Greinar laugardaginn 15. ágúst 2020

Fréttir

15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 377 orð

Allir fari í skimun og sóttkví

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Fyrirtæki eru strax farin að finna fyrir þessu. Það er alveg ljóst að ferðamenn eru ekki að fara að koma til landsins,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi er að aukast á ný

Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar var 7,9% atvinnuleysi í júlí. Eins og sjá má á grafinu er það mesta atvinnuleysi á árinu. Við það bætist að atvinnuleysi tengt skertu starfshlutfalli var 0,9% í júlí. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

„Vöðvarnir skipta ekki miklu máli í skákinni“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Blanda komin í yfirfall og veiði hætt

Vatn í uppistöðulóni Blöndu hefur flætt yfir stífluna og rennur í ána. Það staðfestir Sigurður Ingi Guðmundsson, formaður veiðifélags Blöndu og Svartár. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Vegavinna Unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði. Búast má við að umferð fari minnkandi um veginn á næstunni, í kjölfar hertra aðgerða við... Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Enn sigla varðskip til Færeyja að taka olíu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þegar varðskipið Týr fór til eftirlitsstarfa í Síldarsmugunni undir lok síðasta mánaðar var komið við í Þórshöfn í Færeyjum og rúmlega 141 þúsund lítrar af skipagasolíu keyptir fyrir 57. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

Faraldurinn setur svip á söluna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Engir gæðeftirlitsmenn komu frá makrílkaupendum í Asíu til Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum í sumar eins og venja er. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fá 15 milljarða fyrir lyfjaþróun

Norska líftæknifyrirtækið Lytix Biopharma hefur gert samning við Verrica Pharmaceuticals um þróun og markaðssetningu á lyfjakandídatinum LTX-315. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Gos geti komið í kjölfar hlaups úr Grímsvötnum

Pétur Magnússon petur@mbl.is „Þegar við sjáum að það eru hlaup að fara að koma í Grímsvötnum þá þurfum við alltaf að búast við gosum líka,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hamra skal járnið meðan heitt er

Sökum faraldurs kórónuveiru var Íslandsmóti í eldsmíði slegið á frest. Þess í stað hittust keppendur á Byggðasafni Akraness í gær og báru saman bækur sínar. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 3 myndir

Í leit að sjaldgæfum fuglum á sveimi

Sigurður Ægisson sae@sae.is Í síðustu viku fóru tíu óforbetranlegir fuglaskoðarar héðan og þaðan að af landinu í siglingu frá Vestmannaeyjum suður á bóginn í leit að sjaldgæfum fuglum sem kynnu að vera á sveimi þar úti. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kröfu um stöðvun framkvæmda var hafnað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Hafnað er kröfu kæranda um stöðvun framkvæmda samkvæmt hinu kærða byggingarleyfi. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Kæla bjórinn í röri sem grafið er í jörð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar. Þetta er enda mikið þarfaþing,“ segir Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ísrörs. Fyrirtækið hóf í vor að selja svokölluð kælirör fyrir bjór. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Leiguverð lækkar milli mánaða

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7% í júní frá mánuðinum á undan. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Áður hafði leiguverð lækkað um 0,9% á höfuðborgarsvæðinu í... Meira
15. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Lýsa barsmíðum og niðurlægingu

Er henni var sleppt úr fangelsi í Minsk kvaðst stærðfræðikennarinn Yana Bobrovskaja, sem er 27 ára, aldrei hafa búist við að sleppa lifandi úr dýflissunni í Hvíta-Rússlandi. „Við héldum að við yrðum jarðsett hér. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í CBD-vörur hér

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur margt gerst á þessum stutta tíma,“ segir Sigurður Hólmar Jóhannesson, formaður Hampfélagsins og framkvæmdastjóri Ozon ehf. sem flytur inn CBD-vörur. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýir sjúkrabílar Rauða krossins

