Greinar föstudaginn 18. september 2020

Fréttir

18. september 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð

Alexander Gunnar Kristjánsson Þóroddur Bjarnason Niðurstöður úr...

Alexander Gunnar Kristjánsson Þóroddur Bjarnason Niðurstöður úr hlutafjárútboði Icelandair verða kynntar í dag, en útboðinu lauk í gær. Stefnt er að því að safna a.m.k. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Allt á áætlun varðandi Keldur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í stuttu máli hefur verið unnið að þessu stóra máli í takt við það sem lagt var upp með og er verkefnið á áætlun. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Aukinn kraftur settur í varðveislu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað má alltaf gera betur en miðað við aðstæður og fjármagn þá hefur verið rífandi gangur í þessu síðustu ár,“ segir Helga Lára Þorsteinsdóttir, deildarstjóri safnadeildar RÚV. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð

Efling gagnrýnir þátttöku ASÍ

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Stjórn Eflingar lýsir andstöðu sinni við þátttöku Alþýðusambands Íslands í yfirlýsingu sem sambandið undirritaði ásamt Icelandair og Samtökum atvinnulífsins í gær. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Ein stærsta áskorun samfélagsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég tel að þetta sé ein stærsta áskorun samfélagsins í dag,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
18. september 2020 | Erlendar fréttir | 112 orð

Ekki voru allir ljóshærðir og bláeygðir

Sú ímynd af víkingum að þeir hafi verið upp til hópa ljóshærðir og bláeygðir kann að vera röng, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtist í tímaritinu Nature í vikunni. Í rannsókninni voru könnuð 442 bein frá 8. og 12. Meira
18. september 2020 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Fundu eitrið á vatnsflösku

Sérfræðingar þýska hersins eru sagðir hafa fundið leifar af novichok-taugaeitrinu á vatnsflösku, sem fannst í hótelherbergi því er rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní gisti í kvöldið áður en hann veiktist í síðasta mánuði. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gaf eftir í tilraunaveiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ef allt væri með felldu í atvinnulífinu væru veiðar á hörpuskel í Breiðafirði og vinnsla í Stykkishólmi í fullum gangi þessa dagana. Svo er ekki og mjög litlar veiðar verða leyfðar á hörpuskel í vetur. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Breikkun Framkvæmdir við breikkun Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss eru í fullum gangi. Íslenskir aðalverktakar vinna verkið og nota til þess stórvirkar vinnuvélar. Aðalverktakar unnu einnig fyrri áfangann sem lokið var á síðasta ári. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Kynna nýtt hverfi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við erum ánægð með viðtökur, þátttaka á kynningarfundi og göngu var mikil og við merkjum að fólk almennt er spennt fyrir þessu nýja íbúðasvæði. Meira
18. september 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Líkti sóttvörnum við þrælahaldið

Bill Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, var harðlega gagnrýndur í gær eftir að upptökur birtust af ræðu hans, þar sem hann líkti þeim hörðu sóttvarnaaðgerðum sem sum ríki Bandaríkjanna settu á í vor við þrælahald í suðurríkjum Bandaríkjanna. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð

Loka hjólhýsasvæðinu

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að rekstri hjólhýsasvæðis við Laugarvatn yrði hætt innan tveggja ára. Ákvörðunin er tekin vegna þess að öryggi fólks á svæðinu er verulega ábótavant komi þar upp eldur. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Nýja tölvan frá Playstation veldur spenningi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikil eftirvænting er meðal þeirra sem hafa ánægju af tölvuleikjaástundum eftir að Playstation kynnti nýjasta útspil sitt, leikjatölvuna Playstation 5, í fyrradag. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Nýliðinn skoraði tvö mörk í níu marka sigri Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann yfirburðasigur á Lettlandi, 9:0, í undankeppni Evrópumóts kvenna í gærkvöldi og er komið með tólf stig eftir fyrstu fjóra leikina í keppninni. Liðið hefur skorað 20 mörk gegn aðeins einu. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Nýr strengur tryggir fjarskiptaöryggi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðalástæða þess að stjórnvöld stefna að lagningu nýs fjarskiptasæstrengs til Evrópu er krafa nútímans um öryggi í fjarskiptum við útlönd. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Óðalsréttur endanlega afnuminn

Nái frumvarp landbúnaðarráðherra um breytingar á jarðalögum fram að ganga á Alþingi falla endanlega úr gildi öll ákvæði um ættaróðul. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ranglega spennt öryggisbelti talið hafa valdið bana

Sterk vindhviða er sögð hafa orsakað banaslys sem varð á Borgarfjarðarbraut nærri Borgarnesi í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Rósa Björk úr þingflokki Vg

