Greinar laugardaginn 13. júní 2020

Fréttir

13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð

10 ár fyrir tilraun til manndráps

Landsréttur þyngdi í gær dóm yfir Sigurði Sigurðssyni í 10 ár vegna tilraunar til manndráps, en áður hafði hann verið dæmdur í 6 ára fangelsi í Héraðsdómi Austurlands vegna málsins. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

18 mánuðir fyrir kynferðisbrot

Landsréttur þyngdi í gær fangelsisdóm yfir Gunnari Viðari Valdimarssyni úr 15 í 18 mánuði fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku árið 2016. Var Gunnar þá 36 ára og stúlkan 14 ára. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð

30% fyrirtækja búa við óvissu

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Tæpur þriðjungur fyrirtækja hér á landi, eða um 30%, býr við verulega óvissu í rekstrarumhverfi sínu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

550 farþegar bókaðir í byrjun júlí

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bókanir í ferðir Norrænu til Íslands hafa verið að taka við sér eftir heldur daprar vikur og mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Aka um göngugötur í sumar

Engar líkur eru á því að umferðarlögum verði breytt í sumar með þeim hætti að sveitarfélög fái sjálf að ákveða hvort og þá hvaða undanþágur verði veittar á ökubanni um göngugötur, en Reykjavíkurborg óskaði eftir því við umhverfis- og samgöngunefnd... Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Annaðhvort ónýtur eða lagaður

Ragnar Ólafsson múrari, til hægri á meðfylgjandi mynd, býst ekki við að hann og félagar hans nái að klára að endurnýja klæðninguna á veggnum umhverfis Hólavallagarð í sumar, enda „sumarið stutt á Íslandi“. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Ábyrgjast endurgreiðslur

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Áfram lögveð í ökutækjum

Samgönguráðuneytið hefur lagt til breytingar á ábyrgð á innheimtu veggjalds sem ekki er greitt þegar bílar fara um gjaldskylda vegi eða göng. Meira
13. júní 2020 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ár liðið frá upphafi framsalsátaka

Þúsundir íbúa Hong Kong komu saman í gær og sungu mótmælasöngva í tilefni af því að eitt ár var þá liðið frá upphafi átaka andófsmanna og lögreglunnar vegna andstöðu við umdeilt framsalsfrumvarp. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

BL bætir við sig 11. vörumerkinu

Bílaumboðið BL hefur tryggt sér umboð fyrir bíla frá MG, breskum framleiðanda sem margir bílaáhugamenn þekkja frá gamalli tíð. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Varp Fjórir litlir gæsarungar voru nýskriðnir úr eggjunum í hreiðri í Gufunesi þegar ljósmyndari átti þar leið hjá í... Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna heitis

Neytendastofa telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar Félags eldri borgara yfir nafni Ferðaskrifstofu eldri borgara, sem fyrirtækið Niko ehf. rekur. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fangelsi í 3 ár fyrir kynferðisbrot

Landsréttur hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku. Meira
13. júní 2020 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fara grímuklædd á gondólum um síki Feneyja

Lífið á Ítalíu er hægt og bítandi að komast aftur í samt lag, en landið varð illa úti í kórónuveirufaraldrinum, eins og alkunna er. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fá ekki fjármagn fyrir ódýrari íbúðir

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir áform um húsnæðisfélagið Blæ í biðstöðu. Rætt var um að félagið myndi byggja 400-600 hagkvæmar leiguíbúðir á ári. Lífeyrissjóðirnir hafi ekki verið tilbúnir að fjármagna félagið. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Frekari tilslakanir til skoðunar

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Ómar Friðriksson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir því að sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu kalli eftir áliti sambandsins vegna hugsanlegrar opnunar ytri landamæra Íslands 1. júlí. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Gaman að vera fyrsta konan á verkstæðinu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Bylting varð á strætisvagnaverkstæði Strætós á Hesthálsi fyrir tveimur vikum þegar þar tók til starfa fyrsta konan í sögu vinnustaðarins. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Gjaldtaka mun milda kostnaðinn í júlí

Sex flugvélar eiga að lenda á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. Farþegar þeirra eiga þess allir kost að fara í ókeypis skimun við lendingu og fara svo inn í landið. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Gætu farið á hreyfingu í hviðum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég hef áhyggjur af því að þessar hrúgur fjúki í vetur, en ítrekað gerir þarna vestanátt og þá geta sjór og steinar gengið langt á land og inn á göngustíga,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, við Morgunblaðið. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Höfnin í Eyjum í glampandi sól og blíðu

