Greinar miðvikudaginn 9. september 2020

Fréttir

9. september 2020 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ástralskir fjölmiðlamenn flýja land

Tveir ástralskir fjölmiðlamenn, Bill Birtles og Michael Smith, sem störfuðu í Kína, kusu að yfirgefa landið í gærmorgun eftir að hafa verið yfirheyrðir af kínverskum stjórnvöldum um samskipti sín við áströlsku fjölmiðlakonuna Cheng Lei, sem var... Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Berjaveisla bíður þrasta í borginni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með mildara loftslagi síðustu ár hafa skógarþrestir unað við bláberjaát lengur fram eftir september heldur en áður. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Bogi kveðst bjartsýnn á framhaldið

„Ég er mjög bjartsýnn á tækifærin fyrir okkar fyrirtæki, bæði fyrir ferðamannamarkaðinn hér og tengimódel okkar. Það eru öll teikn að sjá í okkar umhverfi að það verði tækifæri fyrir okkar félag sem hægt er að grípa með arðbærum hætti. Meira
9. september 2020 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Brjóti í bága við alþjóðalög

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Þjótandi Rafhjól af ýmsu tagi hafa komið fram á sjónarsviðið í samgöngumálum en hér er nýstárlegt hjól, eða bretti, á ferðinni. Einhver gæti efast um að eigandinn væri maður þessa... Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Framlengja skertan þjónustutíma

Á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar í gær var ákveðið að framlengja skertan þjónustutíma leikskóla borgarinnar til 31. október til þess að starfsfólk hafi tíma í lok hvers dags til að sinna sóttvörnum á leikskólunum. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Greiða þarf leið verkefna

Fjöldi umsókna um fiskeldi og aðra atvinnustarfsemi er óafgreiddur hjá Matvælastofnun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Meira
9. september 2020 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Handtekin við landamærin

Stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi sögðu í gærmorgun að þau hefðu stöðvað stjórnarandstöðuleiðtogann Maríu Kólesníkóvu við landamæri Hvíta-Rússlands og Úkraínu. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Icelandair í samstarf við easyJet

Icelandair hefur gert samstarfssamning við breska flugfélagið easyJet. Með samningnum gerist Icelandair aðili að stafrænni bókunarþjónustu easyJet, Worldwide by easyJet. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Íslensk repjuolía á tæki á Vellinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar Samgöngustofu og Isavia undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um tilraunaverkefni um íblöndun íslenskrar repjuolíu á olíutanka stórvirkra tækja á Keflavíkurflugvelli. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Kirkjugarðar verði líka fyrir lifandi fólk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Undirbúningur er nú að hefjast við skipulag nýs grafreits á Akureyri. Fyrr á þessu ári úthlutuðu bæjaryfirvöld um 20 hektara svæði fyrir greftrunarstað í Naustaborgum, sem eru sunnan við bæinn nærri Kjarnaskógi. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Leita meira til Íslands

Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus, segir veikingu krónunnar hjálpa til við að fá erlend kvikmyndaver til að taka upp efni á Íslandi. Þá hafi útbreiðsla kórónuveirunnar haft mikil áhrif á eftirspurnina. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Margar óafgreiddar umsóknir um rekstur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sautján umsóknir frá árunum 2015 til 2018 til fiskeldis og fiskvinnslu voru óafgreiddar hjá Matvælastofnun þegar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svaraði fyrirspurn Jóns Gunnarssonar alþingismanns um stöðu umsókna um starfsleyfi. Þá voru 23 umsóknir frá árinu 2019 óafgreiddar og 19 frá 2020. Flestar umsóknirnar eru um rekstrarleyfi vegna fiskeldis. Í svari iðnaðarráðherra kom fram að 21 umsókn um nýtingarleyfi og virkjanaleyfi er óafgreidd hjá Orkustofnun, þær elstu frá janúar 2019. Umhverfisráðherra hefur ekki svarað fyrirspurn þingmannsins. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Markmið um orkuskipti náist

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Fyrir tæpum áratug settu stjórnvöld sér það markmið að ná 10 prósenta hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi fyrir árið 2020. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Matarbúðin Nándin fékk Bláskelina fyrir plastlausnir sínar

Matarbúðin Nándin hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi, eins og það er orðað í tilkynningu um afhendinguna. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Misskilningur í gagni um KÍ

Skjal sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) fundu er varðar mælingar og markmið þjónustusamnings við Krabbameinsfélagið (KÍ) var ófullbúið vinnugagn. Í því er að finna misskilning og ranga hugtakanotkun. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Mörg verkefni áfram á Covid-göngudeild

