Greinar fimmtudaginn 9. júlí 2020

Fréttir

9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð

100 sóttu um aðstoð vegna fjárhagsvanda

Embætti umboðsmanns skuldara (UMS) bárust 100 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda í júní. Þá höfðu samtals borist 500 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda á þessu ári. Alls bárust 1.125 umsóknir um úrræði vegna fjárhagsvanda á árinu 2019. Meira
9. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

3.000.000 hafa smitast í Bandaríkjunum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Allt í raun á öðrum endanum

Snorri Másson snorrim@mbl.is Máney Sveinsdóttir náttúrufræðingur og Freyja Valsdóttir lífeindafræðingur eru PCR-einingarstjórar, eins og það heitir. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð

Alvarlegt að tilraunir dragist

Þór Steinarsson Alexander Gunnar Kristjánsson „Það er auðvitað alvarlegt mál að tilraunir félagsins til þess að ljúka köflum í endurskipulagningunni skuli dragast, og þessi staða miðað við orð forstjórans er alvarleg. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Annað útgöngubann í Melbourne

Snorri Másson snorrim@mbl.is Árni Már Harðarson, deildarstjóri hjá áströlsku öryggisfyrirtæki, og Ásdís Jóhannesdóttir, eiginkona hans, eru óvænt komin í annað útgöngubann á skömmum tíma. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Á móti þverun Vatnsfjarðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun mælir á móti áformum Vegagerðarinnar um að þvera Vatnsfjörð við Flókalund í þeim tilgangi að stytta Vestfjarðaveg. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Banna dróna vegna NATO-æfingar

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að setja á bann við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði með vísan til reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. Meira
9. júlí 2020 | Innlent - greinar | 640 orð | 2 myndir

„Ekki viss um að hún sé sú rétta“

Hér fær Elínrós Líndal ráðgjafi spurningu frá manni sem er að spá í sambandið sem hann er nýkominn í. Hann er ekki viss með konuna og vantar ráð. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð

„Þetta verður erfitt fyrir mannskapinn“

Starfsmenn á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans vinna nú myrkranna á milli við að gera allt klárt og búa deildina undir að taka að sér greiningu sýna sem tekin eru á landamærunum. Allt er á öðrum endanum og langar vaktir fram undan. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Boltaspörkin valda stöðugu ónæði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Battavöllur við skóla Ísaks Jónssonar skal víkja. Þetta er niðurstaða borgarráðs sem féllst á tillögu skipulagsfulltrúa. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bæjarstjórar með 1,5-1,7 milljónir í laun

Laun bæjarstjóra sveitarfélaga með 5.000 íbúa og fleiri hækkuðu nokkuð á milli áranna 2017 og 2019. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 526 orð | 9 myndir

Draumaeldhúsið hennar Maríu

María Gomez er mikill fagurkeri og hefur heimasíðan hennar, Paz.is, slegið rækilega í gegn enda sneisafull af girnilegum uppskriftum og snjöllum hugmyndum fyrir heimilið. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Drengskaparvottorð dugar nú

Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða hefur verið breytt og undanþáguákvæði skotið inn í hana þegar aðstæður eru sérstakar. Vakin er athygli á þessari breytingu í frétt á vef þjóðkirkjunnar. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Dúplum dúó flytur dagskrá með nýjum söngljóðum í Hörpuhorni

Dúplum dúó, sem skipað er Björk Níelsdóttur söngkonu og Þóru Margréti Sveinsdóttur víóluleikara, heldur tónleika í Hörpuhorni í Hörpu í dag kl. 17. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Heyskapur Bændur nýta sér blíðviðri þessa dagana. Sláttur er í hámarki í sveitum landsins og stórvirkar vinnuvélar á túnum eins og sjá má á myndinni, sem tekin var í... Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ekki rætt um að Kári hætti við að hætta

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, funduðu í gær. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Enn er slökkt á báðum vélunum

Enn er unnið að því að moka efni upp úr frárennslisskurði Sultartangavirkjunar en þar fór fylla úr bakka í byrjun mánaðarins. Vélar virkjunarinnar eru ekki keyrðar en til athugunar er að ræsa þær eitthvað á næstunni, þegar aðstæður leyfa. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Framleiða matvörur í heimabyggð

