Greinar föstudaginn 12. júní 2020

Fréttir

12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Allt að 100 milljónir að gera Blátind sjókláran

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Að mati kunnáttumanna kostar ekki undir 80 til 100 milljónum króna að gera bátinn Blátind VE 21 sjókláran að nýju. Þetta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja fyrr í vikunni. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Djamma til morguns í heimahúsum

„Þegar lokað er í bænum virðist leiðin liggja í heimapartí,“ segir Haraldur Axel Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hreyfils. Vísar hann í máli sínu til takmarkana á opnunartíma skemmtistaða í miðborginni. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Eldi í Þorlákshöfn margfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áformað er að laxeldi verði fjór- eða fimmfaldað í Þorlákshöfn á næstu árum. Mest munar um áform Tálkna/Landeldis um 5. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fallið frá tillögu um hundagerði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Búið er að falla frá tillögu skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg um uppsetningu hundagerðis á lóð Vesturbæjarlaugar. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjölmennasta mótið til þessa

Keppni hófst á TM-mótinu í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Á mótinu keppa stúlkur í 5. flokki í knattspyrnu, en mótið hefur verið haldið á hverju ári frá 1990. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Handverk í hávegum haft

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarna daga hefur Sigurður Einarsson tannsmiður unnið við að útbúa lítið verkstæði í bílskúrnum heima hjá sér í Krókavaði 6 í Reykjavík. „Ég er við góða heilsu og á meðan eftirspurn er eftir þjónustu minni held ég áfram,“ segir meistarinn, sem hefur starfað við fagið síðan 1959 og komið að tannsmíði ásamt starfsfélögum sínum fyrir um 10.000 manns á undanförnum tæplega 62 árum. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Hálfur milljarður í útsýnispalla

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt sundurliðun á kostnaði við innviðauppbyggingu í Vogabyggð sem Morgunblaðið hefur undir höndum er gert ráð fyrir 546 milljóna króna kostnaði við gerð útsýnis- og göngupalla. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hámarksverð enn í vinnslu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar boðuð hlutdeildarlán voru kynnt í gær sagði að með þeim mætti kaupa íbúðir á 30-50 milljónir. Um er að ræða lán fyrir fyrstu kaupendur sem hafa tekjur undir tilteknum mörkum. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Heimsókn, ekki faraldur

Athugasemdirnar hrönnuðust upp þegar Erling Ólafsson skordýrafræðingur sagði frá því á samfélagsmiðlum í fyrradag að einkanlega mikið væri um aðmírálsfiðrildi á sunnanverðu landinu þessa stundina. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Hrúgurnar tengjast strandgarði

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Veðurfar hefur verið mikið vandamál á þessu svæði. Það er mikið grjót sem gengur þarna á land á hverju ári og svo hefur gras verið að fjúka. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Hyggst gera ís úr sauðamjólk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtæki sem er að undirbúa framleiðslu á ís úr sauðamjólk fékk hæsta styrkinn úr Samfélagssjóði Fljótsdals, við fyrstu úthlutun. Mikil ásókn var í styrki og gat stjórn sjóðsins aðeins orðið við hluta þeirra. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Buslað Vel hefur viðrað til útivistar í vikunni og náði veðurblíðan hámarki á miðvikudag á höfuðborgarsvæðinu. Þá var í Nauthólsvík fjöldi fólks sem buslaði eða synti í... Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kynntu sér undraheim skordýranna

Krakkar á öllum aldri fjölmenntu í skordýraskoðun í Elliðaárdal síðdegis í gær. Vísindamenn úr Háskóla Íslands skipulögðu viðburðinn í samstarfi við Ferðafélag barnanna. Meira
12. júní 2020 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Með töggur í tóftum

Bardagalistamaðurinn Le Van Thang kallar ekki allt ömmu sína, en hann leggur stund á hina fornu víetnömsku bardagalist Thien Mon Dao. Listin nýtur sívaxandi vinsælda í Víetnam, en hér sést Le beygja steypustyrktarjárn með augntóftinni. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Mistök gerð við stjórn Fjordvik

Orsök strands sementsskipsins Fjordvik er mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Ríkið lánar allt að 20% kaupverðs

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti í gær frumvarp til laga um hlutdeildarlán. Lengi hafði verið beðið eftir kynningunni en ráðherrann hafði um nokkurt skeið boðað slík lán. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Sala á grímum aukist verulega

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég myndi segja að salan sé nú um fimmfalt meiri en hún var í upphafi. Hún var um tíföld þegar mest lét,“ segir Einar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Rekstrarvara, um sölu á spritti. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sjálfsbjörg ósátt við stefnu borgarinnar

„Ef það er eindregin stefna borgarinnar að gera þetta svæði að lokuðu svæði er borgin að gefa hreyfihömluðum þau skilaboð að við eigum afskaplega lítið erindi í miðborgina,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sælir Kælir í anddyri Gerðarsafns

