Greinar fimmtudaginn 13. ágúst 2020

Fréttir

13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

150 milljónir til þeirra verst settu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er mjög víðtæk vinna. Við erum að skoða alls konar áskoranir sem sveitarfélögin glíma við,“ segir Hanna Dóra Másdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Meira
13. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 205 orð | 2 myndir

8 ára stúlka lætur fótaleysið ekki á sig fá

Ljósi punkturinn Dóra Júlía dorajulia@k100.is Hin 8 ára gamla Paige Calendine er kraftmikil ung afrekskona í fimleikum. Paige fæddist án fótleggja og 18 mánaða gömul sendu foreldrar hennar hana í fimleika til þess að styrkja efri búk sinn. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1331 orð | 4 myndir

Áfram 100 manna takmörk

Alexander Kristjánsson Jóhann Ólafsson Heimilt verður að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar í framhalds- og háskólum. Þá verða snertingar heimilar milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Meira
13. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 718 orð | 2 myndir

Barðist fyrir fæðingu lagsins í meðferð

Lagið Rómeó og Júlía er eitt þekktasta lag Bubba Morthens. Flestir Íslendingar þekkja lagið og geta raulað með því en fáir þekkja söguna um tilurð þess. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Byltingarkennt tannkrem á markað

Colgate hefur sett á markað nýtt tannkrem sem sagt er boða nýja tíma. Lögð var áhersla á gagnsæi og einfaldleika og því höfð eins fá innihaldsefni í tannkreminu og kostur var. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Dýpka fyrir nýju gámaskipin

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir ætla á næstunni að ráðast í dýpkunarframkvæmdir á Viðeyjarsundi, utan Vatnagarða og nýs Sundabakka. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Hjól Þessi ungi drengur var einbeittur er hann ók á hjóli sínu í Austurstræti í gær en horfði örlítið forvitinn í... Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Elenora Rós sendir frá sér sína fyrstu bók

Þær stórfréttir berast úr bakaraheiminum að einn vinsælasti bakaranemi og bakara-áhrifavaldur landsins sé að senda frá sér sína fyrstu bók í haust. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Forðast ferðir vegna takmarkana

Ýmist eru lendingar loftfara í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum bannaðar eða háðar sérstöku leyfi hverju sinni. Bið eftir leyfinu er 1-3 dagar og reynist því þyrluþjónustum stundum erfitt að sinna eftirspurn eftir ferðum á umrædd svæði. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Frjáls fjölmiðlun tapar 318 milljónum

Fjölmiðlafyrirtækið Frjáls fjölmiðlun (FF) tapaði tæpum 318 milljónum króna í fyrra. Jókst tapið frá árinu 2018 þegar það nam tæpum 240 milljónum króna. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fyrirtæki verða fyrir tölvuárásum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Gera má ráð fyrir að nær öll íslensk fyrirtæki hafi orðið fyrir tölvuárás af einhverju tagi. Þetta segir Sigurður Sæberg Þorsteinsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausna Advania, í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Grænir fingur að störfum í miðbænum

Gróðurhús á Lækjartorgi hefur vakið athygli vegfarenda en þar er að finna ýmsar plöntutegundir sem gleðja augað. Í mörg horn er að líta í húsinu gróðursæla en starfsmenn Reykjavíkurborgar sinntu því af natni undir sólargeislum gærmorgunsins. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hagnast um 274 milljónir

Skeljungur hagnaðist um 274 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Dróst hagnaðurinn saman um 61% frá sama tímabili í fyrra þegar hann nam 706 milljónum. Framlegð af vörusölu jókst milli ára og nam 4.615 milljónum, samanborið við 4. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Haustjógúrtin mætt í verslanir

Hin dásamlega Haustjógúrt frá Örnu er komin í verslanir en það þykir alltaf heyra til tíðinda enda ein vinsælasta jógúrt landsins - og örugglega sú bragðbesta ef marka má fjölmarga aðdáendur hennar. Eins og fyrri ár er jógúrtin eingöngu framleidd í takmörkuðu upplagi. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hundur ferðast um Norðurland

Hvítur hundur á hvítum bíl með hvítt hjólhýsi sást á ferðalagi um Norðurland nýverið. Hundurinn var þó ekki við stýrið. Meira
13. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 546 orð | 6 myndir

