Greinar föstudaginn 19. júní 2020

Fréttir

19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

25% nefna fordóma

Samkvæmt nýrri viðhorfskönnun meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar telur rúmlega fjórðungur þeirra sig hafa orðið vitni að fordómum eða skorti á virðingu í starfi sínu á síðustu tólf mánuðum. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

39% beitarlands á svæði sem telst vera í lélegu ástandi

Niðurstöður verkefnisins GróLindar sýna að 25% Íslands teljast til svæða þar sem vistfræðileg virkni er mikil og rof takmarkað. Aftur á móti teljast 45% landsins á svæðum þar sem virkni vistkerfa er takmörkuð, rof mjög mikið eða hvort tveggja. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri sótt um að nema við HR

Metfjöldi umsókna hefur borist Háskólanum í Reykjavík í ár. Alls hafa borist 3.900 umsóknir um skólavist fyrir næsta skólaár og er það 13% fjölgun frá síðasta ári, en undanfarin ár hafa um 1.500 nemendur hafið nám að hausti. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Áhugaleysi þeirra sem taka ákvarðanir

Pétur Magnússon petur@mbl.is „Sem listrænn stjórnandi Sumartónleikaraðar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar til margra ára sé ég mig knúna til að tilkynna ykkur að sumartónleikaröðin verði ekki haldin í ár, eins og undanfarið 31 ár. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

„Mikil sóknarfæri í göngugötunum“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður skipulags- og samgönguráðs, telur að sóknarfæri séu í göngugötum og segist hafa litla trú á því að verslunarrými muni standa auð vegna þeirra. Meira
19. júní 2020 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Bolton ber Trump þungum sökum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Fjórðungur orðið vitni að fordómum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Rúmlega fjórðungur starfsmanna Reykjavíkurborgar telur sig hafa orðið vitni að fordómum eða skorti á virðingu í starfi á síðustu tólf mánuðum. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Flokkar úrgang fyrir gas- og jarðgerðarstöð

Ný flokkunarlína fyrir úrgang var tekin í notkun í gær í móttökustöð Sorpu í Gufunesi. Hefjast þar með prófanir á flokkun úrgangs frá heimilum. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Formennska fari frá minnihluta

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Rætt hefur verið hvort rifta eigi samkomulagi ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar er kveður á um að stjórnarandstaðan fari með formennsku í þremur fastanefndum Alþingis. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Geta ekki sagt til um endurráðningar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Icelandair mun, samkvæmt flugáætlun sem gildir til 19. júlí næstkomandi, fljúga til 26 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Hafin vöktun á ástandi jarðvegs- og gróðurauðlindar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstöður verkefnisins GróLindar sýna að 25% Íslands teljast til svæða þar sem vistfræðileg virkni er mikil og rof takmarkað. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Hornafjörður segir upp þjónustusamningi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hornafjörður hefur nú bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem sagt hafa upp eða ákveðið að segja upp samningi við Sjúktratryggingar Íslands um rekstur hjúkrunarheimila. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hægt að ræsa rúturnar með skömmum fyrirvara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Grayline hefur áformað að hefja akstur með ferðamenn í byrjun júlí. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fjós Kúabændur eru farnir að hleypa kúnum út í frelsi sumarsins. Þessir nautgripir bíða eftir að þeirra tími... Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Ljúka LÖKE-máli með greiðslu bóta

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Margt nýtt komið í ljós

„Það er og meðal kosta Péturs að kunna að miðla þekkingu og fróðleik með miklum ágætum til lærðra jafnt sem leikra. Meira
19. júní 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Minntist ræðu De Gaulles

Emmanuel Macron Frakklandsforseti heilsar hér Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, með tveggja metra regluna í huga. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýtt aðkomutákn á bæjarmörkum Garðabæjar

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar sem markar aðkomu að bænum hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. Verkið er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Of snemmt að draga ályktanir

Freyr Bjarnason Hallur Már Tekin voru sýni úr um 540 farþegum sem komu til Íslands á miðvikudag. Greindist einn þeirra með veiruna. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekjur aðeins 1% af því sem var í vetur

