Greinar miðvikudaginn 24. júní 2020

Fréttir

24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Árstíðir troða að nýju upp á Café Rosenberg en nú á nýjum stað

Hljómsveitin Árstíðir snýr í kvöld aftur og heldur tónleika kl. 20 á hinum kunna tónleikastað Café Rosenberg, sem er kominn á nýjan stað á Vesturgötu 3 en hann var síðast til húsa á Klapparstíg 27. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Deilt um hlutdeildarlán ríkisins

Aron Þórður Albertsson Ómar Friðriksson „Þetta frumvarp er að mínu viti ekki nægilega vel unnið. Það er enn margt mjög óljóst í þessu,“ segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar og þingmaður Samfylkingar. Vísar hún í máli sínu til frumvarps til laga um hlutdeildarlán. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eitt smit greindist hjá komufarþega

Greint var frá því í gær að einn hefði reynst smitaður af kórónuveirunni, en það tilfelli greindist við skimun farþega sem komu til landsins í fyrradag. Alls hafa nú verið tekin 6.335 sýni úr farþegum á leið til landsins, þar af 843 í fyrradag. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Eldhúsdagur eftir heimsfaraldur

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fleiri stúlkur farnar að taka tóbak í vör

Dregið hefur úr daglegum reykingum og úr rafrettunotkun ungmenna. Aftur á móti hefur notkun tóbaks í vör aukist, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og er aukningin mest meðal ungra kvenna. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Flóknar rústir í Ólafsdal

Fornleifauppgreftrinum sem staðið hefur síðustu vikur í Ólafsdal lýkur í dag en þráðurinn verður tekinn upp að nýju næsta sumar. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð

Framlög aukin í þriðja fjáraukafrumvarpinu

Mæta á uppsafnaðri fjárþörf vegna endurgreiðslna til kvikmyndagerðar á Íslandi, verði tillaga meirihluta fjárlaganefndar um fjárheimild til þessa við frumvarp til fjáraukalaga samþykkt. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Heiðursferð á hringvegi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Reynir Pétur Steinunnarson gekk hringveginn fyrstur manna, fór um 1.400 km á einum mánuði fyrir 35 árum. Hann kom til baka á Sólheima 25. júní 1985 og á morgun, 25. júní, kemur hann heim eftir að hafa ekið hringveginn með Ingólfi Stefánssyni, eiganda safaris.is og starfsmanni í hlutastarfi á Sólheimum, á einni viku. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Hitastig í Síberíu tæpar 40 gráður

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Hitastig norðan heimskautsbaugs hefur líkast til aldrei náð öðrum eins hæðum og á laugardaginn þegar það mældist 38 gráður í bænum Verkojansk í Síberíu. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hugðist koma gögnum um herdeild til nýnasista

Bandaríski hermaðurinn Ethan Melzer, sem handtekinn var 10. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Íslensk tækni í kapphlaupi við risa á álmarkaði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Kanna viðhorf íbúa til nýtingar vindorku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að auglýsa breytingar á aðalskipulagi í þágu tveggja vindorkuvera í sveitarfélaginu. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Klifrað í klettum í Öskjuhlíðinni

Fjöldi krakka var samankominn í Öskjuhlíðinni í gær. Á myndinni má sjá Benas Acajevas, en hann er hluti hóps sem var á námskeiði Skátafélagsins Landnema. Meðal þess sem krökkunum er kennt á námskeiðinu er að klífa kletta. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Parísarhopp Þessi glaðbeitti vegfarandi tókst á loft í áhyggjulausu hoppi á lífæð miðborgarinnar,... Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Landinn eykur neyslu gosdrykkja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Marktæk aukning varð á síðasta ári í neyslu Íslendinga á gosdrykkjum og bætti þjóðin Norðurlandametið sem hún hefur lengi átt. Um 20% fullorðinna og barna í 5.-7. bekk drekka gosdrykki daglega. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Leysa ágreining um fjölnota íþróttahús

Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Meta kosti og galla línu um Hörgárdalsheiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný hugsanleg línuleið Blöndulínu 3, um Hörgárdalsheiði og Hörgárdal, verður könnuð við endurtekið umhverfismat framkvæmdarinnar samhliða línustæði um Öxnadalsheiði og Öxnadal. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rýmkun hlutdeildarlána gæti kallað á vaxtahækkun

