Greinar mánudaginn 30. mars 2020

Fréttir

30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð

Aðeins 2% treysta ekki yfirvöldum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is 95% landsmanna treysta Almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum á Íslandi til að takast á við COVID-19, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Meira
30. mars 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ávarpar þjakaða þjóð

Donald Trump Bandaríkjaforseti telur dánartíðni af völdum kórónuveirunnar ná hámarki um páskana. Hann ávarpaði þjóð sína í gær en hefur eftir þá ræðu tilkynnt að bann við samskiptum þegnanna sé nú framlengt til 30. apríl. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bangsar komnir út í glugga á mörgum heimilum

Í kjölfar samkomubannsins hafa margar fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu tekið upp þann sið að setja bangsa eða önnur tuskudýr út í glugga á heimilum sínum. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bjóða Reykjavik Natura endurgjaldslaust

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samkomulag við Icelandair Hótels um að nýta aðstöðu á Hótel Reykjavík Natura sem gistirými fyrir skilgreinda lykilstarfsmenn heilbrigðiskerfisins og Almannavarna í þeim tilvikum sem þeir geta ekki dvalið heima hjá sér... Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Einmana Vonandi er þessi ferðamaður, sem þarna hringir heim til sín, ekki eini túristinn í Reykjavík. En þeir eru orðnir fáir sem sjást á... Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Eldsvoði í Efra-Seli á Stokkseyri

Steypt einbýlishús í Efra-Seli á Stokkseyri stóð í ljósum logum og börðust slökkviliðsmenn við eldinn frá tvö til tíu um kvöldið á laugardaginn. Húsið stendur enn, en þó er allt brunnið inni í húsinu og því um töluvert tjón að ræða. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð

Endurgreiðsla nái til bílaviðgerða

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Ferðafélagið með „almannavarnagöngur“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Allt starf Ferðafélags Íslands liggur niðri, vegna samkomubanns og annarra ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins. Búið er að aflýsa öllum ferðum og verkefnum og loka skálum. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Fjölmiðlar á tíma kórónuveirunnar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Greint var frá því í dagblaðinu Politiken í vikunni sem leið að traust almennings á hefðbundnum fjölmiðlum hefði aukist í Danmörku í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls bárust 176 umsóknir um alþjóðlega vernd til Útlendingastofnunar fyrstu tvo mánuði ársins, 88 umsóknir í hvorum mánuði um sig. Af þeim voru 68 frá Venesúela, 15 frá Afganistan og 11 frá Írak. Meira
30. mars 2020 | Erlendar fréttir | 267 orð

Græða sem aldrei fyrr á veirunni

Michael Franzese var á sínum tíma hátt settur stjórnandi mafíunnar í New York. Hann ákvað þó að setjast í helgan stein enda lækkaði lífaldurinn síst með tímanum. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Heimilt að skipa aðra umsækjendur

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Heimir Jónasson

Heimir Jónasson markaðsráðgjafi lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 28. mars 2020, 53 ára að aldri. Heimir fæddist 13. apríl 1966 og ólst upp í Hlíðunum og síðar á Seltjarnarnesi í stórri fjölskyldu. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hvetur nemendur í æfingaakstur

Verkleg ökukennsla liggur nú niðri vegna kórónuveirunnar. Skv. ákvörðun sóttvarnalæknis, að tveir metrar skuli vera milli fólks í samskiptum, kom af sjálfu sér að ökukennarar hættu verklegri kennslu. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 866 orð | 3 myndir

Komið að því að sekta þurfi fólk

Helgi Bjarnason Alexander Kristjánsson Þorsteinn Ásgrímsson Töluvert er um tilkynningar um brot á samkomubanni. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kólnandi veður í vændum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Útlit er fyrir kólnandi veður á næstu dögum og ráðleggur Óli Þór Árnason veðurfræðingur því fólki sem hyggur á ferðalög innanlands að fylgjast vel með veðurspám. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Krónan og Iceland fara á netið

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Krónan hyggst opna netverslun með matvöru í vikunni og verður hún þar með fjórða matvöruverslunin á markaði sem veitir slíka þjónustu. Þegar hafa Heimkaup og Nettó veitt þjónustuna um nokkra hríð. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð

Netarall hafið hjá Hafrannsóknastofnun

Hinn 25. mars lagði fyrsti bátur af stað í netarall Hafrannsóknastofnunar. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Nýi hringurinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Leiðin er greið og möguleikar miklir,“ segir Díana Jóhannsdóttir hjá Vestfjarðastofu. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ríkið styrkir Icelandair