Tekjur ferðaþjónustufyrirtækisins Grayline voru síðustu þrjá mánuði aðeins 1% af því sem halaðist inn í mánuðunum desember, janúar og febrúar. Meira
19. júní 2020 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vera Lynn látin, 103 ára að aldri

Breska söngkonan Vera Lynn lést í gær, 103 ára að aldri. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vill áfram leiða Framsókn

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokks, hyggst áfram gefa kost á sér sem formaður flokksins. Hann tilkynnti þetta á miðstjórnarfundi flokksins í gær. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Vill þögn í heiminum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Víðtækt verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudag

Hjúkrunarfræðingar ræddu stöðu kjaraviðræðna og yfirvofandi verkfall á félagsfundi á Grand hóteli í Reykjavík í gær. Meira
19. júní 2020 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vínbúðin komin heim

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Vínbúðin á Þórshöfn er nú flutt í nýtt og rýmra húsnæði og var verslunin formlega opnuð í vikunni. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, flutti stutt ávarp við opnunina og boðið var upp á veitingar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2020 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Óþolandi tvöfeldni

Ögmundur Jónasson skrifar ítarlega grein um vaxandi landakaup erlendra auðmanna. Meira
19. júní 2020 | Leiðarar | 558 orð

Varhugaverðar skærur

Það er alltaf áhyggjuefni þegar tvö kjarnorkuveldi deila hart Meira

Menning

19. júní 2020 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

Konur áberandi í uppfærslu á Orlandó í Borgarleikhúsinu

Leikrit unnið upp úr skáldsögu Virginíu Woolf, Orlandó, verður sýnt í Borgarleikhúsinu á komandi leikári og segir í því af glæsilegum og töfrandi aðalsmanni sem er elskhugi Elísabetar I Englandsdrottningar sem vaknar dag einn sem kona eftir að hafa... Meira
19. júní 2020 | Bókmenntir | 289 orð | 3 myndir

Lög og reglur leikmanna

Eftir Kristinu Ohlsson. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. Kilja. 432 bls. JPV útgáfa 2020. Meira
19. júní 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Löngu tímabærir endurfundir

Ljósvaki rak upp fagnaðaróp á dögunum þegar fréttist að kvöldsaga Ríkisútvarpsins um þessar mundir væri hin eina sanna Njáls saga. Meira
19. júní 2020 | Leiklist | 86 orð | 1 mynd

Magnús Þór ráðinn í starf dramatúrgs

Magnús Þór Þorbergsson hefur verið ráðinn dramatúrg við Borgarleikhúsið frá og með næsta leikári. Meira
19. júní 2020 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Nóturnar í raun myndbönd

Platan Sinfonia með samnefndu verki eftir Guðmund Stein Gunnarsson kemur út í dag hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Carrier Records og bæði á geisladiski og vínyl í handgerðum umbúðum eftir listamanninn Sam Rees sem búsettur hefur verið á Íslandi, að því... Meira
19. júní 2020 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Óskarnum seinkað um tvo mánuði

Óskarsverðlaunahátíð næsta árs verður frestað um tvo mánuði og verður hún haldin 25. apríl 2021. Þetta kemur fram á vef The Guardian . Ákvörðun þessa efnis var tekin vegna áhrifa heimsfaraldurs Covid-19 á kvikmyndaheiminn. Meira
19. júní 2020 | Myndlist | 488 orð | 2 myndir

Safnrými tengt við borgarrými

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni nefnist sýning sem opnuð var í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi 18. júní, en í ár eru 20 ár liðin frá því að hluti hússins varð eitt af þremur safnhúsum Listasafns Reykjavíkur. Á sýningunni er Hafnarhúsið sjálft í forgrunni og sögu þess og umbreytingu í listasafn gerð skil, að því er segir í tilkynningu, og einnig skoðað hvernig safnbyggingin sem rými vinnur með listinni og tengist umhverfi sínu, þ.e. borgarrýminu. Meira
19. júní 2020 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn hefur sumardagskrá sína með tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur í kvöld kl. 20 í Flóa á jarðhæð Hörpu. Meira
19. júní 2020 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Var áður skrifstofu- og vörugeymsluhús

