Greinar föstudaginn 16. október 2020

Fréttir

16. október 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð

260 mál skráð sem varða réttindabrot

Heildarupphæð launakrafna sem stéttarfélagið Efling hefur lagt fram fyrir sína félagsmenn hefur vaxið um 40% á ári síðustu fimm ár. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

80% voru utan sóttkvíar

Alls greindist 81 nýtt kórónuveirusmit innanlands í fyrradag. Þar af voru 80% í sóttkví eða 65 einstaklingar en 16 voru fyrir utan. Nýgengi smita hefur aldrei verið jafn hátt á hverja 100 þúsund íbúa eða 281,2 síðustu tvær vikur. Meira
16. október 2020 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Að læra að lifa með kórónuveirunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skynsamlegasta leiðin til að takast á við nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19-sjúkdómnum, miðað við fyrirliggjandi þekkingu, er að beita langtímaáætlunum með áherslu á að forða því að smit magnist upp. Einnig með því að verja þau sem eru í mestri hættu á að veikjast alvarlega og að styðja við rannsóknir á veirunni og sjúkdómnum. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Ábending FA til skoðunar

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

„Þarf ekki lengur að sparka í orgelið“

Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Í vikunni hófst uppsetning á nýju orgeli í Keflavíkurkirkju. Áætlað er að verkinu ljúki undir lok nóvember og stefnir organistinn á að frumspila á orgelið fyrsta sunnudag í aðventu. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð

Berjast við að halda velli

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Barátta fyrirtækja í ferðaþjónustu stendur nú um að halda þeim starfhæfum í vetur þannig að þau geti tekið við bókunum og þjónað ferðafólki sem vonast er til að byrji að skila sér aftur til landsins í vor. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Blóðflokkar og bólusetning í faraldri

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dönsk rannsókn bendir til þess að blóðflokkar geti mögulega haft áhrif á líkurnar á því að fólk smitist af nýju kórónuveirunni og fái COVID-19-sjúkdóminn. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Börn geta nú læst hlaupahjólunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum afskaplega ánægð með útkomuna og þetta er mikið notað,“ segir Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla. Meira
16. október 2020 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ekkert lát á mótmælum þrátt fyrir neyðarlög

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á götum Taílands í gær þrátt fyrir tilraunir stjórnvalda til þess að binda enda á mótmælin með því að setja á neyðarlög og handtaka helstu forsprakka mótmælanna. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Ekki eins og Bolt upp úr startholum

Fyrri hluti aðalfundar Landssambands smábátaeigenda var haldinn í gær. Um óhefðbundinn fund með fjarfundabúnaði var að ræða og aðeins hluti hefðbundinna aðalfundarstarfa á dagskrá. Fundinum verður lokið þegar aðstæður leyfa. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Elstu íbúarnir eru best á sig komnir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Elsti aldurshópurinn í Garðabæ, 67 ára og eldri, er best á sig kominn, bæði líkamlega og andlega, af öllum aldurshópum. Greindir hafa verið lífsstílsþættir sem hafa áhrif á velsæld og velferð íbúa. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Erfitt að byggja upp traust aftur

„Við erum sorgmædd yfir þessu því það er erfitt að byggja upp traust aftur,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara um niðurstöðu stjórnsýsluúttektar á störfum Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ferð til Krítar fæst bætt

Ferðaskrifstofa þarf að endurgreiða að fullu pakkaferð sem bókuð hafði verið í vor en varð að aflýsa af völdum kórónuveirunnar. Um er að ræða útskriftarferð Borgarholtsskóla sem ferðaskrifstofan Tripical skipulagði. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fólk á besta aldri er strekkt

Samantekt um stöðu áhættuþátta heilbrigðis, í úttekt á velsæld og velferð íbúa Garðabæjar, gefur til kynna að neikvæðir áhættuþættir heilbrigðis eru mest áberandi hjá tveimur yngstu aldurshópunum, það er að segja hjá 17 ára og yngri og 18 til 44 ára. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Inflúensubólusetning er mikilvæg nú

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Íhugar að stefna ríkinu fyrir glórulausa óvissuferð

Bjarni Ákason, athafnamaður og fjárfestir, var í gær sýknaður í héraðsdómi af ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa stungið um 44 milljónum króna undan skatti. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kládía reynslunni ríkari

