Greinar miðvikudaginn 1. apríl 2020

Fréttir

1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Álag hjá velferðarþjónustu Reykjavíkur

Álag er á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar vegna kórónuveirufaraldursins og þá mest í íbúðakjörnum og sambýlum fyrir fatlað fólk, að sögn Regínu Ásvaldsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Borgin mun vakta sérstaklega börn innflytjenda

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar ætlar að setja á laggirnar sérstaka vakt fyrir foreldra og börn af erlendum uppruna. Hefur þessi hópur einangrast mjög undanfarið vegna útbreiðslu kórónuveiru hér á landi. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Breytingar á leiguverkefnum Hafrannsóknastofnunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson hafa tekið sig vel út undanfarið við bryggjukantinn við Fornubúðir í Hafnarfirði, þar sem framtíðaraðsetur Hafrannsóknastofnunar verður. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Brýnt að halda heimildunum til haga

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Brýnt er að halda til haga upplýsingum, heimildum og frásögnum um þá atburði sem nú eru að gerast fyrir þá sem á eftir koma,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og sagnfræðingur, þegar hann er spurður hvernig kórónuveirufaraldurinn sem nú skekur Ísland og heimsbyggðina alla, horfir við honum sem sagnfræðingi. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Brýnt að varðveita heimildir

„Fjölmiðlar gegna lykilhlutverki við skráningu sögunnar þegar henni vindur fram. Blaða- og fréttamenn vinna fyrsta uppkast sögunnar,“ segir Guðni Th. Meira
1. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Dauðsföllum fjölgar mjög

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld á Spáni, Bretlandi og Frakklandi tilkynntu öll í gær um mestu fjölgun dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar á einum sólarhring. Hafa nú rúmlega 41. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 3 myndir

Eldsneytisverð ekki fylgt heimsmarkaði og gengi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Olíufélögin hafa hækkað álagningu sína verulega að undanförnu, enda hefur eldsneytisverð ekki fylgt heimsmarkaði og gengisþróun að öllu leyti. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Faðirinn innilokaður í Napólí á Ítalíu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samgöngubannið kemur niður á fólki með ýmsum hætti. Ítalski rithöfundurinn Valerio Gargiulo, sem hefur búið á Íslandi undanfarin sjö ár, segir erfiðast að vita af föður sínum einum og innilokuðum í Napólí á Ítalíu. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Ferðir Air Iceland Connect nú aðeins 10-15% af áætlun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vegna kórónuveirunnar er ferðatíðni Air Iceland Connect í dag nú aðeins 10-15% af því sem uppsett áætlun fyrirtækisins gerði ráð fyrir. Farþegar eru sömuleiðis mun færri en áður. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjóra

Fjórir sóttu um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Heilu fjölskyldurnar einangrað sig

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Staða þessara barna er mikið áhyggjuefni. Á sama tíma berast okkur þau tíðindi að foreldrarnir hafi einnig lokað sig af. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hraglandi og kuldi

Kalt verður í veðri næstu daga og fram eftir morgni í dag, miðvikudag, verður hraglandi af norðri víða um landið norðan- og austanvert. Á láglendi verður vægt frost en kaldara inn til landsins. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hystory, tónlist og listamannaspjall

Rakel Björk Björnsdóttir, sem hefur leikið í Matthildi og Níu líf, syngur nokkur vel valin leikhúslög streymi Borgarleikhússins í dag kl. 12. Annað kvöld kl. 20 verður Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur leiklesið í beinu streymi. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Lyftir lerkilóðum heima

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Það þýðir ekkert að leggja árar í bát heldur hugsa í lausnum og halda sínu striki,“ sögðu hjónin Kristín Heimisdóttir og Kristján Úlfarsson sem útbjuggu sína eigin æfingaaðstöðu heima í stofunni. Á Þórshöfn, líkt og annars staðar, er íþróttahúsið nú lokað og því ekki hægt að halda þar áfram æfingum. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Mars kaldastur vetrarmánaðanna

