Greinar miðvikudaginn 12. ágúst 2020

Fréttir

12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð

25 miðlar vilja styrki

25 fjölmiðlaveitur sóttu um sérstakan rekstrarstuðning vegna kórónuveirufaraldursins til fjölmiðlanefndar en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Agnes með grímu

„Skilaboðin út í starf kirkjunnar með þessari mynd eru alveg skýr. Í samneyti við annað fólk eigum við að nota grímur og vera á varðbergi. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Allt gert til að auka afköst

Þór Steinarsson thor@mbl.is Allt var gert til að útvega Landspítalanum nauðsynleg tæki til sýnatöku sem fyrst. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að herða

Það hugnast Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni best að allir sem hingað til lands komi fari í skimun á landamærunum, 4-6 daga sóttkví og síðar aðra skimun. Hann telur að ekki sé ástæða til að herða á sóttvarnaaðgerðum innanlands eins og er. Meira
12. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 109 orð

Dæmdur til dauða fyrir guðlast

Tónlistarmaður í héraðinu Kano í Nígeríu hefur verið dæmdur til dauða með hengingu fyrir guðlast. Meira
12. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Efins um ágæti bóluefnis

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rússar segjast hafa fullþróað fyrsta bóluefnið gegn kórónuveirunni og halda því fram að það veiti „viðvarandi ónæmi“ gegn henni. Í gær fyllti fjöldi smitaðra á heimsvísu 20 milljónir manns. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Skurður Mennirnir virðast agnarsmáir í gríðarstórum skurði á Tryggvagötu þar sem miklar framkvæmdir standa nú yfir en lagnir í jörðu verða endurnýjaðar sem og yfirborð... Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hafa vart náð að anna eftirspurn í sumar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er langbesta sumarið fram til þessa. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Heimkaup sækja fram í matvörunni

Vefverslunin Heimkaup.is átti fullt í fangi með að anna eftirspurn þegar samkomubann tók gildi í faraldrinum í mars. Salan jókst aftur þegar veiran fór af stað á ný. Heimkaup hafa jafnt og þétt aukið framboðið af matvöru. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Hitamet slegið á Egilsstöðum

25 gráðu hiti mældist á Egilsstaðaflugvelli síðdegis í gær en um er að ræða mesta hita sem mælst hefur á landinu í allt sumar. Af því tilefni stukku Héraðsbúar að sjálfsögðu í Eyvindará eins og vinsælt er. Meira
12. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð

Hvítrússneskar kosningar ekki frjálsar

Evrópusambandið (ESB) lýsti því yfir í gærkvöldi að forsetakjörið í Hvíta-Rússlandi, sem lauk með sigri Alexanders Lúkasjenkó, hefði hvorki verið „frjálst né sanngjarnt“. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Icelandair og Boeing semja

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group hefur undirritað samninga við alla kröfuhafa sína og um leið náð samkomulagi við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing um bætur vegna langvarandi kyrrsetningar Boeing 737-MAX-véla félagsins. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ístak bauð lægst í Vesturlandsveg

Ístak hf. í Mosfellsbæ bauð lægst í breikkun hringvegar á Kjalarnesi, frá Varmhólum að Vallá, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Ístak bauðst til að vinna verkið fyrir rúma 2,3 milljarða króna. Meira
12. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kamala Harris varaforsetaefni Bidens

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur valið öldungadeildarþingmanninn Kamölu Harris frá Kaliforníu sem varaforsetaefni sitt í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Óvissan leggst þungt á námsmenn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað litast framhaldið af óvissu. Við erum enn að bíða eftir upplýsingum um það hvernig kennslu og námi verður háttað í vetur,“ segir Isabel Alejandra Diaz, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Segja umfjöllun byggða á sandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Útgerðarfélagið Samherji birti í gærmorgun heimildarþátt um Seðlabankamálið svokallaða. Nær umrætt mál til ásakana sem fram komu í þætti Kastljóss á RÚV árið 2012. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Sjónarhornin eru ólík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Sláturtíð mjög háð erlendu vinnuafli

Von er á fleiri hundruð farandverkamönnum til landsins í vinnu við haustslátrun. Mikilvægt er að tíðin gangi vel fyrir sig þar sem slátrun verður ekki frestað svo glatt. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Sólskinsstundir ekki verið færri í 104 ár