Illa upp alin börn og miðaldra karlar með gestalæti

Í miðjum heimsfaraldri er farið að reyna á þolrif landsmanna. Allra jákvæðasta fólk, sem sér alltaf björtu hliðarnar frekar en þær dökku, hefur þurft að gefa allt sem það á til þess að fara í gegnum töku tvö í veiruskrattanum án þess að missa... Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Íslensk heiti víkja fyrir erlendum

Í áratugi hafa Íslendingar með misglöðu geði greitt í stöðumæla. Með snjallsímavæðingu var ökuþórum gert lífið auðveldara með því að nýta sér smáforritið „Leggja“ í stað þess að dæla smámynt í mæli. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Jukust um 254 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag frá lokum janúar og fram í lok júlí. Heildarskuld ríkissjóðs var tæplega 882 milljarðar króna í lok janúar en var tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Klósettferðin kostnaðarsöm

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér fannst þetta ofboðslega óréttlátt en um leið get ég ekki annað en hlegið að þessu. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð

Landsbjörg hefur sinnt fleiri minni óhöppum í sumar

Meira hefur verið um minni óhöpp á borði Landsbjargar í sumar en búist var við. Þetta segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Lendingar loftfara víða bannaðar á hálendinu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Strangar reglur gilda um lendingar loftfara í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum hér á landi. Ýmist eru þær bannaðar eða háðar sérstöku leyfi hverju sinni. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 875 orð | 4 myndir

Margir utan trú- og lífsskoðunarfélaga

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni. Nú um mánaðamótin voru þar skráð tæplega 231 þúsund manns, 62 prósent þjóðarinnar. Hefur þjóðkirkjufólki fækkað um 462 frá 1. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mikilvægir áfangar í ferli Icelandair

„Þetta eru tveir mikilvægir áfangar í þessu ferli,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, en félagið greindi frá því seint á þriðjudagskvöld að samningar hefðu tekist við alla kröfuhafa. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Misjöfn staða á heyskap nyrðra

Heyskapur í Svarfaðardal gengur vel og þessa dagana eru bændur þar að byrja seinni slátt sumarsins. „Eftir fyrri slátt sem flestir bændur hér luku um miðjan júlí báru menn aftur á túnin og að undanförnu hefur hér verið rigning og hlýtt í veðri. Meira
13. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Norðmenn herða sóttvarnir

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, ákallaði þjóð sína er hún kynnti ásamt Bent Høie heilbrigðisráðherra nýjar ráðstafanir í rimmunni við kórónuveiruna á blaðamannafundi í Ósló í gær. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýjar reglur taka gildi á morgun

Íþróttir með snertingu verða leyfðar frá og með morgundeginum og eins metra nándarregla verður tekin upp í framhalds- og háskólum. Þetta er meðal breytinga í sóttvarnareglugerð sem tekur gildi á föstudag. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Rigning gagnast Landsvirkjun

Rigning á hálendinu undanfarna daga hefur gagnast Landsvirkjun. Þá hefur jökulbráð tekið við sér í hlýindunum og því hefur ört safnast í miðlunarlón. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 785 orð | 4 myndir

Siglingar til sólareyju í hálfa öld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fimmtíu ár eru um þessar mundir síðan Viðey á Kollafirði var opnuð almenningi til frjálsra ferða. Eyjan var lengi lokað land, en er í dag útivistarsvæði á sögustað, þar sem margt skemmtilegt má sjá og upplifa. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um sænskar veiruvarnir

Baksvið Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Viðbrögð Svía við heimsfaraldri kórónuveirunnar hafa sætt mikilli gagnrýni víða um heim. Dánartíðni í Svíþjóð er ein sú hæsta í Evrópu miðað við höfðatölu, en yfir 5. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð

Skyndilokanir nú á herðum Fiskistofu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Þegar frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu var samþykkt á Alþingi 29. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Tóbakslaut og Líkaflöt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðey er einstök á margan hátt og tvímælalaust ein af perlum Reykjavíkur. Óspillt náttúran hér er einstök, fuglalífið og flóran fjölbreytt og sagan við hvert fótmál. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Turn við Grjótagjá

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Að standa á toppi útsýnisturns og virða fyrir sér stórbrotið umhverfi Mývatnssveitar er framtíðarsýn sem kann að verða að veruleika nái hugmyndir þess efnis fram að ganga. Meira
13. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Töffari með harðan skráp varaforsetaefni

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
13. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Um 74 þúsund hafa nýtt ferðagjöf

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta eru að jafnaði um tvö þúsund manns sem nýta ferðagjöfina á hverjum degi og það er góð skipting á milli geira,“ segir Þórhildur Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Parallel. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Með eða móti Soros?

