Greinar þriðjudaginn 16. júní 2020

Fréttir

16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Betra að fólk geymi knús

Ragnhildur Þrastardóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Eitt af því sem sóttvarnayfirvöld ætla að skerpa á hvað varðar komu farþega til landsins er að fólk geymi það að faðma ástvini sína þar til það hefur fengið... Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Austurstræti Vegfarendur reyndu margir að verjast vætu á gangi um borgina í gær. Þá getur regnhlíf komið að góðum notum. Búast má við dálitlum skúrum í dag, en stytta á upp í... Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Eldur í flutningabíl Mjólkursamsölunnar

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Tveir slökkviliðsbílar voru sendir að höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar á Bitruhálsi í Reykjavík um klukkan tvö í gær er eldur logaði í flutningabíl fyrirtækisins. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Endurmat leiðir til aukins kvóta

Endurmat Hafrannsóknastofnunar á afla grásleppu á fyrri árum leiðir í ljós að aflinn var meiri en miðað var við þegar Hafró gaf út ráðgjöf vegna grásleppuveiða á þessu ári. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Enn vantar nýliðun í humarstofninn

Ekki hefur ræst úr humarvertíðinni og samsetning aflans bendir ekki til þess að nýliðun sé að aukast. Leyfilegt er að veiða rúm 200 tonn í ár, sem er aðeins um 10% þess sem veitt var fyrir áratug. Heildaraflinn fór upp í 2.400 tonn þegar mest var. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fóru hring eftir hring í blíðskaparveðri

„Miðað við tímann og annað sýnist mér fólk hafa æft stíft. Það var greinilega kominn svolítill keppnisþorsti í hópinn,“ segir Davíð Þór Sigurðsson, skipuleggjandi fyrstu fjallahjólreiðakeppni ársins, Morgunblaðshringsins, sem fram fór í gær. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gríman afhent í 18. sinn

Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi þegar Gríman var afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Hafa heimild til að vísa fólki heim

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Verklagsreglur tóku gildi á föstudag sem heimila lögreglumönnum að vísa þeim heim sem ólíklegir eru til að fara í sóttkví, velji þeir þann kost fram yfir sýnatöku. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hafa viku til að semja

Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk án niðurstöðu hjá ríkissáttasemjara í gær. Boðað hefur verið til fundar klukkan 10 á fimmtudag. Ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu eftir viku, 22. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Hef svo sannarlega endurheimt líf mitt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er búin að sætta mig við að verða kannski bara alltaf á batavegi. Þá er ég þó á réttum vegi.“ Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Hefur sungið í nær 65 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngvarinn Jón Kr.Ólafsson opnaði tónlistarsafnið Melódíur minninganna á Bíldudal fyrir 20 árum, nánar tiltekið 17. júní 2000, og verður sjálfur áttræður í ágúst, en ætlar ekki að gera neitt sérstakt á tímamótunum. Meira
16. júní 2020 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Kynhneigð varin af lögunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
16. júní 2020 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Lést eftir átök við lögreglumenn

Lögregluaðgerð í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum hefur leitt til afsagnar lögreglustjóra borgarinnar, uppsagnar lögreglumanns og tilfærslu annars lögreglumanns í starfi. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Margir vilja skoða hellana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er nýr og spennandi áfangastaður og hefur aðsókn verið góð eftir að við opnuðum aftur,“ segir Árni Freyr Magnússon, einn af þeim sem taka á móti gestum í manngerðu hellunum í landi Ægissíðu við Hellu. Boðið er upp á hellaskoðun með leiðsögn um helgar, báða dagana klukkan 14. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Miklu fleiri konur þreyttu prófið

Snorri Másson snorri@mbl.is Konur voru í miklum meirihluta í hópi þeirra sem þreyttu inntökupróf við læknadeild Háskóla Íslands þetta vorið. Samtals voru 314 sem greiddu prófgjaldið en 225 þeirra voru konur. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Náðu ekki að skima á leiðinni

Áform um að senda sýnatökuteymi með aðstoð Landhelgisgæslu frá Reykjavík og Egilsstöðum til móts við Norrænu í gærmorgun gengu ekki eftir sökum slæmra skilyrða til lendingar í Færeyjum. Meira
16. júní 2020 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Óvenjumargir fílar fundist dauðir

Dularfullur dauði fíla í Afríkuríkinu Botsvana hefur leitt til umfangsmikillar rannsóknar dýraverndunarsinna þar í landi. Alls hafa fundist hræ 154 fíla og eru þau sögð heil, sem þykir benda til þess að ekki sé hægt að kenna veiðiþjófum um dauða... Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Sagði af sér formennsku

