Greinar fimmtudaginn 4. júní 2020

Fréttir

4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar veitt

Sundlaugin í Ásgarði í Garðabæ og þvottastöðin Löður hlutu aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, þetta árið. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

Allir í startholunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fresta varð 42. Flóahlaupinu 1. maí síðastliðinn vegna samkomubannsins, en ákveðið hefur verið að það verði fimmtudaginn 11. júní. „Menn eru orðnir hlaupþyrstir og vilja þetta hlaup auk þess sem gott er að það fari fram fyrir slátt,“ segir Markús Ívarsson, bóndi á Vorsabæjarhóli í Flóahreppi, sem hefur séð um hlaupið frá upphafi. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 8 myndir

Andrúms-loftið eins og á Tenerife

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Undanfarnar helgar hafa verið annasamar hjá Ölverki í Hveragerði og starfsfólk staðarins staðið í ströngu við að afgreiða svanga og þyrsta gesti sem koma víða að til að smakka dýrindis pítsur og vandaðan handverksbjór. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ábyrgðin liggur hjá starfsfólkinu

„Það á ekki að vera mjög erfitt að afskrá sig hjá okkur. Þegar mest lét var sennilega erfitt að ná í gegn símleiðis en það er mjög einfalt að gera þetta á netinu,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

„Bræður mínir og systur eru þreytt“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Íslendingar og fleiri sýndu í gær samstöðu með svörtum Bandaríkjamönnum sem upplifa lögregluofbeldi í Bandaríkjunum á samstöðufundi á Austurvelli. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

„Höfum þurft að hafa fyrir hlutunum“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þrátt fyrir erfiðan vetur er blómabærinn Hveragerði óðum að rétta úr kútnum. Kórónuveirufaraldurinn hægði á hjólum atvinnulífsins og tveir bæjarbúar létust af völdum veirunnar en núna er sumarið greinilega komið. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Borgarklósett inn á borð ráðuneytis

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur kært ákvörðun Vinnueftirlitsins um merkingar á salernum á skrifstofum Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12-14 til félagsmálaráðuneytisins. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Byrja með sýningu sem gerir upp áratuginn

Óhætt er að kalla Listasafn Árnesinga miðpunktinn í menningarlífi Hveragerðis. Þar er unnið metnaðarfullt starf og fjölbreytt dagskrá í boði árið um kring. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bær með burstir þrjár

Við Austurveginn á Selfossi hefur verið slegið upp grind að burstabæ í gömlum stíl sem fengið hefur nafnið Árnes. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Á spjalli Tveir góðborgarar á Selfossi voru í hrókasamræðum í veðurblíðunni sem var í bænum gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið... Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Eykur skrifræði svo um munar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég hef miklar efasemdir um að þetta þjóni tilgangi. Við erum þegar með reglur sem lúta að gagnsæi og jafnræði í stjórnsýslunni sem erfitt virðist vera að fylgja. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Friðlýstum svæðum verði fjölgað

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lagt hefur verið til að fela skrifstofu umhverfisgæða að leggja grunn að stefnumörkun um aukna verndun mikilvægrar náttúru í Reykjavík. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Heillaóskaskrá Friðriks Ólafssonar

Friðriks saga Ólafssonar, sem skráð er af Helga Ólafssyni, kemur út í haust á vegum Hins íslenska bókmenntafélags í samstarfi við Skáksögufélag Íslands í tilefni 85 ára afmælis Friðriks fyrr á þessu ári. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 5 myndir

Helsingi haslar sér völl í Skúmey

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fuglalífið í Skúmey dafnar og framvinda í lífríkinu þar er mjög áhugaverð,“ segir Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands á Hornafirði. Vísindamenn og landverðir Vatnajökulsþjóðgarðs fóru nú í vikunni í Skúmey, hólma í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi, og töldu þar hreiður og gerðu ýmsar rannsóknir og mælingar. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hitinn í maí víða yfir meðaltölum

Maí var óvenju þurr og sólríkur norðaustanlands, að því er kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar um veðrið í mánuðinum. Hiti var alls staðar yfir meðallagi áranna 1961 til 1990 en um og yfir meðaltali síðustu tíu ára. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 657 orð | 4 myndir

Hreinorkupakkinn er næstur

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjórði orkupakki Evrópusambandsins, sem næst kemur til umfjöllunar á Alþingi Íslendinga, hefur verið kallaður „hreinorkupakkinn“. Meira
4. júní 2020 | Innlent - greinar | 161 orð | 3 myndir

Hvernig skiptist eignin við skilnað?