Einelti þykir vont. Allt nema einelti gegn miðaldra körlum. Þótt slíkir væru í útrýmingarhættu þætti rétt að halda eineltinu áfram. Ekki er vitað hvort miðaldur eldist af karlfyglunum og þeir komist úr skætings- og skotfæri. Meira
13. ágúst 2020 | Leiðarar | 628 orð

Mikilvægt flugfélag með merka sögu

Vonir standa til að Icelandair takist vel upp við að ljúka fjárhagslegri endurskipulagningu Meira

Menning

13. ágúst 2020 | Bókmenntir | 929 orð | 2 myndir

Eins manns leikhús

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Ég er að bregða upp mynd af lífi baráttumannsins,“ segir Hörður Torfason um nýútkomna söng- og ljóðabók sína, 75 sungnar sögur . Meira
13. ágúst 2020 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Eyþór leikur verk fjögurra tónskálda

Eyþór Franzson Wechner leikur á áttundu tónleikum Orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag kl. 12.30. Eyþór er organisti í Blönduóskirkju og mun leika verk eftir fjögur tónskáld: Faustas Latenas, Robert Schumann, Alfred Hollins og J.S. Bach. Meira
13. ágúst 2020 | Tónlist | 888 orð | 2 myndir

Fyrir ástríðuna og menninguna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Supersport! gaf á dögunum út Dog Run , fimm laga plötu á vef Post-dreifingar, hins mikilvirka listasamlags og útgáfufélags. Meira
13. ágúst 2020 | Menningarlíf | 800 orð | 4 myndir

Gagnrýnendur frá annarri plánetu?

Mozart var snillingur og Batman & Robin er ömurleg kvikmynd. Þarf eitthvað að ræða það frekar ? Vill einhver mótmæla því? Meira
13. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Hare skrifar einleik um Covid-19

Enska leikskáldið David Hare hefur skrifað einleik um þá reynslu sína að veikjast af Covid-19 og þá reiði sem hann fann fyrir í garð breskra stjórnvalda fyrir að grípa ekki nógu snemma til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Meira
13. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Í djörfum dansi 33 árum síðar

Rómantíska dansdramamyndin Dirty Dancing , eða Í djörfum dansi , hefur nú ratað aftur á lista yfir best sóttu kvikmyndir Bretlands eftir að bíóhús voru opnuð þar að nýju í júlí. Meira
13. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Óviðunandi staða hælisleitenda

Staða flóttamanna og hælisleitenda hefur mikið verið til umræðu um allan heim á undanförnum árum enda mikil þörf á úrbótum á því sviði. Meira
13. ágúst 2020 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Skrásetning umbreytinga á veirutímum

Antonía Berg og Íris María Leifsdóttir opna myndlistarsýninguna Augnablik í galleríinu Flæði að Vesturgötu 17 í Reykjavík í dag kl. 16. Þær segja Augnablik skrásetningu umbreytinga í listaverkum sem gerð hafi verið á tímum kórónuveirunnar. Meira
13. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 199 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli Inception fagnað

Sýningar á kvikmyndinni Inception , eftir leikstjórann Christopher Nolan, eru hafnar á ný hjá Sambíóunum í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því hún var frumsýnd. Meira
13. ágúst 2020 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Tríó Ómars kemur fram í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum

Tríó Ómars Einarssonar heldur tónleika í röðinni Sumarjazz í Salnum í dag kl. 17. Tríóið flytur djassstandarda í bland við frumsamið efni með suðrænum blæ. Meira
13. ágúst 2020 | Tónlist | 846 orð | 2 myndir

Vill taka upp tónsprotann á ný

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hljómsveitarstjórinn Guðni A. Meira

Umræðan

13. ágúst 2020 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Á að verja óbreytt ástand?