Hjónin Kládía og Ingvar Pétursson, sem hafa búið í Reykjavík undanfarin fimm sumur en eiga annars heima í Bandaríkjunum, ætluðu að ganga Jakobsveginn, um 800 km pílagrímsleið frá Saint-Jean-Pied-de-Port í Frakklandi að dómkirkjunni í Santiago de... Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mátti ekki bjóða inneign á bílaleigu

Bílaleigu var ekki heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum, sem komust ekki hingað til lands í sumar vegna kórónuveirunnar, aðeins inneign í stað endurgreiðslu. Þetta kemur fram í tveimur úrskurðum Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Náttúrunnar notið í fallegu haustveðri

Haustveðrið hefur verið einstaklega fallegt á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og margir nýtt tækifærið í útiveru. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Stærðfræði í uppáhaldi hjá sigurvegurunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valgerður Birna Magnúsdóttir í Hlíðaskóla í Reykjavík sigraði í Pangea-stærðfræðikeppninni í 8. bekk og Ragna María Sverrisdóttir í Hagaskóla varð í fyrsta sæti í 9. bekk. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Úthluta kvótum í jökla- og íshellaferðum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hámark hefur verið sett á fjölda gesta sem mega fara daglega í íshellaferðir og jöklagöngur á fimm svæðum á sunnanverðum Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
16. október 2020 | Innlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Verði starfhæf þegar ferðamenn koma aftur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mörg ferðaþjónustufyrirtæki eru lokuð og sjá ekki fram á að fá neinar tekjur sem skipta máli í vetur, vegna lokunar landsins vegna kórónuveirunnar. Það bætist við erfitt sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2020 | Leiðarar | 732 orð

Eflum geðheilsu

Það þarf að hvetja fólk til að leita sér hjálpar og ræða hugsanir um sjálfsvíg Meira
16. október 2020 | Staksteinar | 228 orð | 2 myndir

Er skilningurinn víðar í kerfinu?

Á Alþingi í gær áttu sér stað orðaskipti sem vonandi leiða til jákvæðra breytinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, að því hvort nú væri ekki rétti tíminn til að ríkið fengi meira fyrir peningana sem það setti í heilbrigðisþjónustu. Þörfin fyrir þá þjónustu væri mikil vegna faraldursins og efnahagsniðursveiflan sú mesta í heila öld. Meira

Menning

16. október 2020 | Tónlist | 516 orð | 2 myndir

Draumurinn um poppið er tálvon

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. október 2020 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Enn einn merkisfundur í Saqqara

Mikið gekk á þegar ráðherrar fornminja og ferðamála boðuðu egypska fjölmiðlamenn að rústaborginni Saqqara, um 30 km sunnan við Kaíró en þar eru nokkrir elstu píramídanna sem standa í eyðimörkinni utan við borgina og sífellt finnast þar fleiri merkar... Meira
16. október 2020 | Leiklist | 409 orð | 1 mynd

Ljúfsár tímamót

„Það er ljúfsárt að standa á þessum tímamótum, horfa með stolti yfir farinn veg, en horfa svo fram á fullkomna óvissu. Meira
16. október 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Tilboð aldarinnar eða hitt þó heldur

Það virðist ekki vera neinn skortur á óþolandi sjónvarpsefni þessi misserin. Í hugsunarleysi mínu í vor samþykkti ég tilboð sölumanns Stöðvar 2 um að gerast áskrifandi að skemmtipakka stöðvarinnar. Meira
16. október 2020 | Bókmenntir | 794 orð | 6 myndir

Vel valið og athyglisvert úrval evrópskrar smásagnalistar

Smásögur eftir Franz Kafka, James Joyce, Virginia Woolf, Vladimir Nabokov, Italo Calvino, Tadeuz Borowski, Ilse Aichinger, Heinrich Böll, Miodrag Pavlovic, Karen Blixen, Nikolai Haitov, Tove Jansson, Muchel Tournier, Laila Stien, Tatjana Tolstaja, Ole... Meira
16. október 2020 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Viðamikil tónlistarhátíð á netinu

