Greinar mánudaginn 14. september 2020

Fréttir

14. september 2020 | Erlendar fréttir | 855 orð | 2 myndir

Baráttan í skugga gróðurelda

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Gróðureldarnir á vesturströnd Bandaríkjanna geisuðu áfram um helgina, og var talið að a.m.k. 30 manns hefðu látið lífið í þeim. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

„Ekki bara eitthvert klink“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Leifur B. Dagfinnsson hjá True North telur að með hærri endurgreiðslu á kostnaði sem fellur til vegna kvikmyndagerðar sé hægt að laða til Íslands stærri verkefni með tilheyrandi atvinnusköpun. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Boðberi bættrar heilsu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Verkfræðingurinn Ólafur J. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Byrja að breikka veg um Kjalarnes

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tímamót verða í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins í dag þegar framkvæmdir hefjast við breikkun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dýpkað við löndunarkranana

Unnið er að dýpkun Sandgerðishafnar með nýjum og óvenjulegum hætti. Fyrst var grjóti og möl sturtað í sjóinn og grafa notuð til að búa til athafnasvæði. Eru nú tvær öflugar vélar við vinnu á svæðinu. Önnur rífur efnið upp og hin mokar því til. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ekki brýn þörf á að virkja vegna rafbíla

„Eftir málþingið hjá Samorku sem var um margt gott sá ég fréttir af því að sumir teldu nauðsynlegt að virkja viðkvæm svæði hér til að knýja rafbílaflotann. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Ég verð aldrei leið á landslagi í Þórsmörk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þórsmörk er paradís,“ segir Sigrún Ingunn Pálsdóttir, skálavörður Ferðafélags Íslands í Langadal í Þórsmörk. „Í sumar voru Íslendingar í meirihluta þess fólks sem hingað lagði leið sína. Margt af því hafði á orði að hingað hefðu þeir ekki komið í áratugi. Þó fór ekki milli mála að fólkið átti yfirleitt góðar minningar úr Þórsmörk, margir höfðu verið hér í útilegum með söng og gleði eða höfðu upplifað hér eitthvað eftirminnilegt. Hér er náttúran líka stórbrotin; skógurinn, fjöllin og Eyjafjallajökull sem blasir við. Fólk virðist sækjast í að koma hingað aftur.“ Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjölda saknað í gróðureldum á vesturströndinni

Gríðarmiklir gróðureldar loga enn á vesturströnd Bandaríkjanna. Hafa í það minnsta þrjátíu og þrír týnt lífi og er fjölda fólks saknað. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Flugfélagið þurfi góða viðspyrnu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bankastjóri Íslandsbanka segir áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar og tekur stjórnandi Landsbankans í sama streng. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fólksfækkun vegna veglínu

„Þetta er nokkuð augljóst í mínum huga, þau eru í verslunarrekstri og með aukinni umferð hefðu komið fleiri gestir og skapað meiri viðskipti, enda studdu þau R-leiðina,“ segir Ingimar Ingimarsson, varaoddviti Reykhólahrepps. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Funduðu um helstu verkefni sín

Á síðasta fundi borgarráðs voru lagðar fram fundargerðir verkefnisstjórnar miðborgarmála frá 24. mars og 26. maí 2020. Fyrri fundinn sátu 13 manns og stóð hann yfir í tæpan klukkutíma. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Gagnrýna skort á samráði

„Við höfum í gegnum þetta ferli lýst yfir áhyggjum okkar af minni sveigjanleika með hve lengi leikskólarnir eru opnir. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Geti varðað 4 ára fangelsi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum þegar þing kemur næst saman. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hundrað leitað aðstoðar vegna eftirkasta

Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telur að um hundrað einstaklingar hafi leitað til heilsugæslunnar með eftirköst vegna kórónuveirunnar. Helstu einkennin eru kraftleysi, þreyta og úthaldsleysi. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 642 orð | 3 myndir

Jökullinn skilar „fljúgandi virki“

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Brak úr bandarísku sprengjuflugvélinni sem fórst á Eyjafjallajökli í seinni heimsstyrjöldinni er smám saman að koma í ljós eftir því sem Gígjökull hopar. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kallar eftir hærri endurgreiðslum