Sævar Þór Jónsson lögmaður/MBA svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manneskju sem veltir fyrir sér hvað gerist við skilnað ef annar aðilinn er bara skráður fyrir fasteign í þeirra eigu. Meira
4. júní 2020 | Innlent - greinar | 158 orð | 3 myndir

K100 heimsækir blómabæinn

Stjórnendur Ísland vaknar og Síðdegisþáttarins ætla að gerast ferðamenn í eigin landi og ferðast með hlustendum í sumar en næsti áfangastaður K100 er Hveragerði. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 4 myndir

Komst heim á sjötta degi

Pétur Magnússon petur@mbl.is Það tók Helenu Henneberg sex daga að ferðast frá Reykjavík til heimilis síns í Kaupmannahöfn til að ná útskrift dóttur sinnar. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Kæru vegna matsskyldu hafnað

Kröfu Fannborgar ehf. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Leita að húsnæði fyrir Skattinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup hafa fyrir hönd ríkissjóðs auglýst eftir leiguhúsnæði miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu fyrir nýjar höfuðstöðvar Skattsins og skattrannsóknarstjóra. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Matarkarfan hækkað mikið

Matvörukarfan hefur hækkað mikið á síðastliðnu ári samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. „Á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslanakeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðalheimilis. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Matsferlið tafðist vegna veirunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mál ellefu ára drengs sem hefur verið í meðferð vegna skarðs í vör síðan 2015, en þarf að gera hlé á meðferð í kjölfar breytingar á reglugerð um síðustu áramót, er til umfjöllunar í heilbrigðisráðuneytinu. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mikill eldur í sumarbústað

Mikill eldur kom upp í sumarbústað austan Þingvallavatns á áttunda tímanum í gærkvöldi. Tilkynnt var um eldinn klukkan tuttugu mínútur yfir sjö. Slökkviliðsmenn voru enn að störfum þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Milljarðahús rísi við Gömlu höfnina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Yrki arkitektar hafa beint fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á lóðum nr. 11, 13 og 15 við Geirsgötu sem felur í sér að reisa fjölnotabyggingu á Miðbakkanum við Gömlu höfnina. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 670 orð | 5 myndir

Myrkir dagar gondólasmiða

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Framtíð hinna hefðbundnu gondólasmiðja í Feneyjum þykir í tvísýnu. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Mörg lyfjatengd dauðsföll á Íslandi

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Dauðsföll, sem rakin eru til ofneyslu lyfja, bæði lyfseðilsskyldra lyfja og ólöglegra fíkniefna, eru hlutfallslega flest á Íslandi af Norðurlöndunum. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ofneysla algengust á Íslandi

Grein um rannsókn sem gerð var á vegum Eftirlitsmiðstöðvar Evrópu á lyfjum og lyfjafíkn sýnir að andlát sem rakin eru til ofneyslu lyfja eru hlutfallslega flest á Íslandi af Norðurlandaþjóðunum. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Hafró á sjómannadaginn

Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna, flutti nýlega í nýtt og glæsilegt hús í Fornubúðum 5, við höfnina í Hafnarfirði. Með þessu verður starfsemi Hafrannsóknastofnunar á höfuðborgarsvæðinu loks komin á einn stað. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Orðnir óþreyjufullir að koma

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þúsundir breskra ferðamanna hafa nú þegar bókað sig í Íslandsferðir næsta vetur í gegnum bresk-þýsku ferðaskrifstofuna Tui, að sögn Hallgríms Lárussonar, framkvæmdastjóra Snæland-Grímssonar, samstarfsaðila TUi hér á landi. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Óvæntir styrkir í heimsfaraldri

