Greinar laugardaginn 12. september 2020

Fréttir

12. september 2020 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

19 ár frá ódæðinu í Bandaríkjunum

Þess var í gær víða minnst að 19 ár eru nú liðin frá árás hryðjuverkamanna á Tvíburaturnana í New-York og Pentagon, byggingu varnarmálaráðuneytisins, 11. september 2001. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

„Gat“ upp á 4.000 íbúðir

Sjálfstæðisflokkurinn hyggst leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi á þriðjudag um að breyting verði gerð á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem heimilar íbúabyggð á Keldum og í Örfirisey. Samhliða því verði ráðist í skipulagningu atvinnulóða á... Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

„Hann tók eins og smálax“

Nú er laxveiði að ljúka í mörgum ám eftir veiðisumar sem hefur verið í dauflegra lagi, ekki síst í ám á Vestur- og Norðvesturlandi. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð

Betra að beita „gömlu röddinni“

Transkonan Veiga Grétarsdóttir segir að viðmót fólks til sín hafi breyst eftir að hún gekk í gegnum kynleiðréttingarferli sitt, og að svo virðist sem meira mark sé tekið á henni þegar hún notar „gömlu röddina“ sína í símann. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Djass í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Unnur Birna Björnsdóttir, Björn Thoroddsen og Sigurgeir Skafti Flosason leika blús, djass og rokk á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun, sunnudag, kl. 14. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Dæmdir í 7 ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að hollenskur karlmaður sæti fangelsi í sjö ár fyrir að reyna ásamt öðrum manni að smygla tæpum 38 kílóum af amfetamíni og tæpum 5 kílóum af kókaíni til landsins. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Rigning Haustið er farið að minna á sig og vissara að geta gripið til regnhlífarinnar, eins og þessi kona gerði er hún átti leið um... Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta muni taka aftur við sér

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er bjartsýn á að ferðaþjónustan muni aftur taka við sér þegar faraldrinum lýkur. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Flestir Þjóðverjar vissu af helförinni

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Hverfandi lítill hluti“ Þjóðverja var ekki meðvitaður um að helförin væri í gangi á dögum seinna stríðsins, að því er höfundar nýrrar hrollvekjandi heimildarmyndar halda fram. Byggist myndin á viðtölum breska leikstjórans fræga, Luke Holland, við á fjórða hundrað aldraðra Þjóðverja og Austurríkismanna, þar á meðal marga liðsmenn stormsveita Adolfs Hitlers, SS-sveitanna. Verður myndin, „Final Account“ eða „Lokaskýrslan“, frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Gamla símakerfið syngur sitt síðasta

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Komið er að endalokum gamla talsímakerfisins þar sem heimasímar voru tengdir í gegnum landlínukerfið um símstöðvar og kopartaugar, svonefnt PSTN-kerfi, sem lokað verður á þessu ári. Síminn vinnur nú við fyrsta áfanga að lokun PSTN-kerfisins vegna aldurs og ástands þess. Er stefnt að því að ljúka fyrsta áfanga 1. október næstkomandi og að allt PSTN-kerfið verði lagt niður á seinasta ársfjórðungi yfirstandandi árs. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Grafið á kostnað lóðareiganda

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Hjörleifur Hallgríms, eldri borgari á Akureyri, hefur í ríflega áratug, eða frá árinu 2006, átt lóð númer 12 b við Aðalstræti. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 635 orð | 5 myndir

Hefur aldrei jafnfögur sýnst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fljótshlíðin enda á milli, frá ysta bæ að þeim innsta, er rúmlega 20 kílómetrar. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Horfna húsið var hluti af heillegri byggð á svæðinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Húsið Skólavörðustígur 36, sem rifið var í óleyfi á miðvikudaginn, var friðað vegna hverfisverndar. Það var talið hafa menningarsögulegt gildi sem hluti af heillegri byggð húsa frá 3. áratugi 20. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Kolbrún Sævarsdóttir

Kolbrún Sævarsdóttir héraðsdómari lést á líknardeild Landspítalans 9. september sl., 56 ára að aldri. Kolbrún fæddist á Selfossi 7. ágúst 1964. Foreldrar hennar voru Jónína Auðunsdóttir, f. 1945, d. 1997, og Sævar Norbert Larsen, f. 1946, d. 2000. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lappað upp á vegglistaverkin fyrir veturinn

