Greinar laugardaginn 4. apríl 2020

Fréttir

4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Allur er varinn góður vegna kórónuveirunnar

Hjúkrunarfræðingur á bráðadeild Landspítalans klæddist hlífðarfötum, gleraugum og andlitsmaska til að verja sig gegn kórónuveirusmiti. Mikið hefur mætt á heilbrigðisstarfsfólki. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Andlát rannsakað

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur nú til rannsóknar andlát í heimahúsi þar sem kona á sextugsaldri lést. Andlátið er rannsakað sem sakamál. Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl næstkomandi. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Aukin sala var á fiskmörkuðunum í mars

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ástandið vegna kórónufaraldursins virðist til þessa ekki hafa haft mikil áhrif á sölu á fiskmörkuðum. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

„Ég elska alla“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Facebooksíðan „Hrósum hvert öðru“ hefur öðlast nýtt líf í samgöngubanninu að undanförnu. „Við settum þessa síðu upp í september sem leið til þess að vera jákvæð og reyna að stuðla að vellíðan,“ segir Hlynur Björnsson Maple, sölumaður hjá Ölgerðinni, um síðuna sem hann og Alexía Erla Hildur Hallgrímsdóttir eiga heiðurinn af. „Eitt hrós á dag kemur lífinu í lag“ er yfirskriftin. Meira
4. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

„Ósnjallr maðr“ árið 2005

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég minnist með naumindum frétta af því þegar Kennedy var skotinn. Fall Berlínarmúrsins er mér í fersku minni auk 11. september. Nú upplifum við hins vegar atburð sem er án hliðstæðu. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Breikkun á vegi boðin út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í tvöföldun Suðurlandsvegar frá Vesturlandsvegi að Bæjarhálsi. Um er að ræða 1.000 metra kafla. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Viðgerð Unnið að endurbótum húss í miðbænum í gær í kuldatrekki en sólin glennti sig öðru... Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Ekki heimilt að halda eftir uppgjörum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hæstaréttarlögmaður telur að færsluhirðar, eins og Kortaþjónustan, hafi engar heimildir til að ákveða einhliða að halda eftir kreditkortagreiðslum viðskiptavina ferðaþjónustufyrirtækja. Það virðist brot á samningum. Ef fyrirtæki verða fyrir því að fá ekki peningana sína greidda út á umsömdum tíma hljóta þau að gera færsluhirðirinn ábyrgan fyrir tjóni sem það valdi þeim. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Endurnýja lagnir vegna risahótels við Seljaveg í Reykjavík

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að endurnýja lagnir fyrir kalt vatn og fráveitu á Seljavegi í Reykjavík. Samhliða er lögð regnvatnslögn og nýir rafmagnsstrengir. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fann happatölu og fékk nýjan síma

Þorsteinn Garðarsson sótti í gær nýjan Samsung Galaxy S20+ síma, sem hann fékk eftir að nafn hans var dregið út í Happatölu Morgunblaðsins og Samsung. Happatöluna er að finna í Morgunblaðinu á fimmtudögum og laugardögum og geta lesendur farið inn á mbl. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Gaf orgelsjóði Blönduóskirkju eina milljón

Sigurjón Guðmundsson frá Fossum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu varð 85 ára 30. mars sl. og ákvað af því tilefni að gefa Orgelsjóði Blönduóskirkju eina milljón króna að gjöf. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 821 orð | 3 myndir

Hafa haldið þétt um skólamálin

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Skólakerfið hefur síðastliðnar vikur staðið frammi fyrir gríðarmiklum áskorunum og það var mikil og flókin framkvæmd að halda því gangandi. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Hamfaraflóð umsókna

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Vetur konungur hefur heldur betur sýnt okkur Skagstrendingum klærnar síðustu tæpa fjóra mánuði. Fara þarf 25 ár aftur í tímann eða til ársins 1995 til að finna jafn snjóþungan vetur. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hópar njóti verndar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) skorar á ríkisstjórnina að tryggja nú þegar réttarstöðu þess launafólks sem ekki nýtur bóta skv. lögum um ráðstafanir á vinnumarkaði vegna kórónuveirusjúkdómsins, COVID-19. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 976 orð | 3 myndir

Hundruð orlofshúsa auð um páska

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flest stærstu stéttarfélög landsins hafa ákveðið að hafa sumarhús og sumarhúsabyggðir sínar lokuð um páskana og sum jafnvel fram í maí, vegna tilmæla heilbrigðisyfirvalda. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 666 orð | 4 myndir

Kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu

Guðni Einarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Fyrsti maðurinn sem lenti í öndunarvél vegna kórónuveirusýkingar hér á landi hefur verið útskrifaður af gjörgæslu og er kominn á almenna deild. Meira
4. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Krefst meira hugrekkis af sambandinu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, birti í gær opið bréf til Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þar sem hann krafðist þess að sambandið sýndi „meira hugrekki“ þegar kæmi að því að aðstoða aðildarríkin... Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kynna hestinn áfram

Samið hefur verið um að verkefnið Horses of Iceland haldi áfram, fram á mitt næsta ár. Ríkið leggur fram 19 milljónir sem er ónýtt fjárveiting frá síðstu fjórum árum. Hagsmunaaðilar leggja fram sambærilegt mótframlag. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð

Malbikað í borginni fyrir tæpan milljarð

Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar samkvæmt upplýsingum Reykjavíkurborgar. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við malbikun í sumar. Meira
4. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Mæla senn með að fólk hylji andlitið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
4. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Pútín reiðubúinn að vinna með Sádum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar væru reiðubúnir að vinna með Sádum og Bandaríkjamönnum að því að draga úr olíuframleiðslu. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Safna matarforða og kaupa frystitæki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í verslunum Elko seljast kælitæki, svo sem frystiskápar og -kistur, aldrei betur en nú. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Segja ólíðandi að borgarfulltrúi meirihlutans sitji í hæfnisnefnd

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ágreiningur er innan stjórnar Faxaflóahafna um það hvernig staðið skuli að ráðningu nýs hafnarstjóra. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Skilyrða þarf frekari stuðning

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður VR er uggandi vegna hækkunar verðlags á nauðsynjavöru. Það muni leiða að óbreyttu til kaupmáttarrýrnunar hjá launafólki til viðbótar lækkun launa vegna atvinnuleysis og lækkunar starfshlutfalls. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tapaði um 13 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is ISAL tapaði tæplega 13 milljörðum á rekstri álversins í Straumsvík í fyrra, eða um milljarði á mánuði. Til samanburðar varð rúmlega 5 milljarða króna tap af rekstri álversins árið 2018. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vinnur dag og nótt

Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður Farsóttarhúss, tekur á móti sýktum einstaklingum sem ekki geta verið í einangrun annars staðar. „Ég sinni fólkinu sem hér er ásamt sjálfboðaliðum Rauða krossins, en við erum með vakt allan sólarhringinn. Meira
4. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þrjú tónskáld valin í Ung-Yrkju

Tónskáldin Hjalti Nordal, Ingibjörg Elsa Turchi og Katrín Helga Ólafsdóttir hafa verið valin til þátttöku í Ung-Yrkju með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í valnefnd sátu Anna Þorvaldsdóttir, staðartónskáld SÍ og mentor verkefnisins, Tryggvi M. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2020 | Leiðarar | 829 orð

Sjúkdómar og gangur sögunnar

Plágur bundu enda á drauma Napóleons Meira
4. apríl 2020 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Skammarleg umræða Pírata

Píratar rifjuðu upp í fyrirspurnartíma á Alþingi á fimmtudag hvaða erindi þeir eiga á löggjafarsamkomuna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði fjármálaráðherra út í kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga og taldi greinilega að hann ætti að opna ríkissjóð upp á gátt og semja án tillits til hinna svokölluðu lífskjarasamninga. Það hefði verið afar óábyrgt áður en kórónuveiran skók efnahagslíf landsins, en eftir að það gerðist eru samningar umfram lífskjarasamninga vitaskuld óhugsandi. Meira
4. apríl 2020 | Reykjavíkurbréf | 1617 orð | 1 mynd

Vondir menn og veirur. En svo rofar til, fyrr en nokkurn grunar

Lífið heldur áfram, þótt yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar sé í allt öðrum gír en hann er endranær. Enda eru þetta alvörutímar, og ekki síst vegna þess að enginn veit með fullri vissu hvenær og hvernig fárinu lýkur. Meira

Menning

4. apríl 2020 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Albarn, Wagner, ungbarnaleikhús, Crumb...