Vestmannaeyjabær og höfnin í Eyjum skörtuðu sínu fegursta í veðurblíðunni og glampandi sólskini í vikunni þegar ljósmyndari tók meðfylgjandi mynd ofan af Klifi. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Keppnisþyrstir í kjölfar kórónuveiru

Keppendur í Morgunblaðshringnum mæta keppnisþyrstari til leiks á mánudaginn en áður eftir mikla þurrð í mótum vegna kórónuveirunnar. Um er að ræða fyrsta bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum en mótið fer venjulega fram í lok apríl. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 1042 orð | 7 myndir

Margar ódýrar íbúðir í pípunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framboð af íbúðum sem byggðar eru fyrir tekjulága mun að óbreyttu aukast mikið næstu misserin. Í fyrsta lagi hyggst leigufélagið Bjarg reisa á annað þúsund íbúðir og er hluti þeirra þegar risinn. Meira
13. júní 2020 | Erlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Segir „öfgamenn“ hafa tekið yfir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi í gær Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna, fyrir að hylja styttuna af Winston Churchill sem er við breska þinghúsið. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Snjallforrit bankans gerð óvirk

„Okkur dettur helst í hug að fólk sé að nota gamla snjallforritið. Gömlu snjallforritunum var lokað á fimmtudag þannig að virkni þeirra er nú orðin engin,“ segir Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Splunkunýr Spot splæsir bjór

Skemmti- og veitingastaðurinn Spot verður opnaður á ný eftir langa kórónuveirulokun sem hófst um miðjan mars. Nýir eigendur voru þá nýbúnir að kaupa staðinn og voru tilneyddir til að loka honum næstum strax aftur. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Stuðgæinn Garðar félagsmálatröll í hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um 54 árum eftir að strákar á Seltjarnarnesi byrjuðu að sparka saman fótbolta undir stjórn Garðars Guðmundssonar er Grótta að fara að hefja keppni í deild þeirra bestu. „Enginn hafði hugmyndaflug til að láta sér detta í hug að þetta gæti gerst,“ segir Garðar, sem stóð að stofnun Gróttu 24. apríl 1967 og er titlaður „eigandinn“, en hann hefur séð um eldri flokk félagsins undanfarin 35 ár. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Takmörkun á umferð jaðarsetning

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Tekist á um friðun Eyjafjarðar fyrir eldi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Athugun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á því hvort rétt sé að bæta Jökulfjörðum, Eyjafirði, Viðfirði og Hellisfirði við þá firði sem bannað er að nota fyrir sjókvíaeldi virðist grundvallast á gömlum og nýjum beiðnum viðkomandi sveitarfélaga um bönn. Skiptar skoðanir eru þó á milli sveitarstjórna og sveitarstjórnarmanna við Eyjafjörð um hversu langt skuli ganga og þá virðist afstaða sveitarstjórnarmanna við Ísafjarðardjúp hafa breyst, að minnsta kosti virðast þeir opnari fyrir eldi í Jökulfjörðum en áður. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Unglingalandsmótið verður haldið á Selfossi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framkvæmd mótsins verður vandkvæðalaus, nú þegar leiðbeiningar sóttvarnalæknis liggja fyrir,“ segir Þórir Haraldsson á Selfossi. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Valskonur fögnuðu eftir fyrsta leik Íslandsmótsins

Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna hófu titilvörnina af krafti í gærkvöld þegar þær lögðu KR-inga að velli, 3:0, í upphafsleik Íslandsmótsins 2020. Elín Metta Jensen, t.h. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Viðtökurnar verið góðar um allt land

„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt verkefni og viðtökurnar hafa hvarvetna verið mjög góðar. Meira
13. júní 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vill slá byggðinni á frest

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Skynsamlegt er að fresta boðuðum áformum um nýja íbúðabyggð í Skerjafirði í Reykjavík á meðan rannsóknir fara fram á áhrifum byggðarinnar á starfsemi Reykjavíkurflugvallar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2020 | Leiðarar | 580 orð

Gegn hreyfihömluðum

Það keyrir um þverbak þegar borgin ákveður að knýja fram afnám réttinda hreyfihamlaðra til að ná fram markmiðum sínum Meira
13. júní 2020 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Grænt svæði slegið af