Ríkið mun greiða upp tap Icelanda-ir sem hlýst af því að halda flug-samgöngum til Evrópu og Bandaríkjanna gangandi. Sam-komulag þess efnis var undirritað á föstu-dagskvöld, en flogið verður annars vegar til Bost-on og hins vegar Lundúna eða Stokkhólms. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Sameiningarvinnu seinkar til hausts

„Vinnan heldur áfram en það hægir á henni og afgreiðslur frestast. Sveitarfélögin þurfa líka á öllu sínu fólki að halda núna og hafa lítið svigrúm í önnur verkefni,“ segir Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri RR ráðgjafar. Meira
30. mars 2020 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Segir hámarkstíðni dauðsfalla í nánd

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að búast mætti við því að dánartíðni af völdum kórónuveirunnar næði hámarki eftir hálfan mánuð, sem er um páskana. Sagði forsetinn enn fremur að Bandaríkin yrðu á batavegi frá 1. júní að telja. Rætt hefur verið að skylda alla íbúa New York-borgar í sóttkví. Meira
30. mars 2020 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Senda sjúklinga yfir landamærin

Bundeswehr-sjúkrahúsið í Ulm í Suðvestur-Þýskalandi tekur á móti frönskum borgara sem sýktur er af kórónuveirunni á myndinni sem fylgir þessari frétt. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Stuðkví hjá skátunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skátahreyfingin lætur ekki ytri aðstæður eins og samkomubann trufla sig heldur heldur fjörinu gangandi með því að setja inn verkefni á netið daglega (skatarnir.is/studkvi/). Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Tónlistin heim

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stefnan er tekin á vortónleika og vorpróf, við reynum að halda okkar striki,“ segir Snorri Heimisson, stjórnandi Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts í Reykjavík. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Treysta ekki stjórninni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa harmar ákvarðanir stjórnenda SÁÁ í starfsmannamálum og lýsir yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn. Starfsfólk meðferðarsviðs SÁÁ lýsir einnig yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn samtakanna. Kemur þetta fram í yfirlýsingum. Meira
30. mars 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð

Umsóknir streyma inn

Samtals höfðu 17.500 umsóknir vegna skerts starfshlutfalls borist Vinnumálastofnun á laugardag. Hafði þeim fjölgað um 2.500 frá því fyrri partinn á föstudaginn. Voru þær frá starfsmönnum 3.700 fyrirtækja. Þá hafa 4. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2020 | Staksteinar | 220 orð | 4 myndir

Ábendingar frá Noregi

Stjórnendur tveggja af helstu einkareknu fjölmiðlum Noregs rituðu grein í Aftenposten á fimmtudag þar sem þeir bentu á alvarlega stöðu norskra fjölmiðla við þær aðstæður sem nú ríkja í heiminum með miklum samdrætti á auglýsingamarkaði. Meira
30. mars 2020 | Leiðarar | 197 orð

Á dómstóllinn engin svör?

Mannréttindadómstóllinn svarar ekki alvarlegri og rökstuddri gagnrýni Meira
30. mars 2020 | Leiðarar | 491 orð

Óvenjulegt skref

Ákærur Bandaríkjanna og ákvörðun Rússa þrengja mjög að Maduro Meira

Menning

30. mars 2020 | Leiklist | 88 orð | 1 mynd

Breska þjóðleikhúsið streymir sýningum á netinu á fimmtudögum

Sífellt fleiri menningarstofnanir nýta netið til að streyma efni á tímum samkomubanns víða um lönd og er Breska þjóðleikhúsið, National Theatre, þeirra á meðal. Meira
30. mars 2020 | Leiklist | 1450 orð | 6 myndir

Leikhúsið sem helgiskrín

Alþjóðlegur dagur leiklistar var haldinn föstudaginn 27. mars. Líkt og síðustu ár voru í tilefni dagsins flutt tvö ávörp hérlendis, eitt frá Íslandi og annað alþjóðlegt. Meira
30. mars 2020 | Fólk í fréttum | 752 orð | 6 myndir

Tími til kominn?

Nú er rétti tíminn til að læra að spila á hljóðfæri, prófa sig áfram í listsköpun eða handavinnu. Panta liti og striga með heimsendingu og herma eftir Bob Ross á YouTube. Meira

Umræðan

30. mars 2020 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Er „fjórða valdið“ ógn við lýðræðis-lega og gagnrýna umræðu?

Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "Nú er talað um fjölmiðla sem „fjórða valdið“ framsett í máli og myndum." Meira
30. mars 2020 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hvað verða mörg störf til við endurnýjun öldudufla?