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrstu 10 daga ágústmánaðar mældist aðeins 12,1 sólarstund í Reykjavík. Þær hafa aðeins einu sinni verið færri fyrstu tíu daga ágúst. Það var árið 1916 eða fyrir meira en einni öld. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir hafa ekki verið færri síðan 1916

Íbúar á Suður- og Vesturlandi hafa upplifað mikla vætutíð í upphafi ágústmánaðar og hafa sólskinsstundir í Reykjavík fyrstu tíu daga ágústmánaðar ekki verið færri í 104 ár. Sólskinsstundirnar voru aðeins 12,1 talsins í borginni þetta árið. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Stafræn þinglýsing sparar milljarða

Fulltrúar verkefnisins Stafrænt Ísland áætla að innleiðing stafrænnar tækni við þinglýsingar muni spara 1,2-1,7 milljarða á hverju ári. Við það bætist sparnaður vegna minni vaxtamunar, ferðalaga og fleiri þátta. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tveir ákærðir fyrir peningaþvætti

Tveir karlmenn á fimmtugs- og sextugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum og fyrir peningaþvætti í rekstri einkahlutafélags sem nú er gjaldþrota. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Umsóknir um stuðning frá 25 fjölmiðlaveitum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls sóttu 25 fjölmiðlaveitur um sérstakan rekstrarstuðning til fjölmiðanefndar, en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. Fjölmiðlarnir eru þó talsvert fleiri, segir Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri nefndarinnar. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Varðhald vegna bruna framlengt

Karlmaður á sjötugsaldri sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna brunans á Bræðraborgarstíg í júlí, þar sem þrír létust, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til fjögurra vikna eða til 8. september næstkomandi. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 3 myndir

Vill að allir fari tvisvar í skimun

Skúli Halldórsson Alexander Kristjánsson Ekki er ástæða til að herða á sóttvarnaaðgerðum innanlands á þessari stundu. Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
12. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þyrlumenn komu auga á smyglara

Spænska lögreglan, Guardia Civil, í samvinnu við Landhelgisgæslu Íslands handtók á dögunum fjóra menn og gerði 936 kíló af hassi upptæk á Gíbraltarsundi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2020 | Leiðarar | 624 orð

Fall „síðasta harðstjórans í Evrópu“?

Mótmæli síðustu daga vekja vonir, sem gætu brostið auðveldlega Meira
12. ágúst 2020 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi svör

Forráðamenn „RÚV“ hafa ekki svarað með trúverðugum hætti ásökunum um að þar hafi verið haft rangt við í stóra Namibíumálinu. Meira

Menning

12. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Af buxnasprengjum og maurabuxum

Það reynir vissulega á okkur þessa dagana að halda í jákvæðnina og gleðina og tekst það ekki öllum jafnvel og fólkinu á K100. Þar eru þáttastjórnendur í öfundsverðu stuði alla daga og til fyrirmyndar. Meira
12. ágúst 2020 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Anna tilnefnd til virtra verðlauna

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd til virtra verðlauna stofnunar Pierre prins af Mónakó, Fondation Prince Pierre de Monaco Music Composition Prize, fyrir sinfóníuverkið AIÔN. Önnur tilnefnd tónskáld eru m.a. Meira
12. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Banderas með kórónuveiruna

Spænski leikarinn Antonio Banderas varð sextugur á mánudaginn var og upplýsti þá á samfélagsmiðlum að hann væri sýktur af Covid-19-veirunni. Meira
12. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

DuVernay hlýtur Gish-verðlaunin

Leikstjórinn og aðgerðasinninn Ava DuVernay hlýtur í ár hin virtu Dorothy and Lillian Gish-verðlaun en viðurkenningunni fylgja peningaverðlaun upp á 250 þúsund Bandaríkjadali, um 34 milljónir króna. Meira
12. ágúst 2020 | Bókmenntir | 612 orð | 3 myndir

Ótti, vald og ofbeldi

Eftir J. M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson þýddu. Einar Kári Jóhannsson ritaði eftirmála. Una útgáfuhús, 2020. Kilja, 269 bls. Meira
12. ágúst 2020 | Myndlist | 1180 orð | 3 myndir

Saga sem á erindi við samtímann

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimir Björgúlfsson myndlistarmaður, sem býr og starfar í Los Angeles, er einn þeirra sem nú sýna í Listasafninu á Akureyri og lýkur sýningu hans 16. ágúst. Sýningin ber titilinn Zzyzx og er í sölum 3 og 4. Meira

Umræðan

12. ágúst 2020 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Pólitískir sendiherrar?

