Greinar fimmtudaginn 27. ágúst 2020

Fréttir

27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

19.000 lömbum færra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landssamtök sauðfjárbænda (LS) áætla að fækkað hafi um liðlega 16 þúsund fjár á síðasta ári. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

25 milljarðar frá Airbnb

Skattrannsókn-arstjóri hefur fengið upplýs-ingar um greiðslur upp á 25,1 milljarð frá Airbnb til ís-lenskra skattþegna á árunum 2015 til 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skattrannsóknarstjóra. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð

Áherslurnar þurfa að ríma

Eins og sagði frá í Morgunblaðinu á dögunum er nú verið að endurbæta sjóvarnargarðinn nyrst á Skarðseyri á Sauðárkróki. Einmitt á þeim slóðum er helsta atvinnusvæði bæjarins, svo sem fiskvinnsla, rækjuvinnsla, sláturhús,verkstæði og fleira. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 749 orð | 3 myndir

Bátar beri nöfn góðra eldri kvenna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir að hafa elst við snjókrabba í Barentshafi í nokkur ár tók Gísli Unnsteinsson strandveiðar við Ísland föstum tökum í sumar. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 815 orð | 4 myndir

„Þjóðin á eftir að elska þennan“

Þær stórfréttir bárust á dögunum að von væri á fjórum nýjum konfektmolum frá sælgætisframleiðandanum Nóa Síríusi. Eins og vænta mátti voru viðbrögðin við þessum fregnum mikil og tróndi fréttin á toppnum yfir mest lesnu fréttir dagsins á mbl.is. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Borgin stundi undirboð og hirði bestu verkin

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þeir hafa selt okkur efni á háu verði og bjóða svo í framhaldinu í sömu verk á verði sem ekki er hægt að keppa við,“ segir Vilhjálmur Þór Matthíasson, eigandi malbikunarfyrirtækisins Fagverks. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Blásarar Í gær léku blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands undir berum himni víðs vegar um höfuðborgina, til dæmis við Klambratún þar sem börnum var boðið að koma og hlýða á fagra... Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 4 myndir

Enn er hægt að bjarga húsinu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gamli yfirlæknisbústaðurinn á Vífilsstöðum, reistur veturinn 1919 til 1920 eftir teikningum hins kunna húsameistara Guðjóns Samúelssonar, liggur undir skemmdum. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Enn samdráttur í sauðfjárræktinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reiknað er með að framleiðsla á lambakjöti verði nokkur hundruð tonnum minni í ár en á síðasta ári. Með því heldur áfram sá samdráttur sem verið hefur í framleiðslunni síðustu árin. Ástæðan er afleit afkoma sauðfjárbænda. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fjallar um stöðu mála vegna faraldurs

Fyrsti þingfundur síðsumarþings verður í dag og hefst klukkan 10:30. Við upphaf fundarins mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytja Alþingi munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Fjöldi í farsóttarhúsum fimmfaldast

Oddur Þórðarson odduth@mbl.is Fimmfalt fleiri hafa farið í gegnum farsóttarhúsin á Rauðarárstíg og á Akureyri í yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins miðað við fyrri bylgju. Meira
27. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 687 orð | 6 myndir

Gerði samning um að vera ekki með plaköt á veggjunum

Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt er gestur Heimilislífs að þessu sinni en þættirnir eru sýndir á Smartlandi á mbl.is. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hafa skráð um 2.000 pysjur

Vel hefur gengið að vigta, skrá og koma pysjum aftur til sjávar í Vestmannaeyjum það sem af er sumri. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Heilt yfir gengið vel hér á landi frá upphafi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Umsjónarlæknir COVID-göngudeildar landspítalans, Ragnar Freyr Ingvarsson, segir að vel hafi gengið undanfarið að hlúa að sjúklingum á deildinni. Meira
27. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 132 orð | 1 mynd

Heldur áfram að færa fólki jákvæðar fréttir

Vinsælasti plötusnúður landsins, Dóra Júlía Agnarsdóttir, gekk til liðs við K100 í mars og fór að kynna vinsælustu lög landsins á Tónlistanum Topp40. Dóra byrjaði svo í vor á því að flytja jákvæðar fréttir á hverjum degi. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Hljóðbókahljóðver spretta víða upp

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér fannst engin skynsemi í öðru en að setja sjálfur upp hljóðver. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hlutabótaleið framlengd um 2 mánuði

