f. 23. okt. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Steinvör Bjarnadóttir

Steinvör Bjarnadóttir fæddist 2. ágúst 1930. Hún lést 5. mars 2020. Útför Steinvarar fór fram 12. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2020 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Vigfús Bjarni Jónsson

Vigfús Bjarni Jónsson fæddist 8. ágúst 1929. Hann lést 27. febrúar 2020. Útför Vigfúsar fór fram 7. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Átta vilja í stjórn VÍS

Fimmtudaginn 19. mars heldur VÍS aðalfund og var á laugardag tilkynnt um framboð til stjórnar. Meira
16. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 742 orð | 2 myndir

Fjöldi flugfélaga í vanda

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Víða um heim bera forstjórar flugfélaga sig illa og biðla til stjórnvalda að hlaupa undir bagga með einhverjum hætti. Meira
16. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Hagnaður Aramco dróst saman um tuttugu prósent

Hagnaður stærsta olíufyrirtækis í heimi, Saudi Aramco, dróst saman um 20 prósent í fyrra. Greindi fyrirtækið frá þessu í gær og sagði að ástæðan væri fyrst og fremst lægra olíuverð, að því er fram kemur í vefriti New York Times . Meira
16. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Óbreytt stjórn hjá Arion

Aðalfundur Arion banka fer fram 17. mars og hafa allir núverandi stjórnarmenn og varamenn boðið sig fram til áframhaldandi setu. Meira
16. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Sjö frambjóðendur í stjórn Marels

Aðalfundur Marels verður haldinn miðvikudaginn 18. mars og kjósa hluthafar 5-7 fulltrúa í stjórn. Sjö manns gefa kost á sér til stjórnarsetu. Leggur núverandi stjórn til að kosnir verði sjö stjórnarmenn fyrir komandi starfsár. Meira

Fastir þættir

16. mars 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4 8. Dc2 b6 9. Bg5 Bb7 10. Dxc4 Rbd7 11. Dc2 Hc8 12. a3 Bd6 13. Rc3 c5 14. Hfd1 De8 15. Hac1 h6 16. dxc5 Bxc5 17. Bxf6 Rxf6 18. Re5 Bxg2 19. Kxg2 De7 20. Meira
16. mars 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hreinsdóttir

30 ára Heiða er fædd á Skáni í Svíþjóð en flutti til Íslands 7 ára og býr í Garðabæ. Hún er með BS-gráðu bæði í tölvunarfræði og heilbrigðisverkfræði frá HR. Heiða er eigandi sprotafyrirtækisins Costner. Maki : Adam Erik Bauer, f. Meira
16. mars 2020 | Árnað heilla | 805 orð | 3 myndir

Ein skærasta poppstjarna Íslands

Páll Óskar Hjálmtýsson fæddist 16. mars 1970 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum og dvaldi á mölinni mestalla æskuna. „Fjölskyldan mín var bíllaus til ársins 1987 svo það var ekki mikið um bíltúra upp í sveit með 7 börn. Ég fékk ekki að sjá hvernig landið mitt lítur út fyrr en ég fór með Milljónamæringunum á sveitaböll, þá orðinn 24 ára gamall. Núna þekki ég landið eins og lófann á mér og passa upp á að ég nái að spila í öllum helstu kaupstöðum landsins allavega einu sinni á ári.“ Meira
16. mars 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Helga Arnardóttir

40 ára Helga ólst upp í Breiðholti en býr í Kópavogi. Hún vinnur í tollskjalagerð hjá Eimskip og gerir innflutningstollskýrslur. Maki : Ragnar Friðbjarnarson, f. 1973, sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs. Synir : Róbert Örn Helgason, f. Meira
16. mars 2020 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Innblástur Dakota kom frá frá David Bowie

Kelly Jones úr Stereophonics segir David Bowie hafa verið innblásturinn þegar hann samdi lagið Dakota. Lagið kom úr árið 2005 og er á plötunni Language. Sex. Violence. Other? Meira
16. mars 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Ekki eru allir óprúttnir lágt settir þrjótar þótt svo mætti ætla af lestri fjölmiðla. Í 139 ára Andvara er rætt um það „hvað óprúttin stjórn getr leyft sér að bjóða þingi og þjóð“. Meira
16. mars 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Náttúrulegur sveifluvaki. S-Allir Norður &spade;ÁD106543 &heart;4...

