Greinar föstudaginn 3. júlí 2020

Fréttir

3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

40 herbergja gistiheimili rís í Reykholti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtækið Stök gulrót ehf. vinnur að undirbúningi 40 herbergja gistiálmu við gistiheimili fyrirtækisins í Fagralundi í Reykholti í Bláskógabyggð. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bíða enn hlutabóta frá því í maí

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt og við hömumst við að afgreiða mál á hverjum einasta degi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Byrjað að reisa möstur Kröflulínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinna við lagningu Kröflulínu 3, á milli Kröflu og Fljótsdalsstöðvar, gengur vel, samkvæmt upplýsingum Landsnets. Byrjað er á nýjan leik að reisa möstur og vinna við að strengja vírana á þau hefst í ágúst. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Dömur rýna í dögurð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kátur kvennahópur tók nýlega þátt í skemmtilegu verkefni sem snerist um það að borða góðan dögurð og gefa honum síðan ítarlega umsögn. Meira
3. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Enn langt á milli aðila

Samningamenn Breta og Evrópusambandsins samþykktu í gær að slíta fimmtu samningalotunni í fríverslunarviðræðum sinni vegna útgöngu Breta úr sambandinu. Meira
3. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ghislaine Maxwell handtekin

Ghislaine Maxwell, meintur vitorðsmaður barnaníðingsins Jeffrey Epstein, var handtekin í Bandaríkjunum í gær og ákærð fyrir að hafa stundað mansal með fólk undir lögræðisaldri og fyrir að hafa framið meinsæri. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hjóla hringinn í kringum landið

Hjólreiðahópurinn Team Rynkeby leggur af stað á morgun í hringferð um landið til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Húðlæknar vara sterklega við reglugerð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Félag íslenskra húðlækna varar við ákvæðum í reglugerð er snýr að innflutningi og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Endurskoðun umræddrar reglugerðar hefur staðið yfir frá því í fyrra. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hver staður með sitt aðdráttarafl

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Bruna hratt, stoppa, gista? Þær eru margar spurningarnar sem fara í gegnum hug hins erlenda ferðamanns er hann þeysist um landið. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Höfum lítið um þetta að segja

„Mér finnst sjálfri ósköp leiðinlegt og dálítið sorglegt að bókaútgáfan, bæði prentun og allt sem við kemur bókum, sé komin á hendur erlendra aðila. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 4 myndir

Icelandair gripið til ýmissa ráðstafana

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Icelandair hefur innleitt allar þær tillögur sem lagðar eru til í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa á alvarlegu flugatviki sem birt var í gær. Meira
3. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Kínverjar hóta aðgerðum gegn Bretum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínversk stjórnvöld hótuðu í gær gagnaðgerðum gegn Bretlandi, verði áform bresku ríkisstjórnarinnar um að gera íbúum Hong Kong auðveldara að fá bresk þegnréttindi að veruleika. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Leggja af stað í spennandi vegferð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þróunarfélagið mun koma að ýmsum atvinnutengdum verkefnum. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 3 myndir

Líf og fjör á Goslokahátíð í Eyjum

Veðrið lék við Eyjamenn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni á fyrsta degi Goslokahátíðarinnar. Eyjamenn minnast þess nú að 43 ár eru í dag liðin frá því Heimaeyjargosinu lauk. Sigurhanna Friðþórsdóttir er í goslokanefnd. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mistök að tilkynna alvarlegt flugatvik ekki strax

Mistök voru gerð hjá Icelandair þegar rannsóknarnefnd samgönguslysa var ekki samstundis tilkynnt um alvarlegt flugatvik á Keflavíkurflugvelli í október 2016. Þetta segir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Peterson í gistingu

Kenneth Peterson, eigandi Columbia Ventures sem byggði upp álver Norðuráls á Grundartanga, tekur þátt í uppbyggingu 40 herbergja gistiheimilis í Reykholti í Biskupstungum. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 4 myndir

Rithöfundar slegnir ótta vegna sölunnar

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Boðað hefur verið til fundar í stjórn Rithöfundasambands Íslands í dag þar sem ræða á fyrirhuguð kaup sænska stórfyrirtækisins Storytel AB á 70% hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skuggamyndir frá Býsans leikur balkantónlist í Hörpu í kvöld

Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans, eða Byzantine Silhouette, kemur fram í Flóa í Hörpu í kvöld, 3. júlí, kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sólarhringssímaþjónusta hjá Píeta

Píeta samtökin opnuðu á miðvikudaginn fyrir símaþjónustu sem verður til taks allan sólarhringinn. Fólki í sjálfsvígshugleiðingum og aðstandendum þeirra stendur til boða að hringja í þjónustuna, sem gengur undir heitinu Píetasíminn, í síma 552-2218. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Stefnt að því að komast í fyrsta flokk