Hlutabótaleiðin svonefnda, réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli, verður framlengd um tvo mánuði samkvæmt frumvarpi, sem ríkisstjórnin samþykkti í gær. Þessi leið hefði að óbreyttu fallið niður um næstu mánaðamót. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Íbúafjölgun kallar á framkvæmdir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jöfn og stöðug fjölgun íbúa hér á síðustu misserum kallar á margvíslega uppbyggingu og framkvæmdir af hálfu sveitarfélagsins. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir

Jákvæða orkan er mikilvæg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Velsæld er gleði, ánægja, rými, flæði og bros,“ segir Guðni Gunnarsson heilsuræktarförmuður. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Kjarnorkuver í byggingu í 7 Evrópuríkjum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Áform breskra stjórnvalda um byggingu kjarnorkuvers við Sizewell í Suffolk-sýslu á austurströnd Englands hafa vakið spurningar um kjarnorku sem orkugjafa og stöðu þeirra mála í okkar heimshluta. Meira
27. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 148 orð | 1 mynd

Leita að glaðasta hundi í heimi

Starfsfólk K100 leitar að glaðasta hundi í heimi þessa dagana og biðlar til hundaeigenda landsins að senda myndir af glöðum hundum. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Liggur undir skemmdum

Gamli yfirlæknisbústaðurinn á Vífilsstöðum liggur undir skemmdum. Hann var reistur veturinn 1919 til 1920 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, sem þá hafði nýlokið námi í húsagerðarlist í Danmörku. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Lífið er garðyrkja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rósa Ingibjörg Oddsdóttir, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma í Kópavogi, hefur sinnt garðyrkju í hjáverkum í yfir 60 ár og er enn að, þótt áttræð sé. Meira
27. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Lyfjarisar vilja lagalega vernd

Evrópsk lyfjafyrirtæki hafa þrýst á um það að Evrópusambandið veiti þeim undanþágur, sem muni verja þau gegn lögsóknum, ef vandamál koma upp tengd bóluefnunum sem þau eru að þróa gegn kórónuveirunni. Financial Times greindi frá þessu í gærmorgun. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Met hnúðlaxa í fyrra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Engar fréttir hafa enn borist Hafrannsóknastofnun um veiði á hnúðlaxi í íslenskum ám í sumar. Líklegt er að einhverjir slíkir hafi veiðst og verið færðir í veiðibækur sem þá kemur í ljós við lok veiðitímabilsins. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Notalegur blær liggur í loftinu í ágústlok

Þó ágúst sé rétt á enda runninn er ferðalagatíminn hreint ekki búinn. Ágæt veðurspá er fyrir sunnanvert landið á næstu dögum og þá gæti verið gaman að skreppa í bíltúr, til dæmis inn í Landmannalaugar eða Þórsmörk. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ógilda samruna í röntgen

Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum nýstofnaðs félags, Myndgreiningar ehf., á Læknisfræðilegri myndgreiningu ehf. og Íslenskri myndgreiningu ehf. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ólýsanleg tilfinning á Hraundranga

„Tilfinningin að hafa tekist þetta er ólýsanleg,“ segir Sævar Helgason á Akureyri. Þau Sævar og Sara Dögg Pétursdóttir eiginkona hans klifu Hraundranga í Öxnadal undir forystu Jökuls Bergmanns fjallaleiðsögumanns sl. þriðjudag. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Pakkarnir nú á laugardögum

Pósturinn ætlar að koma til móts við aukna netverslun Íslendinga með því að bæta við dreifingardegi á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Sendingar sem áður voru afhentar á mánudegi koma nú laugardegi. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skuggasnigill dafnar, en fáir spánarsniglar

Litlar eða engar fréttir hafa borist Náttúrufræðistofnun af spánarsniglum nú síðsumars, samkvæmt upplýsingum Erlings Ólafssonar skordýrafræðings. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Stór fóðurprammi á Reyðarfjörð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxar fiskeldi hafa fest kaup á stórum fóðurpramma frá fyrirtækinu Akva Group í Noregi. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Stór skjálfti á Reykjanesi

Snarpur jarðskjálfti varð klukkan stundarfjórðung yfir fjögur síðdegis í gær og átti upptök sín 3,2 kílómetra austur af Fagradalsfjalli. Skjálftinn var 4,2 stig að stærð og fannst víða á Suðvesturlandi. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sýn tapar 410 milljónum

