Greinar fimmtudaginn 28. maí 2020

Fréttir

28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 3 myndir

Alvöru Galloway- og Limousin-nautasteikur í Hagkaup

Þau tíðindi berast úr herbúðum Hagkaups að væntanlegt sé í verslanir fyrirtækisins íslenskt ungnautakjöt af séröldum holdagripum af Galloway- og Limousin-kyni. Meira
28. maí 2020 | Innlent - greinar | 346 orð | 1 mynd

Alvörusveitaballsstemning í beinni á K100

Tónlistarmaðurinn Hreimur mun slá upp sveitaballi og stemningstónleikum ásamt hljómsveit í beinni útsendingu á K100 annað kvöld og flytja öll sín bestu lög frá ferlinum. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Áforma að byggja 175 íbúðir á lóð á horni Grensásvegar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fasteignafélagið G1 ehf. hefur kynnt fyrir borgaryfirvöldum áform um uppbyggingu á lóð nr. 1 við Grensásveg þar sem fyrirhugað er að byggja um 175 íbúðir og sjö hæða 3.200 fermetra skrifstofubyggingu út að Suðurlandsbraut. Umrædd lóð er skáhallt á móti Glæsibæ. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

„Getum leyft okkur að vera bjartsýn“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reykjanesbær er sennilega það bæjarfélag sem orðið hefur fyrir mestum efnahagslegum áhrifum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

„Vanvirðing og miskunnarleysi“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Elín Hanna Kjartansdóttir, fyrrv. bókari Eflingar stéttarfélags, fór hörðum orðum um núverandi stjórnendur stéttarfélagsins og gagnrýndi formann Eflingar sérstaklega í ræðu sem hún flutti á aðalfundi Eflingar 20. maí sl. Meira
28. maí 2020 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

„Þetta er stund Evrópu“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, kynnti í gær tillögur sínar að nýjum neyðarsjóði til að styðja ríki sambandsins eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Beint flug með afurðir til Kína

DB Schenker er að hefja beint flug með lax og aðrar sjávarafurðir frá Íslandi til Kína. Fyrsta ferðin verður farin á morgun, föstudag, með 25 tonn af laxi og hvítfiski, og er uppselt í hana, báðar leiðir. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Beint flug með lax og fisk til Kína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flutningsmiðlunin DB Schenker er að hefja beint flug með lax og aðrar sjávarafurðir frá Íslandi til Kína. Fyrsta ferðin verður farin á morgun, föstudag, og er uppselt í hana, að sögn Valdimars Óskarssonar framkvæmdastjóra. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Benedikt varaforseti Hæstaréttar

Á fundi dómara við Hæstarétt Íslands í gær, miðvikudag, fór fram kosning varaforseta fyrir tímabilið 27. maí til 31. desember á næsta ári. Var Benedikt Bogason kjörinn varaforseti. Benedikt, sem fæddist 1965, hefur verið dómari við réttinn frá 2012. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Deilt um hundagerði og hjólabraut

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil óánægja með fyrirhugaðar breytingar á lóðinni í kringum Vesturbæjarlaug birtist í athugasemdum sem borgaryfirvöldum bárust vegna málsins. Ráðgert er að koma fyrir hundagerði á lóðinni, festa í sessi grenndargámastöð og fækka bílastæðum lítillega, að því er segir í lýsingu. Ef marka má athugasemdir virðist þó nokkuð málum blandið í hverju breytingarnar felast. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Eins og að synda í kampavínsglasi

Á ferðalögum sínum um heiminn hafa margir Íslendingar uppgötvað hvað köfun er skemmtilegt sport, og ævintýri líkast að skoða kóralrif og litríka fiska í hlýjum sjó Kyrrahafsins eða Karíbahafsins. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Eru ekki vandamál heldur auðlind

Sviðsljós Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Finna fyrir auknum áhuga kaupenda

Kórónuveirufaraldurinn hafði veruleg áhrif á sölu sjávarafurða, sérstaklega í Evrópu, en nú virðist sem markaðir séu hægt að taka við sér og er búist við að þeir geti verið komnir í eðlilegra horf í haust, segir Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland... Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fleiri atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma í fyrra

