Greinar fimmtudaginn 10. september 2020

Fréttir

10. september 2020 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Allt að 600 milljónir í niðurgreiðslur

Höskuldur Daði Magnússon Veronika Steinunn Magnúsdóttir „Með Loftbrú viljum við brúa bilið milli landsbyggðar og höfuðborgar og bæta aðgengi íbúa að fjölbreyttri en mikilvægri miðlægri þjónustu í höfuðborginni,“ sagði Sigurður Ingi... Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi breiddist víðast hvar út í faraldrinum

Atvinnuleysi í ríkjum innan OECD í júlímánuði síðastliðnum mældist meira en á Íslandi í miklum meirihluta þeirra landa sem nýr samanburður OECD á atvinnuástandinu nær til. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Árni Halldórsson

Árni Halldórsson skipstjóri og útgerðarmaður á Eskifirði lést í gær, 9. september, á sjúkrahúsinu í Neskaupstað eftir skammvinn veikindi. Árni fæddist á Eskifirði 3. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

„Gott að fá stuðning fyrir þetta verkefni“

„Þetta eru mjög góðar fréttir og það er gott að fá stuðning fyrir þetta verkefni. Meira
10. september 2020 | Innlent - greinar | 1129 orð | 1 mynd

„Mig langar bara ekki í sykur“

Arndís Kjartansdóttir, sérfræðingur á sviði tölvuþjónustu, er áhugasöm um heilbrigt mataræði. Stór hluti aukatíma hennar fer í að prófa sig áfram í eldhúsinu og hefur hún sérstaklega gaman af því að prófa nýjar sykurlausar uppskriftir. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Beið eftir berjum í 70 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hulda Emilsdóttir frá Eskifirði er ákveðin kona, veit hvað hún vill og lét 70 ára draum verða að veruleika í tilefni 90 ára afmælis síns í lok ágúst. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð

Dánartíðnin lækkar

Dánartíðni 70 ára og eldri var lægri fyrstu 33 vikur ársins en það tímabil árin 2017 til 2019. Þá létust færri að meðaltali í viku hverri í ár. Þetta kemur fram hjá Hagstofunni. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Dánartíðnin lækkar hjá elsta fólkinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Færri 70 ára og eldri létust á Íslandi fyrstu 33 vikur ársins en sama tímabil árin 2017, 2018 og 2019. Þetta kemur fram í greiningu Hagstofunnar á dauðsföllum. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð

Einu félagi lokað og 14 viðvaranir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Faraldur kórónuveirunnar hefur haft áhrif á skatteftirlit á árinu þar sem farnar hafa verið töluvert færri eftirlitsferðir á vinnustaði og í fyrirtæki en áður. Vettvangseftirlit Skattsins hefur heimsótt 1. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Gjáin milli kynjanna fer enn stækkandi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Munurinn á milli íslenskra karla og kvenna á aldrinum 25 til 34 ára, sem eru án framhaldsmenntunar, fer enn vaxandi samkvæmt nýjum samanburði OECD. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 782 orð | 3 myndir

Góð vertíð en langt að sigla

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ætla má að útflutningsverðmæti makríls í ár verði hátt í 25 milljarðar, en makrílvertíðinni lýkur senn og nokkur skip hafa þegar lokið veiðum og snúið sér að veiðum á síld. Á Kolbeinseyjarsvæðinu hafa Færeyingar verið við veiðar á norsk-íslenskri síld og fréttir borist af stórri og góðri síld. Meira
10. september 2020 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Herða mjög á sóttvörnum Breta

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær hertar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins, en nýjum tilfellum hefur fjölgað ört í Bretlandi síðustu daga. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hægir verulega á íbúðafjárfestingu

Verulega hefur hægt á íbúðafjárfestingu hér á landi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Íbúðafjárfesting dróst saman um 21% milli ára á öðrum fjórðungi þessa árs sem er mesti samdráttur sem hefur mælst síðan á öðrum fjórðungi ársins 2010. Meira
10. september 2020 | Innlent - greinar | 82 orð | 1 mynd