Pétur Magnússon petur@mbl. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Tíu virk smit hafa greinst á landinu

Alexander Kristjánsson Þór Steinarsson Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Allir tengdust þeir konu sem kom frá Albaníu fyrir tíu dögum en greindist með veiruna á þriðjudag. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vatnsmýri ákjósanlegust fyrir Listaháskóla

Vatnsmýri er ákjósanlegasta staðsetningin fyrir framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands samkvæmt frumathugun Framkvæmdasýslu ríkisins sem kynnt var á mánudag. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Vekur körfuboltaáhugann á sumrin

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Um og yfir 100 stelpur sækja æfingabúðir sem Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfubolta úr Val, hefur staðið fyrir á sumrin síðan árið 2008. Stelpubúðir Helenu eru einu sumarnámskeiðin í körfubolta sem eru einungis fyrir stúlkur og hefjast þau í tólfta skiptið í lok þessa mánaðar. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vilji til að ráðast í heildstæðar lausnir eftir bruna

Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, kom á fund borgarráðs Reykjavíkur í gær til að ræða brunann á Bræðraborgarstíg í síðustu viku, þar sem þrír létu lífið. Meira
3. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Það skiptir máli að telja atkvæðin

Starfsmenn kjörstjórnar í Moskvuborg tæma hér kjörkassa í fyrradag, en Rússar greiddu þá atkvæði um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá landsins. Meira
3. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þeyst um miðborgina á hjólabretti í blíðunni

Sólin skein á höfuðborgarbúa í gær og miðborgin iðaði af lífi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um, enda náði hitinn rúmlega 15 gráðum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2020 | Leiðarar | 341 orð

Bjagað skoðanaeftirlit

Facebook bregst við sniðgöngunni Meira
3. júlí 2020 | Leiðarar | 446 orð

Dugar iðrun konungs?

Belgar horfast í augu við fortíð sína Meira
3. júlí 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Íþyngjandi skattar og launakostnaður

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, ritar grein á vef samtakanna og ræðir dökkar efnahagshorfur. Meira

Menning

3. júlí 2020 | Bókmenntir | 268 orð | 3 myndir

Allt öfugsnúið í græðginni

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla útgáfa 2020. Kilja, 375 bls. Meira
3. júlí 2020 | Myndlist | 516 orð | 1 mynd

Draugar fara á stjá í rústunum í safninu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
3. júlí 2020 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Galleríið Þula við Hjartatorg

Nýtt gallerí, Þula, sem mun selja og sýna verk eftir samtímalistamenn, lengra komna og upprennandi, verður opnað við Hjartatorg á morgun, laugardag, kl. 16. Gengið er inn á torgið frá horninu á Laugavegi 21. Meira
3. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Gott veður á Íslandi er gulli betra

Það var orðið ansi þreytt að kveikja á sjónvarpinu, rúlla í gegnum þær nokkrar stöðvarnar, og átta sig á því að það var ekkert íþróttaefni í gangi neins staðar. Meira
3. júlí 2020 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Menningarhelgin Frjó í Alþýðuhúsinu

Mikið líf verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um helgina, 3.-5. júlí, þegar menningarhelgin Frjó fer þar fram. Þar koma saman ellefu listamenn sem sýna munu myndlist, leika tónlist og gefa gestum innsýn inn í sköpunarferlið. Í kvöld, kl. Meira
3. júlí 2020 | Myndlist | 444 orð | 1 mynd

Ósagður hryllingur

„Flestir alvörumyndlistarmenn eru með eins konar vírus sem þeir geta ekki losnað við. Meira
3. júlí 2020 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar

Sýning myndlistarkonunnar Söru Bjarkar Hauksdóttur, Vinn, vinn, opnar í dag, föstudaginn 3. júlí, milli kl. 16 og 18, í Listasal Mosfellsbæjar. Öll verkin á sýningu Söru Bjarkar eru gerð í samvinnu við aðra listamenn. Meira

Umræðan

3. júlí 2020 | Velvakandi | 176 orð | 1 mynd

Aftur í gírinn

Hér áður fyrr, og sérstaklega í fornsögum, fóru menn með snjallyrði á ögurstundum, t.d. í bardaga eða við höggstokkinn. Ortu þrælbundin ljóð með innrími og alles, þegar mikið lá við. Meira
3. júlí 2020 | Aðsent efni | 644 orð | 2 myndir

Reykjavík stendur vel

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Reykjavíkurborg er með traustan og góðan fjárhag og því í betri stöðu en mörg sveitarfélög til að takast á við harðan vetur." Meira
3. júlí 2020 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Smánarblettur ríkisstjórnarinnar á merkið Ísland

