Greinar laugardaginn 5. september 2020

Fréttir

5. september 2020 | Innlendar fréttir | 959 orð | 5 myndir

Beittur Baldur fer í brotajárn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Einn af stórleikurunum í 200 mílna þorskastríðinu 1975-76, varðskipið Baldur, fer í sína síðustu ferð á næstunni. Þá verður skipið dregið til Belgíu þar sem það fer í niðurrif. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Faraldrinum er að ljúka

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð

Fá regnbogaleyfi í Djúpinu

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Fish rekstrarleyfi til eldis á allt að 5.300 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum við Snæfjallaströnd í utanverðu Ísafjarðardjúpi. Umsókn fyrirtækisins um leyfi til laxeldis á sama stað er á lokastigum umhverfismats. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Fimm íbúðir í gamla kínverska sendiráðinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er myndarlegt hús og ég held að það verði mjög skemmtilegt þegar endurbótum er lokið,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjölgar hótelsvítum í Grímsborgum

Framkvæmdir hefjast á næstunni við 600 fermetra stækkun Hótels Grímsborga í Grímsnesi þar sem verða alls 10 hótelsvítur. Í dag er rúm fyrir 240 gesti á hótelinu, sem er fimm stjörnu staður og þægindin í fyrirrúmi, rétt eins og gestir kalla eftir. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Góð uppskera um allt land

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir góða kornuppskeru um allt land í haust. Uppskerustörf eru hafin á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og er uppskeran það sem af er í meðallagi. Fleiri bændur á Suðurlandi eru að hefja uppskerustörf. Meira
5. september 2020 | Erlendar fréttir | 99 orð

Græningjar vilja stöðva Nord Stream

Kröfur um að stöðva lagningu gasleiðslunnar Nord Stream 2, sem liggja mun á milli Rússlands og Þýskalands, hafa orðið háværari eftir að staðfest var að eitrað var fyrir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní með eiturefninu novitsjok. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Hjallavöllur og minningarskjöldur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skjöldur til minningar um Hjálmar Kristin Aðalsteinsson, íþróttakennara og Íslandsmeistara í borðtennis, sem andaðist 25. janúar síðastliðinn, var afhjúpaður við íþróttahús Hagaskóla síðdegis í gær. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Hlutabótaleiðin framlengd til loka árs

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru voru samþykkt á Alþingi í gær með 57 samhljóða atkvæðum. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kerrur og körfur fylla hjólastæðin

Nýtt hjólastæði Reykjavíkurborgar, sem finna má við stoppistöð strætó við Miklubraut, virðist heldur betur hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum Kringlunnar því það er oftar en ekki yfirfullt af verslunarkerrum og -körfum. Meira
5. september 2020 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mannlíf í Beirút að komast í eðlilegt horf

Mannlíf í Beirút, höfuðborg Líbanons, er smám saman að taka á sig eðlilega mynd eftir sprenginguna miklu fyrir rúmum mánuði. Eldur komst þá í stóran lager ammóníumnítrats sem hafði verið geymdur í mörg ár í vöruhúsi við höfn borgarinnar. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Metaðsókn í læknanámið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Runólfur Oddsson, ræðismaður Íslands í Slóvakíu og umboðsmaður Jessenius-læknaskólans, segir 60 Íslendinga munu hefja nám við skólann í haust. Það er metfjöldi. Fyrra metið var sett í fyrra en þá hófu 53 Íslendingar nám. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Nánast rignt eftir pöntun – draumaaðstæður

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta hefur verið gott sumar í Laxá í Kjós. Ég hef ekki séð svona gott vatn í ánni í fjöldamörg ár,“ segir Haraldur Eiríksson sem hefur verið við ána. „Það hefur nánast rignt eftir pöntun og hafa verið draumaaðstæður til veiða. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ný slökkvistöð í notkun á Hellu

Brunavarnir Rangárvallasýslu hafa fært sig í nýtt og glæsilegt húsnæði í Dynskálum 49 á Hellu. Húsið er 400 fermetrar að stærð og leysir af hólmi 120 fermetra húsnæði sem Brunavarnir hafa haft til afnota frá árinu 1969. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýtt hús muni fjölga iðkendum

Íþróttafélag Reykjavíkur tók í gær formlega í notkun nýtt knattleikahús. Einnig verður í húsinu aðstaða til æfinga þeirra sem stunda frjálsar íþróttir. Dagur B. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ofsaþreyta og orkuleysi

