Greinar mánudaginn 22. júní 2020

Fréttir

22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Allt lék á reiðiskjálfi í gömlu timburhúsi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öflug jarðskjálftahrina sem verið hefur á Norðurlandi virðist ekki í rénun því stærsti skjálftinn reið yfir klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Auka gróðursetningar um milljónir plantna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Því fylgir ánægja að sjá hvernig landið breytist um leið og tré festa rætur, lundir verða til og stækka og heilu skógarreitirnir taka að breiða úr sér. Meira
22. júní 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk

Hnífaárás í almenningsgarði í Reading á Englandi á laugardag er rannsökuð sem hryðjuverk. Áður hafði lögregla gefið út að svo væri ekki. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð

„Grá svæði“ í rafskútuslysum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Gatnakerfið okkar er ekki byggt fyrir þetta. Það ættu að vera sérstakir hjólastígar fyrir rafskútur og hjól því það er ekkert grín ef keyrt er á gangandi vegfaranda á 25 kílómetra hraða. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fannst stóllinn hreyfast

„Mér fannst stóllinn hreyfast undir mér,“ sagði Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, um skjálftann á laugardagskvöldið. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Fjarlægð vefst ekki fyrir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útfararþjónusta Borgarfjarðar og Stranda varð til fyrir skömmu þegar eigendur Stranda útfararþjónustu á Hólmavík, tónlistarmaðurinn Viðar Guðmundsson, bóndi í Miðhúsum í Kollafirði, og Ingibjörg Sigurðardóttir á Hólmavík, keyptu Útfararþjónustu Borgarfjarðar. Starfsstöðvarnar eru nú tvær, í Borgarnesi og á Hólmavík, en fyrirtækið sinnir kalli hvaðan sem það kemur, að sögn Viðars. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð

Forsendubrestur og svik vegna samninga

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir forsendur lífskjarasamninga brostnar með því að lög um afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána sem áttu að vera tilbúin 1. janúar sl., hafi ekki enn verið sett. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Frosinn fiskur í neytendaumbúðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur orðið til þess að Niceland Seafood hefur hraðað vöruþróun í frystum afurðum. Fyrstu pakkningarnar, þorskur og ýsa í hálfs og eins kílóa pokum, koma á markaðinn í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fyrirtækin greiða skimunina

„Hópar eru að koma hingað í samstarfi við erlendar ferðaskrifstofur. Þá liggur fyrir samningur fyrir fram um verð fyrir ferðina og það er erfitt að bæta þessu ofan á. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti yfir 20 gráður

Hitinn í höfuðborginni fór yfir 20 stig klukkan 14 í gær og er það í fyrsta sinn sem það hendir þetta sumarið. „Það er mjög hlýtt loft yfir landinu, hitinn var kominn yfir 18 gráður áður en sólin fór að skína. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Kallað eftir skýrari reglum um rafskútur

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ég fæ ofboðslega mikið af ábendingum frá foreldrum vegna rafskútna. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Á göngu Margir hafa nýtt blíðviðrið síðustu daga til göngu. Þessi röltu um... Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Líf og fjör hjá Bakkabræðrum í Elliðaárdal

Veðrið lék við íbúa á höfuðborgarsvæðinu í gær og margir nutu útiveru. Kátt var á hjalla í Elliðaárdal þar sem leikhópurinn Lotta skemmti börnum sem fullorðnum. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Líkfundur í Keflavík

Lík fannst í Berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík, Skammt frá Skessuhelli, um miðjan dag í gær. Lögreglan er með málið til rannsóknar. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Mikið að gera í ferðaþjónustunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðasumarið er hafið á Borgarfirði eystra. Mikið hefur verið að gera í gistingu veitingum og sömuleiðis í nýja kaffihúsinu í Hafnarhúsinu sem eigendur Blábjarga reka. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Munar um útgerðina

Sjómenn á rúmlega 20 strandveiðibátum róa frá og landa afla sínum í sumar á Norðurfirði á Ströndum. „Þetta er nokkuð sem okkur hér munar verulega um. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ósvikin gleði á bjórhátíð í Eyjum

Yfir 300 manns komu saman á bjór- og götumatarhátíðinnni Street Food and Beer Festival í Vestmannaeyjum á laugardag. Yfir tuttugu brugghús kynntu framleiðslu sína og gestir skemmtu sér hið besta. Forsvarsmenn The Brothers Brewery skipulögðu hátíðina. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ranglega sagður þjófur í fjölmiðlum