Farandgalleríið Sælir Kælir hefur tekið sér bólfestu í anddyri Gerðarsafns og verður þar til og með 14. júní. Sælir Kælir er listamannarekið gallerí í gömlum ísskáp. Sýningarrýmin eru tvö; kælirinn og frystirinn. Meira
12. júní 2020 | Erlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Táknmyndir þrælahalds falla

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Styttur af landkönnuðinum Kristófer Kólumbus hafa átt undir högg að sækja í mótmælaaðgerðum vítt og breitt um Bandaríkin síðustu daga. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Tuttugu komur áætlaðar í júlí

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tuttugu komur farþegaskipa til Reykjavíkur eru áætlaðar í júlí. Meira
12. júní 2020 | Erlendar fréttir | 200 orð

Veiran enn í uppgangi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fram í gær tillögur sínar að opnun innri landamæra sambandsríkjanna frá og með 15. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Vilja ráða akstri hreyfihamlaðra

Fréttaskýring Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því við umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis að sveitarfélög fái sjálf að ákveða hvort hreyfihamlaðir fái að aka um göngugötur. Meira
12. júní 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð

Yrði eins og „villta vestrið“

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2020 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Furðulegt upphlaup

Ríkisútvarpið og samstarfsmiðill þess fara mikinn í umfjöllun um það að Þorvaldur Gylfason hagfræðingur skuli ekki hafa notið stuðnings íslenska fjármálaráðuneytisins til að fá að gerast ritstjóri samnorræns hagfræðitímarits. Meira
12. júní 2020 | Leiðarar | 644 orð

Lok Palme-rannsóknar

Sænsk yfirvöld reyndu í vikunni að ljúka rannsókn á morðárásinni á Olof Palme en tókst það ekki Meira

Menning

12. júní 2020 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Aðdráttarafl óleystra morðmála

Af einhverjum ástæðum höfða óleyst morðmál til mín. Ég hlýddi því á þætti Sigursteins Mássonar um morðið á Gunnari leigubílstjóra á Storytel. Mál sem er óvenjulegt fyrir íslenskan veruleika. Meira
12. júní 2020 | Kvikmyndir | 507 orð | 2 myndir

Afturför

Leikstjórn: Dan Scanlon. Handrit: Dan Scanlon, Keith Bunin og Jason Headly. 102 mín. Bandaríkin, 2019. Meira
12. júní 2020 | Tónlist | 612 orð | 1 mynd

Algjört lán í óláni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Svarthvítur draumur nefnist tónlistarmynd sem frumsýnd verður í kvöld á RÚV og fjallar um einn dag í lífi hljómsveitarinnar Hipsumhaps á tímum samkomubannsins nýafstaðna. Meira
12. júní 2020 | Bókmenntir | 308 orð | 3 myndir

„Áður en bráðlega verður núna“

Eftir Lee Child. Bjarni Gunnarsson þýddi. JPV útgáfa 2020. Kilja. 416 bls. Meira
12. júní 2020 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Kveikjur í náttúrunni

Náttúran er alltaf kveikjan,“ segir Aðalheiður Valgeirsdóttir myndlistarkona þar sem hún er að taka plast utan af nýjum málverkunum sem hún er að bera inn í Listamenn gallerí að Skúlagötu 32. Meira
12. júní 2020 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Önnur sýning á Kysstu mig Kata

Margir þurftu frá að hverfa á frumsýningu söngleikjarins Kysstu mig Kata í Tjarnarbíói á sunnudagskvöldið var og því hefur Söngskóli Sigurðar Demetz ákveðið að bjóða upp á eina aukasýningu í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

12. júní 2020 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Að fjárfesta í fortíð eða framtíð

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Hætta að reyna að „þvinga störf á landsbyggðina“ og frekar veita fólki frelsi og sveigjanleika." Meira
12. júní 2020 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni á Landspítala var opnuð þriðjudaginn 2. júní. Afeitrunardeildin heyrir undir fíknigeðdeild Landspítala og mun veita fjölskyldumiðaða þjónustu fyrir ungmenni með alvarlegan vímuefnavanda. Meira
12. júní 2020 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

COVID, heilbrigðiskerfið, holur og hindranir

Eftir Holberg Másson: "Ísland er eina landið sem hefur ákveðið að skima alla sem koma til landsins til næstu áramóta." Meira
12. júní 2020 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

GIUK-hliðið er enn á sínum stað

Eftir Björn Bjarnason: "Nú er ekki þörf á átaki norðlægra lýðræðisríkja til að draga athygli annarra að öryggishagsmunum í norðri eins og fyrir hálfri öld." Meira

Minningargreinar

12. júní 2020 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Anna Pálína Þórðardóttir