Rauði krossinn á Íslandi hefur fest kaup á 25 nýjum sjúkrabifreiðum sem er liður í stórtækri endurnýjun flotans. Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, segir að það hafi verið mjög hátíðlegt að veita nýju bílunum viðtöku. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Pálmatrén á Vörputorgi í raunhæfismat

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að framkvæma raunhæfismat á framkvæmd við gerð listaverksins Pálmatré eftir Karen Sander, sem til stendur að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð

Réttað yfir meintum nauðgara

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Aðalmeðferð í máli manns sem er ákærður fyrir að hafa nauðgað tveimur konum með alzheimer hefst um miðjan septembermánuð í Héraðsdómi Reykjaness. Þinghaldið verður lokað. Meira
15. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ringulreið í höfnum

Þeir sem brjóta gegn reglum um andlitsgrímur í Bretlandi og neita þráfaldlega að fara eftir þeim eiga yfir höfði sér allt að 3.200 punda sekt, jafnvirði 576.000 króna. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Seinni slátturinn nú á Suðurlandi

„Núna þurfa bændur þurrk í eina viku og þá erum við komnir á beina braut,“ sagði Aðalsteinn Þorgeirsson á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Sex óvissuþættir við áætlanagerð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fjárhagsáætlanirnar verða alltaf háðar þeirri óvissu að við vitum ekki hvernig hlutirnir munu þróast. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Sjötíu ár frá vígslu sundlaugarinnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vopnfirðingar fögnuðu því á fimmtudag að 70 ár voru liðin frá vígslu sundlaugarinnar í Selárdal. Laugin er enn í fullri notkun og nýtur mikilla vinsælda heimamanna, sem og ferðafólks. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Smitum fækki hægt og bítandi næstu vikur

Alexander Kristjánsson alexander@mbl. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sumarfundur ríkisstjórnar á Hellu

Sumarfundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn á Hellu á þriðjudaginn í samræmi við venju síðastliðinna tveggja ára. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 926 orð | 5 myndir

Talið nauðsynlegt að herða aðgerðir við landamærin

Aron Þórður Albertsson Jóhann Ólafsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Ríkisstjórn Íslands tilkynnti í gær um hertar aðgerðir vegna útbreiðslu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Frá og með 19. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Vegur lagður um viðkvæmt verndarsvæði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skipulagsstofnun hefur ákveðið að lagning Örlygshafnarvegar um Látravík í Vesturbyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
15. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Vind- og sólarorka aldrei meiri

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Slegin voru öll fyrri met á fyrri helmingi ársins er framleiðsla vind- og sólorku nam 10% af allri raforkuframleiðslu heimsins. Á sama tíma voru orkuver sem ganga fyrir kolum keyrð á innan við helmingsafköstum. Meira
15. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Víðtækt samstarf um náttúruvöktun

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Áhrif ferðamanna á umhverfið geta verið mikil en erfitt getur reynst að hafa yfirsýn yfir ástand einstakra svæða. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2020 | Leiðarar | 800 orð

Ákvörðun í óvissu

Horfa þarf til lengri tíma í aðgerðum vegna veirunnar Meira
15. ágúst 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Traktorarnir ræstir í Hvíta-Rússlandi

Hvít-Rússar eru stoltir af traktorsverksmiðjum sínum. Til marks um það má hafa að þau ágætu farartæki taka jafnan þátt í skrúðgöngum landsins á þjóðhátíðardegi þess 3. júlí. Meira
15. ágúst 2020 | Reykjavíkurbréf | 1768 orð | 1 mynd

Um fé og fé. Einn slátrar fé annar prentar það

Menn voru mældir hundruðum saman eða þúsundum og reyndust sumir neikvæðir, sem auðvitað var jákvætt. En því miður mældust sumir jákvæðir sem var auðvitað neikvætt. Meira

Menning

15. ágúst 2020 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

50 útilistaverk lagfærð í sumar

Eitt af mikilvægustu verkefnunum á hverju sumri hjá Listasafni Reykjavíkur er að yfirfara útilistaverkin í borginni og lagfæra. Verkin eru þrifin og bónuð, gert er við skemmdir og þau máluð, svo dæmi séu tekin. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 526 orð | 2 myndir

