Greinar miðvikudaginn 8. apríl 2020

Fréttir

8. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ástand Johnsons stöðugt

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var í gærkvöldi sagður í stöðugu ástandi, en hann var fluttur í fyrradag á gjörgæsludeild St. Thomas-sjúkrahússins í Lundúnum vegna kórónuveirunnar. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1235 orð | 11 myndir

Ástríðufullur fuglaskoðari

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Háleggur, tígultáti, klettasvala, kolönd, fjalllóa og svölustelkur eru heiti á fuglum, sem Guðmundur Falk, fuglaljósmyndari í Reykjanesbæ, hefur á hraðbergi. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Ávörp flutt á erfiðum stundum í lífi þjóða

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun ávarpa okkur Íslendinga í beinni útsendingu í sjónvarpi síðdegis á páskadag. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Breytingar á kosningalögum

Bráðabirgðabreytingar á lögum um framboð og kjör forseta Íslands eru nú til skoðunar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Ef þær verða samþykktar munu forsetaframbjóðendur geta safnað meðmælum rafrænt. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð

Börn á ofbeldisheimilum eiga ekkert val og líða fyrir ofbeldið

„Það er mikilvægt að hafa í huga að börn á ofbeldisheimilum hafa ekkert val,“ sagði Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, á blaðamannafundi almannavarna í gær. Meira
8. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Dauðsföllum fjölgar enn á ný

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nær ein og hálf milljón manns hefur nú veikst af kórónuveirunni, og rúmlega 80.000 manns hafa látið lífið. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Endurheimt votlendis meiri en nýrækt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landgræðslan og Votlendissjóðurinn endurheimtu rúmlega 150 hektara votlendis á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem endurheimt er meiri en það land sem ræst er fram. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Er til skoðunar hér

Mótefnaprófanir munu ekki hefjast hér fyrr en faraldurinn er farinn að réna. Það gæti verið um miðjan apríl, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Um er að ræða blóðpróf sem sýna hvort einstaklingar hafi búið til mótefni gegn veirunni. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fáir höfðu greinst með kórónuveiruna

Næstu dagar munu skera úr um það hvort toppi kórónuveirufaraldursins hafi verið náð hérlendis, en óvenjufáir einstaklingar höfðu greinst með ný smit þegar tölur voru kynntar í gær, eða 24 talsins. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir tugi milljarða

Flest sveitarfélög landsins hafa samþykkt fjölþættar aðgerðir til að bregðast við samdrættinum sem faraldur kórónuveirunnar hefur í för með sér. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fjöldahjálparstöðvar opnaðar 28 sinnum á 21 stað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rauði kross Íslands (RKÍ) hefur m.a. það verkefni að opna fjöldahjálparstöðvar þegar neyðarástand skapast vegna ófærðar eða annarra hamfara. Síðan fyrsti óveðurshvellurinn skall á 9. desember sl. Meira
8. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Flotamálaráðherrann segir af sér

Thomas Modly, settur flotamálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gærkvöldi embætti sínu lausu, en hann hafði verið harkalega gagnrýndur fyrir ræðu sem hann flutti fyrir áhöfn flugmóðurskipsins USS Theodore Roosevelt. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 987 orð | 6 myndir

Fólkið eygir vor og betri tíð

Páskaegg Gotterí og málshættir létta lundina á þessum undarlegu tímum. Gönguferðirnar núllstilla hugann „Vaktirnar um páskana verða efalítið langar og strangar. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fæðuöryggi ekkert hjal

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is „Það hefur orðið viðsnúningur. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sæti furðu að...

