Greinar þriðjudaginn 19. maí 2020

Fréttir

19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Álftaparið bíður þess að ungarnir klekist úr eggi

Álftin Svanhildur og maki hennar létu fara vel um sig í Hólmanum við Elliðaárnar í gær, en hjónin eru með fimm egg í hreiðri sínu. Svanhildur hefur verið dugleg að halda hita á eggjum sínum, en gera má ráð fyrir að ungarnir klekist á næstu vikum. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Mörkun Sauðburður er enn í fullum gangi og um helgina voru þær Helga María Ingimundardóttir og Hrafnhildur Björnsdóttir á Þorkelshóli í Vestur-Húnavatnssýslu að marka nýfædd... Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fundað í Karphúsinu fram á nótt en án árangurs

Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funduðu enn í Karphúsinu þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi, en formlegur sáttafundur hafði þá staðið yfir í tíu klukkutíma. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gullsnotra í blóma

Blómstrandi gullsnotra fannst nýlega í Vaðlaskógi í Eyjafirði. Hún er allnokkuð notuð í görðum og við ræktun hérlendis en hefur ekki áður verið skráð sem slæðingur hér á landi. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hefja innflutning á sæði úr angus-holdanautum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (Nautís) er að hefja innflutning á sæði úr aberdeen angus-holdanautum frá Noregi til að nota á arfhreinar kvígur af þessu kyni í einangrunarstöðinni á Stóra-Ármóti í Flóahreppi. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Inntökuprófið núna á netinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsóknarfrestur vegna fyrra inntökuprófs við Jessenius-læknaskólann í Slóvakíu rennur út á morgun, miðvikudag. Vegna ferðabanns þurftu kennarar við skólann að fella niður inntökupróf á Íslandi. Fer prófið því fram á... Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Í hlutverki Bubba

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarna daga hefur Bjarni Ómar Haraldsson, sérfræðingur á kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga, spilað á gítar, sungið og tekið upp óskalög eftir Bubba Morthens og sent svo beint á viðkomandi einstaklinga. Þegar honum var gert að vinna heima vegna samkomubannsins frá 23. mars til 4. maí tók hann upp eitt lag eftir Bubba á dag, alls 44 lög, og setti inn á Facebook-síðu sína ásamt pistli með hverju lagi þar sem hann tengdi skrif sín við lag dagsins út frá eigin líðan, reynslu og skoðunum. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Knúsin í kössunum líta dagsins ljós

„Þetta hefur gengið rosalega vel,“ segir Sara Magnúsdóttir um verkefnið „Knús í kassa“ sem hún hleypti af stokkunum í lok apríl, þar sem yngri kynslóðin var hvött til þess að teikna fallegar myndir handa vistmönnum á... Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Leita skipverja af fiskiskipi

Leit að skipverja sem er talinn hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar í Vopnafirði um klukkan tvö í gær stóð yfir fram á kvöld. Leit heldur áfram í dag. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Meðafli á grásleppu 570 tonn

Í samantekt Fiskistofu um grásleppuveiðar í vor kemur fram að alls var landað 4.655 tonnum frá upphafi vertíðar til loka apríl. Heildarafli grásleppu á tímabilinu var tæplega 4.085 tonn og meðafli því um 570 tonn, en 157 bátar lönduðu þessum afla. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð

Miklir gróðureldar í Norðurárdal

Á bilinu 70 til 90 manns börðust við gróðurelda í Norðurárdal í gær. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Minjarnar taldar vera af vinnustað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hafa verið nein hús á fornleifasvæði í Þjórsárdal sem kennt er við Bergsstaði. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Minnast Stjörnu-Odda, vísindamanns á miðöldum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Minnisvarði um Stjörnu-Odda Helgason verður afhjúpaður á Grenjaðarstað á sólstöðum, 20. júní næstkomandi. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Minnisvarði um höfund Odda tölu reistur í Aðaldal

Minnisvarði um Stjörnu-Odda Helgason verður afhjúpaður á Grenjaðarstað á sólstöðum, 20. júní næstkomandi. Er tíminn viðeigandi því Oddi var talinn merkur vísindamaður miðalda og reiknaði meðal annars út hvenær sólstöður yrðu á sumri og vetri. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Netsala dregist saman síðustu vikur