Kardashian-fjölskyldan skellir í lás

Kardashian/Jenner-fjölskyldan hefur ákveðið að loka dyrunum að lífi sínu og hætta tökum á raunveruleikaþáttunum Keeping up with the Kardashians. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haustar Hryssingslegt var um að litast í átt að Álftanesi í vikunni, þar sem Bessastaðir og Keilir blasa við. Turninn á Bessastaðakirkju og Keilir kallast skemmtilega... Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Langt frá því að vera næg hækkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er langt frá því að vera nóg en er þó í rétta átt. Það er grátlegt að segja frá því að þetta er meiri hækkun en ég átti von á eftir samtöl við sláturleyfishafa. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 447 orð | 4 myndir

Laugardalurinn í forgangi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg áformar að byggja íþróttamannvirki fyrir rúma 20 milljarða króna á næstu 10 árum. Á síðasta fundi borgarráðs var samþykkt tillaga borgarstjóra um forgangsröðun framkvæmdanna. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Margir vilja stýra Vök Baths

„Þetta er frábært starf og rosalega flottur staður svo það kemur mér svo sem ekki á óvart að fólk sækist eftir þessari stöðu,“ sagði Heiður Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Vök baths við Egilsstaði, við mbl.is. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mánasigð mun lýsa í myrkrinu

„Þetta er nú næstum því tilbúið en við vonumst til að verkinu ljúki næstkomandi laugardag,“ segir Karim Askari, stjórnarformaður Stofnunar múslima á Íslandi. Meira
10. september 2020 | Innlent - greinar | 170 orð | 1 mynd

Mikilvægt að foreldrar fylgist með skjánotkun barnanna sinna

Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum undanfarna daga vegna óhuggulegs myndbands sem birst hefur á samfélagsmiðlinum TikTok. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Pílum verður kastað í Austurbæjarbíói

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið sögufræga hús Austurbæjarbíó við Snorrabraut í Reykjavík fær á næstunni enn eitt hlutverkið. Byggingafulltrúi hefur heimilað eiganda hússins, MSG ehf., að innrétta þar pílukastsstað. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rifu verndað hús við Skólavörðustíg

Hús við Skólavörðustíg 36 var rifið í gær. Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur, sagði við Morgunblaðið að ekki hefði legið fyrir leyfi til þess að rífa húsið þar sem það nyti verndar byggðamynsturs. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Samherji og SÍ tókust á í dómssal

Freyr Bjarnason Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Aðalmeðferð í skaðabótamáli útgerðarfélagsins Samherja gegn Seðlabanka Íslands (SÍ) hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsdagurinn á netinu

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn miðvikudaginn 16. september og stendur frá klukkan 8:30 til 10:00. Fundurinn verður eingöngu sendur út á netinu. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Sjóðirnir sýni ábyrgð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabankinn mun frá og með deginum í dag selja gjaldeyri fyrir þrjár milljónir evra á dag fram að áramótum til að styrkja verðmyndun á gjaldeyrismarkaði. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Karlsdóttir

Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. september síðastliðinn, 92 ára að aldri. Soffía fæddist 26. ágúst 1928 í Reykjavík og ólst upp á Skagaströnd og Akranesi. Meira
10. september 2020 | Innlent - greinar | 225 orð | 1 mynd

Stjörnufréttir Evu Ruzu eru komnar í loftið á K100

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza gengur til liðs við K100 og mun halda úti daglegum pistlum um það sem er að frétta af fræga fólkinu. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Styttist í nýtt samfélag í Gufunesi

Vel gengur við uppbyggingu Þorpsins vistfélags í Gufunesi í Reykjavík en þar var byrjað í vor að byggja 45 íbúða fjölbýli. Að sögn Runólfs Ágústssonar verkefnastjóra er gert ráð fyrir að byggingin verði fokheld í janúar og tilbúin til afhendingar 1. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Tjón af völdum netárása vanmetið

