Greinar þriðjudaginn 26. maí 2020

Fréttir

26. maí 2020 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Banna komur fólks frá Brasilíu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandarísk stjórnvöld tilkynntu í fyrrinótt að þau hygðust meina öllum ferðalöngum frá Brasilíu, sem ekki væru bandarískir ríkisborgarar, að koma til landsins. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð í Listasafni Reykjavíkur hefst í dag

Barnamenningarhátíð í Listasafni Reykjavíkur hefst í dag og stendur til 1. júní. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Brýnt að vera með hjálm á rafskútum

„Eftir að samkomubanninu létti hefur fólk verið að njóta þess að vera úti við. Fyrir vikið hefur verið fjölgað komum til okkar með ýmis útivistarslys,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Efla starfsmennt

„Ætlun okkar er að efla skólann heildstætt,“ segir Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fá ekki afleysingar

„Sumarið fer ágætlega af stað en við höfum ekki getað fengið afleysingalækna að utan eins og í fyrra. Það verður því aðeins minni mönnun af læknum en síðasta sumar,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjölmenni í afmælisfagnaði Hótels Borgar

Glatt var á hjalla á Hótel Borg við Pósthússtræti í gær þegar minnst var 90 ára afmælis staðarins. Opið hús var síðdegis og voru allir vinir og velunnarar hótelsins velkomnir. Kom fjöldi fólks og fagnaði með eigendum og starfsfólki. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fólk sem notar líkamsræktarstöðvar til að hreyfa sig og styrkja líkamann...

Fólk sem notar líkamsræktarstöðvar til að hreyfa sig og styrkja líkamann tók gleði sína á ný í gær þegar stöðvarnar opnuðu dyr sínar eftir rúmlega tveggja mánaða hlé. Fólk mætti í misjöfnu ástandi, eftir sjálfskipaða sóttkví eða útiæfingar. Meira
26. maí 2020 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fyllsta öryggis gætt á kínverska alþýðuþinginu

Öryggisverðir sjást hér ganga fylktu liði úr Alþýðuhöllinni í Peking eftir að öðrum degi kínverska alþýðuþingsins lauk. Þingið kemur saman að jafnaði í um tvær vikur á hverju ári, en það er fjölmennasta löggjafarsamkunda heimsins með 2.980 þingmenn. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Fyrsta húsið á innri leið Sundabrautar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við fyrsta íbúðarhúsið sem rísa mun í Vogabyggð 1 á Gelgjutanga. Mikil uppbygging er framundan í Vogabyggðinni allri og stefnt er að því að þar verði allt að 1.300 nýjar íbúðir byggðar. Meira
26. maí 2020 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Gert að endurgreiða bifreiðina

Hæstiréttur Þýskalands úrskurðaði í gær að þýska bílaframleiðandanum Volkswagen væri skylt að kaupa til baka díselbíl, sem framleiðandinn hafði breytt til þess að láta líta út fyrir að bíllinn mengaði minna en hann gerði í raun. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 3 myndir

Íslendingar óðir í ítalskan ís í Aðalstræti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er meira og meira að gera með hverjum deginum sem líður. Röðin var 50 metra löng þegar mest lét um helgina. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gleði Margir lögðu leið sína á krár og bari í miðbæ Reykjavíkur í gær eftir að slakað var á samkomubanni sem gilt hefur undanfarnar vikur vegna... Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Leggur áherslu á samstarf EES í baráttunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hljóðið var bara gott í mönnum. Þetta er fyrsti fjarfundurinn sem haldinn er í EES-ráðinu en einn af fjölmörgum slíkum sem ég hef tekið þátt í. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Mannvirkin þurfa viðhald

Freyr Bjarnason Helgi Bjarnason Íslensk stjórnvöld hafa ekki hafið formlegar viðræður við bandarísk stjórnvöld eða Atlantshafsbandalagið (NATO) um aðrar framkvæmdir en þær 13 til 14 milljarða framkvæmdir sem standa yfir eða eru í undirbúningi á og við öryggissvæðið við Keflavíkurflugvöll. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mótmæla umfjöllun rammaáætlunar

Storm Orka ehf., sem undirbýr vindorkuver á Hróðnýjarstöðum í Dalabyggð, mótmælir umfjöllun verkefnastjórnar rammaáætlunar um vindorkuver sem ólögmætri. Vísað er til þess að Orkustofnun hafi ekki skilgreint neina vindorkukosti. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ofþétting byggðar í Reykjavík