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sæti furðu að alþjóðlega risafyrirtækið Rio Tinto hafi skilyrt kjarasamninga við starfsmenn sína á Íslandi aðgerðum fyrirtækis í eigu íslensku þjóðarinnar, sem hafi ekkert með þá kjarasamninga að... Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Komið verður til móts við viðskiptavini

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Misjafnt er hvernig stóru tryggingafélögin þrjú, VÍS, TM og Vörður, hyggjast bregðast við útspili Sjóvár nú um helgina. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Litir blómanna boða landsmönnum betri tíð

Gulur er litur sólar, sannleikans og himinsins og grænn litur táknar vonina. Blómabændur sáðu snemma vetrar fyrir páskablómunum sem nú eru fullvaxin, sprungin út og komin í verslanir. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Lítil bílaumferð komin í jafnvægi

Stórfelldur samdráttur í bílaumferðinni á höfuðborgarsvæðinu frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst, virðist nú hafa hægt verulega á sér eða jafnvel stöðvast á undanförnum dögum. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Lögreglan öflug um páskana

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lögreglan á Suðurlandi mun halda uppi öflugu eftirliti um páskana. Slíkt helst í hendur við tilmæli almannavarna um að fólki haldi sig heima þessa daga, segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1107 orð | 9 myndir

Matarkistan Önundarfjörður

Á Flateyri við Önundarfjörð er að finna ansi merkilegan skóla. Þar eru engin próf, engar einkunnir og lagt er upp með að skapa nemandanum aðstæður til að uppgötva eigin styrkleika og áhugasvið. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Matur fyrir harðasta kjarnann

Umferð á Suðurlandvegi hefur dregist svo mikið saman að undanförnu að Svanur Gunnarsson, veitingamaður í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni, er búinn að loka staðnum fyrir öðrum en harðasta kjarna viðskiptavina sinna. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 682 orð | 4 myndir

Mikið í húfi fyrir hafnirnar

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íslensk ferðaþjónusta er í algjörri óvissu vegna veirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Einn geiri hennar er þjónusta við skemmtiferðaskip. Spáð hafði verið metsumri 2020 en nú eru blikur á lofti. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Nú er lag að taka þátt í að syngja veiruna í burtu

Nú þegar fólk er í svo mikilli heimaveru sem raun ber vitni er áríðandi að finna upp á einhverju skemmtilegu að gera. Sem betur fer hafa sprottið upp hinar ólíkustu áskoranir þar sem fólk er hvatt til að gera eitthvað jákvætt sem skemmtir líka öðrum. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðahverfi mun rísa á Álftanesi

Framkvæmdir við uppbyggingu fjöl- býlishúsabyggðar í Breiðamýri á Álftanesi eru komnar af stað. Garðabær hefur gert verksamning við verktakafyrirtækið Loftorku ehf. um gatnagerðarframkvæmdir í kjölfar útboðs sem nýverið fór fram. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Óvenjufáir greindust smitaðir

Guðni Einarsson Ragnhildur Þrastardóttir Næstu dagar munu skera úr um það hvort toppi kórónuveirufaraldursins hafi verið náð hérlendis, en óvenju fáir einstaklingar greindust smitaðir af veirunni síðasta sólarhringinn, eða 24. Meira
8. apríl 2020 | Innlent - greinar | 361 orð | 1 mynd

Páll Óskar styttir föstudaginn langa með Pallaballi

Páll Óskar endurtekur leikinn frá því fyrr í samkomubanninu, hertekur stúdíó K100 á föstudaginn langa og heldur alvöru Pallaball fyrir landsmenn í beinni útsendingu. Hann mætir vopnaður míkrófóni og mun syngja öll sín bestu lög í heilar 90 mínútur. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Salan aukist verulega í marsmánuði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er búið að vera alveg brjálað að gera. Það hefur komið skemmtilega á óvart,“ segir Vilhjálmur Sturla Eiríksson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá A4, um undanfarnar vikur. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Spritt og tommustokkur á samningaborðinu

Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og ríkisins áttu fund hjá ríkissáttasemjara í gær. Það var óvenjulegt því undanfarið hafa allir samningafundir hjá sáttasemjara verið fjarfundir. Elísabet S. Meira
8. apríl 2020 | Innlent - greinar | 703 orð | 7 myndir