Rúmenskur karlmaður, Pioaru Alexandru Ionut, sem var einn þeirra sem íslensk stjórnvöld lýstu eftir í viðleitni sinni til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar, hefur ranglega verið bendlaður við þjófagengi í rúmenskum fjölmiðlum. Meira
22. júní 2020 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Skemmdarverk og ofbeldi í Stuttgart

Hópur fólks braut rúður og fór ránshendi um verslanir í miðborg Stuttgart í Þýskalandi í fyrrinótt. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Slegist um pláss á Móðurskipinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér finnst ég læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Það er upplífgandi að kynnast nýju fólki, nýjum aðstæðum, og finna að maður njóti sín í þeim. Þetta er það skemmtilegasta sem ég tekið að mér,“ segir María Hrund Marinósdóttir, sem nýlega stofnaði umboðsskrifstofuna Móðurskipið. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Staðið verði við yfirlýsingar

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að forsendur lífskjarasamninga séu brostnar með því að lög um afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána sem áttu að vera tilbúin 1. janúar sl., hafi ekki enn verið sett. Meira
22. júní 2020 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sumir Svíar fá að ferðast til landsins

Landamæri Danmerkur verða opnuð fyrir ferðamönnum frá öllum Evrópusambands- og Schengen-ríkjum, fyrir utan Svíþjóð og Portúgal, 27. júní, næstkomandi laugardag. Meira
22. júní 2020 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn fyrir Trump

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skoðanakannanir um stöðuna í bandarísku forsetakosningunum, sem birtust í síðustu viku, benda til þess að bilið sé enn að breikka á milli Joe Biden, fyrrverandi varaforseta og frambjóðanda Demókrataflokksins, og Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð

Verkfalli hjúkrunarfræðinga afstýrt

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Ríkissáttasemjari lagði á tólfta tímanum í gær fram miðlunartillögu í deilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Verkfalli, sem hefjast átti í dag, hefur því verið afstýrt. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna manns sem féll af seglbretti

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan hálfellefu í gærmorgun eftir að maður féll í sjóinn við Eiðsvík. Maðurinn var á seglbretti þegar atvikið varð, en hann komst sjálfur í land. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vill minnast gjafar og frelsis

Fyrir Alþingi liggja tillögur frá Vilhjálmi Bjarnasyni varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins um að reistir verði minnisvarðar um þá Sigurð Jónasson og Hans Jónatan, þræl sem sótti frelsi sitt til Djúpavogs. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þarf að vera sterkur í öllum greinum

„Meistaradeildin hefur gengið vel hjá mér og þetta var góður endir. Mikilvægt var að ná stigum í báðum greinum og áður var ég búinn að landa tveimur sigrum. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Þinglokasamningar í uppnámi

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Þinglokasamningar eru í uppnámi og ólíklegt að takist að ljúka þingi á tilsettum tíma, nú á fimmtudag. Þetta er mat flestra þingflokksformanna sem Morgunblaðið hefur rætt við. Meira
22. júní 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Þjófkenndur í rúmenskum fjölmiðlum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Einn þeirra sex Rúmena sem yfirvöld lýstu eftir í tengslum við aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi hefur ranglega verið bendlaður við þjófagengi í fjölmiðlum í Rúmeníu. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2020 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki hestvagna?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar um samgöngumál í pistli á blog.is og segir þau frjósaman akur fyrir stjórnmálamenn því að í þeim megi „stinga upp á endalausum leiðum sem snúast aðallega um að hægja á fjölskyldubílnum og sóa tíma fólks í umferðinni eða við biðskýli í roki og rigningu. Meira
22. júní 2020 | Leiðarar | 724 orð

Mikilvægar umræður um samgöngumál

Þingið á ekki að sóa takmörkuðu fé skattborgara í gagnslaus gæluverkefni Meira

Menning

22. júní 2020 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Áhorfendur með leikurum á sviði og dragast inn í atburðarásina

Verk Kristjáns Ingimundarsonar, ROOM 4.1 LIVE , verður flutt í Borgarleikhúsinu á komandi leikári en í því segir af Vincent nokkrum sem hefur fengið nóg af áreiti hversdagsins og lætur leggja sig inn á sjúkrahús í von um langþráðan frið. Meira
22. júní 2020 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Bréf van Gogh og Gaugin á 32 milljónir