Huga þarf að ýmsum viðhaldsverkefnum nú þegar haustið er skollið á og var þessi listakona í óðaönn að lappa upp á þetta vegglistaverk í Skipholti þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Láta veiruna ekki stöðva golfferð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikill áhugi er á fyrirhuguðum golfferðum til Spánar á vegum ferðaskrifstofunnar Golf Saga þrátt fyrir þær hömlur sem eru á ferðalög vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð

Lést af völdum skotsárs

Tilkynnt var í gær að ellefu ára drengur hefði látist á heimili sínu í Garðabæ á þriðjudaginn. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er um að ræða dreng á tólfta ári og lést hann af völdum skotsárs á heimili sínu. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ósammála um fjölda tómra rýma

Borgarfulltrúum í minnihluta borgarstjórnar og embættismönnum borgarinnar ber ekki saman um hversu mörg verslunarrými standa auð við göngugötur í miðbænum. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir

Ríkið komi að lausn skuldavandans

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skuldir ferðaþjónustufyrirtækja, án flugs, námu 255 milljörðum árið 2018. Þar af voru langtímaskuldir rúmir 167 milljarðar og skammtímaskuldir tæpir 88 milljarðar. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð

Ríkið taki á skuldavanda

Baldur Arnarson Þóroddur Bjarnason Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir brýnt að taka á skuldavanda ferðaþjónustunnar ef ekki eigi illa að fara. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Rýnt í bestu fréttaljósmyndir síðasta árs

Ljósmyndasýningin World Press Photo var opnuð í gær í Kringlunni og gátu gestir og gangandi þar virt fyrir sér þær fréttaljósmyndir ársins 2019 sem unnu til verðlauna World Press Photo-samtakanna. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Salmonella gýs upp í kjúklingum og svínum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Salmonellusýkingum í eldi kjúklinga og svína og sláturhópum fjölgaði mjög á síðasta ári og hefur sú þróun haldið áfram í ár. Færst hefur í vöxt að Matvælastofnun hafi þurft að innkalla matvæli, og þá meira innfluttar vörur en þær sem framleiddar eru hér. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Selja aftur auglýsingar á strætó

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Strætó hefur nú aftur hafið sölu á hefðbundnum auglýsingum á hliðum og bakendum vagna fyrirtækisins. Undanfarin ár hafa strætisvagnar nær eingöngu auglýst Strætó með fáeinum undantekningum, s.s. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Skólastarf fer vel af stað

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Gaman er að segja frá því að skráðir nemendur við Menntaskóla Borgarfjarðar eru 158 núna, og hafa ekki fleiri nemendur verið skráðir inn í skólann frá því á vorönn 2012. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Stjórnvöld bregðist við vanda sveitarfélaga

Bæjarráð Árborgar fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um skýrslu starfshóps stjórnvalda um fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Tveir metrar hjá Sossu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn bitnar misjafnlega á fólki og Margrét Soffía Björnsdóttir, listmálari í Reykjanesbæ, Sossa, kvartar ekki. „Ég er mikið ein, vinn ein, geng ein, og faraldurinn hefur þannig séð ekki haft nein áhrif á mig, nema hvað ég hef fengið meira næði en áður til að mála.“ Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 7 myndir

Vegakerfið á Vestfjörðum varð nothæft

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta smá potaðist áfram og um 1990 urðu miklar breytingar. Ég hef stundum hugsað að þá hafi Vegakerfið á Vestfjörðum fyrst orðið nothæft,“ segir Gísli Eiríksson, forstöðumaður jarðganga hjá Vegagerðinni og fyrrverandi umdæmisverkfræðingur á Ísafirði. Hann hefur yfirsýn yfir þróun vegamála á Vestfjörðum í fjörutíu ár. Gísli á sjötugsafmæli í dag og lætur af störfum í lok mánaðarins. Meira
12. september 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þrálát salmonellusýking á búum

Þrálát salmonellusýking á tveimur kjúklingabúum veldur því að tíðni salmonellu í sláturhópum og kjúklingaeldi hefur verið 1,2% á þessu ári og því síðasta, sem er margfalt það sem var á þremur árum þar á undan. Sama þróun hefur orðið í svínarækt. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2020 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Ágæt ábending til kirkjuþings

