Greinar miðvikudaginn 22. júlí 2020

Fréttir

22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Áfram áhugi á að ferðast til Íslands

„Áhuginn á Íslandi er sannarlega til staðar og ímynd okkar er mjög jákvæð,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Úti Kvöldsólin baðaði þessa tvo ungu menn þar sem þeir sigldu eftir gangstéttinni á rafskútu, eins og margir aðrir. Skútunum svokölluðu hefur fjölgað ört á stígum borgarinnar að... Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Blikastúlkur tóku risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði þrennu fyrir Breiðablik þegar liðið fékk Íslandsmeistara Vals í heimsókn í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar á Kópavogsvöll í gær. Blikastúlkur voru mun sterkari aðilinn allan leikinn. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Brotist inn í Odda í þrígang á einni viku

Brotist hefur verið inn í Odda, byggingu Háskóla Íslands, í þrígang undanfarna viku og hefur tölvum og öðru sem hægt er að koma í verð verið stolið. Þetta staðfestir Björn Auðun Magnússon, deildarstjóri reksturs fasteigna hjá háskólanum. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Bæta við tveimur stöðvum í Lindum

Gera má ráð fyrir tveimur hraðhleðslustöðvum til viðbótar á þjónustustöð N1 í Lindum í Kópavogi. Fyrir eru tvær 50kW hraðhleðslustöðvar við þjónustustöðina en nú er ljóst að fleirum verður bætt við. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan hefur blómstrað í júlímánuði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það hefur verið mjög mikið að gera á tjaldstæðinu og í verslunum á svæðinu. Ferðaþjónustuaðilar eru mjög ánægðir,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, um mikinn fjölda ferðamanna í sveitarfélaginu undanfarnar vikur. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fimm milljónir pítsa seljast á einu ári

Samkvæmt úttekt ViðskiptaMogga á íslenskum pítsumarkaði seljast um fimm milljónir pítsa á pítsustöðum landsins árið um kring. Sé miðað við að pítsa kosti 2.500 kr. nemur heildareyðsla hér á landi í pítsur um 12,5 milljörðum króna. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gerðu upptæk ólögleg net

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ var við fiskveiðieftirlit í gær. Gæslan sinnir almennu fiskveiðieftirliti auk þess að fylgjast með að banni við lagningu silungsneta á ákveðnum tímum sé framfylgt. Í samtali við mbl. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir nýtt malbik á Gullinbrú yfir Grafarvog

Unnið var í óðaönn að því að fræsa svokallaða lása í veginn á Gullinbrú í gærkvöldi, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um, en það er gert til að tengja saman gamalt undirlag við nýtt malbik. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Heimsmet í sjálfsafgreiðslu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Eftir nokkuð hik í innleiðingu sjálfsafgreiðslukerfa hefur íslensk smásala tekið hraustlega við sér og státar nú af óformlegu heimsmeti í fjölda sjálfsafgreiðlustöðva, sé miðað við höfðafjölda. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Ísland traustur áfangastaður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland nýtur mikils trausts sem áfangastaður á sama tíma og kórónuveirufaraldurinn geisar víða. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Íslendingar taka á rás

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hlaupatíminn er í hámarki. Samkvæmt hefðinni nú á miðju sumri fjölgar hlaupurum sem eru á ferðinni með hverjum deginum. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Langtímaskuldir ríkisins aukast verulega milli ára

Eiginfjárstaða ríkissjóðs versnaði um 258 milljarða króna á árinu 2019. Þá jukust langtímaskuldir um 170 milljarða króna milli ára. Þetta kemur fram í ríkisreikningi fyrir árið 2019. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 3 myndir

Leita sagna af ógnandi ísbjörnum

„Fæstir hafa nokkra ánægju af því að fella jafn fallegar og tignarlegar skepnur og hvítabirnir eru. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Lögmanni dæmdar bætur frá ríkinu

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða lögmanninum Steinbergi Finnbogasyni 1,5 milljónir í miskabætur vegna þriggja daga gæsluvarðhalds og húsleitar sem hann varð fyrir í tengslum við rannsókn á peningaþvætti í fjársvikamáli skjólstæðings síns... Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Nýr mínígolfvöllur á Höfn í Hornafirði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Félag eldri Hornfirðinga vígði nú á dögunum nýjan mínígolfvöll á Höfn. Var uppbygging vallarins unnin í samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ráðherra eykur strandveiðikvóta