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur bárust óvæntir styrkir í kórónuveirufaraldrinum að sögn Önnu H. Pétursdóttur, formanns félagsins. Fyrirtæki sem hafa efni á því að styrkja góð málefni hafi orðið örlátari meðan faraldurinn geisaði. Meira
4. júní 2020 | Erlendar fréttir | 739 orð | 2 myndir

Pentagon leggst gegn hervaldi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 847 orð | 11 myndir

Ríki Gnúpverja

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sögusviðið í grein þessari er í uppsveitum Árnessýslu, svæði sem eitt sinn hét Gnúpverjahreppur. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Sendiráðsprestur til starfa að nýju

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf sendiráðsprests í Kaupmannahöfn. Tekur hann við 1. ágúst nk. Starf sendiráðsprests var lagt niður í kjölfar bankahrunsins 2008 en er nú endurvakið. Fjórir prestar sóttu um starfið. Sr. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um upphæð og gildistíma

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Auðvitað eru ýmis sjónarmið sem koma upp. Nú síðast athugasemd frá Þjóðskrá Íslands, það eru þarna atriði sem þarf að slípa til,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri. Meira
4. júní 2020 | Innlent - greinar | 329 orð | 5 myndir

Skvísar svínið Stefaníu upp

Æðibitinn DJ Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn á K100. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Streymi á íslenskri tónlist skilaði 132 milljónum króna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hlutdeild íslenskrar tónlistar meðal notenda Spotify hér á landi á síðasta ári var 19% á móti 81% erlendrar tónlistar. Það þýðir að streymi á íslenskri tónlist voru alls um 200 milljónir árið 2019. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Styrkurinn í fiskveiðikerfinu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Forveri minn á stóli formanns vann mjög gott starf. Ég mun reyna að halda því starfi áfram og rísa undir minni ábyrgð, sem er að hlusta á sjónarmið félagsmanna og vinna að framgangi þeirra allra. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 5 myndir

Stækka GOTT í Vestmannaeyjum

Hjónin Sigurður Gíslason og Berglind Sigmars eiga veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Tekjur ÁTVR aukast um 1,7 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tekjur ÁTVR á síðasta ári námu tæpum 37 milljörðum króna. Jukust þær um tæpa 1,7 milljarða króna. Jafngildir það ríflega 4,7% vexti milli ára. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 3 myndir

Tvöföldun vegar hafin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við tvöföldun Suðurlandsvegar frá núverandi vegi rétt sunnan Vesturlandsvegar og suður fyrir Bæjarháls. Um er að ræða 1.000 metra vegakafla. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Umdeild áform um byggð

Deiliskipulag nýrrar byggðar í Skerjafirði er umdeilt og borgaryfirvöld hafa verið gagnrýnd fyrir fyrirkomulag funda um málið, en í gær fór fram fjarfundur á vegum borgarinnar þar sem deiliskipulagið var til umræðu. Meira
4. júní 2020 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vara Breta við afskiptum

Kínversk stjórnvöld vöruðu í gær Breta við því að skipta sér af málefnum Hong Kong eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hét því að íbúar borgarinnar myndu fá hæli í Bretlandi kysu þeir að flýja sjálfstjórnarhéraðið eftir að ný... Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Verne Global lýkur fjármögnun

Verne Global, sem rekur gagnaversstarfsemi á Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur sótt nýtt fjármagn upp á 27 milljónir dollara, jafnvirði 3,6 milljarða króna, til núverandi hluthafa sinna. Meira
4. júní 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð

Þúsundir bókana til Íslands

Þóroddur Bjarnason Veronika Steinunn Magnúsdóttir Þúsundir breskra ferðamanna hafa nú þegar bókað sig í Íslandsferðir næsta vetur í gegnum bresk-þýsku ferðaskrifstofuna Tui, að sögn Hallgríms Lárussonar, framkvæmdastjóra Snælands Grímssonar,... Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2020 | Leiðarar | 408 orð

Einfalt verður flókið

Það virðist ekki hlaupið að því að gefa út ferðaávísanir Meira
4. júní 2020 | Staksteinar | 165 orð | 1 mynd

Hvenær drepur maður mann?