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta fór auðvitað alveg gríðarlega vel af stað í faraldrinum enda fjölmargir fastir heima. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Netsala náði hámarki fyrir páska

Netsala hjá Hagkaupum hefur dregist saman eftir að takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Síminn með forystu á fjarskiptamarkaði

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Áskrifendum með heimasíma heldur áfram að fækka milli ára, nú um rúm 7%. Þá fækkaði mínútufjölda í sama flokki um tæp 15%. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) fyrir árið 2019. Er skýrslan unnin upp úr tölum á íslenskum fjarskiptamarkaði og sýnir helstu stærðir og fyrirtæki á markaðnum. Upplýsingunum er skipt niður í flokka þar sem stærstu fyrirtækin eru borin saman. Af upplýsingunum að dæma er ljóst að notkun heimasíma fer snarminnkandi á fjarskiptamarkaði hér á landi en net- og farsímanotkun eykst stöðugt. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Sjóvarnir hækkaðar á Sauðárkróki

Unnið er að lokahönnun að frekari sjóvörnum á Sauðárkróki, að sögn Sigfúsar Inga Sigfússonar, sveitarstjóra í Sveitarfélaginu Skagafirði. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Sjö Íslendingar í hópmálsókn gegn stjórnvöldum í Tíról

Sjö Íslendingar eru í hópi nærri 6.000 manna sem boðað hafa hópmálsókn gegn stjórnvöldum í Tíról í Austurríki. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Spá fækkun bótaþega

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að fólki á hlutabótum muni fækka hraðar en áætlað var. Þetta segir Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun. Stofnunin birti síðastliðinn föstudag spá um atvinnuleysið. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð

Stefán yfir lækningum á Reykjalundi

Stefán Yngvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalund frá 1. júní næstkomandi. Hann hefur undanfarna mánuði verið formaður starfsstjórnar Reykjalundar og starfandi framkvæmdastjóri lækninga. Meira
19. maí 2020 | Erlendar fréttir | 946 orð | 1 mynd

Suður-Evrópa vaknar til lífsins

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fámennt var á hinum sögufræga minjastað Akrópólis í Aþenu í gær þegar hann var opnaður að nýju eftir að hafa verið lokaður frá 23. mars til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar. Opnuninni var hins vegar fagnað sem stóru skrefi í átt til bjartari tíma með von um enn frekari afléttingar ýmissa takmarkana sem gripið hefur verið til í löndum Evrópu á undanförnum vikum. Annar heimsþekktur ferðamannastaður, Péturskirkjan í Róm, var einnig opnaður gestum og gangandi í gær en þar var heldur ekki fjölmenni til að byrja með. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Sundþyrstir biðu í röðum

Sundlaugar voru opnaðar að nýju í gær, tæpum tveimur mánuðum eftir að loka þurfti laugum landsins vegna kórónuveirufaraldursins. Langar raðir mynduðust fyrir utan laugar Reykjavíkur strax á miðnætti. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Tekist á um endurupptöku

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
19. maí 2020 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Tekist á um stöðu Taívan hjá WHO

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi Alþjóðaheilbrigðisstofnunina WHO harðlega í gær fyrir að halda Taívan utan við ársþing samtakanna, sem hófst í gær. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð

Ylströndin áfram lokuð eftir opnun sundlauga

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Þrátt fyrir að sundlaugar landsins hafi verið opnaðar að nýju í gær er Ylströndin við Nauthólsvík enn lokuð, áhugafólki um sjósund til mikils ama. Meira
19. maí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Öflugt þjálfarateymi í Garðabænum

Stjarnan er komin með öflugt þjálfarateymi fyrir karlalið sitt í körfuknattleik eftir að Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez gengu til liðs við aðalþjálfarann Arnar Guðjónsson í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2020 | Leiðarar | 690 orð

Annar pottur en sá heiti gæti reynst brotinn

Við erum svo sannarlega langt yfir í hálfleik, en dugar það? Meira
19. maí 2020 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Þarfar spurningar

Brynjar Níelsson alþingismaður hefur bersýnilega fengið nóg af fyrirspurnum sumra kollega sinna og hefur nú sent fyrirspurnir á öll ráðuneytin þar sem hann spyr sömu þriggja spurninganna: Meira

Menning

19. maí 2020 | Bókmenntir | 248 orð | 1 mynd

28 milljónum króna úthlutað

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 45 verka fyrir helgi og er það tveggja milljóna króna hækkun frá síðasta ári þegar 26 milljónir voru veittar til útgáfu 43 verka. Meira
19. maí 2020 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Byrjað að opna söfn og sýningar

Byrjað er að opna söfn og sýningarsali á meginlandi Evrópu, í löndum þar sem COVID-19-faraldurinn hefur heldur látið undan síga. Til að mynda var byrjað að opna söfn á Ítalíu í gær. Meira
19. maí 2020 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hvað varð um sjoppurnar?

