Greinar fimmtudaginn 18. júní 2020

Fréttir

18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

61 umsókn í maí vegna fjárhagsvanda

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
18. júní 2020 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir manndráp í Atlanta

Lögreglumaðurinn Garrett Rolfe, sem skaut Rayshard Brooks, þeldökkan mann, til bana í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dregið í sápukúlur á hverfisskemmtun

Breiðhyltingar nutu lífsins í góða veðrinu á hverfishátíð á Bakkatúni við Arnarbakka í gær. Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti héldu þar þjóðhátíð í samvinnu við íþróttafélögin í hverfinu. Fjöldi fólks sótti skemmtunina. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Ekki áhrif á útflutning frá Íslandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferskur íslenskur eldislax sem flytja átti ásamt frystum humri og þorski með beinu flugi til Kína síðastliðinn sunnudag var dreginn til baka á síðustu stundu vegna nýs kórónuveirufaraldurs í Kína. Meira
18. júní 2020 | Erlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Friðarvonir beygðar í duftið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Friðlýsing fyrir heiminn

„Friðlýsing Geysissvæðisins er fyrir heiminn allan enda er þetta eitt þekktasta hverasvæði veraldar. Vernd þess er fyrir okkur en ekki síður komandi kynslóðir,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Gamalt sendiráðshús lifnar við að nýju

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, hefur fest kaup á húsi sem áður var í eigu kínverska sendiráðsins. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gosið getur í Grímsvötnum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Vísbendingar eru um að Grímsvötn búi sig nú undir eldgos. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Humar við hafið er stórt listaverk

„Ég þekki humarinn vel eftir að hafa verið á slíkum veiðum í níu vertíðir,“ segir Kjartan Brynjar Sigurðsson, sjómaður í Þorlákshöfn. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Húsasmiður í hjáverkum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ari Skúlason, hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans og formaður starfsmannafélags bankans, byrjaði snemma að hugsa til efri áranna, hóf nám í húsasmíði 2013 og tók sveinsprófið í liðinni viku. „Ég held áfram að vinna mína vinnu en horfi fram á það að hætta vegna aldurs eftir tvö til þrjú ár. Ég verð vonandi sæmilega hress og starfshæfur í mörg ár enn og þá er gaman að geta unnið við smíðar í frístundum.“ Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvatning til betri verka

„Eru ekki allir sexí?“ sagði Helgi Björnsson, tónlistarmaður og leikari, þegar hann lauk þakkarræðu sinni eftir að hann hafði verið útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur 2020 við athöfn í Höfða. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hættu á síðustu stundu við að senda laxinn til Peking

Ótti við að kórónuveira berist til Kína með ferskum laxi eða laxaumbúðum veldur ekki teljandi vandræðum hjá íslenskum eldisfyrirtækjum. Síðasta sendingin af laxi sem fara átti með beinu flugi á vegum DB Schenker til Kína sl. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 5 myndir

Lágstemmdur 17. júní

Sólin skein á borgarbúa á þjóðhátíðardaginn 17. júní í gær. Hátíðarhöld voru með nokkuð breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Lestarferð um botnfrosna jörð

Þátturinn Snowpiercer , sem nú er til sýnis í streymisveitunni Netflix, hefur vakið nokkra athygli undirritaðs á síðustu dögum. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Mun ekki styðja nýjan formann

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég treysti henni ekki fyrir formennsku í nefndinni allt frá því að hún var kosin. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Pawel endurkjörinn forseti borgarstjórnar

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur verið endurkjörinn forseti borgarstjórnar. Í kosningu á fundi borgarstjórnar á þriðjudagskvöld hlaut Pawel 22 atkvæði, en einn borgarfulltrúi skilaði auðu. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Réðu illa við svo stórt verkefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarfélagið var illa í stakk búið til að ráða við svo viðamikið verkefni sem uppbygging kísilvers United Silicon í Helguvík var. Mikilvægt er að draga lærdóm af þeim hrakförum sem áttu sér stað við uppbygginguna. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Saka ríkið um að neyta aflsmunar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sífellt meiri þungi er að færast í alvarlegan ágreining sem verið hefur á milli sveitarfélaga og ríkisins um rekstur hjúkrunarheimila og uppbyggingu nýrra hjúkrunarrýma. Nokkur sveitarfélög hafa nú sagt upp samningum við ríkið um reksturinn og önnur íhuga að slíta samningum við ríkið. Hafa sveitarfélög reynt að stilla saman strengi að undanförnu og hvatt til samstöðu í viðræðunum við ríkið til að styrkja stöðu sína. Til stendur að gerð verði sameiginleg úttekt á þessum málum. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Salan dregist saman um 70%