„Draumamanneskjan í djobbið“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Geneva Viralam hefur verið ráðin til starfa hjá galleríinu i8 sem starfsmaður þess í New York. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Draumar hjá Ófeigi

Málverkasýningin Draumar verður opnuð í dag kl. 14 í Listmunahúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Á henni sýna Hulda Vilhjálmsdóttir og Valgarður Bragason ásamt börnum sínum Braga Þór Valgarðssyni og Nínu Maríu E. Valgarðsdóttur málverk. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Efnisþættir Ella Egils í Porti

Sýning Ella Egils, Efnisþættir , verður opnuð í dag kl. 16 í Gallery Porti að Laugavegi 23b en vegna Covid-19 verður opnunin í fjóra tíma til að dreifa gestum sem mest. Meira
15. ágúst 2020 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Fjáröflunartónleikar vegna söngleikjanáms

Fanný Lísa Hevesi heldur fjáröflunartónleika í Hafnarborg á morgun, sunnudaginn 16. ágúst, kl. 20. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 575 orð | 1 mynd

Heimtar að fólk taki afstöðu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Myndlistarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson opnar í dag sýninguna „ Ókei, Au pair“ í Hverfisgalleríi að Hverfisgötu 4. Sýningin stendur til 24. október. Meira
15. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Hvað þarf eitt sumarfrí að vera langt?

Nú er mér nóg boðið! Síðasta hlaðvarpið sem Vera Illugadóttir gaf út undir nafninu Í ljósi sögunnar kom út fyrir rúmlega tveimur mánuðum. Auðvitað þarf Vera sitt sumarfrí eins og við öll, en er nú ekki komið gott? Hversu langt þarf eitt sumarfrí að... Meira
15. ágúst 2020 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Jónsi syngur með Elizabeth Fraser

Tónlistarmaðurinn Jónsi, eða Jón Þór Birgisson, gaf í gær út lagið „Cannibal“ en í því syngur með honum tónlistarkonan Elizabeth Fraser úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 615 orð | 2 myndir

Raunveruleg merking hlutanna

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
15. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Sýningar á RIFF mikið til rafrænar

Sýningar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár verða mikið til á rafrænu formi auk Covid-vænna viðburða, að því er fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum hennar. Meira
15. ágúst 2020 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tónleikar Khalid verða haldnir 2021

Tónleikarnir með Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021 vegna Covid-19. Allir miðahafar hafa verið látnir vita og ef nýja dagsetningin hentar ekki býðst þeim að hafa samband við Tix. Meira
15. ágúst 2020 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Verk Drífu í safnaðarsal Neskirkju

Sýning á verkum Drífu Viðar verður opnuð við guðsþjónustu á morgun, 16. ágúst, kl. 11 í safnaðarsal Neskirkju og stendur hún yfir til 22. nóvember. Meira
15. ágúst 2020 | Tónlist | 586 orð | 3 myndir

Þær fara í fríið

CYBER er nú dúett þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur. Vacation er þeirra önnur eiginlega breiðskífa en útgáfurnar hafa þó verið fleiri. Meira

Umræðan

15. ágúst 2020 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

2021

Eftir Geir Ágústsson: "Fortíðin er góð vísbending um framtíðina. Hið opinbera lætur aldrei gott neyðarástand fara til spillis." Meira
15. ágúst 2020 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki Ketill

Eftir Andra Magnason: "Þar sný ég speglinum að sjálfum mér og samtíðarmönnum okkar, við erum Ketill en í stærra og alvarlegra samhengi." Meira
15. ágúst 2020 | Pistlar | 387 orð

