Greinar föstudaginn 20. mars 2020

Fréttir

20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Allir eiga að komast heim

„Það hefur gengið ágætlega að koma fólki heim. Flestir sem við höfum talað við eru um það bil að komast til landsins,“ segir María Mjöll Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Aukið laxeldi verði leyft

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við uppfært áhættumat að magn laxeldis í opnum sjókvíum verði ekki meira en 106. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Ánægð og lífsreynd heimskona á Grund

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hildigunnur Hjálmarsdóttir er 100 ára í dag. „Strákarnir senda tertu hingað og ég borða hana með starfsfólkinu,“ segir hún. „Mér finnst skelfilegt að veiran skuli vera komin til Íslands og er skíthrædd um að hún komist inn á Grund en samt er ég ekki og hef aldrei verið sjúkdómahrædd, var aldrei persónulega hrædd við berklana.“ Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð

Átján sóttu um starf borgarritara

Átján sóttu um starf borgarritara hjá Reykjavíkurborg, en umsóknarfrestur var til og með 16. mars. Starfið var auglýst eftir að Stefán Eiríksson sagði starfi sínu lausu, en hann var ráðinn útvarpsstjóri. Í hópi umsækjenda eru m.a. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Bannið til að forðast smit

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við erum í rauninni að fórna minni hagsmunum fyrir meiri. Aðgerðir okkar eru í samræmi við það sem landlæknir hefur gefið út,“ segir Gísli Páll Pálsson, forstjóri Grundar, dvalar- og hjúkrunarheimila. Vísar hann í máli sínu til greinar sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Í greininni er rætt við Birgi Guðjónsson, fv. yfirlækni á Hrafnistu og fv. aðstoðarprófessor við Yale-háskóla. Segir Birgir að heimsóknarbann á hjúkrunarheimili hér á landi standist ekki skoðun, hvorki læknisfræðilega skoðun né út frá heilbrigðri skynsemi. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Dregur úr áhættudrykkju hérlendis

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Dregið hefur úr áhættudrykkju og ölvun landsmanna milli áranna 2018 og 2019, mest í yngsta aldurshópi karla. Enn er ölvun algengari meðal karla en kvenna í öllum aldurshópum. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Þorlákshöfn Unnið er að viðgerð á íþróttahúsi bæjarins sem heitir Icelandic Glacial höllin vegna styrktarsamnings við fyrirtækið Icelandic Water Holdings... Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ellefu saman í sóttkví

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ellefu manns, læknar, sjúkraflutningamenn, hjúkrunarfræðingar og annað heilbrigðisstarfsfólk, hafa síðan á þriðjudag verið í sóttkví vegna COVID-19 á Hótel Cape Húsavík. Meira
20. mars 2020 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Evrópuríki íhuga að hafa lengur lokað

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Vika er nú síðan stjórnvöld fjölda Evrópulanda brugðu á það ráð að loka samkomustöðum á borð við líkamsræktarstöðvar, öldurhús og ýmislegt fleira. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fjórir í sóttkví á veiru- og sýkladeild

Kórónuveiran bitnar einnig á heilbrigðisstarfsfólki. Starfsmaður á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi hefur greinst með smit. Unnið var að því í gær að rekja ferðir starfsmannsins og meta þörf á sóttkví fyrir aðra starfsmenn. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gættu fyllstu varúðar við undirskriftina

Fulltrúar stéttarfélaganna Framsýnar, Starfsmannafélags Húsavíkur og Framhaldsskólans á Húsavík gættu fyllsta öryggis vegna smithættu í veirufaraldrinum þegar þau komu saman síðastliðinn miðvikudag til að undirrita nýja stofnanasamninga. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hafa þurft að loka vegna smita

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við reiknum með að geta hafið skólastarf í næstu viku, svo framarlega sem það heltast ekki fleiri úr lestinni. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hertar reglur til að tryggja vöruflutninga

Órofin keðja flutninga á sjó og afhendingaröryggi er lykilatriði í starfsemi Faxaflóahafna þessa dagana, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Keyra til nokkurra hundraða heimila

Fáir fara varhluta af kórónuveirufaraldrinum og samkomubanninu sem hófst á mánudag. Vegna þess hófu liðsmenn á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í gær útkeyrslu á matvælum og nauðsynjum til þeirra sem reiða sig á slíkt. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Komin af stað „upp brekkuna“

