Greinar föstudaginn 23. október 2020

Fréttir

23. október 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð

15 milljarðar af séreigninni

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frá því að stjórnvöld veittu tímabundið heimild til að taka út séreignarsparnað sl. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 1835 orð | 4 myndir

Algjörlega einstök Elenora

Hún er einungis 19 ára gömul en strax þegar sest er niður með Elenoru Rós Georgesdóttur verður manni ljóst að þarna er engin venjuleg kona á ferðinni. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Átrúnaður er mannfólkinu eðlislægur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samfélög sem ekki hafa byggst upp í kringum átrúnað hafa aldrei verið til. Mannfólkinu er bókstaflega eðlislægt að trúa á eitthvað,“ segir sr. Þórhallur Heimisson, prestur og rithöfundur. „Elstu heimildir sem menn hafa skilið eftir sig eru til dæmis hellamálverk, píramídar, fleygrúnir og ekkert af þessu skilst ef við tökum trúarbrögðin út úr myndinni. Sömuleiðis verður maður að þekkja sögu trúarbragða til að átta sig á samtímanum.“ Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Borgin þarf 22,7 milljarða stuðning

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjármálasvið Reykjavíkurborgar telur að nauðsynlegur stuðningur ríkisins við sveitarstjórnarstigið á Íslandi vegna afleiðinga kórónuveirufaraldursins sé að minnsta kosti 50 milljarðar króna á yfirstandandi ári og á næsta ári. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Breytingar gerðar á meistaraverki Guðjóns

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að gera breytingar á húsinu Pósthússtræti 2, sem í daglegu tali hefur verið nefnt Eimskipafélagshúsið. Húsið er friðað og allar breytingar á friðuðum húsum þurfa samþykki þar til bærra yfirvalda. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Bætt kantlýsing í Hvalfjarðargöngum

Uppsetningu á kantlýsingu í Hvalfjarðargöngum er lokið og verður gerð lokaúttekt á þeim í næstu viku. Orkuvirki ehf. í Reykjavík átti lægsta tilboð í verkið. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Dapurlegt að þjóðirnar nái ekki saman

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Að óbreyttu fellur MSC-vottun á norsk-íslenskri síld og kolmunna úr gildi á næstunni, en í byrjun síðasta árs missti makríll þessa vottun. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Deilt um reikningsskil Reykjavíkurborgar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Borgarstjóri telur ekki að álit reikningsskilanefndar sveitarfélaga kalli á breytt vinnubrögð í reikningsskilum hjá Reykjavíkurborg og stofnunum hennar. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Eins og nýsleginn túskildingur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frystitogarinn Örfirisey RE 4, sem Brim hf. gerir út, hefur undanfarnar vikur verið í Slippnum í Reykjavík. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 1175 orð | 3 myndir

Einvígi sem aldrei verður jafnað

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tel að einvígi sem þetta verði aldrei endurtekið,“ segir Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, en bók hans „Einvígi allra tíma“ kom út á dögunum. Þar skrifar hann um reynslu sína af heimsmeistaraeinvígi Bobbys Fischers og Boris Spasskís, sem fram fór hér á Íslandi árið 1972, en það hefur jafnan gengið undir nafninu „einvígi aldarinnar“. Guðmundur var þá forseti Skáksambands Íslands, og upplifði því frá fyrstu hendi allt það er gekk á í einvíginu. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ekki refsivert að selja sláturafurðir

Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað Svein Margeirsson, sveitarstjóra Skútustaðahrepps og fyrrverandi forstjóra Matís, af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti af... Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Feneyjanefndin skýrir mál sitt

Umræða um stjórnarskrármál síðustu daga hefur verið á nokkrum villigötum varðandi nýlega umsögn Feneyjanefndarinnar, en í svari hennar við fyrirspurn kemur fram að nefndin taki enga afstöðu til þess hvort breytingar hafi orðið á fyrirliggjandi tillögum... Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 575 orð | 4 myndir

Fengu tækifærið upp í hendurnar

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Í Borgarnesi hafa mæðgurnar Andrea Maria Sosa Salinas og Silvia Dinora Salinas Martinez nýlega stofnað fyrirtæki utan um sultugerð úr grænum tómötum. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Funda um fordóma hjá lögreglu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að ríkislögreglustjóri muni funda með lögregluráði til þess að ræða mál sem snúa að klæðnaði lögreglumanna og kynþáttafordómum. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fyssa stóð af sér árekstur flekaskilanna