Um helgina voru 84 skotnir í Chicago í Bandaríkjunum og 23 hinna særðu létust. Frá áramótum hafa 1.200 fengið sár eftir skotárásir þar og 220 þeirra fallið. Meira
4. júní 2020 | Leiðarar | 294 orð

Minningarathöfn bönnuð

Búast má við að víða verði tendruð kerti í Hong Kong í dag Meira

Menning

4. júní 2020 | Leiklist | 923 orð | 2 myndir

Atómstöðin – endurlit fær tólf

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. júní 2020 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Fjögur ný íslensk leikrit frumsýnd

Menningarmiðstöðvar á landsbyggðinni, samtök sveitarfélaga og Þjóðleikhúsið vinna saman að verkefni fyrir ungt fólk sem nefnist Þjóðleikur en í því skrifa fjórir ungir og efnilegir höfundar leikrit sem síðan verða sett upp af ungu fólki um allt land. Meira
4. júní 2020 | Bókmenntir | 241 orð | 3 myndir

Flétta vellíðanar og spennu

Eftir Óttar Norðfjörð. Vaka-Helgafell, 2020. Kilja, 266 bls. Meira
4. júní 2020 | Tónlist | 573 orð | 2 myndir

Gaman að gera bíó öðru hvoru

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlist Kjartans Sveinssonar við stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Síðasti bærinn , hefur nú loksins verið gefin út, 16 árum eftir að myndin var frumsýnd. Meira
4. júní 2020 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Grínistar, kaffi og dýrir bílar

Ég er mikill aðdáandi Seinfeld-þáttanna. Vissulega hafa einhverjir brandaranna ekki elst vel en karakterarnir eru kostulegir og að mínu mati eru þættirnir þeir fyndnustu meðal „sitcom“-þátta. Meira
4. júní 2020 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Hlutur kvenpersóna áberandi

Solveig Thoroddsen opnar í dag kl. 17 myndlistarsýninguna Mér er um og ó í Galleríi Gróttu á 2. hæð Eiðistorgs á Seltjarnarnesi. Segir hún í tilkynningu að íslensku þjóðsögurnar hafi fylgt henni allt frá því hún var lítil stúlka. Meira
4. júní 2020 | Tónlist | 612 orð | 3 myndir

Ljóðakver á afmælinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
4. júní 2020 | Kvikmyndir | 944 orð | 2 myndir

Sannleikurinn í útúrsnúningnum

Það þarf 24 ramma fyrir eina sekúndu og getur tekið marga daga að fá nokkrar sekúndur af myndefni. Meira
4. júní 2020 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Silja Elísabet bæjarlistamaður

Söngkonan Silja Elísabet Brynjarsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2020. Silja hóf 11 ára gömul söngnám við Tónlistarskóla Vestmannaeyja auk þess að ljúka 1. Meira
4. júní 2020 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Verk Einars sýnd í Galleríi Úthverfu

Laugardaginn 23. maí var opnuð sýning á verkum Einars Þorsteins í Galleríi Úthverfu á Ísafirði og er hún jafnframt fyrsta sýningin í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í galleríinu og lýkur 22. ágúst. Meira
4. júní 2020 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Verk Önnu þykir tala vel inn í kófið

Menningarblaðamaður The New York Times hefur tekið saman lista sjö tónverka sem hann telur tala einstaklega vel inn í hina óraunverulegu tíma Covid-19-veirufaraldursins. Meira
4. júní 2020 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Vigdís áfram listrænn stjórnandi

Stjórn Listahátíðar í Reykjavík samþykkti einróma að endurráða Vigdísi Jakobsdóttur í starf listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík til næstu fjögurra ára, til 30. Meira
4. júní 2020 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Víkingur og Daníel í beinni með SÍ

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og stjórnandinn Daníel Bjarnason koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Meira

Umræðan

4. júní 2020 | Pistlar | 384 orð | 1 mynd

Fyrirtæki komist í skjól

Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram við að hjálpa heimilum og fyrirtækjum að komast í gegnum öldurótið sem skapast hefur af völdum heimsfaraldurs COVID-19. Áhersla hefur verið lögð á að verja störf og afkomu almennings. Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Mikilvæg ákvörðun til varnar stöðugleika og velmegun Hong Kong

Eftir Jin Zhijian: "Það er trú mín að Hong Kong takist að komast yfir þessa tímabundnu erfiðleika, nái stöðugleika og eigi sér bjarta framtíð." Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Óverjandi lagabreyting

Eftir Árna Bjarnason: "Að löggjafinn stingi höfðinu í sandinn og „leysi málið“ með því að afnema nánast alfarið reglur um mönnun í skipum að 15 metrum er skandall." Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 441 orð | 2 myndir

Peningar urðaðir og brenndir?