Teitur Gissurarson Jón Pétur Jónsson Ljóst þykir að kórónuveiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum er að sækja í sig veðrið og fjölgaði greindum smitum talsvert í gær miðað við undanfarna daga. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Loka og stytta afgreiðslu

Fjölmörg þjónustufyrirtæki grípa nú til þess ráðs að stytta afgreiðslutíma eða skella tímabundið í lás. Er það gert til þess að draga úr rekstrarkostnaði, einkum launum. Meira
20. mars 2020 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Norskum flugfélögum bjargað

Ríkisstjórn Noregs féllst í gær á að tryggja norska flugfélaginu Norwegian allt að þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði rúmlega 36 milljarða íslenskra króna, til að mæta þeim búsifjum sem félagið hefur orðið fyrir og mun verða fyrir vegna... Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ráðgjöf án aðkomu ICES

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um afla á fiskveiðiárinu 2020/21 verður gefin út í byrjun júnímánaðar. Að þessu sinni verður ráðgjöfin gefin út án þess að Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) fjalli um hana áður. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Ráðherra segir tilefni til að fara yfir málavöxtu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, hefur sent kæru til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins vegna afskipta Matvælastofnunar á jörð sinni. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Reiknað með mörgum afbókunum farþegaskipa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjögur skemmtiferðaskip sem áttu að koma til Reykjavíkur í vor hafa aflýst komu sinni. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Samið við Blaðamannafélag Íslands

Kjarasamningur hefur tekist á milli Blaðamannafélags Íslands (BÍ) og Samtaka atvinnulífsins. Hann er í anda lífskjarasamningsins, en nokkur atriði eru til viðbótar sem snúa sérstaklega að aðstæðum í blaðamannastétt og starfsskilyrðum blaðamanna. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Samningar náðust í álveri Ísal

Samninganefndir stéttarfélaga starfsmanna í álveri Ísal í Straumsvík og viðsemjendur þeirra hafa undirritað nýjan kjarasamning. Verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu 24. mars hefur verið frestað um tvær vikur. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Spá því að um 1.000 smitist

Búist er við því að fyrir lok maí 2020 hafi 1.000 manns verið greindir með kórónuveiruna á Íslandi, en talan gæti náð rúmlega 2.000 samkvæmt svartsýnustu spám. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð

Starfsmaður á bráðamóttöku smitaður

Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi hefur greinst með smit af kórónuveirunni. Unnið var að því í gær að rekja ferðir hans og meta þörf fyrir sóttkví annarra starfsmanna spítalans. Meira
20. mars 2020 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Stórveldin heyja lyfjakapphlaup

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því á blaðamannafundi í fyrradag að breskir vísindamenn framkvæmdu um þessar mundir prófanir á kórónuveirusjúklingi með nýtt lyf sem vonir standi til að sigri kórónuveiruna. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sölubann ESB afnumið

Evrópusambandið(ESB) féll í gærkvöld frá útflutningsbanni til EFTA-ríkjanna á tilteknum hlífðarbúnaði sem notaður er í störfum heilbrigðisstarfsfólks, svosem á grímum og hlífðarbúnaði. Eins og greint var frá á mbl. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Tvær konur 100 ára sama daginn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hildigunnur Hjálmarsdóttir í Reykjavík og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir á Húsavík eru 100 ára í dag, 20. mars. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

Úrskurðaður í fjögra vikna síbrotagæslu

Þrítugur karlmaður sem handtekinn var fyrir utan skemmtistaðinn Pablo Discobar í fyrrinótt í tengslum við eldsvoða sem kom þar upp er sá sami og stal steypubíl í síðustu viku og olli stórhættu þar sem hann keyrði á ofsahraða á móti umferð á Sæbraut. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vorjafndægur í dag og sólin sést hærra og hærra á lofti

Í dag, 20. mars, eru vorjafndægur. Það merkir að dagurinn er um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jarðarkringlunni og möndull hennar lóðréttur. Það var kl. 03. Meira
20. mars 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð

Þrír á þingi með kórónuveirusmit

Þrír starfsmenn Alþingis hafa verið greindir með kórónuveirusmit og eru komnir í einangrun. Tveir þeirra höfðu verið í sóttkví vegna samskipta við þann þriðja, sem fyrst greindist með smit. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2020 | Leiðarar | 752 orð