Sýn tapaði 410 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við 455 milljóna króna tap yfir sama tímabil árið áður. Það ár var bókfærður söluhagnaður að fjárhæð 817 milljónir króna vegna sölu á færeyska dótturfélaginu Hey. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tekjur Origo jukust um 16 prósent

Tekjur Origo hf. jukust um 16% á fyrri helmingi ársins 2020. Heildarhagnaður fyrirtækisins nam 371 milljón króna og EBITDA nam 360 milljónum króna. Kórónuveirufaraldurinn er í tilkynningu sagður hafa haft áhrif á ýmsa þætti í starfseminni. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Telja að um stutt verðbólguskot sé að ræða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Veruleg lækkun gengis krónunnar hefur haft mest áhrif á að verðbólgudraugurinn lætur nú á sér kræla með meira áberandi hætti en á undanförnum misserum. Meira
27. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Tveir skotnir til bana

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tveir létust og að minnsta kosti einn særðist í fyrrinótt þegar átök brutust út á þriðju nótt mótmæla í borginni Kenosha í Wisconsin-ríki. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Veðurbarið verk Ásmundar lagað

Viðgerðir standa nú yfir á Þórshamri, listaverki Ásmundar Sveinssonar. Verkið er frá 1962 og er í eigu Listasafns Reykjavíkur en það hefur verið í láni síðan 2007 hjá Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vilja Kjörbúðina í stað Krambúðar

Baldvin Már Guðmundsson, íbúi í Dalabyggð, sendi í fyrradag undirskriftalista á forstjóra Samkaupa þar sem þess er óskað að Krambúðinni í sveitarfélaginu verði að nýju breytt í Kjörbúðina. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vörulistinn er stafrænn

Vörulisti IKEA, sem kemur jafnan út í byrjun starfsárs fyrirtækisins, sem hefst þann 1. september ár hvert, kemur að þessu sinni aðeins út rafrænt. Efnislega er listinn með svipuðu sniði og undanfarin ár en formið breytt. Meira
27. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ýmsum spurningum enn ósvarað

„Ákveðnum hlutum var svarað en ekki öllum. Það þarf að skoða þetta betur. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

0,5% hækkun

Samtök atvinnulífsins skrifuðu á vef sinn í gær um kjarasamninga í Noregi: „Norsku Samtök iðnaðarins og stærsta verkalýðsfélag Noregs á almennum vinnumarkaði (Fellesforbundet) undirrituðu kjarasamning í lok síðustu viku um 0,5% launahækkun á árinu... Meira
27. ágúst 2020 | Leiðarar | 308 orð

Aðgerðir á erfiðum tímum

Ríkisstjórnin hefur kynnt ráðstafanir sem binda verður vonir við að létti mörgum róðurinn Meira
27. ágúst 2020 | Leiðarar | 292 orð

Heræfingar auka spennuna

Hvernig á að ná sáttum þegar hvorugur vill gefa eftir? Meira

Menning

27. ágúst 2020 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Allt getur verið smáspekilegur efniviður

Katrín Ólína Pétursdóttir hönnuður og Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur opnuðu sýningu í Ásmundarsal laugardaginn, 22. ágúst, sem ber titilinn Minisophy/Smáspeki og er lýst sem blöndu vísinda, lista, hönnunar, tækni, samfélags/umhverfis og... Meira
27. ágúst 2020 | Tónlist | 1214 orð | 1 mynd

Epicycle II er óður til samstarfs

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þessi plata er óður til samstarfs. Við flæðum inn í hvert annað og mótum hvert annað. Ég væri ekki það sem ég er án fólksins í kringum mig. Meira
27. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

GG blús í streymi frá Cadillac

Tónleikar GG blús á Cadillac-klúbbnum verða sýndir í streymi á Facebook í kvöld og hefjast kl. 20.30. Meira
27. ágúst 2020 | Leiklist | 139 orð

Hátíðin Safe-Fest hefst í Midpunkt

Sviðslistahátíðin Safe-Fest hefst í dag, 27. ágúst, í sýningarrýminu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Meira
27. ágúst 2020 | Tónlist | 489 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves frestað til næsta árs

Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hefur verið frestað fram á næsta ár og mun hún fara fram 3.-6. nóvember 2021. Meira
27. ágúst 2020 | Tónlist | 531 orð | 3 myndir