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Samdrátturinn það sem af er ári er í kringum 70%. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð

Slíta sig frá rekstri hjúkrunarheimila

„Það getur ekki gengið að sveitarfélög sem reka hjúkrunarheimili hafi lagt í þetta hundruð milljóna króna á undanförnum árum og geti ekki rekið þau lengur,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tekur stoltur við fálkaorðunni fyrir hönd hópsins

„Þetta er gríðarlega mikill heiður og ég er stoltur af því að taka við þessu fyrir hönd þess stóra hóps sem hefur unnið að þessu verkefni í svo langan tíma,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vegahandbókin efst á metsölulista

Vegahandbókin, sem út kom á íslensku í ár, er í fyrsta sæti á metsölulista Eymundssonar. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Verður að nota birtuna og ylinn

„Maður verður að nota birtuna og ylinn,“ sagði Guðmundur Magnússon, bóndi í Káraneskoti í Kjós, í gær. Meira
18. júní 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Þriðjungur vill endurgreiðslu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Viðskiptavinum Icelandair hefur gengið illa að fá endurgreitt frá flugfélaginu vegna aflýstra flugferða. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2020 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Athyglisverðar ábendingar

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifaði um umferðaröryggi í borginni í pistli á blog.is. Þar sagði hún m.a.: „Víða í borginni er umferðaröryggi ábótavant og aðstæður hættulegar. Strætisvagnar stoppa á miðri götu til að hleypa farþegum í og úr sem getur skapað mikla slysahættu. Dæmi eru um að strætisvagnar stoppi á miðju hringtorgi. Hreyfihömluðum er ætlað að leggja bílum sínum í götur sem hallast og ekki er gert ráð fyrir eldri borgurum í miðbænum enda aðgengi þar að verða aðeins fyrir hjólandi. Bílastæðahús eru af ýmsum orsökum vannýtt. Nýlega var grjóti sturtað á miðjan Eiðsgranda sem getur skapað stórhættu.“ Meira
18. júní 2020 | Leiðarar | 231 orð

Í sama farinu

ESB virðist ekki enn hafa áttað sig á útgöngunni Meira
18. júní 2020 | Leiðarar | 492 orð

Ögranir á ögranir ofan

Ástæða er til að óttast framhaldið á Kóreuskaganum Meira

Menning

18. júní 2020 | Kvikmyndir | 1021 orð | 2 myndir

Allir eru hálfvitar

Leikstjóri: Craig Zobel. Handrit: Nick Cuse og Damon Lindelof. Kvikmyndataka: Darran Tieman. Klipping: Jane Rizzo. Aðalhlutverk: Betty Gilpin, Hilary Swank, Wayne Duvall. 90 mín. Bandaríkin, 2020. Meira
18. júní 2020 | Bókmenntir | 1779 orð | 3 myndir

„Ljúf viðurkenning“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er auðvitað gríðarlega mikill heiður að fá verðlaun sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur, enda ólumst við upp með bókum hennar sem fyrir vikið mótaði hugmyndir okkar um hvað einkenni góða barnabók,“ segir Arndís Þórarinsdóttir sem ásamt Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur þegar þau voru veitt í annað sinn í seinasta mánuði og fjallað var um í blaðinu á sínum tíma. Verðlaunin fengu þær fyrir skáldsöguna Blokkin á heimsenda. Meira
18. júní 2020 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Fiðlukonsert Sibeliusar á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur sumartónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Herdís Mjöll Guðmundsdóttir leikur á þeim hinn margfræga fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Meira
18. júní 2020 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

FjarVera, Eldblóm og streymi á hátíð

Listahátíð í Reykjavík hófst 6. júní og nú í vikunni voru og verða nýjar sýningar opnaðar. 16. Meira
18. júní 2020 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Mixtúra á Hlöðulofti Korpúlfsstaða

Samsýningin Mixtúra var opnuð á Hlöðulofti Korpúlfsstaða í gær. Meira

Umræðan

18. júní 2020 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Fagurt á fjöllum

Hér áður var það helst lausafólk, flakkarar og „wannabe“-útilegumenn, sem sóttu í að þvælast um fjöll og óbyggðir, og villtust þá stundum í aðra landshluta, sérstaklega ef gerði þoku. Meira
18. júní 2020 | Aðsent efni | 1143 orð | 2 myndir