Barist á tvennum vígstöðvum

Það glittir í margar efnilegar málsgreinar þótt enn séu ekki kaflaskil Meira
20. mars 2020 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Óþolinmæði er stundum dyggð

Athyglisverðasta efni Viðskiptablaðsins þessa vikuna, að ýmsu öðru ágætu efni ólöstuðu, eru þrjár auglýsingar frá 36 fyrirtækjum undir yfirskriftinni Lækkum skatta. Meira

Menning

20. mars 2020 | Bókmenntir | 159 orð | 4 myndir

„Það er erfiði að láta sér leiðast“

Gerður Kristný, rithöfundur og skáld, var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. „Nú er lag að lesa bækurnar sem við höfum ekki lagt í til þessa. Meira
20. mars 2020 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Gavin DeGraw heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu í ágúst

Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Gavin DeGraw heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu 17. ágúst. Meira
20. mars 2020 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Margréti fyrstu slegið á frest

Upptökum á fjölda danskra kvikmynda og sjónvarpsþátta hefur verið aflýst eða frestað vegna kórónuveirunnar sem nú geisar. Meira
20. mars 2020 | Kvikmyndir | 1005 orð | 2 myndir

Óljós mörk

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Aðalleikarar: Antonio Banderas, Asier Etxeandia, Leonardo Sbaraglia, Nora Navas, César Vicente, Asier Flores og Penélope Cruz. Spánn, 2019. 113 mín. Meira
20. mars 2020 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Skírnarvotturinn í sóttkvínni

Það skiptir eiginlega engu máli hvaða ljósvakamiðil maður opnar eða kveikir á, það eina sem um er rætt er kórónuveiran eða COVID-19 eða Wuhan-veiran eða fuglaflensan, það fer eftir því við hvern maður talar. Meira
20. mars 2020 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Þrjár frá Universal settar fyrr á leigu

Kórónuveirufaraldurinn mun að öllum líkindum koma harkalega niður á kvikmyndaframleiðslu í heiminum, þar sem hætt hefur verið við frumsýningar í kvikmyndahúsum og þeim jafnvel lokað víða um lönd. Meira

Umræðan

20. mars 2020 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Gildi kærleikans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Með kærleika getur þú borið smyrsl á og grætt flakandi sár og þerrað svo mörg harmanna tár sem geta um síðir orðið að gimsteinum í rósakransi lífsins" Meira
20. mars 2020 | Aðsent efni | 514 orð | 3 myndir

Hátíð franskrar tungu

Eftir Graham Paul og Anne-Tamara Lorre: "20. mars ár hvert er haldið upp á franska tungu víða um heim." Meira
20. mars 2020 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Hikum ekki

Eftir Ástu S. Fjeldsted: "Þó að blikur séu á lofti yfir heimshagkerfinu verður tæknilega séð lítið því til fyrirstöðu að atvinnulífið og samfélagið geti náð sér á strik þegar veiran er gengin yfir." Meira
20. mars 2020 | Aðsent efni | 74 orð

Lausnir á biðlista barna Mistök urðu við birtingu greinar Kolbrúnar...

Lausnir á biðlista barna Mistök urðu við birtingu greinar Kolbrúnar Baldursdóttur, sálfræðings og borgarfulltrúa Flokks fólksins, „Lausnir á löngum biðlista barna“, sem birtist í blaðinu í gær. Meira
20. mars 2020 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Tökum stórar ákvarðanir strax

Nú þarf stórar og fordæmalausar ákvarðanir sem taka þarf strax. Þúsundir landsmanna bíða nú með öndina í hálsinum hvort þeir missi vinnuna og enn aðrir sjá fram á að missa sinn rekstur og um leið sitt lifibrauð. Meira
20. mars 2020 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Valdafíkn Pútíns kallar á varúð

Eftir Björn Bjarnason: "Hraðinn við stjórnlagabreytinguna ræðst meðal annars af ótta Pútíns og félaga við andmæli rússneskra stjórnarandstæðinga." Meira

Minningargreinar

20. mars 2020 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Ingimarsson

Guðmundur Sigurður Ingimarsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans 10. mars 2020. Foreldrar hans voru Þorbjörg Hulda Alexandersdóttir, f. 28. febrúar 1927, d. 14. mars 2005 og Ingimar Sigurðsson, f. 3. ágúst 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Hreiðar Holm