„Einkenni á ME er meðal annars ofsaþreyta og minnkandi orkustig, þannig að fólk getur ekki unnið. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Samþykktu að ábyrgjast lánalínur Icelandair

Sóttvarnaaðgerða vegna faraldursins gætir á Alþingi eins og víða annars staðar og þurfa þingmenn að fylgja ýmsum merkingum til að komast leiðar sinnar inn og út úr þingsalnum við Austurvöll. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sex ný smit innanlands og greindust þrjú í sóttkví

Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á sameiginlegri deild sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar á fimmtudag. Ekkert smit greindist við landamærin. Þrír þeirra sem greindust innan-lands voru í sóttkví. Meira
5. september 2020 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sprenging í olíuskipi

Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipi undan ströndum Srí Lanka í fyrradag. Slökkviliðsmenn börðust enn við eldinn í gær, föstudag. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Starfsmanni sást yfir frumubreytingar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Krabbameinsfélagið mun rýna í verkferla og gæðaeftirlit og reyna að leggja mat á hvort þar þurfi að gera breytingar. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 878 orð | 4 myndir

Stóri galdurinn í Grímsborgum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðskiptavinir hafa alltaf rétt fyrir sér og þjónustan þarf að vera fyrsta flokks. Fólk gerir í vaxandi mæli kröfur um góðan viðurgjörning og lúxus eins og hér er í boði. Sérstaða okkar er alveg skýr,“ segir Ólafur Laufdal hótelhaldari og veitingamaður. „Stóri galdurinn felst svo alltaf í því að starfsmenn finni gleði í því að sinna gestum og ólíkum þörfum þeirra og óskum. Að því leyti hafa störfin ekkert breyst á þeim tæpu 60 árum sem ég hef unnið við veitinga- og ferðaþjónustu.“ Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Tókust á um ábyrgð

Pétur Magnússon petur@mbl.is Alþingi samþykkti í gærkvöldi þrjú frumvörp sem öll sneru að því að ríkið muni ábyrgjast lánalínur til Icelandair. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viðgerð á bryggjunni í Flatey að ljúka

Útlit er fyrir að framkvæmdum við viðgerðir og stækkun á bryggjunni í Flatey á Breiðafirði ljúki á næstu dögum. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vilja að milljarðar verði endurgreiddir

Neytendasamtökin telja skilmála og framkvæmd lána viðskiptabankanna þriggja með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að heildarverðmæti húsnæðislána bankanna þriggja sé um eitt þúsund milljarðar króna. Meira
5. september 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Yfir 700 erlendir nýnemar við HÍ

Yfir sjö hundruð nemendur með erlent ríkisfang hefja nám við Háskóla Íslands í haust, þar af 174 skiptinemar og 543 á eigin vegum. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu háskólans. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2020 | Leiðarar | 680 orð

Merkel í klemmu

Geta Þjóðverjar haldið jarðgasleiðslunni frá Rússlandi til streitu? Meira
5. september 2020 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Opinber afskipti hafa alltaf áhrif

Umsvif hins opinbera og inngrip eru orðin afar mikil og hafa víðtækar aukaverkanir sem oft gleymast. Þegar hvatt er til hækkunar styrkja vegna húsaleigu eða húsnæðiskaupa gleymist til að mynda iðulega að slíkir styrkir hækka leiguverð og húsnæðisverð. Hærri húsaleigubætur renna þannig, í það minnsta að hluta til, í vasa leigusalans. Húsnæðisstyrkir af ýmsu tagi hafa sambærileg áhrif. Þegar fjármagn til húsnæðiskaupa er aukið, eða það gert ódýrara með lækkun vaxta, þá hefur það, að öðru óbreyttu, þau áhrif að húsnæðisverð hækkar. Meira
5. september 2020 | Reykjavíkurbréf | 1364 orð | 1 mynd

Það er óráð þótt í aukatíma sé tekið

Mjög er horft til kannana þegar mikilvægar kosningar eru skammt undan. Þá veltur mest á hvernig er spurt og hvort úrtakið uppfylli öll skilyrði. Sumir fjölmiðlar hérlendir og erlendir spyrja í sinn hóp um mál sem þeir fjalla mjög og jafnvel ótæpilega um. Meira