Með því að hækka endurgreiðslu frá ríkinu vegna kvikmyndagerðar væri hægt að laða mun stærri verkefni til Íslands að sögn Leifs B. Dagfinnssonar hjá True North. „Við erum í dauðafæri. Ástæðan er sú að við erum að fá svo mikla athygli vegna Covid. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð

Líklegt að mistur færist yfir landið

Líklegt er að mistur frá gróðureldum á vesturströnd Bandaríkjanna færist yfir Ísland á miðvikudag eða fimmtudag, að sögn Elínar Bjarkar Jónsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Mistur í þurru lofti getur haft nokkur áhrif á loftgæði. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Löggjöfin nú ekki fullnægjandi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra telur þurfa skýrari refsiákvæði um háttsemi sem gæti flokkast sem umsáturseinelti. Hún mun leggja fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum þegar þing kemur næst saman. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Nýjar leiguíbúðir afhentar

Nýr áfangi hófst á dögunum í sögu Sjómannadagsráðs og uppbyggingar svonefnds lífsgæðakjarna við Sléttuveg í Fossvogi þegar fyrsti leigjandinn tók við lyklunum að íbúð sinni úr hendi fulltrúa Naustavarar, dótturfélags Sjómannaráðs. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð

Næg orka til að knýja rafbílaflotann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ekki er brýn þörf á því að virkja frekari vatnsföll til þess að orkuskipti geti átt sér stað í bílaflota Íslendinga. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Samsöngur á Borgarbókasafninu

Sungið verður af hjartans lyst á Borgarbókasafninu í Menningarhúsi Árbæjar í Hraunbæ 119 í dag, mánudag, kl. 17.00-17.45. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir samsöng gesta ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Staða Víðis hafi ekki verið auglýst laus á Starfatorgi

Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir að ekki hafi verið auglýst eftir umsóknum um stöðu Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Tvö ráðuneyti flytja í Sjávarútvegshúsið

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur að flutningi ráðuneyta heilbrigðis- og félagasmála í Sjávarútvegshúsið að Skúlagötu 4 í Reykjavík er í fullum gangi. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vegagerðin greiði fyrir brunavarnir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur óskað eftir áliti Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) á því hvort ekki sé eðlilegt að Vegagerðin taki á sig hluta kostnaðar við brunavarnir og slökkvistarf í jarðgöngum með því að gera þjónustusamning við slökkvilið sveitarfélagsins. Erindið var kynnt á fundi bæjarráðs í fyrradag. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vel gekk að draga þrátt fyrir takmarkanir

Göngur og réttir gengu vel í Grýtubakkahreppi. Sjö til átta þúsund fjár komu í Gljúfurárrétt þar sem réttað var í gær. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vinna að nýjum spítala

Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala, segir að uppbygging nýs húsnæðis við Hringbraut sé á fullri ferð. Stefnt er að því að uppsteypa á meðferðarkjarnanum, stærsta húsinu, hefjst innan tíðar að sögn Gunnars. Meira
14. september 2020 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Dregið Unnið var í gær af dugnaði við sundurdrátt fjár í Gljúfurárrétt í... Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2020 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Á Bræðralagið að njóta forgangs?

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari ritar á blog.is: „Ef Íslendingur telur sér ekki vært á Fróni, tekur sig upp og flyst til framandi lands þá skapar hann sér óvissu. Taki hann fjölskylduna með sér eykst óvissan. Ef pappírarnir eru ekki í lagi og óvíst með landvist og ný heimkynni er viðkomandi að leggja á tæpasta vað. Meira
14. september 2020 | Leiðarar | 219 orð

Baráttan um Bretland

Enn er reynt að koma í veg fyrir að vilji kjósenda nái fram að ganga Meira
14. september 2020 | Leiðarar | 416 orð

Hvorki reynsla né rök mæla með borgarlínu

Ætli stuðningsmenn borgarlínu staldri við þegar umferðarverkfræðingur stingur niður penna? Meira