Stöplarnir í vatnslistaverkinu Fyssu í Grasagarðinum í Laugardal stóðu af sér jarðskjálftann stóra á Reykjanesi í vikunni, enda þykkir og standa á traustum grunni í garðinum. Meira
23. október 2020 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Giuliani neitar öllum ásökunum

Rudy Giuliani, lögfræðingur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og fyrrverandi borgarstjóri í New York, neitaði í gær ásökunum um að hann hefði reynt að áreita leikkonu í annarri kvikmynd Sacha Baron Cohen um hinn seinheppna Borat, sem verður frumsýnd í... Meira
23. október 2020 | Innlent - greinar | 183 orð | 2 myndir

Grét í kjölfar viðbragðanna

Ásdís Inga Helgadóttir, eigandi Deisymakeup, deildi myndbandi af sér taka lagið „Alone“ með hljómsveitinni Heart á Facebook-síðu sinni. Viðbrögðin stóðu ekki á sér og segist Ásdís í samtali við blaðamann K100 vera í sjokki. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Herjólfur siglir til lands frá Vestmannaeyjum

Vindhraði nam um 24 metrum á sekúndu af suðaustri þegar Herjólfur lagði af stað frá Vestmannaeyjum í seinni ferð gærdagsins til Þorlákshafnar. Meira
23. október 2020 | Innlent - greinar | 304 orð | 3 myndir

Íslensk ösp úr Heiðmörk prýðir baðinnréttinguna

Íslenskir skógar framleiða sífellt meira af gæðatimbri og góðum smíðavið. Þessi baðherbergisinnrétting er gott dæmi um hvernig megi nýta íslenska ösp sem felld var í Heiðmörk í byrjun árs. Arkitektinn Ari Þorleifsson hjá Basalt arkitektum á heiðurinn af hönnuninni. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 4 myndir

Jákvæðir fyrir áframhaldandi viðræðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Kanna útflutning vetnis

Sighvatur Bjarnason sighvatur@mbl.is Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa gert með sér viljayfirlýsingu um svokallaða forskoðun á útflutningi græns vetnis frá Íslandi til Rotterdam. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kirkjuhúsið í hendur nýrra eigenda

Kirkjumálasjóður hefur selt fast-eignina við Laugavegi 31, sem hýst hefur starfsemi þjóðkirkjunnar og Biskupsstofu í tæpa þrjá áratugi. Í tilkynningu frá Fyrirtækjasölunni Suðurveri er ekki upplýst um kaupandann, annað en að það sé fjölskyldufyrirtæki. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lést við vinnu í malarnámu

Maður á sextugsaldri lést í fyrrinótt í malarnámu við Lambafell þegar jarðýta sem hann ók féll fram af fjallsbrún. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Loftræstikerfi og veiruvarnir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ríkiseignir hafa ekki tekið ákvörðun um endurnýjun eða úrbætur á loftræstikerfum vegna kórónuveirunnar, að sögn Sólrúnar Jónu Böðvarsdóttur framkvæmdastjóra. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Magnús H. Magnússon

Magnús H. Magnússon rafvirkjameistari varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 19. október, 68 ára að aldri. Magnús fæddist á Hólmavík 2. febrúar 1952, sonur Magnúsar Ingimundarsonar og Sigrúnar Huldu Magnúsdóttur. Meira
23. október 2020 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Málið úr nefnd eftir útgöngu demókrata

Amy Coney Barrett, sem tilnefnd hefur verið í Hæstarétt Bandaríkjanna, var í gær samþykkt sem dómaraefni af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Meðalverð á síld 128% hærra í Noregi

Talsvert meira var greitt fyrir síld sem landað var í Noregi heldur en á Íslandi á árunum 2012-2019. Hins vegar var minni munur á síldarafurðum frá löndunum tveimur á þessu tímabili og ýmist hvort landið fékk hærri verð. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Meirihlutinn ræður búsetu

Fyrsta íbúðarhúsið sem byggt hefur verið á Fáskrúðsfirði frá því fyrir bankahrun er að rísa. Raunar hafa tveir grunnar verið teknir við sömu götuna frá því í sumar. „Konan mín er fædd hér og uppalin og starfar sem aðstoðarskólastjóri. Meira
23. október 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Neitaði vitneskju um glæpi Epsteins

Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við glæpi hans, neitar allri sök í skriflegum vitnisburði sínum, sem gerður var opinber í gær. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 5 myndir