Svona frískar þú upp á þig í samkomubanninu

Fyrstu vikuna í samkomubanninu var fólk nokkuð „peppað“ og upplifði ævintýri við það að flytja vinnuna heim til sín. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Tveir lágu í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Covid-göngudeild var opnuð formlega á Sjúkrahúsinu á Akureyri á mánudag, en hún mun taka á móti smituðum einstaklingum sem dvelja utan sjúkrahúss en þurfa á skoðun að halda. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ungbörn sýndu oftar alvarlegri einkenni sjúkdómsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nýlegt yfirlit yfir kórónuveirusmit hjá 2.143 börnum í Kína sýndi að börn á öllum aldri geta smitast en einkenni voru yfirleitt vægari hjá börnum en fullorðnum. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vinnslan er á áætlun

Öll raforkuvinnsla Landsvirkjunar, á fimm starfssvæðum fyrirtækisins, gengur eftir áætlun. Meira
8. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vorönnin hefst á ný eftir faraldurinn

Þessir skólakrakkar í borginni Huaian í Jiangsu-héraði í Kína sneru aftur til náms eftir langa bið, en upphaf vorannar frestaðist í kínverskum skólum vegna kórónuveirufaraldursins. Kennarar sem nemendur fóru að öllu með gát og gengu um með grímu. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 807 orð | 4 myndir

Zoom snýr á kórónuveiruna

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hvað á Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sameiginlegt með glaðbeittum unnendum gleðistunda á barnum og þúsundum námsmanna um heim allan? Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Ætla að heimsækja 34 velli á sjö dögum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Áhugamál manna eru mismunandi og nýkjörinn formaður knattspyrnudeildar KR fer ekki troðnar slóðir í því efni, en vegna kórónuveirunnar er það sem lokuð bók. Meira
8. apríl 2020 | Innlent - greinar | 136 orð | 2 myndir

Öldruð kona í einangrun eignaðist óvart vinkonu

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn á K100 í útvarpinu og á vefnum. Meira
8. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 2394 orð | 5 myndir

Öll spjót stóðu á landlækni

Fréttaskýring Guðmundu Magnússon gudmundur@mbl.is Það er ekki öfundsvert hlutverk að vera í forystu í þjóðlífi á ögurstundum, tímum farsótta, kreppu eða styrjalda, eins og svo margir hafa fengið að reyna í tímans rás. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2020 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Breyttir tímar

Fróðlegt var að sjá fréttasprengjuna sem varð þegar spurðist að Boris Johnson væri á leið á sjúkrahús. Teymi forsætisráðherra reyndi að forðast að úr yrði stórmál og Downingstræti dró för ráðherrans fram yfir útsendingu á einstæðu ávarpi Elísabetar II. Meira
8. apríl 2020 | Leiðarar | 472 orð

Deilt um „kórónubréf“

Enn kraumar undir innan ESB Meira
8. apríl 2020 | Leiðarar | 231 orð

Fylgikvillar kórónuveirunnar

Kórónuveiran veldur nógu tjóni þótt hún verði ekki að verkfæri til að ýta undir fordóma, hatur og ofsóknir Meira

Menning

8. apríl 2020 | Bókmenntir | 1592 orð | 3 myndir

Arfur Stiegs Larsson

Bókarkafli | Í geymsluhúsnæði í Stokkhólmi komst Jan Stocklassa, rithöfundur og blaðamaður, á snoðir um fjölda kassa sem reynast geyma gögn hins heimskunna rithöfundar, Stiegs Larsson. Meira
8. apríl 2020 | Tónlist | 2245 orð | 5 myndir

„Djúpstæð þörf fyrir tónlist“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sem atvinnulaus píanóleikari í augnablikinu, þá finnst mér mikilvægt að líta á þessa furðulegu og flóknu tíma sem ögrandi áskorun,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson. Meira
8. apríl 2020 | Menningarlíf | 344 orð | 4 myndir

Hugsað til Istanbúl og Westworld

Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. hefur verið að hlusta á áhugaverðar sögur og horfa á þætti sem hann mælir með. Meira
8. apríl 2020 | Bókmenntir | 227 orð | 1 mynd

Ný bók komin út um Þór þrumuguð

Teiknimyndasagnaútgáfan DP-in Hetjumyndasögur hefur nú gefið út fjórðu bók sína um hetjur Marvel og fjallar sú um Þór þrumuguð og nefnist Þór: Sonur Ásgarðs . Meira
8. apríl 2020 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Pétur Ben í Tómamengi

