Greinar þriðjudaginn 23. júní 2020

Fréttir

23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

ASÍ beiti sér til að verja það sem hafi áunnist

Ákvörðun um lífskjarasamninga verður sjálfstæð ákvörðun sem á eftir að ræða. Þetta sagði Drífa Snædal, forseti ASÍ, við mbl.is í gær, en þá fór fram formannafundur ASÍ. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Auka gagnsæi við styrkveitingar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Um þessar mundir er unnið að því að á vegum borgaryfirvalda að auka gagnsæi og skapa aðgengilegra ferli varðandi styrkjaúthlutanir Reykjavíkurborgar. Til grundvallar er lögð skýrsla sem starfshópur mannréttinda- og lýðræðisráðs sendi frá sér í síðasta mánuði. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Álframleiðsla án mengunar

Hallur Már hallurmar@mbl.is Ný íslensk tækni í álframleiðslu sem gefur frá sér súrefni í stað koltvísýrings gefur vonir um að hægt sé að eyða koltvísýringsmengun úr ferlinu við framleiðslu á áli. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Buðu Guðna í hópinn

Hjólreiðahópurinn Team Rynkeby á Íslandi gerði sér ferð til Bessastaða í gær til að afhenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, treyju fyrir hönd hópsins. Team Rynkeby samanstendur af 2. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Býst ekki við stórum skjálfta nú

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég myndi ekki búast við stórum skjálfta á Húsavíkur-Flateyjar-misgenginu í þessari hrinu, eins og hún hefur verið. Þetta er fyrst og fremst opnun á beltinu sem liggur norður frá mynni Eyjafjarðar. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Rökkurvísir Nú þegar dagurinn ber höfuð og herðar yfir nóttina er vart rökkur að heitið geti. Yfir Skorradal vaka fjöllin með snæbreiður sem enn hafa ekki sýnt á sér teljandi... Meira
23. júní 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Erlendir pílagrímar fá ekki að koma

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu tilkynntu í gær að pílagrímsferðum til Mekka yrði haldið í „miklu lágmarki“ í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Gert var ráð fyrir að Hajj, hin árlega pílagrímsferð múslima,myndi standa yfir dagana 28. júlí til 2. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Falið stórt verkefni í Noregi

Verkfræðistofan Verkís mun sjá um óháða rýni á hönnun og framkvæmdum vegna Fornebubanen, stærsta neðanjarðarlestarverkefnis í Noregi í seinni tíð. Meira
23. júní 2020 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Faraldurinn enn á uppleið að mati WHO

Rúmlega níu milljón manns hafa nú smitast af kórónuveirunni og meira en 469.000 hafa látist af völdum hennar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir faraldurinn enn á uppleið. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fengu tvær milljónir til skiptanna

Guðmundur Björgvin Magnússon og Björn Áki Jósteinsson, sem útskrifuðust með BS-gráðu í eðlisfræði og efnafræði við Háskóla Íslands háskólaárið 2019-2020 hlutu verðlaun úr Verðlaunasjóði Guðmundar P. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Forsetafrúin kaus utan kjörfundar í Smáralind

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Eliza Reida forsetafrú er meðal ríflega 26 þúsund Íslendinga sem kosið hafa utan kjörfundar í ár. Er það jafnframt umtalsvert meira en á sama tíma í fyrra þegar um 20 þúsund Íslendingar höfðu greitt atkvæði. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fullbókað allar helgar á Hótel Sigló í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hótel Sigló á Siglufirði hefur verið fullt allar helgar frá því um miðjan maí og er fullbókað allar helgar í allt sumar. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Fyrstur yfir Fagradal

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stjórnendur Bílaklúbbs Austurlands eru að undirbúa þriðju bílasýninguna á Reyðarfirði sunnudaginn 28. júní, en þá verður árlegur hernámsdagur haldinn þar hátíðlegur. 100 ár eru frá því að Meyvant Sigurðsson frá Eiði á Seltjarnarnesi ók fyrstur manna yfir Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða og er verið að reyna að fá eins bíl til að aka í fararbroddi bílalestar sömu leið á hátíðinni. Meira
23. júní 2020 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Grafa upp fórnarlömb innrásar