Í nóvember árið 1888 skrifuðu Vincent van Gogh og Paul Gaugin saman fjögurra síðna bréf sem nýverið var keypt handa Van Gogh-safninu í Amsterdam fyrir 210.600 evrur, ríflega 32 milljónir íslenskra króna. Meira
22. júní 2020 | Kvikmyndir | 351 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst grín

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ný íslensk gamanmynd, Mentor , verður frumsýnd á miðvikudaginn, 24. júní. Kvikmyndin er eftir Sigurð Anton Friðþjófsson og fjallar um unglingsstelpuna Betu sem fær þá hugmynd að taka þátt í uppistandskeppni. Meira
22. júní 2020 | Kvikmyndir | 642 orð | 3 myndir

Hlutverk kynjanna í súrrealískri hreyfimynd

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hreyfimyndahópurinn Stilla vinnur nú hörðum höndum að stillustuttmyndinni Eldhús eftir máli , eftir sögu Svövu Jakobsdóttur. Hópinn skipa Atli Arnarsson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir. Meira
22. júní 2020 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Leiða gesti í hljóðheim slökunar og núvitunar

Kammerhópurinn Schola cantorum flytur áhrifamikil kórverk í Hallgrímskirkju að aðfarakvöldi Jónsmessunætur, 23. júní, kl. 21. Munu þar hljóma verk sem leiða gesti í hljóðheim slökunar og núvitundar. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskelsson. Meira
22. júní 2020 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Sigurjón tryggir sér réttinn að Tíbrá

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Bjarti á dögunum. Meira

Umræðan

22. júní 2020 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Ánægjulegur viðsnúningur

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Við Íslendingar höfum áður sýnt hvað í okkur býr þegar á móti blæs og bendir allt til að við ætlum einnig að sýna það núna." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Borgarlínan

Eftir Jónas Elíasson: "Áform Reykjavíkur um borgarlínu ættu að kosta hana skipulagsvaldið yfir þjóðvegakerfi höfuðborgarsvæðisins." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Einleikur á Garðyrkjuskóla

Eftir Brand Gíslason: "Ætlar hún kannski að ráða rakara, þeir klippa jú, eða sundlaugarvörð, þeir kunna að fara með vatn." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Fínn peyi

Eftir Elliða Vignisson: "Það eru forréttindi að búa í samfélagi sem tekur því sem gefnu að fá að velja sér þjóðarleiðtoga." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 891 orð | 2 myndir

Frjálsi lífeyrissjóðurinn – nú er mál að linni

Eftir Elínu Þórðardóttur og Elías Jónatansson: "Nafnávöxtun stærstu leiðar Frjálsa er um 8,4% síðastliðin 15 ár og raunávöxtun hefur verið um 3,6%." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Ofurhetja í íþróttabol; upplifun föður af fæðingarorlofi

Eftir Matthías Ólafsson: "Hugleiðingar nýbakaðs föður um mikilvægi þess að feður nýti sjálfstæðan rétt sinn til fæðingarorlofs." Meira
22. júní 2020 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Opið og öruggt samfélag

Nú hafa tekið gildi nýjar reglur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-faraldursins. Síðastliðinn mánudag, 15. Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Óvissuferð

Eftir Eyþór Arnalds: "Löngu tímabært er að fara í stórátak í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu." Meira
22. júní 2020 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Stórsókn í menntamálum í verki

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var lögð rík áhersla á að efla menntun í landinu með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi. Það má með sanni segja að þau fyrirheit hafi raungerst á undanförum árum." Meira
22. júní 2020 | Velvakandi | 90 orð | 1 mynd

Vegið að verslun

Borgaryfirvöld hafa virt óskir verslunareiganda að vettugi varðandi það að þrengja ekki að umferð um Laugaveg. Það er stefnan hjá núverandi meirihluta borgarstjórnar að hunsa og virða ekki óskir borgarbúa á neinu sviði. Meira

Minningargreinar

22. júní 2020 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Anna Pálína Þórðardóttir

Anna Pálína Þórðardóttir fæddist 8. apríl 1935. Hún lést 3. júní 2020. Útför Önnu fór fram 12. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Finnbogi Sævar Kristjánsson

Finnbogi Sævar Kristjánsson fæddist á Patreksfirði 21. júní 1956. Hann lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 14. júní 2020. Foreldrar hans eru Kristján Pétur Þórðarson, f. 14. maí 1925, og Valgerður Kristjánsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 5622 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Atlason