Björn Bjarnason, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, ritaði ágæta ábendingu til kirkjuþings á vef sinn í gær. Þar sagði hann að boðað hefði verið að ræða og álykta á kirkjuþingi „um gjörbreytta stefnu í útlendingamálum til að opna landið enn frekar fyrir farandfólki og flóttamönnum“. Á sama tíma bærust fréttir frá Svíþjóð um þáttaskil í útlendingaumræðum þar. Meira
12. september 2020 | Leiðarar | 327 orð

Nettröllin eru víða

Dreifa áróðri án þess að uppruninn sjáist og láta íslensku ekki þvælast fyrir sér Meira
12. september 2020 | Reykjavíkurbréf | 1907 orð | 1 mynd

Stund flýgur hratt og verður saga

Bandaríkjamenn minntust þess í gær að 19 ár eru frá því að fámenn sveit hryðjuverkamanna gerði „velheppnaða“ árás á Bandaríkin. Meira
12. september 2020 | Leiðarar | 340 orð

Svik og prettir á netinu

Metið hefur verið að einn og hálfur milljarður tapist á ári vegna netglæpa og gæti sú upphæð hæglega verið vanmetin Meira

Menning

12. september 2020 | Myndlist | 698 orð | 4 myndir

„Maður sem býr innra með fólkinu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Teiknað fyrir þjóðina - Myndheimur Halldórs Péturssonar nefnist yfirlitssýning sem opnuð verður í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands í dag. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Brynhildur sýnir í vinnustofunni

Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari hefur opnað sýningu í vinnustofu sinni á Bakkastöðum 113 í Staðahverfi í Reykjavík. Er opið á laugardögum og sunnudögum í september kl. 14 til 18. Meira
12. september 2020 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Endurtaka leikinn í Hannesarholti

Nicolas Lolli, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mathias Susaas Halvorsen komu saman í fyrsta sinn sem tríóið Reykjavik Mozart Ensemble á hádegistónleikum í Hannesarholti um liðna helgi. Uppselt var á tónleikana og því eru þeir endurteknir á morgun, 13. Meira
12. september 2020 | Tónlist | 588 orð | 3 myndir

Er örlagatjaldið fellur

Fjórða plata Hjaltalín kom út fyrir stuttu, verk sem hefur verið heil sjö ár í vinnslu. Pistilritari rýnir í gripinn um leið og hann setur eðli og eigindir þessarar merku sveitar undir mælikerið. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 244 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg bókverk á sýningu

Í Þjóðarbókhlöðunni stendur yfir sýningin Jaðarlönd með bókverkum sextán listamanna frá sjö löndum. Er sýningin á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Verkin eru eftir tíu félaga félagsins Arkir og sex erlenda listamenn. Sýningunni lýkur 20. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Flæði Elínborgar í Gallerí Fold

Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann opnar í dag, laugardag, kl. 14 sýningu í Gallerí Fold við Rauðarárstíg sem hún kallar Flæði. Meira
12. september 2020 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Hámhorft á hirðina næstu mánuðina

Ljósvaki hefur verið unnandi línulegrar dagskrár í sjónvarpi og látið sér fátt um finnast þó að vika líði á milli áhorfs á sjónvarpsþátt, jafnvel þótt um æsilega spennu og dramatík sé að ræða. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Innsetning Olgu í Höggmyndagarði

Sýning Olgu Bergmann , Uppstreymi - Airborne , verður opnuð í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins að Nýlendugötu 17a í dag, laugardag, kl. 14. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Landslög Jóns Aðalsteins hjá Ófeigi

„Landslög í vatnslitum er heiti sýningar sem Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opnar í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, kl. 14 til 17. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 432 orð | 1 mynd

Ólík nálgun við gróðurinn

Gróður er heiti sýningar á ljósmyndaverkum þriggja listakvenna, Katrínar Elvarsdóttur, Ninu Zurier og Lilju Birgisdóttur sem verður opin frá og með deginum í dag í galleríinu BERG Contemporary að Klapparstíg 16. Meira
12. september 2020 | Kvikmyndir | 1063 orð | 1 mynd

Peter er ekki fullkominn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Sverrir Guðnason fer með eitt af aðalhlutverkum þáttanna Älska mig , eða Elskaðu mig , sem finna má á streymisveitunni Viaplay og verður önnur þáttaröð aðgengileg þar frá og með morgundeginum, 13. Meira
12. september 2020 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Skuggahverfið á RIFF