Eins og greint hefur verið frá verður Listahátíð í Reykjavík haldin í ár og fimmtíu ára afmæli hennar fagnað með fjölbreytilegum viðburðum. Meira
4. apríl 2020 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd

Bíó Paradís gefur áskrift

Kvikmyndahúsið Bíó Paradís sendi frá sér tilkynningu í vikunni um að stuðningsmenn þess fengju gjöf að launum fyrir stuðninginn, þriggja mánaða fría áskrift að streymisveitunni MUBI. Meira
4. apríl 2020 | Kvikmyndir | 1519 orð | 3 myndir

Dramatískur Laddi

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jarðarförin mín nefnist ný sex þátta röð sem verður aðgengileg í heild sinni í Sjónvarpi Símans um páskana, frá og með skírdegi. Meira
4. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Hönnun og þjóðarvitund

Getur grafísk hönnun orðið snar þáttur í að skapa vitund þjóðar og jafnvel ýta undir þjóðarstolt og einingu? Þessi spurning er undirliggjandi í stórfróðlegri heimildarmynd um hönnun í Kanada, sem ber nafnið Design Canada. Meira
4. apríl 2020 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Krummi syngur „Vetrarsól“

„Vetrarsól“, hið þjóðþekkta og sívinsæla lag Gunnars Þórðarsonar við texta Ólafs Hauks Símonarsonar, kom út í gær í nýrri útgáfu. Meira
4. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 708 orð | 6 myndir

Merkustu söfn heims heima í stofu

Hægt er að þysja inn í málverkin og virða fyrir sér pensilstrokur og sprungur í olíumálningunni því ljósmyndir af verkunum eru teknar í gríðarhárri upplausn og mikilli skerpu. Meira
4. apríl 2020 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Smárabíó býður í bílabíó við Smáralind

Smárabíó býður í dag og á morgun upp á bílabíó við Smáralind og verða sýndar kvikmyndirnar Jón Oddur og Jón Bjarni, Dalalíf og Löggulíf. Meira
4. apríl 2020 | Tónlist | 572 orð | 2 myndir

Stansað, dansað, öskrað

Hún er talsverð, virknin í íslenskri dans- og raftónlist, þó að starfsemin sé að mestu utan alfaraleiðar. Hér verður litið til nokkurra hérlendra útgáfufyrirtækja af þeim toganum. Meira
4. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 446 orð | 3 myndir

Tónlist og sjónvarpsefni sem heilsubót

Djasssöngkonan Stína Ágústs var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta heima hjá sér í samkomubanninu. Meira

Umræðan

4. apríl 2020 | Hugvekja | 626 orð | 2 myndir

Að sigra illt með góðu

Færa má fyrir því rök að öll siðfræði snúist um þetta andrými sem við getum skapað á milli áreitis og viðbragðs. Meira
4. apríl 2020 | Pistlar | 866 orð | 1 mynd

Að vera sjálfum okkur nóg

Það er kominn tími á gagnsókn íslenzks landbúnaðar. Meira
4. apríl 2020 | Pistlar | 347 orð

Áhrif Snorra

Því dýpra sem ég sökkvi mér niður í rit Snorra Sturlusonar, því líklegra virðist mér, að hann hafi samið þrjú höfuðrit sín í sérstökum tilgangi. Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 299 orð | 2 myndir

Guðmundur Haukur Þórðarson 90 ára

Guðmundur Haukur Þórðarson, söngvari og tenór í Keflavíkurkvartettinum, er níræður í dag. Hann fæddist 4. apríl 1930 í Dölunum. Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 297 orð | 2 myndir

Heima um páskana

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Annars er hætt við manntjóni þar sem gjörgæslueiningar okkar munu ekki geta tekið við öllum þeim sem þurfa hugsanlega á því að halda." Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Hlutastarfaúrræðið: Styrkur til launafólks, ekki atvinnurekenda

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Úrræðið er beint mótframlag atvinnuleysistryggingasjóðs til launafólks, rennur beint til þess án milligöngu vinnuveitanda, og er þar með ekki styrkur til atvinnurekenda." Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Sýnum í verki samtakamátt okkar og skiptum við íslensk fyrirtæki." Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Í minningu pólskra borgara sem hjálpuðu gyðingum

Eftir Gerard Pokruszyn´ski: "Þessi minningardagur er því tækifæri fyrir pólska utanríkisþjónustu til þess að kynna alþjóðasamfélaginu þennan óþekkta kafla í sögunni." Meira
4. apríl 2020 | Pistlar | 434 orð | 2 myndir