Menning

5. september 2020 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

„Menn munu ákalla þessa hrímguði“

Fæðing guðanna / Freeze Frame nefnist einkasýning Hrafnkels Sigurðssonar sem opnuð verður í Ásmundarsal í dag, laugardag, kl. 15. Hrafnkell sýnir bæði í salnum á efri hæð og í Gryfjunni og má þar sjá ljósmynda- og myndbandsverk. Meira
5. september 2020 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Buxnalaus kanína í bláum jakka

Ég hef ekki horft mikið á sjónvarpið í sumar. Veðrið hefur verið býsna gott og ég hef því reynt að eyða eins miklum tíma utandyra og mögulegt er. Meira
5. september 2020 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Leikur partítu eftir Bach í safni Einars

Laufey Sigurðardóttir flytur Partítu II BWV 1004 fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Bach í Listasafni Einars Jónssonar í dag kl. Meira
5. september 2020 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Listahátíðarsýning á Korpúlfsstöðum

Myndlistarsýningin On Common Ground verður opnuð á hlöðulofti Korpúlfsstaða í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
5. september 2020 | Myndlist | 1254 orð | 2 myndir

Mestu töfrarnir í hinu hversdagslega

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er súrefni í þessum verkum. Og heitið vísar líka til loftsins á milli þeirra. Meira
5. september 2020 | Tónlist | 539 orð | 3 myndir

Nýbylgjuhundarnir hinir nýju

Dog Run er stuttskífa með prýðissveitinni Supersport! sem inniheldur m.a. liðsmenn úr Bagdad Brothers. Rýnt er í gripinn hér og það af festu. Meira
5. september 2020 | Tónlist | 1322 orð | 2 myndir

Póstdramatísk leit að hamingjunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ekkert er sorglegra en manneskjan nefnist ný ópera sem verður frumsýnd annað kvöld í Tjarnarbíói. Meira
5. september 2020 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Reykjavík Mozart Ensemble leikur verk eftir Smetana og Schubert

Fiðluleikarinn Nicolas Lolli, sellóleikarinn Halla Bryndís Gylfadóttir og píanóleikarinn Mathias Susaas Halvorsen koma saman í fyrsta sinn í Hannesarholti sem tríóið Reykjavik Mozart Ensemble á hádegistónleikum á morgun, sunnudaginn 6. september, kl.... Meira
5. september 2020 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Sýnir grindverk sem Vigdís átti

Sýningin Takk Vigdís verður opnuð í dag kl. 15 í sýningarrýminu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Listamaðurinn Logi Bjarnason stendur að sýningunni og segir í tilkynningu að Takk Vigdís samanstandi af grindverki sem var í eigu Vigdísar Finnbogadóttur. Meira
5. september 2020 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Söngskemmtun Íslensku óperunnar

Íslenska óperan stendur fyrir söngskemmtun í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 20. Fram koma Elmar Gilbertsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og flytja þeir aríur og sönglög. Meira
5. september 2020 | Leiklist | 703 orð | 2 myndir

Tilfinningasýning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn LalaLab frumsýnir í dag kl. 13 í Tjarnarbíói verk sem nefnist Tréð og er sýningin hluti af Listahátíð í Reykjavík. Meira

Umræðan

5. september 2020 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Bessi Bjarnason

Bessi Bjarnason fæddist í Reykjavík 5. september 1930. Foreldrar hans voru Bjarni Sigmundsson frá Rauðasandi á Barðaströnd og Guðrún Snorradóttir úr Skagafirði. Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Bylting á vinstri vængnum

Þórhallur Eyþórsson tolli@hi.is: "Í eddukvæðum og dróttkvæðum koma smáorðin of og um oft fyrir á undan öðrum orðum, m.a. sagnorðum ( gat , hlaut )." Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Efnahagsendurreisn öryrkja

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna veirunnar hafa ekki gagnast öryrkjum sem skyldi en fjárhagslegt fall þeirra er nokkurt." Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Fordæmalausar samgönguframkvæmdir mynda hagvöxt og skapa atvinnu

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Áætlunin, sem er ein stærsta framtíðarsýn ríkisstjórnarinnar, felur í sér 70% hækkun á framlagi til nýframkvæmda á þessu ári." Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Friðhelgi Dynjandisheiðar rofin

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Dýrafjarðargöng verða vígð núna í haust. Þar eygjum við mikla samgöngubót og heilsárssamgöngur verða að veruleika." Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Frumvarp um breytingar á utanríkisþjónustunni