Á fyrstu þremur dögum forsetakosninga utan kjörfundar hafa safnast nokkru fleiri atkvæði en á jafnlöngum tíma í síðustu kosningum sumarið 2016. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fyrsta barnvæna sveitarfélagið

Akureyrarbær varð í gær fyrst sveitarfélaga landsins til að hljóta titilinn „barnvænt sveitarfélag“. Meira
28. maí 2020 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gagnrýnir ákvörðun Twitter

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir megnri óánægju sinni með ákvörðun samskiptamiðilsins Twitter um að merkja tvö af „tístum“ forsetans sem „rangar upplýsingar“. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Geitungar vaknaðir

Geitungar eru vaknaðir af vetrardvala og komnir á ferðina hér á landi. Voru þeir jafnframt eilítið fyrr á ferðinni í ár en síðustu ár. Matthías Alfreðsson skordýrasérfræðingur segir að geitungar láti iðulega sjá sig um miðjan maímánuð. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Gera allt frá grunni

Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir dó ekki ráðalaus þegar hún missti vinna árið 2011. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Geta átt eftirminnilega ferð

Steinþór Jónsson segir marga Íslendinga eiga eftir að uppgötva öll þau undur sem Reykjanesskaginn hefur upp á að bjóða. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 3 myndir

Ginkokteill með skyri og límónu

Timi kokteila rennur upp af auknum krafti með yl og hækkandi sól. Barir landsins mega nú hafa opið aftur eftir langt hlé. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Yfirvöld virðast hafa fallið frá...

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Götulokanir fara illa í höfuðborgarbúa

Meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu er andvígur því að Laugavegur, Bankastræti og Skólavörðustígur verði gerð að göngugötum allt árið um kring. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Herjólfur þarf enn olíu á heimleiðinni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru allir í viðbragðsstöðu og um leið og samgöngur opnast milli landa skýrist hvenær hægt verður að ganga frá þessum tengingum. Meira
28. maí 2020 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hong Kong „ekki sjálfstætt“

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, staðfesti í gær að Bandaríkjastjórn teldi að Hong Kong nyti ekki lengur sjálfræðis, sem aftur leiddi til þess að þær ívilnanir sem borgin hefur notið í viðskiptum við Bandaríkin sem sjálfstjórnarhérað innan... Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Hreyfing er styrkur þinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Frá því að Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn 2004 hefur hann verið óþreytandi við að vekja athygli á mikilvægi hreyfingar, ekki síst fyrir fólk með Parkinson. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 702 orð | 4 myndir

Höfuðborgarbúar gegn lokunum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu segist andvígur því að Laugavegur, Bankastræti og Skólavörðustígur verði gerð að göngugötum allt árið um kring. Meira
28. maí 2020 | Innlent - greinar | 146 orð | 1 mynd

K100 í Reykjanesbæ

Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á föstudaginn verður öll dagskráin í beinni frá Reykjanesbæ. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Útivera Þótt úti sé veður blautt finna börnin upp á ýmsum leikjum utandyra. Gaman getur til dæmis verið að láta flugvélar svífa í... Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Máluðu bæinn rauðan af ærnu tilefni

Þessar ungu konur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ völsuðu um gráleitan miðbæ Reykjavíkur í gær með ekki alls kostar óhliðstæðum hætti og bakkynjur til forna. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Menning og gleði við hvert fótmál

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íbúar Reykjanesbæjar eru þekktir fyrir að kunna að gera sér glaðan dag, vera lagið að njóta lífsins og leggja rækt við menningu og listir. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mikill sigur fyrir mig að ljúka háskólanámi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að skólinn og reynslan af því að búa hér úti nýtist mér vel í lífinu. Ég lærði mikið um mig sjálfa og lærði að læra. Ég er með athyglisbrest og það hefur háð mér við nám alla tíð, ég hafði aldrei trú á mér. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mjóddin fær nýjan svip

Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði að lagfæra útivistar- og torgsvæði í Mjódd í Breiðholti. Svæðið var orðið illa farið og mikil þörf á viðhaldi. Verkið er unnið í þremur áföngum. Meira
28. maí 2020 | Innlent - greinar | 579 orð | 3 myndir

Náttúruperlur í nærumhverfinu

Íslensk náttúra hefur mikið aðdráttarafl og stöðugt fleiri stunda útivist sér til ánægju og heilsubótar. Að ferðast um landið er bæði gefandi og skemmtilegt og við kynnumst náttúru landsins, sögu, menningu, dýralífi og þannig mætti lengi telja. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nefnd um Sundabraut fullskipuð

Nú er fullskipaður starfshópur sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hefur falið að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að framtíðarlausn sem fest yrði í skipulagi. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Segja SÍS í krísu og gagnrýna vinnubrögð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn nokkurra fámennari sveitarfélaga, sem mótfallnir eru því sem kallað er lögþvinguð sameining sveitarfélaga, gagnrýna vinnubrögð stjórnenda Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) harðlega í tölvupóstum til sambandsins. Í blaðagrein sem fyrirhugað var að birta opinberlega og sem send var til SÍS í apríl segja fimm oddvitar og sveitarstjórar „sorglegt að fylgjast með hvernig forysta hins gamalgróna Sambands íslenskra sveitarfélaga er að bregðast“. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skýra ýmis orð og hugtök

Á þriðjudaginn var formlega opnaður vefurinn Orðabelgur - Sögulegt hugtakasafn Þjóðskjalasafns Íslands, sem geymir safn hugtaka, orða, skammstafana og tákna sem Björk Ingimundardóttir sagnfræðingur hefur dregið saman og skýrt. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sólfarið opið almenningi á ný

Viðgerð á hinu þekkta listaverki Sólfarinu við Sæbraut er lokið og verður það opnað almenningi í dag samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Spáir 490 milljarða halla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaráðuneytið áætlar að halli á ríkissjóði verði alls 490 milljarðar í ár og á næsta ári. Miðað er við afkomu á rekstrargrunni. Þessi uppsafnaði halli samsvarar 5,35 milljónum króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Stutt í slátt í Landeyjum

„Útlitið er gott og ég gæti trúað að sláttur hér hefjist viku af júní,“ segir Hlynur Snær Theódórsson, bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Tíu ár af gleði og lífsins lystisemdum

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í gamla daga var það fyrsta sem maður fékk sér þegar maður kom heim frá útlöndum lítil kók, pylsa og Prins póló. Núna er það Bríó,“ segir Kormákur Geirharðsson veitingamaður. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Veirulaust í gegnum veiruna

Íbúar og starfsfólk hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar gengu saman í kringum húsið í gær og slógu þannig skjaldborg um heimilið. Skjaldborgin var táknræn fyrir þann árangur sem náðist í kórónuveirufaraldrinum, en enginn íbúi smitaðist af veirunni. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Verðmæti ríkisbanka snarminnkar

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef miðað er við markaðsvirði Arion banka má ráðgera að eignarhlutur ríkisins í Íslands- og Landsbanka hafi dregist saman um ríflega 100 milljarða króna frá áramótum. Í upphafi árs var P/B hlutfall Arion banka rétt undir 0,8 kr. en hefur frá þeim tíma lækkað um ríflega 30% og stendur nú í tæplega 0,54 kr. Séu sömu hlutföll yfirfærð á ríkisbankana má fljótt sjá að verðmæti þeirra hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Vill að strandveiðar verði efldar til muna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
28. maí 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð

VR veitir Gráa hernum styrk

VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins, vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum i gær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2020 | Leiðarar | 738 orð

Óviss endalok

Slagurinn við veiruna er eitt. Uppgjör heimatilbúins efnahagsöngþveitis er annað Meira
28. maí 2020 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Öllu má ofgera