Það vantar ekki hugmyndirnar hjá þeim sem stjórna Reykjavíkurborg en þær mættu óneitanlega margar vera betri. Nýjasta hugmyndin er að hrúga upp grjóti meðfram Eiðsgranda. Þegar þau ósköp hófust héldu líklega flestir að þarna væri verið að undirbúa að tyrfa lítil hæðardrög eins og hefur komist í tísku í seinni tíð og á víða vel við. Svo kom á daginn að það stóð alls ekki til, þarna áttu einfaldlega að vera grjóthrúgur. Meira
13. júní 2020 | Reykjavíkurbréf | 1601 orð | 1 mynd

Óheiðarleg umræða lagar aldrei nokkurn hlut

Síðustu vikur buðu ekki upp á notalega birtingarmynd víða hvar. Meira

Menning

13. júní 2020 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Ásgeir í tónleikaferð um landið

Tónlistarmaðurinn Ásgeir gaf út þriðju breiðskífu sína, Sátt , í febrúar síðastliðnum og stóð til að hann yrði meirihluta ársins á tónleikaferðalagi erlendis og stóðst það fram í fyrstu viku mars þegar frekari tónleikum var aflýst vegna COVID-19. Meira
13. júní 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Átakanlegt en afbragðsgott

Með því besta sem ég sá í sjónvarpi á nýliðnum vetri var þáttaröðin sem RÚV sýndi frá snjóflóðunum í Neskaupstað sem féllu rétt fyrir jólin 1974 og urðu tólf manns að bana. Meira
13. júní 2020 | Tónlist | 586 orð | 1 mynd

„Alveg sérstakt andrúmsloft“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Djasssumarið er hafið á Jómfrúnni, í tuttugasta og fimmta sinn. Á öðrum tónleikum Sumarjazz á Jómfrúnni í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17, kemur Skuggatríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar fram. Meira
13. júní 2020 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Grísk tónlist leikin í kirkju í Hvalfirði

Tónleikaröð til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði hefst á morgun, 14. júní, með tónleikum hljómsveitarinnar Skuggamynda frá Býsans. Hún mun leika tónlist frá Grikklandi sem sögð er fjörug, tilfinningarík og áhrifamikil. Meira
13. júní 2020 | Tónlist | 728 orð | 1 mynd

Minnast frumkvöðuls og læriföður

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Haldnir verða tónleikar til minningar um Jaap Schröder fiðluleikara í Skálholtskirkju í dag, 13. júní, kl. 16. Jaap lést 1. janúar síðastliðinn, 94 ára að aldri. Meira
13. júní 2020 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Norrænar stelpur skjóta á ný

Tveggja daga vinnusmiðja ætluð ungum kvikmyndagerðarkonum verður haldin í annað sinn í tengslum við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina Northern Wave sem standa mun yfir 22.-25. október næstkomandi. Meira
13. júní 2020 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Sýningin Nýjar birtingarmyndir listarinnar verður opnuð í dag kl. 14 á vefsvæði tímaritsins Artzine, artzine. Meira
13. júní 2020 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Ný messa eftir Steingrím Þórhallsson frumflutt á kórtónleikum

Kór Neskirkju heldur tónleika á morgun, sunnudag, kl. 17 í Neskirkju. Á efnisskránni verða nokkur verk eftir ítölsku tónskáldin G.P. da Palestrina og A. Scarlatti og einnig nokkur verk eftir Steingrím Þórhallsson, stjórnanda kórsins. Meira
13. júní 2020 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Reeves og Moss sameinuð á ný í Matrix 4

Leikarinn Keanu Reeves mun snúa aftur í hlutverki frelsarans Neos í fjórðu Matrix -myndinni sem verður framhald The Matrix Reloaded og frá The Matrix Revolutions sem báðar voru frumsýndar árið 2003 en fyrsta myndin er frá árinu 1999. Meira
13. júní 2020 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Samtímaverk úr safni Skúla Gunnlaugssonar

Sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar verður opnuð í Listasafni Árnesinga í dag kl. 15. Meira
13. júní 2020 | Bókmenntir | 198 orð | 1 mynd

Viðburðaröð í Bókakaffinu

Bókakaffið á Selfossi hefur á morgun, sunnudaginn 14. júní, þematengda viðburðaröð sem ber yfirskriftina Menningarsumarið í Bókakaffinu. Meira
13. júní 2020 | Menningarlíf | 571 orð | 3 myndir

