Greinar mánudaginn 26. október 2020

Fréttir

26. október 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

„Við erum gjörsamlega gáttaðir“

Báturinn Drangur ÁR 307 sem sinnt hefur sæbjúgnaveiðum út af Austurlandi sökk nær fyrirvaralaust í höfninni á Stöðvarfirði, upp úr klukkan sjö í gærmorgun. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Skorradalur Norðurljósin léku listir sínar yfir Íslandi um helgina, einkum á föstudag. Gönguferð að gá að dýrðinni er gott tilefni til að fara út úr húsi á veirutímum og dýrðin svíkur... Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Eitt mál er einu máli of mikið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég hef í hyggju að styðja betur við fagráð eineltismála með reglugerð sem skýrir boðleiðir betur,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð

Fjárveitingar ríkisins til mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða á...

Fjárveitingar ríkisins til mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða á næsta ári hækkaðar í 127,2 milljarða króna, en ekki um þessa tilgreindu fjárhæð, eins og skilja mátti af frétt í Morgunblaðinu sl.... Meira
26. október 2020 | Erlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Grænir bragðlaukar kitlaðir

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tyggigúmmí sem brotnar niður fyrir áhrif örvera og er þar með endanlega skaðlaust frá sjónarmiði umhverfisverndar, kjúklingabaunaeftirréttur og drykkir búnir til úr skeljum kakóbauna. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hafnfirðingar kveiki jólaljós

Hafnfirðingar eru hvattir til þess af bæjaryfirvöldum að hefja undirbúning jóla með því að setja skreytingar upp sem fyrst. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 1151 orð | 4 myndir

Hávær hvinur og þung höggbylgja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í dag, 26. otktóber, eru rétt 25 ár síðan snjóflóð féllu á Flateyri við Önundarfjörð með þeim afleiðingum að 20 manns fórust. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lilja eykur áherslu á eineltismál

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að til standi að leggja aukna áherslu á eineltismál innan menntamálaráðuneytisins. Meira
26. október 2020 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lúkasjenkó situr enn

Stuðningsmaður Svetlönu Tsikanovskaju, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi, lætur í sér heyra við lögreglu. Ólga hefur verið í landinu undanfarið og beinast spjót að Alexander Lúkasjenkó forseta landsins. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Mjólkurbúið reist í miðbæ

Heildstæður svipur er nú að komast á nýja miðbæinn sem verið er að reisa á Selfossi á vegum Sigtúns – þróunarfélags. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Myndmálið er sterkt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ísland er í aldrei betri stöðu sem nú að ná sterkri stöðu í kvikmyndagerð. Mörg stór verkefni eru á teikniborðinu og þess er beðið að kórónuveirunni sloti svo hægt verði að hefjast handa,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framkvæmdastjóri Truenorth. „Myndmálið er sterkt og mikil landkynning felst í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum sem eiga sér oft líftíma svo árum skiptir. Auknar endurgreiðslur á kostnaði sem til fellur við gerð kvikmynda hér á landi, úr fjórðungi í 35%, er því nokkuð sem atvinnugreinin kallar eftir.“ Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð

Mörg erlend verkefni eru í skoðun

Gerð sjónvarpsþátta byggðra á bókum Einars Kárasonar um Sturlungaöld er meðal verkefna í skoðun hjá kvikmyndafyrirtækinu Trunorth. Einnig er vænst, segir Leifur B. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 3 myndir

Neyðarstig í fyrsta sinn

Snorri Másson snorrim@mbl.is Landspítalinn starfar á neyðarstigi í fyrsta sinn í sögunni, eftir að hópsýking kórónuveiru kom upp innan spítalans á meðal starfsfólks og sjúklinga. Smitið er talið hafa verið komið inn á Landakot 12. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Nóg af könglum og fræheimtur góðar

„Sitkagrenið sunnanlands og vestan er drekkhlaðið af könglum og við höfum náð miklu af slíku fræi í haust,“ segir Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi. Eftir hlýtt og gróskumikið sumar er frætekja í skógum landsins góð. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Óttast aukið landrof með sandnámi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að efnistaka og forvinnsla á sandi í fjörunni um tvo kílómetra austan Víkur í Mýrdal skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Rannsaka misræmi í innflutningstölum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur leitað upplýsinga og skýringa á misræmi í tölum um innflutning á búvörum og útflutning ESB á sömu búvörum. Fjármálaráðuneytið hefur verið með málið til skoðunar og hefur ráðherra ákveðið að skipa nýjan starfshóp til að gera frekari greiningar og koma með tillögur að úrbótum. Þá hafa þingmenn Miðflokksins óskað eftir skýrslu ríkisendurskoðunar um málið. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 1294 orð | 4 myndir

