Greinar laugardaginn 20. júní 2020

Fréttir

20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

450 milljónir króna í ný björgunarskip

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Áhuginn á landinu ekki dvínað

„Við höfum tekið á móti nokkrum viðskiptavinum og finnum fyrir auknum áhuga. Fleiri bókanir berast nú en undanfarna mánuði. Meira
20. júní 2020 | Erlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

„Hættulegt skeið“ fram undan

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO varaði við því í gær að kórónuveirufaraldurinn væri kominn á „nýtt og hættulegt skeið“, þar sem faraldurinn væri í miklum uppgangi á sama tíma og þorri almennings væri orðinn leiður á þeim sóttvarnaráðum sem gripið hefði verið til. Meira
20. júní 2020 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Michaelarnir“ tveir ákærðir fyrir njósnir

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýsti í gær yfir vonbrigðum sínum, en Kínverjar höfðu fyrr um morguninn ákveðið að ákæra tvo Kanadamenn, Michael Kovrig og Michael Spavor, fyrir njósnir, en þeir voru handteknir í Kína skömmu eftir að Kanadamenn... Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Björt sumarnóttin í Brynjudalnum

Sumarsólstöður eru í kvöld klukkan 21:44 á landinu bláa og þá er sólin í sinni nyrstu og hæstu stöðu á himninum. Eftir þetta styttist dagurinn og sólin er skemur á himni, nánast út árið eða fram að vetrarsólstöðum. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Blómin voru lögð á leiði Bríetar í gær

Þær Katrín Þórhallsdóttir og Eydís Anna Thorstensen, Reykjavíkurdætur sem báðar eru fæddar árið 2013 og búa við Stangarholt, voru Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar Reykjavíkur, til aðstoðar þegar hann lagði blómsveig að leiði Bríetar... Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Fer með fjölskylduna, gítarinn og nikkuna

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur síðustu árin farið hringinn um landið á sumrin og haldið tónleika á leiðinni. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 662 orð | 5 myndir

Flókin staða fyrir báða aðila

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Hálendisvaktin er farin í Landamannalaugar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrstu hóparnir sem sinna Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar héldu í gær upp á öræfi og verða næstu dagana í Landmannalaugum. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hundruð gesta í lóninu á fyrsta degi

Bláa lónið opnaði dyr sínar á ný í gær eftir rúmlega þriggja mánaða lokun, en loka þurfti lóninu 23. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ítalskar þotur vakta nú lofthelgina

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins fyrir Atlantshafsbandalagið (NATO) er hafin hér á landi. Flugsveitin kom hingað til lands 9. júní síðastliðinn með sex orrustuþotur af gerðinni F-35 og er gert ráð fyrir að hún verði hér við eftirlit í alls sex vikur. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Keppa til stuðnings Eddu

Lokamót meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram á Brávöllum á Selfossi í dag. Mótið er haldið í tengslum við Íslandsmót barna og unglinga sem fram fer á Selfossi þessa dagana. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Kynnisferðir aftur af stað

Eftir þriggja mánaða stopp fóru Kynnisferðir í gær í fyrsta leiðangurinn með erlenda ferðamenn út á land. Vegna kórónaveirunnar hefur ferðaþjónustan verið í dái, en er nú að komast aftur á skrið. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Menningarnótt haldin í 10 daga

Menningarnótt í Reykjavík verður með breyttu sniði í ár, til að stefna ekki of miklum mannfjölda saman í samræmi við tilmæli almannavarna vegna Covid-19-ástandsins, eins og það er orðað í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Metaðsókn að öllum háskólum landsins

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gífurleg aðsókn er að háskólum landsins um þessar mundir og ræður atvinnuástandið mestu um það. Vel á tólfta þúsund umsóknir bárust Háskóla Íslands í grunn- og framhaldsnám fyrir komandi skólaár. Sömu sögu er að segja af aðsókn að Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Bifröst. Þetta kallar á auknar fjárveitingar til háskólanna og var það mál til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í gær í tengslum við frumvarp til fjáraukalaga. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð

Milljarða framtíðarskuld árlega

„Á hverju ári myndast framtíðarskuld á ríkissjóð upp á 3 til 4 milljarða , það eru örorkubætur fyrir lífstíð sem þessi börn þurfa í framtíðinni,“ segir móðir 15 ára stúlku á einhverfurófi sem glímir við kvíða og þunglyndi. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Munu ekki skapa fleiri sumarstörf