Kvikmyndin Skuggahverfið , Shadowtown á ensku, verður frumsýnd á á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst 24. september. Meira
12. september 2020 | Myndlist | 273 orð | 2 myndir

Sýnir gamlar og nýjar syndir

Gamlar syndir og nýjar er heiti sýningar á ljósmyndum eftir Guðmund Ingólfsson sem verður opnuð í sýningarsalnum Ramskram að Njálsgötu 49 í dag, laugardag. Er sýningin opin milli klukkan 14 og 18 um helgar til 4. Meira

Umræðan

12. september 2020 | Aðsent efni | 647 orð | 2 myndir

Aldrei

Eftir Jónu Sveinsdóttur og Sólveigu Önnu Jónsdóttur: "Við munum aldrei una við að eftirlaunasjóður okkur verði notaður til að niðurgreiða taprekstur og árásir Icelandair á grunnréttindi launafólks." Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Beinar erlendar fjárfestingar innan ESB og staða Íslands

Eftir Diljá Helgadóttur: "COVID-19faraldurinn og niðursveifla í efnahagslífinu hefur aukið meðvitund aðildarríkja ESB varðandi beinar erlendar fjárfestingar." Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Dómharka og ósanngirni

Eftir Gunnar Kvaran: "Lýðræðisleg umræða og gagnrýni sem er sanngjörn og sett fram af velvilja er uppbyggileg í öllum ríkjum sem kenna sig við lýðræði." Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Guðjón Hólm Sigvaldason

Þann 10. september sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu Guðjóns Hólms, hdl. og forstjóra í Reykjavík. Guðjón fæddist að Litla Ási og flutti að Presthúsum og síðar Útkoti. Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Hégóminn, dómgreindarleysið og margt fleira

Eftir Bergur Hauksson: "Er ekki dómarinn hluti af þessum pólitíska veruleika þar sem þykir eðlilegt að eiga samskipti við stjórnvöld, sama hvers lags stjórnvöldin eru?" Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 1192 orð | 1 mynd

Hugsum stórt

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Fram undan er áratugur fjárfestinga og nýsköpunar." Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandi er samfélagsböl

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Þegar loks risu byggingakranar í Reykjavík, reis íbúðaverðið í sömu hæðir." Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Jesús með kvenbrjóst?

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson: "Það þarf ekki að breyta Jesú til að sýna samkennd hans með öðrum." Meira
12. september 2020 | Pistlar | 346 orð

Kaldar kveðjur

Í Íslendinga sögum eru þrír löðrungar sögulegir. Auður Vésteinsdóttir tók fé það, sem reynt var að bera á hana, til að hún segði til manns síns, og rak í nasir Eyjólfs hins gráa. Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Lífið sett á bið

Eftir Evu Margit Wang Atladóttur: "Ég kemst ekki hjá því að finnast eins og þetta ár og næstu árin, þar til við komumst endanlega yfir þennanhjalla, hafi líf mitt verið sett á bið." Meira
12. september 2020 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Loftbrú

Þann 9. september sl. kynnti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hina skosku leið, sem hefur fengið nafnið Loftbrú hér á landi. Að láta skosku leiðina verða að veruleika var eitt stærsta kosningarloforð Framsóknarflokksins fyrir þetta kjörtímabil. Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Óður til lífsins

Eftir Þráin Hallgrímsson: "Bréf til Bryndísar Schram um Brosað gegnum tárin" Meira
12. september 2020 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Reynsla af borgarlínum erlendis

Eftir Þórarin Hjaltason: "Á Eugene-svæðinu fækkaði ferðum með strætó til vinnu um 10% á tímabilinu, þrátt fyrir töluverða uppbyggingu hraðvagnaleiða og 6% fjölgun íbúa." Meira
12. september 2020 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Skólanir eru okkar mál

Af mörgum vondum hugmyndum sem við mennirnir höfum fengið er hugmyndin um okkur og hin sennilega ein af þeim allra verstu. Meira
12. september 2020 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

Stórveldaátök í skugga veirunnar

Vilja Kínverjar koma sér upp „leppríkjum“ á Norðurslóðum? Meira

Minningargreinar

12. september 2020 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Albertsdóttir