Það voru samþykkt lög frá Alþingi í vor um að þeir sem urðu fyrir búsetuskerðingum í almannatryggingakerfinu fengju bara 90% af lágmarkslífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins. Meira
13. ágúst 2020 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Dapurlegt fyrir Andra Snæ

Eftir Ólaf Bjarna Andrésson: "Þetta reynist Andra Snæ ofviða. En nú hefur eitthvað gerst innra með mér." Meira
13. ágúst 2020 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Geðheilbrigði þjóðarinnar

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Áður en þetta ástand skapaðist voru margir sem áttu um sárt að binda, börn jafnt sem fullorðnir." Meira
13. ágúst 2020 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Hvílík viðbrögð!

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Verður ekki fréttamaður sem sakar borgara í fréttum um refsiverða háttsemi að sæta því að þeir svari fyrir sig?“" Meira
13. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

Réttarríkið og Covid-19

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Við reglusetningu í lýðræðisríki ber að ræða mál út frá fleiri hliðum en einni og leita viðunandi jafnvægis milli allra þátta sem máli skipta" Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Einar Friðriksson

Einar Friðriksson fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1937. Hann lést á Landspítalanum 21. júlí 2020 eftir skamma legu. Foreldrar voru þau Friðrik Ólafur Pálsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 19.7. 1903, d. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Eygerður Bjarnadóttir

Eygerður Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 22. mars 1932. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 2. ágúst sl. Foreldrar Eygerðar voru Bjarni Erlendsson húsasmíðameistari í Hafnarfirði, f. 3. des. 1898, d. 9. des. 1984 og Júlía Magnúsdóttir húsmóðir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 31. október 1945. Hann lést á Líknardeildinni í Kópavogi 29. júlí 2020. Foreldrar hans voru Jón Guðmundur Arnórsson, f. 29. júlí 1919, á Ingjaldssandi við Önundarfjörð, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Hákon Magnússon

Hákon Magnússon, fyrrverandi skipstjóri, útgerðarmaður og síðar kaupmaður, lést úr krabbameini á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 2. ágúst. Hákon fæddist 18. febrúar 1933 á Kleifum í Kaldbaksvík í Strandasýslu. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Helga Valdimarsdóttir

Helga Valdimarsdóttir fæddist 4. mars 1952. Hún lést 7. mars 2020. Minningarathöfn hennar fór fram 29. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1579 orð | 1 mynd

Hildur Árdís Sigurðardóttir

Hildur fæddist 27. júní 1961 á Höfn í Hornafirði. Hún lést 26. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Guðný Egilsdóttir, f. 27.12. 1936, og Sigurður Einarsson, f. 23.6. 1925, d. 29.1. 2009. Systur Hildar eru: Oddný Þóra, f. 20.2. 1960, Eva Guðfinna, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Ingveldur Anna Pálsdóttir

Ingveldur Anna Pálsdóttir var fædd á Hofi í Höfðahreppi 12. apríl 1935. Hún lést 6. ágúst 2020. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Guðnadóttur, f. 1900, d. 1964, húsfreyju frá Hvammi í Holtum og Páls Jónssonar, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 20 orð | 1 mynd

Jón Halldór Borgarsson

Jón Halldór Borgarsson fæddist 9. júlí 1933. Hann lést 22. mars 2020. Jón Halldór var jarðsunginn 9. júlí 2020. mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1200 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Halldór Borgarsson

Jón Halldór Borgarsson fæddist 9. júlí 1933 á Hesteyri í Jökulfjörðum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 22. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2435 orð | 1 mynd

Júlíus Petersen Guðjónsson

Júlíus Petersen Guðjónsson fæddist í Keflavík 6. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón M. Guðjónsson rakarameistari, f. 31. desember 1907, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Olgeir Möller

Olgeir Möller fæddist 15. júlí 1928. Hann lést 26. júlí 2020. Útför Olgeirs fór fram 6. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Róbert Róbertsson

Róbert Róbertsson fæddist 27. maí 1943. Hann lést 1. júní 2020. Útför Róberts fór fram í kyrrþey hinn 16. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Svanfríður Gísladóttir

Svanfríður Gísladóttir fæddist á Arnarnesi í Dýrafirði 4. júlí 1923. Hún lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 5. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Gísli Þórlaugur Gilsson, útvegsbóndi á Arnarnesi, f. 13. febrúar 1884, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir

Svanhildur Jónsdóttir fæddist í Sandgerði 8. nóvember 1942. Hún lést í Brákarhlíð 4. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 25.4. 1908, d. 3.2.2000, og Jón Valdimar Jóhannsson, f. 5.3. 1906, d. 26.5. 1979. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir Þór Einarsson Skarpaas