Hreiðar Holm fæddist 14. apríl 1928 og ólst upp í Reykjavík. Hann lést 3. mars 2020. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Pétur Holm og Sigrún Guðmundsdóttir. Systkini: Guðbjörg, látin, Herdís, Ásgeir og Reynir. Hreiðar giftist Sigríði Ólafsdóttur 27. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Brynjólfsdóttir

Jóhanna Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 8. febrúar 1948. Hún lést á Tenerife 21. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Sæmundsson vörubílstjóri og Guðrún Lilja Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. mars 2020. Foreldrar hans voru Áslaug Magnúsdóttir húsmóðir, f. 9. nóvember 1913, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 6. desember 1926. Hún lést 4. febrúar 2020. Útförin fór fram 27. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 2887 orð | 1 mynd

Þórarinn Jóhannesson

Þórarinn Jóhannesson fæddist 23. ágúst 1957 í Reykjavík. Hann lést 11. mars 2020 á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Guðmundsson húsasmiður frá Sunnuhvoli á Stokkseyri, f. 3.2. 1923, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2020 | Minningargreinar | 3638 orð | 1 mynd

Þuríður Erla Erlingsdóttir

Þuríður Erla Erlingsdóttir, íþróttakennari, fæddist á Bjargi við Sundlaugaveg í Reykjavík 3. mars 1930. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. mars 2020. Foreldrar hennar voru Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn og sundkappi í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Gildi bætir verulega við sig í VÍS

Lífeyrissjóðurinn Gildi er kominn í hóp stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS eftir að sjóðurinn þrefaldaði eign sína í félaginu. Í viðskiptunum keypti sjóðurinn um 5% hlut í félaginu og á eftir þau 7,9% hlut. Meira
20. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 894 orð | 2 myndir

Offramboð kallar á uppstokkun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjórum verslunum af sex í Nordic Store-keðjunni verður lokað tímabundið vegna kórónuveirunnar. Keðjan er með nokkrar verslanir í miðborginni. Meira

Fastir þættir

20. mars 2020 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bf5 4. 0-0 e6 5. d4 Be7 6. c4 c6 7. b3 0-0 8...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bf5 4. 0-0 e6 5. d4 Be7 6. c4 c6 7. b3 0-0 8. Bb2 Rbd7 9. Rbd2 h6 10. Dc1 a5 11. Re5 a4 12. Rxd7 Dxd7 13. Rf3 b5 14. Re5 Db7 15. cxd5 cxd5 16. De3 Hfc8 17. bxa4 Hxa4 18. Hfc1 Re4 19. Bxe4 dxe4 20. Hxc8+ Dxc8 21. g4 Dc2 22. Meira
20. mars 2020 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Dolly Parton í Playboy

Dolly Parton ætlar að sitja fyrir í Playboy til að fagna því að hún er að verða 75 ára á næsta ári. Dolly hefur setið fyrir í blaðinu einu sinni áður, en hún sagði frá því á dögunum í viðtalið við 60 Minutes Australia. Meira
20. mars 2020 | Árnað heilla | 612 orð | 4 myndir

Harður Garðbæingur í 45 ár

Sigurður Guðmundsson fæddist 20. mars 1970 í Reykjavík en flutti 5 ára í Garðabæ og hefur búið þar allar götur síðan. „Ég var í sveit hluta úr sumri frá 7 til 14 ára aldurs á Þorgautsstöðum í Hvítarásíðu hjá þeim heiðurshjónum Katli og Sögu,“ segir Sigurður. Meira
20. mars 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Hákon Bjarnason

60 ára Hákon er frá Haga á Barðaströnd og er með sitt annað heimili þar en býr líka í Reykjavík. Hann er menntaður húsasmiður og ökukennari en rekur eigið ferðaþjónustufyrirtæki. Maki : Birna Jóhanna Jónasdóttir, f. 1956, kennari. Meira
20. mars 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Heildarsamhengið. S-Allir Norður &spade;KG2 &heart;K65 ⋄K10865...

