Greinar mánudaginn 25. maí 2020

Fréttir

25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Aðeins sex smit það sem af er maí

Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist í fyrradag hér á landi, að því er fram kom á upplýsingasíðunni covid.is um hádegið í gær. Aðeins sex smit hafa greinst það sem af er mánuði. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Andans staðir opnaðir eftir níu vikna hlé

Heilbrigðisyfirvöld hafa nú veitt rýmri heimildir til hópamyndana og geta allt að tvö hundruð manns komið saman í stað fimmtíu áður. Meðal annars geta líkamsræktarstöðvar og skemmtistaðir opnað dyr sínar. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst í dag

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga hefst í dag. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt, en á höfuðborgarsvæðinu fer atkvæðagreiðslan fram á fyrstu hæð í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Áræðnir skákmenn á fyrsta móti eftir faraldur

Einbeitingin skein úr augum keppenda og áhorfenda á Íslandsmóti skólasveita í skák sem fram fór um helgina. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Dauft á humarvertíð eins og við var að búast

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Humarvertíð byrjaði á hefðbundnum tíma í marsmánuði er fyrstu bátarnir hófu veiðar. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Dýpt Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs, kann þessi steggur að hafa hugsað þegar hann speglaði sig í stilltu Elliðavatninu í blíðviðri um... Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Finna þarf leið fyrir borgarlínu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Verkefnahópur frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg er að hefja vinnu við greiningar og útfærslur á gatnamótum Reykjanesbrautar/Bústaðavegar sem miða að því að leysa flæði bíla og almenningssamgangna. Þetta segir G. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fólk ber ábyrgð á dansgólfinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það er mikil eftirvænting hjá okkur enda búið að vera lokað í níu vikur. Ég vona bara að það sé jafnmikil eftirvænting hjá viðskiptavinum,“ segir Björn Kr. Leifsson, eigandi World Class. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Garðyrkja vill losna undan háskólanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félög innan garðyrkjunnar vilja losa garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi undan Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gestum er boðið á Hótel Borg í dag

Liðin eru 90 frá því Hótel Borg var opnað. Af því tilefni verður opið hús í dag, á milli klukkan 16.30 og 19. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Hefja rannsóknir á ritmenningarstöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fornleifarannsóknir verða í Odda á Rangárvöllum og Þingeyrum í Húnaþingi með uppgreftri í sumar. Í Dölum verður unnið að skráningu á fornleifum á Staðarhóli og jörðum sem honum tengjast. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hitameti vorsins náð um helgina

Veðrið lék við íbúa sunnan- og vestanlands um helgina og rættust spár um að hitamet vorsins yrði slegið. „Það gerði það svo sannarlega sunnan- og vestanlands. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Komi sér heim á eigin vegum

Utanríkisráðuneytið mun ekki koma að skipulagningu flugferða fyrir Íslendinga á Spáni sem vilja komast heim. Þetta segir María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu, aðspurð. Eins og mbl. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Líftæknilyf til bjargar

Samhliða bættri þekkingu á kórónuveirunni hafa fleiri lyf bæst í hóp þeirra sem notuð eru til meðhöndlunar á sýkingum. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Miklar framfarir gegn veirunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meðhöndlun sýkinga vegna kórónuveirunnar hefur tekið miklum framförum frá því að veiran kom fyrst upp að sögn Ragnars Freys Ingvarssonar gigtar- og lyflæknis sem stýrt hefur læknateymi sem fór fyrir covid-göngudeildinni hér á landi. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Morfín í hlaupböngsum