Spurn eftir störfum í sumar sem sköpuð voru fyrir námsmenn til að bregðast við því ástandi sem skapaðist á vinnumarkaði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Mörgum verkefnum verði flýtt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lagfæringar á Biskupsbeygju syðst á Holtavörðuheiði, gerð hringtorga við Landvegamót, á Eyrarbakkavegi og á Flúðum og breikkun sex einbreiðra brúa, svo sem yfir Skjálfandafljót við Fosshól og Núpsvötn. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Ný bók með sögum af fólki og fuglum í Eyjum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Vestmanneyjar - af fólki, fuglum og ýmsu fleiru , eftir Sigurgeir Jónsson sem áður hefur skrifað fjölmargar bækur um Eyjar og Eyjamenn. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nýir íshellar á Langjökli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að úthluta tveimur lóðum fyrir íshella og aðstöðu ferðaþjónustufyrirtækja á suðurhlið Langjökuls og Suðurjökli Langjökuls. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 873 orð | 6 myndir

Skjöl athafnamanns afhent

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Rakel Olsen, framkvæmdastjóri í Stykkishólmi, og Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður undirrituðu á fimmtudaginn samning um afhendingu og varðveislu á skjalasafni Sigurðar Ágústssonar, alþingismanns og kaupmanns í Stykkishólmi (1897-1976), hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Skjalasafnið er viðamikið, um 11 hillumetrar að stærð. Í samningnum segir að aðgang að skjölunum hafi allur almenningur, fræðimenn og aðrir aðilar sem eftir því óska. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Smálaxinn tekinn að ganga af vaxandi krafti

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég var óneitanlega kvíðinn fyrir byrjuninni, vissi eftir dapurt smálaxasumarið í fyrra að það gæti orðið lítið af tveggja ára laxi í ánni þegar við opnuðum, en sem betur fer var mun meira af honum en ég bjóst við. Við erum komin í 120 laxa núna og hollið í gær endaði með 31 lax, enda er smálaxinn farinn að ganga af vaxandi krafti,“ sagði Einar Sigfússon staðarhaldari við Norðurá. Meira
20. júní 2020 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sótt að Bolton úr báðum áttum

Krafa Hvíta hússins um að lögbann yrði sett á endurminningar Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fór fyrir alríkisdómara í Washington í gærkvöldi. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Styður við verk sem unnið er að

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mat á ástandinu í dag, að vísu að hluta til byggt á 25 ára gömlum gögnum. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Undanþágur fyrir neyðarþjónustu

Pétur Magnússon petur@mbl.is Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu verkfalli hjúkrunarfræðinga, sem hefst á mánudagsmorgun ef ekki hafa náðst samningar fyrir þann tíma. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Unglingurinn er til þjónustu búinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ungur sláttumaður með tól sín og tæki á þar til gerðum vagni, sem óneitanlega minnir á kerrur sótara, sést reglulega á gangi í Vesturbænum. „Það er nóg að gera í slættinum,“ segir Bessi Teitsson, ákveðinn og öruggur á heimleið að loknu dagsverki, spyr hvort vanti slátt og bendir á að hann taki einnig að sér aukastörf eins og að þrífa tröppur, taka til, mála og fleira. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð um nýtingu og tölvuhermanir á flæði lofts í flugvélahreyfli

Nýverið varði Elías Mikael Vagn Siggeirsson doktorsritgerð sína í varma- og straumfræði við tækniháskólann Chalmers í Gautaborg. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Veitt í tilraunaskyni í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Takmarkaðar veiðar verða leyfðar í Andakílsá í sumar en veiðar hafa legið niðri frá því á árinu 2017 þegar set barst fyrir slysni úr lóni Andakílsárvirkjunar og fyllti hylji og lagðist yfir hrygningarsvæði. Meira
20. júní 2020 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vilja áfram refsiaðgerðir gegn Írönum

Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands lýstu því yfir í gær að þeir teldu nauðsynlegt að vopnasölubann Sameinuðu þjóðanna gegn Írönum héldist áfram í gildi, en gert var ráð fyrir að því yrði aflétt í október á þessu ári. Meira
20. júní 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð

Þungar áhyggjur af verkfalli

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Mikið þarf til að samningar náist milli hjúkrunarfræðinga og ríkisins áður en boðað verkfall skellur á að morgni mánudags. Þetta segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2020 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Aktívisti VG fær framlag af skattfé