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Frumvarpið eykur á óvissu og óskýrleika og setur í raun starfsmenn í flóknari og erfiðari stöðu en áður." Meira
5. september 2020 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun

Kyn einstaklinga hefur mikil áhrif á heilsu. Meira
5. september 2020 | Velvakandi | 193 orð | 1 mynd

Númer á reiðhjólin

Þeim fjölgar sem telja að reiðhjól séu sérstakt samgöngutæki og að í skipulagi eigi að gera ráð fyrir þeim sem slíkum, rétt eins og bifreiðum. Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

SA og gömlu lyfin

Eftir Höllu Gunnarsdóttur: "SA vill „nýta“ kreppuna til að hanna samfélagið eftir þröngri hugmyndafræðilegri línu." Meira
5. september 2020 | Pistlar | 376 orð

Selurinn Snorri

Þegar ég var barn að aldri fyrir röskum sextíu árum gleypti ég í mig söguna um Selinn Snorra eftir norska teiknarann og rithöfundinn Friðþjóf (Frithjof) Sælen. Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Tryggjum gæði skimana

Eftir Elínu Söndru Skúladóttur: "Frá því reglubundin skimun á leghálskrabbameini hófst árið 1963 hefur dánartíðni vegna leghálskrabbameins minnkað um 83%. Að greina forstig leghálskrabbameins er lykilatriði." Meira
5. september 2020 | Pistlar | 783 orð | 1 mynd

Vinstristjórn í farvatninu?

Vísbendingar sem alvara getur færst í. Meira
5. september 2020 | Aðsent efni | 546 orð | 2 myndir

Þegar hver mínúta skiptir máli

Eftir Njál Trausta Friðbertsson og Vilhjálm Árnason: "Óháð því hversu öflugan flota við munum búa við koma tækin ekki að gagni nema aðgengi sé tryggt að góðum og öruggum lendingarstöðum." Meira

Minningargreinar

5. september 2020 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Halldóra Guðbjörg Sigurðardóttir

Halldóra Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1936. Hún lést á Landspítala Fossvogi 5. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétur Guðbjartsson bryti, f. 10. desember 1900, d. 29. ágúst 1959, og Esther Helga Ólafsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2020 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Ólöf María Jóhannsdóttir

Ólöf María Jóhannsdóttir var fædd á Siglufirði 16. apríl 1944. Hún lést 21. ágúst 2020 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Maja eins og hún var oftast kölluð var dóttir hjónanna Jóhanns Steinþórs Guðnasonar, f. 12.2. 1919, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2020 | Minningargreinar | 5397 orð | 1 mynd

Sigfús Fannar Stefánsson

Sigfús Fannar Stefánsson fæddist 24. maí 1969. Hann lést á heimili sínu hinn 19. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Anna Sigfúsdóttir, f. 21. júní 1951, og Stefán Pétur Jónsson, f. 3. maí 1951. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1931 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús Fannar Stefánsson

Sigfús Fannar Stefánsson fæddist 24. maí 1969. Hann lést á heimili sínu hinn 19. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Anna Sigfúsdóttir, f. 21. júní 1951, og Stefán Pétur Jónsson, f. 3. maí 1951. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2020 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Trausti Eyjólfsson

Trausti Eyjólfsson var fæddur í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 30. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2020 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 2 myndir

Breytileg lán standist ekki lög

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Neytendasamtökin telja skilmála og framkvæmd lána viðskiptabankanna þriggja með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Samtökin beindu fyrirspurnum til bankanna sl. Meira
5. september 2020 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 1 mynd

Starfsfólki sé mætt

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu harmar í tilkynningu þá stöðu sem upp er komin hjá félagsmönnum þess á Suðurnesjum nú þegar Isavia og Fríhöfnin hafa sagt upp næstum tvö hundruð manns síðustu daga til viðbótar þeim sem áður höfðu fengið uppsagnir... Meira
5. september 2020 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Velferð í Samkaup

Samkaup hleyptu nýlega af stað sérstakri velferðarþjónustu sem er ætlað að stuðla að auknum lífsgæðum starfsmanna. Meira
5. september 2020 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

ÞG verk krefur Ríkiskaup svara

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir félagið hafa óskað skýringa frá Ríkiskaupum á því hvers vegna tilboð þess í uppsteypu nýs meðferðarkjarna var ekki metið. Greint var frá niðurstöðum útboðsins 28. ágúst. Meira