Kjörbúðin á Djúpavogi hóf nýverið sölu á matvörum framleiddum í sveitarfélaginu, í samstarfi við sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu sem annast framleiðslu varanna, en Kjörbúðin er rekin af Samkaupum. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fyrsta farþegaskipið

Fyrsta farþegaskip sumarsins er væntanlegt til Reykjavíkur á laugardaginn. Það heitir Le Boreal og er tæplega 11 þúsund brúttótonn. Skipið á að leggjast að Miðbakka klukkan 9.30. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Grikkir völdu Rafnar 1100

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gríska landhelgisgæslan tekur í kvöld við fyrsta Rafnar 1100-björgunar- og eftirlitsbátnum en hún hefur fest kaup á tíu bátum af þeirri gerð. Hinir bátarnir verða afhentir á næstu mánuðum. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gríska gæslan fær Rafnar

Gríska landhelgisgæslan tekur í kvöld við fyrsta Rafnar 1100-björgunar- og eftirlitsbátnum en hún hefur fest kaup á tíu bátum af þeirri gerð. Hinir bátarnir verða afhentir á næstu mánuðum. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Halda áætlun þrátt fyrir takmarkanir

„Við munum halda áætlun um flugferðir í júlí, eins og staðan er núna,“ segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýnar. Nokkur óvissa ríkti um pakkaferðir á vegum ferðaskrifstofunnar, í ljósi kórónuveirufaraldursins. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

Hefur marga fjöruna sopið

Viðtal Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Hvað er til ráða fyrir mann sem situr á kili báts síns í ólgandi stórsjó? Þegar til suðurs er ískalt suðurskautið og næstu bjargir að finna 2.600 km til norðurs? Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hópuðust saman í lautarferð

Margir brugðu sér í lautarferð innan borgarmarkanna í blíðskaparveðri í gær. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð

Hraðari aðlögun en spáð var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fólki á hlutabótum hefur fækkað úr 33 þúsund í sjö þúsund síðan í apríl. Hafa því um 26 þúsund farið af skránni síðan mest var í apríl. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Hreinsað til í rústunum í Hrísey

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verktaki er kominn vel á veg með að fjarlægja rústir fiskvinnsluhúsanna í Hrísey sem eyðilögðust í bruna í lok maímánaðar. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Hundruð ferða á Heimaklett að baki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útivera er sú hreyfing sem mér hentar best. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 680 orð | 3 myndir

Hvað verður á landfyllingunni?

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gerð nýrrar tveggja hektara landfyllingar við Klettagarða í Sundahöfn er á lokastigi, en hún hefur staðið yfir í eitt ár. Eftir því sem leið á framkvæmdina hafa raddir umhverfissinna orðið æ háværari. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hælisumsóknum fjölgar

Alls hafa 27 hælisumsóknir borist Útlendingastofnun það sem af er júlímánuði, sem er mesti fjöldi umsókna síðan í febrúar síðastliðnum, þegar 41 umsókn barst. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 751 orð | 5 myndir

Íslenskir frændur leika í Twin

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson Ósló Þeir félagar Gunnar Eiriksson og Torstein Bjørklund, sem leika lögregluþjóninn Frank og leikskólastarfsmanninn Henrik í norsku spennuþáttunum Twin, sem farið hafa sigurför víða um heim, eru ekki aðeins frændur heldur... Meira
9. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Leggja bann við hundakjötsáti

Stjórnvöld í Siem Reap-héraðinu í Kambódíu hafa riðið á vaðið með að banna hundakjötsát, fyrst þarlendra héraða, og fylgja þar með fordæmi Shenzhen-héraðsins í Kína þar sem hunda- og kattaát var bannað í apríl. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Létt undir með íbúum landsbyggðarinnar

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira
9. júlí 2020 | Innlent - greinar | 77 orð | 2 myndir

Mörg andlit Margot Robbie

Leikkonan Margot Robbie er ein af þeim sem virðast eiga mörg andlit ef marka má þær umbreytingar sem verða á henni á milli kvikmynda. Meira
9. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Norskir bændur voga sér ekki út

Svo rammt kveður að innanlandsferðalögum Norðmanna að sums staðar í Noregi veigra bændur sér við að fara að heiman af ótta við að komast ekki þangað aftur. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Pólskir ríkisborgarar létust í eldsvoðanum