Jarðneskar leifar 19 fórnarlamba innrásar Bandaríkjamanna í Panama árið 1989 hafa verið grafnar upp í Jardín de Paz-kirkjugarðinum í Panama City vegna opinberrar rannsóknar á innrásinni og afleiðingum hennar. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Harðsnúnir hrútar og afslappaðir á sýningu

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fræðasetur um forystufé á Svalbarði í Þistilfirði státar líklega af minnsta listagalleríi landsins en vinsældir þess eru ótvíræðar því sýningarrými þar er uppbókað næstu níu árin. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Hryggurinn gliðnar um 2 cm á ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jarðskjálftahrinan sem á sér upptök neðansjávar í Eyjafjarðarál á sér margar hliðstæður á undanförnum áratugum, síðast á árinu 2012. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

HönnunarMars hefst á morgun með um 80 sýningum og 100 viðburðum

Hinni árlegu hátíð HönnunarMars var frestað í vor vegna kórónuveirufaraldursins en mun hefjast á morgun, miðvikudag, og er þetta í tólfta skipti sem sívaxandi hönnunarhátíðin er haldin. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Kostnaður eykst um tvo milljarða

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Með hærra þjónustustigi Borgarlínu má gera ráð fyrir að rekstrarkostnaður Strætó bs. muni aukast um tvo milljarða króna árlega. Ekki liggur fyrir hversu mikil tekjuaukningin kann að vera. Þetta segir Hrafnkell Á. Proppé, forsvarsmaður verkefnastofu Borgarlínu. Meira
23. júní 2020 | Erlendar fréttir | 172 orð

Margar dyr opnast í júlí

Evrópuríkin stíga nú varlega til móts við eðlilegra líf eftir undangengna mánuði. Í Þýskalandi nær núgildandi regla um fjarlægð milli fólks fram til 29. júní og fjölmennar samkomur þar verða engar fyrr en í fyrsta lagi í haust. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 3 myndir

Ný Krýsuvíkurkirkja afhent og flutt á grunn sinn í sumar

Verklokum við endursmíði Krýsuvíkurkirkju var fagnað í Tækniskólanum í Hafnarfirði í gær, áður Iðnskólanum í Hafnarfirði. Auk skólans hafa Vinafélag Krýsuvíkurkirkju og Þjóðminjasafn Íslands staðið að verkefninu. Meira
23. júní 2020 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Næstu skref Breta kynnt í dag

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Reiknað er með að breski forsætisráðherrann Boris Johnson tilkynni í dag á breska þinginu um þær tilslakanir sem ráðgerðar eru í sóttvarnamálum landsins 4. júlí, svo sem hvort barir og veitingastaðir fái þá að opna dyr sínar fyrir gestum á ný og hvort unnt verði að falla frá því að fólk haldi tveggja metra bili sín á milli. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Óbreytt staða hjá lögreglumönnum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við eigum eftir að sjá betur hvernig samningarnir þeirra líta út. Það verður skoðað núna í framhaldinu,“ segir Frímann Birgir Baldursson, varaformaður Landssambands lögreglumanna. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Reynt að hafa kerfið sem best búið undir óvissa erfiðleika

„Við erum í viðbragðsstöðu. Það geta farið í sundur vatnslagnir og annað og við höldum utan um okkar heimafólk. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sektaðir vegna brota á sóttkví

Rannsókn á ellefu Rúmenum sem grunaðir voru um að hafa brotið sóttvarnalög er lokið. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skoða að skilja viss lönd undan

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Til skoðunar er að hætta landamæraskimun fyrir kórónuveirunni meðal farþega frá ákveðnum ríkjum. Frá þessu greindi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi almannavarna á Höfðatorgi í gær. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð

Sýna Icelandair áhuga

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair hafa fundið fyrir áhuga erlendra fjárfesta í aðdraganda hlutafjárútboðs flugfélagsins. Hefur félagið þó ekki haft frumkvæði að slíku samtali. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Veitingamarkaðurinn að taka við sér