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur, Íbúasamtaka Vesturbæjar og Íbúasamtaka Hlíða, Holta og Norðurmýrar gagnrýna borgaryfirvöld fyrir að hafa gengið of langt í þéttingu byggðar í hverfunum. Meira
26. maí 2020 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa brotið sóttvarnalög

Dominic Cummings, aðalráðgjafi Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hann hefði fylgt bæði lögum og skynsemi þegar hann fór með fjölskyldu sína til Durham vegna ótta um að bæði hann og eiginkona hans myndu verða veik af... Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skipulagðri leit að sjómanni hætt

Skipulagðri leit að sjómanninum Axel Jósefssyni Zarioh, sem talið er að fallið hafi fyrir borð af fiskiskipinu Erling KE-140 í Vopnafirði fyrir viku, hefur verið hætt. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi í gær. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Slapp við tundurdufl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það bera sig allir vel, syngur Helgi Björns með Reiðmönnum vindanna og þjóðin tekur undir. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Smíði söluhúsa hefur seinkað

Bygging nýju söluhúsanna á Ægisgarði við Gömlu höfnina í Reykjavík hefur tafist nokkuð. Mikil ótíð var í vetur og tafði jarðvinnu. Síðan tók við kórónuveirufaraldurinn, sem tafði smíðavinnu. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Stanslaus röð í heilan mánuð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er búið að vera gjörsamlega brjálað að gera frá því að við opnuðum fyrir mánuði. Þetta hafa í raun verið stanslausar 50 bíla raðir,“ segir Reynir Bergmann Reynisson, eigandi matarvagnsins Vefjunnar á Selfossi. Staðurinn var opnaður fyrir rétt rúmum mánuði og hafa vinsældirnar ekki látið á sér standa. Nú þegar nemur fjöldi seldra vefja um fimm þúsund. „Við erum búin að selja um þrjú tonn af kjúklingi á fjórum vikum. Menn í veitingabransanum vilja meina að eitthvað í líkingu við þetta hafi aldrei sést áður,“ segir Reynir. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Uppsöfnuð þörf að fara út og hitta aðra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi tími sem lokað var er búinn að rífa aðeins í. Þetta er því hátíðisdagur hjá bar- og kráareigendum,“ segir Arnar Þór Gíslason, veitingamaður í miðborg Reykjavíkur. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Útskriftir með breyttu sniði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta fer fram í Háskólabíói og við komumst af með tvær athafnir,“ segir Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík (MR). Vísar hún í máli sínu til brautskráningar stúdenta úr skólanum í þessari viku. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Veiran ekki eins ágeng og slæm

Þór Steinarsson Helgi Bjarnason Sóttvavarnalæknir segir að þeir sem greinast smitaðir af kórónuveirunni séu sífellt minna veikir. Telur hann að það kunni að stafa af því að þeir séu búnir með sín veikindi. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þróttur líklega að fara úr veirunni

Helgi Bjarnason Þór Steinarsson Sóttvavarnalæknir segir að þeir sem greinast smitaðir af kórónuveirunni séu sífellt minna veikir. Telur hann að það kunni að stafa af því að þeir séu að ljúka sínum veikindum. Meira
26. maí 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Ætlunin er að efla skólann heildstætt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfsmenntanám á sviði garðyrkju og háskólastarf vinna vel saman. Samlegðin styður við námið og gerir þessa stofnun sterkari. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2020 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Borgarlínan verður æ vitlausari

Í Morgunblaðinu í gær var fjallað um gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar, en þar hefur lengi verið mikið umferðaröngþveiti vegna þess að borgaryfirvöld hafa árum saman hafnað ítrekuðum tillögum Vegagerðarinnar um mislæg gatnamót. Meira
26. maí 2020 | Leiðarar | 662 orð

Stundum verður að berjast við vindmyllur

Þeir sem hafa ekið erlendis gegnum vindmyllubreiður vilja ekki lenda í því hér Meira

Menning

26. maí 2020 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Barnabókmenntir þemað

Barnabókmenntir eru þema nýs heftis Tímarits Máls & menningar (TMM). Meira
26. maí 2020 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Clinton og Patterson skrifa aðra bók

Spennusagan The President Is Missing sem Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og hinn vinsæli spennuhöfundur James Patterson sendu frá sér fyrir tveimur árum seldist afar vel, í meira en þremur milljónum eintaka. Meira
26. maí 2020 | Menningarlíf | 277 orð | 1 mynd

Ekki hægt að byrja að sýna fyrr en 2021

Úti um heimsbyggðina velta stjórnendur sviðslistastofnana fyrir sér hvenær hægt verði að bjóða upp á allrahanda sýningar og tónleika að nýju. Vegna COVID-19-faraldursins er óvissan mikil. Meira
26. maí 2020 | Myndlist | 502 orð | 4 myndir