Pétur Ben heldur tónleika í beinu streymi í viðburðaröð Mengis, Tómamengi, í kvöld kl. 20 og verður hægt að horfa á streymið á mengi.net, á Facebook og YouTube. Meira
8. apríl 2020 | Bókmenntir | 272 orð | 3 myndir

Uppgjör í hættulegum leik

Eftir Ann Cleeves. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Ugla 2020. Kilja, 316 bls. Meira
8. apríl 2020 | Bókmenntir | 374 orð | 3 myndir

Voðaverk á Þingvöllum

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning, 2020. Kilja, 329 bls. Meira
8. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Öll þessi sköpun í beinni og ókeypis

Ein afleiðing samkomubannsins hér og út um löndin er að við lifum eins konar gullöld streymis á netinu, og þá einkum frá listviðburðum af ýmsu tagi. Meira

Umræðan

8. apríl 2020 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Hvernig í ósköpunum má það vera í okkar ríka þjóðfélagi að stöðugt er reynt að kroppa af þeim sem hafa það verst?" Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 675 orð | 2 myndir

Afgerandi aðgerðir núna, ekki síðar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Efnahagsleg áhrif COVID-19 á Ísland og heimsbyggðina alla eru án fordæma. Áhrifanna mun jafnvel gæta vel fram á næsta ár, og jafnvel lengur." Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Auglýsingaþvingur

Eftir Guðjón Smára Agnarsson: "Getur verið að netfólk nútímans sé sátt við það að láta þvinga sig til þess að horfa á auglýsingar?" Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Elísabet II. og íslenski hagfræðingurinn

Eftir Axel Kristjánsson: "Hver kallaði hann til? Bauð hann sig fram sjálfur?" Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 826 orð | 2 myndir

Fánýtar kennslubækur

Eftir Óla Björn Kárason: "Við eigum eftir að læra margt af þeim hamförum sem ríða yfir. Sumt síast hægt og bítandi inn, annað kallar á endurmat, nýja hugsun og nýja nálgun." Meira
8. apríl 2020 | Hugvekja | 770 orð | 2 myndir

Ferðaskrifstofu hugans verður aldrei lokað

Einhver kann að segja snertingin, sem er manneskjunni mikilvæg. En má ekki líka segja að hún sé okkur gefin? Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Líðan barna vegna COVID-19-faraldursins

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Börn eru næm á líðan foreldra og skynja ef þeir eru stressaðir. Þau horfa á líkamsmál eins og raddblæ og svipbrigði til að meta áhyggjustig þeirra" Meira
8. apríl 2020 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Stefnubreyting hjá SVÞ? – Fögnum því

Eftir Sigmar Vilhjálmsson: "Mögulega er þessi grein formanns SVÞ stefnubreyting í þessum efnum og því ber þá að fagna." Meira
8. apríl 2020 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Sviðsmyndir súrna

Meirihluti mannkyns býr nú við ferðatakmarkanir af einhverju tagi og atvinnulíf er sem lamað víða. Hver hefði trúað því fyrir nokkrum vikum að slík yrði raunin í lýðræðisþjóðfélögum nútímans? Meira

Minningargreinar

8. apríl 2020 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Birgir Steingrímur Hermannsson

Birgir Steingrímur Hermannsson fæddist 8. desember 1940. Hann lést 21. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Guðbjörg Torfhildur Kristjánsdóttir

Guðbjörg Torfhildur (Bobba) fæddist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 10. nóvember 1950. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl 2020. Foreldrar hennar eru Kristján Ólason klæðskeri, f. 4.6. 1926, d. 9.10. 1996, og Magnhildur Magnúsdóttir, f. 5.9. 1926. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannesson

Guðmundur Jóhannesson fæddist í Helguhvammi á Vatnsnesi 4. júní 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 31. mars 2020. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðmundsson, f. 30. september 1904, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1017 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Jóhannesson

Guðmundur Jóhannesson fæddist í Helguhvammi á Vatnsnesi 4. júní 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 31. mars 2020. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðmundsson, f. 30. september 1904,  d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Þórhallsson