Sverrir Þór Einarsson Skarpaas fæddist í Reykjavík 2. maí 1962, hann lést 26. júlí síðastliðinn. Hann var sonur Gerd Skarpaas og Einars Stefáns Einarssonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 3 myndir

Ríkisskuldir hafa aukist hratt vegna faraldursins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall skulda ríkissjóðs af vergri landsframleiðslu mælist nú tæplega 40%. Það var til samanburðar rúmlega 28% í janúar. Þetta má lesa úr nýjum Markaðsupplýsingum Lánamála ríkisins í Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2020 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Excel-skjal kom frá Verðlagsstofu

Verðlagsstofa skiptaverðs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana útgerðarfélagsins Samherja á hendur fréttamanninum Helga Seljan um að hann hafi, árið 2012, falsað gögn sem hann notaði í umfjöllun Kastljóss um meint brot Samherja á... Meira
13. ágúst 2020 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Fagnám á framhaldsskólastig

Stofnað hefur verið félagið Garðyrkjuskóli Íslands af starfandi fagfólki í garðyrkju sem hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Tilgangurinn er að standa að fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina. Meira
13. ágúst 2020 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Fótboltastrákur fór til sjós

Birgir Sævar Víðisson á Húsavík hefur að undanförnu verið til sjós með afa sínum Guðmundi A. Jónssyni sem gerir út strandveiðibátinn Jón Jak ÞH 8. „Við höfum fiskað ágætlega. Meira
13. ágúst 2020 | Daglegt líf | 542 orð | 3 myndir

Góð ráð við vægum hálsáverkum í umferðinni

Ekki er óalgengt að til heilsugæslunnar leiti fólk sem hefur lent í nýlegum minni háttar árekstri. Flest umferðarslys eru sem betur fer pústrar þegar bílarnir rekast saman á litlum hraða. Meira
13. ágúst 2020 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Heima er best í bráðum sjötíu ár

Útgáfan á Heima er bezt, einu elsta tímariti landsins, er nú til sölu. Guðjón Baldvinsson ritstjóri og útgefandi hyggst nú snúa sér að öðrum viðfangsefnum og hefur látið boð út ganga um að reksturinn sé falur. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2020 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Afrekskona í íþróttum og starfi

Gréta María Grétarsdóttir er fædd 13. ágúst 1980 í Reykjavík en ólst upp á Flateyri. „Pabbi var skipstjóri á togaranum Gylli á Flateyri. Meira
13. ágúst 2020 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Á meðan Covid-19-faraldurinn heldur áfram að hrella heimsbyggðina...

Á meðan Covid-19-faraldurinn heldur áfram að hrella heimsbyggðina stendur áhugamönnum um skák til boða að tefla á netinu. Þar er vinsælast að tefla þriggja mínútna skákir án viðbótartíma og sumir eru jafnvel miklir meistarar í einnar mínútu netskák. Meira
13. ágúst 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Ingólfur Árni Eldjárn

60 ára Ingólfur ólst upp á Bessastöðum og í Reykjavík og býr í Skerjafirði. Hann er tannlæknir og sérfræðingur í tannhaldslækningum, er með eigin stofu og er lektor við HÍ. Maki : Guðrún Björg Erlingsdóttir, f. Meira
13. ágúst 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Margrét Einarsdóttir

50 ára Margrét ólst upp í Kópavogi og Gentofte í Danmörku en býr í Þingholtunum í Reykjavík. Hún er búningahönnuður og er margverðlaunuð fyrir búninga sína. Meira
13. ágúst 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

„Hann horfði á fólk ganga erinda sinna“ les maður sér til skelfingar í þýddri skáldsögu. Meira
13. ágúst 2020 | Í dag | 275 orð

Skemmtilegur tími og gott að borða

Á Fasbók birtir Pétur Stefánsson mynd af sér með þessari skýringu: „Þarna var ég að læra til kokks. Vann síðan við eldamennsku bæði til lands og sjós í nokkur ár. Skemmtilegur tími“: Kjöt að skera kann ég nokk, kutann munda lipur. Meira
13. ágúst 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Spil fyrir spil. S-Allir Norður &spade;74 &heart;975 ⋄ÁD9873...