Ógnargjá og sterk olíulykt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sterka olíu- og brennisteinslykt leggur nú frá Grænavatni við Krýsuvík og virkni í svonefndum Engjahver þarna skammt frá hefur aukist verulega eftir jarðskjálfta sl. þriðjudag. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Psoriasis er meira en húðsjúkdómur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alþjóðadagur psoriasis er 29. október og þá skipuleggja Samtök psoriasis- og exem-sjúklinga á Íslandi, Spoex, ráðstefnu í samráði við alþjóðasamtökin, IFPA, til að vekja athygli á sjúkdómnum og afleiðingum hans. Meira
23. október 2020 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Ráða yfir landamærunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Aserbaídsjan lýstu því yfir í gær að þau hefðu náð fullu valdi á landamærum sínum að Íran, eftir að Armenar höfðu áður hertekið nokkur þorp og bæi við landamærin í átökum ríkjanna um Nagornó-Karabak-hérað. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Reiknað með 400 þúsund tonnum

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) kynnir í lok næsta mánaðar ráðgjöf um upphafsaflamark loðnuvertíðarinnar 2022. Reiknað er með að miðað verði við 400 þúsund tonn í ráðgjöf ICES, en samkvæmt reiknireglu er þak sett við það hámark. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Riða staðfest í kind í Tröllaskagahólfi

Riða á Stóru-Ökrum 1 í Akrahreppi í Skagafirði hefur verið staðfest, að sögn Matvælastofnunar (MAST). Undirbúningur að niðurskurði alls fjár á bænum stendur nú yfir. MAST ítrekar að allur flutningur líffjár innan Tröllaskagahólfs sé bannaður. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Samþykktu niðurrif og nýtt hús

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt niðurrif á friðuðu húsi að Skólavörðustíg 36, sem rifið var í óleyfi í september síðastliðnum. Jafnframt hefur hann samþykkt byggingu á nýju húsi á lóðinni. Í fundargerð byggingarfulltrúa frá sl. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð

Samþykktu samning við Norðurál

Starfsmenn Norðuráls hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning. Tæp 90% þeirra sem kusu samþykktu kjarasamninginn. 88,9% þeirra sem voru á kjör-skrá kusu. Þannig kusu 356 starfsmenn með samningi, 32 á móti og 11 starfsmenn tóku ekki afsöðu. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Sex ljóðabækur og aðrar sex eftir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hvað allar bækurnar heita kemur ekki í ljós fyrr en þeim hefur öllum tólf verið raðað í rétta röð. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Skátar nema land við Rauðavatn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hugmyndir að deiliskipulagi nýrrar skátamiðstöðvar við Hádegismóa norðan Rauðavatns eru til kynningar í borgarkerfinu. Eins og fram kom í frétt í Morgunblaðinu í mars sl. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð

Skoðað verði hvort breyta megi skrifstofum í íbúðir

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til í borgarráði að umhverfis- og skipulagssviði verði falið að ráðast í greiningarvinnu á fyrirsjáanlega auknu magni skrifstofuhúsnæðis í miðborginni næstu árin. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Snjóflóðasafn verði ekki á óvörðu svæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur hafnað hugmynd starfshóps um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri um að finna varðskipinu Ægi stað við höfnina. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sótt um tvö stöðugildi Ríkissaksóknari óskaði í upphafi árs eftir auknum...

Sótt um tvö stöðugildi Ríkissaksóknari óskaði í upphafi árs eftir auknum fjárheimildum til að geta ráðið einn saksóknara og einn skrifstofumann til viðbótar núverandi starfsliði. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Telja forsendur framkvæmdar gjörbreyttar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Thorvaldsensfélagið með Ömmujól í ár

Thorvaldsensfélagið hefur frá árinu 1913 gefið út jólamerki sem hafa verið sett á bréf eða pakka fyrirtækja og einstaklinga. Allur ágóði af sölu merkjanna hefur ávallt runnið óskertur til líknarmála. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tillögu minnihlutans um íbúakosningu hafnað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarráði Hafnarfjarðar samþykktu á fundi í gærmorgun að taka tilboði félags 14 lífeyrissjóða auk einkafjárfestis í hlut bæjarins í HS veitum. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Úttektir nema tæpum 15 milljörðum

Landsmenn fengu greidda tæpa 15 milljarða úr séreignarsjóðum á tímabilinu frá apríl til og með september. Eins var búið að afgreiða 854 umsóknir rekstraraðila um greiðslu úr ríkissjóði vegna hlutabóta uppsagnarfrests. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Vongóðir þrátt fyrir ráðgjöf