Ríkisstjórnin kynnti fyrir skömmu svokallaðan fjárfestingapakka til að blása lífi í efnahags- og atvinnulífið. Forystumenn atvinnulífsins gerðust fjölmiðlafulltrúar og fögnuðu þessu mjög. Meira
30. mars 2020 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Kínverskar veirur

Eftir Jónas Haraldsson: "Of mikið er í húfi fyrir heimsbyggðina og þá sjálfa til að þessir matarmarkaðir fái að starfa áfram." Meira
30. mars 2020 | Aðsent efni | 653 orð | 2 myndir

Losunarheimildir og upprunaábyrgðir í íslenska raforkukerfinu

Eftir Skúla Jóhannsson: "Losunarheimildir og upprunaábyrgðir eru sitt hvort kerfið sem þjóna hvort sínu markmiði og án beinna tenginga sín í milli." Meira
30. mars 2020 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Lærdómar af veirufaraldrinum og verkefnin sem bíða

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Yfirstandandi veirufaraldur opinberar brotalamir í kapítalísku efnahagskerfi sem hafa verið að magnast um langt skeið," Meira
30. mars 2020 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Schengen og COVID-19

Eftir Hauk Ágústsson: "Hvað verður um Schengen?" Meira
30. mars 2020 | Velvakandi | 134 orð | 1 mynd

Tvær þjóðir á tali

Þegar búið er að setja morgunútvarp rásar 1 og 2 í einn pott kemur upp skrýtin suða. Þar er í bland hægeldun gömlu gufunnar og hraðsuða þeirra yngri, sem koma frá sér ótrúlegum fjölda orða á sekúndu, liggur mér við að segja. Meira
30. mars 2020 | Bréf til blaðsins | 771 orð | 2 myndir

Þegar allt þagnar

Bolli Pétur Bollason: "Það eru allir að leggja sig fram og einmitt í því er djúpa fegurð að finna, í mannlegum viðbrögðum á raunatímum." Meira

Minningargreinar

30. mars 2020 | Minningargreinar | 3758 orð | 1 mynd

Birgir S. Hermannsson

Birgir Steingrímur Hermannsson fæddist á Akureyri 8. desember 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 21. mars 2020. Foreldrar hans voru Hermann Stefánsson, f. 1904, d. 1983, og Þórhildur Steingrímsdóttir, f. 1908, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2020 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Birgir Símonarson

Birgir Símonarson fæddist í Klakksvík í Færeyjum 5. júlí 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2020 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Hannes Eyjólfsson

Hannes Eyjólfsson fæddist á Bjargi Borgarfirði eystra 15. desember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Hannesson, f. 1892, d. 1977 og Anna Guðbjörg Helgadóttir, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2020 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Haukur V. Guðmundsson

Haukur V. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1939. Hann andaðist á lungnadeild Landspítalans hinn 11. mars 2020. Hann var sonur Þorbjargar Magnúsdóttur, f. 14.5. 1903, d. 21.12. 1978, og ættleiddur af Guðmundi G. Jónssyni, f. 18.2. 1905, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Chanel breytir saumastofum í grímuverksmiðjur

Franska tískufyrirtækið Chanel tilkynnti á sunnudag að það hygðist hefja framleiðslu hlífðargríma til að auka framboðið af grímum í Frakklandi á meðan kórónuveirufaraldurinn geisar. Meira
30. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 718 orð | 3 myndir

Hegðun neytenda að breytast

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Leitarorðagreining leiðir í ljós breyttar áherslur hjá neytendum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
30. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 85 orð

ID.3 enn á áætlun

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen segist ætla að standa við áætlanir sínar og afhenda fyrstu eintökin af rafmagnsbílnum ID.3 í ágúst þrátt fyrir að röskun hafi orðið á framleiðslu bílanna. Meira

Fastir þættir

30. mars 2020 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. e3 d5 6. Rf3 c5 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. e3 d5 6. Rf3 c5 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 b6 9. cxd5 exd5 10. Bd3 c4 11. Be2 Rc6 12. 0-0 Bg4 13. h3 Bh5 14. Re5 Bxe2 15. Rxc6 Dc7 16. Dxe2 Dxc6 17. f3 Hfe8 18. Hb1 b5 19. Bd2 Hab8 20. Hb2 Dd6 21. Hfb1 a6 22. Meira
30. mars 2020 | Árnað heilla | 662 orð | 4 myndir

Fyrirferðarmikill á fundum

Tómas Gunnar Sæmundsson er fæddur 30. mars 1945 í Hrútatungu. Gunnar, eins og hann hefur verið kallaður í gegnum tíðina, ólst upp hjá foreldrum sínum í Hrútatungu í Hrútafirði, ásamt eldri systur sinni Sólveigu Sigurbjörgu, kallaðri Veigu. Meira
30. mars 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pálmason