Hinn svonefndi Veðurstofuvetur er liðinn og vorið tekið við með komu aprílmánaðar. Marsmánuður virðist ætla að verða kaldastur vetrarmánaðanna fjögurra, en með naumindum, segir Trausti Jónsson veðurfræðingar á bloggi sínu. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Mæta áfallinu með aðgerðum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðgerðir sem Alþingi samþykkti í fyrrakvöld til að vinna gegn samdrætti vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru víðfeðmar og hlaupa á tugum milljarða. Með samþykkt fjáraukalaga eru útgjöld, tilfærslur og framlög til fjárfestinga á fjárlögum hækkuð um tæplega 25,6 milljarða kr. og hækkuðu þau um hálfan fjórða milljarð við meðferð þingsins. Meira
1. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Neyðarlög hafi skýran tímaramma

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að allar þær neyðarráðstafanir sem aðildarríki sambandsins gera vegna kórónuveirufaraldursins yrðu að vera „takmarkaðar“ og með skýran tímaramma. Meira
1. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Rannsaka meinta valdaránstilraun

Ríkissaksóknarar í Venesúela hafa kallað Juan Guaido, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, til yfirheyrslu á morgun, fimmtudag, vegna meintrar tilraunar til að ræna völdum og morðtilræði. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skyrið seldist upp í mörgum búðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum víðast hvar fengið góð viðbrögð frá neytendum þar sem Ísey skyr hefur verið sett í sölu. Það hefur fallið neytendum vel í geð. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Spá 12-13% atvinnuleysi

Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir því að skráð atvinnuleysi hafi verið 7,5 til 8% í nýliðnum mánuði, mars, en fari hækkandi og verði 12-13% í apríl en 11-12% í maí. Spáir Vinnumálastofnun því að atvinnuleysi verði að meðaltali 8% á árinu. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Stöðva forval brúarsmíði yfir Fossvog

Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað forval fyrir hönnunarsamkeppni vegna brúarsmíði yfir Fossvog vegna ágalla á framkvæmd þess. Um er að ræða tvo aðskilda úrskurði sem beinast að því hvernig Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Kópavogsbær hafa haldið á málum. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson, sendiherra og fyrrverandi forsetaritari, lést hinn 23. mars síðastliðinn á Sóltúni í Reykjavík, 77 ára að aldri. Sveinn fæddist í Washington 12. desember 1942. Foreldrar hans voru Henrik Sv. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

Tillaga um skerðingu mótframlags

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þrátt fyrir að forysta Alþýðusambands hafi hafnað því að fresta hækkun launa nú um mánaðamótin vegna erfiðleika fyrirtækjanna í landinu hafa verið óformlegar samningaumleitanir milli einstakra... Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vanda sig við handþvottinn á leikskólanum

Það er passað vel upp á hreinlæti í leikskólum landsins þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins. Víðast hvar þvo börnin rækilega á sér hendur þegar þau mæta á morgnana og yfir daginn eins og þörf krefur að mati starfsmanna. Meira
1. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 836 orð | 4 myndir

Vill kanna ástæður veikinda

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þór Steinarsson Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir mikilvægt að skoða hvort einhver tengsl eru á milli breytileika í erfðamengi kórónuveirunnar og þess hvernig fólk veikist. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2020 | Leiðarar | 501 orð

Hriktir í stoðum Evrópusambandsins

Slæleg viðbrögð í Brussel ógna tilverurétti ESB Meira
1. apríl 2020 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Störfin varin

Í Bandaríkjunum hefur verið farið í margvíslegar og afar umfangsmiklar efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Ein þessara aðgerða er lán til minni fyrirtækja (sem þar í landi teljast þau sem hafa 500 starfsmenn eða færri og teldust því nokkuð stór hér). Meira

Menning

1. apríl 2020 | Tónlist | 277 orð | 5 myndir

Dolly Parton, börn og nýja stjórnarskráin

Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
1. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Góð viðbót í helgardagskrána

Nýr þáttur Helga Björnssonar hefur reynst upplífgandi og hugguleg viðbót í helgarsjónvarpsflóruna og veitir ekki af þegar allt snýst um að fólk haldi sig heima. Meira
1. apríl 2020 | Myndlist | 213 orð | 2 myndir

Liðsmenn innan glerja

Ný sýning hefur verið sett í forsölum Kjarvalsstaða, sýning sem gestir geta skoðað fyrir utan safnið en sýningin er úrval skúlptúra sem hefur verið komið fyrir úti við glugga hússins sem snúa út að Klambratúni. Meira
1. apríl 2020 | Myndlist | 187 orð | 1 mynd