Andrés Magnússon andres@mbl.is Rósa Björk Brynjólfsdóttir yfirgaf þingflokk Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (Vg) í gær og sagði sig úr flokknum í leiðinni. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Setja upp kantlýsingu

Unnið er að uppsetningu kantljósa í Hvalfjarðargöngum og er unnið við verkið frá klukkan 22 á kvöldin til 6.30 á morgnana. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi meðan á verkinu stendur, en verklok eru áætluð 15. október. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Skemmtistöðum verði lokað yfir helgina

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til við heilbrigðisráðherra að öllum skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði lokað í dag og staðirnir verði lokaðir um helgina. Staðan verði svo endurmetin eftir helgi. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Styrkja verkefni um aukna vernd barna

Sýslumanninum í Vestmannaeyjum, Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem gengur út á að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með... Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tómlegt um að litast á Háskólatorgi

Eftir að upp kom smit kórónuveirunnar í Hámu, matsölu Háskóla Íslands, á mánudag var versluninni lokað og starfsfólk sent í sóttkví og sýnatöku. Háma verður lokuð út vikuna, samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Töldu að ekki yrði lengra komist

„Við töldum á þessum fundi að lengra yrði ekki komist, og að það yrði að setja þetta í kosningu félagsmanna,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við mbl.is. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Uppskriftin er föl og fyrirtækið í kaupbæti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Leyniuppskrift að napóleonskökum fylgir með í kaupum á Gamla bakaríinu á Ísafirði, sem nú er til sölu. Meira
18. september 2020 | Erlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Viðvörunarbjöllur hringja

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, varaði við því í gær að tilfellum kórónuveirunnar væri að fjölga mjög ört í Evrópu. Þá varaði stofnunin ríki álfunnar við því að stytta þann tíma sem fólk þurfi að dveljast í sóttkví, en stjórnvöld í ríkjunum reyna nú að finna leiðir til að stemma stigu við kórónuveirufaraldrinum án þess að gripið verði til jafnharðra aðgerða og í vor. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Vilja ná langt í tennis

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Systurnar Garima, bráðum tíu ára, og Riya, nær átta ára, eru í Alþjóðaskólanum á Íslandi, sem er í Garðabæ, og gengur vel í námi. Stúlkurnar hafa vakið athygli fyrir miklar framfarir í tennis og markmiðið er að ná sem lengst. „Það er svo gaman að spila marga leiki og fá bikara og svoleiðis, ég á níu bikara,“ segir Garima stolt. Riya veit líka hvað hún vill. „Það er gaman að spila, vinna og hafa gaman.“ Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir

Þarf ekki að leiða til verðbólgu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir að peningamagnið hafi aukist á árinu hefur það oft verið hærra sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á öldinni. Meira
18. september 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þarf ekki að verða verðbólguvaldur

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir aukið peningamagn ekki gefa tilefni til að óttast verðbólguskot. Þvert á móti hafi tengslin milli aukins peningamagns og verðbólgu verið dregin í efa á síðustu árum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2020 | Leiðarar | 701 orð

Á að opna upp á gátt?

Án Dyflinnarreglugerðarinnar verður aðild að Schengen enn óhagstæðari Meira
18. september 2020 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Flestum ofbýður

Borgarbúar eru margir komnir með upp í kok við að fylgjast með framgöngu borgaryfirvalda við íbúana sem þau eiga að sinna og sama verða kjörnir fulltrúar þeirra að búa við. Meira

Menning

18. september 2020 | Hönnun | 66 orð | 1 mynd

Fuglasmiður í Hönnunarsafninu

Fuglasmiðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun í þrjá mánuði smíða fugla, stóra sem smáa meðan á dvöl hans stendur. Meira
18. september 2020 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hlaðvarpið heillar

Fjölmiðlun hefur mikið breyst á nýrri netöld og hinum hefðbundnu fjölmiðlum gengið misvel að fóta sig. Meira
18. september 2020 | Leiklist | 883 orð | 2 myndir

Hrökkva eða stökkva?