Fylgdist með af svölunum heima

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Um nýliðna helgi var opnuð samsýningin Sóttqueen í Ásmundarsal og eins og nafnið gefur til kynna er innblástur listamanna sóttur í hina fordæmalausu tíma sóttkvía og samkomubanns vegna COVID-19-farsóttarinnar. Meira
26. maí 2020 | Kvikmyndir | 250 orð | 1 mynd

Héraðinu hrósað í breskum fjölmiðlum

Héraðið , kvikmynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var í fyrrasumar, hefur verið til umfjöllunar síðustu daga á Bretlandseyjum þar sem hún hefur verið áberandi á streymisveitum og hefur hlotið góða dóma. Meira
26. maí 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Krókódíll með áfallastreituröskun

Á Morgunvaktinni í gær á Rás 1 rifjaði Vera Illugadóttir upp afar áhugaverða og óvenjulega ævi krókódílsins Satúrnusar en hann féll nýlega frá, á níræðisaldri. Satúrnus fæddist við Missisippífljót í Bandaríkjunum árið 1935 á tímum Roosevelts forseta. Meira
26. maí 2020 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Uggie valinn bestur Pálmahunda

Hundurinn Uggie, sem sló í gegn í einu aðalhlutverka óskarsverðlaunakvikmyndarinnar The Artist, hefur hlotið sérstök gamansöm heiðursverðlaun, „Pálmahundur pálmahundanna“. Meira

Umræðan

26. maí 2020 | Aðsent efni | 1234 orð | 1 mynd

Að friðlýsa landið og miðin

Eftir Jón Gunnarsson: "Ég tel að ráðherra skorti lagaheimild fyrir þessari ákvörðun." Meira
26. maí 2020 | Aðsent efni | 154 orð | 2 myndir

Borgarlína: Samið um beint áfram

Eftir Jónas Elíasson: "Er þarna á ferðinni ný Teigskógarþræta?" Meira
26. maí 2020 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hrafnseyrargöng ættu göngin að heita

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Auðvitað eigum við að ferðast til Vestfjarða í sumar og framar öllu að staldra við á Hrafnseyri, skoða safnið, fjörðinn og fjöllin." Meira
26. maí 2020 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hvað gerist næst?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Værum við ekki betur sett núna ef við hefðum lagt rækt við þessar greinar og haft ferðaþjónustuna sem aukagrein í samræmi við þann fjölda sem byggir þetta land?" Meira
26. maí 2020 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Nú skal semja

Síðastliðinn vetur var líklega einn sá erfiðasti sem Íslendingar hafa upplifað lengi. Þessi vetur kenndi okkur þó einnig margt. Meira
26. maí 2020 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Spænska veikin aftur?

Nú þegar kórónuveiran hótar að fara að fella okkur, líkt og spænska veikin gerði fyrir einni öld, fer fólk að halda sig meira heima við og forðast sem flesta mannmarga vinnustaði og fjöldasamkomur vegna smithættunnar. Þá hentar að leggjast í bóklestur. Meira

Minningargreinar

26. maí 2020 | Minningargreinar | 2407 orð | 1 mynd

Elsa Níelsdóttir

Elsa Níelsdóttir fæddist í Þingeyrarseli, A-Húnavatnssýslu 2. apríl 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. apríl 2020. Foreldrar Elsu voru Halldóra Guðrún Ívarsdóttir, f. 12.3. 1887 á Skeggjastöðum, Skagahreppi, og Níels Hafstein Sveinsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Erla Víglundsdóttir

Erla Víglundsdóttir fæddist 4. september 1944 í Reykjavík. Hún lést 9. maí 2020 Reykjavík. Foreldrar hennar voru Víglundur Kristjánsson frá Miklaholtsseli, f. 8. nóv. 1908, d. 28. jan. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Gréta Halldórsdóttir

Gréta Halldórsdóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 19. desember 1937. Hún lést á Vífilsstöðum 10. maí 2020. Foreldrar hennar voru Sigrún Guðmundsdóttir, f. á Bæ í Árneshreppi í Strandasýslu 28.6. 1915, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Kristinn Matthías Kjartansson

Kristinn Matthías Kjartansson fæddist 28. nóvember 1942. Hann lést 14. maí 2020. Útför Kristins fór fram 25. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1908 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárus Sigfússon