Gylfi Þór Þórhallsson fæddist á Akureyri 23. maí 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. mars 2020. Foreldrar Gylfa eru Þórhallur Jónasson, f. 3. mars 1909, d. 15. desember 1985, og Lilja Guðrún Þórunn Guðlaugsdóttir, f. 7. september 1919, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargreinar | 3198 orð | 1 mynd

Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson

Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. mars 2020. Foreldrar hennar voru Gissur Ólafur Erlingsson, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2020 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Sveinsson

Jón Gunnar Sveinsson fæddist 10. júlí 1959 í Hafnarfirði. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. mars 2020. Foreldrar hans voru Sveinn Kristjánsson og Valgerður Þórunn Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. apríl 2020 | Daglegt líf | 780 orð | 4 myndir

Ánægjulegar athafnir í samkomubanni

Undanfarið höfum við heyrt ráðleggingar úr ýmsum áttum sem snúa að því að viðhalda heilbrigðum venjum sem snúa að hreyfingu, mataræði og svefni á þessum óvenjulegu tímum. Meira
8. apríl 2020 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Helgihaldið er nú á netinu

Athöfnum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á föstudaginn langa og páskadag verður steymt á facebooksíðunni Fríkirkjan í Hafnarfirði. Vegna samkomubanns liggur hefðbundið safnaðarstarf niðri rétt eins og annað félagslíf í landinu. Meira
8. apríl 2020 | Daglegt líf | 825 orð | 4 myndir

Hlýjum fólki um hjarta og tær

Hún hefur sjálf gengið í gegnum krabbameinsmeðferð og veit hversu miklu skiptir að finna fyrir stuðningi og hlýhug. Anna Dröfn er fremst í flokki við að hrinda af stað verkefni þar sem allir geta prjónað til góðs, fyrir ungt fólk sem greinist með krabbamein. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 He8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 He8 8. a3 Bxc3+ 9. Dxc3 e5 10. Rxe5 Rxe5 11. dxe5 Re4 12. Dd4 Dh4 13. g3 Dh5 14. Be2 Bg4 15. Bxg4 Dxg4 16. 0-0 Df3 17. cxd5 Rg5 18. h4 Rh3+ 19. Kh2 Rxf2 20. Df4 Rg4+ 21. Kh3 De2 22. Meira
8. apríl 2020 | Árnað heilla | 884 orð | 3 myndir

Afmæli í sjálfskipaðri sóttkví

Jóhann J. Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1935 og ólst upp á Öldugötu 18 í Vesturbænum. „Sex ára var ég sendur til Valdimars móðurafa míns í Hnífsdal sem kenndi mér að lesa og skrifa. Meira
8. apríl 2020 | Fastir þættir | 161 orð

Djúp ályktun. S-Allir Norður &spade;942 &heart;K53 ⋄K5...

Djúp ályktun. S-Allir Norður &spade;942 &heart;K53 ⋄K5 &klubs;107542 Vestur Austur &spade;ÁK6 &spade;5 &heart;G64 &heart;987 ⋄10862 ⋄ÁG943 &klubs;G86 &klubs;KD93 Suður &spade;DG10873 &heart;ÁD102 ⋄D7 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
8. apríl 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Emil Grímsson

60 ára Emil ólst upp á Húsavík en býr í Reykjavík. Hann er Cand.oecon í viðskiptafræði frá HÍ og MBA frá San Diego State University. Emil er stjórnarformaður Arctic Trucks. Maki : Rikke Elkjær Knudsen, f. Meira
8. apríl 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Fékk „spariútgáfuna“ af COVID-19

Birna Bragadóttir hefur verið innilokuð í sóttkví og einangrun frá því 18. mars síðastliðinn en hún var greind með smitsjúkdóminn COVID-19 þremur dögum síðar. Meira
8. apríl 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðjón Davíð Karlsson

40 ára Gói ólst upp í 101 Reykjavík en býr í Kópavogi. Hann er leikari að mennt frá Listaháskóla Íslands og er leikari í Þjóðleikhúsinu en er í fæðingarorlofi. Maki : Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, f. 1984, ljósmóðir á Landspítalanum. Meira
8. apríl 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Ari Steinn Guðjónsson fæddist á Landspítalanum 29. október...