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Það verður að teljast fáránlegt að íslensk stjórnvöld styrki með hundruðum milljóna króna, ár eftir ár, dýraníð, sem aðrar siðmenntaðar þjóðir banna." Meira
3. júlí 2020 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Útúrsnúningar fela ekki tjónið

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Tölurnar sem sérfræðingurinn nefnir sýna það svart á hvítu að rafbílavæðingin hefur ekki nýst til að draga úr innflutningi lífeldsneytis." Meira
3. júlí 2020 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Þetta rýrir traust á stjórnmálum

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar stendur að styrkja eigi löggjafar-, fjárstjórnar- og eftirlitshlutverk Alþingis og efla þverpólitíska nálgun. Meira
3. júlí 2020 | Aðsent efni | 921 orð | 2 myndir

Þráhyggja og samsæri

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Nú er það auðvitað svo að í landi hér situr ein ríkisstjórn í umboði meirihluta kjörinna alþingmanna. Það heitir þingræðisregla en hún er hvergi skráð." Meira

Minningargreinar

3. júlí 2020 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Hafþór Ingi Jónsson

Hafþór Ingi Jónsson fæddist 12. júní 1946. Hann lést 11. júní 2020. Útför Hafþórs fór fram 26. júní 2020 í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Hendrik Skúlason

Hendrik Skúlason fæddist 6. maí 1941. Hann lést 12. júní 2020. Útför hans fór fram 25. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Jón Karl Úlfarsson

Jón Karl Úlfarsson fæddist í Dagsbrún á Vattarnesi 8. nóvember 1920. Hann lést á Fossahlíð 24. júní 2020 á 100. aldursári. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Jón Örn Jónsson

Jón Örn Jónsson fæddist í Viborg á Jótlandi 30.3. 1938. Hann lést 21. maí 2020 í Regina í Kanada. Bálför fór fram í Regina 26. maí 2020. Vegna mistaka í vinnslu féll niður hluti minningargreinar um Jón Örn Jónsson, sem birtist í blaðinu í gær, 2. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Lára Ragnhildur Bjarnadóttir

Lára Ragnhildur Bjarnadóttir, Lóló, var fædd í Haga í Austur-Húnavatnssýslu þann 17. apríl 1936. Hún lést 1. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Elínborg Teitný Björnsdóttir f. 27. maí 1917, d. 2. maí 1971 og Bjarni Jónsson f. 14. maí 1906, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Ragnhildur K. Kristinsdóttir Simpson

Þau mistök urðu við vinnslu minningargreina í blaðinu í gær að röng mynd og æviágrip birtist með eftirfarandi minningargreinum. Greinarnar eru birtar aftur með réttu æviágripi og mynd. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 25. ágúst 1939 í Þórisdal í Lóni. Hún lést 14. júní 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðjónsson bifreiðarstjóri, f. 10. maí 1910, d. 29. júní 1997, og Signý Gísladóttir húsmóðir, f. 26. júlí 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2020 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Vigdís Guðmundsdóttir

Vigdís Guðmundsdóttir fæddist 17. október 1928 í Riftúni í Ölfusi. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. júní 2020. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. 1897, d. 1983 og Guðmundur S. Sigurðsson, f. 1896, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Fjárfesta í grænlensku sjávarútvegsfyrirtæki

Stjórn Brims hf. ákvað í gær að fjárfesta í grænlenska sjávarútvegsfyrirtækinu Arctic Prime Fisheries ApS (APF). Er ákvörðunin tekin í framhaldi af stofnun dótturfélags Brims í Grænlandi líkt og greint var frá fyrr á þessu ári. Meira
3. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjölskyldustæði við verslanir Krónunnar

Við flestar verslanir Krónunnar er nú að finna svokölluð fjölskyldustæði sem eru liður í því að auðvelda viðskiptavinum verslunarinnar lífið að sögn Hjördísar Elsu Ásgeirsdóttur, markaðsstjóra Krónunnar. Meira
3. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 694 orð | 2 myndir

Upplifir frelsi á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þýskir fjölmiðlar sýna ferðum til Íslands áhuga en markvisst er unnið að því að fá hingað þýska ferðamenn eftir að landið opnaðist á ný. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2020 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 e6 4. e3 Bb4 5. Rge2 0-0 6. a3 Be7 7. Rg1 c5...