Anna Pálína Þórðardóttir fæddist á Sauðárkróki 8. apríl 1935. Hún lést á Dvalarheimili HSN á Sauðárkróki 3. júní 2020. Foreldrar hennar voru Þórður Guðni Jóhannesson, f. 13. júlí 1890 á Sævarlandi á Laxárdal ytri, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Friðmar Pétursson

Friðmar Pétursson fæddist 23. júlí 1959 á Gili, Fáskrúðsfirði. Hann lést af slysförum á heimili sínu 9. apríl 2020. Foreldrar hans voru Hjördís Ágústsdóttir, húsmóðir og fiskvinnslukona, f. 29. maí 1933, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Friðrik Guðmundsson

Friðrik Guðmundsson fæddist 7. mars 1989 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Friðrik lést 2. júní 2020 á heimili sínu að Lyngmóa 17 í Reykjanesbæ. Foreldrar hans eru Guðmundur Sigurðsson, f. 2. ágúst 1960 og Gunnfríður Friðriksdóttir, f. 11. júní 1958. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Grétar Þorgilsson

Grétar Þorgilsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, fæddist 19. mars 1926 á Heiði í Vestmannaeyjum. Hann lést 31. maí 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Foreldrar Grétars voru Þorgils Guðni Þorgilsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Ingvi B. Guðmundsson

Ingvi Benedikt Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1934. Hann lést 14. apríl 2020. Ingvi var sonur hjónanna Guðbjargar Benediktsdóttur, f. 20.7. 1907, d. 30.7. 1970 og Guðmundar St. Gíslasonar, f. 15.1. 1906, d. 20.1. 1970. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Jóhann Þórður Guðmundsson

Jóhann Þórður Guðmundsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 13. apríl 1952. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. apríl 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurðsson húsasmíðameistari, f. 25.4. 1925, d. 6.4. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Sigurður E.R. Lyngdal

Sigurður E.R. Lyngdal fæddist 15. ágúst 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 3. júní 2020. Foreldrar Sigurðar voru Mikkelína Sigurðardóttir húsmóðir frá Ísafirði, f. 1.12. 1924, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2020 | Minningargreinar | 4323 orð | 1 mynd

Sigurjón Á. Fjeldsted

Sigurjón Ágúst Fjeldsted, fyrrverandi skólastjóri, fæddist í Reykjavík 12. mars árið 1942 og ólst upp á Grímsstaðaholtinu. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 757 orð | 4 myndir

Ferðaþjónusta í nýju ljósi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, telur það ekki æskilegt markmið að stefna að mikilli fjölgun erlendra ferðamanna þegar ferðalög aukast á ný eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira
12. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Flest félögin lækkuðu í Kauphöll Íslands

Langflest þeirra félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands lækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Mest var lækkun bréfa Sýnar þar sem bréfin lækkuðu um tæp 4,8% í 9,9 milljóna króna viðskiptum. Meira
12. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hlutdeildarlán munu hafa óveruleg áhrif á verðþróun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir boðuð hlutdeildarlán stjórnvalda fagnaðarefni. Með þeim verði stutt við kaup fyrstu kaupenda á íbúðum. Hins vegar sé umfang aðgerðanna takmarkað. Meira
12. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Northstack velti 5,8 milljónum króna í fyrra

Tæknivefmiðillinn Northstack , sem er í eigu Kristins Árna Lár Hróbjartssonar, velti liðlega 5,8 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Meira

Fastir þættir

12. júní 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 0-0 6. a4 a5 7. Bg5 Be7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 0-0 6. a4 a5 7. Bg5 Be7 8. 0-0 d6 9. Rbd2 h6 10. Bh4 Kh8 11. Bg3 Be6 12. Bb5 Ra7 13. d4 Rxb5 14. axb5 exd4 15. Rxd4 Rd7 16. f4 Rc5 17. f5 Bd7 18. e5 dxe5 19. Bxe5 Bf6 20. Rc4 He8 21. He1 Bxe5 22. Meira
12. júní 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Aðeins bannað á Íslandi og í Norður-Kóreu

„Þessi lög frá 1956 eru orðin frekar úrelt. Meira
12. júní 2020 | Í dag | 279 orð

Gott er veðrið og merk möl

Sigmundur Benediktsson skrifaði á Leir á þriðjudag: „Heil öll á hlýjum degi!“: Veðrið flotta geislar glæða, gleði vottar lífið hér. Ljósadrottning himinhæða; heill og lotning fylgir þér. Meira
12. júní 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Ingi Steinar Ingason

50 ára Ingi er Skagamaður en býr í Reykjavík. Hann er tölvunarfræðingur frá HÍ og er teymisstjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá landlækni. Maki : Auður Jóhannesdóttir, f. 1975, rekur verslunina Kokku ásamt fjölskyldu sinni. Börn : Saga, f. Meira
12. júní 2020 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Janus Sigurjónsson