Vísnavinur úr Vogunum

Guðmundur Andri Thorsson; rithöfundur, alþingismaður og tónlistarmaður, gefur hér út einyrkjaplötuna Ótrygg er ögurstundin. Innihaldið vísna- eður söngvaskáldatónlist, að skandinavískum hætti. Meira
13. júní 2020 | Kvikmyndir | 182 orð | 2 myndir

Þrjár konur horfast í augu við drauga fortíðar

Tökur hófust á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð, Systraböndum , 26. maí síðastliðinn og er hún framleidd af Sagafilm. Meira
13. júní 2020 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Þverfagleg sýning sjónlistamanna

Sýningin The Factory verður opnuð í kvöld kl. 21 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er það þverfagleg sýning sjónlistamanna sem starfa m.a. á sviði textíls, höggmynda, myndbandalistar, hljóðlistar, myndlistar, ljósmynda og innsetninga. Meira

Umræðan

13. júní 2020 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

13 mínútur

Eftir Ólaf Jónsson: "Með hliðsjón af fjölda komufarþega til landsins þarf að koma upp aðstöðu á Keflavíkurflugvelli sem smitgreinir nokkur þúsund farþega á dag." Meira
13. júní 2020 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Athugasemdir talsmanns kínverska sendiráðsins á Íslandi

Eftir Le Shuang: "Í hinu alþjóðlega upplýsingasamfélagi nútímans hefur Kína hvorki áhuga né getu til að hylma yfir neitt sem tengist faraldrinum." Meira
13. júní 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Áskoranir við opnun landamæra

Á mánudag verður ferðafólki frá þeim Evrópuríkjum sem eiga aðild að Schengen gefinn kostur á að fara í skimun fyrir COVID-19 veirunni fremur en að fara í 14 daga sóttkví. Meira
13. júní 2020 | Aðsent efni | 573 orð | 2 myndir

Bótamet eitur í beinum þjóðarinnar

Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: "Höfuðmáli skiptir að atvinnuleysisbótakerfið sé byggt upp þannig að hvati sé til atvinnuleitar." Meira
13. júní 2020 | Pistlar | 462 orð | 3 myndir

Hvurnig hann er sagður, sannleikurinn

Orðaforði og málkerfi nútímaíslensku byggist enn í dag merkilega mikið á sama grunni og þeir textar sem skrásettir voru á Íslandi á 12.-14. öld. Meira
13. júní 2020 | Pistlar | 858 orð | 1 mynd

Kjarasamningar í uppnámi?

Alþingi verður að sýna að það standi undir nafni. Meira
13. júní 2020 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Komugjald á ferðamenn

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Nú má búast við að kostnaður ríkisins aukist mikið við skimun eftir kórónuveirunni á ferðamönnum sem koma til landsins." Meira
13. júní 2020 | Pistlar | 302 orð

Þrælahald í sögu og samtíð

Adam Smith taldi þrælahald óhagkvæmt með þeim einföldu rökum að þræll væri miklu meira virði sem frjáls maður, því að þá hefði hann hag af því að finna og þroska hæfileika sína í stað þess að leyna þeim fyrir eiganda sínum. Meira

Minningargreinar

13. júní 2020 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Bjarni Ragnar Lárentsínusson

Bjarni Ragnar Lárentsínusson húsasmíðameistari fæddist í Stykkishólmi 10. apríl 1931. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 30. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Lárentsínus Mikael Jóhannesson, f. 20. desember 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Finnbogi Sigurður Jónsson

Finnbogi Sigurður Jónsson fæddist 26. október 1956. Hann lést 30. desember 2019. Hann verður jarðsunginn frá Vatnsfjarðarkirkju við Djúp í dag, 13. júní 2020, og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Gissur Þór Sigurðsson

Gissur Þór Sigurðsson fæddist í Brúnavík við Borgarfjörð eystri 20. apríl 1938. Hann lést 1. júní 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson frá Brúnavík, f. 25. maí 1915, d. 4. des. 1996, og Elín Einarsdóttir frá Flatey á Breiðafirði f. 3. nóv. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Tryggvadóttir