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér finnst skemmtilegast þegar verk bjóða upp á vítt litróf í tilfinningaskalanum. Þetta er allt saman svolítið vandræðalegt og fyndið, en þarna er líka tregi og einmanaleiki sem svífur yfir. Meira
18. september 2020 | Hugvísindi | 76 orð | 1 mynd

Hugvísindaþing HÍ verður að þessu sinni á netinu, í dag og á morgun

Hinu árlega Hugvísindaþingi Háskóla Íslands var frestað í mars síðastliðnum vegna veirufaraldursins en verður nú haldið á netinu, í dag og á morgun. Meira
18. september 2020 | Kvikmyndir | 949 orð | 1 mynd

Mikilvæg samvera og nánd

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís nú um helgina, 18.-20. september, en hátíðinni var frestað í tvígang fyrr á árinu vegna kófsins. Meira
18. september 2020 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Minningar Obama væntanlegar

Fyrri hluti endurminninga Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, kemur út fljótlega eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Bókin nefnist A Promised Land og verður 768 síður. Meira
18. september 2020 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Ólöf endurráðin forstöðumaður

Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Meira
18. september 2020 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Segir frá rúst landnámsskálans

Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur fer í svokallaðri „föstudagsfléttu Borgarsögusafns“ í dag kl. 12.10 til 13 með gesti um Landnámssýninguna í Aðalstræti. Segir Mjöll frá rúst landnámsskálans frá 10. Meira

Umræðan

18. september 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Akureyringarnir á RÚV ráðast á forstjóra Akureyrarfyrirtækisins Samherja

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Fréttamannaelítan ætti stundum að fara sér hægar. Það er ekki oft sem ráðist er á frettamenn að ósekju." Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í framboð?

Eftir Örn Sigurðsson: "Í stað miðborgar kom flugvöllur. Reykvíkingar glötuðu þá besta mannvistar- og þróunarsvæði sínu og yfirráðum á allri lofthelgi vestan Elliðaáa." Meira
18. september 2020 | Velvakandi | 180 orð | 1 mynd

Deyjandi Laugavegur

Sú var tíðin, að bílar fóru allan sólarhringinn upp og niður Laugaveginn og laganna verðir vel sýnilegir líka, bæði gangandi og í bílum. Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Elskum, í öllum aðstæðum, alla ævi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hugsum hlýlega til langveikra og okkar elstu samborgara sem sumir hverjir kunna að hafa lifað við einveru og fundið til einmanaleika, kvíða eða óöryggis." Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Enn um Sundhöllina

Eftir Eddu Ólafsdóttur: "Spurningar til ráðamanna Sundhallarinnar og mannréttindastjóra." Meira
18. september 2020 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Fyrst tökum við Istanbúl – síðan Minsk

Ferðalag forseta Mannréttindadómstóls Evrópu til Tyrklands hefur vakið athygli víða. Þar átti dómsforsetinn viðræður við Erdogan Tyrklandsforseta sem er einn valdaþyrstasti stjórnmálaforingi nú um stundir. Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 1010 orð | 1 mynd

Mannréttindadómstóll í ólgusjó

Eftir Björn Bjarnason: "Dómararnir sitja í virki og fara sínu fram innan þess og utan. Nýleg turnlaga bygging dómstólsins minnir á sjálfstæði hans." Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 641 orð | 3 myndir

Opið bréf til Hermundar Sigmundssonar um lestrarkennsluaðferðir

Eftir Rósu Eggertsdóttur: "Hermundur fullyrðir að hljóðaaðferð sé besta kennsluaðferð í lestri og deilir á Byrjendalæsi. Kallað er eftir rökstuðningi frá Hermundi." Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Sameinuð stöndum vér

Gauti Jóhannesson: "Til að virkja þennan samtakamátt í nýju sveitarfélagi er mikilvægt að forystan hafi til að bera reynslu, þor og frumkvæði til að sameina kraftana og samræma mismunandi sjónarhorn." Meira
18. september 2020 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Um nútíð, framtíð, lax og Laxness

Eftir Gunnlaugu Helgu Ásgeirsdóttur: "Skiptar skoðanir eru um það hvort friða beri Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó. Orðræðan virðist byggð á tilfinningu fremur en röksemdum." Meira

Minningargreinar

18. september 2020 | Minningargreinar | 2889 orð | 1 mynd

Davíð O. Davíðson

Davíð O. Davíðson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1951. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 8. september 2020. Foreldrar hans voru Olav Davíð Davíðson, f. 11. júní 1920 í Stafangri í Noregi, d. á Ási í Hveragerði 1. júlí 2009, og Sólveig Ingibjörg... Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 2776 orð | 1 mynd

Eiríkur H. Sigurgeirsson

Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. febrúar 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. maí 2020. Foreldrar hans voru Sigurgeir Ólafsson, f. 21. júní 1925, d. 2. ágúst 2000, og Erla Eiríksdóttir, f. 26. september 1928, d.... Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir, oftast kölluð Didda, fæddist 15. maí 1924 á Eskifirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 6. september 2020. Foreldrar hennar voru Jón Valdimarsson kennari og hreppstjóri, f. 4.5. 1891, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Guðný Helga Guðmundsdóttir