Eftir Egil Þór Jónsson og Björn Gíslason: "Flótti borgarstjóra og stjórnar Sorpu vegna málsins ýtir undir þær áhyggjur að verkefnið sé illa statt og framtíðin sé ekki björt." Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Styrkja þarf rannsóknardeildir Landspítala: Lærdómur af COVID-19

Eftir Önnu Margréti Halldórsdóttur: "Klínískar rannsóknarstofur Landspítala eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðisþjónustunnar en þurfa viðunandi húsnæði, tækjakost og mannafla." Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Stöðvið flóttann – hlustið!

Eftir tólf konur sem stunda atvinnurekstur í og við Miðbæ Reykjavíkur: "Við hefðum seint trúað því að skæðasti andstæðingur okkar yrði meirihluti borgarstjórnar." Meira
4. júní 2020 | Aðsent efni | 1030 orð | 1 mynd

Um gjaldþrot og atvinnuleysi

Eftir Ragnar Önundarson: "Það ætti að vera sérstakt athugunarefni hvort starfsmenn geti tekið við rekstri sem fer í þrot, jafnvel með eignaraðild í huga." Meira

Minningargreinar

4. júní 2020 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir

Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir fæddist á Geldingalæk á Rangárvöllum 14. janúar 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir fæddist 24. desember 1921. Hún lést 15. maí 2020. Útför Guðrúnar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Jón Alexander H. Artúrsson

Jón Alexander H. Artúrsson var fæddur 21. febrúar 2002. Hann lést 22. maí 2020. Foreldrar Jóns voru Helga Karólína Jónsdóttir, f. 22. júní 1969, d. 6. september 2007, og Artúr Jensson. Systur Jóns eru Margrét Eva Helgudóttir og Sandra Huld Helgudóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1063 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúðvík Lúðvíksson

Lúðvík Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1972. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Lúðvík Lúðvíksson

Lúðvík Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1972. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2020. Foreldrar hans eru hjónin Lúðvík Lúðvíksson, f. 6. mars 1943, og Steinunn Jóna Kristófersdóttir, f. 16. júlí 1945. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Ólafur Finnbogason

Ólafur Finnbogason var fæddur 11. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. maí 2020. Foreldrar hans voru þau Finnbogi Ólafsson og Hulda Bjarnadóttir, bæði látin. Ólafur var fjórði í röðinni af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd

Ragnar Baldvin Baldvinsson

Ragnar Baldvin Baldvinsson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1976. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. maí 2020. Foreldrar Ragnars eru Ragnhildur Lýðsdóttir, f. 21. maí 1941 í Litlu-Sandvík í Flóa, og Baldvin Halldórsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

Rósar V. Eggertsson

Rósar V. Eggertsson tannlæknir lést á Hrafnistu Sléttuvegi 26. maí sl. Rósar fæddist í Reykjavík 9. september 1929. Foreldrar hans voru Eggert Kristjánsson söðlasmiður, f. 1878, d. 1946 og Oddbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 1895, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Jóhannesdóttir fæddist 20. febrúar 1932 að Brekkum, Mýrdal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi, Kópavogi, 19. maí 2020. Foreldrar hennar voru Jónína Helga Hróbjartsdóttir f. 1894, d. 1980, og Jóhannes Stígsson, f. 1884, d. 1934. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Sveinborg Þóra Daníelsdóttir

Sveinborg Þóra Daníelsdóttir fæddist á Þórustíg 20 í Njarðvík 2. desember 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. maí 2020. Foreldrar hennar voru Daníel Ögmundsson skipstjóri, f. á Görðum í Beruvík 19. apríl 1915, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2020 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Í dag, 4. júní, eru 100 ár frá því Þórunn móðir mín fæddist í Hvammi við Fáskrúðsfjörð. Hún var þriðja barn foreldra sinna, Þuríðar Elísabetar Magnúsdóttur frá Hafnarnesi og Sigurðar Oddssonar frá Hvammi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Stjórn Eikar vill ekki greiða 800 milljóna arð