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð

Segir fyrirhugaða afléttingu vonbrigði

Jónas Óli Jónasson, meðeigandi skemmtistaðarins B5 við Bankastræti, segir það töluverð vonbrigði að leyfilegur afgreiðslutími skemmtistaða verði ekki rýmkaður fyrr en 4. ágúst. Í samtali við mbl. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Skáru niður yfirbyggingu og afþökkuðu hærri laun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfsmönnum Íslandspósts hefur fækkað um fjórðung síðan endurskipulagning félagsins hófst fyrir ári eftir þungan rekstur árum saman. Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, tók við félaginu í maí í fyrra. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Stefna á 1.000 manns 4. ágúst

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skrifað minnisblað til ráðherra þar sem lagt er til að fjöldatakmarkanir verði rýmkaðar upp í 1.000 manns 4. ágúst næstkomandi. Meira
22. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stjórnvöld sökuð um sinnuleysi

Bresk stjórnvöld voru gagnrýnd harðlega í gær fyrir að hafa ekki látið rannsaka möguleg inngrip Rússa í kosningabaráttuna fyrir Brexit-kosningarnar árið 2016, sem og möguleg inngrip þeirra í aðrar kosningar sem haldnar hafa verið í Bretlandi síðan. Meira
22. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Tímamót í sögu sambandsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna náðu samkomulagi snemma í gærmorgun um nýjan neyðarsjóð upp á um 750 milljarða evra, sem nýttur verður til þess að aðstoða aðildarríkin vegna kórónuveirukreppunnar. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Tjarnavirkjun í Eyjafirði tekin í notkun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tjarnavirkjun innst í Eyjafjarðarsveit var tekin formlega í notkun á sunnudaginn var. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Tvö bóluefni eru lengst komin í þróun

Fréttaskýrin Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Enn hefur ekki tekist að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni og keppast nú 160 fyrirtæki og stofnanir, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur auga með, um þróun efnisins. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Um 250 uppfyllt skilyrði

Um 250 manns hafa fengið staðfestingu yfirvalda á því að Útlendingastofnun álíti skilyrði uppfyllt til að hægt sé að veita þeim undanþágu frá ferðatakmörkunum einstaklinga frá ríkjum utan EES og EFTA til Íslands. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Umferð dreifðist misjafnlega í júní

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umferðin á hringveginum við höfuðborgarsvæðið í júní var meiri en í júní í fyrra, sem var metmánuður. Þetta má ráða af mælingum Vegagerðarinnar en um er að ræða meðaltal innan mánaðar. Meira
22. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Von virkar til framtíðar

„Saga trúarinnar sýnir að viðhorf okkar getur tekið breytingum,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. „Við erum kölluð til vonar sem er ekki til vonar og vara. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2020 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Á lægsta plani

Umræðan var á hærra plani áður fyrr, sagði Lára V. Júlíusdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, þegar hún var spurð út í ummæli Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar og 2. varaformanns ASÍ. Meira
22. júlí 2020 | Leiðarar | 697 orð

Skref fyrir skref

Evrópusambandsríkin náðu loks saman í gærmorgun um tillögur framkvæmdastjórnar sambandsins um sérstakan neyðarsjóð upp á 750 milljarða evra. Þessu fjármagni er ætlað að aðstoða aðildarríkin við að komast út úr kreppunni miklu sem fyrirséð þykir að kórónuveirufaraldurinn muni valda, en ekki er allt sem sýnist þegar samkomulagið er skoðað. Meira

Menning

22. júlí 2020 | Tónlist | 93 orð

22 lög eftir jafnmarga listamenn

Íslenska útgáfan X/OZ Music gaf í gær út mikið safn laga íslenskra raftónlistarmanna á plötunni Invisible Limits Vol III . Meira
22. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 44 orð | 4 myndir

Konungshjón á sýningu á verkum Ólafs Elíassonar í Bilbaó á Spáni...

Konungshjón á sýningu á verkum Ólafs Elíassonar í Bilbaó á Spáni, vígalegar ævintýraverur úr brotajárni og eftirmynd af meistaraverki Rembrandts á hollensku hjúkrunarheimili eru meðal forvitnilegra listviðburða sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar hafa... Meira
22. júlí 2020 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Óska eftir efni með rokkömmunni

Heimildarmynd um Andreu Jónsdóttur er í smíðum og leita höfundar hennar nú að efni tengdu útvarpskonunni kunnu sem oft er nefnd rokkamman. Meira
22. júlí 2020 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Q-tímaritið gefið út í hinsta sinn

