Greinar þriðjudaginn 7. júlí 2020

Fréttir

7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

18 þúsund flugfarþegar í júní

Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair í júní var rúmlega 18 þúsund en var um 553 þúsund á sama tíma í fyrra, sem er um 97% samdráttur á milli ára. Þetta kemur fram í flutningatölum félagsins í gær. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

19 sóttu um hæli í júní

Einstaklingum sem sóttu um hæli hér á landi til Útlendingastofnunar fjölgaði umtalsvert í júnímánuði eftir að umsóknir höfðu nánast legið niðri í mánuðunum apríl og maí, þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Allt til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Sigrún María Kristjánsdóttir, kona hans, fengu kærkomna hvíld frá kórónuveiruamstrinu um helgina og skelltu sér til Vestmannaeyja á árlega goslokahátíð, en Víðir er fæddur og uppalinn í Eyjum. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð

„Ljóst að þetta verður hörkuáskorun“

Snorri Másson Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir „Þetta setur strik í reikninginn. Klárlega. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð

Biðlistar hafa lengst mikið á síðustu 10 árum

Alls voru 366 á biðlista eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými á fyrsta ársfjórðungi ársins samkvæmt samantekt sem embætti Landlæknis hefur birt. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bjarg með 430 íbúðir í byggingu

Góður gangur er í uppbyggingu hjá Bjargi íbúðafélagi. Félagið er með 1.068 íbúðir undir. Þar af hafa 223 þegar verið afhentar leigutökum, 430 eru í byggingu og 415 í undirbúningi. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Blanda fer á yfirfall í júlímánuði

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Blása og elta sápukúlur

Það hefur sannarlega verið veður þessa dagana til að blása sápukúlur og elta þær uppi og reyna að grípa þær. Allt útlit er fyrir að verðurblíðan haldi áfram í dag víða á landinu. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Cantoque Ensemble flytur Aldasöng Jóns Nordals á Sönghátíð

Sönghópurinn Cantoque Ensemble flytur Aldasöng eftir Jón Nordal á Sönghátíð í Hafnarborg í kvöld, þriðjudagskvöldið 7. júlí, kl. 20. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Dýrið fær athygli víða um heim

Íslenska kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur fengið verðskuldaða athygli innanlands sem utan og hefur kvikmyndadreifingaraðilinn New Europe Film Sales landað samningum við fjölda Evrópuríkja, þar sem myndinni verður dreift. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Buslað Á góðviðrisdegi getur verið gott að skella sér í sjóinn við Nauthólsvík, þótt hann jafnist lítt á við suðrænar sólarstrendur. Skemmtileg útivist ef ýtrustu varkárni er... Meira
7. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Elsti bítillinn heldur upp á fjarafmæli

Bítillinn Ringo Starr er áttræður í dag. Ringo, öðru nafni Sir Richard Starkey, fæddist 7. júlí 1940 í Liverpool en skaust upp á stjörnuhimininn sem trommuleikari Bítlanna árið 1962. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð

Engin skimun án ÍE

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þór Steinarsson Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítala, segir ómögulegt að taka við skimun fyrir kórónuveirunni af Íslenskri erfðagreiningu eftir næstkomandi mánudag. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Fái greidd laun í sóttkví

Í þeim tveimur tilvikum þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með kórónuveirusmit er afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, né fái... Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hittust þegar hin þriggja mánaða gamla Hrafney Dís Marinósdóttir var skírð laugardaginn 4. júlí. Hún er fyrsta barn þeirra Vigdísar Lilju Árnadóttur, fædd 1999, og Marinós Rafns Pálssonar. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fjöldi sækir ylströndina heim

Margir hafa lagt leið sína til Nauthólsvíkur á góðviðrisdögum að undanförnu og var síðastliðinn sunnudagur engin undantekning. Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri ylstrandarinnar, segir að aðsóknin sé ávallt góð þegar sólin skín. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fyrirspurnir um sama efni 109

Fyrirspurnir þingmanna til ráðherra voru yfirgripsmiklar á 150. löggjafarþinginu, sem frestað var í fyrri mánuði. Þingið var að störfum frá 10. september til 17. desember 2019 og frá 20. janúar til 30. júní 2020. Meira
7. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Heimavinna til frambúðar hjá Fujitsu