Fyrirbærið sjoppa er nokkuð sem yngstu Íslendingar vita ekkert hvað er. Nú fyrirfinnst varla ein einasta sjoppa í höfuðborginni en þegar ég var pjakkur voru sjoppur úti um allt og sumar voru líka vídeóleigur. Meira
19. maí 2020 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Ljúfsár ástarsaga írskra ungmenna

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur mælir með list sem njóta má heima hjá sér. „Ég hef horft á fjölmargar sjónvarpsþáttaraðir undanfarið, ekki síst frá Norðurlöndunum. Meðal þeirra má nefna 22. Meira
19. maí 2020 | Bókmenntir | 325 orð | 1 mynd

Margrét, Rán og Þórarinn hrepptu verðlaunin

Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hlutu Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar í ár fyrir bækurnar Kjarval – Málarinn sem fór sínar eigin leiðir , Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill hugga krílið? Meira
19. maí 2020 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Nýtt lag Daða Freys samið fyrir Barnamenningarhátíð með börnum

Glænýtt lag Barnamenningarhátíðar 2020, „Hvernig væri það?“, er eftir tónlistarmanninn Daða Frey. Lagið hefur hann samið í samstarfi við börn í 4. Meira
19. maí 2020 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafnið hlaut Íslensku safnaverðlaunin

Þjóðminjasafn Íslands hlaut í gær, á alþjóðlega safnadeginum, Íslensku safnaverðlaunin fyrir hina nýju varðveislu- og rannsóknamiðstöð Þjóðminjasafns Íslands í Kópavogi ásamt Handbók um varðveislu safnkosts. Meira

Umræðan

19. maí 2020 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Að laga Miklubrautina; ódýr og umhverfisvæn framkvæmd í samgöngumálum

Eftir Jónas Elíasson: "Sú tillaga um Miklubrautina sem hér er lögð fram hefur hvergi sést áður þótt hún liggi algerlega beint við sem lausn á núverandi vandamálum." Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

COVID-19 og eldri borgarar

Eftir Ragnheiði Hrefnu Gunnarsdóttur: "Þessar lausnir eru boðnar fyrirtækjum en ekki fólkinu í landinu." Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

COVID, leggjast á árarnar, róa saman

Eftir Holberg Másson: "Þegar lífskjarasamningarnir voru gerðir í apríl 2019 voru komin svört ský á loft, WOW air farið á hausinn, atvinnuleysi að aukast" Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Ekki meir, ekki meir

Eftir Magnús Sædal Svavarsson: "Endurheimtum náttúrugæði, rífum Toppstöðina og friðum laxinn." Meira
19. maí 2020 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Er verðtryggingin náttúrulögmál?

Verðtryggingin er eiginlega stórfurðulegt fyrirbæri hér á landi. Í fyrsta lagi virðist sem lögmál verðtryggingar sé skráð í stein af guði eða einhverjum öðrum guðlegum verum og því sé hún óumbreytanleg. Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Geimsulta

Eftir Arngrím Stefánsson: "Léttúðug grein um lágmenningu komandi tíma." Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Kórónan og kvæðaþjóðin

Eftir Tryggva V. Líndal: "Greinarhöfundur nokkur ræddi hér þá kenningu sína að Jónas Hallgrímsson, merkisberi ljóðskáldahefðar þjóðarinnar, hefði haft kókaínduft í huga er hann orti Alsnjóa!" Meira
19. maí 2020 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Meira um ofbeldi

Eftir Þóreyju Guðmundsdóttur: "Ef til vill er það allra versta við ofbeldi í nánum samböndum, að börnin, sem óumdeilanlega skaðast mest, eru nær aldrei talin „aðili máls“." Meira

Minningargreinar

19. maí 2020 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ásgerður Davíðsdóttir