Daglegt líf

5. september 2020 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Skemmtilegt hjá krökkum í skátunum

Vetrarstarf skátafélaganna er að hefjast þessa dagana fyrir börn og er fyrir ungmenni á aldrinum 7-25 ára. Starfið er aldursskipt og tekur mið af getu fólks og byggir upp færni til framtíðar á fjölmörgum sviðum. Meira
5. september 2020 | Daglegt líf | 560 orð | 5 myndir

Tilraunir í bakaríi

Tilbrigði í brauðinu. Súrdeigsbrauð með sólþurrkuðum tómötum og chillipipar í GK-bakarí á Selfossi um helgina. Nauðsynlegar nýjungar, segja félagarnir sem fá hráefnið gjarnan frá bændum í héraði. Meira

Fastir þættir

5. september 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 h6 7. He1 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 h6 7. He1 0-0 8. Rbd2 a5 9. Rf1 Be6 10. Bb5 Re7 11. d4 exd4 12. cxd4 Bb6 13. Rg3 d5 14. e5 Re4 15. Bd3 Rxg3 16. hxg3 a4 17. Bc2 a3 18. bxa3 Bg4 19. a4 Dd7 20. Ba3 Hfe8 21. Bxe7 Dxe7 22. Dd3 g6 23. Meira
5. september 2020 | Fastir þættir | 586 orð | 5 myndir

Guðmundur Íslandsmeistari eftir æsispennandi lokaumferð

Fyrir síðustu umferð í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands voru Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson með vinnings forskot á næstu menn og undir venjulegum kringum allt útlit fyrir það að annar þeirra myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum í ár. Meira
5. september 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Jón Björgvin Vernharðsson

40 ára Jón Björgvin ólst upp í Möðrudal á Fjöllum á Norðurlandi eystraen býr núna á Teigaseli 2 í Jökuldal í Fljótsdalshéraði. Jón er bóndi og verktaki. Maki: Linda Björk Kjartansdóttir, f. 1987, bóndi. Börn: Heiðdís Jökla, f. 2011, Snærún Hrafna, f. Meira
5. september 2020 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Kleinuhringur með rækjusalati

Sprelligosarnir í Ísland vaknar hafa nú tekið upp á því að leita eftir hugmyndum að sérkennilegum matarsamsetningum. Á föstudaginn tóku þau fyrir pylsu með öllu og siríuslengju, Snickers með sinnepi og loks kleinuhring með rækjusalati. Meira
5. september 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Ef eitthvað er svona eða hinsegin strangt tekið eða strangt til tekið er það þannig í nákvæmasta, strangasta skilningi, nákvæmlega skilgreint . (Jafnvel mesti andans maður verður að játa að hann er strangt til tekið dýr. Meira
5. september 2020 | Í dag | 961 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn daufi og málhalti. Meira
5. september 2020 | Árnað heilla | 747 orð | 3 myndir

Mikilvægt að allir eigi sér málsvara

Guðný fæddist 5. september 1950 í Austurgörðum í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Hrútafjörð þar sem faðir hennar kenndi við Reykjaskóla næstu þrjú árin. Meira
5. september 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Stefán Logi Magnússon

40 ára Stefán Logi ólst upp í Reykjavík en býr núna í Kópavogi. Hann er verslunarstjóri hjá Sportvörum og markmannsþjálfari hjá Selfossi. Hann spilaði í Þýskalandi, Englandi og á Norðurlöndunum, en hér heima lengst af hjá KR. Meira
5. september 2020 | Í dag | 257 orð

Stolinn hestur hleypur best

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í gátu minni felst nú fjall. Færleik minn ég bind við stall. Hjól er einatt aftan við. Iðnir grunda námsefnið. Eysteinn Pétursson svarar: „Hér er ein ekki-svall hestavísa! Meira

Íþróttir

5. september 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Akureyringar styrkja sóknina

Þór/KA gekk í dag frá samningi við enska framherjann Georgia Stevens. Kemur Stevens frá Huddersfield Town í heimalandinu, en hún er tvítug. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Kolding 40:27 • Arnór Atlason er...

Danmörk Aalborg – Kolding 40:27 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. • Ágúst Elí Björgvinsson varði 5 skot í marki liðsins. GOG – Lemvig 35:28 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot í marki... Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ég las á BBC-vefnum í gær að Lionel Messi hafi sent fax til FC Barcelona...