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Hugsanlegt er að á annan tug milljarða tapist á hverju ári í netglæpum,“ segir Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, um umfang netglæpa hér á landi. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tvö smit í skóla á Selfossi

Tvö ný kórónuveirusmit greindust á sameiginlegri deild sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar á þriðjudag. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 959 orð | 1 mynd

Töfrar kampavíns afhjúpaðir

Áhugi Íslendinga á kampavíni hefur aukist mikið undanfarin ár og má tala um ákveðna vitundarvakningu í þeim efnum. Þannig er fólk farið að kynna sér vínin betur og læra meira á leyndardóma hvers og eins. Starfsmenn Matarvefs mbl. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð

Um 25 milljarðar fyrir makrílinn

Ætla má að útflutningsverðmæti makríls sem veiðst hefur í ár verði hátt í 25 milljarðar króna. Síðustu vikur hefur fengist góður afli í Síldarsmugunni austur af landinu, en langt hefur verið að sigla. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vatnið rætt í Hallgrímskirkju

Í hádeginu fjóra næstu þriðjudaga fjallar sr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur við Hallgrímskirkju um vatn og trúarlega merkingu, með tilliti til menningar, trúarbragða og framtíðar. Fyrsti hádegisfundurinn verður 15. september og síðan 22. og 29. Meira
10. september 2020 | Innlent - greinar | 197 orð | 1 mynd

Vefur í sókn – Aníta Estíva nýr liðsmaður á K100.is

Á K100.is má nálgast fjölbreyttar og skemmtilegar fréttir sem hækka í gleðinni. Vefsíðan er í stöðugri sókn og nýverið bættist Aníta Estíva Harðardóttir í hóp starfsmanna stöðvarinnar. Meira
10. september 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Þarf að flýta meðferð mála

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir ljóst að stjórnvöld þurfi á ýmsum sviðum að gera betur í að stytta málsmeðferðartíma. Meira
10. september 2020 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Þúsundir flóttamanna á vergangi eftir eldsvoða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þúsundir hælisleitenda í Grikklandi eru nú á vergangi eftir að eldur kviknaði í Moria-flóttamannabúðunum á eyjunni Lesbos. Eyðilagði hann allar búðirnar, þar sem um 4. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2020 | Leiðarar | 210 orð

Einkarekstur og veirufaraldur

Efasemdir um einkarekstur á heilbrigðissviði valda miklu tjóni Meira
10. september 2020 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Fordæmi BBC

Þetta segir í pistli Frjáls lands í vikunni: Meira
10. september 2020 | Leiðarar | 480 orð

Sterk staða Íslands

Ísland stendur tiltölulega vel en með réttum aðgerðum má ná mun betri árangri til skemmri og lengri tíma Meira

Menning

10. september 2020 | Tónlist | 769 orð | 1 mynd

Að reisa brjóstkassann og láta vaða

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég hugsaði mig vissulega um hvort ég ætti að fara út, vegna covid-heimsfaraldursins, en þú getur rétt ímyndað þér viðbrögðin hjá Kristjáni Jóhannssyni mínum söngkennara þegar ég var eitthvað að efast. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Aukin fjölbreytni Óskarsverðlauna

Breytingar verða gerðar á Óskarsverðlaununum fyrir bestu kvikmyndina frá og með árinu 2024 og er tilgangurinn að auka fjölbreytni og jafnrétti hvað tilnefningar varðar. Á það við um kyn leikstjóra, kynhneigð, kynþátt og fötlun. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 946 orð | 2 myndir

Baby er sko engin hornkerling!