„Hafnarhúsið var upprunalega hannað sem skrifstofu- og vörugeymsluhús Reykjavíkurhafnar á fjórða áratug síðustu aldar. Meira

Umræðan

19. júní 2020 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Að muna eftir að þakka fyrir sig

Eftir Ásgeir Þór Árnason: "Er það von okkar hjóna að LSH geti skilað þakklæti til allra starfsmanna Landspítalans – því ekki má gleyma að þakka fyrir sig." Meira
19. júní 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Besta sumargjöfin

Reynslan sýnir að mörg börn missa niður lesfærni sína á sumrin, og þurfa að verja vikum í upphafi nýs skólaárs til að ná upp fyrri getu. Það er slæm nýting á tíma, hún dregur úr sjálfsöryggi skólabarna og árangri þeirra í námi. Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ekki arfavitlaus hugmynd

Eftir Arngrím Stefánsson: "Bollaleggingar varðandi hugmynd Jóns Baldvins Hannibalssonar um kvótakerfið." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Frjálsi lífeyrissjóðurinn – Ávöxtun, lýðræði og að staðinn sé vörður um gott starf

Eftir Björn Inga Victorsson: "Ég vil sem stjórnarmaður fylgja eftir því góða starfi sem hefur verið unnið hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum á undangengnum árum..." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Hamfarir og COVID-19

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Væri ekki eðlilegt að Náttúruhamfaratryggingu Íslands verði breytt þannig að hún tryggi líka tjón vegna farsótta sambærilegra við COVID-19?" Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Hundar

Eftir Þóri S. Gröndal: "Nokkuð mörgum árum seinna var það þekktur þingmaður, sem fengið hafði flotta sendiherrastöðu í útlandinu, sem breytti öllu." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Íslenskt mál núna

Eftir Gunnar Björnsson: "Heilt yfir hljóta jú einstaklingar auðvitað líkt og að horfa til þeirra áskorana sem koma á þeirra borð." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 928 orð | 1 mynd

(Ó)hagnaður og Erfðagreining

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í samfélaginu er sívaxandi eftirspurn eftir óhagnaði. Á sama tíma fer skilningur á hagnaði, og þar með framförum, síminnkandi." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Plágur og mannleg geta

Eftir Hauk Ágústsson: "Geta mannsins er lítil þegar náttúran lætur til sín taka." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hafa staðið sig vel

Eftir Þóri Garðarsson: "Með nýsamþykktum lögum gefst fyrirtækjum sem hafa orðið fyrir algjöru tekjuhruni kostur á að komast í greiðsluskjól." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Útfarir

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Aðalatriðið er að sá sem talar hafi þekkt hinn látna persónulega, þótt eitthvað til hans koma og þótt vænt um hann." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Þau verst settu þurfa bætur, ekki þau best settu

Eftir Sigurð Jónsson: "Hlutverk Tryggingastofnunar ríkisins er að bæta kjör þeirra verst settu, ekki þeirra best settu." Meira
19. júní 2020 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Öngstræti orkupakkanna

Eftir Elías Elíasson: "Þeim byggðum hrakar og laun hækka minna." Meira

Minningargreinar

19. júní 2020 | Minningargreinar | 8943 orð | 1 mynd

Árni Björn Jónasson

Árni Björn Jónasson fæddist í Ási á Hverfisgötu 35 í Hafnarfirði þann 19. júlí 1946. Hann lést 31. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Sigurðsson, fv. skólastjóri Stýrimannaskólans, f. 1911, d. 2001, og Pálína Árnadóttir, húsmóðir, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Bryndís Tómasdóttir

Bryndís Tómasdóttir fæddist 19. maí 1929. Hún lést 11. maí 2020. Útför hennar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Geir Torfason

Geir Torfason fæddist 26. nóvember 1940. Hann lést 26. mars 2020. Útförin fór fram 11. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

Grethe G. Ingimarsson

Grethe G. Ingimarsson (áður Grethe Gertrud Kortsen) fæddist 25. ágúst 1938 í Århus í Danmörku. Hún lést 21. maí 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Jens Christan Kortsen (fæddur 1889, lést 1941) og Anna M. Kortsen (fædd 1907, lést 1996). Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Guðleif Selma Egilsdóttir