Kópavogur Ari Steinn Guðjónsson fæddist á Landspítalanum 29. október 2019. Hann vó 3.790 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðjón Davíð Karlsson og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir... Meira
8. apríl 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Sagt var að skip hefði „losnað frá höfn“ og rekið upp í landfyllingu „við höfnina“. Þó tókst að „tryggja skipið við höfnina“. Best hefði verið að binda það við bryggjuna – sem það losnaði frá. Meira
8. apríl 2020 | Í dag | 265 orð

Tígrisdýr, hrepparígur og skrítnir tímar

Sigurlín Hermannsdóttir gefur „Hollráð“ á Boðnarmiði, en fréttir höfðu borist af því að tígrisdýr í New York hefði smitast af kórónuveirunni: Ef kórónuveiru vilt varast þá Víði þú hlýðir sem snarast og kyssir ei ketti með kröftuga bletti og... Meira

Íþróttir

8. apríl 2020 | Íþróttir | 304 orð | 3 myndir

Á þessum degi

8. apríl 1950 Halla Árnadóttir og Ágúst Bjartmars eru Íslandsmeistarar í einliðaleik þegar Íslandsmótið í badminton fer fram í Stykkishólmi. Halla verður þar með fyrsti Íslandsmeistarinn í kvennaflokki. 8. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 1042 orð | 8 myndir

Erfitt sumar framundan hjá báðum nýliðunum?

Vetrarfótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nýliðar Fjölnis og Gróttu eiga erfitt keppnistímabil fyrir höndum ef marka má útkomuna í mótsleikjum vetrarins hjá liðunum í úrvalsdeild karla í fótbolta. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjórir Íslendingar urðu meistarar

Fjórir Íslendingar urðu danskir meistarar í handknattleik á einu bretti í gær þegar frekari keppni á þessu keppnistímabili þar í landi var aflýst. Esbjerg er meistari í kvennaflokki með Rut Jónsdóttur innanborðs. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

*Forráðamenn ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu hafa ráðlagt félögunum...

*Forráðamenn ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu hafa ráðlagt félögunum sem þar leika að lækka laun leikmanna í deildinni um 33% vegna kórónuveirufaraldursins sem nú herjar á heimsbyggðina. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórinn tekur við

Kári Garðarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, en hann gerði liðið að Íslands- og bikarmeisturum 2015. Varð liðið raunar Íslandsmeistari tvö ár í röð undir stjórn hans. Grótta leikur í 1. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 839 orð | 2 myndir

Ýmislegt sem gekk á í vetur

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þónokkur óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum Snorra Steini Guðjónsyni og lærisveinum hans í karlaliði Vals í handknattleik. Meira
8. apríl 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ætla að leyfa mér að vera nokkuð stoltur af þessum titli

„Það var kannski ekki beint högg að tímabilið hefði verið flautað af þó að það hafi vissulega verið svekkjandi að þetta skyldi enda svona. Meira

Viðskiptablað

8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn alþjóðlegri skattasniðgöngu

Árið 2019 var ákveðið að ráðast í annan áfanga aðgerðaáætlunarinnar til þess að draga enn frekar úr alþjóðlegri skattasniðgöngu og tryggja skattlagningu í ríkjum þar sem verðmæti skapast. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 260 orð | 3 myndir

Aukin hætta á gjaldþrotum hótela

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, formaður FHG, segir horfurnar hafa versnað mikið síðustu vikur. Nú sé útlit fyrir mjög erfiðan rekstur í tvö ár. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 890 orð | 1 mynd

Áhugaverð tækifæri úti við tölvusjóndeildarhringinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tölvusjón getur vaktað umferð bíla, greint ástand vega og komið auga á ef skemmd er byrjuð að myndast í malbiki. Gæti tæknin jafnvel bætt til muna flæði umferðar í þéttbýli. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Eggerti sýndur sómi úr fremur óvæntri átt