Einhvers konar listauppeldi þar á ferð þótt ekki væri verið að troða í börnin Ben Húr eða einhverju þaðan af langdregnara. Meira
10. september 2020 | Leiklist | 1781 orð | 2 myndir

„Hægt að upplifa alla liti lífsins“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í raun mætti nefna komandi leikár 2020-2021+ því það er allt á hreyfingu vegna kófsins og við hreyfumst með. Það gefur augað leið að við höldum ekki sömu framleiðni og áætlað var. Við höfum hvorki fjárhagslegt bolmagn í það né tíma á sviði eða sýningarkvöld,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri um nýhafið starfsár. Meira
10. september 2020 | Tónlist | 804 orð | 1 mynd

Ekki aðeins fyrir sprenglærða

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Feras Fayyad sakaður um ósannsögli

Sýrlenskir kvikmyndatökumenn saka landa sinn, kvikmyndaleikstjórann Feras Fayyad, um ósannsögli. Þessu greinir danska dagblaðið Berlingske frá. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Íslensk-palestínsk kvikmynd á RIFF

Evrópufrumsýning verður á kvikmyndinni Á milli himins og jarðar eða Between Heaven and Earth á ensku, á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 24. september. Meira
10. september 2020 | Fjölmiðlar | 152 orð | 1 mynd

Jarðarförin mín í keppni í Berlín

Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Berlín í Þýskalandi 23.-27. september og verður nú haldin í fjórða sinn. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

King brýtur blað í sögu Feneyjahátíðar

Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Regina King braut blað í sögu kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum nú í byrjun vikunnar því hún er fyrsta þeldökka, bandaríska konan sem leikstýrir kvikmynd sem frumsýnd er á hátíðinni í 88 ára sögu hennar. Meira
10. september 2020 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Ronald Harwood látinn, 85 ára

Handritshöfundurinn og leikskáldið Ronald Harwood, sem hlaut m.a. Óskarsverðlaunin fyrir handrit kvikmyndarinnar The Pianist árið 2003, er látinn, 85 ára að aldri. Meira
10. september 2020 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Skjaldborg haldin í Bíó Paradís

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís 18.-20. september og verður hún opnunarhátíð kvikmyndahússins sem hefur verið lokað frá því um miðjan mars. Meira
10. september 2020 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Tónleikum Bocellis frestað til 10. apríl

Tónleikunum með söngvaranum Andrea Bocelli, sem halda átti 3. október, hefur verið frestað og verða þeir haldnir 10. apríl 2021 í Kórnum. Ástæðan er útbreiðsla Covid-19 og afleiðingar hennar. Meira

Umræðan

10. september 2020 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Biskup skemmtir skrattanum?

Það er dapurt að sjá hvernig æðstu embættismenn þjóðkirkjunnar, með biskupinn sjálfan í broddi fylkingar, ala á upplausn og sundrungu trúbræðra sinna og -systra. Meira
10. september 2020 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Demantshringurinn og skoska leiðin

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Meginmarkmiðið er ljóst að jafna tækifæri allra landsmanna til atvinnu og þjónustu" Meira
10. september 2020 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Ertu að ofgreiða vexti?

Eftir Ingva Hrafn Óskarsson: "Einn þeirra er að greiða u.þ.b. 4% ársvexti af verðtryggðu húsnæðisláni, en almennir vextir Seðlabankans voru 2% í ágúst sl. Af 25 millj. króna húsnæðisláni er munurinn um hálf milljón á ársgrundvelli." Meira
10. september 2020 | Aðsent efni | 511 orð | 2 myndir

Hjúkrunarheimilin og seinni COVID-19- bylgjan

Eftir Önnu Birnu Jensdóttur og Maríu Fjólu Harðardóttur: "Þetta ástand hefur í för með sér verulegan kostnað, bæði launa- og rekstrarkostnað og ekki er í augsýn hvernig hann verður bættur." Meira
10. september 2020 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Hvar eru landamærin?