Aðalbjörg Albertsdóttir fæddist 1. maí 1934. Hún lést 28. ágúst 2020. Útför Aðalbjargar fór fram 10. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Anna Gunnlaug Jónsdóttir

Anna Gunnlaug Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 16. maí árið 1950. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum Kirkjubæjarklaustri að morgni 23. júlí 2020. Foreldrar Önnu voru hjónin Sigrún Sigurðardóttir frá Móa á Dalvík, f. 10.10. 1916, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir

Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir fæddist 2. nóvember 1944. Hún lést 28. ágúst 2020. Útför hennar fór fram 11. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Georg Sigurðsson

Doddi fæddist 23. janúar 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést 6. september 2020 á HS Vm. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson, f. 29. nóv. 1904, d. 6. feb. 1943, og Oddný Ólafía Eyjólfsdóttir, f. 18. feb. 1904, d. 18. sept. 1970. Alsystkin Eyrún Anna, f. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Guðný Sigurðardóttir

Gunnþórunn Guðný Söebeck Sigurðardóttir fæddist 25. maí 1951 í Krossdal í Kelduhverfi. Hún lést 1. september 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Þórarinsdóttir og Sigurður Steinþór Söebeck Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Hannes Haraldsson

Hannes Haraldsson fæddist 7. ágúst 1949. Hann lést 1. september 2020. Útför Hannesar fór fram 11. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir fæddist 4. mars 1990. Hún lést 14. júlí 2020. Útför Kristínar Lilju fór fram í kyrrþey 28. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Oddgeir Ísaksson

Oddgeir Ísaksson fæddist í Svalbarði á Grenivík 16. júlí 1933. Hann lést á dvalarheimilinu Grenilundi á Grenivík 30. ágúst 2020. Oddgeir var sonur hjónanna Ísaks Vilhjálmssonar, f. 1906, d. 1986, og Ölmu Oddgeirsdóttur, f. 1907, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Sigfríður Nieljohníusdóttir

Sigfríður Nieljohníusdóttir fæddist 9. maí 1920. Hún lést 4. september 2020. Útförin fór fram 10. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Sturla Jóhann Stefánsson

Sturla Jóhann Stefánsson fæddist 16. apríl 1951. Hann lést 2. ágúst 2020. Útför Sturlu var gerð 11. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Trausti Þór Stefánsson

Trausti Þór Stefánsson fæddist 6. júlí 1974. Hann lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram 22. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2020 | Minningargreinar | 346 orð | 2 myndir

Þórhallur Hólmgeirsson

Þórhallur Hólmgeirsson fæddist 16. júlí 1953 í Keflavík. Hann lést 30. júlí 2020. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2020 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Dæmalaus aðför Íslandsbanka

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Kröfu Íslandsbanka um kyrrsetningu eigna Sjöstjörnunnar ehf. hefur verið hafnað. Fyrirsvarsmaður Sjöstjörnunnar er Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við Subway. Meira
12. september 2020 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 2 myndir

Stjórnir sjóðanna funda í næstu viku

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Engin ákvörðun hefur verið tekin hjá stærsta eiganda Icelandair, Lífeyrissjóði verslunarmanna, um þátttöku í hlutafjárútboði félagsins sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
12. september 2020 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Vivaldi hjálpar til við að þekkja ólöglegar síður

Ný útgáfa norsk-íslenska netvafrans Vivaldi 3.3. er komin út. Ýmsar breytingar er þar að finna, sem miða að því að bæta upplifun notenda af vafranum en einnig auka öryggi. Meira

Fastir þættir

12. september 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 d5 5. c3 Bd6 6. Rbd2 Rbd7 7. Dc2 Dc7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 d5 5. c3 Bd6 6. Rbd2 Rbd7 7. Dc2 Dc7 8. Bd3 b6 9. Bh4 Bb7 10. Bg3 0-0 11. e4 cxd4 12. Rxd4 a6 13. exd5 Bxd5 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Rf6 16. Bxd5 Rxd5 17. Hd1 Hfd8 18. 0-0 Hac8 19. De2 Bxg3 20. hxg3 Dc4 21. Dxc4 Hxc4 22. Meira
12. september 2020 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Berglind Bjarnadóttir