Spil fyrir spil. S-Allir Norður &spade;74 &heart;975 ⋄ÁD9873 &klubs;63 Vestur Austur &spade;KD853 &spade;G962 &heart;D8432 &heart;KG10 ⋄G6 ⋄K54 &klubs;9 &klubs;D72 Suður &spade;Á10 &heart;Á6 ⋄102 &klubs;ÁKG10854 Suður spilar... Meira
13. ágúst 2020 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Vann stóra vinninginn og ferðast nú um landið

Eyþór Örn Eyjólfsson hafði heppnina með sér í sumarleiknum „Söngur sumarsins“ á K100 en hann vann ferðalag um landið fyrir alla fjölskylduna auk fleiri glæsilegra vinninga á dögunum. Fjölskyldan hóf ferðalagið í um landið á laugardaginn, 8. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Anna Rakel lagði upp mark

Rosengård er í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Liðið burstaði Linköping 7:1 í gær en Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörninni. Mimmi Larsson skoraði fimm mörk í leiknum. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 103 orð

Bæta við sig bakverði

Knattspyrnumaðurinn Michael Kedman hefur fengið leikheimild með Fylki en hann er 23 ára vinstri bakvörður sem spilaði síðast á Spáni. Kedman var á mála hjá Tres Cantos í spænsku D-deildinni árið 2018 en hefur verið án félags síðan. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Fyrrverandi blaðamaður á íþróttadeildinni nefndi við mig í mötuneytinu í...

Fyrrverandi blaðamaður á íþróttadeildinni nefndi við mig í mötuneytinu í vikunni að kómískt væri að sjá knattspyrnumenn í sjónvarpsútsendingum þessa dagana heilsast með olnbogunum í leikslok. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ingibjörg skoraði sigurmarkið

Vålerenga vann dramatískan 2:1-sigur á Røa í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga í blálokin af stuttu færi eftir undirbúning Marie Dølvik Markussen. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ísak Bergmann hefur bætt á sig átta kílóum á tveimur árum í Svíþjóð

„Ég hef lagt mikið á mig til að styrkja mig. Ég hef bætt á mig rúmum átta kílóum síðan ég fór út fyrir tæpum tveimur árum og ég hef unnið í því. Maður þarf að hafa styrk til að spila atvinnufótbolta og ég vildi vera með það í lagi. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Keppni hefst að nýju

Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar verða nálægðartakmörk í íþróttum rýmkuð frá og með 14. ágúst. Því er ljóst að Íslandsmót meistaraflokka sem og keppni í 2. og 3. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Kolbeinn er að verða leikfær

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður loksins í leikmannahópi AIK er liðið mætir Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn lék síðast með liðinu 2. júlí. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Landsliðið er númer eitt, tvö og þrjú

Fótbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt á Íslandsmótinu í knattspyrnu næstu mánuði en hún er gengin í raðir Vals að láni frá Utah Royals í Bandaríkjunum. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Lánaður frá Val til FH

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Karl Finsen er kominn til FH að láni frá Val. Gildir lánssamningurinn út tímabilið samkvæmt tilkynningu frá FH í gær. Hafði Valur áður hafnað tilboði FH í leikmanninn, en félögin hafa gert með sér samkomulag um lánssamning. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit: Atalanta – París Saint-Germain...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit: Atalanta – París Saint-Germain 1:2 *París SG í undanúrslit og mætir annaðhvort Atletico Madríd eða RB Leipzig. Slóvakía Sered – Senica 4:0 • Nói Snæhólm Ólafsson lék allan leikinn með Senica. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Phoenix 117:130 Memphis – Boston...

NBA-deildin Philadelphia – Phoenix 117:130 Memphis – Boston 107:122 Dallas – Portland 131:134 Sacramento – New Orleans 112:106 Washington – Milwaukee... Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 1055 orð | 2 myndir

Stefni á að ná eins langt og hægt er að ná

Svíþjóð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna og spilamennskuna en maður vill alltaf gera betur. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Stórliðið komst naumlega áfram

Franska stórliðið París Saint-Germain er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu og mætir þar annaðhvort Atletico Madríd eða RB Leipzig. Meira
13. ágúst 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tvívegis skorað 61 stig á árinu

Damian Lillard jafnaði hæsta stigaskor sitt á NBA-ferlinum þegar hann skoraði 61 stig í 134:131-sigri Portland Trail Blazers gegn Dallas Mavericks en hann skoraði einnig 61 stig í janúar. Lillard hefur þrívegis skorað 60 stig eða meira. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.