Lengi stóð ég í þeirri trú að Ísland væri eyja. Hafði reyndar ekki sannreynt það en lagði trúnað á staðhæfingar á prenti og ljósmyndir, sem geta auðvitað verið falsaðar. Nú er ég ekki viss. Meira
10. september 2020 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa landsins

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Í mínum huga er Loftbrú ein af mikilvægari byggðaaðgerðum og tekið er stórt skref til að koma á móts við grunnþarfir fólks sem býr úti á landi." Meira
10. september 2020 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Samheitalyf eða frumlyf?

Eftir Dagnýju S. Jónsdóttur: "Lyfjafræðileg verkun samheitalyfs og frumlyfs sú sama." Meira

Minningargreinar

10. september 2020 | Minningargreinar | 3054 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Albertsdóttir

Aðalbjörg Albertsdóttir fæddist 1. maí 1934 í Norðurfirði í Árneshreppi í Strandasýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 28. ágúst 2020. Foreldrar Aðalbjargar voru Albert Valgeirsson frá Norðurfirði, f. 26.11. 1902, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Ásta Kristín Þorleifsdóttir

Ásta Kristín Þorleifsdóttir fæddist 7. október 1926 á Norðfirði. Hún lést 1. september 2020 á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ásmundsson útvegsbóndi, f. á Karlsstöðum í Vöðlavík 11.8. 1889, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Guðbjörg Stefanía Andrésdóttir

Guðbjörg Stefanía Andrésdóttir, Lilla, fæddist á Saurum í Hraunhreppi þann 24. janúar 1941. Hún lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 2. september 2020. Foreldrar hennar voru Andrés Guðmundsson (1900-1985) og Lilja Finnsdóttir (1905-1998), bændur á Saurum. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Kristín Anna Guðjónsdóttir

Kristín Anna Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 10. september 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Hermannía Markúsdóttir, f. 5. nóvember 1901, d. 19. maí 1995, og Pétur Sigurðsson Njarðvík, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 3396 orð | 1 mynd

Magnús Reynir Jónsson

Magnús Reynir Jónsson fæddist í Ames í Iowa BNA 22. október 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans 28. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Jón Reynir Magnússon, forstjóri SR, f. 19. júní 1931, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Pétur Rúnar Ragnarsson

Pétur Rúnar Ragnarsson fæddist 7. mars 1948. Hann lést 27. ágúst 2020. Útför Péturs fór fram í kyrrþey. Fyrir mistök birtist eftirfarandi grein ekki með öðrum greinum um Pétur Rúnar í blaðinu 9. september. Beðist er velvirðingar á því. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Sigfríður Nieljohníusdóttir

Sigfríður Nieljohníusdóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1920. Hún lést á heimili sínu Hólmgarði 28 í Reykjavík 4. september 2020. Sigfríður var dóttir hjónanna Nieljohníusar Ólafssonar, f. 29.12. 1890, d. 18.7. 1969, og Ólafar Sigurðardóttur, f. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2020 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Skúli Gestsson

Skúli Gestsson fæddist á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi 5. maí 1947. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 27. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Ása María Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 8. desember 1908, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2020 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Margir horfa á 11.000 stigin

Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hafa lækkað snarpt síðustu daga, og hefur mikil lækkun á bréfum tæknifyrirtækja vakið athygli. Þannig lækkaði gengi bílaframleiðandans Tesla um 21% sl. þriðjudag. Meira
10. september 2020 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Tillögur stjórnar Icelandair samþykktar

Hluthafar Icelandair samþykktu samhljóða í gær báðar tillögur stjórnar félagsins sem bornar voru upp á hluthafafundi í gær á Hótel Hilton Nordica, vegna fyrirhugaðs 23 milljarða króna hlutafjárútboðs félagsins hinn 16. þessa mánaðar. Meira