Eftir Gunnar Pálsson: "Með sendiherrafrumvarpi utanríkisráðherra er einni af meginstoðum lýðræðislegrar stjórnsýslu teflt í tvísýnu." Meira
12. ágúst 2020 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Samherji og Ríkisútvarpið – Kórónuveiran og stjórnvöld

Mörgum er mikið niðri fyrir vegna myndbands Samherja hf. þar sem aðför Seðlabankans og mögulega Ríkisútvarpsins er sett í nýtt ljós. Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Ásgeir Rafn Reynisson

Ásgeir Rafn Reynisson fæddist í Reykjavík þann 8. desember 1961. Hann lést þann 30. júlí 2020. Foreldrar hans voru Reynir Ásgeirsson, f. 1935, d. 2009, og Eygló Karlsdóttir Celin, f. 1937. Albræður Ásgeirs eru Guðmundur Karl, f. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2937 orð | 1 mynd

Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir

Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3.6. 1930. Hún andaðist á Ljósheimum á Selfossi 24. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Þórmundur Guðmundsson, f. 27.10. 1905, d. 25.2. 1991 og Vilborg Jónsdóttir, f. 24.11. 1924, d. 28.2. 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1181 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir

Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3.6.1930. Hún andaðist á Ljósheimum á Selfossi 24. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Þórmundur Guðmundsson, f. 27.10. 1905, d. 25.2. 1991 og Vilborg Jónsdóttir, f. 24.11. 1924, d. 28.2. 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Jónas Hrafn Kettel

Jónas Hrafn Kettel fæddist í Kaupmannahöfn 19. apríl 1991. Hann lést 8. mars 2020 á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans eru Anna Karlsdóttir, landfræðingur og fræðimaður, og Lars Kettel, konrektor nýsköpunarmenntaskóla Kaupmannahafnar. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4333 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1941. Hún lést að heimili sínu, Keldulandi 19 í Reykjavík, 1. ágúst 2020. Foreldrar Ragnheiðar Ástu voru Birna Jónsdóttir, f. 1919, d. 2003, og Pétur Pétursson, f. 1918, d. 2007. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Rósa Árnadóttir

Rósa Árnadóttir fæddist 11. desember 1929 í Æsustaðagerði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 31. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Árni Friðriksson frá Brekku og Elín Kristjánsdóttir frá Jódísarstöðum. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. ágúst 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. g3 Rc6 4. Bg2 e5 5. 0-0 Rf6 6. d3 a5 7. e3 Bc5 8...

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. g3 Rc6 4. Bg2 e5 5. 0-0 Rf6 6. d3 a5 7. e3 Bc5 8. exd4 Bxd4 9. He1 0-0 10. Rxd4 Rxd4 11. Hxe5 Bg4 12. f3 Staðan kom upp á titilhafamóti sem haldið er á hverjum þriðjudegi á skákþjóninum chess. Meira
12. ágúst 2020 | Í dag | 266 orð

Af andlitsgrímum og hækkandi sjávarborði

Pétur Stefánsson segir á feisbók: „Fékk þessar fínu grímur, 50 stk. í pakka, á 2.800. Nú er ég til í meiri nánd við fólk“: Andlitsgríman glæst og spes er góð á munn og vanga. Hyl ég glaður fagurt fés og fer svo út að ganga. Meira
12. ágúst 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

„Það erfiðasta sem ég hef þurft að gera“

„Þetta hefur ekki verið svo auðvelt. Meira
12. ágúst 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Bryndís Gylfadóttir

40 ára Bryndís er Skagamaður, fædd og uppalin á Akranesi og býr þar. Hún er uppeldis- og menntunarfræðingur að mennt og er deildarstjóri dagstarfs í frístundamiðstöðinni Þorpinu á Akranesi. Maki : Ingvar Svavarsson, f. Meira
12. ágúst 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Haraldur Líndal Arnbjörnsson

50 ára Haraldur er Keflvíkingur, ólst upp í Keflavík frá þriggja ára aldri og býr þar. Hann er rafvirki, er undirverktaki hjá Isavia og sér um viðhald í flugstöðinni. Haraldur syngur í Kór Keflavíkurkirkju og Karlakór Keflavíkur. Meira
12. ágúst 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Hann vissi ekki hvað hún hefði heitað.“ Heitið segðu flestir, en hitt sést bæði og heyrist. Í Ísl. orðabók er það sagt staðbundið og í öðrum heimildum berast böndin að Rangárvallasýslu. Meira
12. ágúst 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Selfoss Gunnar Ragnar Friðbjarnarson fæddist 12. ágúst 2019 kl. 22.24...