Þétting byggðar er sjálfsögð, en auðvitað aðeins upp að vissu marki. Ef engin þétting byggðar hefði átt sér stað væri lítið um borgir eða bæi og þess vegna er óhætt að segja að þétting byggðar sé almennt ágæt. En svo taka öfgarnar við og þá kárnar gamanið. Dæmi um þetta má sjá í Reykjavík þar sem þéttingarstefnan er orðin að ofsafengnum trúarbrögðum sem engu eira. Meira

Menning

28. maí 2020 | Myndlist | 1023 orð | 3 myndir

„Sýna fjölbreytileikann og gerjunina“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Samsýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Yfir Gullinbrú , verður opnuð í Gufunesi á laugardaginn kemur klukkan 15. Meira
28. maí 2020 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Gjörbreytti viðhorfi drengja

Fræðslustuttmyndin Fáðu já – stuttmynd um kynlíf og ofbeldi, sem sýnd var í öllum grunnskólum landsins og mörgum framhaldsskólum árið 2013 og vakti umræður um mikilvægi samþykkis í samskiptum og þá ekki síst kynferðislegum, hefur verið sýnd víða... Meira
28. maí 2020 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Léttleikinn réð í dæmalausu ástandi

Góðan og blessaðan daginn. Kveðja Víðis Reynissonar var jafnan hressileg og þjóðin sat við sjónvarpsskjáinn og fylgdist með upplýsingafundunum sem bókstaflega slógu í gegn. Meira
28. maí 2020 | Kvikmyndir | 731 orð | 3 myndir

Saumaklúbbur, veiði og bankarán

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndagerðarmennirnir og -framleiðendurnir Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson, sem kalla sig Markelsbræður, láta ekki deigan síga frekar en fyrri daginn og eru með margar kvikmyndir í pípunum. Meira
28. maí 2020 | Bókmenntir | 593 orð | 10 myndir

Starfsstyrkir Hagþenkis 2020

Starfsstyrkjum Hagþenkis 2020 til ritstarfa hefur verið úthlutað. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsstyrki vegna fræðslu- og heimildamynda. Meira
28. maí 2020 | Bókmenntir | 621 orð | 1 mynd

Tilfinningalegt ferðalag

„Ég er mjög þakklátur fyrir það að þessi verðlaun séu til. Meira

Umræðan

28. maí 2020 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Beint lýðræði

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Eftir því sem fram líða stundir hefur mér fundist ríkisstjórnir verða ófyrirleitnari við að ganga fram gegn vilja þjóðarinnar og svíkja kosningaloforð." Meira
28. maí 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Borga fyrir skimunina sjálfir!

Þá er ljóst að nú á að flytja veiruna sem veldur Covid-19-sjúkdómnum aftur til landsins. Það á að opna landamærin að öllu óbreyttu 15. júní nk. Allt á að gera til að laða til okkar ferðamenn. Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Kvenbúningsklefar Sundhallarinnar hönnunarmistök?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Kvenfólki er ætlað að ganga drjúgan spöl á blautum sundfötum til að komast frá klefa í innilaug. Hér er um lýðheilsumál að ræða enda oft slæmt veður." Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 500 orð | 2 myndir

Langhlaup að sjálfbærum sjávarútvegi

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Þær ákvarðanir sem teknar eru í dag verða að vera vel ígrundaðar og markmið þeirra skýr. Við erum komin í eftirsóknarverða stöðu og verkefnið er að varðveita hana og treysta enn frekar." Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Lélegir hornsteinar

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Þorskstofninn er kominn í enn einn samdráttarfasann sem stafar af langvarandi ósjálfbærri vannýtingu." Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Lög um veiðar utan lögsögu Íslands

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Sé ég ekki að Alþingi hafi með eðlilegum hætti heimild til að setja lög og veita veiðiheimildir utan íslenskrar lögsögu, án staðfestingar heimildar til slíks." Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Ofbeldi hjá þingi og þjóð

Eftir Mörtu Bergmann: "Einelti á ekki að líðast og e.t.v. þurfum við öll að temja okkur meiri kurteisi í umgengni hvert við annað." Meira
28. maí 2020 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Skógur vindanna