Japanski tæknirisinn Fujitsu hefur ákveðið að 80.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Japan muni leyfast að sinna sínum störfum á heimilum sínum til frambúðar, kjósi þeir svo. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð

Húsvirki var úthlutað lóð við Hraunbæ

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Húsvirki hf., Síðumúla 30, 6.244 fermetra íbúðarhúsalóð við Hraunbæ 143 í Árbæjarhverfi og selja byggingarrétt að 6.160 fermetrum ofanjarðar fyrir 356.900.000 krónur. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Kunnugur staðháttum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í veðurfræði er nauðsynlegt að vita hvernig landið liggur í orðsins fyllstu merkingu,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson sem starfar á Veðurstofu Íslands. Meira
7. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Loka fylkjamörkum vegna smitbylgju í Melbourne

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
7. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri rekinn ásamt fulltrúa

Adel Mohamed Bashaer, lögreglustjóri Súdan, hefur verið leystur frá störfum ásamt fulltrúa sínum. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Nýja malbikið er eins og til var ætlast

Malbikið sem nú er verið að endurleggja á kafla Vesturlandsvegar á Kjalarnesi er eins og til er ætlast, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Sömu sögu er að segja um mælingar á viðnámi kafla sem endurnýjaður var á Gullinbrú sl. fimmtudag. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Skútur sigla hraðbyri norður í höf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kappsiglingin Vendée Arctique – Les Sable d'Olonne stendur nú yfir á Norður-Atlantshafi. Þar etja kappi skipstjórar á skútum í IMOCA-flokki. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Stofna sjávarklasa í Færeyjum

Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og gerður hefur verið samningur við Íslenska sjávarklasann um samstarf klasanna. Hyggjast þeir efla samvinnu sín í milli og stuðla að auknu samstarfi frændþjóðanna á öllu er við kemur bláa hagkerfinu. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Stofnframlög til byggingar 600 íbúða

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stofnframlög sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur tilkynnt um úthlutun á verða nýtt til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Sýni aðgát við bókun pakkaferða

„Þótt við séum víða á flandri hér á Íslandi þá er staðan víða erlendis bara allt önnur,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Framboð á sólarlandaferðum er að aukast, þar sem aðeins hefur hægt á kórónuveirufaraldrinum víða. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tillögur starfshóps þarfnast nánari skoðunar

Símon Sigvaldason, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, ritar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann telur að tillögur starfshóps um aðgerðir til styttingar boðunarlista til afplánunar refsingar þarfnist nánari skoðunar. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tillögur um eflingu samstarfsins

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, afhenti í gær skýrslu sína til utanríkisráðherra Norðurlandanna, en þar setti hann fram tillögur um þróun samstarfs ríkjanna á sviði utanríkis- og öryggismála. Meira
7. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Úthlutun til fjölmiðla útfærð

Reglugerð menntamálaráðherra um fyrirkomulag við úthlutun 400 milljóna króna sérstaks rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursinsiggur nú fyrir og hefur verið birt. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2020 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

BBC sker niður, Rúv. blæs út

Ríkisútvarpið breska, BBC, sagði frá því á dögunum að það hygðist fara í stórfelldar hagræðingaraðgerðir vegna tekjusamdráttar. Aðgerðirnar fela í sér að um 450 manns, sjötta hverjum starfsmanni, verður sagt upp til að ná fram nauðsynlegum sparnaði. Meira
7. júlí 2020 | Leiðarar | 373 orð

Fara með líf fólks

Koma þarf böndum á starfsemi smálánafyrirtækja Meira
7. júlí 2020 | Leiðarar | 318 orð

Varasamir samfélagsmiðlar

Fólk ætti að velja sér fréttamiðla sem það getur treyst Meira

Menning

7. júlí 2020 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Bjóða upp bækur Halldórs Laxness

Bókauppboð Foldar og Bókarinnar að þessu sinni, á uppbod.is, er tileinkað Halldóri Laxness og kennir ýmissa grasa. Í tilkynningu segir að til að mynda sé boðið upp fyrsta verk Halldórs, Barn náttúrunnar, sem kom út árið 1919. Meira
7. júlí 2020 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Eitt dáðasta kvikmyndatónskáldið