Menning

14. september 2020 | Kvikmyndir | 682 orð | 2 myndir

Áfengi, ást og áhrifavaldur

Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir verða sýndar í dagskrárflokknum Fyrir opnu hafi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 24. september. Meira
14. september 2020 | Bókmenntir | 1925 orð | 2 myndir

„Ertu nakinn undir hempunni?“

Bókarkafli | Í Sögu guðanna fjallar Þórhallur Heimisson um það sem helstu trúarbrögð mannkyns hafa sjálf fram að færa, rekur sögu þeirra í stórum dráttum og lýsir helstu einkennum þeirra. Meira

Umræðan

14. september 2020 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Af hverju vildu Íslendingar Vídalínspostillu en ekki Gíslapostillu?

Eftir Skúla Sigurð Ólafsson: "Segja má að Gíslapostilla hafi gleymst í kjölfar þess að postilla Jóns Vídalíns kom út. Spyrja má hvers vegna sú varð raunin." Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 1257 orð | 2 myndir

Algjör trúnaðarbrestur

Eftir Árna Bjarnason og Árna Sverrisson: "Það er ljóst að það verklag að hver áhöfn semji sérstaklega um fiskverð/rækjuverð við útgerðarmann án aðkomu stéttarfélags gengur ekki upp." Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hóphugsun

Eftir Hauk Ágústsson: "Hóphugsun er þjóðfélagsmein." Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Hóphyggja

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Menn eru síknt og heilagt að leggja málstað lið bara fyrir þá sök að þeir tilheyra hópnum sem færir hann fram." Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Íslenska birkið fær meðbyr

Eftir Stein Kárason: "Við getum lagt náttúrunni lið við endurheimt birkiskóga með því að safna birkifræi og sá því út í náttúruna." Meira
14. september 2020 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Kannanir

Með landafundunum komst skriður á könnun landa og þjóða og hélt áfram þar til síðustu skikar hnattarins okkar höfðu verið sigraðir. Nöfn landkönnuða urðu ódauðleg hvort sem þeir komu lifandi heim eða ekki. Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Orkuskipti í brennidepli – Rafvæðing landsins fyrstu orkuskiptin

Eftir Steinar Friðgeirsson: "Ársfundur Samorku var haldinn 8. september og fjallaði um orkuskipti. Bók var gefin út hjá VFÍ 2004: „Afl í segulæðum, saga rafmagns á Íslandi í 100 ár“." Meira
14. september 2020 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Réttlát reiði

Sl. miðvikudag skrifaði Óli Björn Kárason pistil í Morgunblaðið um ógn hinna „réttlátu“ sem fjallaði um nýja tegund stjórnmála þar sem ógn er notuð til þess að knýja fram þjóðfélagsbreytingar. Meira
14. september 2020 | Aðsent efni | 732 orð | 3 myndir

Staðreyndir um fjárhagslega endurskipulagningu og framtíð Icelandair Group

Eftir Boga Nils Bogason, Evu Sóleyju Guðbjörnsdóttur og Elísabetu Helgadóttur: "Veruleg tækifæri felast í viðskiptalíkani Icelandair. Bæði hvað varðar ferðamannamarkaðinn til Íslands og í því að tengja saman Evrópu og N-Ameríku í gegnum Ísland." Meira

Minningargreinar

14. september 2020 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Halldóra Helga Óladóttir

Halldóra Helga Óladóttir fæddist á Raufarhöfn þann 5. júlí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi þann 30. ágúst 2020. Hún var dóttir hjónanna Óla Jónassonar 1896-1936 og Sigríðar Aðalbjargar Guðmundsdóttur 1910-1936. Þau áttu tvö börn. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 7572 orð

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður fæddist í Reykjavík 12. júlí 1964. Hún lést á líknardeild Landspítala þann 4. september 2020. Foreldrar hennar eru Ólafur Tómasson, f. 1928, og Stefanía María Pétursdóttir, f. 1931. Systkini Hallfríðar eru: 1) Tómas Björn, f. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 7572 orð | 2 myndir