Verki eftir Vincent van Gogh stolið

Málverki sem hollenski myndlistarmaðurinn Vincent van Gogh málaði árið 1884, „Garður prestsetursins í Nuenen að vorlagi“, var stolið úr litlu safni í Laren í Hollandi aðfaranótt mánudags. Meira
1. apríl 2020 | Bókmenntir | 1143 orð | 3 myndir

Þrá eftir því að hafa áhrif á heiminn

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bókaforlagið Benedikt gefur í dag út ljóðasafn Jóns Kalmans Stefánssonar sem ber titilinn Þetta voru bestu ár ævi minnar, enda man ég ekkert eftir þeim. Hefur safnið að geyma þrjár fyrstu ljóðabækur Jóns: Með byssuleyfi á eilífðina frá árinu 1988, Úr þotuhreyflum guða sem kom út 1989 og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju frá árinu 1993, auk nokkra áður óbirtra ljóða. Meira

Umræðan

1. apríl 2020 | Aðsent efni | 357 orð | 2 myndir

Aukið sjálfstæði skóla á 21. öld

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Rannsóknir á skólastjórnun sýna að aukið sjálfstæði og ábyrgð skólastjórnenda leiðir til betri árangurs nemenda og vaxandi ánægju starfsmanna." Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 571 orð | 2 myndir

COVID-19: Smitrakning með aðstoð apps

Eftir Ölmu Möller: "Því fleiri sem sækja appið, þeim mun betur mun það gagnast smitrakningarteyminu." Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Ekki gleyma eldri borgurum

Eftir Sigurð Jónsson: "Almenna frítekjumarkið þarf að hækka strax í 50 þúsund krónur á mánuði. Það myndi auka ráðstöfunartekjur." Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 1118 orð | 1 mynd

Fyrsti leikhluti – skjól myndað

Eftir Óla Björn Kárason: "Eitt er að mynda tímabundið skjól og annað að búa svo um hnútana að fyrirtækin eigi möguleika á að nýta tækifærin sem bjóðast þegar birtir yfir." Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Loðnan dauð um allar fjörur í veiðibanni

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Hefði ekki verið nær að leyfa að lágmarki 50 þúsund tonn af loðnunni í slíku árferði?" Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 928 orð | 3 myndir

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Eftir Steingrím Þormóðsson, Þormóð Skorra Steingrímsson og Fjölni Vilhjálmsson: "Mætti því segja að með afskiptaleysinu væri svokölluð öryggisregla stjórnsýsluréttar brotin sem er ein hin æðasta regla stjórnsýsluréttarins til að réttinda borgaranna verði gætt." Meira
1. apríl 2020 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Ríkið styður við úrbætur í fráveitumálum

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Fráveitumál eru afar mikilvæg umhverfismál en aukin hreinsun skólps dregur úr mengun vatns og sjávar." Meira
1. apríl 2020 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Sjö ráð í kreppu

Þeir sem villast af réttri leið þurfa að finna hana aftur, en það er ekki alltaf auðvelt. Margir töldu að í kjölfar hrunsins myndi koma fram ný tegund stjórnmálamanna. Meira
1. apríl 2020 | Hugvekja | 440 orð | 2 myndir

Sóttvarnir og engill í húsi

Á tímum plágunnar er mikilvægt að sinna vírusvörnum en við þurfum líka að sinna andlegum sóttvörnum Meira

Minningargreinar

1. apríl 2020 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Bjarni Jón Matthíasson

Bjarni Jón Matthíasson fæddist 1. apríl 1953. Hann lést 26. febrúar 2020. Útför Bjarna var gerð 14. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2020 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Eysteinn Sigurðsson

Eysteinn Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1939 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 18.9. 1907, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2020 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

Jóna Ann Pétursdóttir

Jóna Ann Pétursdóttir fæddist 20. september 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. mars 2020. Foreldrar Jónu eru Alda Breiðfjörð Tómasdóttir, f. 29.11. 1951, og Peter Mulligan, f. 26.10. 1945, d. 4.10. 2018. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. apríl 2020 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3...