Lárus Sigfússon fæddist á Stóru-Hvalsá í Strandasýslu 5. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. maí. 2020.Foreldrar Lárusar voru Sigfús Sigfússon, f. 7.8. 1887, d. 29.1. 1958, og Kristín Gróa Guðmundsdóttir, f. 8.10. 1888, d. 15.2. 1963. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Lárus Sigfússon

Lárus Sigfússon fæddist á Stóru-Hvalsá í Strandasýslu 5. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. maí. 2020. Foreldrar Lárusar voru Sigfús Sigfússon, f. 7.8. 1887, d. 29.1. 1958, og Kristín Gróa Guðmundsdóttir, f. 8.10. 1888, d. 15.2. 1963. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2020 | Minningargreinar | 3328 orð | 1 mynd

Þórunn Símonardóttir

Þórunn Símonardóttir, eða Tóta eins og hún var oftast kölluð, fæddist í Reykjavík hinn 12. september 1952. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 14. maí 2020 eftir hetjulega baráttu við eitlakrabbamein. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 739 orð | 2 myndir

Atvinnulausum að fækka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dregið hefur úr atvinnuleysi í iðnaði milli mánaða. Hins vegar er óvíst um nettóáhrif niðursveiflunnar á framboð starfa í iðnaði, að sögn Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Meira
26. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Áfengiskaup í apríl jukust um 52% milli ára

Í Hagsjá greiningardeildar Landsbankans er rýnt í greiðslukortaveltu í aprílmánuði sl. Þar kemur fram að áfengiskaup hafi hlutfallslega aukist mest allra útgjaldaliða milli ára, eða um 52%. Meira
26. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Verðbréfamiðstöðvar sameinast

Í gær sameinaðist Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. formlega verðbréfamiðstöðinni Nasdaq CSD. Sameiningin hefur verið í undirbúningi um nokkurn tíma, eins og ViðskiptaMogginn hefur áður greint frá. Meira

Fastir þættir

26. maí 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 Rf6 5. b3 Re4 6. c3 c5 7. Dc2 0-0...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 Rf6 5. b3 Re4 6. c3 c5 7. Dc2 0-0 8. d3 Rf6 9. e4 Rc6 10. e5 Rd7 11. d4 cxd4 12. cxd4 Rb6 13. Be3 Bf5 14. Dd2 Hc8 15. Rc3 Rb4 16. Rh4 Bd3 17. Hfc1 Ba6 18. Re2 Rd3 19. Hxc8 Dxc8 20. Rc1 Rxc1 21. Hxc1 Dd7 22. Meira
26. maí 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Elva Björk Ágústsdóttir

40 ára Elva ólst upp í Reykjavík en býr í Hafnarfirði. Hún er með MS-gráðu í sálfræði frá HÍ og er sálfræðikennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Maki : Gísli Hrafnkelsson, f. 1982, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Tempo. Synir : Brynjar Ingi, f. Meira
26. maí 2020 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Framfleytir fjölskyldunni með áfengisneyslu

Þórður Sigurðsson segist framfleyta börnunum sínum og fjölskyldu með áfengisneyslu en hann tekur einnig vaktir sem lögreglu- og slökkviliðsmaður en það starf er að sögn hálfgert tómstundagaman. Meira
26. maí 2020 | Árnað heilla | 897 orð | 3 myndir

Garðyrkja í Grímsnesi og Taílandi

Valdimar Hreiðarsson er fæddur 26. maí 1950 í Reykjavík við bakka Elliðaár og ól sinn aldur til fullorðinsára í austurbæ Reykjavíkur. „Á æskuheimilinu voru listir og bókmenntir í heiðri hafðar,“ segir Valdimar. Meira
26. maí 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Bjarki Hrafn fæddist á hádegi 20. september 2019 í...

Hafnarfjörður Bjarki Hrafn fæddist á hádegi 20. september 2019 í Reykjavík. Hann vó 4.100 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Elva Björk Ágústsdóttir og Gísli Hrafnkelsson... Meira
26. maí 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Kristín María Hlökk Karlsdóttir

50 ára Kristín er Siglfirðingur, er leikskólakennari að mennt frá KÍ og er aðstoðarleikskólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar. Maki : Freysteinn Ragnarsson, f. 1967, vinnur á Vélaverkstæði SR. Börn : Svanhildur Hanna, f. 1988, Karl Ragnar, f. Meira
26. maí 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Hluti safnaðarins heldur áfram að segja „þetta eru engir öfgar“, „þvílíkir öfgar“ og „auknir öfgar í veðri“ þótt orðabækur viðurkenni aðeins öfgar í kvenkyni . Þolfallið (um) öfgar og með greini öfgarnar . Meira
26. maí 2020 | Í dag | 271 orð

Sól og síðan regn og gróandi

Á laugardaginn skrifaði Pétur Stefánsson á Leirinn: „Á pallinum hjá mér er veðursældin með eindæmum, en varla verandi þar fyrir sól og hita. Úti á palli er yndisleg tíð, angar minn búkur af svita. Meira
26. maí 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Stóru eXin. N-Allir Norður &spade;Á63 &heart;864 ⋄ÁK62 &klubs;G75...

