Greinar fimmtudaginn 29. október 2020

Fréttir

29. október 2020 | Erlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri tilfelli á einum degi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rúmlega 500.000 ný tilfelli kórónuveirunnar voru skráð í gær, og er það mesta fjölgun tilfella á einum degi frá upphafi faraldursins. Samkvæmt talningu AFP á opinberum gögnum voru 516.898 ný tilfelli skrásett á undangengnum sólarhring í gær. Þá létust 7.723 af völdum kórónuveirunnar á sama tímabili. Alls hafa nú rúmlega 44 milljónir manna smitast af kórónuveirunni, en af þeim eru um 29 milljónir sagðar hafa náð sér. Þá hefur rúmlega 1,1 milljón manna látist af völdum veirunnar í heildina. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Á fleygiferð við hreinsun

Hrafn Jökulsson og félagar hans í Veraldarvinum hafa í allt sumar unnið við fjöruhreinsun í Strandasýslu og víðar. Ókjör af plasti og öðru drasli hafa verið fjarlægð og segir Hrafn að mikið verk sé að vinna. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Áforma að reisa 24 vindmyllur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirtækið Qair Iceland ehf. hefur birt tillögu að matsáætlun fyrir uppbyggingu vindorkugarðs á Grímsstöðum í Meðallandi í Skaftárhreppi. Vindmyllurnar verða 24 talsins og afl hverrar vindmyllu verður 5,6 megavött. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Ákváðu að opna sinn eigin banka

Þegar American Style, Saffran, Hamborgarafabrikkan, Keiluhöllin, Shake&Pizza, Blackbox, Eldsmiðjan, Aktu taktu og Pítan sameinuðust undir nafni Gleðipinnar í vor varð til ein stærsta veitingastaðakeðja landsins. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 860 orð | 3 myndir

„Ekki eftir neinu að bíða“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um miðjan maímánuð hófst Hrafn Jökulsson handa við hreinsun fjörunnar í Kolgrafarvík í Árneshreppi. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Beiðnum um fjarviðburði fjölgar mikið

„Við höfum viljað sjá hvernig ástandið þróast, en við höfum verið að fá fyrirspurnir. Við höfum ekki verið með búnað til að streyma og þess vegna höfum við ekki farið í það,“ segir Páll Eyjólfsson, sem rekur Bæjarbíó í Hafnarfirði. Meira
29. október 2020 | Innlent - greinar | 65 orð | 2 myndir

Bingó á mbl.is í kvöld!

Ekki missa af fjörugu bingói með Morgunblaðinu, mbl.is og K100 þar sem þú og þín fjölskylda getið unnið stórglæsilega vinninga. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Bingó í beinni útsendingu á mbl.is í kvöld

„Þetta er klassískur leikur sem allir geta verið með í, ungir sem aldnir, og vonumst við til þess að geta sameinað fjölskyldur, vinahópa eða jafnvel vinnustaði yfir skjánum í bingógleði,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárstjóri K100. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Blossi öðlast nýtt hlutverk

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það er ekki sjálfgefið að bátar sem verða fyrir miklum skemmdum öðlist veigamikið hlutverk á ný, en það er þó þannig með Blossa ÍS-255 sem sökk í höfninni á Flateyri þegar snjóflóð skall á þorpið í janúar. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Borgarlínan ekki þjóðhagslega hagkvæm

Nýleg skýrsla Mannvits og danska ráðgjafarfyrirtækisins COWI um borgarlínuna var kynnt þannig að framkvæmdin væri þjóðhagslega hagkvæm. Þetta segir Ragnar Árnason hagfræðiprófessor ranga túlkun, í aðsendri grein hans í blaðinu í dag. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Viðgerðir Hamarinn fór á loft hjá þessum tveimur mönnum sem unnu við að skipta um þakrennur á íbúðarhúsi í Borgarnesi á dögunum. Haustið er tími viðgerða áður en snjórinn fellur og vindar fara að... Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Erlendum ferðamönnum fjölgar hratt á Tenerife