30 ára Berglind fæddist í Reykjavík og býr þar enn. Hún er verkfræðingur að mennt og vinnur við eignastýringu hjá LSR. Hún hefur áhuga á útivist, íþróttum og samveru með fjölskyldunni. Maki: Hörður Árnason, f. 1989, flugumferðarstjóri hjá Islandia. Meira
12. september 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Bjarki Baldvinsson

30 ára. Bjarki fæddist og býr enn á Húsavík. Hann er viðskiptafræðingur og er að auki að ljúka við tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Maki: Berglind Jóna Þorláksdóttir, f. 1991, skrifstofustjóri hjá Norðurþingi. Börn: Sóley Ósk, f. Meira
12. september 2020 | Í dag | 249 orð

Dagur kemur eftir þennan dag

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hann eflaust er umdeildur maður. Aldrei sá litinn er glaður. Á sviðinu sýndur án vonar. Í sérhverra lífi margs konar. Meira
12. september 2020 | Fastir þættir | 574 orð | 4 myndir

Forleikur „einvígis aldarinnar“

Fyrir 50 árum fór fram á ólympíumótinu í Siegen viðureign Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Á 1. borði mættust heimsmeistarinn Boris Spasskí og Bobby Fischer. Engin skák þessa árs vakti meiri athygli. Meira
12. september 2020 | Í dag | 942 orð | 3 myndir

Kynntist konunni í klaustri

Gauti er fæddur í Reykjavík og ólst upp í Hlíðahverfi og er Valsari í húð og hár. Gauti gekk í Hlíðaskóla, Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans og loks Réttarholtsskóla. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1980. Meira
12. september 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Ekki er frítt við að næmur maður kveinki sér þegar hann þarf að nota orð á borð við aumka , aumkast (yfir e-n) og aumkun . Meðaumkun er ögn bærilegra, með-ið virkar eins og stuðpúði. En það er huggun harmi gegn að til er rithátturinn aumkva (o.s.frv.). Meira
12. september 2020 | Í dag | 1051 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn Meira
12. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Viðkvæm álitamál. N-AV Norður &spade;K92 &heart;D63 ⋄KDG4...

Viðkvæm álitamál. N-AV Norður &spade;K92 &heart;D63 ⋄KDG4 &klubs;G76 Vestur Austur &spade;876 &spade;4 &heart;G &heart;ÁK87542 ⋄10632 ⋄Á85 &klubs;KD1084 &klubs;52 Suður &spade;ÁDG1053 &heart;109 ⋄97 &klubs;Á93 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. september 2020 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Vill glansmynd foreldrahlutverksins í burtu

Stefanía Rut Hansdóttir er þriggja barna móðir sem vill opna umræðuna um raunveruleika þess að vera foreldri. Hún vill glansmynd foreldrahlutverksins í burtu og segir amstur hversdagsleikans stundum vera yfirþyrmandi. Meira
12. september 2020 | Árnað heilla | 21 orð | 2 myndir

Þann 5.9. fögnuðu hjónin Rannveig Ásbjörnsdóttir og Stefán Carlsson 50...

Þann 5.9. fögnuðu hjónin Rannveig Ásbjörnsdóttir og Stefán Carlsson 50 ára gullbrúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman þann 5.9. 1970 í... Meira

Íþróttir

12. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Einu höggi frá niðurskurðinum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari úr Keili, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr GR, eru báðar úr keppni á Ladies Open-mótinu í Sviss sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Ég hjó eftir því í markaþætti á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöldið að...

Ég hjó eftir því í markaþætti á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöldið að Hjörvar Hafliðason sagði eitthvað á þá leið að í fótboltanum núorðið væri hægt að gefa gult spjald í nánast öllum tilfellum. Þ.e.a.s ef um brot er að ræða á annað borð. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Fór sömu leið og Pavel og Jón

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik, samdi í gær við Val en hann yfirgaf uppeldisfélagið KR á dögunum. Kristófer og körfuknattleiksdeild KR sendu frá sér yfirlýsingar vegna þessa en Kristófer var samningsbundinn KR. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Selfoss L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir S14 Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðabllik S14 Samsung-völlur: Stjarnan – Valur S17 Eimskipsvöllur: Þróttur R. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Augnablik – ÍA 2:1 Staðan: Tindastóll...