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í gær af sér formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Skimuðu fyrir veiru í Leifsstöð

Alexander Kristjánsson Ragnhildur Þrastardóttir Átta farþegaflugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli í gær með um 900 farþega. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Stoppa í Hagatorgi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Strætó hefur nú aftur tekið í notkun stoppistöð sína við Hagatorg í Reykjavík, en síðastliðna sjö mánuði hefur hún verið lokuð þar sem óheimilt er samkvæmt umferðarlögum að stöðva ökutæki á hringtorgi. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Toyrun-rúnturinn af stað um landið

Toyrun-rúnturinn 2020 fer af stað á morgun, 17. júní, frá N1 við Ártúnshöfða. Toyrun Iceland eru góðgerðarsamtök sem ferðast um á mótorhjólum og styrkja í leiðinni góð málefni. Meira
16. júní 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Vill fá rýmri heimildir í fjarskiptalögum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Frumvarp til laga um fjarskipti sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra leggur fram er nú í meðförum Alþingis. Meira
16. júní 2020 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þrjú flugmóðurskip send inn á Kyrrahaf

Bandaríkin hafa sent þrjú flugmóðurskip inn á Kyrrahaf, en langt er liðið síðan slíkur hernaðarstyrkur var síðast sýndur á hafsvæðinu. Kínverjar segja Bandaríkin með þessu vera að ógna stöðugleika á svæðinu og segjast munu verja hagsmuni sína. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2020 | Leiðarar | 436 orð

Herða þarf skrúfurnar

Nýjar upplýsingar vekja ugg um fyrirkomulag „opnunar“ landsins sem aðrir en við hafa nú ákveðið Meira
16. júní 2020 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Kikna í hnjáliðum

Margir hafa horft á það undarandi, hversu ístöðusmáir, vinstrisinnaðir stjórnmálamenn misstu fljótt fótanna og sneru baki við löggæslumönnunum sem sýna fórnfýsi og gæta fáliðaðir öryggis borgaranna. Páll Vilhjálmsson skrifar: Meira
16. júní 2020 | Leiðarar | 222 orð

Slæmar hliðarverkanir

Það er slæmt ef aðgerðir gegn kórónuveirunni leiða til bakslags í baráttu við aðra sjúkdóma og skæðari Meira

Menning

16. júní 2020 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Að undirbúa sína eigin jarðarför

Norsku þættirnir Twin, eða Tvíburi, sem RÚV hefur sýnt, eru einkar áhugaverðir og vel gerðir. Ljósvaki hefur staðist freistinguna um hámhorf þó að RÚV sé með alla þættina átta aðgengilega á netinu. Meira
16. júní 2020 | Dans | 1029 orð | 2 myndir

„Fljótlega tók dansinn yfir“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér þykir gríðarlega vænt um þessa viðurkenningu,“ segir Ingibjörg Björnsdóttir sem í gærkvöldi hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020. Í samtali við Morgunblaðið segir hún verðlaunin hafa komið sér ánægjulega á óvart. „Ég hef gegnum tíðina aðallega verið upptekin af því að njóta þess að sinna dansinum frá ansi mörgum hliðum,“ segir Ingibjörg sem starfað hefur sem dansari, danshöfundur, kennari, skólastjóri og fræðimaður á löngum og farsælum ferli. Meira
16. júní 2020 | Leiklist | 442 orð | 6 myndir

Ellefu sýningar verðlaunaðar

Atómstöðin – endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur byggt á skáldsögu Halldórs Laxness í leikstjórn Unu í Þjóðleikhúsinu hlaut flest verðlaun þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 18. Meira
16. júní 2020 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar aftur farinn í tónleikaferðalag eftir hlé

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var með fjölda tónleika bókaða úti um heimsbyggðina í vor og fyrri hluta sumars en öllum tónleikunum var aflýst eða þeim frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Umræðan

16. júní 2020 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Ég berst fyrir auknum lífsgæðum fyrir eldri borgara

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Sem liðsmaður Gráa hersins og í hópi þeirra sem eru í málaferlum við ríkið vegna skerðinganna mun ég að sjálfsögðu halda málinu á lofti" Meira
16. júní 2020 | Pistlar | 380 orð | 1 mynd

Fjórði orkupakkinn vofir yfir

Iðnaðarráðherra hefur svarað fyrirspurn minni á Alþingi um mat á fjórða orkupakkanum. Meira
16. júní 2020 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur og Trump-stíllinn