1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Hc1 b6 12. Bd3 Bb7 13. 0-0 h6 14. Bb1 De7 15. d5 Hd8 16. Hfd1 exd5 17. exd5 Ra6 18. d6 Df6 19. Hc3 Rc5 20. He3 Hac8 21. Re5 Re6 22. Meira
1. apríl 2020 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Black Widow verður ekki sett á streymisveitur

Marvel hefur nú ákveðið að Black widow verður ekki sett á streymisveitur. Kórónavírusinn hefur haft hrikaleg áhrif á kvikmyndabransann og hefur fjöldi kvikmynda farið beint í streymi en ekki í kvikmyndahús. Meira
1. apríl 2020 | Í dag | 262 orð

Fordómavankinn og veiran

Davíð Hjálmar í Davíðshaga yrkir á Leir og kallar „Samt sem áður“: Senn fer að hlýna með sóldaga bjarta, samt finna einhverjir leið til að kvarta er blómstrandi vorið allt bíar og syngur og bofsar og tístir – því lúsmýið stingur. Meira
1. apríl 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Hafþór Gunnarsson

60 ára Hafþór er Bolvíkingur, er pípulagningameistari og eigandi Pípulagningaþjónustu Bolungarvíkur og fréttaritari á Stöð 2. Maki : Guðbjörg Hjartardóttir, f. 1955, sjúkraliði á Hjúkrunarheimilinu Bergi. Börn : Helga Björg, f. Meira
1. apríl 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Leit að ástæðu. S-Allir Norður &spade;ÁK93 &heart;ÁG10 ⋄764...

Leit að ástæðu. S-Allir Norður &spade;ÁK93 &heart;ÁG10 ⋄764 &klubs;D75 Vestur Austur &spade;?65 &spade;?742 &heart;?872 &heart;?53 ⋄ÁG853 ⋄D1092 &klubs;9 &klubs;103 Suður &spade;G10 &heart;D64 ⋄K &klubs;ÁKG8642 Suður spilar 6&klubs;. Meira
1. apríl 2020 | Í dag | 42 orð

Málið

Alltaf er einhver ruglingur á náttúrlegur og náttúrulegur og telst það bara náttúrlegt – þ.e. eðlilegt . Meira
1. apríl 2020 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Einar Garðar fæddist 18. maí 2019. Hann vó 14 merkur og var 51...

Reykjavík Einar Garðar fæddist 18. maí 2019. Hann vó 14 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Teitur Björn Einarsson og Margrét Gísladóttir... Meira
1. apríl 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Teitur Björn Einarsson

40 ára Teitur er Flateyringur en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands, er lögmaður og varaþingmaður en er í fæðingarorlofi. Maki : Margrét Gísladóttir, f. 1986, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Börn : Gísli Torfi,... Meira
1. apríl 2020 | Árnað heilla | 1024 orð | 3 myndir

Upphafningin í listinni

Þorsteinn Þorsteinsson er fæddur 1. apríl 1925 á Húsafelli í Hálsasveit, Borgarfirði, og ólst þar upp. Hann var á farskóla í sveitinni í bernsku, fór á Bændaskólann á Hvanneyri árið 1944 þar sem hann tók búfræðipróf 1946. Meira

Íþróttir

1. apríl 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Andri Rafn með frá upphafi

Knattspyrnumaðurinn Andri Rafn Yeoman mun leika með Breiðabliki frá upphafi komandi tímabils. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. Óvíst var um þátttöku hans í Íslandsmótinu í sumar en Andri hefur stundað nám í verkfræði á Ítalíu í vetur. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

Á þessum degi

1. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

„Reyni að vera eins mikið heima og ég get“

Holland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í miklu stuði með Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu áður en öllum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Var hann búinn að skora níu mörk í síðustu átta leikjum og fjórar tvennur á skömmum tíma. Alls hefur hann skorað 12 mörk í 28 leikjum á tímabilinu, en liðið var í sjöunda sæti deildarinnar og í baráttu um að fara upp um deild þegar veiran skall á. Líkt og á Íslandi er samkomubann í Hollandi og æfir liðið ekki. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Borche áfram í Breiðholtinu

Borche Ilievski skrifaði í gær undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild ÍR og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu til ársins 2023. Borche hefur stýrt ÍR frá 2015 og náð eftirtektarverðum árangri með liðinu. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

*Króatíski knattspyrnumaðurinn Dejan Lovren mun að öllum líkindum...