Daglegt líf

10. september 2020 | Daglegt líf | 128 orð

Framúrskarandi

JCI Ísland leitar nú að framúrskarandi ungum Íslendingi árið 2020 á aldrinum 18-40 ára. Verðlaunin eru veitt fólki sem tekst á við krefjandi verkefni og nær góðum árangri. Meira
10. september 2020 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Fyrsti lúsapóstur haustsins

Ekki er mælt með notkun ilmolíu sem meðferð við lúsinni og engar rannsóknir styðja notkun slíkra efna. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á að jurtaseyði og gömul húsráð drepa ekki höfuðlús. Meira
10. september 2020 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Nettó á netinu

Samkaup, það er Nettó í samstarfi við Krambúðina, býður viðskiptavinum sínum í Búðardal, Reykjahlíð, Hólmavík og Flúðum nú á að fá vörur sendar úr netverslun Nettó. Þjónusta þessi hófst sl. mánudag. Meira
10. september 2020 | Daglegt líf | 583 orð | 4 myndir

Stella og fjörugt dýralífið í Heydal

Þótt Heydalur í Mjóafirði sé úr alfaraleið hefur verið mikið að gera þar í sumar hjá Stellu sem stendur vaktina allan liðlangan daginn á sveitahótelinu sem hún rekur ásamt syni sínum og tengdadóttur. Friðsælt og fallegt er í Heydal og þar tekur stór talandi páfagaukur á móti gestum. Meira

Fastir þættir

10. september 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. Rc3 c5 4. e3 cxd4 5. exd4 a6 6. Rf3 Rc6 7. h3 Bf5...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. Rc3 c5 4. e3 cxd4 5. exd4 a6 6. Rf3 Rc6 7. h3 Bf5 8. Bd3 Bg6 9. 0-0 e6 10. He1 Bd6 11. Re5 Hc8 12. Bg5 Be7 13. Rxg6 hxg6 14. Re2 Rh5 15. Bxe7 Dxe7 16. c3 Dh4 17. Db3 Hb8 18. Db6 g5 19. Bxa6 0-0 20. Bd3 f5 21. Dc7 f4 22. f3 g4 23. Meira
10. september 2020 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir

30 ára Angelia fæddist í Reykjavík en býr núna á Hvolsvelli. Hún er bæði grunnskólakennari og hótelstýra á Hótel Hvolsvelli. Maki: Hjörvar Sigurðsson, f. 1990, smiður og námsmaður. Synir: Brynþór, f. 2010, og Ýmir Rökkvi, f. 2019. Meira
10. september 2020 | Í dag | 296 orð

Eitt sinn Þingeyingur og sitthvað fleira

Á feisbók segir Indriði á Skjaldfönn að þessi vísa sé valin vegna þess að í dag (8. sept,) var hann minntur á að hann væri Þingeyingur: Hafir þú um kyrlátt kveld kysst og faðmað svanna, verður hlýtt við arineld endurminninganna. Meira
10. september 2020 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Ég er Íslendingur

„Of erfitt fyrir mig, ég er Íslendingur, manstu? Meira
10. september 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Krákustígur. A-NS Norður &spade;ÁK93 &heart;K95 ⋄-- &klubs;ÁKG852...

Krákustígur. A-NS Norður &spade;ÁK93 &heart;K95 ⋄-- &klubs;ÁKG852 Vestur Austur &spade;D2 &spade;G10754 &heart;84 &heart;G62 ⋄8732 ⋄ÁD96 &klubs;D10743 &klubs;9 Suður &spade;86 &heart;ÁD1073 ⋄KG1054 &klubs;8 Suður spilar 6&heart;. Meira
10. september 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Sátt er stutt orð. Ekki þó svo stutt að menn geti ekki orðið ósáttir út af því, til dæmis um beyginguna. Oftast ríkir friður um eintöluna: sátt, sátt, sátt, sáttar. En er fleirtalan sáttir eða sættir ? Meira
10. september 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Oddgeir Arnarson