Stóru eXin. N-Allir Norður &spade;Á63 &heart;864 ⋄ÁK62 &klubs;G75 Vestur Austur &spade;DG95 &spade;K1042 &heart;52 &heart;73 ⋄X87 ⋄X53 &klubs;XX83 &klubs;XX64 Suður &spade;87 &heart;ÁKDG109 ⋄G104 &klubs;K2 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

26. maí 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Afar gott hljóð í Gylfa

„Skrokkurinn er enn í fínu lagi. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

Á þessum degi

26. maí 1984 Ásgeir Sigurvinsson er vesturþýskur meistari með Stuttgart sem tryggir sér meistaratitilinn í lokaumferðinni á betri markamun en Hamburger SV þrátt fyrir 0:1 ósigur í viðureign liðanna. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Besti leikmaður umferðarinnar

Þýska knattspyrnutímaritið Kicker útnefndi í gær Guðlaug Victor Pálsson besta leikmanninn í 27. umferð þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu, fyrir frammistöðu sína í 4:0 sigri Darmstadt á St. Pauli á laugardaginn. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Færeyingurinn Adrian Justinussen hefur komið víða við í umfjöllun...

Færeyingurinn Adrian Justinussen hefur komið víða við í umfjöllun íslenskra íþróttafjölmiðla um helgina enda kannski ekki óeðlilegt þar sem hann setti ótrúlegt heimsmet á sunnudaginn. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Haukar fá tvo leikmenn úr Grafarvogi

Guðrún Jenný Sigurðardóttir og Karen Birna Aradóttir hafa haft félagaskipti úr Fjölni í Hauka í handboltanum og verða á Ásvöllum í efstu deild Íslandsmótsins næsta vetur. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hrafn verður áfram á Álftanesi

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Álftaness hefur framlengt samning sinn við Hrafn Kristjánsson, þjálfara meistaraflokks karla, en hann hefur stýrt liðinu síðustu tvö tímabil. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin halda sætum

Keppnistímabilinu í EuroLeague, sterkustu körfuknattleiksdeild Evrópu, hefur verið hætt en tímabilið var formlega blásið af í gær á fundi félaganna ellefu sem hafa A-keppnisleyfi í deildinni. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Rúrik fær ekki að æfa með liðinu

Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason fær ekki að æfa með liði sínu í Þýskalandi, Sandhausen, í kjölfar þess að hann neitaði að lækka laun sín þegar óskað var eftir því við leikmenn liðsins. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football og mbl. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Tvíburarnir í Garðabæinn

Arnar Guðjónsson þjálfari og Ingi Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfari virðast ekki ætla að veðja eingöngu á reynda menn hjá Stjörnunni á Íslandsmótinu í körfuknattleik næsta vetur. Stjarnan nældi í gær í tvo unglingalandsliðsmenn frá Vestra. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Valur fær markvörð frá Szeged

Valsmenn hafa fengið ungverska handknattleiksmarkvörðinn Martin Nagy að láni frá stórliði Pick Szeged sem íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson spilar með. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Zlatan ekki meira með?

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur mögulega spilað sínn síðasta leik en hann meiddist á æfingu í gær og mun líklega ekki spila meira með AC Milan á tímabilinu. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Þjálfaramál KR frágengin

KR Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleiksdeild KR gekk í gær frá ráðningu á þjálfurum meistaraflokksliða KR sem bæði leika í efstu deild á Íslandsmótinu. Darri Freyr Atlason tekur við karlaliðinu og Spánverjinn Francesco Garcia við kvennaliðinu. Meira
26. maí 2020 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Ætlaði sér ekki í markið

KR Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Knattspyrnukonan Ingibjörg Valgeirsdóttir ætlaði sér aldrei að verða markvörður og spilaði til að mynda fyrstu leiki sína í meistaraflokki sem útileikmaður fyrir Sindra á Hornafirði í 1. deildinni, aðeins 14 ára gömul. Þjálfari taldi hana hins vegar á að reyna fyrir sér í marki og og varð þá ekki aftur snúið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.