Heildarsamhengið. S-Allir Norður &spade;KG2 &heart;K65 ⋄K10865 &klubs;83 Vestur Austur &spade;9765 &spade;Á108 &heart;84 &heart;D1093 ⋄D42 ⋄3 &klubs;D1062 &klubs;KG974 Suður &spade;D43 &heart;ÁG72 ⋄ÁG97 &klubs;Á5 Suður spilar 3G. Meira
20. mars 2020 | Í dag | 275 orð

Kovid og fátt um íþróttir

Helgi Zimsen yrkir á Leir: Heimskringlu hrellir nú Kovid, í hugsunum víða er þó vit, þótt bylji í tunnum tómum og þunnum kommenta-kerfanna óvit. Meira
20. mars 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Kristinn Tobías Björgvinsson

40 ára Kristinn er Sauðkrækingur, fæddur og uppalinn og Sauðárkróki og hefur ávallt átt heima þar. Hann er húsasmíðameistari að mennt og er húsasmiður hjá Friðriki Jónssyni ehf. Maki : Sunna Björk Atladóttir, f. 1989, lögmaður hjá Pacta lögmönnum. Meira
20. mars 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Ef maður leiðir getum (eða getur ) að e-u (getur sér til um það) eða leiðir líkum (eða líkur ) að því (styður það líkum) ellegar leiðir rök að því – allt með að – og það reynist svo rétt, þá getur maður farið að bera sig mannalega og sagt:... Meira
20. mars 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur B jörgvin Skúli Kristinsson fæddist 8. nóvember 2019. Hann...

Sauðárkrókur B jörgvin Skúli Kristinsson fæddist 8. nóvember 2019. Hann vó 3.735 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kristinn Tobías Björgvinsson og Sunna Björk Atladóttir... Meira

Íþróttir

20. mars 2020 | Íþróttir | 327 orð | 3 myndir

Á þessum degi

20. mars 1970 „Atvinnumennska er það sem maður hefur atvinnu af. Og flestir munu sjá hve vonlítið það er að hér á landi verði hópur íþróttamanna á launum við að æfa íþróttir. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Englendingar fresta öllu út apríl

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Enska knattspyrnusambandið og stjórnir úrvalsdeildarinnar og ensku deildakeppninnar í karla- og kvennaflokki tóku í gær sameiginlega ákvörðun um að fresta öllum fótbolta á Englandi til 30. apríl, hið minnsta. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 1068 orð | 3 myndir

Frestun yrði mesta höggið fyrir íþróttafólkið

Ólympíuleikar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Margir íþróttamenn hafa kallað eftir því að Ólympíuleikunum 2020, sem eiga að fara fram í Tókýó í Japan í sumar, verði frestað vegna kórónuveirunnar. Leikarnir eiga að fara fram dagana 24. júlí til 9. ágúst en forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, greindi frá því á dögunum að ekki kæmi til greina að fresta leikunum. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

*Handknattleiksdeild Fram framlengdi í gær samning sinn við Þorgrím...

*Handknattleiksdeild Fram framlengdi í gær samning sinn við Þorgrím Smára Ólafsson , einn besta leikmann liðsins. Nýi samningurinn gildir næstu tvö árin, eða til ársins 2022. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Hvíta-Rússland Energetyk Minsk – BATE Borisov 3:1 • Willum...

Hvíta-Rússland Energetyk Minsk – BATE Borisov 3:1 • Willum Þór Willumsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu hjá BATE Borisov í stöðunni 2:1. *Fyrstu tveir leikir tímabilsins í hvítrússnesku deildinni fóru fram í... Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Íslandsmótunum frestað fram í maí

Knattspyrnusamband Íslands samþykkti á stjórnarfundi í gær að fresta Íslandsmótum karla og kvenna þar til um miðjan maí. Með því er gert ráð fyrir að hæfilegur tími líði frá lokum samkomubanns þar til keppni getur hafist í öllum mótum. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Japanir tóku við ólympíueldinum í Aþenu

Framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna 2020 í Tókýó tók í gær við ólympíueldinum úr höndum Grikkja við látlausa athöfn án áhorfenda á Panathenaic-leikvanginum í Aþenu, en á þeim leikvangi voru fyrstu nútímaleikarnir haldnir árið 1896. Meira
20. mars 2020 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Óskandi að geta klárað tímabilið

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur ekki leikið með enska B-deildarfélaginu Millwall síðan 6. mars síðastliðinn, þar sem öllum leikjum deildarinnar var frestað vegna kórónuveirunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.