50 ára Oddgeir ólst upp í Reykjavík og í Mosfellsbæ og býr núna í Reykjavík. Hann starfar sem flugmaður hjá Icelandair og hefur mikinn áhuga á hreyfingu og útiveru. Maki: Sigrún Birna Norðfjörð, f. 1966, flugfreyja. Börn: Baldvin Fróði, f. Meira
10. september 2020 | Í dag | 719 orð | 3 myndir

Valið stóð á milli þess að verða læknir eða leigubílstjóri

Sigurður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði og gekk þar í Lækjarskóla og síðar Víðistaðaskóla. Eins og mörg börn á þessum árum var Sigurður í sveit á sumrin og hann rifjar upp skemmtilega sögu frá því hann var 6 ára gamall í Akurholti á Snæfellsnesi: Meira
10. september 2020 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Vilt þú taka þátt í Glee-sönghópi?

Axel Ingi Árnason stendur nú í því að stofnsetja sönghóp undir nafninu Viðlag. Sönghópurinn verður enginn venjulegur kór en um er að ræða hálfgerðan kammerkór í svipuðum dúr og Glee. Meira

Íþróttir

10. september 2020 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Einu höggi frá keppninni um EM-titilinn

Karlalandslið Íslands í golfi var einu höggi frá því að komast í úrslitakeppni átta efstu þjóðanna á Evrópumóti áhugakylfinga sem hófst í Hollandi í gær. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 1034 orð | 2 myndir

Fallbaráttan er ótrúleg

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna er heldur betur orðin mögnuð eftir að tvö neðstu lið deildarinnar unnu sína leiki í gærkvöld og næstu tvö skildu jöfn. Þá var leikin níunda umferðin sem frestað var fyrr í... Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Kaplakriki: FH – Stjarnan 16.30 Origo-völlur: Valur – HK 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 2. deild kvenna: Framvöllur: Fram – Hamar 19. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna KR – ÍBV 3:0 Selfoss – Valur 1:2 FH...

Pepsi Max-deild kvenna KR – ÍBV 3:0 Selfoss – Valur 1:2 FH – Fylkir 3:1 Þróttur R. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 842 orð | 2 myndir

Reiknar með Framliðinu gríðarsterku þegar á líður

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Guðríður Guðjónsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í handknattleik og þjálfari um árabil, á von á því að Fram verði á ný með sterkasta liðið í Olísdeild kvenna þegar líður á veturinn. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Spánn Anaitasuna – Barcelona 18:31 • Aron Pálmarsson skoraði...

Spánn Anaitasuna – Barcelona 18:31 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Barcelona í fyrstu umferð deildarinnar. Danmörk Bjerringbro/Silkeborg – GOG 31:36 Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot í marki GOG, þar af eitt vítakasts. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Talsvert hefur verið ritað og rætt um frammistöðu íslensku karlaliðanna...

Talsvert hefur verið ritað og rætt um frammistöðu íslensku karlaliðanna í Evrópumótum félagsliða í fótbolta í ágústmánuði þar sem KR, FH, Víkingur og Breiðablik töpuðu öllum sínum leikjum. Ekkert af því kom reyndar á óvart. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Tvær öflugar til Manchester

Tvær af þekktustu knattspyrnukonum heims, Tobin Heath og Christen Press, gengu í gær til liðs við enska félagið Manchester United. Þær hafa báðar orðið heimsmeistarar með Bandaríkjunum á tveimur síðustu mótum, 2015 og 2019. Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Milwaukee – Miami...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Milwaukee – Miami 94:103 *Miami sigraði 4:1 og mætir Boston eða Toronto í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit: Houston – LA Lakers 102:112 *Staðan er 2:1 fyrir... Meira
10. september 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þarf að taka lyf til að keppa

Caster Semenya, heims- og ólympíumeistari í 800 metra hlaupi, þarf að taka lyf sem draga úr testósterónmagni í líkamanum ef hún ætlar sér að halda áfram keppni á hlaupabrautinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.