Fyrra Samherjamálið: Tvær hliðstæður

Í ágúst 2020 birti Samherji myndband um fréttaflutning Ríkisútvarpsins af máli frá 2012, sem snerist um fiskverð og skilaskyldu og kalla mætti fyrra Samherjamálið til að greina það frá nýlegra máli, en það snýst um umsvif fyrirtækisins í Namibíu. Meira
15. ágúst 2020 | Pistlar | 447 orð | 2 myndir

Nöldrið og skrattinn

Of mikið nöldur viðgengst á samfélagsmiðlum um málfar náungans. Ég hef lært það á langri kennaraævi að málfarsnöldur skemmtir einungis skrattanum. Meira
15. ágúst 2020 | Aðsent efni | 933 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg afþakkar fjölpóst með fjölpósti

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Er það eðlilegt hlutverk Reykjavíkurborgar að berjast gegn dreifingu upplýsinga á pappír til almennings þegar pappírsnotkun stuðlar að ræktun nytjaskóga?" Meira
15. ágúst 2020 | Pistlar | 855 orð | 1 mynd

Umræður, sem eru af hinu góða

Eitt mikilvægasta hlutverk þingmanna og ráðherra að hlusta á þjóðina. Meira
15. ágúst 2020 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Veiran verður lögð að velli

Eftir Tryggva Gíslason: "Í umræðunni um veiruna hafa aðrar hörmungar fallið í skuggann: styrjaldir, hryðjuverk, ofbeldi, fátækt, mismunun og líkamleg og andleg vanlíðan." Meira
15. ágúst 2020 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Virkni mikilvægust

Á liðnu vori var kórónuveiran bremsa á samfélagslega virkni. Leikhúsum var lokað. Tónleikum var aflýst. Mörgum skólabyggingum læst. Vinnustaðir sendu starfsfólk heim og göturnar tæmdust. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3283 orð | 1 mynd

Gerður Stefanía Elimarsdóttir

Gerður Stefanía Elimarsdóttir fæddist 19. nóvember 1937 á Ljótarstöðum í Austur-Landeyjum. Hún andaðist á Landspítalanum 8. ágúst 2020. Foreldrar Gerðar voru Elimar Tómasson kennari, f. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 13. janúar 1957. Hann lést 27. júní 2020. Útför Guðmundar fór fram 14. júlí 2020 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Hans Adolf Hjartarson

Hans Adolf Hjartarson fæddist 20. september 1977. Hann lést 18. júlí 2020. Útförin fór fram 28. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir

Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. október 1955. Hún lést á heimili sínu 2. ágúst 2020. Foreldrar Ingibjargar voru Kristín Bergmann Tómasdóttir, f. 1926, d. 2015, og Einar Kristjánsson, f. 1917, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Kamilla Guðbrandsdóttir

Kamilla Guð-brandsdóttir fæddist 29. ágúst 1926. Hún lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram 14. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Regína Pétursdóttir

Regína Pétursdóttir fæddist 5. júlí 1947. Hún lést 14. júlí 2020. Athöfn hefur fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

Wolfgang Edelstein

Dr. Wolfgang Edelstein fæddist 15. júní 1929. Hann lést 29. febrúar 2020. Útför hans fór fram hér á landi í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4913 orð | 1 mynd

Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir

Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. maí 1968. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2020. Foreldrar hennar eru Guðrún Bjarnadóttir, kennari, frá Hafnarfirði, f. 30. janúar 1939, og Þorvaldur G. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 299 orð

Fá 15 milljarða fyrir lyfjaþróun

Norska líftæknifyrirtækið Lytix Biopharma hefur gert leyfissamning við bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækið Verrica Pharmaceuticals um að þróa og markaðssetja lyfjakandídatinn LTX-315 frá Lytix. Meira
15. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Hagnaður Landsnets lækkar um þriðjung

Hagnaður Landsnets hf. á fyrstu sex mánuðum ársins nam 13,3 milljónum dollara, jafnvirði ríflega 1,8 milljarða króna og lækkaði um 6,5 milljónir dollara frá fyrra ári og jafngildir það tæplega 33% samdrætti milli ára. Meira
15. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Heimavellir tapa 475,8 milljónum á hálfu ári