Guðný Helga Guðmundsdóttir fæddist 22. nóvember 1968. Hún lést 5. september 2020. Útför Guðnýjar Helgu fór fram 17. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Jenný Júlíusdóttir

Jenný Júlíusdóttir, húsmóðir og bóndi í Árhvammi í Öxnadal, fæddist á Grund á Svalbarðsströnd 14. mars 1934. Hún lést á Akureyri 9. september 2020. Hún var dóttir hjónanna Júlíusar Jóhannessonar, f. 1893, d. 1969, og Herdísar Þorbergsdóttur, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Jónína Ingibjörg Árnadóttir

Jónína Ingibjörg Árnadóttir fæddist í Keflavík 6. september 1957. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 29. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Árni Björgvinsson og Íris Sveinbjörnsdóttir (látin). Systkini Jónínu: Indíana, Elín, Skafti og Don Ómar. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1188 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Sævarsdóttir

Kolbrún Sævarsdóttir fæddist á Selfossi 7. ágúst 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. september sl.Foreldrar hennar voru Jónína Auðunsdóttir, fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 14. ágúst 1945, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 8595 orð | 1 mynd

Kolbrún Sævarsdóttir

Kolbrún Sævarsdóttir fæddist á Selfossi 7. ágúst 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. september 2020. Foreldrar hennar voru Jónína Auðunsdóttir, fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 14. ágúst 1945, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Magnús Álfsson

Magnús Álfsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1935. Hann lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli 9. september 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 5. júlí 1894, d. 5. mars 1969, og Álfur Arason, f. 9. október 1897, d. 22. maí 1983. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir, alltaf kölluð Gréta, fæddist í Höfðabrekku í Kelduhverfi 18. janúar 1957. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 4. september 2020. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Indriðadóttir, f. 19. apríl 1929, d. 15. maí 1998, og Jón G. Stefánsson. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Maximilian Helgi Ívarsson

Maximilian Helgi Ívarsson fæddist 15. október 2008 í Reykjavík. Hann lést 8. september 2020. Foreldrar hans eru Joanna Marcinkowska og Ívar Erlendsson. Systkini hans eru Tinna, Alexandra Helga og Stefan Erlendur. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Ólafía Lárusdóttir

Ólafía Lárusdóttir fæddist 19. febrúar 1933 í Káranesi í Kjós. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september 2020. Foreldrar hennar voru Hannesína Kristín Jónsdóttir, f. 1896, d. 1992, og Lárus Pétursson, f. 1898, d. 1974, bændur í Káranesi. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Ómar Bergmann Lárusson

Ómar Bergmann Lárusson fæddist á Akranesi 27. nóvember 1955. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 8. september 2020. Foreldrar hans voru Lárus Jón Engilbertsson, f. 23. maí 1924, d. 11. september 2001, og Gunnhildur Bergmann Benediktsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Sveinn Þ. Guðbjartsson

Sveinn Þ. Guðbjartsson fæddist 28. janúar 1938. Hann lést 1. september 2020. Útförin fór fram 17. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2020 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Þóra Hallgrímsson

Þóra Hallgrímsson fæddist 28. janúar 1930. Hún lést 27. ágúst 2020. Útför Þóru fór fram 4. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2020 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Milljarðaþátttaka staðfest

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
18. september 2020 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Play kærir ríkisaðstoð

Fly Play, sem kynnt hefur áform um flug til og frá landinu, krefst þess að eftirlitsstofnun EFTA (ESA) dragi til baka samþykki sitt fyrir ríkisábyrgð lána til Icelandair. Í bréfi sínu til ESA tíundar lögmaður Play, dr. Meira
18. september 2020 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Stýrir nýjum sjóði

Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar, hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð sem Eyrir er að hleypa af stokkunum, Eyrir Sprotar II. Meira
18. september 2020 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Velta Fiskikóngsins tæpur milljarður

Hagnaður Fiskikóngsins ehf., sem rekur m.a. vinsælar fiskbúðir í Reykjavík, nam tæpum 18 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Það er um 64% aukning frá árinu á undan, þegar hagnaðurinn var tæpar ellefu milljónir... Meira

Fastir þættir

18. september 2020 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Bd3 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Bd3 Bg7 8. h3 0-0 9. 0-0 He8 10. Rc3 a6 11. a4 Rbd7 12. Bf4 Dc7 13. He1 Hb8 14. Bc4 Rb6 15. Bf1 Rfd7 16. Bh2 f6 17. Rd2 Re5 18. f4 Rf7 19. Kh1 Bd7 20. Dc2 He7 21. Rf3 Hbe8 22. Had1 Rc8 23. Meira
18. september 2020 | Í dag | 283 orð