Grafarvogskirkja – lesið í guðshús

Eftir Hilmar Þór Björnsson: "Er hér um að ræða þrískipa kirkju þar sem miðskipið er „Via Sacra“, hinn heilagi vegur, sem táknar vegferð mannsins frá vöggu til grafar og áfram til eilífðar." Meira
18. júní 2020 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Og síðan eru liðin tuttugu ár

Eftir Guðrúnu Karls Helgudóttur: "Á þessum tímamótum langar mig að óska okkur öllum til hamingju með kirkjuna okkar fallegu og hið blómlega starf sem fram fer undir merki hennar í Jesú nafni." Meira
18. júní 2020 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Opið bréf til sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins

Eftir Halldór Friðrik Þorsteinsson: "Hver er tilgangurinn með Frjálsa lífeyrissjóðnum? Að sjálfsögðu er hann sá að hámarka lífeyrissparnað sjóðfélaga sinna en ekki að skapa Arion banka viðvarandi hagnað með ógagnsæjum viðskiptum." Meira
18. júní 2020 | Aðsent efni | 1330 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin heftir ekki landakaup auðmanna

Eftir Ögmund Jónasson: "Verði frumvarpið að lögum mun það ekki stöðva eignauppkaup og samþjöppun í eignarhaldi á landi í samræmi við það sem látið hefur verið í veðri vaka." Meira
18. júní 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Sá gamli kíkir upp úr kistunni

Þegar ég var strákur heyrði ég í útvarpinu viðtal við mann af erlendum uppruna sem hafði búið lengi á Íslandi. Sá sem tók viðtalið spurði, eins og þá var algengt hér á landi, hvort viðmælandinn hefði orðið var við minnimáttarkennd Íslendinga. Meira
18. júní 2020 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Tuttugu ára vígsluafmæli Grafarvogskirkju

Eftir Vigfús Þór Árnason: "Þá kom í ljós að Suðurlandsskjálftinn frægi hafði gengið yfir og kirkjuklukkurnar hringdu í fyrsta sinn vegna áhrifa frá landsskjálftanum." Meira

Minningargreinar

18. júní 2020 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Bergrós Þorgrímsdóttir

Bergrós Þorgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júní 2020. Foreldrar hennar voru Þorgrímur Þórðarson, f. 1934, d. 2009, og Jónína G.B. Thorarensen, f. 1935, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2020 | Minningargreinar | 2264 orð | 1 mynd

Erna S. Júlíusdóttir

Erna S. Júlíusdóttir fæddist 19. september 1931 í Reykjavík. Hún lést 20. maí 2020 á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Þuríður Sigurbjarnardóttir Hansen, f. 17. desember 1914, d. 11. júní 1996, og Júlíus Schiöth Lárusson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2020 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Guðmundur W. Vilhjálmsson

Guðmundur William Vilhjálmsson fæddist í Edinborg í Skotlandi 24. maí 1928. Hann lést á Vífilsstöðum 26. maí 2020. Foreldrar hans voru Kristín Thors húsmóðir, f. 16.2. 1899 á Akranesi, d. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2020 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Jónsdóttir

Guðrún Elín Jónsdóttir (Gunnella) fæddist 24. mars 1964 í Reykjavík. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 8. júní 2020. Gunnella var dóttir hjónanna Elínborgar G. Magnúsdóttur, f. 21. desember 1944, d. 15. nóvember 2019, og Jóns M. Magnússonar, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2020 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Jóhann Líndal Jóhannsson

Jóhann Líndal Jóhannsson, fæddist 25. nóvember 1930 í Bolungarvík, hjónunum Jóhanni Sigurðssyni, f. 5.8. 1891, d. 27.8. 1932, og Línu Dalrós Gísladóttur, f. 22.9. 1904, d. 14.12. 1997. Jóhann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2020 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Óskarsson

Sigurður Helgi Óskarsson fæddist í Reykjavík 4. október 1953. Hann lést 9. júní 2020. Foreldrar hans voru Jóhanna Dýrunn Sigþórsdóttir, f. 16.8. 1932, d. 19.2. 2012, og Óskar Hrútfjörð Guðmundsson, f. 4.9. 1931. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Aunt Jemima hverfur úr hillum

Bandaríski matvælarisinn PepsiCo hefur ákveðið að breyta nafni og vörumerki Aunt Jemima-vörulínunnar vegna tengsla við kynþáttafordóma. Meira
18. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Bandaríkin hyggjast stöðva netskatt

Steven Mnuchin fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að viðræður við forysturíki Evrópu um alþjóðlegan skatt á tæknifyrirtæki séu komnar í öngstræti. Sendi hann fjórum evrópskum kollegum sínum bréf þessa efnis. Meira
18. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 4 myndir