*Króatíski knattspyrnumaðurinn Dejan Lovren mun að öllum líkindum yfirgefa Liverpool í sumar eftir sex ár á Anfield. Arsenal og Tottenham eru bæði sögð áhugasöm um miðvörðinn sem er þrítugur að árum. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Launalækkun í Kaupmannahöfn

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins FCK, hefur þurft að taka á sig 20% launalækkun vegna kórónuveirufaraldsins sem nú geisar en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Nú þurfa ekki allir að vera á sama stað á sama tíma vegna tækninnar

„Aðalatriðið er að nú þurfa ekki allir að vera á sama stað á sama tíma eins og áður. Við fengum ekki alltaf nógu miklar skráningar á helgarnámskeiðin og þá var ekki rekstrargrundvöllur fyrir þeim. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stefnt að því að spila í september

Úrslit Meistaradeildarinnar í körfuknattleik gætu ráðust í lok september á þessu ári. Deildin hefur verið í dvala eftir að kórónuveirufaraldurinn blossaði upp í Evrópu en nú á að stefna að því að klára keppnina í lok september eða byrjun október. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 798 orð | 1 mynd

Vann 12 af 13 stórmótum

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar Vetrarólympíuleikar standa yfir beinist kastljósið yfirleitt mest að keppninni í íshokkí eða alpagreinum. Allir viðburðir á slíkum leikum fá athygli en kastljósið beinist yfirleitt mest að þessum greinum. Meira
1. apríl 2020 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Veiran ýtti frekar á fjarnámið

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Segja má að ástandið sem skapast hefur í þjóðfélaginu hafi ýtt á okkur að ljúka þessari vinnu. Meira

Viðskiptablað

1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Aldrei lokað fyrir öll viðskipti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikið hefur gengið á í íslensku kauphöllinni, eins í öðrum kauphöllum heimsins síðustu vikur. Flökt á verði hlutabréfa er með mesta móti og skuldabréf eru vinsæl. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

„Bóklestur er góður fyrir allt“

Fornbókabúðin á Klapparstíg hefur sett aukinn kraft í markaðsstarfið að undanförnu enda um að gera að nota sóttvarnatímann til að lesa góðar bækur. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Það eru miklar áskoranir í öllum rekstri. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Brjálað að gera í breskum búðum

Aldrei áður hefur verið jafn mikið að gera í breskum matvöru-verslunum í mars-mánuði og... Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Eimskip tekur tvö skip félagsins úr rekstri

Eimskip fækkar um tvö skip í rekstri í byrjun apríl og mun skila Goðafossi og Laxfossi fyrr en áður var áætlað og þannig lækka fastan rekstrarkostnað, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 822 orð | 2 myndir

Faraldrinum fylgja tækifæri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reikna má með að neytendur muni eftirleiðis leggja enn ríkari áherslu á heilbrigt mataræði og góða hollustuhætti. Veirufaraldurinn kallar á að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki taki höndum saman. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Fasteignafélögin lækka ekki leigu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stóru fasteignafélögin munu að öllu óbreyttu ekki veita afslætti eða fella niður leigukostnað viðskiptamanna sinna, jafnvel í tilvikum þar sem tekjur hafa alfarið þurrkast upp. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 310 orð

Fyrirtækin í landinu eru ekki aðeins þiggjendur

Hlutabótakerfinu sem nú hefur verið hleypt af stokkunum er ætlað að verja lausafjárstöðu tiltekinna íslenskra fyrirtækja til skamms tíma. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 2503 orð | 8 myndir

Getum orðið best utan Bandaríkjanna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrir kaldhæðni örlaganna má segja að norræna streymisveitan Viaplay sé að hefja innreið sína á íslenskan markað á hárréttum tíma, en veitan verður aðgengileg Íslendingum á netinu frá og með deginum í dag, 1. apríl. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Grundartangi verði orkustöð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kanna á fýsileika þess að framleiða eldsneyti úr útblæstri Járnblendisins. Þá eru uppi áform um hitaveitu á Grundartanga. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Hinu víðfræga Stroh er margt til lista lagt

Nú keppast mörg stórfyrirtækin við að framleiða sótthreinsandi vökva. Aldrei fyrr hefur meiri áhersla verið lögð á hreinlæti handa. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Hægari sala en enn berast tilboð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur áhrif á íbúðamarkað. Til dæmis á sölu nýrra íbúða suður af Smáralind. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Kjölfesta selur allan hlut sinn í Odda