Heimavellir töpuðu 475,8 milljónum króna á fyrri árshelmingi. Félagið hagnaðist um 2,8 milljónir yfir sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem enn er unnið að frágangi á. Kannaður árshlutareikningur verður birtur 20. Meira
15. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 444 orð | 3 myndir

Útlit fyrir að viðskiptakjör þjóðarinnar séu á niðurleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að viðskiptakjör þjóðarinnar hafi gefið eftir að undanförnu samhliða hækkandi olíuverði. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2020 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nýnemar í HR

Í haust hefja um 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík, í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi. Nemendum í HR fjölgar og jafnt og þétt og hafa aldrei verið fleiri en nú. Meira
15. ágúst 2020 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Áföll auka líkur á alvarlegum líkamlegum sjúkdómum

Fólk sem verður fyrir alvarlegum áföllum eða glímir við sárar afleiðingar af þeim sökum er í meiri hættu en aðrir að þróa með sér líkamlega sjúkdóma. Meira
15. ágúst 2020 | Daglegt líf | 724 orð | 3 myndir

Virkni er mjög mikilvæg fyrir geðheilsuna

Sálin! Andleg líðan Íslendinga hefur haldist í jafnvægi á COVID-tímum. Sálfræðingar fylgjast þó vel með. Fastir liðir í dagskránni minnka hættu á vanlíðan ungmenna. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 c5 12. Rf1 cxd4 13. cxd4 exd4 14. Rxd4 Re5 15. Rg3 g6 16. Bh6 He8 17. Dd2 Bb7 18. Had1 Hc8 19. Rdf5 gxf5 20. Dg5+ Rg6 21. exf5 Re4 22. Meira
15. ágúst 2020 | Í dag | 290 orð

Eigi gengur illt til alls

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hestum komið hagann í. Um hafið sjáum vaða. Framin oft með ys og gný. Íþrótt seiglu og hraða. Hér er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Hestum líkar hagaganga. Um hafið fiskiganga veður. Meira
15. ágúst 2020 | Fastir þættir | 162 orð

Engin áhætta. N-AV Norður &spade;KG52 &heart;G ⋄KD3 &klubs;ÁKD98...

Engin áhætta. N-AV Norður &spade;KG52 &heart;G ⋄KD3 &klubs;ÁKD98 Vestur Austur &spade;Á94 &spade;1086 &heart;Á106 &heart;K98754 ⋄ÁG962 ⋄1074 &klubs;104 &klubs;6 Suður &spade;D73 &heart;D32 ⋄85 &klubs;G7532 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. ágúst 2020 | Fastir þættir | 559 orð | 4 myndir

Hinir taplausu

Ef ekki hefði komið til stórkostleg röskun á hefðbundnu skákmótahaldi væri Ólympíumótinu í skák sem átti að fara fram í Moskvu að ljúka þessa dagana. Meira
15. ágúst 2020 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Léttir lund vegfarenda með einstökum krítarverkum

DJ Dóra Júlía sagði frá götulistamanninum David Zinn í Ljósa punktinum á K100 en Zinn er búsettur í Ann Arbor í Michigan í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í krítarlist. Meira
15. ágúst 2020 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Magnús Ingvason

60 ára Magnús er Reykvíkingur. Hann lauk BA-prófi í fjölmiðlun frá NIU í Illinois og meistaranámi í opinberri stjórnsýslu frá HÍ. Magnús er skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Meira
15. ágúst 2020 | Árnað heilla | 994 orð | 3 myndir

Mannauðinn skal aldrei vanmeta

Magnús Tryggvason fæddist 15. ágúst 1940 í Reykjavík, nánar tiltekið að Laugavegi 42. Nokkru síðar fluttist fjölskylda hans að Hellusundi 7, en móðurafi hans, Magnús, keypti húsið ásamt sonum sínum og fjölskyldu Magnúsar yngri. Meira
15. ágúst 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Helgidagur þýðir helgur dagur (núorðið bara frídagur í huga margra) – en auk þess „blettur sem orðið hefur eftir (óviljandi) þegar slegið var, málað, þvegið e.þ.h.“ (ÍO) Slóðin liggur í dönsku: helligdag . Meira
15. ágúst 2020 | Í dag | 678 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
15. ágúst 2020 | Árnað heilla | 100 orð | 1 mynd