Starfsmenn farartæki smitefnisins

Snorri Másson snorrim@mbl.is Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að unnið sé að því að rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala og leiddi til þess að smit barst í fjölda sjúklinga. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stopp í kjölfar smits á Reykjalundi

Í þessari viku verður gert hlé á meðferð allra sem fá þjónustu á dag- og göngudeildum Reykjalundar í Mosfellsbæ, vegna kórónuveirusmita sem greindust á deildinni Miðgarði fyrir nokkrum dögum. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tónlistarnám fært á netið

Gjörbreyta hefur þurft starfsháttum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar vegna kórónaveirunnar. Frá og með síðustu viku eru tónfræðagreinar kenndar yfir netið, en hljómsveita- og samspilsæfingar og hóptímar hefur verið fellt niður. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Tæmandi lýsing á Tyrkjaráninu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss Vestmannaeyja, hefur komið að tveimur útgáfum bóka að undanförnu. Hann og Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, tóku saman fyrir hönd Söguseturs 1627 Reisubók Ólafs Egilssonar, sem Bókaútgáfan Sæmundur gefur út, og Bókasafn Vestmanneyja gaf út Prentsmiðjubók Vestmannaeyja. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Verðlaun Norðurlandaráðs afhent

Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í sérstökum sjónvarpsþætti sem sendur er út á öllum Norðurlöndum annað kvöld, en útsending hefst á RÚV kl. 20.10. Meira
26. október 2020 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Vestfirðir í samband við umheiminn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Opnun Dýrafjarðarganganna eru langþráð tímamót í samgöngumálum á Vestfjörðum og skipta sköpum fyrir byggðir þar. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2020 | Leiðarar | 676 orð

Hverra hagsmuna er verið að gæta?

Blekkingar eiga ekki að líðast þegar grundvallarhagsmunir þjóðarinnar eru annars vegar Meira
26. október 2020 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Skyldur höfuðborgar

Í umræðum sl. fimmtudag um þingsályktunartillögu Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, og á þriðja tugs annarra þingmanna úr sex flokkum, um þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll, voru rifjaðar upp ýmsar staðreyndir um málefni vallarins. Ein þeirra, sem Njáll Trausti nefndi í ræðu sinni, er að Reykjavíkurborg stefnir að því að loka annarri flugbraut vallarins eftir tvö ár. Með því væri flugvellinum í raun lokað að fullu. Meira

Menning

26. október 2020 | Tónlist | 663 orð | 2 myndir

„Griðastaður fyrir skrítið fólk“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Önnur plata tónlistarmannsins Holy Hrafns, Pandaríkin , er komin út og orðin aðgengileg á helstu tónlistarveitum. Meira
26. október 2020 | Kvikmyndir | 229 orð | 1 mynd

Flestir hrifnir af framhaldi Borat

Framhaldsmyndin Borat Subsequent Moviefilm: Delivery of Prodigious Bribe to American Regime for Make Benefit Once Glorious Nation of Kazakhstan , eða Borat 2 til einföldunar, hefur hlotið almennt jákvæðar viðtökur gagnrýnenda það sem af er en myndin var... Meira
26. október 2020 | Bókmenntir | 1740 orð | 10 myndir

Hefnd, óhugnaður, þrá og von

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alls eru fjórtán bækur á níu norrænum tungumálum tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Meira

Umræðan

26. október 2020 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Áhlaupið á stjórnarskrána – Eigi víkja

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Það vita þeir sem á Austurvelli voru að þau sjónarmið sem lágu til grundvallar mótmælunum voru jafn mörg og fjöldi þeirra sem mótmæltu." Meira
26. október 2020 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Biðin eftir innlögn á Vog er allt of löng!

Biðin eftir innlögn á Vog er allt of löng! 22. Meira
26. október 2020 | Velvakandi | 62 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

RÚV flutti að kvöldi 21.10. frétt um merki, sem lögreglumenn hefðu sett á einkennisföt sín, og þóttu merki þessi ekki við hæfi. Fram kom í fréttinni að embætti lögreglustjóra hefði þá þegar brugðist við snarlega og bannað allt síkt. Meira
26. október 2020 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Í biðstöðu

Eftir Einar Benediktsson: "Í aldanna rás virtist lega landsins, einangrað í Norðurhafi, veita okkur þá sérstöðu að tryggja endurgjaldslaust þjóðaröryggi. En af er sem áður var." Meira
26. október 2020 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Ísland – Noregur ólíku saman að jafna