Þau voru nýbúin að láta pússa sig saman, Eggert Ólafsson og Rannveig Halldórsdóttir, þegar þau lögðu af stað út á Breiðafjörð. Það var í lok maímánaðar 1768 og reyndist þeirra hinsta för. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 342 orð

Enginn vill baka brauðið

Litla gula hænan kynntist því á eigin skinni að eigingirni er sterkt afl í hverju samfélagi. Það hlaupa margir til þegar útdeila á gæðunum en færri svara kalli þegar bera þarf byrðarnar. Stjórnmálamenn varpa fram 1. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Fartölva sem fer langt yfir strikið

Græjan Veirufaraldurinn minnir á ágæti þess að eiga öfluga vinnutölvu sem ræður við að spila tölvuleiki þegar vinnudegi er lokið. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 3201 orð | 1 mynd

Fæðuöryggi er ekki bara eitthvert hjal

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fæðuöryggi er eitt af þeim orðum sem fljótt komu upp í hugann þegar kórónuveiran fór að geisa af fullri alvöru hér á landi og erlendis. Stærsta matvælafyrirtæki landsins á innanlandsmarkaði, Mjólkursamsalan, leikur stórt hlutverk í því samhengi, í samspili við öflugan landbúnað. Ari Edwald, forstjóri MS, segir að fyrirtækið hafi á þessum erfiðu tímum haldið sjó hér á landi, bæði í framleiðslu og sölu, en erlendis megi eiga von á niðursveiflu í starfseminni. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning festir störf í sessi

Fjárfestingar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur aukið hlutafé Isavia ohf. um fjóra milljarða króna, með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Horfur ríkisins stöðugar þrátt fyrir samdrátt

Ríkisfjármál Matsfyrirtækið Moody's hefur gefið út nýtt lánshæfismat á ríkissjóð Íslands og segir horfurnar stöðugar. Er matið því óbreytt, A2. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 2324 orð | 2 myndir

Hótelin sigla inn í brotsjó

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, eigandi CenterHótela og formaður FHG, segir horfurnar hafa versnað mikið í mars. Væntingar um að ferðaþjónustan kæmist í gang í sumarbyrjun hafi dvínað. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Kína er ekkert lamb að leika við

Bókin Eins og við var að búast eru ótal samsæriskenningar farnar að grassera á netinu um að kínversk stjórnvöld hafi af ásetningi komið kórónuveirufaraldrinum af stað til að lama hagkerfi Vesturlanda og styrkja stöðu sína á heimsvísu. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Mara í hálfu kafi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Alls óvíst er hvort skemmtisiglingageirinn muni ná sér aftur á strik að faraldri loknum. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Með rétta viðhorfinu má ná ótrúlegum árangri

Guðlaug Kristinsdóttir hefur í mörg horn að líta sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður og eru fyrirtæki hennar að vinna að áhugaverðum nýjum lausnum til að bæta þjónustu og auka verðmætasköpun á mörkuðum sem eru í örri þróun. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 803 orð | 1 mynd

Safna birgðum af áli ef illa fer

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forstjóri Norðuráls segir viðskiptavini álversins safna birgðum vegna óvissu. Forstjóri Fjarðaáls segir tap hafa orðið af rekstrinum í fyrra. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Salan færist inn í landið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áfengissala í komusal Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli dróst minna saman í febrúar og marsmánuði en mannfjöldinn sem fór um salinn. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 227 orð | 2 myndir

Stefna á milljarðs hagnað eftir fimm ár

Innlend framleiðsla og sala MS heldur sjó í ástandinu vegna kórónufaraldursins en það dregur úr sölu erlendis. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 247 orð

Strembið lokapróf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Winston Churchill sagði allt sitt líf hafa verið undirbúning að því að leiða bresku þjóðina til sigurs gegn nasistum. Meira
8. apríl 2020 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Treysta þarf samkeppnisstöðu íslensks áliðnaðar

Langt fram eftir síðustu öld fluttu Íslendingar nánast einvörðungu út sjávarafurðir en nú eru iðnaðarvörur orðnar hærra hlutfall vöruútflutnings og munar þar mest um útflutning áls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.