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 e6 4. e3 Bb4 5. Rge2 0-0 6. a3 Be7 7. Rg1 c5 8. Rf3 Rh5 9. dxc5 Rxf4 10. exf4 Bxc5 11. Bd3 g6 12. h4 Rc6 13. h5 Df6 14. Dd2 e5 15. Rxd5 Dd6 16. Bc4 b5 17. Ba2 exf4 18. 0-0-0 b4 19. hxg6 hxg6 20. Rg5 Bf5 21. Meira
3. júlí 2020 | Árnað heilla | 818 orð | 4 myndir

Fékk gott uppeldi hjá KR

Hörður Felix Harðarson minnist uppvaxtaráranna á Seltjarnarnesi með miklum hlýhug. Þar óx hann úr grasi frá þriggja ára aldri og var byggðin á Nesinu þá enn að taka á sig mynd. Meira
3. júlí 2020 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Karlmenn oft hræddir við „sterkar konur“

Ellen Lind Ísaksdóttir og Ragnheiður Ósk Jónasdóttir munu keppa um titilinn Sterkasta kona Íslands í ár, en keppnin fer fram á Akureyri 15. ágúst. Meira
3. júlí 2020 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

María Björk Kristjánsdóttir

50 ára María er fædd og uppalin í Hörgárdal en býr núna í Reykjavík. Hún er stúdent frá MA og íslenskufræðingur frá HÍ. Í aldarfjórðung hefur hún starfað sem íslenskukennari í framhaldsskóla, þar af 20 ár í Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
3. júlí 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

„Nú er frost á Fróni, / frýs í æðum blóð.“ Það getur líka soðið í manni, ekki þó blóðið heldur reiðin . Reiðin sýður í henni þýðir: hún er bálreið . Á ensku er blóðsuða hins vegar góð og gild: her blood boils. Óþarfi er að þýða það beint. Meira
3. júlí 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Nino L. Gunnlaugsson fæddist 28. júní 2019 kl. 0.07...

Reykjavík Viktor Nino L. Gunnlaugsson fæddist 28. júní 2019 kl. 0.07. Hann vó 3.686 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Lani P. Limotan og Gunnlaugur Einarsson... Meira
3. júlí 2020 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Rúna Birna Hagalínsdóttir

40 ára Rúna Birna fæddist í Reykjavík en ólst upp á Bolungarvík. Frá Vestfjörðum flutti hún til Danmerkur en þaðan lá leiðin til Auðkúluheiði í Húnavatnssýslu. Núna býr Rúna Birna á Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Meira
3. júlí 2020 | Í dag | 277 orð

Spor í mosa og mý við Mývatn

Anton Helgi Jónsson birtir á Boðnarmiði skemmtilegt ljóð, „Efst á Arnarvatnshæðum“, með undirtitli „8. Meira

Íþróttir

3. júlí 2020 | Íþróttir | 1210 orð | 2 myndir

„Búinn að skoða þetta atvik þúsund sinnum“

Meiðsli Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fullkomin byrjun Þórsara

Þór Akureyri er með fullt hús stiga á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2:0-útisigur á Þrótti Reykjavík á Eimskipsvellinum í gærkvöld. Spánverjinn Álvaro Montejo kom Þór yfir á 13. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Keflavíkurkonur einar á toppnum eftir stórsigur

Keflavík fer vel af stað í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir fall úr efstu deild síðasta sumar, en liðið vann 5:0-stórsigur á Augnabliki á heimavelli í gærkvöld og komst fyrir vikið í toppsætið. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – ÍA 20 1. deild karla, Lengjudeildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur Ó 18 Nettóvöllur: Keflavík – Leiknir R 19.15 Framvöllur: Fram – Afturelding 19. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 307 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson heillaði marga með...

*Knattspyrnumaðurinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson heillaði marga með frammistöðu sinni er hann var í byrjunarliði Norrköping í fyrsta skipti í 4:2-sigri á Östersund síðastliðinn laugardag í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þróttur R. – Þór 0:2 Staðan: Þór 33007:39...

Lengjudeild karla Þróttur R. – Þór 0:2 Staðan: Þór 33007:39 Keflavík 22009:16 Fram 22005:16 ÍBV 22004:16 Leiknir R. 21103:14 Grindavík 21012:23 Víkingur Ó. 21012:43 Vestri 20110:21 Magni 20021:40 Leiknir F. 20022:60 Afturelding 20022:70 Þróttur R. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Meistararnir aftur niður á jörðina

Liverpool, sem varð Englandsmeistari í fótbolta síðastliðinn fimmtudag, fékk stóran skell gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær í fyrsta leik liðsins eftir að titillinn var í höfn, 4:0. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 87 orð

Real tók stór skref í áttina að titlinum

Real Madrid tók stórt skref í áttina að Spánarmeistaratitlinum með 1:0-heimasigri á Getafe í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld. Fyrirliðinn Sergio Ramos skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Meira
3. júlí 2020 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Svíður mjög að Valur sé enn meistari

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Hin 23 ára gamla Ragnheiður Júlíusdóttir hefur síðustu ár verið einn allra besti leikmaður úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.