Sjávarútvegur Kjölfesta slhf. hefur komist að samkomulagi við aðra eigendur útgerðarfyrirtækisins Odda hf. um sölu á 28,98% hlut sínum í félaginu. Oddi hf. verður því alfarið í eigu þeirra Sigurðar V. Viggóssonar og Skjaldar Pálmasonar. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 363 orð | 3 myndir

Lífeyrissjóðirnir opna á frestun iðgjaldagreiðslna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir, ásamt bönkum leita nú ýmissa leiða til að auka sveigjanleika gagnvart fyrirtækjum sem lenda í lausafjárvanda. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Lögfræðilegar áskoranir vegna veirufaraldurs

Ætli afleiðingar þessa faraldurs fyrir lög og lögfræði verði ekki meðal annars þær að skerpa á regluverki. Það er enda ekkert útilokað að sambærilegur faraldur herji á okkur aftur. Fara þarf yfir það m.a. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Á annað hundrað sagt upp hjá ... Ferðaþjónustan muni vaxa og ... Stýrivaxtabreytingar „kornið ... Herdís Fjeldsted tekur ... Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Mikil söluaukning hjá Lýsi hf.

Fyrsta sending nýrrar vöru Lýsis hf. með auknu magni frírra fitusýra sem geta eyðilagt veirur, seldist upp skömmu eftir að hún kom í apótek í síðustu viku. Um er að ræða 25 þúsund flöskur að sögn Katrínar Pétursdóttur, forstjóra Lýsis. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 719 orð | 1 mynd

Nýta tímann til þess að bæta ferla

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Naust Marine hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum og hefur verkefnum fyrirtækisins fjölgað mikið. Kórónuveirufaraldurinn veldur frestunum og töfum en framkvæmdastjóri fyrirtækisins kveðst ekki hafa miklar áhyggjur hvað verkefnin varðar. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Ryksuguframleiðandi kemur til bjargar

Græjan Verkfræðingarnir hjá breska tæknifyrirtækinu Dyson biðu ekki boðanna þegar ljóst var að skortur yrði á öndunarvélum, og hönnuðu nýja vél frá grunni, í hvínandi hvelli. Í augnablikinu eru aðeins 8. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Samherji fær undanþágu frá yfirtöku

Hlutabréfamarkaður Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt Samherja undanþágu frá yfirtökuskyldu sem myndaðist þegar systurfélag fyrirtækisins, Samherji Holding, eignaðist yfir 30% hlut í Eimskip. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 574 orð | 2 myndir

Sérfræðingavaldið

Talsverður hiti hefur verið í umræðu um hvort treysta skuli sérfræðingum blint, hvort spyrja megi spurninga eða jafnvel efast um ályktanir eða fullyrðingar þeirra sem vottaðir eru af hinu opinbera á hinum ýmsu sviðum. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Stysta leiðin að styttri vinnuviku

Bókin Sitt sýnist hverjum um kosti þess að stytta vinnuvikuna. Sumum þykir það blasa við að með aga, aðhaldi og bættu skipulagi geti allur þorri fólks afkastað jafnmiklu og nú á mun styttri tíma og þannig sparað sér a.m.k. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Verðið mátti ekki vera þröskuldur

Í dag bætist Viaplay í flóru sjónvarpsstöðva hér á landi, en á streymisveitunni er margvíslegt efni. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 212 orð

Æðruleysi og útsjón

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Marsmánuður var lengi að líða og hann verður lengi í minnum hafður. Veðrabrigði í einni sjónhendingu og allt í einu er ekkert eins og var. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 946 orð | 1 mynd

Örlæti stjórnvalda á óvissutímum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Margt er bogið við rándýran björgunarpakka bandarískra stjórnvalda. Af 2.300 milljörðum dala renna t.d. aðeins 100 milljarðar til spítalanna. Kjósendur eru plataðir með 1.200 dala ávísun sem þeir gefa sjálfum sér. Meira
1. apríl 2020 | Viðskiptablað | 561 orð | 2 myndir

Öryggislykill kemur í stað öryggiskóða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hefðbundin tveggja þrepa innskráning tryggir ekki fullkomið öryggi. Með öryggislykli, sem stungið er í USB-rauf, er hægt að snúa á gildrur tölvuþrjótanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.