Lifnar yfir bílaleigunum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vísbendingar eru um fyrstu merki umskipta í komum erlendra ferðamanna til Íslands og benda samtöl við fólk innan greinarinnar til þess að útlendingar séu mjög áhugasamir um að heimsækja landið. Meira

Fastir þættir

18. júní 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. 0-0 Rg6 6. d4 exd4 7. Rxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. 0-0 Rg6 6. d4 exd4 7. Rxd4 Rxd4 8. Dxd4 b5 9. Bb3 Bb7 10. c3 Bd6 11. Rd2 De7 12. Rf3 Re5 13. Rxe5 Bxe5 14. De3 0-0 15. He1 Hae8 16. Dg5 Bf6 17. Dg3 d5 18. Bf4 Bh4 19. De3 dxe4 20. Da7 Hb8 21. Had1 Bg5 22. Meira
18. júní 2020 | Í dag | 304 orð

Af fetaosti og birkisalati

Guðmundur Friðjónsson á Sandi orti í banalegunni: Dagsins leið er drjúgum hál, dimmt er að horfa í svartan ál, upp að klífa er örðugt sál, eftir er þó að bíta úr nál. Meira
18. júní 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Arnór Snæbjörnsson

40 ára Arnór ólst upp í Austur-Ey í Laugardal í Árnessýslu. Hann er lögfræðingur frá HÍ og með MA-gráðu í sagnfræði frá HÍ. Arnór er yfirlögfræðingur hjá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Maki : Sigrún Gunnarsdóttir, f. Meira
18. júní 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

„Rúlla“ í kringum landið á hlaupahjólum

Rúna Magnúsdóttir, Rannveig Grétarsdóttir og Bjarney Lúðvíksdóttir, sem kalla sig Rúllupylsurnar, eru með háfleygari markmið en margir í sumar en konurnar þrjár stefna á að „rúlla“ hringinn í kringum landið á rafhlaupahjólum frá Hopp. Meira
18. júní 2020 | Árnað heilla | 652 orð | 3 myndir

Honum líkar vatn...

Pétur Mikkel Jónasson fæddist 18. júní 1920 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Í barnæsku eyddi hann mörgum sumrum sem smali á bænum Miðfelli við Þingvallavatn hjá afa sínum og ömmu. Meira
18. júní 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Aumingja prósentin. Þótt margir hafi, og jafnvel margsinnis, sagt eitt prósent, tvö prósent eða þrjú prósent þá fer æði oft á þessa leið: „90% Íslendinga eru tilbúnir í frekari aðgerðir til verndar náttúru.“ 90% ... eru tilbúin . Meira
18. júní 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Ólafur Hólm Einarsson

50 ára Ólafur ólst upp í Mosfellsbæ en býr í Reykjavík. Hann er stúdent frá MS og lauk burtfararprófi frá FÍH. Ólafur er trommuleikari m.a. í Nýdönsk, Todmobile, Dúndurfréttum og í leikhúsum, og tónlistarkennari við FÍH og Skólahljómsveit Austurbæjar. Meira
18. júní 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Svavar Logi fæddist 5. júní 2019 á Akureyri. Hann vó 3.734...

Sauðárkrókur Svavar Logi fæddist 5. júní 2019 á Akureyri. Hann vó 3.734 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Rós Guðmundsdóttir og Helgi Már Svavarsson... Meira

Íþróttir

18. júní 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bikarmeistarar í sjötta sinn

Ítalska knattspyrnuliðið Napoli er ítalskur bikarmeistari í sjötta sinn eftir sigur gegn Juventus í vítakeppni í úrslitaleik á ólympíuleikvanginum í Róm í gær. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Brasilíski knattspyrnumaðurinn David Luiz átti eina skelfilegustu...

Brasilíski knattspyrnumaðurinn David Luiz átti eina skelfilegustu innkomu sem ég hef séð í íþróttaleik þegar Manchester City vann 3:0-sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Luiz kom inn á á 24. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Einn leikur í stað tveggja í Evrópukeppni

Evrópukeppnir UEFA verða með breyttu sniði í ár vegna afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Í Meistaradeildinni verða ekki spilaðir tveir leikir í forkeppninni né fyrstu þremur umferðunum í undankeppninni eins og tíðkast hefur. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Sheffield United 0:0 Manchester City &ndash...