Eitt þekktasta og virtasta tónlistartímarit heims, hið breska Q , leggur brátt upp laupana. Síðasta tölublaðið verður gefið út 28. júlí og lýkur þar með 34 ára sögu tímaritsins. Meira
22. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Stoltur af því að vera amma mín

Á einhverjum óvæntum tímapunkti í lífinu fyllist maður eilítilli skömm yfir því hvaða sjónvarpsefni verður aftur og ítrekað fyrir valinu. Meira
22. júlí 2020 | Tónlist | 860 orð | 1 mynd

Tónlistin sameinaði okkur

Magnús Guðmundsson magnusg@mbl. Meira

Umræðan

22. júlí 2020 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Fiskurinn í sjónum

Eftir Eyþór Heiðberg: "Útgerðarfyrirtækin byrjuðu að selja kvótann sín á milli og hverjum sem hafa vildi fyrir peninga og bankarnir tóku þátt í þessu svínaríi." Meira
22. júlí 2020 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Grafið undan lífeyrissjóðum

Eftir Óla Björn Kárason: "Hafi einhver gleymt eða vilji ekki muna þá segir: „Stjórnarmaður er ekki bundinn af fyrirmælum þeirra sem tilnefna hann til setu í stjórn sjóðsins.“" Meira
22. júlí 2020 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Hvaða gullskip?

Eftir Kristján Hall: "Skynsemin segir að ekkert gull sé að finna undir Skeiðarársandi." Meira
22. júlí 2020 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Staða Indlands í baráttunni við COVID-19

Eftir T. Armstrong Changsan: "Covid-stefna Indlands hvílir á þremur stoðum: prófunum, rakningu og ströngum aðhaldsaðgerðum." Meira
22. júlí 2020 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Þess vegna þurfum við öflug stéttarfélög

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með álitsslag atvinnurekenda við verkalýðshreyfinguna. Stór orð eru notuð um ábyrgðarlaust fólk sem af kunnáttuleysi vilji knésetja stór og smá fyrirtæki og stefna með því lífsviðurværi almennings í hættu. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2020 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Arnheiður Árnadóttir

Arnheiður (Heiða) Árnadóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Árni Árnason, f. 23. apríl 1893, d. 30. ágúst 1977, og Guðrún Ólafía Helgadóttir, f. 10. september 1900, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2020 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 9. febrúar 1928. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 14. júlí 2020. Foreldrar Helga voru hjónin Áslaug Ólafsdóttir Stephensen og Jón Pálsson héraðsdýralæknir í Hlöðum á Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2020 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Ólöf Elíasdóttir

Ólöf Elíasdóttir fæddist á Ísafirði 28. ágúst 1924. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Elías Runólfsson, f. 2. mars 1893, d. 14. febrúar 1966, og Jónína Gísladóttir, f. 17. apríl 1894, d. 26. febrúar 1978. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2020 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Trausti Þór Stefánsson

Trausti Þór Stefánsson fæddist í Reykjavik 6. júlí 1974. Hann lést á Landspítalanum 14. júlí 2020. Foreldrar Trausta Þórs eru Stefán Grímur Olgeirsson matreiðslumaður, f. 14. september 1940, og Bentína Haraldsdóttir umsjónarmaður, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2020 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd

Þuríður Freysdóttir

Þuríður Freysdóttir, Rúrý, fæddist á Húsavík 25. nóvember 1951. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 14. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Hallmar Freyr Bjarnason, f. 21. nóvember 1931, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. júlí 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rd7 12. 0-0 b6 13. Had1 Bb7 14. Hfe1 Hc8 15. Bb3 He8 16. He3 Rf6 17. d5 exd5 18. e5 Re4 19. De1 Dc7 20. Rd4 a6 21. h4 Hcd8 22. Meira
22. júlí 2020 | Í dag | 333 orð

Á ferðalagi

D avíð Hjálmar Haraldsson var á tveggja vikna ferðalagi um Snæfellsnes og Suðurland og segir á Leirnum að „ögn var ort en ekkert af viti“. Við skulum sjá hvort rétt er!: „Í Stykkishólmi fórum við í skemmti siglingu. Þar var m.a. Meira
22. júlí 2020 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Blár ópal í beinni: „Vá! Þetta bragð!“

Kristín Sif og Ásgeir Páll, þáttastjórnendur Ísland vaknar, smökkuðu bláan ópal, sem ekki hefur verið fáanlegur frá því 2005, í beinni útsendingu í gærmorgun en Már Hall, hlustandi K100, mætti með nokkra pakka af sælgætinu í stúdíó útvarpsstöðvarinnar. Meira
22. júlí 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Erfið túlkun. S-Enginn Norður &spade;983 &heart;K3 ⋄Á9732...