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Mest eru þetta Bretar, Þjóðverjar og Svíar sem eru að koma hingað. Ég held að það sé 171 flug hingað til Kanaríeyja í vikunni,“ segir Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er jafnan kallaður. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Forvörn að þekkja einkenni andlegrar vanlíðanar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikilvægt er að efla forvarnir gegn sjálfsvígum með leiðum sem til þess eru færar. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fólk gangi betur frá hlaupahjólum

Íbúaráð Miðborgar og Hlíða óskar eftir að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar útfæri átak í samráði við hjólaleigur til þess að fá hjólaleigjendur til þess að ganga vel frá hjólunum annars staðar en í vegi fyrir öðrum vegfarendum. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 451 orð | 4 myndir

Fyrirsæta í hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristín Waage hefur undanfarna mánuði birt myndir frá þeim tíma þegar hún var á fjölmörgum forsíðum frægustu tískublaða heims á Iinstagramsíðu sinni, @ k.waage, á hverjum föstudegi. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gjald verður tekið fyrir hleðslu rafbíla

Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hafin verði gjaldtaka fyrir hleðslu rafbíla og tengiltvinnrafbíla á hleðslustöðvum Reykjavíkurborgar í miðborginni. Tillaga um þetta kom frá skrifstofu umhverfisgæða. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Heimasíminn lifir enn á um helmingi heimila

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um eitt af hverjum þremur heimilum á Íslandi notar nettengingar heimilisins fyrir myndsímtöl og fjarvinnu svo sem í gegnum Skype, Zoom og Teams í frekar miklum eða mjög miklum mæli. Konur virðast nota þessa tækni meira en karlar eða um 37% kvenna á móti 31% karla. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr niðurstöðum neytendakönnunar á fjarskiptamarkaði, sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) fékk MMR til að gera um seinustu mánaðamót meðal landsmanna. Meira
29. október 2020 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Heitir hefndum vegna skopmyndar

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fordæmdi í gær franska skoptímaritið Charlie Hebdo, en það birti mynd af forsetanum að sötra bjór og kíkja undir pils íslamskrar konu á forsíðu sinni í vikunni. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Hertari aðgerðir þykja líklegar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að líklega muni hann leggja til harðari sóttvarnaaðgerðir í dag eða á morgun. Ljóst sé að núverandi árangur sé ekki nægilegur til þess að ekkert verði að gert. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hjólað á æfingu á Hlíðarenda

Ungir Valsmenn komu hjólandi á æfingu á Hlíðarendasvæðið í vikunni, á bæði raf- og reiðhjóli, fegnir því að geta aftur stundað og æft íþróttir utan dyra, eftir að sóttvarnaaðgerðum var aflétt hvað æfingar ungmenna varðar. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Hofsjökull heldur áfram að hopa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hofsjökull minnkar enn að flatarmáli og rúmmáli, enda þótt leysing á jöklinum á liðnu sumri hafi mælst heldur minni en oft áður. Neðan við 1. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hótel Sögu verður lokað

„Síðustu sóttvarnaaðgerðir gera það að verkum að það er ekki lengur rekstrargrundvöllur til að halda starfseminni gangandi,“ segir Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri á Hótel Sögu sem lokað verður um næstu mánaðamót. Meira
29. október 2020 | Innlent - greinar | 76 orð | 1 mynd

Hrekkjavökupartí í beinni á laugardaginn

K100 heldur áfram að hækka í gleðinni í ljósi hertra samkomutakmarkana. Næsta laugardag kl. 19:00 bjóðum við hlustendum í alvöruhrekkjavökupartí í beinni útsendingu. Stebbi Jak. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Íslandsbanki og Arion auka hagnaðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þriðji fjórðungur ársins reyndist Íslandsbanka og Arion banka hagfelldari en fyrri tveir fjórðungar ársins. Meira
29. október 2020 | Innlent - greinar | 177 orð | 1 mynd

Jólaljósin komin upp í Hafnarfirði

Í Hafnarfirði er verið að hvetja bæjarbúa til þess að skreyta extra snemma til þess að lífga upp á skammdegið og tilveruna á þessum síðustu og verstu tímum. Meira
29. október 2020 | Innlent - greinar | 292 orð | 3 myndir

Krullujárnið sem síðhærðir hafa beðið eftir

Það er fátt eins mikilvægt þessa dagana og að reyna að lifa sem eðlilegustu lífi. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð

Margir veitingastaðir munu ekki opna aftur

Sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda hafa gert það að verkum að rekstrarforsendur fyrirtækja í veitingarekstri eru algerlega brostnar að mati nýrra Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SFV). Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Nöfn lífeyrissjóða sjást ekki á lista

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gildi – lífeyrissjóður er orðinn næststærsti hluthafi Icelandic Salmon AS, hins norska eignarhaldsfélags Arnarlax, eftir útboð á nýjum hlutum, eins og búist var við. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rafhleðslustöðvar í Skálholti og á Hólum

Búið er að koma fyrir raftenglum fyrir rafmagnsbíla á hinum sögufræga stað Skálholti og er hægt að hlaða fjóra bíla samtímis. Frá þessu segir í frétt á heimasíðu biskups, kirkjan.is. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Rannsókn vegna Landakots ólíkleg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að líklega muni ekki koma til lögreglurannsóknar vegna hópsmitsins á Landakotsspítala. Alls eru 117 smitaðir vegna smits sem upp kom á spítalanum. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðin hefst á sunnudag

Rjúpnaveiðin hefst á sunnudaginn kemur, 1. nóvember, og stendur til 30. nóvember. Leyft verður að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en bannað er að veiða á þriðjudögum og miðvikudögum. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Róbert Trausti Árnason

Róbert Trausti Árnason, fyrrverandi sendiherra, lést á líknardeild Landspítalans 23. október sl., 69 ára að aldri. Róbert Trausti fæddist í Reykjavík 24. apríl 1951. Foreldrar hans voru Anna Áslaug Guðmundsdóttir og Árni Guðmundsson. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Safnar fyrir landa sína í Víetnam

Viðtal Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Sandburðurinn hefur minnkað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vegagerðin fer nú vandlega yfir nýja skýrslu um óháða úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar. „Við erum mjög ánægð með að það skyldi vera farið af stað við að skoða Landeyjahöfn. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Smávegis aukning í bílaumferð

Þrátt fyrir hertar sóttvarnir og samkomutakmarkanir virðist örlítill kippur hafa komið í umferðina um götur höfuðborgarsvæðisins í seinustu viku frá því sem var í vikunni þar á undan þegar umferðin dróst töluvert mikið saman. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Sprittað reglulega

Ólíklegt þykir að fólk smitist af kórónuveiru við það að skrá komu sína á snertiskjá heilsugæslustöðvar, sé farið eftir leiðbeiningum og fyllsta öryggis gætt. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð

Taka ekki mið af vísitölu

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskaði eftir að fjármálaráðuneytið svaraði því hvers vegna bætur almannatrygginga hækki einungis um 3,6% á næsta ári þegar gert sé ráð fyrir að laun hækki um 5,2%. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Takmarkið er tíu þúsund skref á dag

„Frá því síðari hlutann í júní hef ég gengið eða hlaupið alls 1.100 kílómetra og held ótrauð áfram. Takmarkið er tíu þúsund skref á dag og því hef ég haldið. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tilraunir með myndavélaeftirlit hefjast í nóvember

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð

Tækifæri í upplýsingatækni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Valgerður Hrund Skúladóttir, formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, vill að tryggt verði að Ísland standi framarlega í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Umfang upplýsingatækni lítið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Umferð hleypt á veginn í byrjun desember

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar frá Vesturlandsvegi og suður fyrir Bæjarháls, til móts við Hádegismóa. Um er að ræða 1.000 metra kafla þar sem áður var einbreiður vegur. Áætlað var að framkvæmdum lyki 1. nóvember, þ.e. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Vatnsdeigskanilkleinuhringir

Þessir dásemdar vatnsdeigs-kanilkleinuhringir koma úr smiðju Elenoru Rósar sem var að gefa út bókina BAKAÐ með Elenoru Rós. Hér deilir Elenora uppskriftinni sem hún segir að sé í algjöru uppáhaldi hjá sér. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Víkingaskip grafið upp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fornleifafræðingar rannsaka nú Gjellestadskipið, fornt víkingaskip, utan við Halden við Óslóarfjörð í Noregi. Leifar víkingaskipa hafa fundist beggja vegna fjarðarins. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Vogabyggðin byggist hratt upp