Páll Björgvin Guðmundsson

50 ára Páll ólst upp á Efra-Hvoli í Rangárþingi eystra en býr í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur frá Tækniskólanum og með MBA-próf frá University of Stirling í Skotlandi. Meira
15. ágúst 2020 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldrar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f. 1881, d. 1970. Sigurjón lauk fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum árið 1945. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Átta marka jafntefli í Safamýri

Fram og ÍBV gerðu ótrúlegt 4:4-jafntefli í Lengjudeild karla í fótbolta á Framvellinum í Safamýri í gærkvöld. ÍBV komst í 4:2, en Framarar neituðu að gefast upp. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Betra er að hafa elskað og misst, en að hafa aldrei elskað yfir höfuð...

Betra er að hafa elskað og misst, en að hafa aldrei elskað yfir höfuð sagði skáldið einhvern tímann. Undanfarnar vikur og mánuði hef ég byrjað að véféngja sannleiksgildi þessa spakmælis samhliða því hvernig ástin rennur mér sífellt úr greipum. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Björn snýr aftur til Lillestrøm

Björn Bergmann Sigurðarson hefur gert samning við norska knattspyrnufélagið Lillestrøm, en liðið leikur í B-deildinni. Björn kemur til Lillestrøm frá Rostov í Rússlandi eftir lánsdvöl hjá APOEL á Kýpur. Gildir samningur Björns út tímabilið. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Fagnar enginn Golíat?

NBA Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Síðan keppnin í NBA-boltanum hófst aftur um mánaðamótin í „kúlunni“ svokölluðu í Disney-landi í Orlando í Bandaríkjunum hefur einn maður skarað alveg sérstaklega fram úr. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 508 orð | 3 myndir

FH af alvöru í toppbaráttu

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Pepsi Max-deild karla í fótbolta sneri aftur eftir tæplega þriggja vikna frí í gærkvöld með tveimur leikjum. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 34 orð

Frederik áfram hjá Lyngby

Knattspyrnumaðurinn Frederik Schram hefur gert nýjan tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Frederik, sem er markvörður, kom til Lyngby að láni frá SønderjyskE fyrst um sinn, áður en félagið samdi við hann. sport@mbl. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Góður sigur hjá FH-ingum þegar boltinn rúllaði aftur af stað

Íslandsmótið í knattspyrnu fór aftur af stað í gær eftir hlé sem var gert vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. FH náði í þrjú afar mikilvæg stig í toppbaráttunni með því að leggja núverandi meistara í KR að velli í Vesturbænum 2:1. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Í landsliðsþjálfarateymið

KKÍ hefur ráðið Danielle Rodriguez til starfa sem aðstoðarþjálfara í landsliði kvenna í körfubolta. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí Max deild karla: Origo-völlurinn: Valur – KA L16...

KNATTSPYRNA Pepsí Max deild karla: Origo-völlurinn: Valur – KA L16 Norðurálsvöllurinn: ÍA – Fylkir L16 Kórinn: HK – Fjölnir S17 Víkingsvöllur: Víkingur – Breiðabl. S19:15 Pepsí Max-deild kvenna: Eimskipsvöllurinn: Þróttur R. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Landsliðsmarkvörður í Stjörnuna

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gert samning við kanadíska markvörðinn Erin McLeod. Kemur hún að láni frá Orlando Pride í Bandaríkjunum út tímabilið. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Lygilegar tölur í Lissabon

Ekki gerist það á hverjum degi að elítulið í knattspyrnunni eins og FC Barcelona fái á sig 8 mörk í leik en það gerðist í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær þegar Bayern München rassskellti Barcelona 8:2 í Lissabon. Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Memphis – Milwaukee 119:106 Phonenix – Dallas...