Rannsókn lögreglu á brunanum sem varð á Bræðraborgarstíg miðar vel að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu og hafa kennsl einstaklinganna þriggja sem létust í brunanum verið staðfest af kennslanefnd Ríkislögreglustjóra. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjómenn sjá ekki til lands

Enginn árangur varð af klukkustundarlöngum samningafundi Herjólfs ohf. og Sjómannafélags Íslands í gær. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sjö sækja um dómaraembætti

Sjö umsóknir bárust um tvö laus embætti dómara við Landsrétt. Embættin voru auglýst í júní og rann umsóknarfrestur út 6. júlí. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Skimun í VIP-herberginu

38 voru skimaðir í gær sem komu til landsins utan almennrar farþegaumferðar, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Nær öll almenn flugumferð hrundi í kórónuveirunni en hrunið var ekki eins mikið í einkafluginu. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tóku rúntinn á rússnesku mótorhjóli

Nýjar og spennandi áskoranir gefa lífinu lit. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Tryggvagata breytir um svip á næstunni

Framkvæmdir við endurgerð Tryggvagötu, fyrir framan Tollhúsið, eru komnar á fullan skrið. Búið er að fjarlægja malbik og gangstéttarhellur. Lægstbjóðandi var Bjössi ehf., sem bauðst til að vinna verkið fyrir tæpar 400 milljónir. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ungmennafélagar fara út að ganga

„Göngur eru íþrótt sem æ fleiri stunda. Fólk fer víðar um en áður og af því verða til nýjar leiðir sem nauðsynlegt er að skrá, merkja og gera fjöldanum aðgengilegar. Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 730 orð | 7 myndir

Veigamikill þáttur í menningunni

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Ég er ekki alinn upp á Akureyri en hef ávallt haft á tilfinningunni að Akureyri væri tónlistarbær. Það kom mér því á óvart að öðrum fannst það ekki! Meira
9. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Vinnsla Vísis fremst meðal jafningja

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Á undanförnum árum hefur stöðugt bæst við nýr tækni- og hugbúnaður frá Marel í hvítfiskvinnslu Vísis í Grindavík. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2020 | Leiðarar | 360 orð

Of mörg slys

Rafskútur eru góð, en ekki hættulaus, viðbót við ferðamáta almennings Meira
9. júlí 2020 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Ranglát samkeppni við ríkisfyrirtæki

Óli Björn Kárason alþingismaður fjallaði í grein hér í blaðinu í gær um það óréttlæti sem ríkir á fjölmiðlamarkaði og segir meðal annars: „Ríkisútvarpið fitnar líkt og púkinn á fjósbitanum. Meira
9. júlí 2020 | Leiðarar | 304 orð

Skattagleði

Af húsbílum þarf iðulega að greiða 65% vörugjald auk virðisaukaskatts Meira

Menning

9. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 461 orð | 1 mynd

Frumflytja verk ungra tónskálda

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fjölbreytt verk eftir ung íslensk tónskáld verða frumflutt á tónleikunum Ögnun, sem haldnir verða í Tjarnarbíói í kvöld, fimmtudaginn 9. júlí. Meira
9. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 35 orð | 4 myndir

Hin árlega Sönghátíð stendur nú yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði, með...

Hin árlega Sönghátíð stendur nú yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði, með ýmiss konar námskeiðum og tónleikum. Á þriðjudagskvöldið var kom fram kammerkórinn Cantoque Ensemble og flutti Aldasöng Jóns Nordal, ásamt íslenskum kórperlum og nýjum... Meira
9. júlí 2020 | Dans | 266 orð | 5 myndir

Hugsjónakennsla í listdansi

Sú listræna dansmennt sem þekkt er sem ballett á Vesturlöndum hefur ekki verið mikið kynnt í afrískum alþýðusamfélögum. Meira
9. júlí 2020 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Kári Þormar leikur í Hallgrímskirkju

Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar, kemur fram á þriðju tónleikum raðarinnar Orgelsumar í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag, fimmtudag. Hefjast tónleikarnir kl. 12.30. Meira
9. júlí 2020 | Kvikmyndir | 1223 orð | 3 myndir

Kveikjan að mamma axlarbrotnaði

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is Það hefur farið lítið fyrir frumsýningum í kvikmyndahúsum af augljósum ástæðum síðustu misserin en íslenskir kvikmyndagerðarmenn láta þó ekki deigan síga. Meira
9. júlí 2020 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Spurt er: Hvað ráða þriggja ára við?