Aðalheiður Ásgerður Davíðsdóttir (Dídí) fæddist 7. ágúst 1935 að Saurum í Skagahreppi rétt norðan við Kálfshamarsvík. Hún lést Landspítalanum við Hringbraut 21. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Anna Gísladóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Hörður Sigtryggsson

Hörður Sigtryggsson fæddist 5. mars 1948. Hann lést 2. maí 2020. Hörður var sonur hjónanna Sigtryggs Ólafssonar frá Brekku í Glerárhverfi, f. 14. nóvember 1922, d. 2. nóvember 2004, og Kristínar Þorbjargar Stefánsdóttur frá Miðbæ í Svarfaðardal, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Inga Björg Ragnarsdóttir

Inga Björg fæddist 16. nóvember 1944. Hún lést 2. maí 2020. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

Jónhildur Halldórsdóttir

Jónhildur Halldórsdóttir, fyrrverandi forstöðulífeindafræðingur og hjúkrunarfræðingur, fæddist á Húsavík 30. september 1934. Hún lést á heimili sínu, Ásbraut 11, Kópavogi, 9. maí 2020. Foreldrar hennar voru Halldóra Gunnarsdóttir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Klara Jóhanna Ottósdóttir

Klara Jóhanna Ottósdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Ottó H. Karlsson, f. 18. apríl 1946, d. 11. október 2007, og Guðríður Aðalsteinsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 2696 orð | 1 mynd

Kristín Ólöf Björgvinsdóttir

Kristín Ólöf Björgvinsdóttir fæddist 5. nóvember 1938 á Gufuskálum í Leiru. Hún lést á heimili sínu 5. maí 2020. Foreldrar Kristínar voru Magnús Björgvin Magnússon, f. 1909, d. 1958, og Jóhanna Sigríður Jónsdóttir, f. 1906, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2020 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Sigurjón Þorbergsson

Sigurjón Þorbergsson fæddist 17. janúar 1934. Hann lést 1. apríl 2020. Foreldrar hans voru Þorbergur Pétur Sigurjónsson og Jónína Gunnarsdóttir. Systkini hans voru Freysteinn, Gunnar, Bragi, Einar, Ásmundur, Guðrún, Kristinn og Stefán lifa einir eftir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 2 myndir

Fækkun á hlutabótaskrá

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fækkun fólks á hlutabótaleiðinni í maí gæti orðið hraðari en útlit var fyrir. Þá gætu endurráðningar ferðaþjónustufyrirtækja haft mikil áhrif á atvinnuleysið í sumar. Meira
19. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagar högnuðust um 3 milljarða

Hagnaður smásölurisans Haga á nýliðnu rekstrarári (sem nær frá 1. mars 2019 til 29. febrúar 2020) nam ríflega 3 milljörðum króna samanborið við 2,3 milljarða hagnað árið áður. Meira
19. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Sala ISI minnkar

Sölutekjur Iceland Seafood International námu 107,3 milljónum evra, jafnvirði ríflega 16,9 milljarða króna, á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 120,9 milljónir evra, jafnvirði tæplega 19,1 milljarðs króna, á sama tímabili í fyrra. Meira

Fastir þættir

19. maí 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. Rf3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. Rf3 0-0 8. a7 Hxa7 9. e4 e6 10. Be2 exd5 11. exd5 d6 12. 0-0 Ra6 13. Rb5 Hd7 14. Bc4 Bb7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Da5 17. Bxf6 Bxf6 18. a4 Bxb2 19. Hb1 Bg7 20. Rxd6 Ba8 21. Rb5 Rb4 22. d6 Hfd8... Meira
19. maí 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

„Við erum tilraunarotturnar“

„Í dag er ég búin að hafa það rosalega gott. Meira
19. maí 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Halla Sigríður Margrétardóttir Haugen

40 ára Halla er Reykvíkingur, ólst upp á Teigunum en býr í Elliðaárdalnum. Hún er grafískur hönnuður að mennt frá Listaháskóla Íslands og Lorenzo de´ Medici í Flórens. Halla er grafískur hönnuður hjá Forlaginu. Maki. Jón Hjörtur Þrastarson, f. Meira
19. maí 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Magnús Valur Benediktsson