Ég las á BBC-vefnum í gær að Lionel Messi hafi sent fax til FC Barcelona á dögunum þegar hann óskaði eftir því að yfirgefa félagið. Fax? Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjölnir verður sautjánda liðið

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur gengið frá samningi við Englendinginn Jeffrey Monakana og mun hann leika með liðinu út tímabilið. Monakana lék síðast með Dulwich Hamlet í sjöttu efstu deild Englands. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur íslensku strákanna á Svíum í Fossvogi

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta vann í gær afar huggulegan 1:0-sigur á Svíþjóð í undankeppni EM á Víkingsvelli. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðmundur í öðru sæti á N-Írlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í öðru sæti eftir tvo hringi á Opna norðurírska mótinu í golfi. Er mótið hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – England...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – England L16 Pepsí Max-deild karla: Extravöllurinn: Fjölnir – Breiðablik L13 Pepsí Max-deild kvenna: Würthvöllurinn: Fylkir – Þór/KA S14 Jáverksvöllurinn: Selfoss – Stjarnan... Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Leikplanið gekk fullkomlega

Í Víkinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta vann í gær afar huggulegan 1:0-sigur á Svíþjóð í undankeppni EM á Víkingsvelli. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild Úrslitakeppni, 2. umferð: Boston – Toronto...

NBA-deildin Austurdeild Úrslitakeppni, 2. umferð: Boston – Toronto 103:104 *Staðan er 2:1 fyrir Boston. Vesturdeild Úrslitakeppni, 2. umferð: LA Clippers – Denver 120:97 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sá næstdýrasti í sögu Chelsea

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gekk í gær frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Kai Havertz á 71 milljón punda. Skrifar hinn 21 árs gamli Havertz undir fimm ára samning við Chelsea. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Segjast hafa lært af tapinu

Fótbolti Kristján Jónsson Bjarni Helgason Karlalandslið Íslands og Englands í knattspyrnu eigast við í dag á Laugardalsvellinum klukkan 16 í Þjóðadeild UEFA. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

U21 karla Riðlakeppni EM 2021: Ísland – Svíþjóð 1:0 Sveinn Aron...

U21 karla Riðlakeppni EM 2021: Ísland – Svíþjóð 1:0 Sveinn Aron Guðjohnsen 65. 4. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Verður áfram hjá Barcelona

Knattspyrnukappinn Lionel Messi greindi frá því í viðtali við Goal.com í gær að hann yrði áfram í herbúðum FC Barcelona. Messi sendi félaginu fax fyrir tíu dögum og óskaði þá eftir því að fá að róa á önnur mið. Meira
5. september 2020 | Íþróttir | 1367 orð | 2 myndir

Ætlar að berjast fyrir kvennakörfuna í KR

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskonan Margrét Kara Sturludóttir hefur legið undir feldi undanfarnar vikur en hún hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Kara, sem varð 31 árs gömul 2. Meira

Sunnudagsblað

5. september 2020 | Sunnudagsblað | 348 orð | 6 myndir

Að sækja styrk og fróðleik

Lestrarefnið þessa dagana endurspeglar fjölbreytileikann í lífi mínu um þessar mundir. Lífið tók snarpa beygju í byrjun árs þegar ég komst að því að ég á von á barni og þá sótti ég auðvitað í bókmenntirnar til að sækja styrk og fróðleik. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 859 orð | 8 myndir

Alltaf gaman í berjamó!

Nemendur Hússtjórnarskólans í Reykjavík fóru í berjamó og nú er búið að sulta og safta. Skólameistarinn Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir deilir berjauppskriftum með lesendum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Á plánetu allsnægta BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, plánetan Júpiter er þín pláneta og ég vil túlka hana sem plánetu allsnægta. Svo þú færð að sjá að þú færð miklu meira í líf þitt en þú bjóst við. Útkoma þessi er mest þegar árið 2020 er að enda. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 353 orð | 1 mynd

Á réttum stað NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú átt eftir að brosa út að eyrum því þú átt eftir að fá mikilvægar fréttir sem bæta stöðu þína. Þú átt líka eftir að brosa hringinn yfir því að þú sérð að þú ert kominn á réttan stað. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Árni Jakobsson Ég hef ekki farið í ár en systir mín fór og það er búið...