England Aston Villa – Sheffield United 0:0 Manchester City – Arsenal 3:0 Staðan: Liverpool 29271166:2182 Manch. City 29193771:3160 Leicester 29165858:2853 Chelsea 29146951:3948 Manch. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

Erum búnar að vera langbestar á tímabilinu

Þýskaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, varð í gær þýskur meistari með liði sínu Wolfsburg. Er þetta í fjórða skipti á fjórum árum sem Sara verður þýskur meistari með liðinu. Sara lék allan leikinn í 2:0-sigri á Freiburg á heimavelli og er Wolfsburg nú með 58 stig, átta stigum meira en Bayern München þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Keflvíkingar ætla sér að stoppa stutt við í Lengjudeildinni

Natasha Anasi og liðsfélagar hennar í Keflavík hefja leik í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á sunnudaginn kemur gegn Völsungi á Húsavík. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Eimskipsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Valur 19.15 Meistaravellir: KR – Fylkir 19.15 Jáverksvöllur: Selfoss – Breiðablik 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – FH 19.15 1. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Landsliðin snúa aftur

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í gær nýjar dagsetningar á frestuðum landsleikjum vegna kórónuveirunnar. Karla- og kvennalandslið Íslands spila mikilvæga leiki síðari hluta árs. Hinn 8. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Leikið í Evrópu í ágústmánuði

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður spiluð í Lissabon í Portúgal í ágúst en þetta kom fram á blaðamannafundi UEFA í gær. Þá mun Evrópudeildin vera spiluð í Þýskalandi og Meistaradeild kvenna á Spáni. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Nýttu sér afglöp Brasilíumannsins

Brasilíski knattspyrnumaðurinn David Luiz vill örugglega gleyma þjóðhátíðardegi Íslendinga í ár sem fyrst. Meira
18. júní 2020 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Reynslunni ríkari eftir erfitt sumar

1. deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðskonan Natasha Anasi og liðsfélagar hennar í kvennaliði Keflavíkur í knattspyrnu ætla sér beint upp í úrvalsdeildina, Pepsi Max-deildina, í sumar en liðið féll úr deild þeirra bestu síðasta sumar. 1. Meira

Ýmis aukablöð

18. júní 2020 | Blaðaukar | 728 orð | 6 myndir

„Ekki fimm stjörnu hótel, en fimm stjörnu upplifun“

Þeir sem heimsækja Steingrím Karlsson og fjölskyldu á Óbyggðasetrinu geta m.a. fengið að sofa í ekta lokrekkju að hætti forfeðra okkar. Í göngu um óbyggðir Austurlands eru meiri líkur á að rekast á villt hreindýr en að rekast á aðra ferðamenn. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 498 orð | 5 myndir

Besta bulsa með öllu og vaffla í eftirrétt

Kristborg Bóel Steindórsdóttir dagskrárgerðarmaður þekkir Austfirði vel eftir að hafa búið á svæðinu í um áratug en hún býr nú í Hafnarfirði. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 759 orð | 6 myndir

Friður, ró og náttúrufegurð austast á Austurlandi

Margrét Sigfúsdóttir og fjölskylda taka á móti gestum í Sólbrekku með heimabökuðu góðgæti. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 524 orð | 6 myndir

Gefi sér nægan tíma til að skoða Austurland

Þegar Davíð Torfi Ólafsson ferðast á Austfirði reynir hann að fara ekki í einum rykk heldur gefa sér góðan tíma til að njóta ferðalagsins og svæðisins. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 226 orð | 2 myndir

Heillandi baðheimur

Ein af undrum Austurlands eru Vök Baths sem opnuð voru í fyrra. Um er að ræða heitar náttúrulaugar við bakka Urriðavatns við Egilsstaði. Ef þú ert á ferð á þessu svæði verðurðu að dýfa þér ofan í, anda djúpt og njóta þess að vera til. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 416 orð | 5 myndir

Helgarferð á Egilsstaði hin mesta skemmtun

Að fara í helgarferð til Egilsstaða er frekar góð skemmtun enda þrá flestir einhverja tilbreytingu yfir sumartímann. Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 627 orð | 5 myndir

Upplifun á Austurlandi

Inni á Ferðavef mbl.is er að finna kort af helstu gististöðum um land allt. Ef þú ert á leið austur þá ættir þú að kíkja á þessi hótel og veitingastaði. Meira
18. júní 2020 | Blaðaukar | 445 orð | 2 myndir

Þetta ferðasumar kemur ekki aftur!

Íslenska ferðasumarið er byrjað af fullum krafti. Í þessu blaði er Austurland tekið fyrir en á þeim slóðum er að finna endalausa möguleika til að eiga besta sumarfrí sem þú hefur upplifað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.