Stjórn fasteignafélagsins Eikar gerir það að tillögu sinni fyrir aðalfund félagsins að ekki verði greiddur út arður vegna fyrra rekstrarárs. Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. júní næstkomandi. Meira

Daglegt líf

4. júní 2020 | Daglegt líf | 979 orð | 3 myndir

Kynborinn sonur íslenskra öræfa

„Honum fannst ótækt að nýta ekki grasið á Austurvelli til beitar og hann vildi hafa þar nokkrar kindur til að jarma á þingmenn,“ segir Pjetur Hafstein Lárusson, höfundur bókar um Stórval. Meira
4. júní 2020 | Daglegt líf | 545 orð | 3 myndir

Ræktum gróður og gott sálarlíf í sumar

Nú er íslenska sumarið komið á kreik, dagarnir langir og vonandi sólríkir. Gróður vex og dafnar og það gleður að sjá náttúruna iða af lífi. Garðyrkja í stórum og smáum stíl, jafnvel bara í einum potti á svölunum, stuðlar að betri heilsu á marga vegu. Meira
4. júní 2020 | Daglegt líf | 347 orð | 2 myndir

Þolinmæði og þrautseigja mikilvægir eiginleikar

Ali Akbar Rasouli, sem kom til Íslands ásamt eiginkonu sinni Zörha árið 2017, var einn verðlaunahafa við brautskráningu sl. föstudag í Tækniskólanum – skóla atvinnulífsins. Meira

Fastir þættir

4. júní 2020 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rc6 5. Dd3 d5 6. Bf4 dxe4 7...

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rc6 5. Dd3 d5 6. Bf4 dxe4 7. Dxd8+ Rxd8 8. Bxc7 Bb4 9. 0-0-0 Rc6 10. Bb5 Bxc3 Staðan kom upp í undankeppni netatskákmóts sem fram fór fyrir skömmu og margir af sterkustu skákmönnum heims tóku þátt í. Meira
4. júní 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Erna Bergþórsdóttir

30 ára Erna er Hafnfirðingur, ólst upp í miðbænum og býr þar. Hún er snyrtifræðingur að mennt frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlar í nám í næringarfræði við Háskóla Íslands í haust. Erna er snyrtifræðingur hjá Icelandair Hotels. Meira
4. júní 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Guðbjartur Nilsson

40 ára Guðbjartur er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í tölvu- og rafmagnsverkfræði frá HÍ og er framkvæmdastjóri og einn af eigendum tölvuverslunarinnar Kísildalur. Systkini : Margrét, f. 1979, Halldór, f. 1982, d. Meira
4. júní 2020 | Árnað heilla | 639 orð | 4 myndir

Hefur sungið Carmen og Cherubino

Sesselja Kristjánsdóttir fæddist 4. júní 1970 á fæðingarheimilinu í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hún gekk í Kársnesskóla og svo Þinghólsskóla í Kópavogi. Meira
4. júní 2020 | Í dag | 278 orð

Lausaganga sauðfjár á landinu ísakalda

Pétur Stefánsson yrkir „í hógværð“ á Leir: Efnistökin góð og gild, geislar fjör í orðum. Yrkir Pétur oft af snilld eins og skáldin forðum. Meira
4. júní 2020 | Í dag | 42 orð

Málið

Lýsingarorðið talhlýðinn sést sjaldan nú orðið og er það nær óskiljanlegt, því það þýðir að vera trúgjarn , áhrifagjarn , ósjálfstæður , auðtrúa , leiðitamur , svo að nokkuð sé nefnt, og birtingarmyndirnar skipta venjulega þúsundum við hvert... Meira
4. júní 2020 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Regína Ósk finnur enn ekki bragð og lykt

Söngkonan Regína Ósk hefur enn ekki fengið bragð- og lyktarskyn sitt aftur eftir að hún greindist með smitsjúkdóminn Covid-19, þrátt fyrir að hafa náð sér af sjúkdómnum. Meira
4. júní 2020 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

RÚV kl. 18.26 Allt í einum graut 1:9

Norskir gamanþættir um tvær fjölskyldur sem flytja saman í hús sem þær erfa en sambúðin reynist ekki eins auðveld og ætlað var.... Meira
4. júní 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Æstur bróðir. S-NS Norður &spade;7642 &heart;D5 ⋄763 &klubs;7532...