Tvær unglingsstúlkur á Suðurnesjum voru fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús um helgina eftir neyslu á hlaupböngsum, en í ljós kom að í böngsunum var að finna hvort tveggja kannabis og morfín. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Póstkort fá nýtt líf í höndum Bergrúnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Póstkort hafa lengi yljað mörgum um hjartarætur. Nú hefur barnabókahöfundurinn og teiknarinn Bergrún Íris Sævarsdóttir, bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2020, útbúið og dreift 1. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Skrýtnar hreyfingar jöklamúsa vekja furðu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Rannsóknir íslenskra veðurfræðinga frá árinu 1950 á fyrirbærinu jöklamúsum hafa vakið athygli erlendra vísindamanna nú áratugum síðar. Jöklamús er ávalur smásteinn á jökli sem er allur mosavaxinn. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Stefnt að daglegu flugi til lykilstaða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn er óvissa um hvernig flugi til landsins og frá verður háttað eftir að landamæri Íslands verða opnuð 15. júní næstkomandi. Meira
25. maí 2020 | Erlendar fréttir | 794 orð | 3 myndir

Tekist á um Hong Kong

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Frumvarp að nýjum þjóðaröryggislögum fyrir Hong Kong, sem samþykkt voru á árlegu alþýðuþingi kínverska kommúnistaflokksins í síðustu viku, er talið brot á alþjóðasamningum. Þúsundir mótmælenda hafa komið saman á götum úti í Hong Kong til að mótmæla lagasetningunni sem lýðræðissinnar segja að grafi undan sjálfstjórn Hong Kong. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tryggðu sér sigur á síðustu holunni

Gríðarleg spenna var á fyrsta mótinu á mótaröð Golfsambands Íslands 2020 sem lauk á Akranesi í gærkvöld. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sigrinum úr höndum Valdísar Þóru Jónsdóttur á síðustu holunni í kvennaflokki og það sama gerðist hjá körlunum. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útskriftin óvenjuleg

Óvenjulegu skólaári hjá Framhaldsskólanum á Húsavík lauk með óvenjulegri útskrift. Meira að segja hópmyndin af útskriftarhópnum var óvenjuleg. Ljósmyndarinn fór upp í kirkjuna til að geta tekið mynd af nemendunum með rétt bil á milli. Meira
25. maí 2020 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Varði brot á útgöngubanni

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varði í gær Dominic Cummings, sinn helsta ráðgjafa, sem sakaður hefur verið um að hafa brotið reglur um útgöngubann er hann ferðaðist frá Lundúnum til Norðaustur-Englands til að koma börnum sínum í pössun. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Velja þarf nafnið og kosningar eru í haust

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Austurþing, Austurþinghá, Drekabyggð, Múlabyggð, Múlaþing og Múlaþinghá eru kostirnir um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi sem til verður formlega í haust. Meira
25. maí 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð

Vilja sjálfstæðan garðyrkjuskóla

Samtök innan garðyrkjunnar vilja losa garðyrkjuskólann á Reykjum undan Landbúnaðarháskóla Íslands en þeir hafa verið í einni sæng í fimmtán ár. Óánægja er innan græna geirans með þá umgjörð sem garðyrkjunámið fær við skipulagsbreytingar í skólanum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2020 | Leiðarar | 413 orð

Hong Kong í hættu

Kínversk stjórnvöld ættu að fara fram af meiri varfærni Meira
25. maí 2020 | Leiðarar | 237 orð

Metnaður til að safna skuldum

Meirihlutinn í borginni ætti að beina kröftum sínum í jákvæðari farveg Meira
25. maí 2020 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Óvænt tækifæri

Íbúar við Furugerði hafa mátt þola ótrúlegar athugasemdir og atlögur borgaryfirvalda. Þeir hafa reynt að benda borgaryfirvöldum á að áform um að fjölga íbúðum við Bústaðaveg úr 4-6 samkvæmt aðalskipulagi í 30 eða fleiri samkvæmt núverandi áformum gangi ekki upp. Meira

Menning

25. maí 2020 | Myndlist | 270 orð

13% safna gætu lokast fyrir fullt og allt

Í nýrri úttekt Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) er varað við því að loka gæti þurft 13% listasafna heims varanlega vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Meira
25. maí 2020 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Hvanndalsbræður halda tónleika sjö kvöld í röð á Græna hattinum