Listin að vera í sambandi

Breiðskífa JóaPé & Króla, Jóhannesar Damian Patrekssonar og Kristins Óla Haraldssonar. Um upptökustjórn sáu Þormóður Eiríksson, Starri Snær Valdimarsson o.fl. Lög og textar eftir JóaPé og Króla. KJÓI gefur út. 2020. Meira
27. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Sykursæt ást og kökudrama

Ég er ástfangin. Af honum Adriano Zumbo. Hann veit reyndar ekkert af því, enda mætti kannski kalla þetta matarást. En svo er hann líka ansi hreint sætur, lágvaxinn, sköllóttur af ítölskum ættum. Já, smekkur manna og kvenna er misjafn. Meira
27. ágúst 2020 | Myndlist | 1530 orð | 13 myndir

Sýna eingöngu verk eftir konur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

27. ágúst 2020 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun til fimm ára

Nú hefur önnur aðgerðaáætlun um framkvæmd heilbrigðisstefnu verið lögð fram á Alþingi. Meira
27. ágúst 2020 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Aðlögunarhæfni á krefjandi tímum

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Könnun VFÍ sýnir að tæknimenntun gefur forskot þegar staðið er frammi fyrir breyttum og krefjandi aðstæðum." Meira
27. ágúst 2020 | Velvakandi | 123 orð | 1 mynd

Engar umferðarreglur á hjólabrautum?

Maður furðar sig á því þegar maður hjólar á venjulegum hraða á hjólabrautum hve hratt sumir ofurhjólreiðamenn æða fram úr. Meira
27. ágúst 2020 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Er munur á hné og öxl?

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Seinni spurningin sneri að því hvort ráðherra teldi það vænlegan kost að semja við einkaaðila til að stytta biðlista eftir aðgerðum." Meira
27. ágúst 2020 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Hverfisskipulag Breiðholts

Eftir Egil Þór Jónsson: "Það setur sáttmálann í uppnám og óljóst hvað önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu ákveða að gera brjóti Reykjavíkurborg Samgöngusáttmálann." Meira
27. ágúst 2020 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Sjálfbær framkvæmd

Eftir Ragnar Sverrisson: "Löngu er tímabært að sextán ára umræður umbreytist nú þegar í sjálfbærar framkvæmdir við uppbyggingu glæsilegs og vistvæns miðbæjar í samræmi við óskir bæjarbúa." Meira
27. ágúst 2020 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Þrælánægður

Eftir Þóri S. Gröndal: "Við erum svo lánsamir að okkar þrælar voru hvítir á hörund og hafa því fyrir löngu blandast vel inn í íslenskan þjóðargraut." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4892 orð | 1 mynd

Eva Björg Skúladóttir

Eva Björg Skúladóttir var fædd á Akureyri 27. apríl 1976. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar að Hólatúni 13 Akureyri þann 15. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Guðrún Ingveldur Guðjónsdóttir

Guðrún Ingveldur fæddist í Reykjavík 13. júní 1930. Hún lést 20. ágúst 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði, þar hafði hún búið sl. hálft ár. Foreldrar Guðrúnar voru Jónína Sigríður Bjarnadóttir, f. 20. apríl 1898, d. 3. nóv. 1990, og Guðjón Bárðarson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4135 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir Sæmundsen

Guðrún fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi 1. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 12. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristján Guðmundsson skipstjóri, f. 15.8. 1897, d. 12.6. 1961 og Sigurjóna Jónasdóttir húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2750 orð | 1 mynd

Jakob Árnason

Jakob Árnason fæddist á Stokkseyri 4. júlí 1926. Hann lést á Hrafnistu Hlévangi 17. ágúst 2020. Foreldar hans voru Árni Tómasson, f. 13. okt. 1887, d. 28. okt. 1971, og Magnea Einarsdóttir, f. 2. nóv. 1890, d. 18. des. 1975. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2755 orð | 1 mynd

Maren Finnsdóttir

Maren Finnsdóttir fæddist á Akranesi 22. júní 1969. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 16. ágúst 2020. Hún var dóttir hjónanna Kristbjargar Ólafsdóttur, f. 1952, fyrrverandi kaupmanns, og Finns Gísla Garðarssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Petrína Sæunn Randversdóttir

Petrína Sæunn Randversdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1971. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 14. ágúst 2020. Foreldrar hennar eru Randver Alfonsson, vélstjóri og síðar vörubifreiðarstjóri, fæddur 16. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2020 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Þuríður Hulda Sveinsdóttir