Gögn sem Meniga hefur tekið saman fyrir Morgunblaðið sýna að neysla Íslendinga á veitingahúsum og skyndibitastöðum virðist vera að ná sér vel á strik eftir að hafa tekið mjög skarpa dýfu meðan kórónuveiran gekk yfir landið. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Verkís tekur þátt í risaverkefni í Noregi

Verkís mun sjá um óháða rýni á hönnun og framkvæmdum vegna Fornebubanen, stærsta neðanjarðarlestarverkefnis í Noregi í seinni tíð. Er áætlaður heildarkostnaður um 225 milljarðar króna. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vilja ekki Þórarin aftur

Meirihluti starfsmanna meðferðarsviðs SÁÁ leggst gegn því að Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi forstjóri sjúkrahússins Vogs, gefi kost á sér í embætti formanns SÁÁ. Meira
23. júní 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Virk umræða um tillögu sáttasemjara

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Snorri Másson „Ég er bara mjög ánægð. Það var mjög góð mæting og virk umræða og skoðanaskipti, eins og alltaf,“ sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, í samtali við mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2020 | Leiðarar | 605 orð

Gagnsær sýndarskapur

Katrín Jakobsdóttir taldi að vinnustaðasálfræðingur þyrfti áfallahjálp eftir að hafa kynnst þingflokki VG Meira
23. júní 2020 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Útfærsla á eftiráspeki

Sérkennilegt er að fylgjast með því hvernig sumir verkalýðsforkólfar nálgast umræður um lífskjarasamningana og setja jafnvel fram hótanir, sumar undir rós, um að þeim verði sagt upp enda hafi ekki allar forsendur þeirra gengið eftir. Meira

Menning

23. júní 2020 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

„Unplugged“-gítar Kurts Cobain var seldur á uppboði fyrir metfé

Gítarinn sem bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Cobain, höfuðpaur hljómsveitarinnar Nirvana, lék á á hinum víðkunnu „Unplugged“-tónleikum MTV-sjónvarpsstöðvarinnar árið 1993, var sleginn hæstbjóðanda á uppboði fyrir sex milljónir dala, um 826... Meira
23. júní 2020 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Ekki við bjargandi

Fyrsta þáttaröðin af unglingadramaþáttunum 13 Reasons Why var mjög góð. Einhverjir sögðu túlkun þáttaraðarinnar á geðvandamálum og erfiðum málefnum eins og sjálfsmorði óábyrga. Meira
23. júní 2020 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Fjarlægðu rútuna

Yfirvöld í Alaska sendu fyrir helgi öfluga þyrlu að Denali-þjóðgarðinum í óbyggðum ríkisins og létu hana hífa upp og flytja á brott ryðgaða rútu sem er þekkt sem Fairbanks Bus 142 og öðlaðist frægð vegna bókarinnar Into the Wild eftir Jon Krakauer og... Meira
23. júní 2020 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Höfundur Skugga vindsins allur

Spænski rithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn úr krabbameini, 55 ára að aldri. Hann sendi árið 2001 frá sér skáldsöguna sem nefnist á íslensku Skuggi vindsins og er ein söluhæsta spænska skáldsaga allra tíma. Meira
23. júní 2020 | Leiklist | 314 orð | 1 mynd

Leikarinn Ian Holm látinn

Breski leikarinn Ian Holm, sem margir þekkja einkum sem hobbitann Bilbó Baggins í kvikmyndunum Hringadróttinssögu og Hobbita-þríleiknum, er látinn 88 ára að aldri. Meira
23. júní 2020 | Dans | 1338 orð | 1 mynd

Órjúfanlegur hluti af leikhúsinu

Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Eftir að hafa verið hérna í einhvern tíma fór ég að sjá tækifærin sem eru fólgin í Reykjavík út frá stærð borgarinnar og samfélagi, vegna þess að sem listamaður hafði ég unnið mikið í almannarými,“ segir Alexander Roberts, sem hefur verið annar stjórnenda Reykjavik Dance Festival frá 2013 en var nýverið ráðinn leikhússtjóri Rosendal Teater í Þrándheimi. Meira

Umræðan

23. júní 2020 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Af hverju Guðna?