Erfið túlkun. S-Enginn Norður &spade;983 &heart;K3 ⋄Á9732 &klubs;ÁD6 Vestur Austur &spade;ÁK765 &spade;42 &heart;Á74 &heart;1098652 ⋄D65 ⋄-- &klubs;84 &klubs;109753 Suður &spade;DG10 &heart;DG ⋄KG1084 &klubs;KG2 Suður spilar 3G. Meira
22. júlí 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Guðlaugur Hjartarson

40 ára Guðlaugur er frá Akranesi en býr í Reykjavík. Hann er vélfræðingur að mennt frá Fjöltækniskólanum og vinnur við viðhald og nýsmíði hjá Össuri. Maki : Sigrún Ósk Björgvinsdóttir, f. 1980, félagsráðgjafi í félagsþjónustunni Miðgarði. Meira
22. júlí 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Ingvar Víkingsson

60 ára Ingvar er frá Stykkishólmi en býr í Reykjavík. Hann er grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi. Ingvar hefur aðallega unnið við hönnun á bókum og geisladiskum en einnig við almenna auglýsingagerð. Meira
22. júlí 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Ronja Lísa fæddist 9. ágúst 2019 kl. 16.23. Hún vó 3.672 g og...

Kópavogur Ronja Lísa fæddist 9. ágúst 2019 kl. 16.23. Hún vó 3.672 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Agnes Rut og Tryggvi Berg... Meira
22. júlí 2020 | Árnað heilla | 720 orð | 3 myndir

Ljósubörnin yfir átta hundruð

Elín Guðrún Sigurðardóttir fæddist 22. júlí 1930 að Dal í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og var sjöunda barn í ellefu systkina hópi. Fjölskyldan fluttist að Hrísdal ári síðar og þar ólst Elín upp. Meira
22. júlí 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Hnoða , með a -i, er hnykill og leiðarhnoða (ekki „leiðarhnoð“) „hnykill til að geta ratað hvert sem er“, t.d. rakið sig út úr völundarhúsi. Meira

Íþróttir

22. júlí 2020 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Bikarinn á leið í Kópavog

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Breiðablik þegar liðið fékk Íslandsmeistara Vals í heimsókn í 7. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dramatískar lokamínútur

Lokamínúturnar í tveimur leikjum 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, sem fram fóru í gær voru heldur betur viðburðaríkar. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – KA 18 Meistaravellir: KR – Fjölnir 20.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Olísvöllur: Vestri – ÍBV 17.30 Fjarðab.höll: Leiknir F. – Keflavík 19 Þórsvöllur. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 463 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Linda Líf Boama , framherji Þróttar í úrvalsdeild...

*Knattspyrnukonan Linda Líf Boama , framherji Þróttar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, er viðbeinsbrotin og verður því frá næstu sex til átta vikurnar vegna meiðslanna. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Landsliðskona til meistaranna

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu og leikmaður Utah Royals í bandarísku atvinnumannadeildinni, mun ganga til liðs við Íslandsmeistara Vals á lánssamningi þegar félagsskiptaglugginn opnast 5. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 1228 orð | 1 mynd

Lék mótherjana í tölvuleik fyrir fáeinum árum

Ítalía Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kópavogsbúinn Andri Fannar Baldursson var fimm ára gamall þegar hann byrjaði að æfa knattspyrnu með Breiðabliki. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Lykilmaður Blika í eins leiks bann

Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson var úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna uppsafnaðra áminninga í gær. Bannið tekur gildi á föstudag og hann getur því tekið þátt í leik Breiðabliks og HK á morgun í Kórnum. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Valur 4:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Valur 4:0 Staðan: Valur 751118:716 Breiðablik 550019:015 Fylkir 53209:511 Selfoss 63128:510 Þór/KA 52039:106 Þróttur R. Meira
22. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Stólarnir tylltu sér á toppinn

Tvær þrennur litu dagsins ljós þegar Tindastóll fékk Fjölni í heimsókn í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Sauðárkróksvöll í gær. Meira

Viðskiptablað

22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

23% fleiri með virkni gjaldþrota

Í júní voru 97 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta, en 48 þeirra voru með virkni í... Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Af höfði Cruise

Spennumyndin Top Gun setti sterkan svip á 9. áratuginn, og þykir enn í dag einn af hápunktunum á glæstum ferli hjartaknúsarans Toms Cruise. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Á fjallahjólum á kindastígum

