Greinar föstudaginn 30. október 2020

Fréttir

30. október 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Af einu Búrfelli á annað ár eftir ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Torfi Tulinius, prófessorar við Háskóla Íslands, einsettu sér fyrir um sex árum að ganga á öll Búrfell landsins. „Þá vissum við ekki hvað þau eru mörg,“ segir Guðbjörg, „og við vitum það eiginlega ekki enn,“ heldur Torfi áfram. Þau gengu á Búrfell í Jökuldal á Hauksstaðaheiði 15. október sl., 23. Búrfellið frá 2014. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Aukinn kvóti en engar veiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heimildir íslenskra skipa til veiða á túnfiski hafa aukist síðustu ár, en hins vegar hafa þau ekki stundað þessar veiðar síðan haustið 2016. Jóhanna Gísladóttir GK, skip Vísis hf. í Grindavík, var á túnfiskveiðum í þrjú ár. Meira
30. október 2020 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Á hæsta viðbúnaðarstigi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þjóðarsorg ríkir nú í Frakklandi eftir að þrír létust í hnífstunguárás í borginni Nice í gær. Litið er á árásina sem hryðjuverk, en lögreglan skaut og særði árásarmanninn. Christian Estrosi, borgarstjóri Nice, sagði að maðurinn hefði hrópað „Allahu Akbar“, jafnvel eftir að sjúkraliðar veittu honum lyf og færðu á sjúkrahús. Meira
30. október 2020 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ákærður á grunni þjóðaröryggislaga

Andófsmaðurinn Tony Chung var í gær ákærður af stjórnvöldum í Hong Kong á grundvelli nýrra þjóðaröryggislaga, en hann var handtekinn fyrir framan ræðisskrifstofu Bandaríkjanna fyrr í vikunni. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bandaríski flugherinn lýkur loftrýmisgæslu í dag

Loftrýmisgæslu NATO yfir landinu lýkur í dag þegar F15-orrustuþotur bandaríska flughersins yfirgefa landið eftir fjögurra vikna dvöl. Hér eru þrjár þeirra á flugi yfir hálendinu einn góðviðrisdag, með Langjökul í baksýn. Að sögn Jóns B. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bingó í beinni sló í gegn

„Þetta var einstaklega gaman og ég hef fengið góð viðbrögð við útsendingunni. Það er gaman að geta glatt á þessum tímum,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárstjóri K100. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Búist við að aðgerðir verði hertar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir á landsvísu vegna kórónuveirufaraldursins. Búist er við því að tillögur Þórólfs verði ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Corbyn bar ábyrgð á gyðingahatrinu

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi, hefur verið vikið úr flokknum og þingflokknum, meðan mál hans verða tekin til rannsóknar á vettvangi flokksins. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Eflir þróun og skapar tækifæri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mörg tækifæri felast í samruna tæknifyrirtækisins Skagans 3X og þýska fyrirtækisins Baader, að sögn Ingólfs Árnasonar, forstjóra Skagans 3X. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Eggert

Kúnstir Brettakappi leikur listir sínar á Ingólfstorgi með miklum... Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 4 myndir

Faraldur flækti loftrýmisgæsluna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta gekk ágætlega, enda byggist verkefnið á áratuga reynslu. Það er krefjandi að geta ekki átt í hefðbundnum samskiptum við liðsaflann og það hefur kallað á nýtt skipulag og breyttar boðleiðir sem við munum draga lærdóm af,“ segir Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóri varnarmálasviðs Landhelgisgæslunnar, en loftrýmisgæslu NATO við Ísland lýkur í dag þegar þotur og liðsafli bandaríska hersins yfirgefa landið. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ferðamenn taldir á 24 stöðum

Næsta vor verða komnir teljarar við gönguleiðir á 24 vinsælum ferðamannastöðum víða um land. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Gefa fólki í neyð 40.000 máltíðir

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess í matvælaframleiðslu ætla að gefa fólki í erfiðleikum matvöru, sem svarar til 40.000 máltíða, fram til jóla. Meira
30. október 2020 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Gervitungl mynduðu grafir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rannsakendur hjá breska háskólanum London School of Hygiene & Tropical Medicine (LSHTM) hafa beitt myndavélum gervitungla í von um að varpa ljósi á dánartíðni af völdum Covid-19 í Jemen. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Leggur til hertar aðgerðir