Ítalska Óskarsverðlaunatónskáldið Ennio Morricone er látinn, 91 árs að aldri. Hann var áratugum saman eitt áhrifamesta tónskáld kvikmyndaheimsins. Meira
7. júlí 2020 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Háar upphæðir í breska menningu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að stjórnvöld muni setja allt að einn og hálfan milljarð punda, um 260 milljarða króna, í að halda lista- og menningarlífi þjóðarinnar á floti á tímum Covid-19. Meira
7. júlí 2020 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Hvítur, hvítur dagur fær mikið hrós

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, er sýnd í breskum streymisveitum um þessar mundir og hefur hlotið lofsamlega dóma í þarlendum fjölmiðlum. Gagnrýnendur bæði The Times og The Guardian gefa kvikmyndinni fjórar stjörnur. Meira
7. júlí 2020 | Tónlist | 293 orð | 3 myndir

Innblásin túlkun í fágætri tvennd

Tryggvi M. Baldvinsson: Sónata (2006). Hilmar Þórðarson: Gefjun (2000). Þorkell Sigurbjörnsson: Vapp (1993). John A. Speight: Samtvinna (2013); Bergmál Orfeusar f. einleiksgítar (1986). Magnús Blöndal Jóhannsson: Sonorities VI f. einleiksfiðlu (1990). Meira
7. júlí 2020 | Hugvísindi | 179 orð | 1 mynd

Íslenskusjóður við Háskóla Íslands

Nýr sjóður hefur verið stofnaður undir hatti Styrktarsjóða Háskóla Íslands og nefnist Íslenskusjóðurinn. Meira
7. júlí 2020 | Myndlist | 165 orð | 4 myndir

Louvre-safnið opið að nýju

Gestir eru aftur teknir að flæða um ganga hins mikla Louvre-safns í París eftir nær fjögurra mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Mun færri gestum er þó hleypt inn í safnið nú, er þeim skylt að vera með grímur og er einstefna gegnum salina. Meira
7. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Óráðnar gátur og hræddar líftórur

Netflix ákvað á dögunum að vekja aftur til lífsins gæðaþáttinn Óráðnar gátur , eða Unsolved Mysteries á frummálinu, sem Stöð 2 hafði hér til sýningar í eldgamla daga. Meira

Umræðan

7. júlí 2020 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Afplánun refsingar

Eftir Símon Sigvaldason: "Tillögur starfshóps um aðgerðir til styttingar boðunarlista til afplánunar refsingar þarfnast nánari skoðunar." Meira
7. júlí 2020 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Ákvarðanir í rusli

Stutt saga af stjórnarfundi í stóru fyrirtæki. Þrjú mál lágu fyrir: 1. Bygging nýrra höfuðstöðva. Áætlaður kostnaður 20 milljarðar. Samþykkt samhljóða eftir fimm mínútna framsögu forstjóra. 2. Nýtt merki fyrirtækisins. Meira
7. júlí 2020 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Forsetaframboð og siðferðishlutverkið

Eftir Tryggva V. Líndal: "Spyrja þarf: Hver er líklegur til að gera þjóðina meðvitaðri um stóru mótsagnirnar sem veltast þar undir yfirborðinu?" Meira
7. júlí 2020 | Aðsent efni | 508 orð | 2 myndir

Heildarskuldir Reykjavíkur

Eftir Eyþór Arnalds: "Samstæða borgarinnar skuldar yfir þrjú hundruð milljarða og er eina sveitarfélagið sem skuldar yfir 150% af tekjum á höfuðborgarsvæðinu." Meira
7. júlí 2020 | Aðsent efni | 920 orð | 2 myndir

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?