Eftir Svein Valgeirsson: "Hann hefur nálgast embættið af auðmýkt og virðingu þess sem skilur að honum ber að inna þjónustu af hendi landi og lýð til heilla." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Dulinn hroki forseta Íslands?

Eftir Benedikt S. Lafleur: "Forsetinn er síðasta hálmstrá þjóðarinnar til að láta rödd hennar heyrast á meðan ekki hefur verið orðið við bón hennar um lýðræðislega stjórnarskrá." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Handleiðsla er sjálfsagður hlutur í nútíma starfsumhverfi

Eftir Sveindísi Önnu Jóhannsdóttur: "Rannsóknir á handleiðslu sýna að hún eykur starfsánægju, stöðuleika í starfsmannahaldi, skipulögð vinnubrögð, ábyrgðarkennd, árangur í starfi og tryggð við vinnustað, að unnið sé eftir gildum og markmiðum." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Maður fólksins

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "Hann er sannarlega maður fólksins, hafinn yfir dægurþras stjórnmálanna, sannur og einlægur í öllum sínum verkum." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ólympíudagurinn 23. júní til útbreiðslu ólympíuhugsjóna

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "ÍSÍ og SÍÓ eru áhugasöm um að fjölga ólympíudögum hérlendis ár hvert í samstarfi við bæjarfélög, íþróttafélög og skóla um land allt." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin reynir ekki að hefta landakaup auðmanna

Eftir Ögmund Jónasson: "Ekkert dugir minna að mínu mati en afgerandi lagasetning sem afdráttarlaust bannar eignarhald einstaklinga á stórum landsvæðum." Meira
23. júní 2020 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Upp með brækurnar alþingismenn!

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Eðlilegast væri að fyrirkomulag um rafrænar kosningar yrði sett í lög svo stjórnir yrðu lausar undan þeim freistnivanda að sporna gegn breytingum, eins og er í dæmi Frjálsa lífeyrissjóðsins." Meira
23. júní 2020 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Við erum til taks

Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæmis hvernig fámenn þjóð tekst á við stór og vandasöm verkefni. Landhelgisgæslan er ágætt dæmi um það hvernig við Íslendingar tökumst á við stór verkefni. Meira

Minningargreinar

23. júní 2020 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Guðjón Ármann Eyjólfsson

Guðjón Ármann Eyjólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum 16. mars 2020. Foreldrar hans voru Eyjólfur Gíslason, f. 22.5. 1897, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Hörður Bjarnar Árnason

Hörður Bjarnar Árnason fæddist í Mógili á Svalbarðsströnd 17. ágúst 1941. Hann lést 10. júní 2020. Foreldrar hans voru hjónin Gerður Sigmarsdóttir og Árni Bjarnarson bókaútgefandi. Systkini Harðar eru Ásdís, f. 1940, Helga, f. 1944, og Haraldur, f.... Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Jóhann Hólm Ríkarðsson

Jóhann Hólm Ríkarðsson (Jói) fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 8. ágúst 1964. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. júní 2020. Foreldrar hans eru hjónin Ríkarður Jóhannsson, húsgagnasmiður, bóndi og hljóðfæraleikari, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Jón Elías Guðjónsson

Jón Elías Guðjónsson fæddist í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum 17. maí árið 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli Hvolsvelli 14. júní 2020. Foreldrar Jóns voru Guðjón Jónsson, f. 9.4. 1892, d. 30.5. 1980 og Guðrún Gunnarsdóttir, f. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Þorgeirsdóttir

Jónína Sigríður Þorgeirsdóttir fæddist á Akranesi 8. apríl 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 14. júní 2020. Foreldrar hennar voru Þorgeir Jósefsson forstjóri frá Eystra Miðfelli í Hvalfjarðarsveit, f. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Kristinn Daníelsson

Kristinn Daníelsson vélfræðingur fæddist 29. júní 1958 í Vestmannaeyjum. Hann lést á heimili sínu 17. apríl 2020. Foreldrar Kristins eru Theodóra Þ. Kristinsdóttir, f. 11.11. 1940, d. 4.3. 2006, og Daníel J. Kjartansson, f. 12.1. 1940. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Kristján Steinason