Kórónur og kóvitar

Málnotendur auðga íslenskt mál á hverjum degi; nýrri hugsun er komið í orð og eldri hugmyndir orðaðar á nýja vegu. Ekki bregst þetta heldur á þessum síðustu farsóttar- og heilsukvíðatímum. Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

María Magdalena og páskaeggin

Eftir Þórhall Heimisson: "En hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvaðan þessi hefð að gefa páskaegg er komin?" Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 503 orð | 2 myndir

Stafræn stjórnsýsla til framtíðar

Eftir Óskar J. Sandholt og Regínu Ásvaldsdóttur: "Undanfarið hefur orðið ljóst að því víðtækari sem stafræna umbreytingin er því betur erum við í stakk búin til að takast á við breytingar og áföll." Meira
4. apríl 2020 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Traust á tímum kórónuveiru

Í gær tók ég ákvörðun um að framlengja til 4. maí takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl til að hefta útbreiðslu COVID 19-sjúkdómsins, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Veikleikar kunngerast

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Innlend matvælaframleiðsla er líklega orðin okkar mikilvægasta auðlind og ber stjórnmálamönnum að verja hana og styrkja með öllum tiltækum ráðum." Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Við erum öll í þessu saman

Eftir Ásgeir Inga Gunnarsson: "Ég finn fyrir mikilli samstöðu innan listageirans og meðal fólks almennt, ég trúi því að með henni komumst við í gegnum þetta saman og snúum aftur mun sterkari." Meira
4. apríl 2020 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Ölduduflað í atvinnuskyni

Eftir Jónas Elíasson: "Ef mönnum finnst of fá störf í boði á sviði öldudufla þá er bara að fjölga þeim." Meira

Minningargreinar

4. apríl 2020 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Alda Björnsdóttir

Alda Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4.7. 1928, hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 18.3. 2020. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 3.5. 1904 á Steinsmýri í Meðallandi, V-Skafta-fellssýslu, d. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Ari Bogason

Ari Bogason fæddist á Seyðisfirði 5. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. mars 2020. Foreldrar Ara voru Þórunn Vilhjálmsdóttir, f. 1902, d. 1990, og Bogi Friðriksson, f. 1897, d. 1968, verslunarmaður á Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist 15. febrúar 1937 í húsinu nr. 27 við Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu æviárin. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Einar Magnússon

Sveinbjörn Einar Magnússon fæddist 4. apríl 1960. Hann lést 30. maí 2018. Útförin fór fram frá Ísafjarðarkirkju 12. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

87,5 milljarða lækkun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok febrúar námu heildareignir íslenskra lífeyrissjóða 4.919 milljörðum króna. Höfðu þær minnkað um 87,5 milljarða frá lokum janúarmánaðar en talsverðar lækkanir urðu á eignamörkuðum hér heima og erlendis í febrúar. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 800 orð | 3 myndir

Blórabögglar farsóttanna

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fyrir hálfum mánuði kallaði Donald Trump Bandaríkjaforseti kórónuveiruna nýju, sem skekur heimsbyggðina, „kínversku veiruna“ á twitter. Fyrir þau ummæli hlaut hann harða gagnrýni og var sakaður um að kynda undir fordóma og rasisma. Áður hafði hann í ræðu talað um hana sem „erlenda veiru“. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Greiðslum má fresta og gjöld leiðrétt

Frestun á greiðslu fasteignagjalda og leiðrétting á gjöldum í skólum og á frístundaheimilum er meðal ráðstafana sem gripið er til í Sveitarfélaginu Árborg til að bregðast við áhrifun af COVID-19. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Kaupverðið lækkar um 1,5 milljarða

Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad var innt af hendi í gær. Til stóð að sú greiðsla bærist ekki fyrr en 31. maí. Afhending á bréfum Icelandair Hotels fer fram í kjölfarið. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Krónan veiktist um 11,9% á móti evru

Íslenska krónan veiktist um 11,9% á móti evru í marsmánuði og stóð evran í 156,2 krónum í lok mánaðarins, samanborið við 139,6 krónur í lok febrúarmánaðar. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Nýtt bóluefni og ný aðferð lofa góðu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vísindamenn við háskólann í Pittsburgh í Bandaríkjunum kynntu í vikunni mögulegt bóluefni sem gæti virkað gegn nýju kórónuveirunni. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 3 myndir