Ég rakst á ógnarskemmtilegt podkast sem heitir Flimtan og fáryrði. Þetta er hlaðvarp í léttum dúr um íslenskar bókmenntir fyrri alda í umsjón Ármanns Jakobssonar prófessors og Gunnlaugs Bjarnasonar, söngvara og íslenskufræðings. Meira
9. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 1323 orð | 2 myndir

Svar við kröfum nútímans

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Tónskáldið Kjartan Ólafsson hefur á undanförnum árum stýrt listrannsóknarverkefninu CalmusAutomata, þar sem nýjasta tækni er notuð við tónsköpun og tónlistarflutning. Meira
9. júlí 2020 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Unnur Birna og Björn í Salnum

Unnur Birna fiðluleikari og Björn Thoroddsen gítarleikari koma fram í tónleikaröðinni „Sumarjazz í Salnum“ í Salnum í Kópavogi í dag, fimmtudag kl. 17. Með þeim kemur fram Sigurgeir Skafti Flosason bassaleikari. Meira

Umræðan

9. júlí 2020 | Aðsent efni | 1081 orð | 1 mynd

Ávarp hinna ótryggu

Eftir Nouriel Roubini: "Risavaxin lágstétt skuldsettra Bandaríkjamanna sem skortir tækifæri til að stíga upp úr félagslegri stöðu sinni er að rísa upp gegn kerfi sem hefur brugðist þeim." Meira
9. júlí 2020 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Má segja fólki að fo**a sér?

Við eigum að vera kurteis hvert við annað. Ákveðin háttsemi og gestrisni er til dæmis umfjöllunarefni margra kvæða í Hávamálum. Meira
9. júlí 2020 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Úreltar getraunir

Eftir Magnús Sigurbjörnsson: "Helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni er með samstarfssamning við erlend veðmálafyrirtæki og 17 af 24 liðum í ensku B-deildinni." Meira
9. júlí 2020 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Viðbótarstuðningur við aldraða

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Viðbótarstuðningur við aldraða. Hann nær til hóps sem hefur fallið óbættur hjá garði og haft litla sem enga framfærslu hér á landi." Meira

Minningargreinar

9. júlí 2020 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Bergur Karlsson

Bergur Karlsson fæddist 8. mars 1936 í Gautavík í Berufirði. Hann lést 2. júlí 2020 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Eiríkur Karl Guðjónsson, f. 30.7. 1903, d. 7.11. 1972, og Björg Ólafsdóttir, f. 13.4. 1903, d. 10.11. 1995. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Bergþóra Kristinsdóttir

Bergþóra Kristinsdóttir fæddist í Minnesota í Bandaríkjunum 11. maí 1968. Hún lést á heimili sínu í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum 10. júní 2020. Foreldrar hennar eru Kristinn Guðmundsson, f. 14. nóvember 1935 og Valgerður Bergþórsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Bjarghildur Vaka Einarsdóttir

Bjarghildur Vaka Einarsdóttir fæddist í Keflavík 16. janúar 1998. Hún lést þann 27. júní 2020. Foreldrar hennar eru Guðrún Erla Hákonardóttir fædd á Blönduósi 21. mars 1970 og Einar Sólberg Helgason fæddur á Hvolsvelli 2. mars 1969. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Einar G. Ólafsson

Einar G. Ólafsson fæddist hinn 19. ágúst 1937 í Danmörku en ólst upp í Keflavík. Hann lést 20. júní 2020. Einar var sonur hjónanna Ólafs E. Einarssonar, stórkaupmanns í Reykjavík, og konu hans, Guðrúnar Ágústu Júlíusdóttur Petersen, húsfreyju þar. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 5279 orð | 1 mynd

Finnur Einarsson og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir

Finnur var fæddur 6.12. 1965 í Reykjavík. Foreldrar hans voru (Sigurður) Einar Eysteinsson, f. 30.3. 1917, d. 1.8. 2008, og Sigrún Haraldsdóttir, f. 19.2. 1924, d. 3.2. 2020. Systir Finns er Dagbjört, f. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Jón Halldór Borgarsson