Þorsteinn V. Einarsson, varaþingmaður VG, skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann sagði meðal annars: „Í dag fékk ég styrk til að sinna aktívisma á þessum samfélagsmiðli, standa fyrir stærri herferð ásamt fræðslukvöldum um karlmennskur og gefa út ítarlegar hljóðvarpsútgáfur af karlmennskuþáttunum sem ég er að vinna að með Stundinni.“ Meira
20. júní 2020 | Leiðarar | 651 orð

Blindflug

Opinberu fé er ausið í flugfélög – jafnvel þau sem seint munu bera sig Meira
20. júní 2020 | Reykjavíkurbréf | 1542 orð | 1 mynd

Þegar gera á betur en vel, þá fer oft verr en illa

Fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórninni þar á undan voru lengi 15 talsins. Vinstri meirihlutinn sem tók við í fyrsta sinn 1978 hafði sem sína stefnu að fjölga borgarfulltrúum í 21. Sú breyting tók gildi í byrjun kjörtímabilsins á eftir, vorið 1982. En þá höfðu Sjálfstæðismenn óvænt unnið meirihluta á ný, bæði atkvæða og fulltrúa. Þeir höfðu haft í stefnu sinni að fækka bæri borgarfulltrúum á ný í 15, enda haldlítil rök fyrir fjölguninni. Meira

Menning

20. júní 2020 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Aðrir tónleikar Guðmundar Andra

Uppselt var á útgáfutónleika Guðmundar Andra Thorssonar og félaga laugardaginn 6. júní og því verða þeir endurteknir í dag kl. 16 fyrir þá sem ekki komust. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 543 orð | 1 mynd

Allt eins og þær vilja hafa það

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hljómsveitin Dymbrá gaf út samnefnda smáskífu 12. júní. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Listasafni Íslands kl. 14 í dag. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 237 orð | 2 myndir

Bjarni bæjarlistamaður Garðabæjar

Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2020 og Hallfríður Ólafsdóttir hlaut heiðursviðurkenningu fyrir sín góðu störf. Tilkynnt var um valið við athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi 16. júní. Meira
20. júní 2020 | Bókmenntir | 473 orð | 1 mynd

Braggahverfi, hernaðarsaga og helgidómar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Nýtt smásagnasafn eftir Böðvar Guðmundsson, sem ber titilinn Fyrir daga farsímans , er komið út. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Brynjar og Guðmundur í Mengi

Brynjar Daðason og Guðmundur Arnalds koma fram í Mengi í dag, kynna nýtt samstarf og spila sveimandi og melódíska tónlist fyrir gesti. Meira
20. júní 2020 | Bókmenntir | 327 orð | 3 myndir

Hrottaskapur og heimilisofbeldi tekið föstum tökum

Eftir Vivecu Sten. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Ugla, 2020. Kilja. 504 bls. Meira
20. júní 2020 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Landslag í meirihluta á sýningu Jóns

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í dag kl. 14. „Landslagsmyndir eru í meirihluta en fólki, fuglum og blómum bregður fyrir,“ segir um sýninguna sem verður opin um helgar til 12. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Latínband Tómasar á Jómfrúartorgi

Latínband kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar leikur á þriðju tónleikum sumarjazztónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu í dag kl. 15. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 598 orð | 3 myndir

Margslunginn er sá maður

Ný plata frá Bob Dylan, með nýju og frumsömdu efni, kom út í gær. Kallast hún Rough and Rowdy Ways. Síðasta plata með slíku efni, Tempest, kom út fyrir átta árum og spennan því mikil. Meira
20. júní 2020 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Neðanbeltishúmor mætir lífsspeki

Óvenjuleg blanda af húmor, sem nær allt frá hinu lægsta plani til hins hæsta, og vangaveltna um tilgang lífsins hljómar í hlaðvarpsþáttunum Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars sem skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Claessen... Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Raddir vorsins vakna í hádeginu

Raddir vorsins vakna er yfirskrift tónleika sem Helga Laufey Finnbogadóttir og Haukur Gröndal halda í Hannesarholti á morgun kl. 12.15. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Samdi elsta lagið fyrir 30 árum hjá NASA

Kristinn R. Þórisson hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu, 33 árum eftir að síðast kom út lag eftir hann með hljómsveitinni Sonus Futurae. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Sex svítur Bachs í sex kirkjum