Eftir Björn Gíslason: "Mikilvægasti hluti flugvallarins verður utan flugvallargirðingar. Flugfélag án flugskýlis er dauðadæmt dæmi." Meira
16. júní 2020 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Umræða um bílastæðahús í borgarstjórn

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er rökleysa að halda því fram að Bílastæðasjóður muni tapa tekjum þótt boðið sé upp á fáeinar ókeypis klukkustundir í bílastæðahúsi eða næturopnun." Meira
16. júní 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Upplýst umræða

Eftir Róbert Guðfinnsson: "Laxeldi gæti átt stóran þátt í að rétta af efnahaginn." Meira
16. júní 2020 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Þekkingarsetur í úrgangsmálum

Eftir Örn Þórðarson: "Finna þarf áhugasama og drífandi aðila innan borgarinnar, kynna hugmyndina og laða að enn þá áhugasamari og meira drífandi aðila. Ekki flókið." Meira

Minningargreinar

16. júní 2020 | Minningargreinar | 5838 orð | 1 mynd

Alfreð Þorsteinsson

Alfreð Þór Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1944. Hann lést á nýrnadeild Landsspítalans í Reykjavík 27. maí 2020. Foreldrar hans voru Ingvar Þorsteinn Ólafsson verkamaður, f. í Reykjavík 25. október 1901, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2020 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Fjóla Lind Gunnlaugsdóttir

Fjóla Lind Gunnlaugsdóttir fæddist á Akranesi 8. júní 1939 og bjó þar alla tíð. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 8. júní 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir frá Steinhólum í Grunnavíkurhreppi, f. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2020 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Gísli Matthías Sigmarsson

Gísli Matthías Sigmarsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1937. Hann lést á Landspítalanum 6. júní 2020. Hann var sonur hjónanna Þórunnar Júlíu Sveinsdóttur, f. 8. júlí 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2020 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Guðrún Fanney Magnúsdóttir

Guðrún Fanney Magnúsdóttir, oftast kölluð Nanna, fæddist í Ásheimum á Selfossi 12. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. maí 2020. Foreldrar hennar voru Magnús Þorkelsson húsasmíðameistari, f. 29. maí 1890 í Smjördölum í Flóa, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2020 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Jóhann Magnússon

Jóhann Magnússon fæddist í Reykjavík 8. mars 1981. Hann lést 31. maí 2020. Foreldrar hans eru Magnús Þorgeirsson, f. 3. nóvember 1957, og Ellý Björnsdóttir, f. 23. febrúar 1960. Systkini Jóhanns eru Valdís, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2020 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Valgerður Jónsdóttir Blomsterberg

Valgerður Jónsdóttir Blomsterberg fæddist í Hafnarfirði 6. september 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. maí 2020. Foreldrar Valgerðar voru Jón Jónsson, f. 12. ágúst 1879 í Lásakoti á Álftanesi, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Reiknar með miklum pósti á næstu vikum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segir póstsendingar frá útlöndum að aukast á ný. Þær hafi nánast þurrkast upp í kórónuveirufaraldrinum og aðeins komið hingað lítið magn með sjópósti. Meira
16. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Sjóðirnir framlengja hlé á gjaldeyriskaupum

Íslenskir lífeyrissjóðir hafa ákveðið að framlengja hlé á gjaldeyriskaupum sínum til erlendra fjárfestinga til 17. september nk. en þetta gera sjóðirnir í samráði við Seðlabanka Íslands. Meira
16. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 3 myndir

Um 40% fyrirtækja sóttu um

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hátt í 40% þeirra fyrirtækja sem eru virk í landinu og hafa fleiri en sex starfsmenn sóttu um hlutabótaleið ríkisstjórnarinnar þegar opnað var fyrir umsóknir. Þetta sýna tölur Creditinfo sem nú hefur birt svokallað váhrifamat vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fjallað var um matið á síðum Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Meira

Fastir þættir

16. júní 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 O-O 8. b3 d6 9. Bb2 Rbd7 10. Be2 Re4 11. Dc2 f5 12. O-O De7 13. Hfd1 a5 14. d5 e5 15. Rd2 Rxd2 16. Dxd2 Rc5 17. Dc2 a4 18. b4 Rb3 19. Hab1 Bc8 20. Dc3 f4 21. Meira
16. júní 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Annað tækifæri. S-Allir Norður &spade;KD76 &heart;9842 ⋄KG...