Guðný Jóna Tryggvadóttir fæddist í Garði á Húsavík 3. október 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík 3. júní 2020. Foreldrar hennar voru Tryggvi Indriðason frá Þúfu í Flateyjardal og Soffía Sigurjónsdóttir frá Garði á Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Jónas Ingimarsson

Jónas Ingimarsson fæddist í Skeggstöðum í Svarfaðardal 23. janúar 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri á hvítasunnudag, 31. maí 2020. Foreldrar Jónasar voru hjónin Jóhanna Sigurbjörg Jónasdóttir og Ingimar Guttormsson. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Haraldsson

Ragnar Ingi Haraldsson var fæddur á Hólmavík 21. desember 1936. Hann lést 31. mars 2020 á hjúkrunarheimilinu Eir. Ragnar Ingi var þriðji í 12 systkina hópi, foreldrar: Haraldur Hafsteinn Guðjónsson og Marta Gunnlaug Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir fæddist á Hnausum í Þingi 1. nóvember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra Blönduósi hinn 6. júní 2020. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1908 d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Stefán Hafsteinn Jónsson

Stefán Hafsteinn Jónsson fæddist 18. maí 1943. Hann lést 31. maí 2020 á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans voru hjónin Jón Alberg Júlíusson, f. 28. júní 1893, d. 6. október 1981, og Guðrún Jónasdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2020 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson rafmagnseftirlitsmaður, Blómvangi 2, Egilsstöðum, fæddist í Mið-Sandvík í Norðfjarðarhreppi 1. október 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 30. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Sveinsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 743 orð | 3 myndir

Veruleg óvissa hjá mörgum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Veruleg óvissa er ríkjandi í rekstrarumhverfi um 30% íslenskra fyrirtækja um þessar mundir. Það er niðurstaða svokallaðs COVID-váhrifamats sem Creditinfo hefur unnið á íslensku efnahagslífi. Meira
13. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Vill enska boltann

Eigendur SportTV hafa lagt fram fyrirspurn til Símans og Vodafone varðandi útsendingarrétt á enska boltanum. Nánar tiltekið hefur SportTV spurst fyrir um heildsöluverð á útsendingarréttinum. Meira

Daglegt líf

13. júní 2020 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Börnunum boðið að sækja vatn og hrís til eldiviðar

Á morgun sunnudag verður líf og fjör í Árbæjarsafni, en þá verður börnum og fjölskyldum þeirra boðið að kynnast vinnulagi fyrri tíma í smiðjum frá kl. 13-16. Yfirskrift dagsins er Verk að vinna! Meira
13. júní 2020 | Daglegt líf | 1007 orð | 5 myndir

Kanínubjargvætturinn mikli

„Ég er hrifin af öllum dýrum,“ segir Margrét, sem stofnaði dýrahjálparsamtökin Villikanínur til bjargar þeim villtu kanínum sem ekki drápust úr bráðsmitandi lifrardrepi sem herjaði á þær. Meira

Fastir þættir

13. júní 2020 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rbd2 c3 6. bxc3 Bxc3 7. Hb1...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rbd2 c3 6. bxc3 Bxc3 7. Hb1 exd4 8. Bc4 Rh6 9. 0-0 0-0 10. e5 Bf5 11. Hxb7 Rd7 12. Hb3 Rb6 13. Ba6 Be6 14. Ha3 Rf5 15. Re4 Rc4 16. Rxc3 Rxa3 17. Bxa3 dxc3 18. Dc1 Rd4 19. Rg5 He8 20. f4 h6 21. Re4 c2 22. Meira
13. júní 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Arnbjörg Maria Danielsen

40 ára Arnbjörg er Reykvíkingur. Hún er MA í klassískri tónlist frá Salzburg og MA í menningarstjórnun og sýningarstjórnun frá Zürich. Arnbjörg er dagskrárstjóri í Norræna húsinu og leikstjóri. Maki : Höskuldur Tryggvason, f. Meira
13. júní 2020 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Gunnar Egilson

Gunnar Ólafur Þór Egilson fæddist 13. júní 1927 í Barcelona á Spáni. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Þorsteinsson Egilson, f. 1885, d. 1927, erindreki stjórnvalda, og Guðrún Thorsteinsson Egilson, f. 1890, d. 1961, húsfreyja. Meira
13. júní 2020 | Í dag | 263 orð

Gömul þing eru ólastandi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þarna kemur saman sjót. Sýslur munu vera. Eru líka ástarmót. Á sér menn þau bera. Meira
13. júní 2020 | Fastir þættir | 552 orð | 5 myndir