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari leikur allar sex sellósvítur Bachs í dag, á sumarsólstöðum, í jafnmörgum kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum, eina svítu í hverri kirkju. Meira
20. júní 2020 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Signý og Þóra Fríða Sæmundsdætur ríða á vaðið í Hlöðunni

Fyrsti menningarviðburður sumarsins í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð verður á morgun, sunnudag. Þá verða haldnir tvennir tónleikar og tveir fyrirlestrar. Meira

Umræðan

20. júní 2020 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Að stunda jóga í heimsfaraldri

Eftir T. Armstrong Changsan: "Alþjóðlegi jógadagurinn er á morgun og eru unnendur jóga hvattir til að deila myndböndum sínum á samfélagsmiðlum." Meira
20. júní 2020 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

Á hverfanda hveli

Þegar kvikmyndin Á hverfanda hveli (Gone with the Wind) og sjónvarpsþátturinn Hótel Tindastóll (Fawlty Towers) komust í fréttir hérlendis í liðinni viku – af miður skemmtilegum ástæðum, líkt og rakið hefur verið í helstu miðlum og er allt önnur... Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Árangursmiðað samstarf Arion banka og Frjálsa lífeyrissjóðsins

Eftir Margréti Sveinsdóttur: "Við mat á árangri lífeyrissjóða skiptir langtímaniðurstaða sjóðfélaga mestu en ekki niðurstöður einstakra ára eða styttri tímaskeiða." Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 532 orð | 2 myndir

Áratugur nýsköpunar

Eftir Árna Sigurjónsson og Sigurð Hannesson: "Nýsköpun skapar störf, verðmæti, útflutningur eykst og nýjar lausnir líta dagsins ljós sem bæta líf okkar." Meira
20. júní 2020 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Átak í lýðræði

Í gær frumsýndu samtök kvenna um nýju stjórnarskrána fræðslumyndband um nýju stjórnarskrána, ferlið á bak við hana, hvar hún stoppaði og til að minna þingmenn á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 2012. Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Á þessum fordómafullu tímum

Eftir Viðar Eggertsson: "Eldri borgarar lifa ekki á fordæmalausum tímum. Þeir lifa á fordómafullum tímum. En því má breyta." Meira
20. júní 2020 | Pistlar | 866 orð | 1 mynd

Er „hinn þögli meirihluti“ að rísa upp?

Gífurlegur fjöldi á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni gæti bent til þess að þeir öldnu vildu nú sýna mátt sinn og megin. Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að brjóta upp einokunarveldi Pennans

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Núverandi stjórnendur Pennans hafa sýnt það í verki að þeim er ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki." Meira
20. júní 2020 | Pistlar | 375 orð

Stofnanaklíkur

Í Aldarsögu Háskóla Íslands er kafli eftir Guðmund Hálfdanarson prófessor um dósentsmálið 1937. Ráðherra skipaði Sigurð Einarsson dósent í guðfræði, þótt dómnefnd hefði mælt með öðrum. Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Til áréttingar því sem að baki býr

Eftir Kára Stefánsson: "Það vill svo til að COVID-19-faraldurinn hefur laðað fram það besta í svo mörgum og meira að segja harðsvíruðum kapítalistum eins og þeim sem stjórna lyfjaiðnaðinum." Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Þakklæti til félagsmanna í FEB efst í huga

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Viðtalstímar yfir vetrarmánuðina verða vikulega og auglýstir á heimasíðu FEB, en mig langar til að heyra hvað brennur á félagsmönnum mínum." Meira
20. júní 2020 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Öflugur málsvari sveitarfélaga í 75 ár

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Það var gæfa sveitarstjórnarstigsins í landinu að strax var mönnum ljóst mikilvægi þess að sveitarfélögin ættu sér öflugan, sameiginlegan málsvara." Meira

Minningargreinar

20. júní 2020 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Ágústa Ragnhildur Benediktsdóttir

Ágústa Ragnhildur Benediktsdóttir (Lilla) fæddist á Ísafirði hinn 28. nóvember árið 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Benedikt Rósi Steindórsson frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, skipstjóri, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2020 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Árni Björn Jónasson

Árni Björn Jónasson fæddist 19. júlí 1946. Hann lést 31. maí 2020. Hann var jarðsunginn 19. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1009 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Júlía Gísladóttir