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 76 manns, 62 fullorðnir og 14 börn, eru nú í umsjá Covid-göngudeildar Landspítala í Fossvogi þar sem fólki sem veikst hefur af Covid-19 er sinnt. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Pakkar í pósti lengi að skila sér

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verulegar tafir hafa að undanförnu orðið á sendingum á pökkum til og frá landinu. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð

Rafrænt þing í fáar klukkustundir

44. þing Alþýðusambands Íslands sem standa átti yfir dagana 21. til 23. október verður með breyttu sniði en ráðgert var vegna samkomutakmarkana og sóttvarna gegn faraldri kórónuveirunnar. Meira
9. september 2020 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Rolling Stones opna nýja búð í „Karnabæ“

Hljómsveitin Rolling Stones opnaði í gær nýja verslun í Carnaby Street í Lundúnum, en þar er hægt að fá alls kyns klæðnað og aðrar vörur sem tengjast hinum síungu „Rollingum“. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Skuldakreppa í aðsigi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögmaðurinn Lee Buchheit, sem veitti íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf í Icesave-deilunni, segir kórónuveiruna munu leiða til efnahagslegra hörmunga í fjölda ríkja. Því sé hætt við að sagan frá 9. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Skylt að flokka úrgang

Unnið er að því að skylda flokkun á úrgangi og samræma flokkunarmerkingar skv. frumvarpi sem lagt verður fram á Alþingi í vetur. Þá á að auka endurvinnslu á plasti með hagrænum hvötum. Meira
9. september 2020 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Trump heldur til sveifluríkjanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst heimsækja fimm svokölluð „sveifluríki“ í vikunni, en nú eru innan við tveir mánuðir þar til forsetakosningarnar fara fram. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Útskrifaðist fyrstur frá Dale Carnegie

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Pétur Pétursson, alþingismaður upp úr miðri 20. öld, lét að sér kveða á ýmsum sviðum. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Vilja ekki taka yfir rekstur flugvallarins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur ekki áhuga á að taka yfir rekstur Vopnafjarðarflugvallar af Isavia og leggur áherslu á að það sé ekki hlutverk sveitarfélagsins. Isavia rekur flugvöllinn. Meira
9. september 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vinna hörðum höndum að tvöföldun

Framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar eru nú í fullum gangi en þær hófust í vor. Um er að ræða 1.000 metra vegarkafla frá núverandi vegi rétt sunnan Vesturlandsvegar og suður yfir Bæjarháls. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2020 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Félagsleg yfirboð og lýðsleikjur

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ritar pistil á mbl.is sem hann nefnir Félagsleg yfirboð og segir þar að eins og annars staðar á Norðurlöndunum ríki góð sátt um að reka traust og öruggt velferðarkerfi á Íslandi. Ágreiningur geti hins vegar verið um stærð og útfærslu velferðarkerfisins. Meira
9. september 2020 | Leiðarar | 284 orð

Hvað er að?

Það er dapurlegt að sjá þjóðkirkjuna svo sambandslausa og klaufska gagnvart því fólki sem þráast við að yfirgefa hana Meira
9. september 2020 | Leiðarar | 310 orð

Hægagangur er ekki í boði

Efnahagslífið þarf á því að halda að allir bretti upp ermarnar, líka leyfisveitendur Meira

Menning

9. september 2020 | Fólk í fréttum | 43 orð | 5 myndir

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 2. september síðastliðinn...

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 2. september síðastliðinn og tóku stjörnurnar þá að streyma á frumsýningar í bátum og á gondólum. Hátíðinni lýkur 12. Meira
9. september 2020 | Dans | 841 orð | 1 mynd

„Fáum að horfa inn í sálina“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. september 2020 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

„Karate-miðaldramaðurinn“ mættur

Fólk á mínum aldri man líklega flest eftir myndinni Karate Kid , eða „Karatekrakkanum“, sem fjallaði um Daniel Larusso, ungan strák frá New Jersey sem flytur til Los Angeles og lendir í einelti af hálfu strákagengis, sem allir æfa karate hjá... Meira
9. september 2020 | Bókmenntir | 287 orð | 1 mynd

Dánarbú Eliots styrkir safn um Brontë-systur

Safnið í Haworth í Jórvíkurskíri sem tileinkað er minningu bresku skáldkvennanna og systranna sívinsælu Charlotte, Anne og Emily Brontë glímir við alvarlegan rekstrarvanda. Meira
9. september 2020 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Sigrún fer yfir feril sinn í Salnum