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur sent frá sér tilkynningu þar sem kynnt er stafræna tónlistarhátíðin Live from Reykjavík sem haldin verður 13. og 14. nóvember. Meira
16. október 2020 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar á RIFFHeima

Fjórar nýjar íslenskar heimildarmyndir sem sýndar voru á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verða sýndar áfram á netleigu hátíðarinnar, RIFFHeima, og einnig nýr flokkur heimildarmynda sem fjalla um þekkta listamenn, m.a. Meira

Umræðan

16. október 2020 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Aðskilnaður

Eftir Werner Rasmusson: "Og enn þegja kirkjunnar menn. Þá virðist skorta vilja og áræði til þess að vernda helgidóma og hefðir þess samfélags sem þeim er ætlað að þjóna og stýra." Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 579 orð | 2 myndir

Að virða samninga

Eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur og Ingólf B. Jónsson: "Viðsemjandi með sjálfsvirðingu hlýtur að styðja að brot á þeim samningum sem hann gerir sjálfur séu tekin alvarlega." Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Dularfull skýrsla um arðsemi borgarlínu

Eftir Þórarin Hjaltason: "Þá vaknar spurningin hvort þessi ábatagreining sé æfingaverkefni sem upphaflega hafi ekki átt að greina frá opinberlega." Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Enginn ákvað að loka golfvöllunum, samt eru þeir lokaðir

Eftir Berg Hauksson: "Það gengur ekki að almannavarnir eða sóttvarnalæknir eða einhver önnur embætti í einhverju öðru ástandi séu að setja reglur/tilmæli sem eru ekki í samræmi við lög landsins." Meira
16. október 2020 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Frá Efri-Svartgörðum

Fyrir tveimur vikum fór að heyrast kunnuglegt orð í fréttum, sem þulirnir áttu ekki í neinum vandræðum með: Nagorno Karabakh. Ekki var tilefnið gleðilegt, landamæraskærur grannþjóða, mannfall og sprengjuregn inni í íbúðahverfi. Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Kjalarnes er Reykjavík

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Borgarstjóri sem hikar ekki við að eyða fleiri hundruðum milljóna í torg fyrir framan heimili sitt er borgarstjóri sjálfs sín en ekki annarra." Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Styrkjum stöðu aldraðra og drögum úr einmanaleika

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Þær ákvarðanir sem við tökum til að bregðast við faraldrinum verða alltaf að miðast að því að vernda viðkvæma hópa í samfélaginu." Meira
16. október 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Ungt fólk trúir á landbúnaðinn, af hverju ekki ráðherra?

Mikið hefur verið fjallað um íslenskan landbúnað, ekki bara að undanförnu heldur um langa tíð. Meira
16. október 2020 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Útilokun veikasta hlekksins

Eftir Björn Bjarnason: "Grípi ríki ekki til viðeigandi gagnráðstafana eru þau auðveld bráð og unnt að ógna þeim á margvíslegan hátt." Meira

Minningargreinar

16. október 2020 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Agnar Búi Agnarsson

Agnar Búi Agnarsson fæddist á Heiði í Gönguskörðum 2. mars 1937. Hann lést vegna krabbameins á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 11. október 2020. Hann ólst upp á Heiði og vann við búskapinn sem barn og unglingur og fram eftir öllu. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 3408 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson tölvunarfræðingur fæddist 30. maí 1960 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 3. október 2020. Foreldrar Björns eru Hafdís Hlíf Sigurbjörnsdóttir, f. 7. september 1938, og Jón Óskarsson, f. 21. janúar 1937, d. 5. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Brynleifur Hallsson

Brynleifur Hallsson fæddist á Berglandi, Akureyri, 5. júní 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Anna Brynjólfsdóttir, f. 1916, d. 2007, og Hallur Benediktsson, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 5041 orð | 1 mynd

Halldór Erlendsson

Halldór Erlendsson fæddist í Stykkishólmi 23. apríl 1963. Hann lést af slysförum 4. október 2020. Halldór var sonur hjónanna Erlends Halldórssonar frá Dal í Miklaholtshreppi, f. 24. júní 1931, d. 26. nóv. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 3762 orð | 1 mynd