Ragnheiður Júlía Gísladóttir fæddist í Meiri-Hattardal í Álftafirði vestra 7. október 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 21. mars 2020.Foreldrar Ragnheiðar voru Hansína Sigurðardóttir, f. 16.10. 1900, d. 22.8 1965, og Gísli Júlíus Ó Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2020 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Ragnheiður Júlía Gísladóttir

Ragnheiður Júlía Gísladóttir fæddist í Meiri-Hattardal í Álftafirði vestra 7. október 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 21. mars 2020. Foreldrar Ragnheiðar voru Hansína Sigurðardóttir, f. 16.10. 1900, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 3 myndir

Advania opnar fyrir uppljóstrunarþjónustu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Upplýsingatækifyrirtækið Advania býður nú upp á uppljóstrunarþjónustu í gegnum heimasíðu sína. Þangað inn er hægt að senda inn nafnlausar ábendingar um hvaðeina sem snýr að rekstri og þjónustu Advania, þar sem fyllsta trúnaðar er gætt. Uppljóstrarinn þarf ekki sannanir fyrir grunsemdum sínum, en ábendingar þurfa að byggja á góðri trú, eins og það er orðað á heimasíðu fyrirtækisins. Þar segir einnig að þjónustan, sem veitt er í gegnum uppljóstrunarþjónustu WhistleB, sé veitt til að stuðla að gagnsæi og góðu viðskiptasiðferði. Meira
20. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

TM og VÍS koma ný inn í Úrvalsvísitölu Nasdaq

Tryggingafélögin TM og VÍS koma ný inn í Úrvalsvísitölu íslensku kauphallarinnar, Nasdaq Iceland, eftir að vísitalan var endurskoðuð. Tilkynnt var um þetta í gær. Meira
20. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Þrír stærstu hafa stækkað

Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, Lífeyrissjóður verslunarmanna, LIVE, og Gildi, hafa nú allir greint frá ávöxtun eignasafns síns á fyrstu 4-5 mánuðum þessa árs. Meira

Daglegt líf

20. júní 2020 | Daglegt líf | 803 orð | 2 myndir

Bókakaffið komið til borgarinnar

Bókakaffið á Selfossi stefnir á heimsyfirráð og hefur því fært út kvíarnar og opnað bókamarkað í Reykjavík. Þar eru nýjar og notaðar bækur á tilboði og ljúfur kaffisopi í boði í notalegu sófahorni. Meira
20. júní 2020 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Gaman að sjá fuglana fljúga

Listakonurnar Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir vinna mikið gjörninga og innsetningar þar sem þátttaka áhorfenda er oftar en ekki stór þáttur í heildarverkinu. Meira

Fastir þættir

20. júní 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. b3 c6 9. Rc3 b6 10. e4 Rxe4 11. Rxe4 dxe4 12. Re5 Rxe5 13. dxe5 Dc7 14. Bxe4 Bb7 15. Bc3 c5 16. Df3 Bxe4 17. Dxe4 Had8 18. Had1 Hd7 19. Kg2 Hfd8 20. Df3 g6 21. Hxd7 Dxd7 22. Meira
20. júní 2020 | Fastir þættir | 530 orð | 5 myndir

„Þú munt ekki tefla í Argentínu í tíu ár“

Alveg undir lok A-riðils Ólympíuskákmótsins í Leipzig í Austur-Þýsjalandi árið 1960 fór fram á 1. borði viðureign Bandaríkjanna og Argentínu milli hins 17 ára gamla Bobbys Fischer og Miguel Najdorfs. Meira
20. júní 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Eiríkur Gunnar Lýðsson

50 ára Eiríkur ólst upp á Djúpavík á Ströndum en býr á Skagaströnd. Hann er skipstjóri á Dagrúnu hjá Útgerðarfélaginu Djúpavík og situr í stjórn Björgunarsveitarinnar Strönd. Maki : Jóhanna Sigurjónsdóttir, f. Meira
20. júní 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Halda sóttkvíar-kattakvikmyndahátíð

DJ Dóra Júlía sagði frá því sem má líklega kalla krúttlegustu kvikmyndahátíð ársins í ljósa punktinum á K100 en í gær var sérstök sóttkvíar-kattakvikmyndahátíð (e. Quarantine Cat Film Festival) hafin á netinu. Hátíðin mun innihalda yfir 1. Meira
20. júní 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Halla Björg Evans

40 ára Halla ólst upp í Njarðvík en býr í Kópavogi. Hún er lögfræðingur að mennt frá Bifröst og er lögmaður hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Maki : Brynjar Örn Sigmundsson, f. 1974, innkaupastjóri hjá Pennanum. Dætur : Guðrún Elfa, f. Meira
20. júní 2020 | Árnað heilla | 769 orð | 3 myndir

Hefur búið á Stekkum alla tíð

Guðmundur Lárusson er fæddur 20. júní 1950 á Stekkum í Sandvíkurhreppi sem nú er hluti af Sveitarfélaginu Árborg. Meira
20. júní 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Hin endanlegu mörk. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK7532 ⋄1096...