Forysta verkalýðshreyfingarinnar gagnrýnir frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán og vill m.a. að tekjuviðmiðum verði breytt svo fleiri geti nýtt sér þetta úrræði. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Uppfylla skuldbindingar og gott betur

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Alls verður 46 milljörðum varið til helstu aðgerða í loftslagsmálum á næstu fimm árum samkvæmt uppfærðri aðgerðaáætlun. Samkvæmt fyrri útgáfu frá 2018 stóð til að verja 6,8 milljörðum í málefnið. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð

Úrskurða að FÍN felldi ekki samning

Félagsdómur kvað í gær upp þann úrskurð að kjarasamningur Félags íslenskra náttúrufræðinga og samninganefndar ríkisins sem undirritaður var 2. apríl síðastliðinn hefði verið samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal náttúrufræðinga. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Útlánamet hjá bönkunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Viðskiptabankarnir lánuðu íslenskum heimilum 22,3 milljarða í maímánuði til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar húsnæðisskulda. Bankarnir hafa ekki áður lánað jafn háar fjárhæðir í þessu formi í einum mánuði. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Veitingarekstur er ósjálfbær

Þrjátíu veitingastöðum í miðborg Reykjavíkur og nágrenni hefur verið lokað vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta má sjá á samantekt veitingamannsins Jakobs Einars Jakobssonar á Jómfrúnni við Lækjargötu. Meira
24. júní 2020 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Vilja matarvagn að fyrirmynd ísbílsins

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað skýrslu og tillögum sínum til Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2020 | Leiðarar | 400 orð

Ekki allt sem sýnist

Í öllum ofsanum og tryllingnum er erfitt að hugsa mál til enda Meira
24. júní 2020 | Staksteinar | 149 orð | 2 myndir

Horft til veðurs

Páll V. skrifar: Veðurfar og loftslag eru flókin fyrirbæri. Meira
24. júní 2020 | Leiðarar | 245 orð

Ný tækni vekur vonir

Losun koltvísýrings við framleiðslu áls yrði engin Meira

Menning

24. júní 2020 | Hugvísindi | 88 orð | 1 mynd

Allen hreppti Kluge-verðlaunin

Hin bandaríska Danielle Allen, sem er stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í klassískum fræðum við Harvard-háskóla, hlýtur Kluge-verðlaunin í ár. Meira
24. júní 2020 | Menningarlíf | 826 orð | 2 myndir

„Ótrúlega magnaður hópur“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hátíðin HönnunarMars hefst í dag, 24. júní, og stendur til 28. júní. Þetta er í tólfta sinn sem HönnunarMars fer fram en vegna aðstæðna hefur margt breyst á stuttum tíma. Meira
24. júní 2020 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Brek leikur í Hannesarholti í kvöld

Hljómsveitin Brek sendi í liðinni viku frá sér fjögur ný lög á streymisveitur og til að fagna útgáfunni verða tónleikar í Hannesarholti í kvöld, miðvikudag, og hefjast kl. 20.30. Meira
24. júní 2020 | Hönnun | 175 orð | 1 mynd

Goddur fjallar um myndmálssöguna

„Prentmyndamót – aðferðir og áhrif í byrjun 20. aldar – Íslensk myndmálssaga 1844-1944“ er heiti fyrirlesturs sem Guðmundur Oddur Magnússon - Goddur flytur í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í dag, miðvikudag, kl. 12.10. Meira
24. júní 2020 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Hneykslismál akademíunnar í bíó

Hræringarnar í Sænsku akademíunni, sem veitir bókmenntaverðlaun Nóbels, hafa verið svo dramatískar síðustu misserin að í umfjöllun er iðulega talað um að þær minni helst á efni æsilegustu skáldsagna. Meira
24. júní 2020 | Leiklist | 62 orð | 1 mynd

Mun leika Benedikt búálf hjá LA

Árni Beinteinn Árnason hefur verið ráðinn til að leika Benedikt búálf í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á ævintýralega fjölskyldusöngleiknum um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson og Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Meira
24. júní 2020 | Hugvísindi | 569 orð | 1 mynd

Popúlistar ekki lengur á jaðrinum

Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Þetta er frekar breið saga af stjórnmálum samtímans, svona síðustu 50 ár,“ segir Eiríkur Bergmann um nýútkomna bók sína, Neo-Nationalism, The Rise of Nativist Populism . Meira
24. júní 2020 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