Selfoss Gunnar Ragnar Friðbjarnarson fæddist 12. ágúst 2019 kl. 22.24. Hann vó 4.566 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Friðbjörn Gunnarsson og Sigurrós Lilja... Meira
12. ágúst 2020 | Árnað heilla | 802 orð | 4 myndir

Starfsemin vatt upp á sig

Símon Baldur Skarphéðinsson er fæddur 12. ágúst 1950 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki en ólst upp á Gili í Skagafirði. Símon gekk í Barnaskólann í Varmahlíð og fór í vélvirkjun í Iðnskólanum á Sauðárkróki og hefur síðan tekið ýmiskonar námskeið. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2020 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Atli Hrafn til Breiðabliks

Breiðablik hefur keypt miðjumanninn Atla Hrafn Andrason af Víkingi úr Reykjavík en félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Hann hefur skrifað undir langtímasamning við Kópavogsliðið. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg er orðinn leikmaður...

*Danski knattspyrnumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. Tottenham greiðir Southampton 15 milljónir punda fyrir leikmanninn. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit: Wolves – Sevilla 0:1 Sevilla í...

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit: Wolves – Sevilla 0:1 Sevilla í undanúrslit og mætir Manchester United. Shakhtar Donetsk – Basel 4:1 Shakhtar í undanúrslit og mætir Inter Mílanó. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 875 orð | 2 myndir

Fátt í boði fyrir Arnar

Hlaup Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Pétursson, úr Breiðabliki, segist hafa verið í formi til að gera atlögu að besta tíma Íslendings í maraþoni í átta mánuði. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Færa þarf Evrópuleiki ef lið mega ekki taka á móti gestaliðinu

„Eins og við skiljum reglugerðina þá er ábyrgðin hjá Norðmönnum, ef þeir geta ekki tekið á móti okkur þá þurfa þeir að finna leiknum stað á hlutlausum velli,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, meðal annars við... Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Hjón verða yfirþjálfarar í Grindavík

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við þau Guðmund Bragason og Stefaníu Jónsdóttur sem munu taka sameiginlega að sér stöðu yfirþjálfara hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Loks sigur hjá Lakers

Los Angeles Lakers náði að rétta aðeins úr kútnum þegar liðið vann Denver Nuggets 124:121 í NBA-deildinni í körfuknattleik. Lakers hefur fyrir löngu tryggt sér toppsæti vesturdeildarinnar og sæti í úrslitakeppninni. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 1100 orð | 2 myndir

Markmiðið að leysa málin

Fréttaskýring Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslensku knattspyrnuliðin þurfa að búa við einhverja óvissu vegna kórónuveirufaraldursins sem ýmist er á undanhaldi eða í stórsókn, eftir því hvaða dagur vikunnar er. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

NBA-deildin Milwaukee – Toronto 106:114 Miami Heat – Indiana...

NBA-deildin Milwaukee – Toronto 106:114 Miami Heat – Indiana Pacers 114:92 LA Lakers – Denver 124:121 Orlando – Brooklyn 96:108 San Antonio – Houston... Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Sevilla og Shakhtar áfram

Spænska liðið Sevilla og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla á 88. mínútu gegn enska liðinu Wolves. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 85 orð

Smit hjá andstæðingum Víkinga

Slóvenska úrvalsdeildin í knattspyrnu átti að hefja göngu sína í vikunni en henni hefur verið frestað til 22. ágúst eftir að þrjú kórónuveirusmit greindust hjá sama liðinu. Meira
12. ágúst 2020 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Stefnt að því að byrja á föstudag

Mótanefnd KSÍ fundaði á mánudag varðandi þann möguleika að leyfi fáist til að hefja keppni í mótum sumarsins aftur föstudaginn 14. ágúst. Nefndin ákvað, ef leyfi fæst, að hefja keppni aftur samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá föstudaginn 14. Meira

Viðskiptablað

12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Allt að 20 milljarða lánalína

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair mun þurfa allt að 20 milljarða lánalínu með ríkisábyrgð í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1266 orð | 1 mynd

Allt er hægt með óútfylltan tékka

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Talað er um að lögmál hagfræðinnar eigi ekki lengur við og allt aðrar reglur gildi eftir veirufaraldurinn. Margir vilja sæta lagi og stórauka útgjöld og umsvif ríkisins á þessum nýju tímum. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 101 orð