Það er nokkuð sama hvar ferðast er um Evrópu, alls staðar mæta vindmyllugarðar auga ferðamannsins. Allt frá Norður-Noregi og suður undir Spán. Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Týndi meirihlutinn

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Í Fossvogsskóla eru börn veik, þau fá blóðnasir í tíma og ótíma, sum kasta upp, sum fá mikla höfuðverki, mörgum líður illa." Meira
28. maí 2020 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Við ein vitum

Eftir Ragnar Sverrisson: "Sýnist mér að bæjarstjórn hafi komið málum svo haganlega fyrir að allt gufar upp og ekkert gerist eins og hún er raunar þekkt fyrir enda þjökuð af alvarlegu stefnuleysi í mikilvægum málefnum." Meira

Minningargreinar

28. maí 2020 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Ágúst Ásbjörn Jóhannsson

Ágúst Ásbjörn Jóhannsson fæddist 17. mars 1926. Hann lést 17. maí 2020. Útför Ágústs fór fram 27. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Bryndís Tómasdóttir

Bryndís Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. maí 2020. Foreldrar hennar voru Tómas Albertsson prentari og Ása Sigríður Stefánsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Erla M. Guðjónsdóttir

Erla M. Guðjónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 3. september 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 13. maí 2020. Foreldrar hennar voru Guðjón Jósafat Jósafatsson frá Krossanesi, f. 21. febrúar 1901, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 2967 orð | 1 mynd

Guðmundur Víðir Helgason

Guðmundur Víðir Helgason fæddist 1. apríl 1956. Hann lést 9. maí 2020. Útför Guðmundar Víðis fór fram 27. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Guðrún Ragna Pálsdóttir

Guðrún Ragna Pálsdóttir fæddist 29. janúar 1937. Hún lést 11. apríl 2020. Útför Guðrúnar fór fram 27. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir fæddist 24. desember 1921 í Meðallandsþingi, V-Skaftafellssýslu. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ, 15. maí 2020. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurðsson, f. 23. maí 1882, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Gunnhildur Vésteinsdóttir

Gunnhildur Vésteinsdóttir fæddist á Akureyri 25. nóvember 1950. Hún lést á kvennadeild Landspítalans að kvöldi 16. maí 2020. Foreldrar Gunnhildar voru Elín Guðbrandsdóttir, húsmóðir og verslunarkona, f. 1. ágúst 1914, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 2630 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinsson

Hallgrímur Þorsteinsson var fæddur 2. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 17. maí 2020. Hallgrímur var sonur hjónanna Þorsteins Kristjáns Sigurðssonar, f. 2.8. 1904, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 4543 orð | 1 mynd

Kristján Ó. Kristjánsson

Kristján Ólafur Kristjánsson fæddist 15. ágúst 1958. Hann lést á LHS 3. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ásta Egilsdóttir, f. 1936, og Kristján Ólafsson, f. 1935, d. 1959. Síðari eiginmaður Kristínar Ástu var Daníel Williamsson, f. 1935, d. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Kristján Vilberg Vilhjálmsson

Kristján Vilberg Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 28.9. 1938. Hann lést á Hrafnistu Hlévangi 16.5. 2020. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Kristján Halldórsson, f. 5.7. 1913, d. 1.4. 1997, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 24.8. 1917, d. 13.4. 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Lilja Helga Gunnarsdóttir

Lilja Helga Gunnarsdóttir fæddist 3. febrúar 1932. Hún lést 9. maí 2020. Útför Lilju fór fram 27. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þórðardóttir

Ragnheiður Þórðardóttir fæddist 22. febrúar 1934. Hún lést 15. maí 2020. Útför hennar fór fram 25. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 103 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Pálsdóttir

Sigríður Kristín Pálsdóttir fæddist 8. febrúar 1952. Hún lést 12. maí 2020. Útförin fór fram 27. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2020 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Sigríður K. Thors