40 ára Janus er Reykvíkingur, ólst upp í Vogahverfinu en býr í Vesturbænum. Hann er framleiðslustjóri á Viðskiptablaðinu. Maki : Heiða Björg Pálmadóttir, f. 1979, forstjóri Barnaverndarstofu. Dætur : María Sveinbjörg, f. 2011, og Soffía Margrét, f.... Meira
12. júní 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Seint verður sú vísa of oft kveðin að maðurinn lifir ekki á stafsetningu einni saman. Um það vitnar „texti sem okkur er annt um að vera rétt stafsettur“. Þ.e.a.s.: sem okkur er annt um að sé rétt stafsettur. Meira
12. júní 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Skrýtin spurning. S-Allir Norður &spade;K104 &heart;G5 ⋄K7432...

Skrýtin spurning. S-Allir Norður &spade;K104 &heart;G5 ⋄K7432 &klubs;D73 Vestur Austur &spade;ÁD852 &spade;G93 &heart;?7 &heart;?10943 ⋄G985 ⋄6 &klubs;102 &klubs;G865 Suður &spade;76 &heart;K862 ⋄ÁD10 &klubs;ÁK94 Suður spilar 3G. Meira
12. júní 2020 | Árnað heilla | 854 orð | 4 myndir

Tónlistin er allt um kring

Elísabet Waage fæddist 12. júní 1960 í Reykjavík og ólst upp á Háaleitisbrautinni. Hún æfði samkvæmisdansa þegar hún var krakki og fór svo að stunda djassballett á unglingsárunum og allt þar til hún eignaðist son sinn. Meira

Íþróttir

12. júní 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Afar góð skor þrátt fyrir langt hlé

Ekki virtust kylfingarnir ryðgaðir þegar PGA-mótaröðin í golfi fór af stað á nýjan leik í gær. Fyrsta mótið í þrjá mánuði, Charles Schwab Challenge, hófst í Texas í Bandaríkjunum en án áhorfenda. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Bið hjá Jóni Axel eftir nýliðavalinu

Gangi áætlanir NBA-deildarinnar eftir að keppni hefjist að nýju hinn 31. júlí er útlit fyrir að nýliðavalið fyrir næsta keppnistímabil verði ekki fyrr en 15. október. Úrslitakeppninni mun ljúka í október samkvæmt áætlunum og næsta tímabil gæti hafist 1. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

*Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur fest kaup á 17 ára gömlum...

*Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur fest kaup á 17 ára gömlum sóknarmanni úr HK, Ara Sigurpálssyni , og lánar hann aftur til Kópavogsfélagsins þannig að hann leikur með því á komandi keppnistímabili. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – KR 19.15 Mjólkurbikar karla, 2. umferð: Varmá: Hvíti riddarinn – Selfoss 19.15 Domusnovav.: Leiknir R. – Kári 19.15 Framvöllur: Kórdrengir – Hamar 19. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 207 orð | 3 myndir

*Sevilla hafði betur í slag Sevilla-liðanna þegar boltinn rúllaði af...

*Sevilla hafði betur í slag Sevilla-liðanna þegar boltinn rúllaði af stað á ný í spænsku knattspyrnunni í gærkvöldi. Sevilla vann nágranna sína Real Betis 2:0 á heimavelli í fyrsta leiknum í efstu deild eftir hléið. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 1537 orð | 2 myndir

Sex lið sem gætu orðið Íslandsmeistarar 2020

Karlarnir 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar flautað verður til Íslandsmóts karla í fótbolta annað kvöld í 109. skipti, meira en hálfum öðrum mánuði síðar en ráð var fyrir gert, er almennt gert ráð fyrir því að ákveðin sex lið skipi sér í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Spáin um silfursætin öðruvísi hjá KSÍ

KR verður í öðru sæti en Breiðablik í þriðja sæti í Pepsi Max-deild karla og Selfoss verður í öðru sæti en Valur í þriðja sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Spánn Sevilla – Real Betis 2:0 Staðan: Barcelona 27184563:3158...

Spánn Sevilla – Real Betis 2:0 Staðan: Barcelona 27184563:3158 Real Madrid 27168349:1956 Sevilla 28148641:2950 Real Sociedad 27144945:3346 Getafe 27137737:2546 Atlético Madrid 271112431:2145 Valencia 27119738:3942 Villarreal 271151144:3838 Granada... Meira
12. júní 2020 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Titilvörnin hefst á Hlíðarenda í kvöld

Reykjavíkurfélögin Valur og KR hefja Íslandsmótið í knattspyrnu 2020 í kvöld með uppgjöri sín á milli í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna, Pepsi Max-deildarinnar, á Hlíðarenda. Þar verður flautað til leiks klukkan 19.15. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.