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vogabyggð við Elliðaárvog er einn helsti uppbyggingarreitur nýrra íbúðarhúsa í Reykjavík. Á þessu svæði stóðu áður gömul og úr sér gengin atvinnuhús sem viku fyrir nýjum íbúðablokkum. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 3 myndir

WOW-húsið víkur fyrir stórhýsi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur heimilað niðurrif á þremur húsum á svonefndum Höfðatorgsreit. Jafnframt hefur lóðarhafinn, Höfðatorg ehf. Meira
29. október 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Ætla að rannsaka kæfisvefn og öndun

Verkefnið Svefnbyltingin , leitt af Ernu Sif Arnardóttur, lektor við Háskólann í Reykjavík, hefur fengið vilyrði fyrir 2,5 milljarða króna styrk til fjögurra ára úr Horizon 2020-rammaáætlun ESB. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2020 | Leiðarar | 682 orð

Ófyndið grín gölluð vara

Hætt er við að Sjálfstæðisflokkurinn sé að festast sem smáflokkur Meira
29. október 2020 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Öfugþróun hjá öldruðum

Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, gagnrýnir harðlega í aðsendri grein hér í blaðinu í fyrradag hvernig staðið er að öldrunarmálum. Hann nefnir að lítið samræmi sé á milli stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og þess hvernig mál hafi þróast á kjörtímabilinu. Raunar segir hann að mál hafi þróast til verri vegar á kjörtímabilinu. Skorið sé niður í þessum málaflokki en á sama tíma hafi önnur heilbrigðisþjónusta fengið hækkanir. Meira

Menning

29. október 2020 | Myndlist | 1460 orð | 7 myndir

Afhjúpandi sýn á Bandaríkin

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Augu heimsbyggðarinnar beinast að Bandaríkjunum þessa dagana enda skoðun margra að forsetakosningarnar þar á þriðjudaginn kemur séu einhverjar þær mikilvægustu um langa hríð. Meira
29. október 2020 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Átta meistaranemar í myndlist eiga verk á útskriftarsýningunni í Nýló

Forðabúr er heiti útskriftarsýningar meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands sem hefur verið opnuð í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu. Meira
29. október 2020 | Kvikmyndir | 765 orð | 2 myndir

Borat á tímum Trumps

Leikstjórn: Jason Woliner. Handrit: Sacha Baron Cohen, Anthony Hines, Dan Swimer, Peter Baynham, Erica Rivinoja, Dan Mazer, Jena Friedman og Lee Kern. Aðalleikarar: Sacha Baron Cohen og Maria Bakalova. Bandaríkin, 2020. 95 mínútur. Meira
29. október 2020 | Tónlist | 857 orð | 2 myndir

Erfiðleikar mannskepnunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þriðja breiðskífa svartmálmssveitarinnar Auðnar kemur út á morgun, 30. október, og ber hún titilinn Vökudraumsins fangi . Meira
29. október 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Fimmta herdeildin á fimmta glasi

Útvarpið er bílmiðill, sem kom að góðum notum þegar ég bjó í sveit. Meira
29. október 2020 | Bókmenntir | 476 orð | 3 myndir

Glíman við stóru spurningarnar

Eftir Halldór Armand. Mál og menning, 2020. Innb., 292 bls. Meira
29. október 2020 | Bókmenntir | 218 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar ársins 2020

Verðlaun Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 voru veitt í fimm flokkum fyrr í vikunni. Finnski rithöfundurinn Monika Fagerholm hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Vem dödade bambi? (Hver drap Bamba?). Meira
29. október 2020 | Bókmenntir | 1349 orð | 2 myndir

Þegar karlar stranda

Bókarkafli | Sirrý Arnardóttir hefur tekið viðtöl við karlmenn á ólíkum aldri úr ólíkum áttum sem eiga það sameiginlegt að hafa strandað og upplifað verulega vanlíðan. Viðtölin eru birt í bókinni Þegar karlar stranda. Bókin er gefin út í samvinnu við VIRK – starfsendurhæfingarsjóð. Meira

Umræðan

29. október 2020 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Auðlindir í stjórnarskrá

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Ef nýja stjórnarskráin verður samþykkt í heild verður Ísland kommúnistaríki að hluta." Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Borgarlínan