NBA-deildin Memphis – Milwaukee 119:106 Phonenix – Dallas 128:102 Utah – San Antonio 118:112 Brooklyn – Portland 133:134 Orlando – New Orleans 133:127 Toronto – Denver... Meira
15. ágúst 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – FH 1:2 Stjarnan – Grótta 1:1...

Pepsi Max-deild karla KR – FH 1:2 Stjarnan – Grótta 1:1 Staðan: Valur 961221:819 KR 952214:917 FH 952217:1417 Stjarnan 743014:615 Fylkir 950414:1415 Breiðablik 942319:1514 Víkingur R. Meira

Sunnudagsblað

15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

11 ára dansari frá Nígeríu vekur heimsathygli

Madu Mmesoma Anthony er 11 ára strákur frá Nígeríu sem hefur ástríðu fyrir dansi. Myndband af honum að dansa ballett berfættur í rigningunni fór fyrr í sumar sem eldur um sinu á netinu og vakti athygli víða. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 3 myndir

Af frillum, friðlum og fleiri góðum

Öll munum við eftir Joð Err, Bobby, Pamelu, Sue Ellen, Miss Ellie og Cliff en persónugalleríið í Dallas var miklu stærra. Hvernig væri að dusta rykið af nokkrum aukapersónum úr sápunni? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 4363 orð | 1 mynd

„Svo sú passa þennan strák“

Dr. Wolfgang Edelstein kom með síðasta skipi frá Þýskalandi fyrir stríð og tengdist Íslandi mjög sterkum böndum. Hann hafði m.a. mikil áhrif á uppbyggingu íslensks skólakerfis, þó að hlutur hans á því sviði sé að nokkru leyti fallinn í gleymsku. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

David Beckham knattspyrnumaður...

David Beckham... Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 477 orð | 5 myndir

Dró fram það besta í öllum

Málmheimar hafa í vikunni drúpt höfði til minningar um breska upptökustjórann og hljóðblandarann Martin Birch sem lést um liðna helgi, 71 árs að aldri. Banameins hans var ekki getið. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1405 orð | 5 myndir

Elskar að vera ólétt

Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi verslunarinnar Systur og makar er komin 31 viku á leið eða um sjö mánuði. Hún elskar að vera ólétt og nýtur þess í botn að klæða sig fallega. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1995 orð | 7 myndir

Færi út með þrjár grímur

Rétt fyrir síðustu helgi tilkynnti CrossFit að heimsleikarnir í íþróttinni færu fram að hluta á netinu í ár. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 2 myndir

Getur ekki verið rekinn

Hinn umdeildi Joe Rogan er einn áhrifamesti fjölmiðlamaður í heimi, hvort sem hann tekur undir það eður ei. Hann skrifaði nýlega undir samning við Spotify um réttinn á hlaðvarpsþætti hans sem metinn er á um 14 milljarða króna. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvað er Bárður?

Svar: Listaverk þetta er að Arnarstapa á sunnanverðu Snæfellsnesi. Er eftir Ragnar heitinn Kjartansson myndlistarmann og var afhjúpað 17. júní 1985. Reist til minningar um Jón Sigurðsson og Guðrúnu Sigtryggsdóttur, sem bjuggu lengst af á Bjargi á Arnarstapa. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 840 orð | 2 myndir

Í þessu allan daginn

Systkinabörnin Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir og Hrafnkell Stefán Hannesson urðu bæði Íslandsmeistarar í siglingum kæna sem haldið var um síðustu helgi. Hólmfríður í opnum flokki og Hrafnkell í flokki Optimist. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 16. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1200 orð | 2 myndir

Laun heimsins

Lögregla kynnti að sektum og jafnvel lokunum yrði beitt á veitinga- og skemmtistaði, sem ekki fylgdu sóttvarnareglum í hvívetna. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Leikin mynd um líf Gascoignes