Guðleif Selma Egilsdóttir fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1942. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu á Hvolsvelli 3. júní 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Alda Guðmundsdóttir, f. 18.3. 1920 á Ísafirði, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir

Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir fæddist 24. desember 1921. Hún lést 15. maí 2020. Útför Guðrúnar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Halldóra Hauksdóttir

Halldóra Hauksdóttir fæddist 14. ágúst 1957. Hún lést 20. maí 2020. Útför Halldóru fór fram 6. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

Herborg Vernharðsdóttir

Herborg Vernharðsdóttir fæddist 29. janúar 1932 á Atlastöðum í Fljótavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 1. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Ingimundur Kristján Ingimundarson

Ingimundur Kristján Ingimundarson fæddist í Tröllatungu við Steingrímsfjörð í Strandasýslu, 4. október 1927. Hann lést 7. júní 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru María Sigurbjörg Helgadóttir, f. 15.4. 1890, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Jónas Ingimarsson

Jónas Ingimarsson fæddist 23. janúar 1937. Hann lést 31. maí 2020. Jarðarförin fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 2692 orð | 1 mynd

Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir

Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir fæddist í Reynisdal í Mýrdal 16. febrúar 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí 2020. Foreldrar hennar voru Gunnar Kristinn Magnússon frá Reynisdal í Mýrdal, f. 20. janúar 1912, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Kristján Friðrik Júlíusson

Kristján Friðrik fæddist 5. júní 1950. Hann lést 20. mars 2020. Útför Kristjáns fór fram 31. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist á Skúfslæk í Villingaholtshreppi 10. apríl 1920. Hún lést 7. júní 2020. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson frá Ásum í Gnúpverjahreppi, f. í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi 24. apríl 1884, d. 4. nóv. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Sigurður Jensson og Martyna Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Hafnarfirði 2. nóvember 1932. Hann lést á Hlévangi, Suðurnesjabæ, þann 3. maí 2020. Foreldrar hans voru Jens Runólfsson, f. 27. október 1895 á Reyðarfirði, d. 10. maí 1977, og Björg Einarsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Svava Jónsdóttir

Svava Jónsdóttir fæddist í Stafholti í Neskaupstað 13. júní 1927. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi 13. maí 2020. Foreldrar hennar voru Hróðný Jónsdóttir frá Deildartungu, f. 1892, d. 1973, og Jón Rafnsson (eldri) frá Gili í Svartárdal, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson fæddist 1. október 1926. Hann lést 30. maí 2020. Útförin fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Sæbjörn Reynir Guðmundsson

Sæbjörn Reynir Guðmundsson fæddist á Eskifirði 27. október 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júní 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Karl Stefánsson, vélstjóri frá Borgum í Eskifjarðarkálki, f. 2. apríl 1895, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2020 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Vilhjálmur Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum 30. mars 2020. Minningarathöfn, erfidrykkja og jarðsetning fer fram frá Digraneskirkju í dag, 19. júní 2020, klukkan 13. Allir sem vilja kveðja hann eru velkomnir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 5 myndir

Uppbygging sölu- og markaðsstarfs er Akkilesarhællinn

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þórður Magnússon, stjórnarformaður fjárfestingarfyrirtækisins Eyris Invest, segir í samtali við tímaritið Nýsköpun, sem Samtök iðnaðarins gáfu út fyrr í vikunni, að Akkilesarhæll íslenskrar nýsköpunar sé uppbygging sölu- og markaðsstarfs. Meira
19. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Wise kaupir ráðgjafarfyrirtækið Clarito

Upplýsingatæknifyrirtækið Wise hefur fest kaup á ráðgjafarfyrirtækinu Clarito sem hefur sérhæft sig í stjórnun viðskiptatengsla með Microsoft-viðskipta- og skýjalausnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wise. Meira