Hin endanlegu mörk. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK7532 ⋄1096 &klubs;94 Vestur Austur &spade;? &spade;? &heart;10 &heart;? ⋄? ⋄? &klubs;? &klubs;? Suður &spade;ÁKD &heart;G ⋄ÁD752 &klubs;DG32 Suður spilar 6⋄. Dr. Meira
20. júní 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Að áskotnast e-ð merkir að eignast e-ð , fá e-ð í hendur (án fyrirhafnar), fá e-ð óvænt. Það er nær eingöngu notað um efnisleg verðmæti: áskotnast peningar o.s.frv. Manni áskotnast því ekki heldur hlotnast að vera kosinn á þing. Meira
20. júní 2020 | Í dag | 748 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ríki maðurinn og Lasarus Meira
20. júní 2020 | Í dag | 241 orð

Misjafnir eru manna dómar

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Helgigrip nú greini frá. Gjarnan úrskurð nefna má. Þetta er nafn, sem nefndin ber. Niðurstaða í máli er. Eysteinn Pétursson svarar: Helgidóminn dýrka menn. Dómur minn skal heyrast senn. Meira
20. júní 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Hrafnhildur Lára Arnþórsdóttir fæddist 25. júní 2019 í...

Reykjavík Hrafnhildur Lára Arnþórsdóttir fæddist 25. júní 2019 í Reykjavík. Hún vó 3.685 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Arnþór Reynisson og Rakel Grettisdóttir... Meira
20. júní 2020 | Árnað heilla | 151 orð | 1 mynd

Steinn Steinsen

Steinn Steinsen fæddist 20. júní 1891 á Fjósum í Laxárdal, Dal. Foreldrar hans voru hjónin Moritz Vilhelm Steinsen, f. 1866, d. 1946, og Guðrún Katrín Benediktsdóttir, f. 1859, d. 1912. Meira

Íþróttir

20. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

21 leikmaður í æfingahópnum

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði kvenna, en þetta kom fram í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í gær. Æfingarnar munu fara fram dagana 24.-27. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ef hægt að tala um að eitthvað jákvætt hafi komið út úr bannsettri...

Ef hægt að tala um að eitthvað jákvætt hafi komið út úr bannsettri kórónuveirunni sem hefur gert okkur lífið leitt undanfarna mánuði þá hefur hún leitt til þess að fleiri ungir knattspyrnumenn hafa fengið tækifæri en áður í upphafi Íslandsmótsins. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 169 orð

Fara bæði lið Keflavíkur upp um deild?

Ef spár fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðann í 1. deildum karla og kvenna, eða Lengjudeildunum eins og þær heita í ár, ganga eftir verður mikil gleði í Keflavík í lok tímabilsins. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 71 orð

Glímir við meiðsli í nára

Katla María Þórðardóttir, varnarmaður Fylkis í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, er að glíma við meiðsli í nára en þetta staðfesti Kjartan Stefánsson, þjálfari liðsins, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grannaslagurinn á Goodison Park

Liverpool getur á morgun komist enn einu skrefinu nær enska meistaratitlinum í knattspyrnu þegar liðið sækir granna sína, Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Everton, heim á Goodison Park en nágrannaslagurinn hefst klukkan 18 að íslenskum tíma. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA – Víkingur R L13:30 Vivaldi-völlur: Grótta – Valur L15.45 Meistaravellir: KR – HK L18 Extra-völlur: Fjölnir – Stjarnan S16.45 Kaplakriki: FH – ÍA S19. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Grindavík 2:1 Keflavík – Afturelding...