Þuríður Hulda Sveinsdóttir fæddist 25. ágúst 1930. Hún lést 5. febrúar 2020. Útför Þuríðar Huldu fór fram 17. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Búa sig undir að fellibylurinn Laura gangi á land

Íbúar í Texas og Louisiana-ríki sem búa á mögulegum flóðasvæðum negldu fyrir glugga og bjuggu sig undir brottför frá heimilum sínum, þar sem gert var ráð fyrir að fellibylurinn Laura myndi ganga á land. Meira
27. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Gerður góður rómur að ræðu Melaniu

Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vakti nokkra athygli með ræðu sinni á landsfundi Repúblikanaflokksins í fyrrinótt. Sló hún þar annan tón en eiginmaður hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseti, hefur gert til þessa í kosningabaráttunni. Meira
27. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Tyrkir munu ekki „gefa neitt eftir“

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hét því í gær að Tyrkir myndu ekki láta undan þrýstingi um að þeir hættu við að kanna náttúruauðlindir í hafinu undan ströndum Kýpur, þrátt fyrir að Evrópusambandið hafi krafist þess. Meira
27. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Þrýsta á Rússa um rannsókn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2020 | Daglegt líf | 518 orð | 3 myndir

Draga ber úr oflækningum

Að taka skynsamlegar ákvarðanir (Choosing Wisely) er erlend herferð í lækningum sem miðar að því að draga úr rannsóknum, aðgerðum og meðferðum sem sjúklingar hafa ekki gagn af og sem í versta tilfelli geta skaðað þá. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 e5 8. d5 Re7 9. e4 b6 10. Hb1 a5 11. He1 Rd7 12. a3 h6 13. Rh4 f5 14. exf5 gxf5 15. Dc2 Rf6 16. b4 Bd7 17. c5 axb4 18. axb4 e4 19. c6 Be8 20. f3 Rfxd5 21. Rxd5 Rxd5 22. fxe4 fxe4 23. Meira
27. ágúst 2020 | Í dag | 302 orð

Af góðu fólki og spunakerlingum

Á Boðnarmiði segir Jón Atli Játvarðarson að þetta séu ekki skilaboð frá Landlækni, - „en hvað vitum við svo sem hvað hann er að pæla?“: Fráleitt að gægjast um glugganna tjöld og gagnslaust að láta sig dreyma. Meira
27. ágúst 2020 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Dularfullur „Batman“ gerir góðverk

DJ Dóra Júlía kemur með ljósa punktinn á K100 á hverjum degi. Í gær sagði hún frá huldumanni sem glatt hefur heimilislausa í San Francisco. Meira
27. ágúst 2020 | Árnað heilla | 848 orð | 3 myndir

Fór að fikta í Íslendingasögunum

Brynhildur Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1970. Fyrstu árin bjó hún við Hávallagötu, hafði Landakotstúnið sem leiksvæði og hóf skólagönguna í Melaskóla. Meira
27. ágúst 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Fyrirtæki vildi leggja sitt af mörkum til góðs en orðaði það svo að það vildi „leggja sitt á árarnar“ til þess. Vonandi hefur framlagið komist í réttar hendur en meiningin var líklega sú feitletraða að framan. Meira
27. ágúst 2020 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Emilía Bríet Davíðsdóttir fæddist 26. september 2019 kl. 12.56...

Reykjavík Emilía Bríet Davíðsdóttir fæddist 26. september 2019 kl. 12.56 í Reykjavík. Hún vó slétt 4.000 g, eða 16 merkur, og var 53 cm á hæð. Foreldrar hennar eru Davíð Aðalsteinsson og Hafdís Svala Einarsdóttir... Meira
27. ágúst 2020 | Fastir þættir | 158 orð

Staðan hreinsuð. S-Allir Norður &spade;KG3 &heart;53 ⋄DG10653...