Eftir Kolbrúnu Evu Kristjánsdóttur og Heimi Frey Heimisson: "Fólkið sem ákveður að eignast börn fyrst, vinna, koma sér fyrir í lífinu og mennta sig svo, það fólk á ekkert svo auðvelt með að „verða það sem það vill verða“ eða mennta sig í því sem það langar." Meira
7. júlí 2020 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Inga Sæland hefur rétt fyrir sér

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Frá árinu 1991 hefur þorskaflinn aldrei náð því að nálgast þann afla sem þótti það hræðilegur áður fyrr að vera kallaður aflaleysi." Meira
7. júlí 2020 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Stórgóð grein Ingibjargar

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Fátækt er blettur á ríku samfélagi eins og Íslandi." Meira
7. júlí 2020 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Þjóðin, sem vill nýja stjórnarskrá

Þegar litið er yfir umsagnir um breytingarnar á stjórnarskránni, sem standa fyrir dyrum og eru í samráðsgátt, þá kemur í ljós, að stærsta hlutann af svokölluðum athugasemdum er varla hægt að kalla athugasemdir, því að þær eru skrifaðar af því fólki, sem... Meira

Minningargreinar

7. júlí 2020 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Herborg Vernharðsdóttir

Herborg Vernharðsdóttir fæddist 29. janúar 1932. Hún lést 1. júní 2020. Útför Herborgar var gerð 19. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Hildur Ágústsdóttir

Hildur Ágústsdóttir fæddist á Álfhólum, Vestur-Landeyjum, 13. október 1935. Hún lést á Hjartadeild Landspítalans 28. júní 2020. Foreldrar hennar voru Ágúst Jónsson, f. 1910, d. 1999, og Sigríður Lóa Þorvaldsdóttir, f. 1913, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Jón A.K. Lyngmo

Jón A.K. Lyngmo fæddist 21. ágúst 1958. Hann lést 18. júní 2020. Útför Jóns fór fram 2. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Magnús Hallur Norðdahl

Magnús Hallur Norðdahl fæddist 16. mars 1952. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júní 2020. Foreldrar Magnúsar eru Norma Norðdahl, fædd 26. september 1935, og Sigurður Ágúst Benediktsson, fæddur 31. mars 1931, látinn 15. desember 2006. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 25. ágúst 1939. Hún lést 14. júní 2020. Útförin fór fram 3. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Valdís Valgeirsdóttir

Valdís fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1960. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. maí 2020. Faðir hennar var Valgeir Herbert Valdimarsson, f. 12. desember, 1928, látinn 7 apríl 1979, móðir hennar var Herdís Hanna Ingibjartsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pétursson

Þorsteinn Pétursson fæddist 29. desember 1966 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mosfellsbæ 31. mars 2020. Foreldrar Þorsteins voru Pétur Ómar Þorsteinsson, f. 22. júní 1936, d. 21. nóvember 1993, og Jóhanna Óskarsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir fæddist 10. sept. 1936 í Bergholti, Raufarhöfn. Hún lést 22. júní 2020 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Foreldrar Þórdísar voru Sigríður Sveinbjörnsdóttir, f. 30. maí 1914 á Þórshöfn á Langanesi, d. 18. jan. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2020 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Þráinn Örn Friðþjófsson

Þráinn Örn Friðþjófsson fæddist í Reykjavík 14. september 1952. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 31. maí 2020. Foreldrar Þráins voru Hulda Dagmar Þorfinnsdóttir húsmóðir, f. 13. maí 1920, d. 14. mars 1991, og Friðþjófur Þorsteinsson forstjóri, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

12,5 milljarða vöruviðskiptahalli í júní

Verðmæti vöruútflutnings (fob) nam 46,8 milljörðum króna í júní 2020 og verðmæti vöruinnflutnings (fob) 59,3 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og fram kemur í frétt stofnunarinnar frá því í gær. Meira
7. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 2 myndir

Bylting er að verða í markaðsmálum fyrirtækja

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gísli Þorsteinsson, markaðsstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo, segir í samtali við Morgunblaðið að mikil bylting sé að eiga sér stað í markaðsmálum fyrirtækja. Meira
7. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Kjarnafæði og Norðlenska sameinast

Eigendur matvælafyrirtækjanna Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2020 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Auður Laila Jónasdóttir

50 ára Auður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MK og BA í grafískri hönnun í Danmörku þar sem hún bjó og starfaði í tólf ár sem prenthönnuður fyrir Brandtex og Name IT. Meira
7. júlí 2020 | Árnað heilla | 861 orð | 4 myndir

„Fjölskyldan og traustir vinir skipta mestu“

Jón Sveinsson fæddist í Reykjavík og ólst upp við Smiðjustíginn í Skuggahverfi og síðan í Norðurmýri. Meira
7. júlí 2020 | Í dag | 278 orð