Lengjudeild karla Þór – Grindavík 2:1 Keflavík – Afturelding 5:1 Þróttur R. – Leiknir R. 1:3 3. deild karla KV – Reynir S 3:4 Lengjudeild kvenna Víkingur R. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Lítið skorað í fyrstu leikjunum

ÍA og Haukar misstigu sig bæði í fyrstu leikjum sínum í 1. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Meistararnir í vænlegri stöðu

Kristófer Karl Karlsson, átján ára gamall kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, gerði sér lítið fyrir og vann sigur gegn atvinnukylfingnum Haraldi Franklín Magnús í riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni sem hófst á Jaðarsvelli á Akureyri í gær. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 1012 orð | 3 myndir

Óskar Hrafn fékk mig til að skipta um skoðun

Grótta Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Stemningin er mjög góð og menn eru klárir í þetta,“ sagði Halldór Kristján Baldursson, fyrirliði Gróttu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Umdeildur Pogba gerði gæfumuninn

Paul Pogba, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári þegar hann kom inn á sem varamaður á 63. Meira
20. júní 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Yfirlýsing í fyrsta leik í Keflavík

Keflavík gaf tóninn strax í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, þegar liðið vann stórsigur gegn Aftureldingu á Nettó-vellinum í Keflavík í gær. Meira

Sunnudagsblað

20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1145 orð | 2 myndir

Að gera sem mest gagn

Þeir sem vilja láta gott af sér leiða og styrkja góðgerðarsamtök hafa úr nógu að velja. En hvar gerir peningurinn mest gagn? Blaðið skoðar hugmyndafræðina skilvirka góðmennsku. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 36 orð | 18 myndir

Allt í útileguna

Útilegusumarið mikla er gengið í garð og skiptir þá máli að vera með góðan búnað. Morgunblaðið fór á stúfana og fann ýmislegt sem kemur sér vel þegar tjalda á úti í guðsgrænni náttúru. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

„Á að vera pínu glatað“

Þórður Helgi sem einnig gengur undir nafninu Doddi litli, mætti í Síðdegisþáttinn fyrir helgi og ræddi þar við Sigga og Loga um nýja lagið Desire sem hann gaf út á föstudag ásamt Love Guru, sem er, eins og margir vita, annar karakter sem er kenndur við... Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1023 orð | 1 mynd

„Eins og stórt olíuskip“

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra segir forgangsverkefni sitt að breyta kerfinu til hins betra. Allt of mörg börn falli í gegnum það eins og staðan er í dag. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 2180 orð | 6 myndir

„Ég er alltaf til í ævintýri“

Aðalheiður Birgisdóttir, fatahönnuður og snjóbrettakona, er varla komin niður á jörðina eftir vel heppnaða göngu yfir Vatnajökul með hópi kvenna sem kalla sig Snjódrífurnar. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

„Haldið í rassana“

Setningar „Haldið í rassana ykkar,“ („Hold on to your butts“) sagði karakter Samuel L. Jackson eftirminnilega í fyrstu Jurassic Park-myndinni frá árinu 1993. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1100 orð | 2 myndir

„Þetta er í dag“

Dave Chappelle er af mörgum talinn einn besti, ef ekki sá besti, grínisti sögunnar. Honum er ekkert heilagt í gríninu og hann veigrar sér ekki við að tala alvarlega um málefni sem þarfnast umfjöllunar. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Brynjólfur Jónsson Já. Öræfin að gista þar með vinafólki...

Brynjólfur Jónsson Já. Öræfin að gista þar með... Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Ekki bara forn frægð

Hvernig ertu búinn að hafa það í Covid? Ég er búinn að hafa það fínt. Ég hef meðal annars verið að gera hlaðvörp fyrir Storytel með viðtölum við íslenska tónlistarmenn. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 449 orð | 1 mynd

Ekki dæma mig

Mér blöskraði ef fólk tókst í hendur. Jafnvel gamalt sjónvarpsefni gerði mig órólegan. Að fólk gæti bara verið ofan í hvort öðru eins og ekkert væri; heilsast, knúsast og kysst. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 740 orð | 1 mynd

Hafa ekki nægan mannafla

Ekki er nægur mannafli til að sinna öllum málum hjá umboðsmanni Alþingis. Því sé eitt mál tekið fyrir í einu. Næst á dagskrá er að skoða skólamál barna sem eiga bágt. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1465 orð | 2 myndir

Hvert fara peningarnir?

Móðir barns á einhverfurófi spyr sig hvert peningarnir hjá Landspítalanum fara. „Ekki fara þeir í barnið mitt,“ segir hún. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hvert var fyrra hlutverk?