Rithöfundurinn og myndskreytirinn ástsæli Sigrún Eldjárn fagnar 40 ára höfundarafmæli sínu í ár og mun af því tilefni líta yfir farinn veg í máli og myndum í stuttu erindi í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15. Meira

Umræðan

9. september 2020 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

Bruðl, bákn og borgarlína

Í umræðu á Alþingi um samgönguáætlun og samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins sl. vor dró Miðflokkurinn fram marga ágalla við undirbúning svokallaðrar borgarlínu. Meira
9. september 2020 | Aðsent efni | 872 orð | 2 myndir

Fleiri nótur í farteskinu

Eftir Gunnar Björnsson: "Stærri gígjan var aukin pinna niður úr sér, sem eftir atvikum var af grímulausri óskammfeilni höggvið ofan í línoleum-gólfdúkinn (seinna parket)." Meira
9. september 2020 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Kristalsnóttin endurvakin?

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Ásakanirnar gegn Bryndísi og Jóni Baldvin." Meira
9. september 2020 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Ógn hinna „réttlátu“

Eftir Óla Björn Kárason: "Stjórnmál „réttlátrar ógnunar“ er annað andlit stjórnlyndis – verkfæri til að umbylta skipulagi lýðræðisríkja sem tókst ekki undir fána sósíalismans." Meira
9. september 2020 | Velvakandi | 185 orð | 1 mynd

Óþarfa raus og mas meðan beðið er

Þegar hringt er í Landsbankann býður karlmannsrödd mann velkominn, en ryður síðan út úr sér upplýsingum um bankann og þjónustu hans fyrst á íslensku, síðan á ensku. Meira
9. september 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá og undarlegir tímar

Eftir Viðar Hreinsson: "Ný stjórnarskrá er öflugt og mikilvægt viðnám við óheillaþróun popúlisma, valdníðslu, veldis stórkapítals og mistæks ríkisvalds." Meira

Minningargreinar

9. september 2020 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Geir Viðar Svavarsson

Geir Viðar Svavarsson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 29. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Svavar Gíslason,, f. 2. des. 1914, d. 25. apríl 2005, og Oktavía Jóhannesdóttir, f. 2. okt. 1909, d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2020 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Jón Egill Sveinsson

Jón Egill Sveinsson fæddist 27. ágúst 1923. Hann lést 27. ágúst 2020. Útför Jóns Egils fór fram 4. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2020 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Jón Víglundsson

Jón Víglundsson fæddist 30. júní 1935. Hann lést 31. ágúst 2020. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Grímsdóttir, f. 12. ágúst 1908, d. 19. desember 1999, og Víglundur Jósteinn Guðmundsson, f. 30. september 1905, d. 15. janúar 1987. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2020 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Pétur Rúnar Ragnarsson

Pétur Rúnar Ragnarsson fæddist í Hafnarfirði 7. mars 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. ágúst 2020. Foreldrar Péturs voru Ragnar Pétursson kaupfélagsstjóri, f. 21. október 1919, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. september 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Bd3...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Bd3 Rbd7 8. Dc2 g6 9. Rf3 Rh5 10. h4 Rf8 11. 0-0-0 Bg4 12. Db3 Db6 13. Da4 Db4 14. Dc2 Bxf3 15. gxf3 Re6 16. f4 f6 17. Bh6 f5 18. Be2 Rf6 19. Bg5 0-0-0 20. Hhg1 Kb8 21. Kb1 Hhg8 22. Meira
9. september 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Dagrún Birna Hafsteinsdóttir

30 ára Dagrún fæddist á Akureyri, en ólst upp á Árlandi í Þingeyjarsýslu en býr núna á Akureyri. Hún vinnur sem öryggisvörður hjá Securitas og hefur áhuga á hestamennsku og handavinnu. Maki: Jón Þór Sigurðsson, f. 1983, sjómaður. Dætur: Bryndís Helga,... Meira
9. september 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Haukur Ingi Einarsson

40 ára Haukur Ingi fæddist í Reykjavík en býr núna á Höfn í Hornafirði. Hann rekur jöklafyrirtækið Glacier Adventures á Hala í Suðursveit með eiginkonu sinni. Hann hefur áhuga á útivist. Maki: Berglind Steinþórsdóttir, f. Meira
9. september 2020 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Langdregið Áramótaskaup?

Rithöfundurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson er einn af höfundum Áramótaskaupsins í ár. Í viðtali í útvarpsþættinum Ísland vaknar ræddi Hugleikur um drögin að skaupinu. Þar sagði hann að í ár yrði meðal annars fjallað um kórónuveiruna. Meira
9. september 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Meðan jörð helst í byggð mun margur telja að hann hafi verið órétti beittur . Út af þessu orðasambandi var spurt hvort orðið væri hvorug- eða karlkyns. Órétti : ranglæti, er hvorugkyns og eins í þremur föllum en eignarfallið til óréttis . Meira
9. september 2020 | Í dag | 786 orð | 3 myndir

Myndi leggja tarotspil fyrir túrista ef ég fengi ekki vinnu

Linda Garðar fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp og gekk í Öldutúnsskóla og síðar í menntaskólann Flensborg. Hún dvaldi mikið á sumrum í Munaðarnesi á Ströndum sem barn. Meira
9. september 2020 | Í dag | 272 orð

Samneyti kynjanna og fjöllin í Sléttuhlíð

Páll Jónasson í Hlíð á Langanesi rekur „Sólskríkjuraunir á Súlubar“: Hann kráku frá Kráká þar hitti hún var kolsvört með gullspöng um mitti, svo hann breiddi út sitt stél, og bauð henni vel, en hún vildi ekki snjótittlingstitti. Helgi R. Meira
9. september 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Sígilt heilræði. S-AV Norður &spade;1094 &heart;G54 ⋄K542...

Sígilt heilræði. S-AV Norður &spade;1094 &heart;G54 ⋄K542 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;ÁDG752 &spade;K863 &heart;D2 &heart;K876 ⋄DG ⋄3 &klubs;K87 &klubs;G1062 Suður &spade;-- &heart;Á1093 ⋄Á109876 &klubs;954 Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

9. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Átak til að fjölga stúlkum

Handknattleikssamband Íslands hleypti af stokkunum átakinu „Breytum leiknum“ í gær þar sem markmiðið er að fjölga stúlkum í íþróttinni og þá sérstaklega að fá ungar stúlkur til að hefja æfingar. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

* Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, spilaði í...

* Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, spilaði í gær sinn fyrsta mótsleik í hálfan áttunda mánuð. Björn lék þá fyrsta klukkutímann með Lilleström sem vann Ranheim 3:1 í norsku B-deildinni. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Danir hafa ekki náð að skora

Danir og Englendingar gerðu markalaust jafntefli í 2. riðli A-deildarinnar í Þjóðadeildinni í fótbolta á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Leikurinn þótti daufur en Danir sköpuðu sér betri færi. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – Skanderborg 28:31 • Elvar Örn Jónsson...

Danmörk Skjern – Skanderborg 28:31 • Elvar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Skjern og átti 3 stoðsendingar. Ringsted – SönderjyskE 26:28 • Sveinn Jóhannsson skoraði ekki fyrir SönderjyskE. Evrópudeild karla Dregið til 2. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Einvígi meistaraliðanna

Heimsmeistarar Frakka og Evrópumeistarar Portúgala heyja einvígi um sigurinn í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta en Frakkar sigruðu Króata 4:2 og Portúgalar unnu Svía 2:0 í Stokkhólmi í gærvöld. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

Fleiri tilbúnir en áður

Þjóðadeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjögurra marka tap er skellur, þótt það sé á útivelli gegn sterkasta landsliði heims. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Helgi fagnaði fyrsta sigrinum

Helgi Kolviðsson fagnaði í gærkvöld sínum fyrsta sigri sem landsliðsþjálfari Liechtenstein í knattspyrnu. Liechtenstein sótti San Marínó heim í D-deild Þjóðadeildar UEFA og sigraði 2:0. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – ÍBV 17 Jáverksvöllur: Selfoss – Valur 17 Kaplakriki: FH – Fylkir 17 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Þór/KA 18 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 2. Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 972 orð | 1 mynd

Ógnarsterkir Haukarnir gætu rúllað deildinni upp

Handboltinn Bjarni Helgason Víðir Sigurðsson Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari ÍR undanfarin ár, telur Hauka afar sigurstranglega á Íslandsmóti karla í handknattleik í vetur en keppni í Olísdeild karla hefst annað... Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Toronto – Boston...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Toronto – Boston 89:111 Staðan er 3:2 fyrir Boston. Vesturdeild, undanúrslit: Denver – LA Clippers 107:113 *Staðan er 2:1 fyrir... Meira
9. september 2020 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Belgía – Ísland 5:1 Danmörk...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Belgía – Ísland 5:1 Danmörk – England 0:0 Staðan: Belgía 22007:16 England 21101:04 Danmörk 20110:11 Ísland 20021:60 A-deild, 3. Meira