Jón Halldór Borgarsson fæddist 9. júlí 1933 á Hesteyri í Jökulfjörðum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 22. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jensey M. Kjartansdóttir, f. 18. ágúst 1907, d. 5. október 1987, og Borgar Gunnar Guðmundsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 1357 orð | 1 mynd

Kári Pálsson Þormar

Kári Pálsson Þormar fæddist á Nesi í Norðfirði 29. janúar 1929. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 30. júní 2020. Foreldar Kára voru Páll Guttormsson Þormar, kaupmaður og enskur konsúll, f. 27. maí 1884, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2020 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Svava Guðjónsdóttir

Svava Guðjónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 13. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. júní 2020. Foreldrar hennar voru Guðjón Jósafat Jósafatsson frá Krossanesi, f. 21. febrúar 1901, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Fæst fyrirtæki hætta starfsemi í sjávarútvegi

Fyrirtæki sem hættu starfsemi á árunum 2014-2016 höfðu í 68% tilfella starfað í fimm ár eða skemur að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Meira
9. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Nýtt skemmtisvæði í Smárabíó

Smárabíó í Smáralind stefnir að því að opna nýtt skemmtisvæði á neðri hæð Vetrargarðsins í Smáralind í byrjun ágúst. Meira
9. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Um tíu þúsund hættu á hlutabótum í júnímánuði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yfir 10 þúsund manns skráðu sig úr hlutabótaleiðinni í júní og eru nú eftir um 6.500-7.000 manns úr þessum hópi á skránni. Til samanburðar voru mest um 33 þúsund manns á hlutabótum í apríl. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2020 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

„Dáið er alt án drauma“

Bókakaffið á Selfossi er öflugt við að bæta menningarlífið og er reglulega með viðburði í sumar undir heitinu Menningarsumar Bókakaffisins. Næsti viðburður verður á sunnudaginn næstkomandi, 12. Meira
9. júlí 2020 | Daglegt líf | 522 orð | 2 myndir

Joð mikilvægt á meðgöngu

Góð næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móðurkviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Meira
9. júlí 2020 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Lagt af stað að Laugarvatni

Útlit er fyrir góða þátttöku í hjólreiðakeppninni KIA-Gullhringnum næstkomandi laugardag. Lagt er af stað frá Laugarvatni og í boði að fara 106, 66 eða 48 kílómetra hring um uppsveitir Árnessýslu. Meira
9. júlí 2020 | Daglegt líf | 710 orð | 2 myndir

Mér er alveg sama þótt hún veki mig

„Mér þykir mjög vænt um hana Selmu, en ég veit vel að það er allra best fyrir hana að fljúga frá mér út í náttúruna og lifa venjulegu fuglalífi,“ segir Kári sem tók tímabundið að sér munaðarlausan þrastarunga. Meira
9. júlí 2020 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Tónleikar í Garðinum

Þótt blásin hafi verið af hin sumarlega tónlistarhátíð Secret Solstice þetta covid-árið, þá er sárabót að tónlistarröð Secret Solstice og Icelandic Glacial verður í sumar í Dillonsgarðinum. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2020 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. Rc3 Rbd7 7. Dd3 b6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. Rc3 Rbd7 7. Dd3 b6 8. cxd5 Rxd5 9. 0-0 Bb7 10. Hd1 R7f6 11. Rxd5 exd5 12. Bg5 h6 13. Bxf6 Bxf6 14. b4 c6 15. Hab1 b5 16. a4 bxa4 17. Ha1 a5 18. Hxa4 axb4 19. Hxb4 Ba6 20. Dd2 De7 21. e3 Bc4 22. Meira
9. júlí 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Birgir Júlíus Sigursteinsson

40 ára Birgir Júlíus er frá Kópavogi en býr í dag á Selfossi. Hann er pípulagningameistari að mennt frá Tækniskólanum og er að auki menntaður sjúkraflutningamaður og hersjúkraflutningamaður (e. combat medic). Meira
9. júlí 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Fylgjast með magakveisu mjaldranna