Fastir þættir

19. júní 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 0-0 5. e3 d5 6. Rf3 b6 7. cxd5 exd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 0-0 5. e3 d5 6. Rf3 b6 7. cxd5 exd5 8. Hc1 a6 9. Bd3 Rbd7 10. 0-0 Bb7 11. Re5 Be7 12. f4 c5 13. Df3 Hc8 14. g4 cxd4 15. exd4 Bb4 16. Rxd7 Rxd7 17. g5 He8 18. Hce1 Rf8 19. Hxe8 Dxe8 20. He1 Dd7 21. f5 He8 22. Meira
19. júní 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Birna Gyða Björnsdóttir

50 ára Birna er Garðbæingur og býr þar. Hún er danskennari og danshöfundur og eigandi Dansskóla Birnu Björns. Maki : Elías Óskar Illugason, f. 1970, endurskoðandi hjá RFS ráðgjöf. Börn : Aníta Rós, f. 1996, Ísabella Rós, f. 2000, og Kári Hrafn, f. 2005. Meira
19. júní 2020 | Árnað heilla | 738 orð | 4 myndir

Fylgist með íslensku skipunum

Geir Sigurjónsson fæddist 19. júní 1930 í Neskaupstað og ólst þar upp til sextán ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar þar sem hann hefur búið síðan. „Ég var í sveit á Hofi í Mjóafirði í þrjú sumur frá 9 ára aldri. Meira
19. júní 2020 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Getur verið fyndinn án þess að vera andstyggilegur

Grínistinn Jono Duffy segir að það geti verið þreytandi að vera uppistandari til lengdar vegna allrar þeirrar vinnu sem fylgir starfinu. Meira
19. júní 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Jóla hvað? S-Enginn Norður &spade;ÁD2 &heart;G32 ⋄D862 &klubs;Á104...

Jóla hvað? S-Enginn Norður &spade;ÁD2 &heart;G32 ⋄D862 &klubs;Á104 Vestur Austur &spade;9754 &spade;KG10863 &heart;-- &heart;D10976 ⋄K43 ⋄-- &klubs;876532 &klubs;DG Suður &spade;-- &heart;ÁK854 ⋄ÁG10975 &klubs;K9 Suður spilar... Meira
19. júní 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Þeir sem „koma að“ ákvarðanatöku taka ákvarðanir eða eiga þátt í þeim. Sá sem vill „koma að“ rekstri flugfélags vill taka þátt í honum. Starfsmenn sem „koma að“ innkaupum sjá um innkaup. Meira
19. júní 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Pauline McCarthy

60 ára Pauline er frá Glasgow í Skotlandi en flutti til Íslands 1991 og býr núna á Akranesi. Hún er lífeindafræðingur að mennt og er formaður Félags nýrra Íslendinga. Maki : Tryggvi Sigfússon, f. 1956, fv. bílaviðgerðarmaður. Synir : Benedikt, f. Meira
19. júní 2020 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Rökkvi fæddist 22. júní 2019. Hann vó 3.788 og var 52...

Reykjavík Baldur Rökkvi fæddist 22. júní 2019. Hann vó 3.788 og var 52 cm að lengd. Foreldrar hans eru Sindri Dalsgaard og Unnur Thelma... Meira
19. júní 2020 | Í dag | 292 orð

Umhleypingar, bitmý og magur fiskur

Það hafa verið umhleypingar undanfarið. Ólafur Stefánsson orti á Leir á þriðjudag: Fellur regn á runna' og strá, ryðjast lækir býsna frekt. Út í suddann seggir gá, sunnanlands er rekjan þekkt. Í búmannslúr er lagst á ný; látin amboð kyrr um hríð. Meira

Íþróttir

19. júní 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fjarvera Jóhanns nálgast hálft ár

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er enn ekki tilbúinn til að spila með Burnley en Sean Dyche knattspyrnustjóri félagsins staðfesti í gær að hann yrði ekki með liðinu gegn Manchester City í ensku úrvaldsdeildinni á mánudagskvöldið. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 1010 orð | 2 myndir

Fyrsta deildin er strembin

1. deildin Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Fyrsta deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildin, hefst í kvöld þegar Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri en tveir leikir fara fram í dag áður en fyrsta umferðin klárast með fjórum leikjum á morgun. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hörkuriðill hjá norska liðinu

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fékk tvö afar erfið lið með sér í riðil í lokakeppni EM kvenna sem fram fer í Noregi og Danmörku 3.-20. desember. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Kane klár í stórleik kvöldsins

Harry Kane, framherji og fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Tottenham, hefur jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir um áramótin og er hann því klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer í London í... Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór – Grindavík 18 Nettóvöllur: Keflavík – Afturelding 19.15 Eimskipsv.: Þróttur R. – Leiknir R 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. – ÍA 19. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 465 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, var hvíldur í...