Eitt vinsælasta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli við Akureyri. Þangað er líka áhugavert að koma að sumarlagi, enda er einstakt útsýni í fjallinu. Skíðahótelið þarna er einlyft timburhús á steyptum kjallara með háu risi, með burstum og löngum kvisti. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Hætti, kom aftur og hætti svo

Brottfarir Gamanþættirnir New Girl hafa verið einkar vinsælir á Netflix hér á landi síðan þeir komu aftur á streymisveituna fyrr á árinu. Margir hafa eflaust velt fyrir sér afhverju karakterinn Coach, sem Damon Wayans Jr. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Inga Sigrún Þórarinsdóttir Nei, eða jú. Ég ætla að ganga Laugveginn og...

Inga Sigrún Þórarinsdóttir Nei, eða jú. Ég ætla að ganga Laugveginn og gisti þá í... Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Kimmel kynnir á ný

Verðlaun Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar þetta árið. Hátíðin verður haldin með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins en óvíst er nákvæmlega hversu miklar breytingar verða. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 21. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Rokk og rómantík

Hljómsveitin Skítamórall keyrir sumarið í gang í Eldborg næsta föstudag. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Skúlptúr og tíska

Íslandsmeistaramót hárskera var haldið fyrsta sinni árið 1975. Í frétt í Morgunblaðinu 5. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Spenntari en nokkru sinni fyrr

Stjörnustríð Ewan McGregor segist spenntari nú en nokkru sinni áður fyrir því að leika Jedi-riddarann Obi-Wan Kenobi. Í fyrra var tilkynnt að nýir þættir myndu líta dagsins ljós á streymisveitunni Disney+ sem myndu fjalla um Kenobi sjálfan. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 315 orð | 7 myndir

Svag fyrir ævisögum

Eitt af mörgum áramótaheitum mínum var að lesa meira af bókum sem tengjast faginu en eins og með öll hin áramótaheitin hefur heldur lítið orðið um efndir. Það er alltaf sama sagan; maður sogast ósjálfrátt að sagnfræði og ævisögum (og að nammiskúffunni). Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Sævar Ómarsson Já. Ég veit samt ekki hvert...

Sævar Ómarsson Já. Ég veit samt ekki... Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 844 orð | 1 mynd

Takk Reynir!

Þegar ég sé árnar og lækina komna í rör og allt „óaðfinnanlegt“ að hætti verkfræðinnar, þá verður mér hugsað til Reynis. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 559 orð | 2 myndir

Til vitnis um eilífan mikilfengleika

Bob Dylan gaf á föstudag út fyrstu plötuna sína með frumsömdu efni síðan 2012. Nefnist hún Rough and Rowdy Ways og fær góðar viðtökur. Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 507 orð | 7 myndir

Trúlofaðist í síðasta mánuði

Elísa Mjöll Guðsteinsdóttir eigandi og hönnuður Mjallar trúlofaðist Helga Kristjánssyni nýverið. Elísa Mjöll segir að þau geri vandaða skartgripi og hún hafi alltaf haft áhuga á faginu. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Úlfhildur Ösp Indriðadóttir Já, með nýja tjaldvagninn minn! Mig langar á...

Úlfhildur Ösp Indriðadóttir Já, með nýja tjaldvagninn minn! Mig langar á... Meira
20. júní 2020 | Sunnudagsblað | 1161 orð | 6 myndir

Þú getur átt töfrandi brúðkaup

Ása Berglind Hjálmarsdóttir er eigandi viðburðaþjónustunnar og fjölmiðilsins Töfrandi brúðkaups. Hún er sérfræðingur í brúðkaupum og er að fara að gifta sig sjálf á næstu dögum. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
20. júní 2020 | Sunnudagspistlar | 536 orð | 1 mynd

Þverskurðurinn

Lykilatriði í þessum vísindum er við hverja er talað. Það er nefnilega svo merkilegt að þegar á að finna þverskurð þjóðarinnar þá þarf einmitt að tala við þverskurð þjóðarinnar. Meira

Ýmis aukablöð

20. júní 2020 | Atvinna | 640 orð | 6 myndir

Músin týndi holunni sinni

Krakkarnir sem verða 5 ára á þessu ári og eru á deildinni Eiði í Leikskóla Seltjarnarness, hafa undanfarið unnið að verkefni sem heitir Eldurinn í jörðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.