Kristján, eða Stjáni eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Bókhlöðustíg 6 12. september árið 1937, sonur hjónanna Unnar Guðjónsdóttur, starfskonu á Kleppi, og Steina Helgasonar verslunarmanns. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1179 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Steinason

Kristján Steinason lést á heimili sínu á Hrafnistu í Laugarási 23. maí síðastliðinn. Kristján, eða Stjáni eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Bókhlöðustíg 6 þann 12. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2020 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Úlfur Sigurmundsson

Úlfur Sigurmundsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1934. Hann lést 11. apríl 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sæunn Friðjónsdóttir, f. 5.12. 1912, húsmóðir og Sigurmundur Gíslason, f. 22.2. 1913, yfirtollvörður. Systkini Úlfs voru Stefán Gísli, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 4 myndir

Fjögur ný til starfa hjá Kauphöll Íslands

Fjórir nýir starfsmenn hafa bæst í hópinn hjá Nasdaq á Íslandi að undanförnu. Kristófer Númi Hlynsson hefur hafið störf hjá Nasdaq-verðbréfamiðstöð í þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini og við þróun á nýjum vörum og þjónustu. Meira
23. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Góð ávöxtun á árinu

Ríkissafn - Langt, ein af ávöxtunarleiðum Almenna lífeyrissjóðsins, hefur skilað 6,3% nafnávöxtun það sem af er þessu ári. Þetta má lesa úr upplýsingum á vef sjóðsins. Ríkissafn - Stutt hefur yfir sama tímabil skilað 4,1% nafnávöxtun. Meira
23. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 4 myndir

Mikið högg í tíu vikur

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Veitingahús á Íslandi urðu fyrir gríðarlegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar og dróst fjöldi viðskipta og velta fyrirtækjanna verulega saman yfir nokkurra vikna tímabil. Meira

Fastir þættir

23. júní 2020 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4. e4 Bxc3 5. bxc3 0-0 6. f3 b5 7. d4 exd4...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4. e4 Bxc3 5. bxc3 0-0 6. f3 b5 7. d4 exd4 8. cxd4 bxc4 9. e5 Rd5 10. Bxc4 Bb7 11. Rh3 d6 12. 0-0 Rd7 13. He1 dxe5 14. dxe5 R7b6 15. Bb3 De7 16. e6 fxe6 17. Rg5 Hf6 18. Meira
23. júní 2020 | Í dag | 325 orð

Að Þrístöpum og höfundur Njálu

Í Vísnahorni 17. júní var farið vitlaust með stökuna „Að Þrístöpum, 1830“ eftir Hannes Pétursson. Bið ég skáldið og lesendur velvirðingar á því. Rétt er stakan svona: Eggin breiða skal bíta bitur á nakinn háls. Meira
23. júní 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefán Grétarsson

50 ára Guðmundur er Eyrbekkingur en býr á Selfossi. Hann er vélsmíðameistari frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og vinnur á Vélaverkstæði Þóris. Maki: Valgerður Soffía Gísladóttir, f. 1971, bókari og rekur ferðaþjónustufyrirtækið RPC. Meira
23. júní 2020 | Árnað heilla | 618 orð | 4 myndir

Hefur lagt mikið til Noregs

Lilja Skarphéðinsdóttir er fædd 23. júní 1950 á Húsavík og ólst þar upp í stórum systkinahópi. „Ég á góðar minningar úr æskunni. Ég var í sveit sem barn í Hvammi í Þistilfirði hjá móðurbróður mínum Birni og konu hans Hönnu. Meira
23. júní 2020 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Hella Viktoría Mist Almarsdóttir fæddist 23. júní 2019 á Selfossi og á...

Hella Viktoría Mist Almarsdóttir fæddist 23. júní 2019 á Selfossi og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.180 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Almar Magnússon og Ína Karen Markúsdóttir... Meira
23. júní 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Lára Sigurbjörg Axelsdóttir

75 ára Lára er Ólafsfirðingur en býr í Reykjavík. Hún vann í 38 ár hjá Halldóri Jónssyni heildverslun og síðan hjá Áskirkju. Maki : Ómar Freyr Þórisson, f. 1947, vélvirki og fyrrverandi leigubílstjóri hjá Hreyfli. Börn : Petrea Aðalheiður, f. Meira
23. júní 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Framboðið af vistvænum notuðum bílum að aukast“ segir í fyrirsögn og gott er það. En „að bílar á Íslandi muni aukast“? Framboð eykst en bílum fjölgar . Og tryggingatjónum fjölgar frekar en að þau aukist. Meira
23. júní 2020 | Fastir þættir | 157 orð

Taka tvö. N-NS Norður &spade;75432 &heart;ÁD63 ⋄ÁKDG &klubs;--...