Að óbreyttu verður ekki loðnuvertíð í vetur þar sem mælingar haustsins gáfu niðurstöður undir þeim mörkum sem sett eru í aflareglu. Yrði það þá þriðja veturinn í röð, sem loðnubrestur verður hér á landi, en slíkt hefur aldrei gerst áður. Meira
23. október 2020 | Innlendar fréttir | 738 orð | 4 myndir

Væntingar um góða vertíð 2022

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Væntingar eru um góða loðnuvertíð veturinn 2022 og eru þær vonir byggðar á mælingum á ungloðnu núna í september, en hún myndar hrygningar- og veiðistofn á vertíðinni sem hefst eftir rúmt ár. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2020 | Leiðarar | 609 orð

Í hart við Kína

Svíar útiloka Huawei vegna ógnar við þjóðaröryggi Meira
23. október 2020 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Valdníðsla meirihlutans

Meirihlutinn í Reykjavík varð fyrir því áfalli á dögunum að reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga komst að þeirri niðurstöðu að reikningsskil samstæðu Reykjavíkurborgar standist ekki lög. Einar S. Hálfdánarson, sem sat í endurskoðunarnefnd Reykjavíkur, sagði sig úr þeirri nefnd eftir að hafa gagnrýnt vinnubrögð borgarinnar sem notaði eignir Félagsbústaða til að gefa villandi upplýsingar um rekstur borgarinnar. Borgin tekjufærði metna verðmætaaukningu íbúða Félagsbústaða sem borgin er vitaskuld ekki að fara að selja. Meira

Menning

23. október 2020 | Kvikmyndir | 763 orð | 2 myndir

Amerískt sprund í Surrey

Leikstjórn og handrit: Sean Durkin. Kvikmyndataka: Mátyás Erdély. Aðalleikarar: Jude Law, Carrie Coon, Charlie Shotwell, Oona Roche, Addel Akhtar. Bandaríkin, Bretland og Kanada, 2020. 107 mínútur. Meira
23. október 2020 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Ádeiluverk Banksy selt fyrir 7,5 milljónir punda

Málverk eftir huldumanninn Banksy, „Show Me The Monet“, var selt á uppboði hjá Sotheby's í fyrradag fyrir sjö og hálfa milljón sterlingspunda, jafnvirði um 1.377 milljóna króna. Var það langt yfir matsverði verksins. Meira
23. október 2020 | Bókmenntir | 542 orð | 1 mynd

„Er svo sannarlega draumur að rætast“

Einar Falur ingólfsson efi@mbl.is Rut Guðnadóttir hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin 2020 fyrir bókina Vampírur, vesen og annað tilfallandi . Rut hefur áður skrifað pistla og smásögur en þetta er fyrsta skáldsaga hennar og kom út í gær. Meira
23. október 2020 | Hönnun | 127 orð | 1 mynd

Fjöregg var valið best fyrir Súgandisey

Dómnefnd hefur valið vinningstillögu í samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm. Vinningstillagan var unnin af Glámu-Kím og Landslagi í samstarfi við myndlistarmennina Ólöfu Nordal og Gunnar Karlsson. Meira
23. október 2020 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Hrafnagaldur Óðins gefinn út

Upptaka af Hrafnagaldri Óðins, eftir tónskáldið Hilmar Örn Hilmarsson og hljómsveitina Sigur Rós, verður gefin út í desember en verkið var unnið að beiðni Listahátíðar í Reykjavík árið 2002. Meira
23. október 2020 | Kvikmyndir | 237 orð | 1 mynd

Hryllingsmyndahelgi

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun bjóða fimm nýjar hryllingsmyndir til leigu nú um helgina en þær komu inn á vefleigu RIFF á miðnætti miðvikudags. „Allt eru þetta splunkunýjar myndir frá árinu 2020,“ segir í tilkynningu. Meira
23. október 2020 | Tónlist | 860 orð | 3 myndir

Húmor, leikur og stemning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fimmta breiðskífa hljómsveitarinnar Mammút, Ride The Fire , kemur út í dag, 23. Meira
23. október 2020 | Bókmenntir | 448 orð | 7 myndir

Ljóð, ljóðbrot og ljóðræn uppreist

Af bókmenntum Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent næstkomandi þriðjudag, 27. október. Í gær var fjallað um þær skáldsögur sem tilnefndar eru en nú beini ég sjónum ljóðabókunum þremur. Meira
23. október 2020 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Ný sólóplata frá McCartney