60 ára Gunnlaugur er Skagamaður, fæddur og uppalinn á Akranesi og býr þar. Hann er vélstjóri að mennt frá Vélskóla Íslands og starfar sem vélstjóri á dráttarbátum hjá Faxaflóahöfnum. Maki : Rut Karol Hinriksdóttir, f. Meira
30. mars 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Haraldur Halldórsson

70 ára Haraldur er Reykvíkingur, er líffræðingur frá HÍ og doktor í lífefnafræði frá University of Sussex. Haraldur hefur unnið við rannsóknir bæði fyrir Landspítalann og HÍ en er að hætta störfum. Maki : María Vigdís Kristjánsdóttir, f. 1954, Cand. Meira
30. mars 2020 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

James Corden sendir út frá bílskúrnum

James Corden ætlar að senda út frá bílskúrnum heima hjá sér á mánudagskvöldið en hann stjórnar hinum geysivinsælu þáttum The Late Late show á CBS sjónvarpsstöðinni. Meira
30. mars 2020 | Í dag | 298 orð

Kórónan og fjarsúpa

Kórónan er yfirskrift þessarar stöku Björns Ingólfssonar og skýrir nafngiftin sig sjálf! Með kórónu-andskotann kominn er Kalli, og þjóðin er hlessa. Öruggt má telja að hann ætlaði sér aðra og fallegri en þessa. Á fimmtudaginn vakti Helgi R. Meira
30. mars 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

„Mikil framþróun hefur verið í þróun á kjötlausu kjöti að undanförnu.“ Gott er að heyra, kjötmengað kjöt verður þá brátt úr sögunni og fari það vel. En það var framþróunin . Hún er eiginlega bara þróun . Meira
30. mars 2020 | Fastir þættir | 179 orð

Tvö útspil. S-AV Norður &spade;K62 &heart;KG72 ⋄9652 &klubs;K6...

Tvö útspil. S-AV Norður &spade;K62 &heart;KG72 ⋄9652 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;D10754 &spade;ÁG93 &heart;8 &heart;D10964 ⋄84 ⋄7 &klubs;D10952 &klubs;G83 Suður &spade;8 &heart;Á53 ⋄ÁKDG103 &klubs;Á74 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

30. mars 2020 | Íþróttir | 732 orð | 2 myndir

Áhuginn og viljinn enn til staðar

Körfubolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
30. mars 2020 | Íþróttir | 319 orð | 3 myndir

Á þessum degi

30. mars 1977 Sú óvenjulega staða kemur upp að tvær konur eru efstar og jafnar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Berglind Pétursdóttir og Karólína Valtýsdóttir deila fyrir vikið Íslandsmeistaratitlinum þetta árið. 30. Meira
30. mars 2020 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

KA búið að koma sér í var í ljósi aðstæðna

Baksvið Kristófer Kristjánsson kristoferk@ mbl.is Íþróttahreyfingin stendur frammi fyrir erfiðum mánuðum vegna núverandi ástands en kórónuveiran herjar nú á allt þjóðfélagið. Íþróttafélög treysta alla jafnan á tímabundna innkomu af viðburðum sem ekki geta lengur farið fram. Samkomubann er í gildi á Íslandi og allt reynt til að hefta útbreiðslu veirunnar sem fer nú um heiminn eins og eldur í sinu. Morgunblaðið heyrði í Sævari Péturssyni, framkvæmdastjóra KA, til að vita hvernig Akureyrarfélagið er að bregðast við, nú þegar í harðbakkann slær. Meira
30. mars 2020 | Íþróttir | 905 orð | 2 myndir

Tölur sem eru lyginni líkastar

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Í körfuboltaíþróttinni, þar sem vel er haldið utan um tölur úr ýmsum þáttum leiksins, er Wilt Chamberlain handhafi ýmissa meta í NBA-deildinni bandarísku. Íþróttaunnendur reka upp stór augu þegar þeir sjá tölur frá ferli miðherjans. Þar er margt með nokkrum ólíkindum. Til að mynda skoraði hann 100 stig í leik í NBA og gerði það mörgum árum áður en lið fóru að skora 100 stig að meðaltali. Meira
30. mars 2020 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

* Willum Þór Willumsson skoraði mark BATE Borisov í 1:2-tapi gegn Slavia...

* Willum Þór Willumsson skoraði mark BATE Borisov í 1:2-tapi gegn Slavia Mozyr í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Willum kom BATE yfir á 10. Meira
30. mars 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þurfa að stilla sig af og bregðast við tekjuskerðingunni

„Þetta eru um 65% af tekjum félagsins þessa tvo mánuði sem er einfaldlega bara óvissa um. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.