Sigríður Thors fæddist 13. maí 1927. Hún lést 13. maí 2020. Foreldrar hennar voru Kjartan Thors og Ágústa Björnsdóttir Thors. Systkini hennar voru Margrét Louise, Hrafnhildur og Björn og eru þau öll látin. Maki hennar var Stefán Hilmarsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Margföld eftirspurn í skuldabréfaútboði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, jafnvirði 76 milljarða króna. Útgáfan var í höndum fjármálafyrirtækjanna Citi, J.P. Morgan og Morgan Stanley. Meira
28. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 909 orð | 3 myndir

Spá miklum hallarekstri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaráðuneytið áætlar að skuldir hins opinbera, sem hlutfall af landsframleiðslu, muni hækka úr 28% 2019 í 47% árið 2021. Með því yrði skuldahlutfallið álíka hátt og árið 2015. Meira

Daglegt líf

28. maí 2020 | Daglegt líf | 501 orð | 2 myndir

Grunnþættir heilbrigðis

Við mannfólkið skynjum líkama okkar og heilsu sem sjálfsagðan hlut. Meira
28. maí 2020 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Lögin góðu sungin í sjónvarpinu

Á föstudagskvöld er á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar N4 þátturinn Tónleikar á Græna. Þar flytja söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason óskalög sem áhorfendur hafa valið. Þetta er 10. Meira
28. maí 2020 | Daglegt líf | 872 orð | 4 myndir

Stelpur sem vilja hafa hátt og vekja

„Við viljum vera smá óþægilegar, öskra og syngja mátulega illa. Okkur finnst geggjað að sjá stelpur í tónlist sem eru jafn dónalegar og strákar geta verið í tónlist, stelpur með sterkar meiningar,“ segja stelpurnar í hljómsveitinni... Meira
28. maí 2020 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Þórdís sigraði

Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í Söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu. Úrslit voru kynnt nú fyrr í vikunni. Meira

Fastir þættir

28. maí 2020 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Df6 5. Be3 Bc5 6. c3 Rge7 7. Bb5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Df6 5. Be3 Bc5 6. c3 Rge7 7. Bb5 0-0 8. Rxc6 dxc6 9. Bxc5 cxb5 10. 0-0 b6 11. Be3 Bb7 12. Rd2 c5 13. a4 bxa4 14. Dxa4 Hfd8 15. Hfd1 h6 16. Rf1 Dc6 17. Dxc6 Rxc6 18. Rg3 Ra5 19. b4 cxb4 20. cxb4 Rc4 21. Bd4 a5 22. Meira
28. maí 2020 | Í dag | 262 orð

Af kveðskaparlistinni og fallegu vorkvöldi

Pétur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði: Kveðskaparlistin er krefjandi sport með krassandi reglum og lögum. Mest er ég hissa hve mikið er ort af mögnuðum kvæðum og bögum. Á Fróni er hópur af ljóðelsku liði sem lepur heil ósköp af Boðnarmiði. Meira
28. maí 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Benedikt Líndal Einarsson fæddist 16. mars 2020 kl. 21.51. Hann...

Garðabær Benedikt Líndal Einarsson fæddist 16. mars 2020 kl. 21.51. Hann vó 4.448 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Dana Björk Erlingsdóttir og Einar Líndal Aðalsteinsson... Meira
28. maí 2020 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Láttu þér líða vel og skipuleggðu ferðalag

DJ Dóra Júlía bendir á það í ljósa punktinum á K100 að rannsóknir sýni að það að skipuleggja ferðalag geti aukið andlega vellíðan til muna. Meira
28. maí 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Maður getur náð e-u fram , komið e-u fram og haft e-ð fram . Nægi það ekki má fá e-u framgengt . Ætti þá frekjunni að vera svalað. Meira
28. maí 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Skógarferð. S-AV Norður &spade;872 &heart;ÁKG10875 ⋄K &klubs;Á6...