Paul McCartney mun senda frá sér nýja sólóplötu, McCartney III , 11. desember næstkomandi. Meira
23. október 2020 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Rólegur kúreki

Tónlistarkonan Bríet gaf út plötuna Kveðja, Bríet fyrir tveimur vikum. Platan hefur fengið ótrúlegar viðtökur og sátu öll níu lög plötunnar í efstu níu sætunum á topplistanum á Spotify vikuna eftir útgáfu. Þar trónir enn á toppnum lagið Rólegur kúreki. Meira
23. október 2020 | Tónlist | 690 orð | 2 myndir

Skott andskotans og Týnda rásin

Þriðja og síðasta breiðskífa Grísalappalísu. Grísalappalísu skipuðu Albert Finnbogason, Baldur Baldursson, Bergur Thomas Anderson, Gunnar Ragnarsson, Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson, Sigurður Möller Sívertsen og Tumi Árnason. Meira
23. október 2020 | Bókmenntir | 302 orð | 3 myndir

Tilfinningar og ískaldar staðreyndir

Eftir Katrínu Júlíusdóttur. 246 bls. Veröld 2020. Meira

Umræðan

23. október 2020 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Að taka slaginn við covid

Eftir Þorvald Gunnlaugsson: "Favipiravir er í töfluformi og krefst því ekki innlagnar." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Brotastarfsemi – hagur atvinnurekenda?

Eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur: "Atvinnurekendur hafa ekki hag af því að heildarsamtök þeirra tali fyrir brotastarfsemi og samningsrofum." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Dæmalaus vinnubrögð kirkjunnar þjóna

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Að höfða til barna með skrípamynd sem á að tákna Jesú Krist er ófyrirgefanlegt." Meira
23. október 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnulíf er lykillinn

Veirufaraldurinn hefur heldur betur sett strik í reikninginn. Fyrirtækin eru á mjög mismunandi stað í sínum rekstri í þessari þriðju bylgju; sum finna lítið fyrir áhrifum veirunnar en önnur hafa orðið fyrir verulegu höggi. Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Frjálst framtak og smákapítalistar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sennilega er ekkert hugtak jafn útjaskað og afflutt og kapítalismi, eða auðhyggja, ef reynt er að færa hugtakið á íslensku." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Lög um fiskeldi – að fanga ríkisvaldið og ná fjárhagslegum ávinningi

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Ákveðið að nefndarmenn fái sendar glærur og áhættumatsskýrslu eftir klukkan 14 þegar hlutabréfamarkaði í Noregi hefur verið lokað." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Sjáum fram úr kófinu

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Ferðaþjónustan á að vera jákvæður drifkraftur sem þróast í sátt við íbúa, atvinnulíf, umhverfi og menningu." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Skattkerfi á þröminni

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Dómstólar verða síðan að teljast hallir undir þá niðurstöðu sem hið sérfróða opinbera skattkerfi hefur komist að með réttu eða röngu." Meira
23. október 2020 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Vinalausu trén í Öskjuhlíð

Eftir Jakob Ólafsson: "Eina og veika von trjánna í Öskjuhlíðinni er að stjórnendur Reykjavíkurborgar dragi lappirnar við að hefja skógarhöggið." Meira

Minningargreinar

23. október 2020 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Árni Helgi Hólm Ragnarsson

Árni Helgi Hólm Ragnarsson fæddist á Sauðárkróki þann 3. október 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 12. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Björnsson, f. 25. mars 1915, d. 28. maí 1990, og Oddný Egilsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 3654 orð | 1 mynd

Áslaug Eiríksdóttir

Áslaug Eiríksdóttir fæddist 28. janúar 1933 á Glitstöðum í Norðurárdal, Mýrasýslu. Hún lést á Borgarspítalanum hinn 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorsteinsson, f. 22.10. 1896, d. 22.7. 1991, og Katrín Jónsdóttir, f. 2.3. 1899, d. 4.6. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Fríður Ester Pétursdóttir

Fríður var fædd 21. mars 1935 í Blesugróf í Reykjavík, önnur í röð sjö systkina. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 17. október 2020. Foreldrar Fríðar voru Pétur Björnsson Guðmundsson, f. 1906, vélstjóri og bóndi, d. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1504 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríður Ester Pétursdóttir

Fríður var fædd 21.mars 1935 í Blesugróf í Reykjavík, önnur í röð 7 systkina. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 3084 orð | 1 mynd