Tapaði yfir milljarði á mánuði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is ISAL tapaði rúmlega milljarði króna á mánuði á rekstri álversins í Straumsvík í fyrra. Samkvæmt ársreikningi var tapið 44,6 milljónir dala 2018 en 104,6 milljónir dala í fyrra. Þessar fjárhæðir samsvara um 5,2 og 12,7 milljörðum miðað við gengi dalsins í lok hvors árs. Meira
4. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Þakka fólkinu

Alls 150 milljónir króna verða á næstunni settar í aðgerðapakka til starfsfólks Samkaupa, samkvæmt ákvörðun stjórnar fyrirtæksins. Yfirskrift aðgerðarpakkans er Takk fyrir að standa vaktina og nær til allra starfsmanna Samkaupa sem eru um 1. Meira

Daglegt líf

4. apríl 2020 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Blásið og málið egg

Nú þegar allir hanga heima og langar að gera eitthvað skemmtilegt er tilvalið að föndra saman páskaskreytingar. Meira
4. apríl 2020 | Daglegt líf | 749 orð | 2 myndir

Geðveikt sóttkvíarpartí hjá Blúndum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Fjarsaumaklúbbar hafa notið vinsælda í samkomubanni. Blúndurnar eru alsælar með fyrirkomulagið og aðeins eitt skilyrði er fyrir fundi hjá þeim: að allar séu með eitthvað gott í glasinu. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 Rf6 7. a3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 Rf6 7. a3 Be7 8. f4 d6 9. Df3 0-0 10. 0-0-0 Rxd4 11. Bxd4 b6 12. Rb5 Dc6 13. Bxf6 gxf6 14. Bd3 Ba6 15. Rd4 Db7 16. Bxa6 Dxa6 17. f5 e5 18. Rc6 Hfe8 19. Hd3 Bf8 20. Rb4 Da4 21. Rd5 Bg7 22. Meira
4. apríl 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Fyrra verkið. N-Allir Norður &spade;973 &heart;ÁD4 ⋄ÁDG9 &klubs;Á73...

Fyrra verkið. N-Allir Norður &spade;973 &heart;ÁD4 ⋄ÁDG9 &klubs;Á73 Vestur Austur &spade;10852 &spade;KG4 &heart;532 &heart;K7 ⋄742 ⋄K653 &klubs;D84 &klubs;K1092 Suður &spade;ÁD7 &heart;G10986 ⋄108 &klubs;G65 Suður spilar 4&heart;. Meira
4. apríl 2020 | Í dag | 247 orð

Grær undan hollri hendi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hálfa ræ ég hana á sæ. Til hægri og vinstri sný ég mér. Hana ritað fagra fæ. Fremri hreifi á selnum er. Eysteinn Pétursson svarar: Á aðra hönd ég einatt ræ, og oft á hina litið fæ. Meira
4. apríl 2020 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason fæddist 5. apríl 1914 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónsson og Margrét Arnórsdóttir. Gunnar lauk guðfræðiprófi frá HÍ 1943. Meira
4. apríl 2020 | Fastir þættir | 560 orð | 4 myndir

Heimurinn – Sovétríkin fyrir 50 árum

Fyrir 50 árum nánast upp á dag lauk í Belgrad í Júgóslavíu keppni þar sem áttust við úrvalslið Sovétríkjanna og heimsliðið. Keppnin fór fram á 10 borðum og var tefld fjórföld umferð. Meira
4. apríl 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Helga Guðfinna Hallsdóttir

60 ára Helga ólst upp á Flateyri og í Vesturbænum í Reykjavík en býr í Gerðunum í Reykjavík. Hún er grunnskólakennari að mennt og er með diplóma í lestrarfræðum. Helga er sérkennari í Sæmundarskóla. Dætur : Stefanía Helga, f. 1982, Hildur Sif, f. Meira
4. apríl 2020 | Í dag | 65 orð

Málið

Ekki gerir sama gagn að gefa lítið (eða ekkert ) út á e-ð og að gefa lítið fyrir e-ð . Það fyrra þýðir að ansa litlu : „Ég spurði hvort hann ætlaði að bæta þeim tjónið en hann gaf lítið út á það. Meira
4. apríl 2020 | Árnað heilla | 632 orð | 4 myndir