Hæpin leiðsögn

Hérna í gamla daga þegar maður var að fara yfir skákir „gömlu meistaranna“ fannst mér stundum eins og maður væri að spyrja til vegar. En var sú leiðsögn alltaf góð? Ég er ekki viss um það. Meira
13. júní 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Kristinn Rúnar Sigurðsson

60 ára Kristinn er Árbæingur og Fylkismaður. Hann er BS í byggingatæknifræði og MBA. Kristinn er eigandi Harðkornadekkja ehf. og í forsvari fyrir fjallaskíðahópinn Njóta eða þjóta. Maki : Sigurveig Grímsdótir, f. Meira
13. júní 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Saga mannsins er mjög löng, en að sama skapi er saga mannréttinda mjög stutt.“ Að sama skapi þýðir í sama hlutfalli . Meiningin var þveröfug. Þarna hefði átt að standa t.d.: „... en öfugt við hana er saga mannréttinda mjög stutt. Meira
13. júní 2020 | Í dag | 974 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus Meira
13. júní 2020 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Netverjar bregðast við PlayStation 5

Útlit nýjustu leikjatölvunnar frá Sony, PlayStation 5, var afhjúpað fyrir helgi og er það talið nokkuð óvenjulegt miðað við útlit eldri gerða af tölvunni. Voru netverjar ekki lengi að bregðast við breytingunni og gera grín að henni. Meira
13. júní 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjarki Ragnar fæddist 9. júní 2019 í Reykjavík. Hann vó 14...

Reykjavík Bjarki Ragnar fæddist 9. júní 2019 í Reykjavík. Hann vó 14 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Arnbjörg María Danielsen og Höskuldur Tryggvason... Meira
13. júní 2020 | Árnað heilla | 764 orð | 3 myndir

Skemmtir og sprellar við ýmis tilefni

Halldór Gylfason fæddist 13. júní 1970 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann bjó til 4 ára aldurs í Kópavogi en fjölskyldan flutti þá í Vogahverfið í Reykjavík. Meira
13. júní 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Spegilskipting. S-Enginn Norður &spade;D6542 &heart;Á7 ⋄K105...

Spegilskipting. S-Enginn Norður &spade;D6542 &heart;Á7 ⋄K105 &klubs;874 Vestur Austur &spade;G &spade;109 &heart;DG98 &heart;K10632 ⋄DG72 ⋄963 &klubs;ÁKG3 &klubs;952 Suður &spade;ÁK873 &heart;54 ⋄Á84 &klubs;D106 Suður spilar... Meira

Íþróttir

13. júní 2020 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Áhugaverður slagur í Árbænum

Viðureign Fylkis og Selfoss í Árbænum í dag er einhver áhugaverðasti leikurinn í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Gríðarleg fækkun útlendinga

Baksvið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erlendum leikmönnum í úrvalsdeild karla í fótbolta hefur fækkað gríðarlega frá síðasta keppnistímabili. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Juventus í úrslit bikarkeppninnar

Juventus leikur til úrslita í ítölsku bikarkeppninni, en ítalska knattspyrnan fór aftur af stað í gær þegar stórveldin Juventus og AC Mílanó mættust í undanúrslitum. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsv...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik – FH L13 Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan L15 Würth-völlur: Fylkir – Selfoss L17 Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur R. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 242 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen hefur rift samningi sínum við...

*Knattspyrnumaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen hefur rift samningi sínum við velska félagið Swansea City og er búinn að semja við Fylkismenn um að leika með þeim á komandi keppnistímabili. Þetta staðfesti Arnór við fotbolti.net í gær. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Markadrottningarnar sáu um KR

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Titilvörn Vals hófst með 3:0-sigri á KR á Hlíðarenda í upphafsleik Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

McIlroy snöggur að finna taktinn

Harold Varner III er efstur eftir tvo hringi á Charles Schwab Challenge-mótinu á PGA-mótaröðinni. Því fyrsta í þrjá mánuði. Er hann á 11 undir pari eftir 36 holur. Jordan Spieth og Bryson DeChambeau eru aðeins höggi á eftir. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Níu Þórsarar komust áfram