Gréta Frederiksen

Gréta Margit fæddist í Søvang í Køge í Danmörku 28. júlí 1938. Hún lést á Nesvöllum í Reykjanesbæ 10. október 2020. Foreldrar hennar voru Alda Valdemarsdóttir, f. 1. júlí 1911, d. 2. febrúar 1970, og Jakob Emil Vilhelm Frederiksen, f. 27. júlí 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

Herdís Gunnlaugsdóttir Holm

Herdís fæddist 22. febrúar 1935 í Reykjavík. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jónsdóttir, f. 29.7. 1910, d. 20.5. 1993 og Gunnlaugur Pétur Holm, f. 5.7. 1901, d. 3.1. 1984. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Inga Lóa Hallgrímsdóttir

Inga Lóa Hallgrímsdóttir fæddist 14. maí 1936 á Akranesi. Hún lést á Heibrigðisstofnun Suðurnesja 14. október 2020. Dóttir hjónanna Hallgríms Guðmundssonar og Sólveigar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 21. maí 1934 á Hrísateignum í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 13. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorkelsson, f. 14. nóvember 1908, verkstjóri hjá Skeljungi, og Guðríður Einarsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 4116 orð | 1 mynd

Kristín Þóra Birgisdóttir

Kristín Þóra Birgisdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1964. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 5. október 2020. Foreldrar Kristínar eru Birgir Birgisson, f. 24. mars 1946, og Guðrún J. Gunnarsdóttir, f. 8. júní 1947. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 3972 orð | 1 mynd

Lúðvík Vilhjálmsson

Lúðvík Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 26. október 1945. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 12. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Vilhjálmur Albert Lúðvíksson skrifstofumaður, f. 4.12. 1897, d. 13.11. 1995, og Helga Gissurardóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Lúðvík Vilhjálmsson

Lúðvík Vilhjálmsson fæddist 26. október 1945. Hann lést 12. október 2020. Útför Lúðvíks fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 4414 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson

Sigurður Þorsteinsson bóndi fæddist á Vatnsleysu í Biskupstungum 25. september 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. október 2020. Foreldrar hans voru Ágústa Jónsdóttir húsfrú, f. 1900, d. 1986, og Þorsteinn Sigurðsson bóndi, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Stefán Þórhallsson

Stefán Þórhallsson fæddist 17. apríl 1931 á Ánastöðum á Vatnsnesi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 8. október 2020. Foreldrar Stefáns voru Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 21. júlí 1903, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Tinna María Ómarsdóttir

Tinna María Ómarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1982. Hún lést þann 9. október 2020. Foreldrar hennar eru Guðlaug Traustadóttir, fædd 6. desember 1960, og Valgeir Ómar Jónsson, fæddur 23. júlí 1955. Bróðir Tinnu er Jón Elmar Ómarsson, fæddur 17. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Þórir Barðdal

Þórir Barðdal Ólason fæddist í Reykjavík þann 31. október 1958. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 14. október 2020. Foreldrar hans voru Sesselja Engilráð Guðnadóttir, f. 2.3. 1920, d. 25.4. 2017, og Óli Sigurjón Barðdal, f. 5.6. 1917, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1048 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóroddur Gissurarson

Þóroddur Gissurarson fæddist í Hafnarfirði 2. júní 1957. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði fimmtudaginn 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gissur Grétar Þóroddsson, f. 1. febrúar 1936, og Bára Hildur Guðbjartsdóttir, f. 8. júní 1938. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd

Þóroddur Gissurarson

Þóroddur Gissurarson fæddist í Hafnarfirði 2. júní 1957. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 15. október 2020. Foreldrar hans eru Gissur Grétar Þóroddsson, f. 1. febrúar 1936, og Bára Hildur Guðbjartsdóttir, f. 8. júní 1938. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2020 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Þröstur H. Elíasson

Þröstur H. Elíasson fæddist í Reykjavík 21. júní 1945. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. október 2020. Hann var sonur Guðsteins Elíasar Hannessonar, f. 15. júní 1918, d. 19. feb. 1975, og Bryndísar Leifsdóttur, f. 29. jan. 1925, d. 7. des.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. október 2020 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hagnaðist um milljarð

Tryggingafélagið VÍS hagnaðist um ríflega milljarð króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 394 milljóna króna tap yfir sama tímabil í fyrra. Tap VÍS það sem af er ári nemur 15 milljónum króna. Meira
23. október 2020 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 3 myndir

Opna á gríðarstóran markað vetnis

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Viljayfirlýsing Landsvirkjunar og hafnaryfirvalda í Rotterdam um forskoðun á útflutningi á grænu vetni frá Íslandi til Hollands, má rekja til þess að heimsbyggðin leitar nú nýrra orkugjafa og leiða til að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Meira
23. október 2020 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 3 myndir