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist á Ytra-Hrauni í Landbroti í V-Skaftafellssýslu 7. apríl 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. september 2020. Hún var dóttir hjónanna Ingveldar Bjarnadóttur húsmóður, f. 3.2. 1897, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Hörður Adolfsson

Hörður Adolfsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. mars 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 6. október 2020. Foreldrar hans voru Adolf Óskarsson, f. 30.11. 1928, d. 15.12. 2008, og Ásta Vigfúsdóttir, f. 15.7. 1928, d. 20.2. 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Jóhanna S. Þorsteinsdóttir

Jóhanna Sigurbjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá 3. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir, Grafarvogi, 2. október 2020. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Geirmundsdóttir, f. 26.10. 1899, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 3833 orð | 1 mynd

Magnús Jóhannsson

Magnús Jóhannsson fæddist á Akureyri 10. janúar 1959. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. október 2020, eftir snögg veikindi nóttina áður. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar H. Aspar, f. 2.1. 1922 á Akureyri, húsmóður þar, d. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Sigríður Kr. Árnadóttir

Sigríður Kr. Árnadóttir (Didda) fæddist á Neðrabæ í Selárdal í Arnarfirði 26. júní 1923. Hún varð bráðkvödd 29. september 2020. Foreldrar hennar voru Árni Magnússon f. 29.9. 1897 í Selárdal og Auðbjörg Jónsdóttir f. 9.11. 1897 á Bíldudal. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Sigurður Garðarsson

Sigurður Garðarsson fæddist 20. júní 1942 í Múla við Suðurlandsbraut í Reykjavik. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. október 2020. Foreldrar Sigurðar voru Garðar Ólason, f. 1897, d. 1985, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 1917, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 2746 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon húsasmiður fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 7. október 1943. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði hinn 6. október 2020. Foreldrar Skúla voru hjónin Sveinsína Aðalsteinsdóttir, f. 4. maí 1905, d. 26. maí 2001, og Magnús Skúlason, f. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2020 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Sölvi Sigurjón Guðnason

Sölvi Sigurjón Guðnason, alltaf kallaður Sölvi, fæddist á Siglufirði 27. október 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 7. október 2020. Foreldrar Sölva voru Guðni Brynjólfsson, f. 18. maí 1903, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2020 | Viðskiptafréttir | 444 orð | 2 myndir

AGS spáir hagvexti á næsta ári

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Það sem vekur mesta athygli við þessa spá er að væntingar um að áhrif faraldursins á efnahag yrðu V-laga virðast útilokaðar. Svo segir Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, um nýútkomna skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Í henni kveður við heldur bjartari tón en í þeirri sem birt var í júní og segir m.a. að efnahagur heimsins sé á hægri uppleið eftir að hafa farið fram af hengiflugi í apríl. Meira
16. október 2020 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

GoPro hagnast um 121 m.kr.

Hagnaður samstæðu hugbúnaðarfyrirtækisins GoPro ehf., sem framleiðir samnefndan mála- og skjalastjórnunarhugbúnað og selur til bæði opinberra aðila og einkaaðila hér á landi og erlendis, nam rúmri 121 milljón króna á síðasta ári. Meira

Fastir þættir

16. október 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Da4 c5 6. Bg2 Bb7 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Da4 c5 6. Bg2 Bb7 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 0-0 9. Rc3 De7 10. a3 a5 11. Dc2 h6 12. Bf4 Rc6 13. Had1 d6 14. Rb5 Hfd8 15. e4 Hac8 16. h3 Rh5 17. Meira
16. október 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Ágiskun. A-AV Norður &spade;9 &heart;Á8752 ⋄K954 &klubs;D52 Vestur...