Annað tækifæri. S-Allir Norður &spade;KD76 &heart;9842 ⋄KG &klubs;1076 Vestur Austur &spade;92 &spade;53 &heart;DG107 &heart;53 ⋄7653 ⋄D9842 &klubs;K94 &klubs;ÁD32 Suður &spade;ÁG1084 &heart;ÁK6 ⋄Á10 &klubs;G85 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. júní 2020 | Í dag | 311 orð

Á jökli og mikilvægur innflutningur

É g hitti karlinn á Laugaveginum frammi á Seltjarnarnesi á sunnudaginn, þar sem hann horfði til Snæfellsjökuls. Hann fór að tala um Snjódrífurnar, þessar vösku ungu konur sem voru í þann mund að ljúka 150 km skíðagöngu sinni eftir endilöngum Vatnajökli. Meira
16. júní 2020 | Árnað heilla | 677 orð | 4 myndir

Eitt leiddi af öðru í námi og starfi

Gunnar Guðlaugsson fæddist 16. júní 1960 á Svínafelli í Öræfum. Þar hefur sama ættin verið á þessum sögufræga stað síðan langafi Gunnars, Jón Jónsson, kom úr Hólmi í Landbroti og gerðist bóndi á Svínafelli. Meira
16. júní 2020 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Esjan aftur á toppinn

Lagið Esjan með tónlistarkonunni Bríeti hækkar sig um tvö sæti á Tónlistanum frá því í síðustu viku og er því aftur komið í fyrsta sæti á listanum. Meira
16. júní 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Hákon Vilhelm Uzureau

50 ára Hákon er fæddur í Vestmannaeyjum en býr í Hafnarfirði. Hann er húsasmíðameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík og rekur eigið fyrirtæki, Há-Hús ehf. Maki : Valgerður H. Jensen, f. 1971, hjúkrunarfræðingur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
16. júní 2020 | Árnað heilla | 37 orð | 2 myndir

Króndemantabrúðkaup

Sigrún K. Jónsdóttir , f. 1932, og Pétur R. Antonsson , f. 1934, eiga 65 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband 16. júní 1955 og skírðu sama dag elsta son sinn, Jón Gústaf Pétursson... Meira
16. júní 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Að súpa seyðið af e-u vísar til matargerðar en þýðir annars að fá að kenna á afleiðingum e-s . Fólk hefur drukkið (sopið!) seyðið af telaufum , engifer, fjallagrösum og fjölmörgu öðru. Enginn segði „súpa seyðið vegna telaufanna“. Meira
16. júní 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Vilborg Arna Gissurardóttir

40 ára Vilborg er Reykvíkingur en býr einnig í Kranj í Slóveníu. Hún er BA í ferðamálafræðum frá Háskólanum á Hólum og MBA frá HÍ. Vilborg er framkvæmdastjóri Tinda Travel. Maki : Ales Cesen, f. 1982, dr. Meira

Íþróttir

16. júní 2020 | Íþróttir | 717 orð | 3 myndir

„Tel okkur geta farið eins langt og við viljum“

1. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Norðankonan Karen María Sigurgeirsdóttir átti stórleik fyrir Þór/KA og skoraði tvívegis þegar liðið vann 4:1-sigur gegn Stjörnunni í 1. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Besta kastið hjá Ásdísi í þrjú ár

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud kastaði 61,24 metra á móti í Svíþjóð á sunnudaginn en þetta er hennar lengsta kast frá árinu 2017. Íslandsmet hennar í greininni er 63,43 metrar en það setti hún árið 2017. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Eitt sinn var ég staddur heima hjá félaga mínum sem er með...

Eitt sinn var ég staddur heima hjá félaga mínum sem er með handboltaáhuga á lokastigi. Hann sýndi mér myndskeið úr gömlum handboltaleik í fína sjónvarpinu sínu og lagði fyrir mig spurningu. Vildi kanna hvort ég gæti borið kennsl á annan dómara leiksins. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – KM 19.15...

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – KM 19. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Stefan Alexander Ljubicic er genginn til liðs við...

*Knattspyrnumaðurinn Stefan Alexander Ljubicic er genginn til liðs við HK og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Martin meiddur af velli eftir sex mínútur

Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik fór meiddur af velli eftir aðeins rúmlega sex mínútna leik í gærkvöld þegar lið hans Alba Berlín sigraði Ludwigsburg, 97:89, í úrslitakeppninni um þýska meistaratitilinn í München. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Fjölnir 1:1 Stjarnan &ndash...