Lengjudeild kvenna Augnablik – ÍA 2:1 Staðan: Tindastóll 12101134:531 Keflavík 1283132:1227 Haukar 1162318:1120 Grótta 1254315:1619 Afturelding 1153315:1318 Augnablik 1243517:2615 Víkingur R. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Fram 23:21 Stjarnan – Selfoss 26:27...

Olísdeild karla KA – Fram 23:21 Stjarnan – Selfoss 26:27 Olísdeild kvenna Stjarnan – FH 29:21 Fram – HK 25:24 Spánn La Rioja – Barcelona 21:37 • Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir Barcelona. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Selfoss vann í háspennuleik

Handboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Stjörnuna að velli í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi, lokatölur 27:26 Selfossi í vil í Garðabænum. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sjö mörk í þremur leikjum

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson virðist óstöðvandi í framlínu Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu. Hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3:1-sigri á Dordrecht í gærkvöldi og hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Houston – LA Lakers...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Houston – LA Lakers 100:110 *Staðan er 3:1 fyrir Lakers og fimmti leikurinn hefst á miðnætti í... Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 1211 orð | 2 myndir

Verður þeim bestu ógnað?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í fyrsta skipti í þrjátíu ár stendur Liverpool frammi fyrir því verkefni að eiga meistaratitil að verja í ensku knattspyrnunni. Það hefst í dag þegar nýliðarnir í Leeds mæta á Anfield í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar. Meira
12. september 2020 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Vængbrotnir Framarar unnu

Handboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Deildarmeistarar Fram mörðu sigur á HK í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýrinni í gærkvöldi, lokatölur 25:24 í Framhúsinu. Meira

Sunnudagsblað

12. september 2020 | Sunnudagsblað | 81 orð | 4 myndir

12 ár frá því Peekaboo-taskan frá Fendi varð til

Peekaboo-taskan frá Fendi er án efa ein vinsælasta taska veraldar. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 2999 orð | 2 myndir

Að taka þátt í eigin tilveru

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir er á réttri hillu sem aðstoðardagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV en hún á að baki langan og fjölbreyttan feril í sjónvarpi. Dugnaður og þrjóska einkennir Ragnhildi, en hún segir mikilvægt að drekkja sér ekki í vinnu. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 357 orð | 1 mynd

Af syndurum og brjóstgóðum Jesú

Jú, Jesús var auðvitað til í alvöru; hann var karlmaður og ekki var hægt að fara í kynleiðréttingu árið 25 eftir Krist. Hann getur því ekki verið með brjóst, eða hvað? Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Agnes Sandholt Tesla. Módel S...

Agnes Sandholt Tesla. Módel... Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Allt í hakki

Vesen Leikkonan og söngkonan Billie Piper hefur verið að fá góða dóma fyrir frammistöðu sína í biksvartri kómedíu, I Hate Suzie, sem byggist á lífi hennar sjálfrar. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 387 orð | 5 myndir

Bragi algjör yndislestur

Ég ætla að segja stuttlega frá fjórum bókum sem eru ofarlega í huga mér þessar vikurnar. Byrjum á Braga. Ég las mína fyrstu bók eftir Braga Ólafsson, Staða pundsins , um síðustu jól. Síðan þá er ég búinn að lesa sex aðrar bækur eftir hann. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

Breytum leiknum!

Hvaða átak er þetta, breytum leiknum? Þetta er átak til þess að hvetja stelpur til að æfa handbolta og halda þeim lengur. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Dreymir um að verða flugfreyja

Í Síðdegisþætti Loga Bergmanns og Sigga Gunnars viðurkenndi Siggi að draumastarf hans væri að verða flugfreyja. Hann segir spennandi að fá að ávarpa fluggesti og telur sig tilvalinn í starfið. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Geistlegar bókmenntir

Bækur Fyrsta opinbera bókin um breska málmbandið Judas Priest er væntanleg með haustinu og byrjað var að taka við pöntunum á föstudaginn var. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 484 orð | 2 myndir

Gerir bíó um áhrifavalda

Feneyjum. AFP. | Afi hennar, Francis Ford Coppola, gerði Guðföðurinn þannig að það þarf ekki að koma á óvart að fjölskyldan gegni stóru hlutverki í lífi Giu Coppola og frama hennar sem leikstjóri. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Giggið heim í stofu

Nýr skemmtiþáttur, Í kvöld er gigg, hefur göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn kemur. Eins og nafnið gefur til kynna verður Ingó þar í fararbroddi. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 566 orð | 4 myndir

Grunnskólinn og grunnliggjandi færni

Lykilatriði í sambandi við færninám er þálfun og að börn fái áskoranir miðað við færni. Eflum grunnleggjandi færni fyrir þekkingarþróun. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Hverjar eru réttirnar?