Barir og tónleikastaðir verða opnaðir á ný í dag og mun hljómsveitin Hvanndalsbræður ríða á vaðið á Græna hattinum á Akureyri og halda tónleika í kvöld og öll kvöld til og með 31. maí. Meira
25. maí 2020 | Myndlist | 209 orð | 1 mynd

Krefst fjarlægðarmarka safngesta

Málverkið „Ópið“ eftir Edvard Munch, sem er í eigu Munch-safnsins í Osló, liggur undir skemmdum vegna of mikillar nálægðar áhorfenda við verkið. Í framtíðinni munu safngestir því þurfa að virða fjarlægðarmörk ætli þeir að skoða verkið. Meira
25. maí 2020 | Bókmenntir | 1731 orð | 2 myndir

Nátthrafnar og fíkniefnið koffín

Bókarkafli Í bókinni Þess vegna sofum við fjallar taugavísindamaðurinn og svefnsérfræðingurinn Matthew Walker um svefn og drauma. Meira
25. maí 2020 | Leiklist | 536 orð | 1 mynd

Ófremdarástand hjá breskum leikhúsum

Stjórnendur Breska þjóðleikhússins vara við því að fái leikhúsið ekki aukastuðning frá hinu opinbera muni það þurfa að segja upp 30% starfsmanna. Meira

Umræðan

25. maí 2020 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Blóðgjöf er lífgjöf, ég gef blóð og bjarga lífi

Eftir Jón Svavarsson: "Blóðgjafafélag Íslands var stofnað 1981 af Ólafi Jenssyni, þáverandi yfirlækni Blóðbankans. Blóðgjafafélagið fagnar á næsta ári 40 ára afmæli." Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta á sjálfbærum grunni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Móta þarf stefnu út frá gefnum forsendum um æskilegan vöxt og dreifingu ferðamanna um landið, með tilliti til náttúruverndar og margra áhættuþátta." Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Flokkast íslenska leiðin undir spillingu?

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Draga má það stórlega í efa að íslenska leiðin geti viðgengist í þróuðum lýðræðisríkjum sem við viljum oft bera okkur saman við." Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarsamfélag

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Orð yfirvalda hafa verið á þá leið, sem minnt hefur mig á æðra líf og tilverustig." Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Óskafyrirsögnin: „Ræða stórskipahöfn í Helguvík“

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Gleymum því ekki, Helguvíkurhöfn er skilgreind sem stórskipahöfn Suðurnesja í svæðisskipulagi sveitarfélaganna á Suðurnesjum." Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi eða innræting?

Eftir Hauk Ágústsson: "Er ekki tími til þess kominn að almenningur nýti sér það tjáningarfrelsi sem verður að vera kjalfesta lýðræðis eigi það að standa undir nafni?" Meira
25. maí 2020 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Við stefnum í eðlilegt horf

Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Meira
25. maí 2020 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Vonarskarð enn lokað

Eftir Þorstein Ásgeirsson: "Vonarskarð er norðvestan við Vatnajökul, á milli hans og Tungnafellsjökuls. Bannað er að fara þessa leið á bílum og hestaumferð háð leyfi." Meira

Minningargreinar

25. maí 2020 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Gréta Garðarsdóttir

Gréta Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. maí 2020. Foreldrar hennar voru þau Garðar Hólm Pálsson, f. 2.1. 1916, d. 31.7. 1984, og Guðríður Pálmadóttir, f. 12.6. 1925, d. 29.12. 1998. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1202 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Matthías Kjartansson

Kristinn Matthías Kjartansson fæddist 28. nóvember 1942 í Þórisholti í Mýrdal. Hann lést 14. maí 2020 á Lsp. Hringbraut. Foreldrar hans voru Þorgerður Einarsdóttir, f. 28.3. 1901, d. 7.1. 2003, og Kjartan Einarsson, f. 27.8. 1893, d. 28.7. 1970. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2020 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