50 ára Valur ólst upp á Ytri-Bakka í Hörgársveit en býr á Akureyri. Hann er rafmagnshönnuður og byggingafræðingur að mennt frá HR og vinnur við rafmagnshönnun og lýsingahönnun hjá tæknideild Ljósgjafans. Maki : Vilborg Mar, f. Meira
19. maí 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Aragrúi þýðir mikill fjöldi . (Reyndar þýðir grúi það sama.) Ar er rykkorn („rykkorn í lofti sem sólargeisli skín á“ segir orðabókin). Meira
19. maí 2020 | Árnað heilla | 791 orð | 4 myndir

Meðal áhrifamestu vísindamanna

Jón Atli Benediktsson er fæddur 19. maí 1960 í Reykjavík og bjó fyrstu 6 árin í vesturbæ Reykjavíkur við Ránargötu, í húsi sem afi hans byggði, og síðan í Vatnsholti við Sjómannaskólann. „Við Stefanía hófum sambúð okkar 1982 í húsinu sem ég bjó í við Ránargötuna,“ segir Jón Atli. Meira
19. maí 2020 | Í dag | 277 orð

Rassinn á Brúnku og Andaþurrðarljóð

Davíð Hjálmar Haraldsson getur þess á Leirnum, að hann hafi verið að velta fyrir sér gamalli vísu sem hann man óljóst og spyr: „Kannist þið við eitthvað þessu líkt og vitið um höfund? Meira

Íþróttir

19. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Andrea Mist á leiðinni í FH

Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir, sem leikið hefur með Þór/KA til þessa, er á leiðinni í FH samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 227 orð | 3 myndir

Á þessum degi

19. maí 1981 Belgíska meistaraliðið Anderlecht kaupir Pétur Pétursson landsliðsmann í knattspyrnu af Feyenoord í Hollandi og semur við hann til tveggja ára. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Eins og flestir aðrir sem eru miklir áhugamenn um fótbolta fagnaði ég...

Eins og flestir aðrir sem eru miklir áhugamenn um fótbolta fagnaði ég þegar þýski boltinn fór að rúlla aftur um helgina. Var ég límdur við sjónvarpsskjáinn og himinlifandi yfir því að geta horft á fótbolta í beinni útsendingu á nýjan leik. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

FCK vill halda Ragnari lengur

Danska knattspyrnufélagið FC København framlengir samning landsliðsmiðvarðarins Ragnars Sigurðssonar til 31. júlí, hið minnsta, og líklega mánuði lengur. Þetta staðfestir Daniel Rommedahl, framkvæmdastjóri hjá FCK, við bold.dk í gær. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Grindavík fær KR-ing að láni

Knattspyrnulið Grindavíkur hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í sumar því KR-ingurinn Oddur Ingi Bjarnason verður að láni hjá félaginu út tímabilið. Grindavík féll úr efstu deild á síðasta ári og leikur í 1. deild í sumar. Oddur lék með KV í 3. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Grótta bætir við 18 ára lánsmanni

Nýliðar Gróttu sem leika í fyrsta sinn í úrvalsdeild karla í fótbolta í ár hafa fengið hinn 18 ára gamla Karl Friðleif Gunnarsson lánaðan frá Breiðabliki. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður áfram hjá ÍR-ingum

Körfuknattleiksdeild ÍR og landsliðsmaðurinn Collin Pryor hafa komist að samkomulagi um að framlengja samstarf sitt um eitt ár. Collin kom til ÍR fyrir síðasta tímabil, en hann hefur leikið samfleytt á Íslandi síðan 2013. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Leikmenn hafa miklar áhyggjur

England Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Leyfa fimm skiptingar

KSÍ tilkynnti í gær að fimm skiptingar yrðu leyfðar á Íslandsmótunum í fótbolta í sumar. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 1104 orð | 3 myndir

Meistaratitillinn truflar Garðbæinga

Stjarnan Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik er stórhuga fyrir næstu leiktíð, en þau Danielle Rodriguez og Ingi Þór Steinþórsson voru ráðin aðstoðarþjálfarar Arnars Guðjónssonar á blaðamannafundi liðsins í Sjálandi í Garðabænum gær. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Mun glíma við meiðslin í sumar

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Níundi titillinn hjá Celtic í röð

Skoska úrvalsdeildin í knattspyrnu tilkynnti í gær að keppni væri formlega lokið og Celtic væri skoskur meistari árið 2020. Celtic var með þrettán stiga forskot á Rangers, sem átti leik til góða, þegar keppni var hætt í mars vegna kórónuveirunnar. Meira
19. maí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þýskaland Werder Bremen – Leverkusen 1:4 Staðan: Bayern M...