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður fæddist í Reykjavík 12. júlí 1964. Hún lést á líknardeild Landspítala þann 4. september 2020. Foreldrar hennar eru Ólafur Tómasson, f. 1928, og Stefanía María Pétursdóttir, f. 1931. Systkini Hallfríðar eru: 1) Tómas Björn, f. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Magnús Reynir Jónsson

Magnús Reynir Jónsson fæddist 22. október 1956. Hann lést 28. ágúst 2020. Útför hans fór fram 10. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Oddur Rúnar Hjartarson

Oddur Rúnar var fæddist 8. maí 1931. Hann lést 4. ágúst 2020. Oddur Rúnar var jarðsunginn 19. ágúst 2020 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Rafnar Arndal Sigurðsson

Rafnar Arndal Sigurðsson fæddist 28. desember 1935. Hann lést 20. ágúst 2020. Útför hans fór fram frá Áskirkju í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Ragnar Bragi Jóhannesson

Ragnar Bragi Jóhannesson fæddist 30.9. 1926. Hann lést 14.8. 2020. Útför Ragnars Braga fór fram 22.8. 2020. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Sigríður Jensína Gunnarsdóttir

Sigríður Jensína Gunnarsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík þann 27. nóvember 1966. Hún lést á Hvammstanga þann 3. september 2020. Foreldrar hennar eru Gunnar Guðmundur Bjartmarsson, fæddur í Neskaupstað 22.02. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2020 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

Stefán fæddist í Stóradal í Djúpadal, Eyjafirði, 16. október 1919. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 16. ágúst 2020. Foreldrar: Lilja Jóhanna Stefánsdóttir, f. 31.10. 1894, d. 21.10. 1930, og Sigurður Stefánsson, f. 5.9. 1889, d. 19.10. 1983. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2020 | Viðskiptafréttir | 1048 orð | 5 myndir

Áætlanir flugfélagsins „trúverðugar og varfærnar“

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fram undan er einkar áhugaverð vika á íslenskum hlutabréfamarkaði og bíða margir spenntir eftir niðurstöðum hlutafjárútboðs Icelandair Group. Útboðið stendur yfir frá morgni miðvikudags til kl. 16 á fimmtudag og vonast flugfélagið til að fá allt að 23 milljarða króna innspýtingu í reksturinn. Meira

Fastir þættir

14. september 2020 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Rbd2 d6 6. Bd3 Rbd7 7. c3 e5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Rbd2 d6 6. Bd3 Rbd7 7. c3 e5 8. Dc2 He8 9. 0-0-0 De7 10. h4 h6 11. h5 gxh5 12. Bh4 De6 13. dxe5 dxe5 14. Bc4 Dc6 15. Dg6 Dxc4 16. Dxg7+ Kxg7 17. Rxc4 Re4 18. Rfd2 Rxd2 19. Hxd2 f6 20. f3 b5 21. Ra3 Hb8 22. Meira
14. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Ásta Kristný Árnadóttir

50 ára Ásta Kristný ólst upp á höfuðborgarsvæðinu og býr núna í Lindahverfi Kópavogs. Ásta Kristný er bókari og sér um bókhald fyrir Brauð og Co. Hún hefur áhuga á hreyfingu og innanhússhönnun. Maki: Kristinn Valur Wium, f. Meira
14. september 2020 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Gefa út prjónabók saman

Vinkonurnar Salka Sól Eyfeld, tónlistarkona, og Sjöfn Kristjánsdóttir, eigandi Stroff.is, sem gáfu saman út prjónalínuna „Una“, stefna nú á að gefa út prjónabók saman. Í samtali við K100. Meira
14. september 2020 | Í dag | 278 orð

Hæverska og leitin að sjálfum sér

Björn Ingólfsson yrkir á Boðnarmiði: Af hæversku heilsar oss öllum haustið, með kostum og göllum. Í lofti er kul, lauf eru gul og nýlagðar fannir í fjöllum. Meira
14. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Knútur Rafn Ármann

50 ára Knútur fæddist á Akranesi en býr í Friðheimum og er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann er mikill hestamaður og hefur gaman af góðum mat og að ferðast. Maki: Helena Hermundardóttir, f. 1970, eigandi og ræktunarstjóri Friðheima. Meira
14. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Lífsstíll. N-NS Norður &spade;ÁD1083 &heart;K7 ⋄Á104 &klubs;D52...