Reitir sóttu 5 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignafélagið Reitir lauk í gær við hlutafjárútboð sem efnt var til í því skyni að styrkja eigið fé félagsins. Voru 120 milljónir nýrra hluta boðnir til sölu á genginu 43. Var ætlunin því að safna allt að 5. Meira
23. október 2020 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Skrá mikið fleiri vörumerki

„Það er mjög ánægjulegt að sjá þessa miklu aukningu,“ segir Jón Gunnarsson, samskiptastjóri Hugverkastofunnar. Fyrstu níu mánuði ársins jukust vörumerkjaskráningar um 56% samanborið við sama tímabil í fyrra og eru nú alls 3.142 talsins. Meira

Daglegt líf

23. október 2020 | Daglegt líf | 548 orð | 3 myndir

D-vítamínið sé fyrir alla

Nú á tímum Covid-19-faraldurs er mikilvægt sem aldrei fyrr að huga vel að líkamlegri og andlegri heilsu. Meira
23. október 2020 | Daglegt líf | 237 orð | 4 myndir

Heilbrigðari og umhverfisvænni

Hvernig við ætlum að koma út úr Covid? Heilbrigðari? Í betra andlegu jafnvægi? Eða jafnvel aðeins umhverfisvænni? Meira
23. október 2020 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Herdís ráðin

Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts úr hópi 20 umsækjenda. Herdís er skógfræðingur að mennt auk þess að vera með MPM gráðu í verkefnisstjórnun. Meira
23. október 2020 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Kokkur kynnir

Kennslustund í kjötsúpugerð verður á Facebook-síðunni Lambakjöt nú á laugardag kl. 13:00. Þar mun Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari fræða áhorfendur um hvenig matbúa skal kjötsúpu, skv. Meira
23. október 2020 | Daglegt líf | 823 orð | 2 myndir

Þær voru hörkutól sem sýndu hlýju

„Ljósmæður þurftu að fara út hvernig sem viðraði, jafnvel í stórhríð að vetri um miðja nótt, til að leggja upp í ferð yfir fjöll, ýmist á hesti eða fótgangandi, til að sinna konum í fæðingu,“ segir Kristín Svava Tómasdóttir sem sendir nú frá sér bókina Hetjusögur. Meira

Fastir þættir

23. október 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 0-0 5. Rc3 d6 6. Dd2 Rbd7 7. h3 a6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 0-0 5. Rc3 d6 6. Dd2 Rbd7 7. h3 a6 8. a4 c5 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. d5 Dc7 12. Bc4 Hfd8 13. e4 Re8 14. Bh6 Bh8 15. Rg5 b5 16. axb5 axb5 17. Rxb5 Db6 18. c3 Ba6 19. Ra3 Bxc4 20. Rxc4 Db5 21. Re3 Hdb8 22. Meira
23. október 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Fatlað fólk berskjaldaðra fyrir áreiti á netinu

Sunna Dögg Ágústsdóttir er í ungmennaráði Þroskahjálpar og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks. Hún var í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi um fund sem hún mun taka þátt í og fjallar um netöryggi fyrir fatlað fólk. Meira
23. október 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Heimaverkefni. S-Allir Norður &spade;G104 &heart;Á984 ⋄105...

Heimaverkefni. S-Allir Norður &spade;G104 &heart;Á984 ⋄105 &klubs;10863 Vestur Austur &spade;-- &spade;76532 &heart;D62 &heart;103 ⋄Á8732 ⋄KD964 &klubs;DG942 &klubs;7 Suður &spade;ÁKD98 &heart;KG75 ⋄G &klubs;ÁK5 Suður spilar... Meira
23. október 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Jónína Gísladóttir

40 ára Jónína ólst upp á Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit, en býr núna á Akureyri. Jónína er heimavinnandi húsmóðir og hún hefur mikinn áhuga á matargerð og bakstri og að eiga góðar stundir með fjölskyldunni. Meira
23. október 2020 | Í dag | 289 orð

Limrugerð á léttum nótum

Á fésbók birtir Þórarinn Eldjárn vísuna „Hjáleið“: Leitt var að sjá, ekki lá mér. Fór ég þar hjá og hjá mér. Helgi R. Meira
23. október 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Tá er, í stuttu máli og skemmtilegu: „smálimur fremst á fæti, oft liðaður líkt og fingur“ (ÍO). Nú er talað um að vera á tánum – þar sem tærnar eru hluti fyrir heildina fót og maður er berfættur . Meira
23. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Pétur Andreas Maack