Gunnar Þór Atlason fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1959. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 6. júní 2020. Foreldrar hans voru Atli Steinarsson, f. 30. júní 1929, d. 8. nóvember 2017, og Anna Guðbjörg Bjarnason, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Jóhannes Leifsson

Jóhannes Leifsson var fæddur á Ketilsstöðum, Hvammssveit í Dalasýslu, 6. júlí 1920. Hann lést á Landspítalanum 11. júní 2020. Foreldrar hans voru Leifur Grímsson bóndi, f. 14. ágúst 1896, d. 25. október 1983 og Hólmfríður Sigurðardóttir, húsmóður, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Jón Árni Konráðsson

Jón fæddist í Burstarbrekku í Ólafsfirði 4. júlí 1959 og ólst þar upp. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. júní 2020. Foreldrar hans voru Konráð Gottliebsson, f. 30. apríl 1930, d. 30. maí 2015, og Svava Friðþjófsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Kristín Fjóla Þorbergsdóttir

Kristín Fjóla Þorbergsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 18. október 2019. Foreldrar hennar voru Jósefína Katrín Magnúsdóttir, f. 11.jan 1900, d. 14. ágúst 1989, og Þorbergur Gunnarsson, f. 1. nóv. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2020 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

Þórir Ingvarsson

Þórir Ingvarsson fæddist í Hafnarfirði 18. október 1945. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. júní 2020. Foreldrar hans voru Ingvar Ívarsson, matreiðslumaður, frá Hafnarfirði, f. 24.1. 1917, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Afkoma Verzlunarskólans batnar til muna

Hagnaður varð af rekstri Verzlunarskóla Íslands ses. í fyrra og nam hann 122,6 milljónum króna, samanborið við tæpar 45 milljónir króna 2018. Rekstrartekjur skólans voru fjórþættar í fyrra líkt og fyrri ár. Framlag ríkissjóðs nam 1. Meira
22. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 782 orð | 4 myndir

Í átt að opnu bankaumhverfi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku barst hópi viðskiptavina Íslandsbanka tilboð um að prófa sér að kostnaðarlausu þjónustu fyrirtækisins Payday sem frá árinu 2017 hefur boðið upp á reikningagerð og utanumhald á rekstri fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki. Þjónustan er rafræn, fer öll fram í gegnum skýjaþjónustu. Meira

Fastir þættir

22. júní 2020 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Emilía Sjöfn , Henrika Huld og Saga Marín bökuðu kókoskúlur og seldu...

Emilía Sjöfn , Henrika Huld og Saga Marín bökuðu kókoskúlur og seldu nágrönnum sínum í hverfinu sínu í Norðlingaholti. Með þessu söfnuðu þær 5.367 kr. til styrktar Rauða krossinum sem þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag til... Meira
22. júní 2020 | Í dag | 302 orð

Freistingar og fögur áform

Tvær limrur flutu með svari Helga R. Einarssonar við gátunni á laugardag. Sú fyrri er „Atvinnuauglýsing“: Kynórasoltnum og sjúkum sinni ég þurfandi búkum. Taktu þér tak, þér tylltu á bak, um lágnættið þessu við ljúkum. Meira
22. júní 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Fullt af nýju á Netflix

Gríðarlegur fjöldi þátta og kvikmynda er nú aðgengilegur eða væntanlegur á Netflix og öðrum streymisveitum og því um nóg að velja fyrir sjónvarpsunnendur. Meira
22. júní 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Fyllt í eyðurnar. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK7532 ⋄1096...

Fyllt í eyðurnar. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK7532 ⋄1096 &klubs;94 Vestur Austur &spade;9875432 &spade;G &heart;D109 &heart;864 ⋄843 ⋄KG &klubs;-- &klubs;ÁK108765 Suður &spade;ÁKD &heart;G ⋄ÁD752 &klubs;DG32 Suður spilar 6⋄. Meira
22. júní 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Helena Herborg Guðmundsdóttir

40 ára Helena er Selfyssingur, fædd þar og uppalin og hefur alltaf búið á Selfossi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík, kennari frá Háskóla Íslands og kundalini-jógakennari. Meira
22. júní 2020 | Árnað heilla | 665 orð | 4 myndir