Viðskiptablað

9. september 2020 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Bílasalan jókst milli ára í viku 36 eftir samdrátt

Fleiri bílar seldust í viku 36 en í sömu viku í fyrra, eða 177 bílar borið saman við 174 bíla sömu viku í fyrra, þrátt fyrir hrun í sölu til bílaleiga. Þetta kemur fram í samantekt Brimborgar en niðurstöðurnar eru sýndar á grafinu hér fyrir ofan. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Brothætt staða

Síðustu dagana í febrúar féllu hlutabréf mikið vestanhafs. Raunar svo mikið að rætt var um hrun á hlutabréfamarkaði og leitað samanburðar í kreppunni 2008. Lee Buchheit víkur að þessum sviptingum í miðopnuviðtali ViðskiptaMoggans í dag. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Hagnaður af rekstri Mandí nær fimmfaldast

Veitingageirinn Hagnaður af rekstri HALAL ehf. á árinu 2019 nam nær 122 milljónum króna. Er það ríflega fimmfalt meiri hagnaður en árið áður þegar hann var um 23 milljónir króna. Fyrirtækið rekur þrjá staði undir heitinu Mandí. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Íslenskt rauðvín eða svona því sem næst

Þótt vínrækt hafi rutt sér til rúms á Bretlandseyjum hin síðari ár sökum loftslagsbreytinga er ósennilegt að hitabreytingar verði slíkar að skilyrði verði til þess að rækta öflugan vínvið hér á landi. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Kostir bandaríska kjörmannakerfisins

Ef þriggja stiga reglan væri afnumin myndu fáir körfuboltamenn reyna skot svo langt frá körfunni. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 233 orð

Leikur að tölum

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is 881 umsókn barst í Tækniþróunarsjóð í ár. Á bak við hverja umsókn er einn einstaklingur eða fleiri. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Novator fjárfestir í Vaxa

Matvælaiðnaður Fjárfestingarfélagið Novator, sem er í eigu athafnamannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur keypt hlut í matvælafyrirtækinu Vaxa. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 1432 orð | 1 mynd

Sá sem er hræddastur vinnur

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Mig langar að fara með lesendur á tónleika í Barbican en fyrst þurfum við að skjótast til Washington: Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Sívaxandi afskipti hins opinbera íslenskum fyrirtækjum til trafala

Í faraldrinum kom heldur betur í ljós hve miklu máli gott hreinlæti skiptir fyrir rekstur fyrirtækja af öllum toga. Hreint ehf. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 179 orð | 2 myndir

Skuldakreppa vofir yfir fjölda ríkja

Lee Buchheit, sérfræðingur í skuldum þjóðríkja, segir veiruna hafa gríðarleg áhrif á heimshagkerfið. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 462 orð | 2 myndir

Tækniþróunarsjóður eina vonin fyrir marga

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Aukin áhersla á nýsköpun er meðal þeirra úrlausna sem stjórnvöld hafa lagt áherslu á til að gæða efnahag landsins lífi. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Veiking krónu eykur áhugann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkefnastaðan er góð hjá Pegasus og hefur félagið bókað erlend verkefni til loka árs. Um 130 manns starfa nú hjá félaginu. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 3323 orð | 1 mynd

Veiran gæti sett mörg ríki á heljarþröm

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lee Buchheit, sem er heimsþekktur sérfræðingur í endurskipulagningu ríkisskulda, hefur áhyggjur af því að hörmulegar efnahagsafleiðingar kórónuveirunnar muni skapa alþjóðlegt vandamál vegna ríkisskulda. Eins og á 9. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Verulegt högg á vinnumarkaðinn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Leiðsögumaður líkir áfallinu sem ferðabransinn varð fyrir 19. ágúst við áfallið þegar árás var gerð á tvíburaturnana í New York hinn 11. september 2001 og þegar bankakerfið hrundi í byrjun október árið 2008. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 399 orð | 5 myndir

Vextir af bílalánum á niðurleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vextir af lánum til bíla- og tækjakaupa hafa lækkað samhliða vaxtalækkunum Seðlabankans. Sú þróun kann að hafa örvað sölu. Meira
9. september 2020 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Vextir á tímum veiru

Helstu lánveitendur fyrirtækja eru bankar og bankar eru ekki góðgerðarstofnanir. Þeim ber skylda til, bæði gagnvart hluthöfum sínum og samkvæmt lögum og reglum, að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að endurheimta útlán sín með vöxtum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.