Betra gengi TM

Tryggingar TM gerir ráð fyrir að hagnaður samstæðu fyrirtækisins muni nema 1,6 milljörðum króna fyrir skatta á öðrum ársfjórðungi. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun frá félaginu sem send var Kauphöll í gær. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Eignamiðlun hagnast um 23 milljónir

Fasteignamarkaður Fasteignasalan Eignamiðlun hagnaðist um 22,9 milljónir króna í fyrra. Dróst hagnaðurinn talsvert saman eða um ríflega 20 milljónir frá fyrra ári. Rekstrartekjur fyrirtækisins stóðu í stað milli ára og námu 359 milljónum. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 670 orð | 3 myndir

Flestir hafa fengið annað starf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdastjóri SSF segir marga bankamenn sem misstu vinnuna í fyrrahaust hafa fengið vinnu. Kórónuveirufaraldurinn muni hafa þau varanlegu áhrif að styrkja heimavinnu í sessi hjá bönkunum. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 419 orð

Háu hestar háskólans

Frjáls skoðanaskipti eru ein grunnstoð þess samfélags sem við höfum byggt upp. Þau eru beinlínis varin í stjórnarskrá lýðveldisins og það undirstrikar að það er mikið alvörumál ef tilraun er gerð til að takmarka þau. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Hráolían muni taka við sér á ný

Forstjóri Aramco segist bjartsýnn á að heimsmarkaðsverð á hráolíu muni taka við sér á... Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Hægt verður að þinglýsa íbúðalánum rafrænt í haust

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að fyrir árslok verði hægt að þinglýsa íbúðalánum rafrænt. Með því verða biðraðir hjá sýslumanni mikið til úr sögunni. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 211 orð

Ísland er í úrvalsdeild

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkrum dögum áður en samkomubannið var sett á um miðjan mars birtust hér hugleiðingar um kórónuveirufaraldurinn og fátækt. Nánar tiltekið voru færð rök fyrir því að faraldurinn kynni að bitna á fátækum. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

115 milljóna gjaldþrot Bryggjunnar... Virgin óskar eftir gjaldþrotameðferð Uppsagnir og lokanir hjá Pizza... Flytja starfsemina vegna borgarlínu Einingaverksmiðjan flytur... Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Metverð á gulli þýðir hækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Arna Arnardóttir, formaður Félags íslenskra gullsmiða, segir mega ætla að hækkun gullverðs fari að skila sér í sérsmíðuðum vörum. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Minna atvinnuleysi – styttri kreppa

Þau sem stýra landinu eru ekki öfundsverð því þau eiga enga góða kosti, aðeins mismunandi slæma. Þau þurfa því að vega og meta kostina út frá bestu gögnum og upplýsingum sem liggja fyrir á hverjum tíma. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Sjávargrillið tapaði níu milljónum króna

Veitingageirinn Veitingastaðurinn Sjávargrillið tapaði nærri níu milljónum kr. á árinu 2019. Eru það talsverð umskipti frá árinu áður þegar hagnaður staðarins nam tæpum 700 þúsund kr. Rekstrartekjur ársins námu rétt um 309 milljónum kr. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 765 orð | 1 mynd

Snjallvæðingin að ryðja sér til rúms

Þrátt fyrir ungan aldur á Fannar Örn að baki mikla reynslu af stjórnunarstörfum. Hjá Securitas eru verkefnin fjölbreytt og markaðurinn í stöðugri þróun. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 2758 orð | 4 myndir

Stefnir í fjórfalt meiri veltu en 2017

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heimkaup munu um miðjan þennan mánuð auka framboð á tilbúnum réttum í samstarfi við Preppup.is. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 190 orð | 2 myndir

Sækja fram á matvörumarkaði

Vefverslunin Heimkaup hefur hafið samstarf við Preppup.is um sölu á tilbúnum réttum. Velta Heimkaupa hefur margfaldast. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 804 orð | 2 myndir

Taittinger í minningu greifans Teóbalds

Taittinger er í hópi öflugustu kampavínshúsa og framleiðir á sjöundu milljón flaskna á ári hverju. Húsið er einnig það stærsta sem enn lýtur stjórn fjölskyldunnar sem það er kennt við. Meira
12. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 668 orð | 1 mynd

Um auðugan arð að gresja?

Athyglisvert verður að sjá hver viðbrögð skattyfirvalda verða við dómi Hæstaréttar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.