Skógarferð. S-AV Norður &spade;872 &heart;ÁKG10875 ⋄K &klubs;Á6 Vestur Austur &spade;ÁG5 &spade;6 &heart;D42 &heart;96 ⋄D97 ⋄ÁG543 &klubs;10987 &klubs;K5432 Suður &spade;KD10943 &heart;3 ⋄10862 &klubs;DG Suður spilar 4&spade;. Meira
28. maí 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Snorri Guðmundsson

60 ára Snorri ólst upp í Reykjavík en býr í Winchburgh í West Lothian, Skotlandi. Hann er tölvunarfræðingur frá HÍ og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Skotgöngu ásamt konu sinni. Auk þess starfar hann við hugbúnaðarráðgjöf hjá Orbis Tech. Meira
28. maí 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir

40 ára Steinunn er úr Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hún er með kandídatspróf í sálfræði frá HÍ og er sálfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni og einn af eigendum hennar. Meira
28. maí 2020 | Árnað heilla | 639 orð | 4 myndir

Sviðalappir og svartfuglsegg

Jón Birgir Guðmundsson fæddist 28. maí 1970 í Borgarnesi og ólst þar upp. „Mamma og pabbi áttu heima á Akureyri til 1967 og þar fæddust fjögur systkini mín. Meira

Íþróttir

28. maí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Arnór Guðjohnsen æfir í Árbæ

Arnór Borg Guðjohnsen æfir þessa dagana með úrvalsdeildarliði Fylkis í knattspyrnu en það var vefmiðillinn fótbolti.net sem greindi fyrst frá þessu. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Á þessum degi

28. maí 1977 Ingunn Einarsdóttir setur Íslandsmet í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún sigrar á vormóti HSK á Selfossi. Ingunn hleypur á 11,8 sekúndum og er fyrsta íslenska konan sem hleypur vegalengdina á skemmri tíma en 12 sekúndum. 28. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Frá Akranesi í Hafnarfjörð

Knattspyrnumaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir úrvalsdeildarliðs FH en þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í gær. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Grindvíkingurinn virðist vera á radarnum hjá mörgum NBA-liðum

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur að undanförnu fundað með fimm NBA-liðum sem hafa sýnt honum áhuga og mun ræða við fulltrúa frá fleiri liðum á næstunni. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Helena Ólafsdóttir lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í...

Helena Ólafsdóttir lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í knattspyrnu í vikunni. Það ætlar ekki af Fjölnismönnum að ganga því fyrirliði karlaliðs félagsins, Bergsveinn Ólafsson, hætti einnig óvænt í fótbolta fyrir stuttu. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Íris Björk leggur skóna á hilluna

Handknattleiksmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákeðið að leggja skóna á hilluna en þetta kom fram á facebooksíðu Valsara í gær. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Jón Axel fundar með liðum í NBA-deildinni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur að undanförnu fundað með fimm NBA-liðum sem hafa sýnt honum áhuga og mun ræða við fulltrúa frá fleiri liðum á næstunni. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Nýir leikdagar fyrir undankeppni EM

Evrópska knattspyrnusambandið hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni Evrópumeistaramóts kvenna sem fram fer á þarnæsta ári. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Skrifaði undir í Garðabæ

Knattspyrnumaðurinn Kristófer Konráðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna en þetta kemur fram á facebooksíðu Garðbæinga. Kristófer er 21 árs gamall en hann lék síðast með KFG í 2. deildinni síðasta sumar. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Willard líklega á förum frá Fylki

Knattspyrnumaðurinn Harley Willard er að öllum líkindum á förum frá úrvalsdeildarliði Fylkis samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Willard kom til Fylkis frá Víkingi Ólafsvík í nóvember á síðasta ári en hann skoraði 11 mörk í 22 leikjum með Ólsurum í 1. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Yrði kirsuberið á toppnum

Selfoss Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Draumur knattspyrnukonunnar Önnu Maríu Friðgeirsdóttur, 28 ára, varð að veruleika á síðasta ári þegar hún lyfti bikarnum á Laugardalsvelli sem fyrirliði uppeldisfélagsins Selfoss. Meira
28. maí 2020 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Þýskaland Augsburg – Paderborn 0:0 • Alfreð Finnbogason var...