Kristinn Matthías Kjartansson

Kristinn Matthías Kjartansson fæddist 28. nóvember 1942 í Þórisholti í Mýrdal. Hann lést 14. maí 2020 á Lsp. Hringbraut. Foreldrar hans voru Þorgerður Einarsdóttir, f. 28.3. 1901, d. 7.1. 2003, og Kjartan Einarsson, f. 27.8. 1893, d. 28.7. 1970. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2020 | Minningargreinar | 3590 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þórðardóttir

Ragnheiður Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1934. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 15. maí 2020. Foreldrar Ragnheiðar voru hjónin Halldóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 16. ágúst 1901, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 714 orð | 2 myndir

Fara varlega af stað

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flugfélög um allan heim undirbúa nú að koma starfsemi sinni aftur í eðlilegt horf. Um helgina tilkynnti Lufthansa, stærsta flugfélag Þýskalands, að um miðjan júní muni flug hefjast á ný til 20 áfangastaða. Meira
25. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Hertz í greiðslustöðvun í Bandaríkjunum

Bílaleigurisinn Hertz Global Holdings sótti á föstudag um greiðslustöðvun í Bandaríkjunum en undir félagið heyra bæði Hertz-, Dollar- og Thrifty -bílaleigurnar. Meira
25. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Uppgangur hjá Alibaba

Rekstur kínverska netverslunarrisans Alibaba á síðasta ársfjórðungi gekk mun betur en spáð hafði verið. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt á föstudag og kom þar fram að tekur félagsins af netverslun jukust um 19%. Meira

Fastir þættir

25. maí 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 Bc5 6. c3 d6 7. Rbd2 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 Bc5 6. c3 d6 7. Rbd2 0-0 8. Rf1 d5 9. De2 b5 10. Bb3 d4 11. Rg3 a5 12. a3 Hb8 13. 0-0 dxc3 14. bxc3 b4 15. Ba4 Hb6 16. Bxc6 Hxc6 17. cxb4 axb4 18. axb4 Bxb4 19. Rxe5 He6 20. Bb2 c5 21. Rf5 Hfe8 22. Meira
25. maí 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Einar Ingi Ágústsson

60 ára Einar er Reykvíkingur og býr í Laugardalnum. Hann er tölvunarfræðingur að mennt frá HR og er framkvæmdastjóri Vökva ehf. Maki : Ásta Margrét Guðlaugsdóttir, f. 1965, flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Sóley, f. 1986, Guðlaugur Þór, f. Meira
25. maí 2020 | Í dag | 284 orð

Enn um Dalasýslumann og sunnlenskt regn

Ég fékk góðan póst á fimmtudag frá Árna Björnssyni: „Ég sá í vísnahorninu hjá þér um daginn alkunna vísu eftir Guðmund á Kirkjubóli um minn gamla Þorstein sýslumann. Meira
25. maí 2020 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Grét af gleði yfir barnabörnunum

Dj Dóra Júlía sagði frá fallegu myndbandi sem hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum upp á síðkastið í ljósa punktinum á K100. Meira
25. maí 2020 | Árnað heilla | 840 orð | 4 myndir

Lengst af verið sinn eigin herra

Ólafur Magnús Schram fæddist 25. maí 1950 á heimili sínu í Sörlaskjóli 1 í Reykjavík. Þar ólst hann upp en var sendur í Öræfasveit frá sex ára aldri fram yfir fermingu. „Ég æfði fótbolta í KR en spilaði lítið á mótum vegna fjarveru en síðar var ég með eldri flokkum og náði tveimur Íslandsmeistaratitlum um þrítugt.“ Meira
25. maí 2020 | Í dag | 62 orð

Málið

Deili er auðkenni og að vita deili á e-u þýðir að kunna skil á e-u ; að vita deili á manni merkir að þekkja til hans . Deili er aðeins til í fleirtölu , svo að segja verður: Ég veit engin deili á honum. Og: Ekki eru vituð (nein/frekari) deili á honum. Meira
25. maí 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Pétur Gunnar Þór Árnason

50 ára Pétur ólst upp í Ólafsvík en býr í Háaleitishverfi í Reykjavík. Hann er vagnstjóri hjá Strætó. Maki : Ingibjörg Kristín Þórarinsdóttir, f. 1982, sjúkraliði að mennt en starfar sem dagmóðir. Börn : Bjarni Snæbjörn, f. 1994, Guðný Magnea, f. Meira
25. maí 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Stælar. A-Allir Norður &spade;G93 &heart;Á6 ⋄K1042 &klubs;ÁKG7...