Ekki blásnauður og eldur í geði

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og þykir klerkur ekki „blásnauður“: Þeir segja, að séra Björn sóknarprestur á Tjörn eigi sex hundruð sauði í sínu brauði og tvö hundruð barna börn. Meira
7. júlí 2020 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Fjalla um mál Birnu Brjánsdóttur

Mál Birnu Brjánsdóttur er tekið fyrir í nýjasta hlaðvarpsþætti sakamálahlaðvarpsins Crime Junkie sem er eitt vinsælasta hlaðvarp sinnar tegundar en þar er fjallað ítarlega um ýmis sakamál, morð og mannshvörf. Meira
7. júlí 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Gunnar Bjarki Rúnarsson

40 ára Gunnar fæddist á Hvolsvelli og ólst upp þar, og í Reykjavík frá 10 ára aldri. Hann lauk námi frá húsasmíðabraut FB 2001 og á sama tíma vélsmíðanámi við Borgarholtsskóla. Gunnar vann við smíðar til ársins 2009. Meira
7. júlí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Vilji maður hnykkja á meiningu sinni er óráðlegt að reyna að bæta málshætti og orðtök með því að drýgja þau: „Ekki er sopið kálið þótt það sé komið langleiðina í ausuna.“ Slíkt leiðir til verðbólgu, meiningin þynnist. Meira
7. júlí 2020 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á...

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org en St. Louis-skákklúbburinn stóð fyrir mótshaldinu. Armeninn Levon Aronjan hafði hvítt gegn Rússanum Alexander Grischuk . 75. He3+? Meira

Íþróttir

7. júlí 2020 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Aðeins einn leikmaður af 22 hefur verið valinn áður

Í dag birtum við úrvalslið Morgunblaðsins úr bæði 3. og 4. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Eins og gefur að skilja hefur mikið verið rætt og ritað um dómara hér á...

Eins og gefur að skilja hefur mikið verið rætt og ritað um dómara hér á landi eftir viðburðaríka leiki í Pepsi Max-deild karla í fótbolta um helgina. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 804 orð | 1 mynd

Ég er meira en bara gæi sem potar inn mörkum

4. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég vaknaði um morguninn og var alltaf með góða tilfinningu fyrir þessum leik. Það var eitthvað í loftinu,“ sagði Viktor Jónsson, sóknarmaður ÍA, í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Haukakonur á toppinn

Haukar komust í kvöld í efsta sætið í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, með því að sigra Aftureldingu á Varmá, 2:1. Haukar eru með átta stig eftir fjóra leiki en Keflavík og Tindastóll eru bæði með sjö stig eftir þrjá leiki. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ísak lykilmaður og liðið er efst

Hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark í gær þegar Norrköping sigraði Gautaborg 3:1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ísak kom liði sínu yfir með fallegu skoti á 26. mínútu, 1:0. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Fagverksvöllur: Afturelding...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Fagverksvöllur: Afturelding – Magni 18 Domusnovavöllur: Leiknir R. – ÍBV 18 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. – Fram 19.15 2. deild karla: Nesfiskvöllur: Víðir – ÍR 19. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna FH – Þróttur R 1:2 Valur – Stjarnan...

Pepsi Max-deild kvenna FH – Þróttur R 1:2 Valur – Stjarnan 3:0 Staðan: Valur 550017:215 Breiðablik 330011:09 Fylkir 32106:37 Selfoss 42026:46 Þór/KA 32018:76 Stjarnan 52036:116 Þróttur R. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Tottenham styrkti stöðuna talsvert

Tottenham náði í mikilvæg stig í slagnum um Evrópusæti í gærkvöld þegar liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og samherja í Everton að velli á heimavelli sínum í London, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Valskonurnar nýta frestanir til hins ýtrasta

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar leikjum Breiðabliks og Fylkis í fjórðu og fimmtu umferð Pepsi Max-deildar kvenna var frestað vegna kórónuveirusmits blasti sá möguleiki við Valskonum að ná afgerandi forskoti á keppinauta sína í... Meira
7. júlí 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Viðbrögð mín voru ekki til sóma

Knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna dómgæslunnar í leiknum gegn KR í Pepsi Max-deild karla á laugardaginn en þar voru þrír leikmenn Víkings reknir af velli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.