Þýskaland Werder Bremen – Leverkusen 1:4 Staðan: Bayern M. 26184475:2658 Dortmund 26166472:3354 Mönchengladb. Meira

Bílablað

19. maí 2020 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

Banna hávær mótorhjól

Þýska ríkisstjórnin fjallar þessa dagana um aðgerðir sem ætlað er að brjóta hávær mótorhjól á bak aftur. Verður akstur þeirra meðal annars alfarið bannaður á tilteknum dögum. Allt er þetta liður í tilraunum þýskra stjórnvalda til að vinna á hljóðmengun. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 837 orð | 2 myndir

Byrji ekki á að gera bíl upp frá grunni

Þeir sem eru sæmilega handlagnir ættu að geta haldið fornbíl í horfinu. Aðstæður eru þannig á Íslandi að geyma þarf fornbíla innandyra yfir vetrarmánuðina og aðeins aka þeim á sumrin. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 722 orð | 6 myndir

Diplómat sem máli skiptir

Nýr GLE með meiri drægni á rafmagninu einu saman sameinar afar ólíka kosti dísel- og rafbíls. Hann ryður hindrunum úr vegi og hraðar ferlinu frá sprengihreyflinum til rafmótorsins. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 479 orð | 9 myndir

Ekki auðvelt að finna bíl sem hæfir prinsi

Það reynist mörgum þrautin þyngri að finna bíl sem fullnægir öllum þörfum heimilisins. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 93 orð | 1 mynd

GM úr lögum við Lada

Bandaríski bílrisinn General Motors (GM) gekk á sínum tíma til samstarfs við rússneska bílaframleiðandann Lada, eða árið 2001. Tilgangurinn var að smíða rússneskan Chevroletjeppa með drif á öllum fjórum hjólum. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 16 orð

» Gott notagildi einkennir hönnun Honda HR-V og stóð hann sig einkar vel...

» Gott notagildi einkennir hönnun Honda HR-V og stóð hann sig einkar vel í vetrarfærð... Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Hundar bæta okkur

Svo virðist sem ökumenn veiti því sérstaklega athygli þegar hundar eru í bílnum. Spænski bílaframleiðandinn Seat segir ferfætlingana vinsamlegu virka þannig á húsbónda sinn að hann aki varfærnislegar og sé rólegri í sinni. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Hvernig bíll hæfir prinsi?

Tónlistarbóndinn Prins Póló notar bílasölurúnt sem hugleiðslu og leitar að fjölhæfu ökutæki. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 84 orð | 1 mynd

Hætta við vetnið

Mercedes Benz var á sínum tíma fremst í flokki þróunar vetnisbíls og sá fyrirtækið mikla möguleika með þeirri véltækni. Byrjaði bílsmiðurinn þýski tilraunir sínar af alvöru fyrir rúmum fjórðungi aldar. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 781 orð | 5 myndir

Ítalirnir hafa snúið aftur

Fjögur ný Ducati-mótorhjól voru sýnd í Hafnarfirði um helgina. Ducati þykir bera af fyrir kraft, akstursupplifun og fallega hönnun en mótorhjólin kosta líka sitt. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Kínversk perla til Evrópu

Kínverski bílsmiðurinn BYD boðar komu sína á Evrópumarkað með flaggskip sitt, hinn hreina rafbíl Han EV. Han er fyrsti rafknúni fólksbíll EV sem búinn er hinni nýju blaðrafhlöðu sem tryggir aukið drægi. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 276 orð | 1 mynd

Kínverskur rafsendibíll heillar Norðmenn

Norðmenn virðast spenntir fyrir kínverskum rafsendibíl því þeir hafa nú þegar fyrirframpantað 600 eintök, en til Noregs er bíllinn þó ekki væntanlegur fyrr en síðsumars. Um er að ræða myndugan bíl frá bílsmiðnum Maxus með því reisulega nafni e-Deliver... Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Nýr RAV4-tengiltvinnbíll í fluggírnum