Vann í þágu vísinda og tækni

Vilhjálmur Lúðvíksson fæddist 4. apríl 1940 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Meira
4. apríl 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Það nýjasta á Netflix og öðrum veitum

Nóg er um að vera á Netflix og öðrum streymisveitum á næstunni en ýmislegt nýtt er á boðstólum fyrir sjónvarpsunnendur að sögn Björns Þóris Sigurðssonar eða Bíó-Bússa, bíósérfræðings K100, en hann ræddi um væntanlegt efni á streymisveitum í... Meira
4. apríl 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Þórður Ragnar Þórðarson

40 ára Þórður er frá Þórshöfn á Langanesi en býr í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er húsasmíðameistari að mennt og sér um viðhald á 101 hóteli og starfar einnig sjálfstætt. Maki : Dagmar Ólafsdóttir, f. 1985, kennaranemi. Sonur : Árni Hrafn, f. 2018. Meira

Íþróttir

4. apríl 2020 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Á þessum degi

4. apríl 1962 Morgunblaðið segir frá því að ferðaskrifstofan Sunna efni til leiguflugferðar til Glasgow um páskana þar sem meðal annars verði hægt að sjá Þórólf Beck leika með St. Mirren gegn Rangers í úrslitaleik skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 2000 orð | 4 myndir

Draumaleikurinn að spila á móti Íslandi

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Átta ár eru síðan knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed kom í heimsókn til Íslands að vetrarlagi og hann er hér enn. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég læt mér ekki leiðast þótt íþróttir í beinni útsendingu séu af skornum...

Ég læt mér ekki leiðast þótt íþróttir í beinni útsendingu séu af skornum skammti um þessar mundir. Ég finn aðrar leiðir til að fá minn íþróttaskammt. Sem betur fer eru hin ýmsu sambönd og félög orðin dugleg að setja efni á veraldarvefinn. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Frestað lengur í enska fótboltanum

Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að nú sé ljóst að keppni í deildinni muni ekki fara af stað á ný í byrjun maí eins og stefnt hafði verið að. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Guðmundur rær á önnur mið

Ekki verður leikið meira í austurríska handboltanum á leiktíðinni. Búið er að blása af öll mót á vegum austurríska handknattleikssambandsins og verða engir meistarar krýndir, ekkert lið fer upp og ekkert lið fellur. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Heldur áfram með Melsungen

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksfélagið Melsungen um að stýra því til vorsins 2021. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Hjá þýsku meisturunum til 2023

Hansi Flick mun stýra þýska stórliðinu Bayern München næstu þrjú árin en hann skrifaði í gær undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Gildir samningurinn til 2023. Meira
4. apríl 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Vilja byrja aftur um miðjan maí

Þjóðverjar setja stefnuna á að þýska 1. deildin í handknattleik muni hefjast á nýjan leik hinn 16. maí næstkomandi. Kemur þetta fram á heimasíðu deildarinnar. Meira

Sunnudagsblað

4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Að skipta um ham SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í svo merkilegt tímabil þar sem þú þarft að taka skýrar ákvarðanir, en skýrar ákvarðanir eru ekki á gráum svæðum og alls ekkert kannski eða seinna, svo það er bara já eða nei og þetta mun losa þig undan þeirri... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Af litlu fræi... MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku meyjan mín, í þér býr svo mikill hjúkrunarmaður eða læknir, fyrst verðurðu fokvond yfir því að ekki sé skipulag á einu né neinu en þá finnurðu leið til að lappa upp á skipulagið og það er eins og þú byrjir að rúlla litlum snjóbolta sem svo verður... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 421 orð | 2 myndir

Andstæðingar yðar með óhreint mél í pokanum

Rétt fyrir kosningar kom í ljós, að andstæðingar yðar höfðu óhreint mél í pokanum, en þér hreinan skjöld. Yður er heimilt að svipta hvern andstöðuflokk einu þingsæti hvern. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Apollo 13 besta Hanks-myndin

Gæði Fjölmiðlar dunda sér við ýmislegt þessa dagana til að halda fólki við efnið; þannig henti breska blaðið The Guardian upp lista yfir 25 bestu kvikmyndir sem hinn ástsæli leikari Tom Hanks hefur komið fram í. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Arndís Thorarensen Ég ætla að vera heima og hafa það gott...