Lífsstíll. N-NS Norður &spade;ÁD1083 &heart;K7 ⋄Á104 &klubs;D52 Vestur Austur &spade;G75 &spade;K96 &heart;8632 &heart;ÁD9 ⋄K87 ⋄DG652 &klubs;843 &klubs;109 Suður &spade;42 &heart;G1054 ⋄93 &klubs;ÁKG76 Suður spilar 3G. Meira
14. september 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Maður var sagður hafa verið „lagður í gildru“. Trúlega hefur hann verið leiddur í gildru (eins og á glapstigu t.d.) Þeir sem hafa fyrir því að leggja gildru fyrir mann ætlast eðlilega til einhvers á móti. Meira
14. september 2020 | Í dag | 557 orð | 4 myndir

Sól, flugnasuð og fuglasöngur

J úlíus er fæddur 13. september 1960 og uppalinn á Húsavík og naut þar þess frelsis sem börn í fámenninu áttu við að búa. Meira

Íþróttir

14. september 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Valsmönnum

Valsmenn hófu Íslandsmót karla í handbolta á laugardagskvöldið með góðum útisigri á FH í Kaplakrika, 33:30, í viðureign tveggja þeirra liða sem spáð er toppbaráttu í vetur. FH var yfir í hálfleik, 15:14, en Valsmenn náðu undirtökum í seinni hálfleiknum. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Gylfi hóf tímabilið á bekknum

Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu 25 mínúturnar með Everton í gær þegar lið hans vann góðan útisigur á Tottenham, 1:0, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýju mennirnir þrír sem Everton keypti í sumar hófu allir leik á miðjunni. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 927 orð | 1 mynd

Halda áfram í vonina

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan og FH halda áfram í vonina um að veita Valsmönnum keppni um Íslandsmeistaratitil karla á þessu lengsta hausti íslenska fótboltans eftir afar mikilvæga sigra gegn KR og Breiðabliki í gær. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KA/Þór náði stigi í Eyjum

ÍBV og KA/Þór skildu jöfn, 21:21, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Vestmannaeyjum á laugardag. Akureyringar skoruðu tvö síðustu mörkin en leikurinn var markalaus síðustu þrjár mínúturnar. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

* Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR vörðu...

* Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í badminton um helgina. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta – Fjölnir 19. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 962 orð | 2 myndir

Líklega fegnir þegar henni var skipt út af

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik og Valur juku enn forskotið á önnur lið í Pepsi Max-deild kvenna í gær með öruggum sigrum og óopinber úrslitaleikur þeirra um Íslandsmeistaratitilinn nálgast. Hann verður á Hlíðarenda 30. september. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Mögnuð endurkoma Viðars

Viðar Örn Kjartansson átti magnaða endurkomu í norsku úrvalsdeildina í knattspyrnu í gærkvöld en þá lék hann sinn fyrsta leik fyrir Vålerenga frá Ósló í sex ár. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Valur 30:33 Olísdeild kvenna Valur &ndash...

Olísdeild karla FH – Valur 30:33 Olísdeild kvenna Valur – Haukar 31:23 ÍBV – KA/Þór... Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – Stjarnan 1:2 KA – Fylkir 2:0 FH...

Pepsi Max-deild karla KR – Stjarnan 1:2 KA – Fylkir 2:0 FH – Breiðablik 3:1 HK – ÍA 3:2 Valur – Víkingur R. Meira
14. september 2020 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – Denver...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – Denver 105:111 Denver – LA Clippers 111:98 *Staðan er 3:3 og oddaleikur aðfaranótt miðvikudags. LA Lakers – Houston 119:96 *LA Lakers sigraði 4:1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.