Ágiskun. A-AV Norður &spade;9 &heart;Á8752 ⋄K954 &klubs;D52 Vestur Austur &spade;G642 &spade;ÁD1053 &heart;943 &heart;DG6 ⋄763 ⋄108 &klubs;KG8 &klubs;763 Suður &spade;K87 &heart;K10 ⋄ADG2 &klubs;Á1094 Suður spilar 3G. Meira
16. október 2020 | Í dag | 755 orð | 3 myndir

Einstaklega heppinn með fjölskyldu

Kolbeinn Guðmundsson fæddist 16. október 1950 í Kollafirði á Kjalarnesi, en bærinn hafði verið heimili margra ættliða. „Það var gaman að alast upp á Kjalarnesinu. Ég var yngstur okkar systkinanna og þau hugsuðu alltaf vel um mig. Meira
16. október 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Fatima Mandia Labitigan

30 ára Fatima ólst upp á Filippseyjum en býr núna í Kópavogi. Fatima er hjúkrunarfræðingur og vinnur á lungnadeild á Landspítalanum. Núna er búið að breyta deildinni í Covid-deild út af ástandinu í þjóðfélaginu og er Fatima að vinna þar. Meira
16. október 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Una María Óskarsdóttir fæddist 6. október 2019 kl. 5.42...

Hafnarfjörður Una María Óskarsdóttir fæddist 6. október 2019 kl. 5.42. Hún vó 3.280 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísa Björg Björgvinsdóttir og Óskar Guðbrandsson... Meira
16. október 2020 | Í dag | 255 orð

Hausthrollur héðan og þaðan

Þórarinn Eldjárn birtir á feisbók vísuna „Áhorf“: Horfa ekki aðeins héðan heldur þaðan. Mikilvægt á meðan að muna hvaðan. Meira
16. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Kjartan Darri Kristjánsson

30 ára Darri ólst upp í Litla-Skerjafirði en býr núna í gamla Vesturbænum. Hann er leikari og hefur m.a. leikið í Tjarnarbíói, Hörpu og Borgarleikhúsinu. Meira
16. október 2020 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Kynlífstæki rjúka út í heimsfaraldri

Gerður Huld Arinbjarnadóttir, eigandi Blush.is, ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum og sagði þeim að það hefði aldrei verið jafn mikið að gera í kynlífstækjaiðnaðinum eins og nú. Meira
16. október 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Um Ellen DeGeneres hafa gengið miklar sögur og fjöllum hærra. Ellen þagði lengi þunnu hljóði en þar kom að hún tók til varna. Þá sagði í frétt hér að hún hefði „ávarpað“ sögusagnirnar. To address sth þýðir m.a. Meira

Íþróttir

16. október 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

68 marka leikur í Danmörku

Skjern vann Holsterbro í markaleik í efstu deild danska handboltans í gær 37:31. Með sigrinum fór Skjern upp fyrir Holsterbro og er með 11 stig en Holsterbro 10 stig í 5. sæti. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Bale æfði með liðinu í gær

Gareth Bale er orðinn leikfær og gæti leikið með Tottenham þegar liðið mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Bandaríkin Orlando – New York City 1:1 • Guðmundur...

Bandaríkin Orlando – New York City 1:1 • Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn með New York sem er í sjötta sæti Austurdeildar MLS. Þýskaland Bikarkeppnin, 1. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

*Fullyrt er í nýrri bók að knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hafi íhugað...

*Fullyrt er í nýrri bók að knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hafi íhugað sterklega að ganga til liðs við Chelsea árið 2014. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 1355 orð | 2 myndir

Gengið á ýmsu frá því þjálfarinn tók til starfa

EM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hefur sett undirbúning íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í uppnám fyrir leik liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM á Ullevi-vellinum í Gautaborg í Svíþjóð hinn 27. október næstkomandi. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Gott sjálfstraust fyrir Íslandsleikinn

Ungverjar Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Juve ætlar sér að ná Mbappé

ESPN fullyrðir að ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætli að leggja fram tilboð í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé næsta sumar. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Pick Szeged 25:19 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Pick Szeged 25:19 • Stefán Rafn Sigurmannsson lék ekki með Pick Szeged. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Útlit fyrir lengra hlé á keppni

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Litlar líkur virðast á því að tilslakanir verði gerðar á takmörkunum á íþróttastarfi frá og með næsta mánudegi. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

* Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn baðst í gær afsökunar á því að hafa...

* Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn baðst í gær afsökunar á því að hafa veitt landsliðsþjálfurum karla, Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni , undanþágu til að vera á Laugardalsvelli í fyrrakvöld vegna landsleiks Íslands og Belgíu. Meira
16. október 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið með þrjá sigra

Þrjú Íslendingalið hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í upphafi keppnistímabilsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Magdeburg, RN Löwen og Bergischer. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.