Smalar hóa á brúnum, hundar gelta og fé jarmar. Fé er dregið í dilka víða um land þessa dagana, þótt almenningi sé ekki heimilt að mæta í réttirnar nú vegna kórónuveirunnar. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 927 orð | 8 myndir

Hyljarinn guðsgjöf eftir lítinn nætursvefn

Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi, forseti Landssambands ungmennafélaga og varaþingmaður Vinstri grænna, hugsar vel um húðina og er hrifin af því að eiga fáar en góðar snyrtivörur. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Gunnarsson Ætli það sé ekki bara Peugeot...

Jón Friðrik Gunnarsson Ætli það sé ekki bara... Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Júlía Guðjónsdóttir Nýi Volvoinn...

Júlía Guðjónsdóttir Nýi... Meira
12. september 2020 | Sunnudagspistlar | 575 orð | 1 mynd

Kóngarnir

En af hverju ætli ég hafi haldið að ég hafi verið svona einstaklega vel heppnaður nemandi? Það er ekki óhugsandi að það hafi verið vegna þess að ég fékk athygli. Kennarar vissu alltaf hver ég var og stór hluti tímans fór í að bregðast við endalausum látum og stælum í mér. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 13. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 739 orð | 2 myndir

Landinn um land allt

Er ég þá að biðja um að Landinn og Um land allt verði gert að skylduefni á öllum sjónvarpsrásum og helst sýnt þar á sama tíma? Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 1286 orð | 5 myndir

Með töskur fullar af kryddum

Ilmandi lykt af indverskum mat leggur út á Ráðhústorg Akureyrar en þar má finna Indian Curry House. Sathiya Moorthy Muthuvel og kona hans Jothimani elda mat frá ýmsum svæðum Indlands. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 1355 orð | 2 myndir

Niðurrif og endurreisn

Síðustu viku lauk með tapi íslenska landsliðsins í fótbolta karla gegn Englendingum, sem var hálfu sárara fyrir það að leiknum hefði allt eins getað lyktað með jafntefli. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Riddaramennska

„Riddaramennska“ var yfirskrift myndatexta sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins fyrir hálfri öld, sunnudaginn 13. september 1970. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 3022 orð | 4 myndir

Sá alltaf karlmanninn í speglinum

Það var barnaleikur að róa rangsælis kringum Ísland í fyrra, alltént samanborið við kynleiðréttingarferlið sem hún hóf fyrir sex árum. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Semur um samband sitt við föður sinn

Heilun Málmbandið Papa Roach er í hljóðveri um þessar mundir að semja og taka upp nýja plötu. Í samtali við bandarísku útvarpsstöðina WEBN segir Jacoby Shaddix söngvari rífandi gang í verkefninu og að efnið sé funheitt. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 2136 orð | 1 mynd

Tek stundum á móti hugsunum frá fólki

Hús harmleikja er sjöunda glæpasaga Guðrúnar Guðlaugsdóttur á jafnmörgum árum. Þar ber fyrir áhugamál okkar allra, reimleikar og yfirskilvitlegir hlutir. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 2 myndir

Tókst að gera Liverpool að meisturum

Enda þótt keppni í ensku úrvalsdeildinni sé rétt lokið þá hefst hún að nýju um helgina. Veturinn leggst vel í Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmann Enska boltans í Sjónvarpi Símans, og hann vonast eins og fleiri eftir jafnara móti að þessu sinni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Verður myrt af bónda sínum

Morð Sápurnar okkar eru óðum að rumska aftur eftir heimsfaraldurinn og Bretar fengu þau gleðitíðindi á dögunum að ný sería af EastEnders væri handan við hornið. Meira
12. september 2020 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Þorri Arnarsson Á meðan ég er ekki milljarðamæringur mun ég bara eiga...

Þorri Arnarsson Á meðan ég er ekki milljarðamæringur mun ég bara eiga ljóta bíla af því ég klessi þá alltaf. Þannig að ég segi bara Toyota... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.