Þýskaland Augsburg – Paderborn 0:0 • Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla. • Samúel Kári Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Paderborn vegna meiðsla. Meira

Ýmis aukablöð

28. maí 2020 | Blaðaukar | 361 orð | 2 myndir

Afmæliskaka Nóa Síríus

Það var engin önnur en Elenora Rós Georgesdóttir sem fengin var til að búa til afmælisköku handa Nóa Síríus. Eins og sjá má er kakan sannkölluð súkkulaði- og karamelluveisla. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Blár Opal hættir

Ein mesta sælgætissorgarstund í sögu þjóðarinnar var í september árið 2005 þegar tilkynnt var að framleiðslu blás Opals yrði hætt. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 712 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænt fyrirtæki

Þremenningarnir Rúnar Ingibjartsson, Sigfríð Þormar og Örn Ottesen Hauksson eiga það sameiginlegt að hafa samanlagt starfað hjá Nóa-Síríus í yfir 100 ár. Rúnar er reyndar enn í fullu starfi en þau deila minningum og þekkja sögu fyrirtækisins betur en flestir. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 147 orð

Gamli Nói

Gamli Nói, gamli Nói tíræður í dag. Góðgæti af sér gefur, gnótt af því hann hefur. Gamla Nóa, gamla Nóa gangi allt í hag. Setjist ég við sjónvarpið svona af gömlum vana. Nóa kropp og konfektið kitlar bragðlaukana. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 94 orð | 2 myndir

Kardimommukonfektið

Þjóðleikhúsið sýndi Kardimommubæinn við miklar vinsældir árið 1965 og af því tilefni hannaði Nói Síríus sérstaka Kardimommukonfektkassa sem voru skreyttir með fallegum myndum úr verkinu. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 345 orð | 1 mynd

Nói Síríus fagnar aldarafmæli í ár

Hundrað ár eru liðin frá því að Brjóstsykursgerðin Nói hf. var stofnuð í Reykjavík. Starfsemin var til að byrja með smá í sniðum, en rúmum áratug síðar var ráðist í kaup á súkkulaðiverksmiðjunni Síríusi frá Danmörku. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 235 orð | 3 myndir

Nói Síríus opnar sýningu í tilefni aldarafmælisins

Hinn 3. júlí verður opnuð sýning á Árbæjarsafni sem rifjar upp sögu Nóa Síríus og allar þær spennandi vörur sem fyrirtækið hefur framleitt í gegnum tíðina. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 873 orð | 3 myndir

Ruddi brautina

Hlutur íslenskra kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja hefur verið afar rýr í gegnum árin eða allt til ársins 2014 þegar lög um kynjakvóta voru sett. Árið 2017 voru 26,1% stjórnarmanna konur en árið 1999 voru þær 9,5%. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 298 orð | 6 myndir

Spennandi nýjungar í tilefni afmælisins

Í tilefni aldarafmælis Nóa-Síríusar var ákveðið að bjóða upp á sérlegar afmælisvörur sem fanga margt af því besta sem fyrirtækið hefur boðið upp á í gegnum árin. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 102 orð | 3 myndir

Svipmyndir frá liðnum árum

Hér má sjá myndir sem teknar voru í framleiðslusal Nóa-Síríus á síðustu öld. Öllu konfekti var handraðað í kassana og eins og sjá má var mikill metnaður lagður í verkið. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 597 orð | 3 myndir

Sælgætisgerðin og Fríða samferða í hundrað ár

Sigfríður Nieljohníusdóttir lék sér með börnum fyrsta starfsmannsins og var besta vinkona stjórnarformannsins frá barnsaldri. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Vantaði miðjumolann í konfektkassana

Einu sinni gerðist það að kvartanir fóru að berast vegna þess að miðjumolana vantaði í konfektkassa. Þetta þótti hið undarlegasta mál enda var framleiðsluferlið með þeim hætti að handraðað var í kassana áður. Meira
28. maí 2020 | Blaðaukar | 390 orð | 4 myndir

Þórunnaryndi í 100 ára afmælisútgáfu

Kökubæklingar Nóa Síríus hafa komið út árlega svo áratugum skiptir og þar má finna mikið safn ótrúlegra uppskrifta frá okkar færasta fagfólki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.