Eftir Ragnar Árnason: "Samkvæmt opinberum skýrslum mun kerfi þetta flýta för strætisvagna en valda enn frekari töfum fyrir einkabifreiðar." Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Geirfuglinn talar

Eftir Ólaf Bjarna Andrésson: "„Hver getur þá sagt,“ segir Gísli Pálsson og grípur boltann á lofti, „að síðustu geirfuglarnir hafi ekki talað? Settu þeir ekki útrýmingarhættu tegunda á dagskrá og vöruðu menn við?“" Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Gríman er fallin

Eftir Hönnu Katrínu Friðriksson: "Þessi sveltistefna veldur því að hjúkrunarheimilin neyðast til að draga úr þjónustu við heimilisfólk." Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Kveikjum á perunni – opið bréf til borgarstjórnar

Eftir Önnu Báru Ólafsdóttur: "En kannski er lýðræðið bara ofmetið hjóm og nóg að kveikja jólaljósin til að sefa múginn." Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 424 orð | 2 myndir

Sala hlutar í HS Veitum styrkir Hafnarfjörð

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur og Ágúst Bjarna Garðarsson: "Það er mat meirihlutans í Hafnarfirði að þessum fjármunum bæjarins sé betur varið í þágu bæjarbúa." Meira
29. október 2020 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Snúist gegn skuggaböldrum

Eftir Björn Bjarnason: "Ólína skrifar sig frá sársaukanum með því að tala illa um skuggabaldra og styðst þar við galdrafræði." Meira
29. október 2020 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Við stöndum öll vaktina

Í hvert sinn sem ég heyri af eða les um eineltismál fæ ég sting í hjartað. Þetta eru erfið mál og sorgleg fyrir alla hlutaðeigandi. Meira

Minningargreinar

29. október 2020 | Minningargreinar | 2148 orð | 1 mynd

Arnbjörg Þórðardóttir

Arnbjörg Þórðardóttir fæddist 22. mars 1938 í Kílhrauni á Skeiðum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 17. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Guðmundsson bóndi í Kílhrauni, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist 30. maí 1960. Hann lést 3. október 2020. Útför Björns fór fram 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Björn Smári Sigurðsson

Björn Smári Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði þann 18. september 1966. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 19. október 2020. Foreldrar hans eru Elsa Óskarsdóttir, fædd 19. júlí 1942, og Sigurður Björn Björnsson, fæddur 11. nóvember 1941. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Elva Regína Guðbrandsdóttir

Elvar Regína Guðbrandsdóttir fæddist þann 30. júlí 1940 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum 13. október 2020. Foreldrar Elvu voru Guðbrandur Þórður Sigurbjörnsson, f. 18.3. 1916, og Hulda Regína Jónsdóttir, f. 29.6. 1916. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Gunnlaug Kristjánsdóttir

Gunnlaug Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júní 1955, annað barn foreldra sinna, Ingu Sigurðardóttur og Kristjáns Mikaelssonar. Gunnlaug bjó fyrst um sinn í Vesturbænum og gekk í Melaskóla og síðar Hagaskóla. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 6852 orð | 1 mynd

Jakob Jakobsson

Jakob Jakobsson, fv. forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar og prófessor í fiskifræði við Háskóla Íslands, fæddist á Strönd í Neskaupstað 28. júní 1931. Hann lést á Landspítalanum 22. október 2020. Foreldrar hans voru Jakob Jakobsson f. 24.12. 1887, d.... Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Laufey S. Karlsdóttir

Laufey Sigríður Karlsdóttir fæddist á Gamla-Hrauni 15. ágúst 1919. Hún lést á Grund 19. október 2020. Dóttir Guðmundar Karls Guðmundssonar skipstjóra á Stokkseyri og Sesselju Jónsdóttur húsfreyju. Þau hjónin eignuðust 9 börn, Sigmundur, f. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2020 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Stefán Guðmundur Stefánsson

Stefán Guðmundur Stefánsson fæddist 4. febrúar 1934 á Kalastöðum í Hvalfirði. Hann lést 20. október 2020 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Foreldrar hans voru Stefán Guðmundsson Thorgrímsen, f. 27.5. 1881, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2020 | Viðskiptafréttir | 846 orð | 2 myndir