RIFF-kvikmyndahátíðin hlýtur styrk

RIFF-hátíðin, sem verður haldin í 17. skipti í haust, hlýtur Creative Europe - Media-styrk og er jafnframt meðal stofnenda nýrra samtaka kvikmyndahátíða; Europa Film Festivals. Meira
24. júní 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Vond leyndarmál tvíburabræðra

Eineggja tvíburar eru heillandi; tvær manneskjur með sama erfðaefni og eins útlit. Því eru þeir forvitnilegt viðfangsefni í sögur og sjónvarpsþætti. Meira

Umræðan

24. júní 2020 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Ámælisverð framganga starfsfólks

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Réttast væri að þetta vanstillta fólk bæðist afsökunar á þessu framferði gagnvart Þórarni." Meira
24. júní 2020 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Handleiðslufélag Íslands 20 ára

Eftir Elísabetu Sigfúsdóttur: "Ekki er annað hægt en að skora á fagfélög innan heilbrigðisþjónustu að hvetja til að félagsmenn fái handleiðslu og er tækifærið nú." Meira
24. júní 2020 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Hvað höfum við að gera með forseta?

Eftir Sigurð Oddsson: "Kjósendur eru traustsins verðir, sbr. Icesave. Hefðum við haft beint lýðræði væri löngu búið að byggja nýjan spítala á öðrum stað en við Hringbraut." Meira
24. júní 2020 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Kerfisofbeldi

Eftir Þóreyju Guðmundsdóttur: "Ég er svolítið stolt af því að Reykerås telur Róbert okkar Spanó færasta dómara við MDE." Meira
24. júní 2020 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Skref í rétta átt

Eftir Óla Björn Kárason: "Oft finnur fákeppnin kjörlendi sitt hjá öflugum eftirlitsstofnunum. Með öðrum orðum: Samkeppnishindranir leynast ekki síst í flóknu regluverki." Meira
24. júní 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Úrræðin verða að virka

Við í Samfylkingunni höfum lagst á árarnar með stjórnvöldum í viðbrögðum við Covid-19-áfallinu. Úrræðin hafa verið fjölmörg og höfum við gert allt okkar til að betrumbæta mál og flýta ferli þeirra eins og frekast er unnt. Meira
24. júní 2020 | Aðsent efni | 193 orð | 1 mynd

Þjóðarhöfðingi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Íslenska þjóðin verður að fylkja sér á kjörstað til að tryggja þjóðarhöfðingjanum góða kosningu." Meira

Minningargreinar

24. júní 2020 | Minningargreinar | 3433 orð | 1 mynd

Dorothy Senior

Dorothy Senior fæddist í Skála (Hala) á Búðareyri við Reyðarfjörð 11. mars 1942. Hún lést 14. júní 2020. Foreldrar hennar voru Walter Senior, frá Wakefield, Yorkshire í Englandi, f. 24.11. 1922, og Sigríður Sæbjörnsdóttir, frá Reyðarfirði, f. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2020 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Jón Logi Þorsteinsson

Jón Logi fæddist á Landspítalanum 3. nóvember 1965. Hann lést 14. mars 2020 á Landspítalanum. Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson, f. 9.9. 1944, d. 3.1. 1999, og Sjöfn Halldóra Jónsdóttir, f. 20.3. 1939. Þau bjuggu á Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2020 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Pétur Einarsson

Pétur Einarsson fæddist 4. nóvember 1947. Hann lést 20. maí 2020. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2020 | Minningargreinar | 54 orð | 1 mynd

Rannveig Tómasdóttir

Rannveig Tómasdóttir fæddist 17. júlí 1950. Hún lést 19. maí 2020. Útför Rannveigar fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2020 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Reimar H. Kjartansson

Reimar Hafsteinn Kjartansson fæddist 24. nóvember árið 1958. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní 2020 eftir stutt veikindi. Hann var yngsta barn Kjartans Tómasar Guðjónssonar og Halldóru Friðgerðar Maríasdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. júní 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e5 4. 0-0 Bd6 5. c3 a6 6. Ba4 b5 7. Bc2 Rge7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e5 4. 0-0 Bd6 5. c3 a6 6. Ba4 b5 7. Bc2 Rge7 8. d3 Rg6 9. Be3 0-0 10. Rbd2 Be7 11. Bb3 d6 12. Bd5 De8 13. d4 exd4 14. cxd4 Hb8 15. Hc1 Rb4 16. dxc5 dxc5 17. Bxc5 Rxd5 18. exd5 Bxc5 19. Hxc5 Bb7 20. Rb3 Dd7 21. Ra5 Ba8 22. Meira
24. júní 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Ásgeir Reynisson