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Fjölnir 1:1 Stjarnan – Fylkir 2:1 Staðan: Breiðablik 11003:03 ÍA 11003:13 FH 11003:23 Stjarnan 11002:13 KR 11001:03 Fjölnir 10101:11 Víkingur R. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 572 orð | 3 myndir

Sextán ára Stjörnuhetja

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sextán ára piltur, Ísak Andri Sigurgeirsson, var bjargvættur Stjörnumanna í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark þeirra gegn Fylki í lok uppbótartímans í Garðabæ, 2:1. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Tveir í hópi þeirra efnilegustu

Handboltavefmiðillinn Handball Planet stendur þessa dagana fyrir kjöri á efnilegasta handboltamanni heims fyrir keppnistímabilið 2019-20. Tveir íslenskir leikmenn eru meðal þeirra sem eru tilnefndir en kosningin er í gangi á vefnum til 25. júní. Meira
16. júní 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Alba Berlín – Ludwigsburg...

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Alba Berlín – Ludwigsburg 97:89 • Martin Hermannsson lék í sex mínútur með Alba Berlín, skoraði fjögur stig og átti eina stoðsendingu. Meira

Bílablað

16. júní 2020 | Bílablað | 711 orð | 1 mynd

Bifhjólafólk þarf að hugsa fyrir tvo

Þeir sem þegar eru með bílpróf og hafa náð 24 ára aldri þurfa að ljúka 12 stunda bóklegu námi og 11 verklegum tímum til að fá réttindi til að aka mótorhjólum af öllum stærðum og gerðum. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Bláir bílar eiga ekki upp á pallborðið

Í Bretlandi er það landlægur brandari að ómögulegt sé að losa sig við bláa bíla; enginn vilji kaupa þá, hvorki nýja né notaða, og því geti tekið heila eilífð að losa sig við þá. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 1067 orð | 5 myndir

Ég átti pleisið

Ferðalag í húsbíl er einstakur munaður. Hægt er að taka ákvörðun um útilegu með engum fyrirvara, enda er allt sem þarf til staðar í bílnum. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Grunsamlegur leigubílstjóri

Íris í Buttercup lenti í hörðum árekstri sama dag og hún fékk ökuskírteinið í hendurnar. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Hættir að handsmíða risavélina

Um nýliðin mánaðamót urðu tímamót í sögu breska bílsmiðsins Bentley. Luku þá vélsmiðir fyrirtækisins við síðustu handsmíðuðu Mulsanne-risavélina sem framleidd hefur verið í 61 ár. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Konungur hringvegarins

Í reynsluakstursferð út að Flúðum uppgötvaði Þóroddur frelsið sem fylgir húsbílum. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 628 orð | 8 myndir

Lenti í undarlegum árekstri á fyrsta degi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íris Kristinsdóttir söngkona hafði ekki haft ökuskírteini nema í nokkrar klukkustundir þegar hún lenti í alvarlegum árekstri. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 687 orð | 1 mynd

MG að hefja innreið á Íslandi

Við teljum að MG ZS EV sé mjög spennandi valkostur fyrir þá sem velja fremur rafbíl en aðra kosti í samgöngumálum sínum og fjölskyldunnar. Hann er flottur og umhverfismildur bíll sem hentar mjög vel til ferðalaga hvert á land sem er. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 547 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á ferða-torfæruhjólum

Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaða athygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Mótorhjólapróf innan seilingar

Fyrir fólk eldra en 24 ára með bílpróf nægja 12 bóklegar og 11 verklegar kennslustundir. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Rafbílar seljast ágætlega í Evrópu

Rafbílar eiga sér tvímælalaust griðland í Evrópu og hefur þeim fjölgað stórum síðustu misserin. Í apríl einum og sér varð 17% aukning á nýskráningum rafbíla í álfunni. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 1465 orð | 7 myndir

Sannkallað rándýr í íslenskum aðstæðum

Hvort sem ferðast er eftir malarvegum eða á grófara undirlagi á hann sér fáa jafnoka Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 698 orð | 1 mynd

Sterk upplifun að vera á húsbíl

Húsbíll býður upp á mikið frelsi og einstök þægindi en hann kostar líka sitt. Vissara er að reikna dæmið til enda því fyrir suma gæti verið sniðugast að leigja húsbíl frekar en kaupa. Meira
16. júní 2020 | Bílablað | 11 orð

» Velheppnaður Defender slær nýjan takt í bílaflóru Land Rover 8-9...

» Velheppnaður Defender slær nýjan takt í bílaflóru Land Rover... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.