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Skattaumhverfið á Íslandi er ekki hagfelldara fiskeldinu en í Noregi, heldur frekar þvert á móti." Meira
26. október 2020 | Aðsent efni | 1277 orð | 3 myndir

Íslandsvinurinn Pike Ward

Eftir Ásmund Ólafsson: "Frumkvöðull í fiskverkun og ljósmyndun á Íslandi." Meira

Minningargreinar

26. október 2020 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Ásthildur Guðmundsdóttir

Ásthildur Guðmundsdóttir fæddist að Fremri-Dufandsdal í Arnarfirði 1. júlí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. október 2020. Foreldrar hennar voru Sólborg Sumarlína Sæmundsdóttir frá Krossi á Barðaströnd, f. 26. október 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Brynjar Örn Valsson

Brynjar Örn Valsson fæddist í Reykjavík 2. september 1975. Hann varð bráðkvaddur 26. september 2020. Foreldrar hans eru Jóhanna Agnarsdóttir og Valur Benjamín Bragason. Brynjar var kvæntur Mai Thi Nguyen. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Brynleifur Hallsson

Brynleifur Hallsson fæddist 5. júní 1948. Hann lést 3. október 2020. Útför Brynleifs var gerð frá Akureyrarkirkju 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Friðrikka Svavarsdóttir

Friðrikka Svavarsdóttir (Rikka) fæddist í Vestmannaeyjum 13.maí 1945. Hún lést í Reykjavík á Landspítalanum 5. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir, f. 26. febrúar 1913, d. 25. júlí 1998 og Svavar Þórðarson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

Halldór Erlendsson

Halldór Erlendsson fæddist 23. apríl 1963. Hann lést 4. október 2020. Útför Halldórs fór fram 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Heiðar Róbert Ástvaldsson

Heiðar fæddist 4. október 1936. Hann lést 4. október 2020. Útförin fór fram 21. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 21. maí 1934. Hún lést 13. október 2020. Útför Kristínar fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Magnús Ólason

Magnús Ólason skipstjóri fæddist í innbænum á Akureyri 13. mars 1935. Hann lést 16. október 2020 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldar hans voru Salóme Hóseasdóttir, f. 11.1. 1897, d. 3.9. 1975, og Óli Magnússon, f. 6.9. 1905, d. 24.1. 1997. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2020 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Rúnar Ingi Þórðarson

Rúnar Ingi Þórðarson fæddist 13. ágúst 1961 á Sauðárkróki. Hann lést 14. október 2020 á heimili sínu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Þórður Sigurðsson, fæddur 18. febrúar 1938, dáinn 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2020 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Alþjóðlegar fjármálareglur henti ekki Kína

Kínverski milljarðamæringurinn Jack Ma segir alþjóðlegar reglur um fjármálaviðskipti ekki falla vel að þörfum ríkja eins og Kína. Meira
26. október 2020 | Viðskiptafréttir | 847 orð | 3 myndir

Gera fasteignaviðskipti liprari

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýtt markaðstorg fyrir fasteignaviðskipti hefur litið dagsins ljós á vefsíðunni www.efasteignir.is. Haraldur Pálsson er framkvæmdastjóri e-fasteigna og segir þessa lausn gott dæmi um hvernig nýta megi tæknina til að safna saman ýmsum gögnum með sjálfvirkum hætti og þannig spara bæði tíma og peninga allra sem í hlut eiga. Meira

Fastir þættir

26. október 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Allt í steik í Danmörku

Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars slógu á þráðinn til hans Gunnlaugs Braga Björnssonar sem er búsettur í Danmörku og fengu að heyra hvernig staðan sé þar vegna Covid. Meira
26. október 2020 | Í dag | 822 orð | 3 myndir

Fann köllun sína ungur

Sigurður Grétar Sigurðsson fæddist 26. október 1970 í Reykjavík og var alinn upp í Fossvoginum. Hann gekk í Fossvogsskóla, síðan í Réttarholtsskólann og þaðan lá leiðin í Verslunarskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist sem stúdent. Meira
26. október 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Gylfi Bragi Guðlaugsson

30 ára Gylfi ólst upp í Hlíðahverfi Reykjavíkur og er Reykvíkingur í húð og hár, en býr núna í Garðabæ. Hann er hljóðmaður, tæknimaður og bassaleikari. Helstu áhugamál Gylfa eru tónlist og hann var í hljómsveitunum Tilviljun? og Hymnalaya. Meira
26. október 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Tali maður vítt og breitt um e-ð talar maður almennt , ekki í smáatriðum. Fari veira vítt og breitt um landið fer hún víða um, jafnvel um allt. Nokkuð algengt er að sjá og heyra „vítt og dreift“ – m.a.s. í kvæði eftir Einar Ben. Meira
26. október 2020 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk...