Náttúrulegur sveifluvaki. Meira
16. mars 2020 | Í dag | 248 orð

Vetrarkvöld, bjartsýni og veirufjandinn

Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á miðvikudagskvöld: Fer ég senn úr flókaskónum, fækkar klæðum, allt er hljótt. Eins og fífill undir snjónum öruggur í berjamónum við sængurdún ég sef í nótt. Meira

Íþróttir

16. mars 2020 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Ánægð en á sama tíma svekkt

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hafnaði í sjöunda sæti á South African Women's Open-golfmótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku um helgina. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

* Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í...

* Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í Mooloolaba í Ástralíu um helgina og endaði í 24. sæti. Guðbjörg var rúmum 30 sekúndum á eftir fremstu konu eftir sundið og í stórum hópi sem kláraði hjólreiðarnar saman. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hvað verður um Evrópumótið?

Evrópska knattspyrnusambandið mun funda með aðildarfélögum sínum á morgun og verður í kjölfarið einhverjum af fjölmörgum spurningum um framtíð knattspyrnunnar í álfunni svarað. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Í sóttkví eftir æfingaferð á Spáni

Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu er komið í sóttkví vegna kórónuveirunnar en liðið sneri heim úr æfingaferð frá Spáni um helgina. Alls hafa um 7.800 manns greinst með veiruna á Spáni og þar af eru tæplega 300 látnir vegna hennar. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 757 orð | 5 myndir

Óttast að tímabilið sé búið

Kórónuveiran Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is HSÍ og KKÍ frestuðu fyrir helgi öllum leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubannsins sem hófst á miðnætti. KKÍ frestaði leikjum í fjórar vikur og HSÍ ótímabundið. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Óvissa á meðal leikmannanna

Óvíst er hvað verður um efstu deildir karla og kvenna í handbolta og körfubolta hér á landi eftir að öllum leikjum var frestað af sérsamböndum íþróttanna vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rúnar Már aftur á skotskónum

Rúnar Már Sigurjónsson fer vel af stað á leiktíðinni í fótboltanum í Kasakstan því hann skoraði fyrsta mark Astana í 3:2-útisigri á Kaspiy í efstu deild þar í landi í gær. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Rússland CSKA Moskva – Ufa 0:0 • Hörður Björgvin Magnússon og...

Rússland CSKA Moskva – Ufa 0:0 • Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku allan leikinn með CSKA. Sochi – Krasnodar 2:0 • Jón Guðni Fjóluson var varamaður hjá Krasnodar og kom ekki við sögu. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sara maður leiksins í bikarúrslitum

Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var valin besti leikmaður bikarúrslitanna í breska körfuboltanum er hún og liðsfélagar hennar í Leicester Riders urðu bikarmeistarar með 70:66-sigri á Durham í Glasgow í gær. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Sebastian snýr aftur í Safamýrina

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá ráðningu Sebastians Alexanderssonar sem þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu. Skrifar hann undir þriggja ára samning við Fram. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Veiran gæti haft áhrif á bannið

Enska knattspyrnufélagið Manchester City áfrýjaði tveggja ára banni félagsins frá Meistaradeild Evrópu sem UEFA úrskurðaði félagið í í febrúar til Alþjóðaíþróttadómstólsins, CAS. Kórónuveiran gæti hins vegar haft áhrif á áfrýjunina. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Viðar Örn með mark í sjöunda landinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði þá mark Yeni Malatyaspor sem tapaði 2:1 á útivelli fyrir Kayserispor í mikilvægum fallbaráttuslag. Meira
16. mars 2020 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ætla að halda Ólmypíuleikana

Ekki stendur til að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó eins og staðan er núna, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfesti Shinzo Abe forsætisráðherra Japans á blaðamannafundi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.