Árni Jakobsson Ég hef ekki farið í ár en systir mín fór og það er búið að sulta... Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Ástamál þakin rómantík VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er nú ýmislegt búið að ganga á, en flestallt sem lendir inni í lífsferðalagi þínu er eitthvað sem þú hefðir átt að finna á þér eða sjá fyrir. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 1575 orð | 7 myndir

„Vissi að Rut gæti gert eitthvað spennandi úr þessu“

Hjónin Rut Káradóttir og Kristinn Arnarson festu kaup á gistiheimili í Hveragerði og gerðu það upp. Það fékk nafnið Inni og hefur að geyma níu fullbúnar gistiíbúðir sem þau endurhönnuðu á einstakan hátt. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Berðu höfuðið hátt MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, þú ert lúmskt stjórnsöm þótt þú takir kannski ekki einu sinni eftir því sjálf. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 401 orð | 1 mynd

Boginn eða ístran

Og hvers vegna þá skelfir? Er skjálfandi ístra eitthvað til að skelfast? Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 403 orð | 11 myndir

Draugar og dýrð

Sjaldan hafa fleiri Íslendingar ferðast innanlands en sumarið 2020 enda árferðið með afbrigðilegasta móti. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Eins og Gullfoss HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, eftir svolítið sérkennilegan sumartíma voru mörg atvik sem fengu þig til að upplifa sterkar tilfinningar sem voru alls konar. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 918 orð | 1 mynd

Englendingarnir frægu náðu jafntefli

Enska landsliðið í knattspyrnu verður gestur þess íslenska á Laugardalsvellinum um helgina í fyrsta sinn í 38 ár. Síðast skildu sveitirnar jafnar, 1:1, í sumarbyrjun 1982. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Eva Rumba Já, ég fór í Svínadalinn og tíndi fimm lítra af bláberjum...

Eva Rumba Já, ég fór í Svínadalinn og tíndi fimm lítra af... Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Féll best að gera út um málin á staðnum

„Fyrir nokkrum árum sá jeg Jón frá Laug standa sem lögregluvörð og verja mönnum inngöngu í fundarhús. Dyrnar, sem hann stóð í, voru talsvert breiðar. En hann fylti svo vel út í þær, að enginn hugsaði til þess að gera þar áhlaup. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 2873 orð | 3 myndir

Fólk verður svo hryllilega þreytt

Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga, Már Kristjánsson, ræðir eftirköst kórónuveirunnar. Segir hann orkuleysi og ofsaþreytuköst vekja athygli og veltir fyrir sér hvort veiran geti valdið ME-sjúkdóminum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hin alræmda Ratched snýr aftur

Hrollur Hjúkrunarfræðingurinn alræmdi Mildred Ratched verður í forgrunni í nýjum framhaldsþáttum í hrollvekjutryllisstíl sem koma inn á efnisveituna Netflix 18. þessa mánaðar. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hver er fjörðurinn?

Fjörðurinn þessi er í Norður-Árneshreppi, er fremur stuttur og þröngur og skerst inn í landið milli Byrgisvíkurfjalls og Kambs. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd

Keppnisskap í Kviss

Hvað er Kviss? Kviss er spurningaþáttur þar sem við fáum þekkta Íslendinga til að keppa fyrir hönd íþróttafélaga sinna. Það mæta sextán lið til leiks í útsláttarkeppni og í lokin munum við krýna Íslandsmeistara í spurningakeppni. Er þetta íþróttaþáttur? Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Krafturinn endurnýjaður VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, ég veit að margt hefur verið í kringum þig sem þú hefur haft litla stjórn á, líkt og þú sért að snúa lukkuhjóli og vitir ekki hver vinningurinn er eða í hvaða átt á að rúlla því. Næstu þrír mánuðir eru mikilvægustu mánuðirnir á árinu. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 6. Meira
5. september 2020 | Sunnudagspistlar | 611 orð | 1 mynd

Lífið í Kattholti III

Það eru miklu frekar kettirnir sem eignast okkur. Og jafnvel þó að við reynum að sannfæra okkur um að svo sé ekki kemur að því að það rennur upp fyrir manni ljós. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Lífsins listaverk

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega á K100. Í vikunni fjallaði hún meðal annars um hversu mikilvægt það væri að brjóta upp daglegt líf nú þegar hversdagslegra líf haustsins tekur við. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Líkami þinn er að styrkjast TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið rok úr öllum áttum, en það fleygir þér bara áfram eða á nýja staði. Þú hefur staðið þig eins og fjallkonan sjálf. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Manúel Hrafn Egilsson Nei. Mig langar ekki að fara...