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, var hvíldur í gær þegar lið hans Alba Berlín vann Göttingen auðveldlega, 93:68, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum um þýska meistaratitilinn í München. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – FH 3:0 Selfoss &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – FH 3:0 Selfoss – Breiðablik 0:2 Þróttur R. – Valur 1:2 KR – Fylkir 1:3 Staðan: Breiðablik 22005:06 Valur 22005:16 Fylkir 22004:16 Þór/KA 11004:13 ÍBV 11004:33 Stjarnan 21014:43 Þróttur R. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 830 orð | 3 myndir

Sigurganga vetrarins framlengd

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fylkiskonur hafa framlengt sigurgöngu vetrarins og byrjað Íslandsmótið eins og þær luku keppni fyrir kórónufríið langa. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Titilvörn hjá Rúnari og Sögu

Rúnar Arnórsson úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eiga Íslandsmeistaratitla að verja þegar Íslandsmótið í holukeppni í golfi hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Meira
19. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þýskaland 8-liða úrslit, fyrri leikur: Göttingen – Alba Berlín...

Þýskaland 8-liða úrslit, fyrri leikur: Göttingen – Alba Berlín 68:93 • Martin Hermannsson lék ekki með Alba Berlín vegna meiðsla. *Liðin mætast aftur annað kvöld og sigurliðið samanlagt kemst í undanúrslit. Meira

Ýmis aukablöð

19. júní 2020 | Blaðaukar | 475 orð | 2 myndir

101 í hegðun (í brúðkaupum)

Hefur þú einhvern tímann farið í leiðinlegt brúðkaup? Svo leiðinlegt að þú neyddist til að spila kapal í símanum þínum? Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 220 orð | 2 myndir

Að blanda grófu við fínt

Svava Halldórsdóttir er að eigin sögn algjör blómaálfur sem elskar að gera fallegar skreytingar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 761 orð | 4 myndir

Af hverju ekki að leggja meira í matinn en skrautið?

Árdís Eva Bragadóttir og Sóley Rós Þórðardóttir eru góðar að gera veislumat. Þær eru eigendur Moon veitinga og mæla með að leggja aðeins meira í veitingarnar en skrautið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 510 orð | 10 myndir

Allt í kringum augun

Augun eru spegill sálarinnar en húðin í kringum þau segir gjarnan til um það hvort við fáum nægilegan svefn, borðum næringarríkan mat eða hvort við þurfum á syndaaflausn að halda. Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 300 orð | 9 myndir

Andlitsmaskar gegn öllum vandamálum

Það fylgir brúðkaupsundirbúningnum að koma húðinni í sitt besta stand. Góður andlitsmaski er alltaf hentugur til að vinna gegn tilteknum húðvandamálum eða einfaldlega til að slaka á og njóta eina kvöldstund. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 1214 orð | 19 myndir

„Ég mun aldrei gleyma þessum fallega degi“

Þegar Hildur Ársælsdóttir og Claes Berland giftu sig fékk hún förðunarfræðinginn Mandy Artusato til að fljúga frá Hollywood til að mála sig. Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 732 orð | 9 myndir

„Fann draumakjólinn í Bretlandi“

Alexandra Ósk Ólafsdóttir kírópraktor og Kristófer Númi Hlynsson knattspyrnumaður og sérfræðingur hjá Nastaq, giftu sig 13. júlí 2019 og var dagurinn í heild sinni draumi líkastur að sögn þeirra. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 1443 orð | 11 myndir

„Gestirnir lærðu dans fyrir brúðkaupið“

Áslaug Björk Ingólfsdóttir og Sigurður Helgason lögfræðingar giftu sig með pompi og prakt þann 17. ágúst í Dómkirkjunni. Það var mikið dansað í veislunni og lærðu bæði brúðhjón og gestirnir dans í tilefni dagsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 621 orð | 9 myndir