Þórsarar fóru frá Akureyri til Húsavíkur í 2. umferð Mjólkurbikars karla í gær og komust áfram eftir viðburðaríkan leik. Staðan var 1:1 að loknum venjulegum leiktíma og 2:2 að lokinni framlengingu. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – KR 3:0 Mjólkurbikar karla 2...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – KR 3:0 Mjólkurbikar karla 2. umferð: Hvíti riddarinn – Selfoss 0:1 Leiknir R. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Spánverjinn með bæði mörkin

RB Leipzig er í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Hoffenheim í gærkvöldi. Leipzig vann 2:0 og skoraði Spánverjinn ungi Daniel Olmo bæði mörkin með tveggja mínútna millibili snemma leiks. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Söguleg stund hjá Gróttu í Kópavogi

Barátta Vals og KR í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld er að vonum sá leikur sem flestir bíða spenntir eftir í fyrstu umferð deildarinnar. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Varla var hægt að fá betri leik til að hefja Íslandsmót karla í fótbolta...

Varla var hægt að fá betri leik til að hefja Íslandsmót karla í fótbolta en viðureign Vals og KR á Hlíðarenda í kvöld. Ríkjandi Íslandsmeistarar verða í heimsókn hjá liðinu sem flestir spá meistaratitlinum í ár. Meira
13. júní 2020 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Virkilega góð tilfinning að vera byrjaður

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Óvæntustu tíðindin í aðdraganda Íslandsmótsins í knattspyrnu hljóta að vera þau að Kristján Gauti Emilsson ætlar að taka fram skóna og spila með FH eftir fjögurra ára hvíld frá íþróttinni. Meira

Sunnudagsblað

13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 350 orð | 5 myndir

1.000 blaðsíður án punkta eða greinaskila

Ég hef verið svo heppin að náttborðið hefur verið hlaðið gæðum síðustu mánuði og það verður erfitt að velja hvað tekur við. Þetta eru þrjár bækur, hver annarri betri, allar nýjar eða nýlegar og allar eftir erlendar skáldkonur. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Auðir hornklofar

Auðir hornklofar prýddu baksiðu Morgunblaðsins laugardaginn 12. júní 1970. Tilefnið var útkoma Læknatalsins í tveimur bindum. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Dynjandi við hvaða fjörð?

Fáir fossar á Íslandi eru jafn svipsterkir og Dynjandi vestra, sem er 99 metra hár og allt að 60 metra breiður neðst. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Edda Lovísa Edvardsdóttir Hundar. Ég hef alltaf átt hunda og á nú einn...

Edda Lovísa Edvardsdóttir Hundar. Ég hef alltaf átt hunda og á nú einn... Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1213 orð | 7 myndir

Eldað í hverum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Í Hveragerði var nýlega opnaður veitingastaðurinn Reykr sem er staðsettur við hótelið Frost og Funa. Umhverfið er dásamlegt og víða má sjá heita gufuna stíga úr jörðu. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1087 orð | 3 myndir

Hárprúðar mömbur

Eðli málsins samkvæmt eru bestu leikmenn NBA-deildarinnar einnig þeir vinsælustu. Einn og einn leikmaður nær þó að fanga hug og hjarta aðdáenda þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra bestu. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Helga Hlín Stefánsdóttir Ég er hundamanneskja og á tvo hunda. Myndi...

Helga Hlín Stefánsdóttir Ég er hundamanneskja og á tvo hunda. Myndi aldrei fá mér... Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Herbergið kemur ekki

HERBERGI „Netflix sagði nei,“ svaraði Tommy Wiseau aðdáanda á Twitter í liðinni viku. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Hollywood ráði svarta

MÓTMÆLI Leikarinn Michael B. Jordan kallaði eftir því á mótmælafundi um síðustu helgi að Hollywood réði fleira svart fólk til vinnu. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 417 orð | 1 mynd

Hungurkvíðaröskun á háu stigi

Ég elda oftast eins og ég eigi fimm börn en ekki tvö. Ég get nefnilega ekki hugsað mér að verða uppiskroppa með mat! Týpísk hungurkvíðaröskun. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 2970 orð | 13 myndir

Kisur sem fara á kostum

Morgunblaðið heimsótti ellefu ketti sem allir eiga það sameiginlegt að vera uppátækjasamir og sniðugir. Einn veiðir mýs á hverri nóttu, annar stelur kótilettum, þriðji sækir póstinn. Hver köttur hefur sinn sérstaka persónuleika. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 14. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 191 orð | 13 myndir

Loksins

Leifsstöð, alþjóðaflugvöllur Íslands, hefur verið meira og minna mannlaus frá því að nánast allt farþegaflug lagðist niður vegna kórónuveirunnar. Flugstöðin, sem vanalega er mjög lífleg og yfirleitt full af fólki, virkar eins og draugabær. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Max Tylkowski Hundar, alltaf. Ég á hund í heimalandi mínu Póllandi...