Arndís Thorarensen Ég ætla að vera heima og hafa það... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Ástin elskar þig VOGIN | 23. SEPTEMBER – 22. OKTÓBER

Elsku vogin mín, sál þín er að eflast og orka móðurinnar er allt í kringum þig, svo þú tekur að þér alls konar, jafnvel fólk sem á bágt eða verkefni sem þú þarft alls ekki að gera en þig langar að sýna móðurlegt eðli þitt. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 3 myndir

„Alversti tíminn til að eiga leiðinlegan maka“

Viktoría Hermannsdóttir notar eldhúsborðið sem vinnuaðstöðu þessa dagana. Hún og unnusti hennar, Sóli Hólm, eiga fjögur börn svo það er mikið líf á heimilinu. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagspistlar | 450 orð | 1 mynd

Björtu hliðarnar

Kannski er ég að ímynda mér þetta en mér finnst minni reiði á Facebook, minna yfirlæti á Twitter og klárlega færri rassamyndir frá útlöndum á Instagram. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1692 orð | 6 myndir

Boðflennur í bikarveislunni

Frá árinu 1980 hafa stóru liðin sex unnið enska bikarinn 33 sinnum og átt aðild að úrslitaleiknum öll árin utan tvö. Hvernig væri að kíkja á „smælingjana“ sem gerst hafa boðflennur í bikarsamkvæminu eftirsótta? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 852 orð | 3 myndir

Breytti bílskúrnum í heimarækt

Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari í World Class, breytti bílskúrnum í æfingastöð fyrir sig og fjölskyldu sína. Hún keypti skápa og setti allt dótið í þá og svo máluðu þau í rauðum lit og komu tækjunum þannig fyrir að gaman væri að æfa. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Camilla Þórsdóttir Ég verð bara heima. Göngutúrar og innivera...

Camilla Þórsdóttir Ég verð bara heima. Göngutúrar og... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Ekkert heldur þér niðri LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku ljónið mitt, í augnablikinu er eins og þú hafir lagst niður, sért að virða fyrir þér lífið og tilveruna og skoða hvaða afstöðu þú ætlar að taka. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 3 myndir

Er Slaytera í burðarliðnum?

Málmvísindamenn velta því nú fyrir sér hvort einhver flötur sé á samstarfi meðlima úr hinum goðsögulegu böndum Slayer og Pantera en orðrómur þess efnis gengur fjöllunum hærra. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Ég ætla að vera heima!

Hlýðni Tónlistarfólk um heim allan keppist nú við að hvetja aðdáendur sína til að hlýða Víði og ígildum okkar besta manns í öðrum löndum. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

Fáðu fólk í lið með þér VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku vatnsberinn minn, þetta er akkúrat tíminn sem þú stormar beint áfram og þótt þér finnist vera öskrandi bylur og þú sjáir ekki nema rétt fram fyrir fæturna á þér, þá áttu bara eftir að sjá og finna þú ert kominn fram úr þínum björtustu vonum og... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 943 orð | 3 myndir

Fjarlægðin þrengir að

Kórónuveiran hefur snúið lífi okkar flestra á hvolf. Við þurfum að nálgast daglega rútínu með öðrum hætti en áður og eiga annars konar samskipti við vini og vandamenn en vanalega. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 3131 orð | 2 myndir

Fólk er eðlilega óttaslegið

Yfirlögregluþjónninn Víðir Reynisson stendur vaktina þessa dagana og brýnir fyrir landsmönnum að fara varlega, halda tveggja metra reglunni, spritta sig og halda sig heima. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Góðsemi er lykillinn BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku bogmaðurinn minn, lífið er búið að vera svo hratt, en þú átt eftir að sjá hvað í raun og veru hefur hægst mikið um. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd

Gósentíð hjá Boga og Örvari

Hvað kom til að Spaugstofan ákvað að koma saman og búa til hlaðvarp? Vegna ástandsins í dag langaði okkur að leggja lítið lóð á vogarskálarnar og reyna að hafa smá gaman. Hvernig ætlið þið að finna eitthvað spaugilegt við ástandið? Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Hamingjan bankar FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku fiskurinn minn. Þótt þér finnist þú kannski ekki alveg sigla í hlýja golfstraumnum núna, þá er þetta bara rétt um stundarsakir að þér finnist þú þurfa að synda upp fossa og ískaldar ár. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Haukur Örn Birgisson Ég verð líklegast heima, samkvæmt ráðleggingum...