Æstur bróðir. S-NS Norður &spade;7642 &heart;D5 ⋄763 &klubs;7532 Vestur Austur &spade;5 &spade;DG3 &heart;108432 &heart;KG976 ⋄1098 ⋄DG54 &klubs;D1084 &klubs;9 Suður &spade;ÁK1098 &heart;Á ⋄ÁK2 &klubs;ÁKG6 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

4. júní 2020 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

Á þessum degi

4. júní 1983 Knattspyrnumaðurinn Atli Eðvaldsson skorar öll fimm mörk Fortuna Düsseldorf sem sigrar Eintracht Frankfurt, 5:1, í lokaumferðinni í Vestur-Þýskalandi. Svo mörg mörk hafði erlendur leikmaður ekki skorað fyrr í leik í deildinni. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Finnur byrjar gegn Stjörnunni

Körfuknattleikssamband Íslands hefur birt drög að leikjaniðurröðun fyrir næsta keppnistímabil í efstu deild karla og kvenna á Íslandsmótinu. Stefnt er að því að hefja leik í efstu deild kvenna 23. september. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Íþróttasíður Morgunblaðsins hafa undanfarnar vikur verið fylltar...

Íþróttasíður Morgunblaðsins hafa undanfarnar vikur verið fylltar skemmtilegum viðtölum við knattspyrnumenn og -konur sem eru farin að horfa til Íslandsmótsins sem hefst bráðlega. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Kórónusmit hjá stórliði

Leikmaður eða starfsmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er smitaður af kórónuveirunni og eru einhverjir leikmenn liðsins á leið í sóttkví í samræmi við vinnureglur deildarinnar. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Sara og Sandra gætu mæst í bikarúrslitaleiknum

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í meistaraliði Wolfsburg eru komnar í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar en þær þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í 8-liða úrslitunum í gær. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Talið var að Elísabet væri að fá blóðtappa en það reyndist rangt

„Þetta er veirusjúkdómur sem allir sem hafa fengið hlaupabólu geta fengið. Þetta er algengara hjá eldra fólki, en ég er búin að vera slöpp undanfarnar tvær vikur. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 1995 orð | 2 myndir

Vill ekki fá starf bara af því að hún er kona

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir þurfti óvænt að taka sér ótímabundið veikindaleyfi vegna ristils sem hún greindist með á dögunum. Ristill er sársaukafullar smáblöðrur af völdum hlaupabólu-ristilveiru, en um er að ræða hálfgerða endurvakningu á hlaupabóluveirunni. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Þýskaland Werder Bremen – Eintracht Frankfurt 0:3 Bikarkeppnin...

Þýskaland Werder Bremen – Eintracht Frankfurt 0:3 Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Gütersloh – Wolfsburg 0:3 • Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahópi liðsins að þessu sinni. Meira
4. júní 2020 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Þægileg staða fyrir litla Ísland

Ólympíuleikar Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

4. júní 2020 | Blaðaukar | 412 orð | 2 myndir

Gnægtarbakki

Fyrir 6 Á bakkanum - grillspjót - papajasalat - ólífur - grillað grænmeti - hummus - pestó - smágúrkur - ávaxtabitar Spjót 250 g lambainnralæri 250 g svínahnakki 250 g nautainnralæri 1 bakki úrbeinuð kjúklingalæri 1 dl sojasósa 2 dl ólífuolía 3 tsk. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Grillaðar lambakótilettur

4 kótilettur 1 hvítlaukur 1 lime Herb de Provence-krydd frá Kryddhúsinu ólífuolía 1 sætkartafla piparsósa salt 6 litlir tómatar rjómaostur með grillaðri papriku og chili Byrjið á að skera hvítlauk í tvennt og nudda vel yfir kótiletturnar. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Grillað á glæsigrilli