Flutningi mjaldranna Litlu-Grárrar og Litlu-Hvítrar í griðasvæði þeirra í Klettsvík hefur verið frestað, að minnsta kosti í nokkrar vikur, vegna vægrar bakteríusýkingar í maga hvalanna en til stóð að mjaldrarnir yrðu færðir í griðasvæðið í síðustu viku. Meira
9. júlí 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Inga Lind Vigfúsdóttir

50 ára Inga Lind er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Þar hefur hún búið alla ævi ef undan eru skilin tíu ár sem hún bjó erlendis. Inga Lind er með BA í kvikmyndagerð frá Columbia College í Hollywood og löggiltur fasteignasali í Kaliforníu. Meira
9. júlí 2020 | Í dag | 319 orð

Kveðjustund Leirsins – og þó

Eins og við var að búast eru hagyrðingar ekki sáttir við að Leirinn deyi út. Þannig bendir Björn Ingólfsson á að á Fésbók sé þegar fyrir leirflagið Boðnarmjöður og bætir við: „Ég veit ekki hvort ástæða er til að plægja fleiri flög þar. Meira
9. júlí 2020 | Fastir þættir | 275 orð | 4 myndir

Kynntust hjarta hvers staðar

Útvarpsstöðin K100 kynntist landinu heldur betur í sumar en stöðin heimsótti ýmsa fallega staði á Íslandi í verkefninu Við elskum Ísland í maí og júní. Meira
9. júlí 2020 | Árnað heilla | 787 orð | 3 myndir

Lærði fimmtug á harmoniku

Melkorka fæddist á Saurum í Laxárdal og ólst þar upp. Eftir barnaskólanám fór hún í Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði í þrjú ár og útskrifaðist þaðan með landspróf og gagnfræðapróf. Meira
9. júlí 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

„Eins og þruma úr heiðskýru lofti“ sést við og við og skilst í stórum dráttum. Skýr þýðir líka ljós, greinilegur. Hér er það þó skír í merkingunni hreinn : heiðskír himinn er skýlaus himinn. Meira

Íþróttir

9. júlí 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Borgaralega klæddir Valsarar og Stjörnumenn voru mættir í óhátíðlegan...

Borgaralega klæddir Valsarar og Stjörnumenn voru mættir í óhátíðlegan fundarsal í Laugardalnum í gær til að taka á móti deildarbikurum karla og kvenna í körfubolta. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fimm mörk gegn Newcastle

Manchester City er langt komið með að tryggja sér annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Newcastle, 5:0, í gærkvöld. Gabriel Jesus, Riyad Mahrez, David Silva og Raheem Sterling skoruðu og eitt markanna var sjálfsmark. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Haukur leikur á Spáni á ný

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur í spænsku ACB-deildinni á komandi keppnistímabili en í gær var tilkynnt að hann væri genginn til liðs við lið Andorra sem leikur í þeirri deild og hefði samið við félagið til tveggja ára. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – KA 18 2. deild kvenna: Grýluvöllur: Hamar – Sindri 19.15 Kórinn: HK – ÍR 19.15 Grindavík: Grindavík – Álftanes 19. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Líklega á leið til Grikklands

Ísland leikur í erfiðum riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember á þessu ári. Líklega verður leikið í Grikklandi, en Grikkir fengu fyrsta rétt til að vera gestgjafar riðilsins. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Vestramanna

Nýliðar Vestra frá Ísafirði unnu óvæntan sigur gegn Þór á Akureyri í gærkvöld, 1:0, í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, en þetta er fyrsti sigur vestanmanna og fyrstu stigin sem Þórsarar tapa á tímabilinu. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Valur 1:5 ÍA – HK 2:2...

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Valur 1:5 ÍA – HK 2:2 Fjölnir – Grótta 0:3 Breiðablik – FH (3:3) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Samdi aftur við meistarana

Glódís Perla Viggósdóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við sænska meistaraliðið Rosengård og mun hún spila með liðinu til ársins 2022. Glódís gekk til liðs við Rosengård árið 2017 og kom þá frá Eskilstuna. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 1185 orð | 2 myndir

Sundafrek sem munu fylgja henni alla ævi

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir tilkynnti það á dögunum að hún hefði ákveðið að leggja sundhettuna á hilluna. Meira
9. júlí 2020 | Íþróttir | 982 orð | 2 myndir

Valsmenn með tólf mörk á útivöllum

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn halda áfram að salla mörkum á andstæðinga sína á útivöllum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.