Þarfir rafbílaflotans breytast

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þrjú fyrirtæki stefna að uppbyggingu háhraðahleðslustöðva á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Hafa þau öll sótt um og hlotið styrki úr Orkusjóði og samkvæmt gögnum þaðan má gera ráð fyrir að stöðvarnar verði fimm talsins og geti samanlagt annað átta bifreiðum á hverjum tíma. Munu þessar stöðvar bætast við sex aflminni stöðvar sem nú þegar eru fyrir á þjóðveginum og átta stöðvar sem Tesla hyggst taka í notkun í Hrútafirði í næstu viku. Um uppbyggingu bandaríska bílaframleiðandans var fjallað í ViðskiptaMogganum í gær. Meira

Daglegt líf

29. október 2020 | Daglegt líf | 525 orð | 3 myndir

Eldra fólk og sjálfskipuð sóttkví

Nú eru um 9 mánuðir liðnir síðan fyrsta tilfellið af COVID-19 greindist hér á landi. Margir hafa verið í sjálfskipaðri sóttkví meira eða minna allan þennan tíma. Eldra fólk og raunar margir fleiri gera það sem hægt er til að forðast smit. Meira
29. október 2020 | Daglegt líf | 1194 orð | 3 myndir

Hestar eru margslungnir og magnaðir

„Það sem öllu máli skiptir hjá okkur er að sagan sé góð, það eitt dugar ekki að hestur hlaupi hratt eða sé af góðum ættum,“ segja þau Rán Flygenring og Hjörleifur Hjartarson, höfundar Hesta, nýrrar bókar. Meira
29. október 2020 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Sögur og menning sæluhúsa

„Sæluhúsum á fjöllum fylgir skemmtileg menning og mikil saga,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson sjónvarpsmaður. Í gærkvöldi var á dagskrá Hringbrautar fyrsti þátturinn í þáttaröð hans, Fjallaskálar Íslands. Meira
29. október 2020 | Daglegt líf | 116 orð

Þjóð í spegli fræða

Áhrif COVID-19 á tónlistarlíf, félagsþjónustu og skólastarf og viðhorf landsmanna til sóttvarnaaðgerða, kynbundið ofbeldi gagnvart erlendum konum, atvinnuþátttaka fatlaðs fólks, leið kvenna til æðstu metorða, seigla samfélaga og nýjustu straumar í... Meira

Fastir þættir

29. október 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Rc3 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Rc3 Bg7 8. Rd2 0-0 9. Be2 Rbd7 10. 0-0 He8 11. a4 a6 12. Ha3 Hb8 13. He1 Re5 14. h3 g5 15. Rf1 h6 16. Rg3 Bd7 17. a5 Rg6 18. Dc2 De7 19. Bf1 De5 20. Bd2 g4 21. Rf5 gxh3 22. g3 h2+ 23. Meira
29. október 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Jólagjafir sem slá ekki í gegn

Það eru ekki nema tveir mánuðir í jólin og margir eflaust farnir að velta fyrir sér jólagjöfunum. Þau Kristín Sif, Ásgeir Páll og Jón Axel ræddu um jólagjafir sem slá ekki í gegn í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Meira
29. október 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Flokksformaður lítur yfir fylgjendur sína á hvatningarfundi, sér að einhverjir eru undir sjötugu, rekur hnefa á loft og hrópar: „Þið rokkið!“ Eruð sem sagt æðisleg. Meira
29. október 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

40 ára Ólöf er Vesturbæingur í húð og hár. Hún er líffræðingur og starfar sem sérfræðingur í lyfjaskráningum hjá Vistor hf. Meira
29. október 2020 | Í dag | 970 orð | 2 myndir

Óttalaus og leitar lausna

Karen Dröfn Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1980. Hún ólst upp á bænum Köldukinn í Holta- og Landsveit. Meira
29. október 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Reikningsskil. A-Allir Norður &spade;D10 &heart;Á10 ⋄86...