Við grillun á matnum í þessu blaði notuðum við CharBroil-grill sem minnir meira á glæsibifreið en eldunartæki. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Grillað lambaprime á prjóni

1 lampaprime 1 paprika 1 kúrbítur 1 gulur kúrbítur steikar- og grillkrydd frá Íslandsnauti grillsósa frá Guy Fieri 2 góðar lúkur af spínati Pæklaður perlulaukur 2 dl eplaedik 1 dl sykur stjörnuanís kanilstöng kardimommur svartur pipar 2-3 perlulaukar... Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Grillað sashi dry-aged rib-eye

2 x 250 g Sashi dry-aged rib-eye-steikur Grill- og steikarkrydd frá Íslandsnauti 1 appelsína 1 búnt aspas ólífuolía salt kirsuberjatómatar kóríander Kryddið kjötið vel með grill- og steikarkryddinu og rífið því næst börkinn af appelsínunni yfir. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 166 orð | 1 mynd

Grilluð súrdeigspítsa

1 kúla tilbúið súrdeig 2-3 msk. pítsusósa rifinn ostur rifinn piparostur 1 bónda-brie pepperóní sveppir beikonsulta Fletjið deigið út og hitið pítsusteininn á grillinu á meðan. Setjið sósu á deigið, því næst rifinn ost, rifinn piparost og pepperóní. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 371 orð | 3 myndir

Grilluð Unagi-bleikja

Bleikja 1 meðalstórt flak olía salt Bleikjan er roðflett og skorin í 3-4 bita. Grillið þarf að vera mjög heitt þegar fiskurinn fer á. Bleikja hefur mjög stuttan eldunartíma og maður vill ekki hafa hana lengur en mínútu á hvorri hlið. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 428 orð | 3 myndir

Leyndarmál Sumac

Chermoula 6 stk. hvítlauksgeirar 60 g steinselja 20 g kóríander 2 stk. sítrónur (börkur) 2 g aleppopipar 2 g túrmerik 6 g paprikuduft 3 g kóríanderfræ (ristuð og mulin) ½ tsk. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

Ostafylltir hamborgarar

400 g ungnautahakk hamborgarakrydd frá Hagkaup 2 brioche-hamborgarabrauð piparostur 2 sneiðar af Óðals havarti-osti 2 msk. bbq-sósa frá Guy Fieri 2 msk. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 144 orð | 1 mynd

Steikarsamloka

1 hægmeyrnuð ribeye-steik 1 rauðlaukur 1 paprika Sumac krydd frá Kryddhúsinu Kansas City BBQ-sósa frá Guy Fieri súrdeigsbrauð 1 hvítur kastali chipotle aioli-sósa frá Stonewall Kitchen salt kóríander tómatar Kryddið steikina vel með kryddinu og saltið. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Stellið sem kennt er við hraunið

Á flestum myndunum í þessu blaði notuðum við diska frá danska fyrirtækinu RO collection. Diskarnir heita því viðeigandi nafni Lava Stone enda minna þeir mjög á hraun í útliti. Diskarnir fást í KOKKU á... Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 386 orð | 4 myndir

Veisla í garðinum

Lime chili-kjúklingalæri 125 ml lime-safi 125 ml ólífuolía 4 msk. kóríander, fínt saxað 4 rif hvítlaukur, fínt saxaður 2 msk. hunang 2 tsk. salt 1 msk. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Það er gott að grilla

Fyrir mér er hápunktur ársins þegar hægt er að draga fram gasgrillið og flytja eldhúsið út í garð. Ég bý nefnilega í eldgömlu húsi sem er þeim undarlega eiginleika gætt að lykt loðir við allt og ferðast með undarlegum hætti í undarlegustu afkima þess. Meira
4. júní 2020 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Þarfasta áhaldið

Nýja uppáhaldseldhúsáhaldið er hamborgarapressa en hentugast er að kaupa slíka græju með sem mestu þvermáli. Ef þær eru litlar er ekki nándar nærri jafn gaman að búa til borgara og fylla þá með allskonar sniðugheitum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.