Í hringferð á reiðhjóli í fjórða sinn

Sigurjón Pétursson fæddist 22. júní 1950 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum og Hlíðunum. „Ég var í sveit á Brekku í Seyluhreppi í Skagafirði mörg ár og var mikið í Vatnaskógi, ég var eiginlega geymdur þar.“ Meira
22. júní 2020 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Magnús Óli Ólafsson

60 ára Magnús Óli er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði og býr þar. Hann er húsasmíðameistari að mennt og er forstjóri Innness. Magnús Óli er formaður Félags atvinnurekenda. Maki : Erla Dís Ólafsdóttir, f. 1961, húsmóðir. Meira
22. júní 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Það gefur á bátinn við Grænland“ segir í söngtextanum gamla. Til þess duga engar „kjölvatnsöldur“. Og reyndar ekki kjölfars - heldur. Meira
22. júní 2020 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram...

Staðan kom upp í firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór á Hótel Selfossi sunnudaginn 9. júní síðastliðinn. Um hraðskákmót var að ræða en umhugsunartíminn á skák var fjórar mínútur ásamt tveggja sekúndna viðbótartíma fyrir hvern leik. Meira

Íþróttir

22. júní 2020 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

* Birkir Gunnarsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í einliðaleik karla...

* Birkir Gunnarsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í einliðaleik karla í tennis með 6:4 og 6:0-sigri á Raj Bonifacius á Víkingsvöllum í Fossvogi í gær. Mættust þeir sömuleiðis í úrslitaleiknum á síðasta ári. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 365 orð

FH – ÍA 2:1 1:0 Jónatan Ingi Jónsson 51. 2:0 Steven Lennon 58. 2:1...

FH – ÍA 2:1 1:0 Jónatan Ingi Jónsson 51. 2:0 Steven Lennon 58. 2:1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (víti) 84. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 1090 orð | 2 myndir

Liðin úr Kraganum efst

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson j ohanningi@mbl.is Stjarnan, Breiðablik og FH eru einu liðin sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. FH vann sanngjarnan heimasigur á ÍA, 2:1. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Liverpool fimm stigum frá titlinum

Enski boltinn Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Markalaust jafntefli Everton og Liverpool mun seint rata í sögubækurnar nema fyrir þær sakir að á Goodison Park í Liverpool-borg í gær voru engir áhorfendur. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Martin og Alba í undanúrslit

Martin Hermannsson og liðsfélagar hans hjá Alba Berlin eru komnir í undanúrslit um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir 88:85-sigur á Göttingen á heimavelli á laugardag. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Nágrannarnir með fullt hús stiga í þremur efstu sætunum

Stjarnan, Breiðablik og FH eru með fullt hús stiga í þremur efstu sætum Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta eftir sigra í gær. Stjarnan hafði betur gegn Fjölni á útivelli, 4:1, Breiðablik lagði Fylki af velli á útivelli, 1:0 og FH vann 2:1-heimasigur á... Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Ólafía og Axel Íslandsmeistarar

Axel Bóasson, GK, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, eru Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi en mótið fór fram á Jaðarvelli á Akureyri um helgina. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Víkingur R 0:0 Grótta – Valur 0:3...

Pepsi Max-deild karla KA – Víkingur R 0:0 Grótta – Valur 0:3 KR – HK 0:3 Fjölnir – Stjarnan 1:4 Fylkir – Breiðablik 0:1 FH – ÍA 2:1 Staðan: Stjarnan 22006:26 Breiðablik 22004:06 FH 22005:36 HK 21015:33 Valur 21013:13... Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Selfyssingurinn með sigurmark

Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Yeni Malatyaspor þegar liðið fékk Göztepe í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Þór/KA skoraði aftur fjögur

Þór/KA er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en liðið vann 4:0-stórsigur á ÍBV á Akureyri á laugardag. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Þrenna í Íslendingaslagnum

Jón Dagur Þorsteinsson stal senunni í ótrúlegum 4:3-sigri AGF á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Jón Dagur gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk og lagði upp sigurmarkið í uppbótartíma. Meira
22. júní 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Þýskaland 8-liða úrslit, seinni leikur: Alba Berlín – Göttingen...

Þýskaland 8-liða úrslit, seinni leikur: Alba Berlín – Göttingen 88:85 • Martin Hermannsson skoraði 19 stig og átti 7 stoðsendingar hjá Alba Berlin. *Alba áfram, 181:153 samanlagt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.