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Hjólaferðir hjá Iceland Bike Farm njóta aukinna vinsælda á meðal Íslendinga. Gestafjöldinn hefur tvöfaldast á tveimur árum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

„Stóra spurningin er hvort aðgerðir hins opinbera muni duga“

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Alexander Jensen Hjálmarssyni tekist að láta að sér kveða í íslenska fjármálageiranum og var honum á síðasta ári falið mikið ábyrgðarstarf hjá Stoðum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 404 orð | 1 mynd

Ekkert farþegaflug fyrr en 2021

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Allar sjö farþegavélar Atlanta eru á jörðinni. Tvær eru á leið í niðurrif. Saudi Arabian Airlines hefur sagt formlega upp samningum við Atlanta. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 2873 orð | 1 mynd

Ekki hlutverk Póstsins að selja vatnsbyssur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miklar breytingar hafa verið gerðar á skipulagi Íslandspósts síðan Birgir Jónsson tók við sem forstjóri fyrirtækisins í maí í fyrra. Dótturfélög hafa verið seld, starfsfólki fækkað og fita skorin af rekstrinum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Ferðaglaðir Íslendingar á sjálfstýringu

Hvatning stjórnvalda til landsmanna að ferðast innanlands í sumar virðist hafa heppnast með miklum ágætum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Fimm milljónir pítsa seljast á Íslandi árið um kring

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Gríðarhörð samkeppni ríkir á pítsumarkaði á Íslandi og stöðum fjölgar á markaði sem virðist sísvangur. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 213 orð | 2 myndir

Fækkuðu stjórnendum Póstsins um 30%

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspóts, segir hagræðingaraðgerðir farnar að skila sér í rekstrinum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 713 orð | 2 myndir

Kostur í nýtt hús og eykur vöruúrvalið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tómas Gerald Sullenberger, framkvæmdastjóri og eigandi Kostur.is, hyggst á næstu vikum auka úrvalið enn frekar í vefversluninni. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Lindex opnar 300 fm verslun á Egilsstöðum

Tískuverslanafyrirtækið Lindex mun opna nýja 300 fermetra verslun á Egilsstöðum í haust. Í tilkynningu segir að verslunin verði við hlið Bónuss í Miðvangi, aðalverslunarkjarna miðbæjar Egilsstaða. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 187 orð

Marx mætti vel við una

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undirritaður hlakkar alltaf til heimsókna á Karl Marx-safnið í Trier. Safnið er á heimili byltingarmannsins og fær góða umhirðu. Síðast var þar yfirlitssýning um pólitísk áhrif Marx um víða veröld. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Stærsti loftkastali í heimi í Öskjuhlíð Vill stytta afgreiðslutíma... Stórlaxar á bak við breytingar... Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Netsala jókst, tók dýfu og jókst á ný

Konur voru til að byrja með ólíklegri en karlar til að versla á netinu en nú er jafnt með kynjunum í þessu efni. Þetta má lesa úr niðurstöðum rannsóknar Hagstofunnar en börn yngri 16 ára eru undanskilin. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Netverslun siglt undir radarnum

Netverslun Ekki hefur farið mikið fyrir netversluninni Coolshop.is sem er í eigu samnefnds dansks fyrirtækis og opnaði netverslun fyrir Íslendinga í nóvember sl. Breiður vörulager fyrirtækisins telur um 25 þúsund vörur og er í Danmörku. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Ólík réttarstaða aðila í sakamálum

Verjandi sakaðs manns ber hins vegar enga hlutlægnisskyldu. Þvert á móti skal hann draga taum síns skjólstæðings. Ber honum að færa allt það fram í viðkomandi sakamáli sem verða má skjólstæðingi hans til sýknu eða hagsbóta og gæta réttar hans í hvívetna, svo sem það er orðað í sakamálalögum. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Það stendur stórum stöfum á flöskunni

Það er stutt í snobb og tilgerð hjá mér – því get ég ekki neitað. Eflaust orsakast þessi veikleiki af einhvers konar djúpstæðum millistéttarkomplex, en hann birtist t.d. Meira
22. júlí 2020 | Viðskiptablað | 1292 orð | 1 mynd

Þegar heil heimsálfa sat pikkföst

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Misheppnaður sósíalismi í ýmsum myndum er helsta ástæða þess að ríki Afríku sunnan Sahara stöðnuðu efnahagslega á seinni helmingi síðustu aldar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.