Reikningsskil. A-Allir Norður &spade;D10 &heart;Á10 ⋄86 &klubs;ÁG98642 Vestur Austur &spade;G965 &spade;432 &heart;G9764 &heart;5 ⋄D ⋄KG109743 &klubs;D103 &klubs;75 Suður &spade;ÁK87 &heart;KD832 ⋄Á52 &klubs;K Suður spilar 6&heart;. Meira
29. október 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Sigrún Ósk Jóhannesdóttir

30 ára Sigrún ólst upp á Seltjarnarnesi en hún býr núna í Reykjavík. Hún er í fæðingarorlofi eins og er, en hún er menntaður þroskaþjálfi og starfar í félagsmiðstöðinni Öskju við Klettaskóla. Meira
29. október 2020 | Í dag | 293 orð

Vísur eftir Húnvetning og kveðið í Flóanum

Það er alveg áreiðanlegt“ kveður Páll Jónasson í Hlíð: Að fjallrjúpa í fálkateiti fjaðrirnar af sér reyti og fari á því flatt er ferlegt – en satt - ja það segir Lóa á Leiti. Meira

Íþróttir

29. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

AC Milan fylgist með Guðnýju

Guðný Árnadóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, er eftirsótt af erlendum félögum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 923 orð | 2 myndir

Ákvörðun sem á ekki við rök að styðjast

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni EM 2022 sem fara átti fram í Laugardalshöll 7. nóvember hefur verið frestað af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Chelsea skoraði fjögur í Rússlandi

Chelsea vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni er liðið heimsótti Krasnodar til Rússlands í gærkvöld og vann 4:0. Var staðan 1:0 þar til kortér var eftir en Chelsea gekk á lagið á lokakaflanum. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Danmörk Aarhus – Ribe-Esbjerg 25:31 • Rúnar Kárason skoraði 5...

Danmörk Aarhus – Ribe-Esbjerg 25:31 • Rúnar Kárason skoraði 5 mörk fyrir Ribe-Esbjerg, Daníel Þór Ingason 3 og Gunnar Steinn Jónsson 2. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ef það er eitthvað sem kórónuveirufaraldurinn hefur kennt manni þá er...

Ef það er eitthvað sem kórónuveirufaraldurinn hefur kennt manni þá er það sú staðreynd að knattspyrnufélög á Íslandi í dag eru ekki rekin með skynsemi að leiðarljósi heldur tilfinningar. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Heimsmeistari í tveggja ára keppnisbann

Bandaríkjamaðurinn Christian Coleman, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann fyrir að skrópa í þremur lyfjaprófum í röð. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 723 orð | 2 myndir

Horfir sem fyrr til Tókýó

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi á dögunum frá sér lista yfir íþróttafólk sem vinnur markvisst að því að vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

HSÍ verður fyrir fjárhagslegu tjóni vegna frestunar landsleiks

„Við höfum ekki enn þá fengið svar varðandi þessi mótmæli okkar og ég á von á því að það muni koma á næstu dögum. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ísak á smásjá Liverpool

Englandsmeistarar Liverpool hafa blandað sér í baráttuna um knattspyrnumanninn Ísak Bergmann Jóhannesson sem leikur með úrvalsdeildarliði Norrköping í Svíþjóð. Expressen greinir frá. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Krasnodar – Chelsea 0:4 H-RIÐILL...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Krasnodar – Chelsea 0:4 H-RIÐILL: Basaksehir – París St. Germain 0:2 *Fleiri leikir voru á dagskrá í keppninni í gær og lauk eftir að blaðið fór í prentun. Úrslitin er að finna í umfjöllun á mbl.is. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 95 orð

Neymar fór meiddur af velli í gær

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 25 mínútur af leik Paris Saint Germain og Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ólafur dregur sig úr hópnum

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður ekki með íslenska liðinu er það mætir Litháen hinn 4. nóvember vegna meiðsla. Er leikurinn liður í undankeppni EM og leikið verður í Laugardalshöll. Meira
29. október 2020 | Íþróttir | 173 orð

Smit hjá tveimur liðum á Akureyri

Kórónuveirusmit hefur greinst í karlaliði Þórs í fótbolta. Eru því bæði karlalið Þórs og kvennalið Þórs/KA í sóttkví en smit greindist hjá leikmanni kvennaliðsins í fyrrakvöld. Var kvennaliðið skimað í gær og komu ekki fleiri smit í ljós. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.