Kvikmynd Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Paul Gascoigne segir í samtali við breska blaðið Daily Mail að til standi að gera leikna kvikmynd um ævi hans og feril. Kveðst hann fús að aðstoða við verkið sem byggjast mun á endurminningum hans. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Moggfóðraði gestabaðið

Gallerí SunnudagsMoggi opnað á gestabaðinu heima hjá Pétri Blöndal. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 353 orð | 4 myndir

Persónuleg tímaskekkja heltekur mig

„11. júní 1928. Ég elska sögur. Áður en ég hóf sjálf að skrifa þær, skipti ég gjarnan raunveruleikanum út fyrir skáldskap.“ Svo hljóða síðustu línurnar sem ég las í gær áður en ég lagði bók mína á náttborðið og féll inn í arma Morfeusar. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Ryan hin rómantíska

Listi Breska blaðið The Independent henti í vikunni í lista yfir 34 bestu rómantísku gamanmyndir kvikmyndasögunnar, eins og menn gera í ágústværðinni. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Sennilega ekkert gaman að slá mig

„Annars er ekki hægt að segja annað, þegar maður lítur til baka yfir ys og þys síldaráranna, en að allt hafi gengið snurðulaust fyrir sig. Menn fengu sér að vísu stundum í staupinu þegar þeir voru í landi, en það voru afar sjaldan nein vandræði. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1312 orð | 4 myndir

Sjálfsmynd og mikilvægi hennar fyrir leik og störf

Flestir eru sammála því að það er mikilvægt að efla sjálfsmynd og sjálfstraust barna og unglinga. Þetta eru hugtök sem við notum mikið í daglegu lífi, hugtök sem hafa margar skilgreiningar og erfitt getur verið að mæla. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Skýtur fast á Hulu

Kaldhæðni Bandaríska leikkonan Zoë Kravitz hefur gagnrýnt efnisveituna Hulu fyrir skort á fjölbreytni eftir að High Fidelity, þátturinn sem hún fer með aðalhlutverkið í, var tekinn af dagskrá eftir aðeins eina seríu. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagspistlar | 604 orð | 1 mynd

Upprisa hagfræðinganna

Fólkið í ferðaþjónustunni segir að það sé ekki hægt að loka veiruna úti og fólkið sem er að bugast yfir samkomutakmörkunum vill skella landinu í lás og halda sínu striki. Halda tónleika og spila fótboltaleiki. Og svo er náttúrulega Kári Stefánsson sem er bara alltaf agalega pirraður út af öllu. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 3739 orð | 10 myndir

Útvarp tifar létt um máða steina

Útvarpið hefur aldrei staðið frammi fyrir meiri samkeppni sem miðill, eigi að síður hefur gróskan líklega aldrei verið meiri, alltént ef marka má fjölda útvarpsstöðva á Íslandi. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Veit upp á hár hvað hann syngur

Hugtök Dee Snider, söngvari glyströllanna Twisted Sister, segir lífið of stutt til að elta ólar við hugtök og merkimiða sem hengd eru á rokktónlist. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Vissir um nei frá Bubba

Hafa vinsældirnar komið þér á óvart? Já, þær hafa gert það. Ég bjóst ekki við svona miklum vinsældum. Frank sem vinnur þetta með mér hafði mikla trú á þessu en ég passaði mig að búast ekki við of miklu. Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 389 orð | 1 mynd

Zappa á forsíðu Menningarblaðsins

Nema hvað aumingja útlitshönnuðurinn sem ég gerði samsekan var með böggum hildar yfir þessu galna uppátæki Meira
15. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 665 orð | 2 myndir

Ævar genginn

Það sem ég sennilega er að reyna að segja er að þótt Ævar sé genginn í þeim skilningi sem hér hefur verið lýst þá er verkefnið að sjá til þess að hann gangi aftur – verði afturgenginn. Slíkir reimleikar á útvarpsstöð geta aðeins orðið til góðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.