Staðan hreinsuð. S-Allir Norður &spade;KG3 &heart;53 ⋄DG10653 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;962 &spade;10875 &heart;Á9874 &heart;DG10 ⋄K74 ⋄8 &klubs;K6 &klubs;G10982 Suður &spade;ÁD4 &heart;K62 ⋄Á92 &klubs;D743 Suður spilar 3G. Meira
27. ágúst 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Stefanía Halldóra Stefánsdóttir

60 ára Stefanía ólst upp á Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit en býr í Tjarnarholti. Hún er framkvæmdastjóri Fuglasafns Sigurgeirs og er einnig bóndi á Ytri-Neslöndum. Maki : Jóhann Ingvarsson, f. 1951, fv. vélamaður og sjómaður. Meira
27. ágúst 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Vigdís Elva Þorgeirsdóttir

40 ára Vigdís fæddist á Blönduósi og ólst þar upp en býr á Skagaströnd. Hún er leiðbeinandi í Höfðaskóla og er í kennaranámi við Háskóla Íslands. Maki : Þröstur Árnason, f. 1975, sjómaður á Drangey hjá Fisk Seafood. Börn : Auðunn Árni, f. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2020 | Íþróttir | 376 orð | 4 myndir

Blikar fyrirferðarmiklir

Uppgjör Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið birtir í dag úrvalslið fyrri umferðar í efstu deild kvenna, Pepsí Max-deildinni, á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Valið er byggt á einkunnagjöf blaðsins en sem kunnugt er fjalla Morgunblaðið og mbl. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 86 orð

Chilwell til Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea er búið að ganga frá kaupum á varnarmanninum Ben Chilwell frá Leicester á 50 milljónir punda. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Danmörk Vendsyssel – Nyk ø bing 25:39 • Steinunn Hansdóttir...

Danmörk Vendsyssel – Nyk ø bing 25:39 • Steinunn Hansdóttir skoraði skoraði ekki fyrir Vendsyssel. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 4 skot í marki... Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fjórar úr toppliði Breiðabliks í úrvalsliði fyrri hluta Íslandsmótsins

Morgunblaðið birtir í dag úrvalslið fyrri umferðar í efstu deild kvenna, Pepsí Max-deildinni, á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Valið er byggt á einkunnagjöf blaðsins en sem kunnugt er fjalla Morgunblaðið og mbl. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

*Goðsögnin Usain Bolt hefur greinst með kórónuveiruna. Bolt hélt upp á...

*Goðsögnin Usain Bolt hefur greinst með kórónuveiruna. Bolt hélt upp á 34 ára afmæli sitt í heimalandi sínu Jamaíku um síðustu helgi og fór í sjálfskipaða sóttkví til varúðar eftir að hafa farið í sýnatöku á laugardag. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Keppir í Tékklandi

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr GR, hefur leik á LET-Evrópumótaröðinni í golfi á laugardaginn kemur en mótið fer fram á Berounve-vellinum í Tékklandi. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakriki: FH Dunajska Streda 17:15...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakriki: FH Dunajska Streda 17:15 Lengjudeild kvenna: Akraneshöllin: ÍA – Haukar 18 Varmá: Afturelding – Grótta 19:15 Kópavogsvöllur: Augnablik – Keflavík... Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Clippers – Dallas 154:111 *Staðan er 3:2 fyrir...

NBA-deildin LA Clippers – Dallas 154:111 *Staðan er 3:2 fyrir Clippers. Denver – Utah 117:107 *Staðan er 3:2 fyrir... Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – Valur 4:5 Stjarnan – KA 1:1 HK...

Pepsi Max-deild karla KR – Valur 4:5 Stjarnan – KA 1:1 HK – Grótta 3:0 Staðan: Valur 1181227:1225 Stjarnan 1055018:920 Breiðablik 1162324:1720 FH 1162322:1620 Fylkir 1261519:1819 KR 1052318:1417 ÍA 1142526:2514 Víkingur R. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Sara leikur aftur til úrslita

Sara Björk Gunnarsdóttir leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu með franska stórliðinu Lyon gegn sínum gömlu samherjum í Wolfsburg. Lyon vann í gær París Saint Germain í undanúrslitum keppninnar 1:0 á Spáni en Wolfsburg sló Barcelona út úr keppninni. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Stefnir ÍR-ingum

Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur stefnt fyrrverandi félagi sínu ÍR vegna vangoldinna launa sem nema um tveimur milljónum króna eftir því sem fram kemur hjá RÚV. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tryggði AZ sigur

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar sæti í 3. umferð Meistaradeildarinnar í gær þegar liðið vann Viktoria Plzen frá Tékklandi 3:1 eftir framlengdan leik í Hollandi. Albert kom inn á sem varamaður á 64. mínútu. Meira
27. ágúst 2020 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir

Valssigur í níu marka leik

FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi þegar KR og Valur mættust í Vesturbænum í gær í Pepsí Max-deildinni í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.