Af kvenráðherrum og haustrigningum

Baldur Hafstað sagði á feisbókarsíðunni að erlendir fréttaritarar hefðu komið að máli við sig og spurt sig um kvenráðherrana og hann hefði talið sér skylt að verða við bón þeirra, - „Spurt og svarað um kvenráðherrana“: Katrín? Meira
18. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Anna Ósk Kolbeinsdóttir

50 ára Anna Ósk er fædd og uppalin í Keflavík en býr núna í Árbæ í Reykjavík. Anna Ósk er deildarstjóri mannauðsdeildar í utanríkisráðuneytinu. Meira
18. september 2020 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Á bak við tjöldin í Ísland vaknar

Hefur þú velt því fyrir þér hvað gerist á bak við tjöldin í útvarpsþáttum? Til dæmis hvað það er sem Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif eru að spjalla um þegar verið er að spila lög í morgunþættinum Ísland vaknar? Meira
18. september 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Heiðarlegur þjófnaður. S-Allir Norður &spade;K6542 &heart;G ⋄98642...

Heiðarlegur þjófnaður. S-Allir Norður &spade;K6542 &heart;G ⋄98642 &klubs;K9 Vestur Austur &spade;ÁG2 &spade;1093 &heart;109862 &heart;K7543 ⋄D ⋄KG &klubs;D1075 &klubs;G64 Suður &spade;D8 &heart;ÁD ⋄Á10753 &klubs;Á832 Suður spilar... Meira
18. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir

60 ára Jóhanna Ríkey fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði en býr núna í miðbæ Reykjavíkur. Jóhanna er húsgagnasmiður að mennt og hefur starfað hjá Á. Guðmundssyni í 27 ár en hún heillaðist af smíðum á unga aldri. Meira
18. september 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

BANNAÐ AÐ OPNA HURÐINA stendur á skilti á ónefndum stað í opinberri stofnun og letrið hálft fet á hæð. Kannski er þessi þáttur með síðustu uppistandandi vígjum í baráttunni gegn hurðaopnun. Hér höldum við áfram að opna dyr . Meira
18. september 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Anika Elín Andradóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 2019...

Reykjavík Anika Elín Andradóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 2019. Hún vó 3.302 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Andri Heimir Friðriksson og María Rós... Meira
18. september 2020 | Í dag | 754 orð | 4 myndir

Sameinar heimspeki og handverk

Þórdís Halla Sigmarsdóttir fæddist 18. september 1970. Hún er uppalin í vesturbæ Kópavogs og hefur verið búsett þar mestan hluta ævinnar. Þórdís varð stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist sem smíðakennari frá KHÍ 1995. Meira

Íþróttir

18. september 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta – Keflavík 19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Augnablik 19.15 2. deild karla: Rafholtsvöllur: Njarðvík – ÍR 16. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Þór Ak. – FH 19:24 Grótta – Stjarnan 25:25...

Olísdeild karla Þór Ak. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

* Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu er útnefnd...

* Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu er útnefnd hjá UEFA sem ein þriggja bestu miðjumanna í Meistaradeild Evrópu 2019-20 þar sem hún varð Evrópumeistari með Lyon. Niðurstaðan í kjöri 87 blaðamanna og þjálfara verður kunngjörð 1. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Sending af himnum ofan

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir, 19 ára, skoraði tvívegis fyrir íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem vann stórsigur gegn Lettlandi í undankeppni EM 2021 á Laugardalsvelli í gær. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Sluppu með skrekkinn

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og FH eru í tveimur efstu sætunum í Pepsi Max-deild karla eftir sigra í frestuðum leikjum í gær. Valsmenn lögðu Skagamenn á Akranesi, 4:2, og FH-ingar sigruðu Víkinga í Kaplakrika, 1:0. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Spennuleikjum lauk með jafntefli

Jafntefli varð niðurstaðan í tveimur leikjum af þremur þegar 2. umferð Olís-deildar karla í handknattleik hófst í gær. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna B-riðill: Bosnía – Danmörk 0:4 *Danmörk 18...

Undankeppni EM kvenna B-riðill: Bosnía – Danmörk 0:4 *Danmörk 18 stig, Ítalía 18, Bosnía 15, Ísrael 4, Malta 4, Georgía 0. Meira
18. september 2020 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Öll íslensku liðin úr leik

Evrópudeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is KR er úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 2:1-tap fyrir Flora í 2. umferð keppninnar á Lilleküla-leikvanginum í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.