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum félagsins í Faxafeni 12. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.401) hafði hvítt gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (2.301) . 18. Bh3! Meira
26. október 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Tinna Lind Hallsdóttir

30 ára Tinna Lind ólst upp á Bifröst og í Grafarvoginum frá fimm ára aldri þar sem hún býr enn. Tinna Lind er hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Meira
26. október 2020 | Í dag | 264 orð

Við lifum á erfiðum tímum

Mér hefur alltaf þótt þetta erindi Guðmundar skáldbónda Friðjónssonar á Sandi firnagott: Veit ég vonaskarð vera í fjöllum – Braga blá-fjöllum, beint í austri, móti morgunsól – margra rasta, ótal einstiga undra-skarð. Meira

Íþróttir

26. október 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Anton Sveinn setti tvö Norðurlandamet

Anton Sveinn McKee setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra og 100 metra bringusundi um helgina í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann keppir í atvinnumannadeildinni í sundi, International Swimming League. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Eitt smit sendir tvö lið heim

EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku og Noregi í desember og hafa harðar sóttvarnareglur vakið athygli. Greinist einn leikmaður smitaður í liði verða tvö lið send heim. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

England Southampton – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Southampton – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 58 mínúturnar með Everton. Arsenal – Leicester 0:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Hefði 100 prósent valið Ísland frekar en Noreg

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta kom mér á óvart, en ég er mjög glaður,“ sagði Óskar Ólafsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Óskar var valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ísrael í undankeppni EM í næsta mánuði. Er leikurinn við Litháen 4. nóvember og leikurinn við Ísrael þremur dögum síðar. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íslendingarnir áberandi á Spáni

Valencia hafði betur gegn Zaragoza, 93:84, í Íslendingaslag í spænsku A-deildinni í körfubolta á laugardag. Martin Hermannsson var sterkur hjá Valencia og skoraði 16 stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Mörkin létu á sér standa

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það var lítið skorað, aldrei þessu vant, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um nýliðna helgi en mörkin hafa komið á færibandi í deildinni í upphafi tímabils. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Níu mörk í Íslendingaslagnum

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Stuttgart sem vann 30:29-útisigur á Magdeburg í þýsku efstu deildinni í handknattleik í gær. Viggó skoraði níu mörk úr tólf skotum. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Óskar hefði alltaf valið íslenska landsliðið frekar en það norska

„Þetta kom mér á óvart, en ég er mjög glaður,“ sagði Óskar Ólafsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Óskar var valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ísrael í undankeppni EM í næsta mánuði. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Real vann stórslaginn á Spáni

Erkifjendurnir Barcelona og Real Madríd mættust á Nývangi í 6. umferð spænsku efstu deildarinnar í knattspyrnu á laugardag og voru það gestirnir frá höfuðborginni sem höfðu betur, 3:1. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 148 orð

Sá sigursælasti í sögunni

Lewis Hamilton á Mercedes vann í gær portúgalska kappaksturinn sem er hans 92. mótssigur í keppni í formúlu-1. Með því sló hann Michael Schumacher við en sá vann á ferli sínum 91 mót. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Zaragoza 93:84 • Martin Hermannsson skoraði...

Spánn Valencia – Zaragoza 93:84 • Martin Hermannsson skoraði 16 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á 22 mínútum hjá Valencia. • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig, tók 9 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á 25 mínútum hjá... Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sveinbjörn mátti þola tap

Sveinbjörn Iura er úr leik á Grand Slam-mótinu í júdó í Búdapest í Ungverjalandi en hann tapaði gegn Damian Szwarnowiecki frá Póllandi á laugardag. Sveinbjörn keppir í -81 kg flokki og mætti þar Pólverjanum sem er í 42. sæti heimslistans. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tíunda markið í tólf deildarleikjum

Aron Jóhannsson skoraði sitt tíunda mark í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar lið hans Hammarby heimsótti Östersund í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Hammarby en Aron skoraði þriðja mark Hammarby á 74. mínútu og kom liði sínu í 3:0. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Tveir góðir leikir Grindvíkingsins

Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfubolta átti tvo góða leiki fyrir þýska liðið Fraport Skyliners í bikarkeppninni um helgina. Meira
26. október 2020 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Þýskaland Erlangen – RN Löwen 20:26 • Ýmir Örn Gíslason...

Þýskaland Erlangen – RN Löwen 20:26 • Ýmir Örn Gíslason skoraði 1 mark fyrir Löwen en Alexander Petersson er frá keppni vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.