Stælar. A-Allir Norður &spade;G93 &heart;Á6 ⋄K1042 &klubs;ÁKG7 Vestur Austur &spade;65 &spade;2 &heart;D1098543 &heart;G ⋄G3 ⋄ÁD98765 &klubs;86 &klubs;D1095 Suður &spade;ÁKD10874 &heart;K72 ⋄-- &klubs;432 Suður spilar 7&spade;. Meira

Íþróttir

25. maí 2020 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Allir mega byrja í New York

Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York-ríkis, tilkynnti á fréttamannafundi í gærkvöld að atvinnuíþróttalið í ríkinu mættu þegar í stað hefja æfingar á sínum svæðum eftir meira en tveggja mánaða lokun vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

Á þessum degi

25. maí 1975 Ísland gerir óvænt jafntefli, 0:0, við Frakka í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum. Íslenska liðið, undir stjórn Tonys Knapps, er nær sigri í leiknum með hinn tvítuga Ásgeir Sigurvinsson í aðalhlutverki. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Emil kominn í Grafarvoginn

Emil Alengård, einn besti íshokkímaður Íslands frá upphafi, er kominn til landsins frá Svíþjóð og hefur verið ráðinn aðalþjálfari Fjölnis/Bjarnarins fyrir næsta tímabil. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Glæsimark og toppbarátta

Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði 4:0-sigur Darmstadt á St. Pauli, 4:0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu á laugardaginn með glæsilegum tilþrifum. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Leikmenn vilja ekki spila

Miklar líkur virðast nú vera á því að keppni í EuroLeague, sterkustu keppni félagsliða í evrópskum körfuknattleik, verði blásin af í dag og tímabilinu 2019-20 því aflýst. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Meistararnir skoruðu fimm mörk

Bayern München er áfram með fjögurra stiga forskot á Dortmund í einvígi liðanna um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Bæði lið unnu örugga sigra fyrir tómum völlum um helgina en nú eru sjö umferðir eftir. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Osaka orðin sú tekjuhæsta

Tennisleikarinn Naomi Osaka frá Japan er orðin tekjuhæsta íþróttakona heims á undanförnum 12 mánuðum og hefur náð efsta sætinu á þeim lista af Serenu Williams, bandarísku tennisdrottningunni. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Svona stórslys endurtekur sig ekki

Valur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það er mikil tilhlökkun að fara að byrja þetta eftir ansi langt undirbúningstímabil,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Willum Þór er bikarmeistari

Willum Þór Willumsson varð í gær hvítrússneskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar BATE Borisov vann Dinamo Brest, 1:0, í úrslitaleik í Minsk. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar Zakhar Volkov skoraði sigurmarkið í uppbótartíma framlengingar. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 452 orð | 3 myndir

* Zinedine Zidane , knattspyrnustjóri Real Madríd, braut reglur í...

* Zinedine Zidane , knattspyrnustjóri Real Madríd, braut reglur í útgöngubanni á Spáni og ferðaðist til smábæjar utan Madrídar á dögunum. Dvaldi Zidane í íbúð sinni í bænum í einhvern tíma. Spænski netmiðillinn Sport greindi frá þessu. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Þýskaland Schalke – Augsburg 0:3 • Alfreð Finnbogason lék...

Þýskaland Schalke – Augsburg 0:3 • Alfreð Finnbogason lék ekki með Augsburg vegna meiðsla. Paderborn – Hoffenheim 1:1 • Samúel Kári Friðjónsson lék ekki með Paderborn vegna meiðsla. Meira
25. maí 2020 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Æsispenna báðum megin

Á Akranesi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.