Taka tvö. N-NS Norður &spade;75432 &heart;ÁD63 ⋄ÁKDG &klubs;-- Vestur Austur &spade;K &spade;? &heart;? &heart;? ⋄? ⋄? &klubs;? &klubs;? Suður &spade;Á9 &heart;108 ⋄10963 &klubs;ÁKD107 Suður spilar 7G. Meira
23. júní 2020 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Veðurguðinn trónir á toppnum

Ingó Veðurguð trónir nú á toppi Tónlistans með lag sitt Í kvöld er gigg en lagið hefur verið í 18 vikur á lista að vinna sig í áttina að toppnum. DJ Dóra Júlía greindi frá þessu á K100 á sunnudag. Meira

Íþróttir

23. júní 2020 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Árbæingar láta verkin tala

2. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sólveig Jóhannesdóttir Larsen var besti maður vallarins þegar lið hennar Fylkir vann 3:1-sigur gegn KR í 2. umferð úrvalsdeildar kvenna, Pepsi Max-deildarinnar, á Meistaravöllum í Vesturbæ í síðustu viku. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Árni á skotskónum gegn stórliði

Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum hjá Kolos Kovalivka er liðið mátti þola 1:2-tap á útivelli gegn Dynamo Kíev í úkraínsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

City sýndi Burnley enga miskunn

Manchester City vann afar sannfærandi 5:0-sigur á Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

England Manchester City – Burnley 5:0 • Jóhann Berg...

England Manchester City – Burnley 5:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Staðan: Liverpool 30272166:2183 Manch.City 30203776:3163 Leicester 30166859:2954 Chelsea 30156953:4051 Manch. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég var svo heppinn að fá að mæta á leik Gróttu og Vals í Pepsi Max-deild...

Ég var svo heppinn að fá að mæta á leik Gróttu og Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardaginn. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Frá Tindastóli til Valsmanna

Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við slóvenska framherjann Sinisa Bilic, en hann lék með Tindastóli á síðustu leiktíð. Bilic er 31 árs og skoraði 19,6 stig, tók 5,6 fráköst og gaf 2,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Hásteinsvöllur: ÍBV &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Hásteinsvöllur: ÍBV – Tindastóll 18 Framvöllur: Fram – ÍR 18 Fagverksv.: Afturelding – Árborg 19.15 Eimskipsvöllur: SR – Valur 19.15 Egilshöll: Vængir Júpíters – KR 19.15 Vivaldiv. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 980 orð | 3 myndir

Lítill, léttur og grimmur HK-ingur

2. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kópavogsbúinn Valgeir Valgeirsson átti stórleik fyrir HK þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann 3:0-sigur gegn Íslandsmeisturum KR í 2. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Martin á leiðinni í úrslitaeinvígi

Martin Hermannsson og samherjar hans hjá Alba Berlín í þýska körfuboltanum eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn eftir sannfærandi 92:63-sigur á Oldenburg í fyrri leik liðanna í undanúrslitum en leikið var í München í... Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sú besta snýr aftur heim til Noregs

Hin norska Nora Mørk hefur fengið samningi sínum við CSM Búkarest í Rúmeníu rift og gert samning við Vipers í heimalandinu. Mørk er ein allra besta handknattleikskona heims. Meira
23. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þýskaland Undanúrslit, fyrri leikur: Oldenburg – Alba Berlín 63:92...

Þýskaland Undanúrslit, fyrri leikur: Oldenburg – Alba Berlín 63:92 • Martin Hermannsson skoraði 12 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Alba Berlin. *Seinni leikurinn fer fram á morgun, sigurliðið samanlagt fer í úrslit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.