Manúel Hrafn Egilsson Nei. Mig langar ekki að... Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Með yfirmáta kynþokka FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það er fullt tungl í þínu merki í byrjun september. Það er svo magnað, að ef þú skoðar tímasetningar vel þá var allt á þeytingi í líðan þinni fyrir örskömmu og þú vissir ekki alveg hvernig þú áttir að láta þér líða. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Réttur tími til að rísa upp KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, núna er rétti tíminn og tækifæri fyrir þig að rísa upp og sjá alla þá möguleika sem birtast í raun og veru bara þegar maður er í erfiðri aðstöðu, sleppir tökunum og lætur sig vaða. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Semur bara og semur

Afköst Eitt ákafasta tónleikaband seinni tíma, Metallica, hefur ekki komist á túr síðustu mánuði frekar en aðrar hljómsveitir. Og hvað gera menn þá? Þeir semja nýtt efni. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 499 orð | 2 myndir

Setur siðferði á vogarskálar

Gautaborg. AFP. | Sænski leikstjórinn Ruben Östlund fékk gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2017 fyrir kvikmyndina Ferninginn (The Square), ádeilu á siðferði í listheiminum. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sigurveig Lúðvíksdóttir Ég leitaði á Þingvöllum en fann ekkert...

Sigurveig Lúðvíksdóttir Ég leitaði á Þingvöllum en fann... Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Síðustu mánuðir erfiðir

Spjót Andy Lassner, sem verið hefur einn af aðalframleiðendum spjallþáttar Ellenar DeGeneres frá upphafi, viðurkenndi á samfélagsmiðlum í vikunni að undanfarnir mánuðir hefðu verið erfiðir en öll spjót standa nú á Ellen og forsvarsmönnum þáttarins vegna... Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 1248 orð | 2 myndir

Sókn og vörn, sigrar og töp

Vikan hófst með látum og það af gleðilegri gerðinni, því íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir greypti nafn sitt í marmaratöflur íþróttasögunnar með því að fagna sigri í Meistaradeild Evrópu með liði sínu Lyon. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 706 orð | 1 mynd

Um styrkleika

Skylda okkar er að draga úr skaðanum á samfélaginu í heild og gera þjóðinni mögulegt að lifa í samfélagi sem einkennist af framtakssemi og lífsgleði en ekki doða og kvíða. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Vill hýsa flóttamann

Sparkgoðsögnin Gary Lineker býðst til að hýsa flóttamann á heimili sínu. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 307 orð | 1 mynd

Vonir verða að veruleika LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku margbreytilega Ljónið mitt, þú þarft að beita öllum þeim töfrum sem þú hefur til þess að vera kamelljón þennan mánuðinn þannig að þú getir heillað alla í kringum þig, ólíkustu hópa og helst allt það fólk sem verður á vegi þínum. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

Þarft ekki að stjórna öllu STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er svo margt sem þú ert búin að hugsa um að framkvæma, gera og ýta áfram. Þú lætur það pirra þig að allt standi of mikið í stað og að ekkert sé nákvæmlega eins og þú vildir að það væri. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Þeir verða aldrei Slayer aftur

Aldrei Paul Bostaph, trymbill málmbandsins sáluga Slayer, staðfesti á dögunum að hann ætti aðild að verkefni sem Kerry King gítarleikari sama bands vinnur nú að og hermt var af á þessum vettvangi fyrir viku. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Þú hefur guðlegt afl SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú finnur þig mildast gagnvart því sem er í kringum þig. Þú ert eins og friðarhöfðingi með friðarpípu. Þú nennir ekki að stinga neinn og leyfir þér bara að vera nákvæmlega eins og þú vilt. Meira
5. september 2020 | Sunnudagsblað | 894 orð | 2 myndir

Ætlunin að svara stærri spurningum

„Svona er þetta“ nefnist nýr þáttur sem hefur göngu sína á Rás 1 kl. 9.05 í dag, sunnudag. Þar mun Þröstur Helgason, dagskrárstjóri rásarinnar, fá til sín gesti sem hafa sérþekkingu á tilteknum málum eða búa að áhugaverðri reynslu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.