Á dögunum var staddur hér á landi, í stuttu stoppi á miðri sýningarferð um Evrópu, splunkunýr handsmíðaður tengiltvinnbíll frá Toyota af gerðinni RAV4, sannkallað flaggskip hybridflota Toyota, en RAV4 var mest seldi bíll á Íslandi árið 2019. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Rafbílar efstir í Bretlandi

Tveir rafbílar, Tesla Model 3 og Jaguar I-Pace, eru í efstu sætum lista yfir söluhæstu bíla Bretlands í nýliðnum aprílmánuði. Kórónuveirufaraldurinn hefur hrjáð breskt atvinnu- og efnahagslíf og eru bílaframleiðendur þar engin undantekning. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Sakaðir um smygl

Tyrkneskir flugmenn þotunnar sem fyrrverandi Renaultstjórinn Carlos Ghosn leigði til flóttans frá Japan til Líbanons milli jóla og nýárs hafa verið ákærðir fyrir smygl. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Sameinar kosti dísil- og rafbíls

Mercedes-Benz GLE 350 de mun hraða breytingunni frá sprengihreyfli til rafmótors. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Sendibíllinn sló alla aðra út

Það kann að hljóma undarlega, ef ekki lygilega, að sendibíll skyldi verða söluhæsta bílmódelið í aprílmánuði í Bretlandi. En er engu að síður staðreynd. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 767 orð | 2 myndir

Spúla, bóna, ryksuga og líta undir húddið

Vorverk bíleigenda eru ekki svo flókin. Hreinsa þarf bílinn vandlega eftir veturinn og skima eftir skemmdum auk þess að huga að olíustöðu og athuga hvort er ekki örugglega nægur vökvi í kælikerfinu. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Tengiltvinnbílar sækja í sig veðrið

Alls nam hlutdeild tengiltvinnbíla (PHEV) í nýskráningum fólksbíla í Evrópu á fyrsta fjórðungi ársins, frá áramótum til marsloka, 7,5%, samkvæmt nýjustu gögnum Evrópska bílgreinasambandsins (ACEA). Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd

Tómir vegir freista

Tómir þjóðvegir af völdum kórónuveirufaraldursins freista hraðafíkla. Þannig skýrir bandaríska stórblaðið The Los Angeles Times frá því að á vegum Kaliforníuríkis hafi rúmlega tvöfalt fleiri verið gómaðir fyrir akstur á yfir 160 km/klst. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 55 orð | 1 mynd

Veita 10 ára ábyrgð

Japanski lúxusbílaframleiðandinn Lexus hefur tekið forystu hvað varðar ábyrgð á rafgeymum rafbíla. Tækifærið var notað er rafbílnum UX300e var hleypt af stokkum til að skýra frá því að 10 ára ábyrgð yrði á rafgeymum bílsins. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 1002 orð | 11 myndir

Verðskuldaðar vinsældir

Honda HR-V er praktískur smájeppi með marga góða kosti og hentar m.a. þeim sem vilja flytja hjól, risasjónvörp eða stóra hunda á milli staða Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 72 orð | 1 mynd

Vont verður verra

Allt gengur Aston Martin í mót og bílasalan hefur skroppið mikið saman. Vart hafði fyrirtækið tryggt sér nýjar fjárfestingar er kórónuveirufaraldurinn hóf sókn sína um heimsbyggðina. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd

VW skrúfar niður smíðina

Volkswagen hefur hægt og bítandi hafið framleiðslu á ný eftir hlé vegna kórónuveirunnar. Fréttnæmast við það er að fyrirtækið segist þurfa að draga saman framleiðsluna á Golf 7 og 8, á Tiguan og einnig á Seat Tarraco. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Þriggja mánaða borgunarfrí

Hvernig litist mönnum á að fá annaðhvort nýjan Seat eða Skoda og þurfa ekki að afhenda krónu þegar tekið er við bílnum og rennt af stað á brott frá umboðinu? Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Ægifagrir Ítalir snúa aftur

Eftir afskaplega langt hlé eru ítölsku Ducati-mótorhjólin aftur fáanleg á Íslandi. Meira
19. maí 2020 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Öllum eigendum Toyota- og Lexus-bíla stendur trygging til boða

Toyota á Íslandi, í samstarfi við TM, kynnti í byrjun árs þann valkost að kaupa sérstakar Toyota- og Lexus-ökutækjatryggingar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.