30 ára Pétur fæddist í Reykjavík og er að flytja í miðbæ Reykjavíkur á næstu dögum. Pétur er nýútskrifaður arkitekt frá Tækniháskólanum í Þrándheimi. Hann tók grunnnámið í Listaháskóla Íslands en er búinn að vera í tvö ár í Noregi í meistaranáminu. Meira
23. október 2020 | Í dag | 853 orð | 4 myndir

Var alltaf kallaður Skilvindu-Leifi

Þorleifur Markússon fæddist í Reykjavík 23. október 1940 og bjó fyrstu tvö árin á Eyrarbakka. „Ég man fyrst eftir mér á Bessastöðum þar sem faðir minn var bústjóri. Meira

Íþróttir

23. október 2020 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Zalgiris Kaunas – Valencia 82:94 • Martin...

Evrópudeildin Zalgiris Kaunas – Valencia 82:94 • Martin Hermannsson var allan tímann á bekknum hjá... Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fá að spila í Laugardalshöll

Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið HSÍ grænt ljós á að leikir karlalandsliðsins við Litháen og Ísrael í undankeppni EM karla megi fara fram. Er leikurinn við Litháen 4. nóvember og leikurinn við Ísrael þremur dögum síðar. Er Portúgal einnig í riðlinum. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 87 orð

Handbolti frá 11. nóvember

Handknattleikssamband Íslands staðfesti í gær að stefnt væri að því að hefja keppni á Íslandsmótinu á nýjan leik 11. nóvember. Þeim leikjum sem áttu að fara fram frá 3. til 10. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Heppnar með heimaleikinn

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valskonur höfðu heppnina með sér í gær þegar dregið var til 1. umferðar Meistaradeildar kvenna í fótbolta, að því leyti að þær munu spila á heimavelli sínum á Hlíðarenda 3. eða 4. nóvember. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ísland upp í 39. sætið hjá FIFA

Sigurinn á Rúmeníu í undanúrslitum umspils EM fleytti karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um tvö sæti á heimslista FIFA sem birtur var í gærmorgun. Ísland fór uppfyrir Rúmeníu og Norður-Írland og er í 39. sæti af 210 þjóðum heims og í 22. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Íslendingarnir taplausir

Evrópudeildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fjögur Íslendingalið léku í 1. umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld og þurfti ekkert þeirra að sætta sig við tap. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Sjö sænsk mörk í riðli Íslands

Svíþjóð vann í gær afar sannfærandi 7:0-sigur á Lettlandi í F-riðli í undankeppni EM kvenna í fótbolta. Er Ísland í öðru sæti sama riðils. Eliza Spruntule og Karlina Miksone, leikmenn ÍBV, léku með Lettum í leiknum. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 994 orð | 2 myndir

Stendur á þröskuldi Ólympíuleikanna

Þríþraut Kristján Jónsson kris@mbl.is Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti á dögunum á sterku móti á Arzachena á Ítalíu. Hafnaði hún í 36. sæti. Guðlaug Edda synti frábærlega en lenti í skakkaföllum á hjólinu. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 214 orð | 3 myndir

* Tinna Jónsdóttir , fyrirliði kvennaliðs Gróttu í knattspyrnu, er...

* Tinna Jónsdóttir , fyrirliði kvennaliðs Gróttu í knattspyrnu, er gengin til liðs við ítalska félagið Apulia Trani sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-riðill: Svíþjóð – Lettland 7:0 Staðan...

Undankeppni EM kvenna F-riðill: Svíþjóð – Lettland 7:0 Staðan: Svíþjóð 541032:216 Ísland 541021:213 Ungverjaland 621310:177 Slóvakía 41122:94 Lettland 60062:370 C-riðill: Wales – Færeyjar 4:0 • Bríet Bragadóttir dæmdi leikinn, Rúna... Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þrír lykilmenn úr leik hjá KA

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, greindi frá því í samtali við Fótbolta.net í gær að fari svo að leikið verði í nóvember verði KA án þriggja sterkra leikmanna. Meira
23. október 2020 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þýskaland Leipzig – Göppingen 22:25 • Janus Daði Smárason...

Þýskaland Leipzig – Göppingen 22:25 • Janus Daði Smárason skoraði 5 mörk fyrir Göppingen. Lemgo – Essen 31:23 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Lemgo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.