Haukur Örn Birgisson Ég verð líklegast heima, samkvæmt ráðleggingum... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 351 orð | 6 myndir

Hinn besti ferðafélagi

Síðastliðin ár hefur lestur fagurbókmennta hjá mér aukist til muna, en því miður var ég ekki mikill lestrarhestur sem barn. Þessi yndislestur byrjaði af alvöru fyrir tæplega fjórum árum þegar ég fór ein í þriggja mánaða interrail-ferð um Evrópu. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Hitti Krist árið 1960

„Hvað er að gerast í Ghana?“ spurði Morgunblaðið á þessum degi fyrir sextíu árum, 5. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 697 orð | 1 mynd

Hugsum bæði til skemmri og lengri tíma

Sterkt atvinnulíf, og sú verðmætasköpun sem þar fer fram, er forsenda velferðarkerfis. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hver er kirkjustaðurinn?

Kirkja þessi var reist árið 1885 og er í Keldudal við sunnanverðan Dýrafjörð fyrir vestan. Er af elstu formgerð turnlausra íslenskra timburkirkna sem eru nokkrar á landinu. Kirkjan var aflögð sem sóknarkirkja 1971 en Keldudalur fór í eyði 1987. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Komst á endanum heim

Bogi Bjarnason, sem um tíma var strandaglópur í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva, kom heim í vikunni eftir 69 klukkustunda strangt ferðalag. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlasunum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Vegna páska rennur frestur til að skila krossgátu 4. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Leyfir lífinu að flæða STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku sterka steingeitin mín, það er aldeilis búið að vera magnað lífið þitt síðustu mánuði, mikið búið að vera að gerast í öllu og alls staðar. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Nágrannar í blíðu og stríðu í 35 ár

Elja Hin ódrepandi ástralska sápuópera Nágrannar hélt á dögunum upp á 35 ára afmæli sitt. Fyrsti þátturinn fór í loftið í marsmánuði 1985 og ekkert lát er á framleiðslu þáttanna. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 431 orð | 1 mynd

Neðan jarðar, ofar skýjum

Af hverju er konan svona reið?“ spurði ég son minn. „Vegna þess að þú barðir manninn hennar,“ svaraði hann um hæl. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Sindri Sigurðarson Ég ætla að slaka á heima og spila Call of Duty...

Sindri Sigurðarson Ég ætla að slaka á heima og spila Call of Duty: Warzone með félögunum. Og gera heimaæfingar til að halda mér í... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Símtölum vegna COVID-19 hefur fjölgað um 25%

Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstarfsmönnum upp á síðkastið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og Lára Kristín Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsuvernd, er engin undantekning. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Sjálfsævisöguleg þeysireið

Sjónvarp Kanadíski háðfuglinn Mae Martin hefur verið að fá góða dóma í erlendum miðlum fyrir smáseríuna Feel Good, sem meðal annars má finna á efnisveitunni Netflix. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Spennandi tími TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku tvíburinn minn, það hafa alveg komið tímabil þar sem þér finnst sem þú sért að verða vitlaus og það hafa verið heilmiklar sveiflur í tilfinningum þínum og skapi. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Taktu fyrsta skrefið NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku nautið mitt, þú sérð það sem þú vilt sjá og ert með þrjósku þinni búinn að vera að einblína á eitthvað sem er hálfgerð blekking, en þar sem þú getur verið svo staðfastur í trúnni heldurðu áfram að trúa lengur en aðrir, svo núna líturðu til hliðar... Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 338 orð | 1 mynd

Treystu sjálfum þér best HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku hrúturinn minn, lífið er á ótrúlegum hraða, þótt þér finnist það mætti ganga betur, en það er samt að sýna þér meiri kraft og fleiri möguleika og hugmyndirnar verða óteljandi. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 156 orð | 7 myndir

Þau standa vaktina

Á meðan hálf þjóðin hefur fært vinnustöðvar sínar heim í öryggi er margt fólk sem ekki hefur þann kost. Meira
4. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 344 orð | 1 mynd

Þrjú góðverk á dag KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku krabbinn minn, það er mikið á þig lagt og í öllu því sýnir þú þau viðbrögð að vera sterkari og sterkari og þú verður einhvers konar stálkrabbi, það verður ekkert hægt að hnika þér né stíga á þig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.