60 ára Ásgeir er Reykvíkingur, ólst up í Laugarnesi og Fossvogi og býr í Skipholti. Hann er gullsmiður að mennt og lærði í Iðnskólanum og hjá föður sínum. Ásgeir vinnur hjá fjölskyldufyrirtækinu Erna hf. Maki : Hildur Anna Hilmarsdóttir, f. Meira
24. júní 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Linda Dagmar Hallfreðsdóttir

40 ára Linda Dagmar er frá Kambshóli í Hvalfjarðarsveit en býr á Akranesi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HR og er sérfræðingur í fyrirtækjaþjónustu hjá Arion banka. Meira
24. júní 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Nú sést útséð æ oftar notað eins og ljóst eða fyrirsjáanlegt : „Það er útséð að jólin koma á svipuðum tíma í ár og vant er.“ Áður sást útséð aðeins í orðasambandinu útséð um e-ð : örvænt um e-ð. ( Örvænt þýðir vonlaust , óhugsandi. Meira
24. júní 2020 | Árnað heilla | 766 orð | 4 myndir

Sérhæfði sig í skaðabótarétti

Vilhjálmur er fæddur 24. júní 1950 á Seljarnarnesi og ólst þar upp. „Seltjarnarneshreppur var þá fámennt en fjölskrúðugt samfélag barnmargra ólíkra fjölskyldna. Þar var gott að alast upp. Meira
24. júní 2020 | Í dag | 289 orð

Sumarsólstöður og af jarðskjálftum

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir „svona í tilefni af því að sumarsólstöður eru nýliðnar“: Bjartar nætur Ég þrái bjartar vorsins vökunætur er víkur kuldinn eflist líf og kraftur. Meira
24. júní 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Svar við töku tvö. N-NS Norður &spade;75432 &heart;ÁD63 ⋄ÁKDG...

Svar við töku tvö. N-NS Norður &spade;75432 &heart;ÁD63 ⋄ÁKDG &klubs;-- Vestur Austur &spade;KDG10 &spade;86 &heart;KG97 &heart;542 ⋄87 ⋄542 &klubs;G98 &klubs;65432 Suður &spade;Á9 &heart;108 ⋄10963 &klubs;ÁKD107 Suður spilar 7G. Meira
24. júní 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Velgengni Íslands vel þekkt meðal tónlistarmanna

Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, segir þá tónleika sem séu áætlaðir hjá Senu Live standa en fyrirtækið hefur þurft að fresta eða aflýsa nokkrum viðburðum vegna kórónuveirufaraldurs. Meira

Íþróttir

24. júní 2020 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Átta KR-mörk í Egilshöllinni

Íslandsmeistararnir KR skoruðu sex mörk í seinni hálfleik og sigruðu 3. deildarliðið Vængi Júpíters 8:1 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í fótbolta í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 613 orð | 3 myndir

Blikarnir völtuðu yfir KR

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar lið hennar Breiðablik vann stórsigur gegn KR í 3. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvelli í gær. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fyrsta risamótið án áhorfenda

Fyrsta risamót ársins í golfi, PGA-meistaramótið, mun fara fram án áhorfenda á Harding Park-vellinum í San Francisco í Bandaríkjunum en þessi ákvörðun var tekin vegna kórónuveirufaraldursins sem herjar á heimsbyggðina. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Greifavöllur: KA &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Greifavöllur: KA – Leiknir R 18 Þórsvöllur: Þór – Reynir S 18 Grenivíkurvöllur: Magni – HK 18 Extra-völlur: Fjölnir – Selfoss 19.15 Framvöllur: Kórdrengir – ÍA 19. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Landsliðsfyrirliðinn skoraði fyrsta markið á árinu

Tottenham styrkti stöðu sína í baráttunni um Evrópusæti í gærkvöld með því að sigra West Ham, 2:0, í Lundúnaslag á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Blika

Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í efstu deild kvenna í knattspyrnu, er með slitið krossband, en þetta staðfesti Þorsteinn Halldórsson, þjálfari liðsins, í samtali við Morgunblaðið á Kópavogsvelli í gær. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – KR 6:0 FH – Selfoss 0:2...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – KR 6:0 FH – Selfoss 0:2 Fylkir – Þróttur R 2:2 Staðan: Breiðablik 330011:09 Fylkir 32106:37 Þór/KA 22008:16 Valur 22005:16 Stjarnan 21014:43 Selfoss 31022:33 ÍBV 21014:73 Þróttur R. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sá besti með kórónuveiruna

Novak Djokovic, besti tennisleikmaður heims, hefur greinst með kórónuveiruna en það var Sky Sports sem greindi frá þessu í gær. Djokovic var einn þeirra sem stóð á á bakvið Adria-mótið í tennis sem haldið var í Belgrad í Serbíu á dögunum. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir

*Skoski knattspyrnumaðurinn Scott McTominay hefur framlengt samning sinn...

*Skoski knattspyrnumaðurinn Scott McTominay hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United um fimm ár eða til ársins 2025. Skotinn hefur fest sig í sessi sem lykilmaður á miðjunni hjá United en hann er 23 ára gamall. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Vill spila í NFL-deildinni

Ruðningur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stefán Númi Stefánsson er atvinnumaður í ruðningi hjá Århus Tiger í efstu deild Danmerkur. Er hann 24 ára Héraðsbúi og uppalinn á Austurlandi. Meira
24. júní 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ætlar sér alla leið í ruðningnum eftir góða byrjun á atvinnuferlinum

Stefán Númi Stefánsson hefur vakið athygli fyrir takta á ruðningsvellinum í Danmörku og á Spáni síðustu tvö ár. Var hann eftirsóttur af liðum í Evrópu, m.a. í efstu deild Þýskalands, þeirri sterkustu í Evrópu. Meira

Viðskiptablað

24. júní 2020 | Viðskiptablað | 199 orð | 2 myndir

4.500 hönnuðir eru starfandi á Íslandi

Hlutfallslega jafn margir hönnuðir eru á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

85 þús. flöskur til landsins 2019

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Innflutningur á kampavíni tók talsverðan kipp á síðasta ári og fjölgaði innfluttum flöskum um 18,3%. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Arion býður vistvæn innlán

Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvæna... Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 213 orð

Á vetur setjandi?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þúsundir einstaklinga og lögaðila hafa nú óumbeðið fengið það hlutverk að fjármagna starfsemi Icelandair Group. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 969 orð | 1 mynd

Fjártæknirisi með slæma samvisku

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Fölsuð skjöl, bókhaldskúnstir og sýndarviðskipti báru uppi ævintýralegan vöxt Wirecard. Fyrirtæki sem var verðmætara en Deutsche Bank riðar nú til falls í hneykslismáli sem er það stærsta síðan komst upp um Enron-svindlið. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 832 orð | 1 mynd

Gæti verið framför ef fjármagn fylgdi einstaklingnum og hann hefði frelsi til að velja

Á nærri fjórum áratugum hefur starfsemi Stoðar þróast og vaxið og býður fyrirtækið í dag upp á fjölbreytta þjónustu og vöruúrval á sviði stoð- og hjálpartækja. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Hlutdeildarlán

Hlutdeildarlánið myndi þannig hækka eða lækka í takt við þróun fasteignaverðs. Þá yrði jafnframt óheimilt að endurfjármagna lán þannig að veðhlutfall hækki nema til komi uppgreiðsla á hlutdeildarláninu. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 657 orð | 1 mynd

Hvert er pökkurinn að fara?

Vissulega er jákvætt að stjórnendur bregðist við umræðunni og endurskoði stöðu, stefnu og ásýnd sína gagnvart samfélagi og markaði, en það verður ekki nærri eins öflugt og að vera á undan. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Lána sem aldrei fyrr með veði í húsnæði

Fjármögnun Viðskiptabankarnir hafa á síðustu mánuðum stóraukið útlán sín til heimila í landinu þar sem íbúðarhúsnæði er lagt að veði. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Bjóða upp á „Costco-vörur“... Vefsíða Play í loftið Velta Spaðans rúmlega milljón... Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Reiðubúnir að auka framleiðsluna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rio Tinto í Straumsvík er tilbúið til að auka álframleiðslu sína að nýju sem ekki hefur verið á fullum afköstum síðustu mánuði. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd

Sala til einstaklinga jókst meðan ferðaþjónustufyrirtækin lokuðu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Veltan í Bakó Ísberg datt niður þegar kórónuveirufaraldurinn fór að geisa, en nú er síminn farinn að hringja á ný. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Sérrítunnurnar gera gæfumuninn

Kannski er það svolítið kvikindislegt að skrifa um sérútgáfu af Lagavulin-viskíi sem ég fann fyrir algjöra tilviljun á veitingastað í Kappadókíu í Tyrklandi um síðustu helgi. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 1761 orð | 2 myndir

Stolt af tengslum lista og viðskipta

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tengsl hönnunar og viðskipta og atvinnulífs eru sterk, enda getur hönnun verið ein lykilforsenda þess að vara nái hylli á markaðnum. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Verð á laxi féll eftir fjölgun smita í Kína

Verð á eldislaxi tók dýfu á ný í síðustu viku þegar meðalverð lækkaði um 14,61% og nam meðalverð í viku 25, samkvæmt vísitölu Nasdaq sem birt var í gær, 60,84 norskum krónum á kíló, jafnvirði 892 íslenskra króna. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Þrjátíu veitingastaðir lokaðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt lauslegri samantekt Jakobs Einars Jakobssonar, veitingamanns á Jómfrúnni við Lækjargötu, og stjórnarmanns í Samtökum ferðaþjónustunnar, hefur nú þrjátíu veitingastöðum í miðborg Reykjavíkur og nágrenni verið lokað á síðustu vikum og mánuðum. Ástæðan er ýmist gjaldþrot, eða óvissa vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Meira
24. júní 2020 | Viðskiptablað | 269 orð

Öllu má snúa á haus

Það þurfti félagshagfræðilega greiningu til þess að fá það út að Borgarlína myndi einhvern tíma borga sig. Allar aðrar hagfræðilegar greiningar myndu að sjálfsögðu benda til að línan sú verði botnlaus hít sem skattgreiðendur muni moka í af veikum mætti. Meira

Ýmis aukablöð

24. júní 2020 | Blaðaukar | 1477 orð | 6 myndir

„Fyrir mér er þetta eins og móðurfaðmur sem heldur fallega utan um fólk“

Í hinu reisulega Alþýðuhúsi á Siglufirði býr og starfar myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 711 orð | 5 myndir

Finnst best að finna laut við læk og sofna í faðmi náttúrunnar

Egill Helgason hefur á ferli sínum sem sjónvarpsmaður ferðast víða um landið. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd

Góðir gönguskór mikilvægir

Ef þú ætlar að labba eitthvað af viti og ekki verða illt í fótunum þá þarftu að eiga góða gönguskó. Scarpa Terra Gore-Tex-gönguskórnir eru léttir og þægilegir gönguskór fyrir alla hefðbundna útiveru og styttri göngu eða fjallaferðir. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 497 orð | 2 myndir

Halló Akureyri er víða!

Það var fjör á okkur vinkonunum þegar við héldum af stað til Siglufjarðar á föstudaginn var. Þetta var alls ekki í fyrsta skipti sem við förum saman í ferðalag því á okkar yngri árum vorum við nokkuð hressar. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 604 orð | 4 myndir

Ógleymanlegt að njóta sólarlagsins í Grímsey

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, segir að það ætti engum að leiðast í sumarfríi á Akureyri. Sjálf er hún búin að búa í bænum í tvö ár og kann vel við sig en áður var hún bæjarstjóri í Vesturbyggð. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 913 orð | 7 myndir

Syntu í læknum og enduðu dagana á hópsöng

„Í minningunni var það nánast hverja helgi á sumrin sem pakkað var í skottið á bílnum, strax eftir vinnu á föstudögum, og brunað af stað í útilegur,“ segir Húsvíkingurinn Birgitta Haukdal sem á margar yndislegar... Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 730 orð | 6 myndir

Upplifun á Norðurlandi

Á ferðavef mbl.is er að finna upplýsingar um spennandi gististaði og afþreyingu á Íslandi. Hér er að finna nokkra áhugaverða kosti ef þú ert á ferðinni. Meira
24. júní 2020 | Blaðaukar | 109 orð | 4 myndir

Vantar þig ekki tjald með sólarvörn?

Coleman-tjöldin eru frábær fyrir íslenskar aðstæður. Þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom-filmu sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými sem hjálpar til við að ná lengri og betri svefni á björtum íslenskum sumarnóttum. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.