„Mamma gifti sig í skónum fyrir 40 árum“

Elín Jónsdóttir ferðamálafræðingur gifti sig í brúðarskóm móður sinnar, Elínar Elísabetar. Það var einstaklega táknræn stund þegar faðir hennar leiddi hana inn kirkjugólfið í skónum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 1158 orð | 9 myndir

„Sveitabrúðkaup er frábær upplifun fyrir alla“

Stephanie Langridge kom upphaflega til Íslands frá Ástralíu til að starfa sem leiðsögumaður á jöklunum. Örlögin tóku í taumana og hún giftist Magnúsi Bjarka eiginmanni sínum í hlöðu í rómantísku sveitabrúðkaupi að Eyvindartungu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 347 orð | 4 myndir

Borðskreytingarnar gefa tóninn fyrir veisluna

Sigurborg Selma Karlsdóttir ætlar að halda brúðkaupsveislu í lok júní. Hún ætlar að leggja mikið í borðskreytingar í brúðkaupinu því hún segir að þær gefi tóninn fyrir veisluna. Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 700 orð | 13 myndir

Brúðarkjólar geta haft tilfinningalegt gildi

Ásdís Gunnarsdóttir kjólameistari telur tilfinningalegt gildi brúðarkjóla mikið og ákvað því að geyma kjólinn sinn áfram. Hún aðstoðar konur við að upplifa drauminn á brúðardaginn í gegnum verslunina sína Loforð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 32 orð | 19 myndir

Gjafirnar sem hitta í mark hjá brúðhjónunum

Verslanir landsins eru fullar af áhugaverðum gjafavörum sem geta glatt brúðhjónin sem eru að gifta sig um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 295 orð | 2 myndir

Kökuturnar vinsælir

Lára Colatrella, stofnandi Baunarinnar, segir vegan kökuturna vinsæla um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 570 orð | 6 myndir

Lætur drauminn rætast á Íslandi

Ljósmyndarinn Laimonas Dom Baranauskas veit fátt skemmtilegra en að taka ljósmyndir í brúðkaupum. Hann segir mikilvægt að ná ástinni á filmu í upphafi hjónabandsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 375 orð | 9 myndir

Meghan Markleáhrif í brúðarförðun

Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi, segir að áhrifa gæti enn frá Meghan Markle þegar kemur að brúðarförðun. Hún farðaði Söndru Gunnarsdóttur með sérstakri brúðarförðun. Marta María | mm@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 544 orð | 10 myndir

Tilfinningaheldar snyrtivörur

Óhætt er að segja að brúðkaupsdagurinn sé gjarnan tilfinningaríkur, bæði hjá brúðhjónum og gestum. Það er gott að leyfa tilfinningunum að flæða og enn betra að vita til þess að förðunin mun samt haldast á sínum stað. Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 974 orð | 4 myndir

Upplifðu ævintýralegt brúðkaupsferðalag í Los Angeles

Lára Björk Bender og Aron Bragi Baldursson eru hjón en einnig bestu vinir sem hafa mikinn áhuga á kvikmyndagerð. Þau upplifðu drauminn í brúðkaupsferðalagi sínu þar sem þau gengu rauða dregilinn á frumsýningu með fræga fólkinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 1022 orð | 16 myndir

Vetrarbrúðkaup sem minnti á sumarið

Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður og eigandi fatamerkisins MAGNEA, og Yngvi Eiríksson, verkfræðingur, trúlofuðu sig í París haustið 2017. Þau héldu ævintýralega fallegt brúðkaup í febrúar á þessu ári þar sem þau lögðu áherslu á upplifun í mat og drykk. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
19. júní 2020 | Blaðaukar | 413 orð | 7 myndir

Væri með súkkulaðihjúpuð jarðarber í brúðkaupi

Stjörnukokkurinn Hrefna Rósa Sætran á Grill- og Fiskmarkaðnum elskar sushi. Hún er fagurkeri sem kann að meta góða hluti í eldhúsinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.