Max Tylkowski Hundar, alltaf. Ég á hund í heimalandi mínu... Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Neo snýr heim

FYLKI Keanu Reeves mun leika Neo í nýrri mynd um Fylkið, The Matrix 4. Myndin á að koma í kvikmyndahús á næsta ári og mun mótleikari Reeves, Carrie-Anne Moss sem leikur Trinity, einnig vera með. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 275 orð | 1 mynd

Neyðin kennir nöktum grínista

Hvernig ertu búinn að hafa það á þessum kórónuveirutímum? Ég tók mér eiginlega bara leyfi. Ég gerði ekkert. En ég er allur að koma til núna með rísandi sól og blómstrandi mannlífi. Nú er ég farinn að semja nýtt efni. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagspistlar | 529 orð | 1 mynd

Næstkomandi og síðastliðinn

Það er úr ýmsu ergelsi að velja en af öllu held ég að ákveðin orðanotkun fari mest í taugarnar á mér. Og sérstaklega eitt orð: Næstkomandi. Það er svo fáránlegt, asnalegt og bjánalegt. Og tilgangslaust. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 858 orð | 1 mynd

Opna samfélagið og óvinurinn

Það er engum hollt að burðast með þá skaðlegu sýn á lífið að allir sem hafa aðrar áherslur séu þar með að ráðast á manns eigin grundvallargildi. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

PlayStation-fréttavefur opnaður

Í byrjun mánaðarins var opnaður nýr íslenskur fréttavefur helgaður Sony PlayStation-leikjatölvum á slóðinni psfrettir.com. Þar eru birtar fréttir og annað efni um nýjustu og væntanlega leiki fyrir PlayStation 4 og PlayStation 5. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Radiohead mun gefa út plötu

TÓNLIST Ed O'Brien, gítarleikari Radiohead, segir ekki loku fyrir það skotið að hljómsveitin geri nýja plötu saman. „Það mun pottþétt gerast,“ segir hann. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 556 orð | 1 mynd

Sagaði ástkonuna í búta

Síminn hringdi hjá neyðarlínunni í Pétursborg rétt fyrir klukkan fimm að morgni laugardagsins 9. nóvember 2019. Tilkynnt var að maður héldi sér í steinþrep í ánni Mojku og hrópaði á hjálp. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Sigfús Haraldsson Hundar. Alls ekki kettir. Það ætti að setja reglur um...

Sigfús Haraldsson Hundar. Alls ekki kettir. Það ætti að setja reglur um ketti, þeir eiga að vera... Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 879 orð | 3 myndir

Stemning, nám og árangur

Stemningu má skilgreina sem það félagslega andrúmsloft sem umlykur okkur, mótar okkur og stýrir, án þess að við veitum því kannski sérstaka athygli. Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 571 orð | 10 myndir

Tóku húsið í gegn vegna músagangs

Húðflúrarinn Sigrún Rós Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Ingólfur Pálmi Heimisson gerðu nýverið upp einbýlishúsið sitt á Kársnesinu. Húsið var byggt árið 1942 og því komið til ára sinna. Sonja Sif Þórólfsdóttir sonjasif@mbl.is Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Tónleikar allan hringinn

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn spila víða um land Meira
13. júní 2020 | Sunnudagsblað | 842 orð | 3 myndir

Öskrið sem fór um heiminn

Frægasta öskur kvikmyndasögunnar var tekið upp fyrir kvikmynd í upphafi 6. áratugarins. Nokkrir hljóðhönnuðir tóku ástfóstri við öskrið, sem hefur verið notað í yfir 400 kvikmyndum og þáttum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira

Barnablað

13. júní 2020 | Barnablað | 598 orð | 4 myndir

Tröllið er allra óþekkast

Lilli er api sem allir krakkar þekkja úr Brúðuleikhúsi Lilla og félaga. Lilli er kátur og skemmtilegur og keyrir um borgina með Brúðubílinn og setur upp sýningar hér og þar úti undir berum himni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.