Jóhann Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir á landsvísu vegna kórónuveirufaraldursins. Frá þessu greindi hann á upplýsingafundi almannavarna og embættis landlæknis í gær. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Óréttmæt gagnrýni

„Ég ber sterkar tilfinningar til þremenninganna sem drápu tvo síðustu geirfuglana. Nútímamenn hafa gagnrýnt þá en ég tel það óréttmæta gagnrýni,“ segir Errol Fuller, listmálari, rithöfundur og fuglafræðingur. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Pétur Bjarnason myndhöggvari

Pétur Bjarnason myndhöggvari er látinn, 65 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 20. september árið 1955, sonur hjónanna Bjarna Kristinssonar og Ernu Árnadóttur. Pétur lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. október sl. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tappinn var tekinn úr stíflunni

Svipað og tappi væri tekinn úr baðkari og vatnið látið renna úr var gert við Árbæjarlón í Reykjavík í gær. Opnað var fyrir lokur í Árbæjarstíflu við Höfðabakkabrú og framvegis verður náttúrulegt rennsli þar í gegn. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Táknræn endalok geirfuglsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Errol Fuller, listmálari, rithöfundur og fuglafræðingur, er einn helsti sérfræðingur samtímans í geirfuglinum og höfundur fjölda bóka. Eina þeirra skrifaði hann í félagi við David Attenborough. Meira
30. október 2020 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Viðurkenna ekki niðurstöðu kosninga

Tundu Lissu, forsetaframbjóðandi CHADEMA-flokksins í Tansaníu, lýsti því yfir í gær að hann hygðist ekki viðurkenna niðurstöðu kosninganna sem fram fóru þar í landi á miðvikudaginn var, en kosið var til bæði þings og forseta. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Ættum að vera hærri en tölurnar sýna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði eru Íslendingar miklir eftirbátar nágrannaþjóðanna þegar kemur að einkaleyfum í iðnaðinum. Meira
30. október 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Öll málefni dýra fari undir einn hatt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umfang gæludýrahalds í Reykjavík er óljóst og skráningar eru ófullnægjandi. Leiða má líkum að því að einn eða fleiri hundar séu nú á a.m.k. 9.000 heimilum í borginni en einungis ríflega 2. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2020 | Leiðarar | 416 orð

Í ökkla eða eyra

Trump fagnar nýjum hagtölum – og hefur fulla ástæðu til Meira
30. október 2020 | Leiðarar | 233 orð

Ótíðindi

Samstöðu er þörf þegar syrtir í álinn Meira
30. október 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Samfylking sundrungar

Í ritstjórnardálkinum Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu segir frá grein sem Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ritaði á dögunum undir fyrirsögninni „Milljón krónu spurningin“ og fjallar um kosti ESB-aðildar. Meira

Menning

30. október 2020 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Fyrsta skáldsaga Soyinka í hálfa öld

Nígeríska Nóbelsskáldið Wole Soyinka mun á næstunni senda frá sér fyrstu skáldsöguna sem hann skrifar í nær hálfa öld. Meira
30. október 2020 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Leik- og grunnskólabörnum boðið í Þjóðleikhúsið næstu tvo mánuði

Þjóðleikhúsið mun, meðan almennt sýningarhald er takmarkað, opna dyr sínar fyrir leik- og grunnskólabörnum. Börnum í elstu deildum leikskóla er boðið á Ég get eftir Peter Engkvist í leikstjórn Björns Inga Hilmarssonar og börnum í 2. Meira
30. október 2020 | Myndlist | 438 orð | 2 myndir

Leita verka eftir Mugg

Í Listasafni Íslands er hafinn undirbúningur fyrir yfirlitssýningu á verkum Muggs – Guðmundar Thorsteinssonar (1891-1924) sem fyrirhugað er að setja upp seint á næsta ári. Meira
30. október 2020 | Leiklist | 954 orð | 2 myndir

Staðan hreint ekki nógu góð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessar niðurstöðu koma mér satt að segja á óvart. Í einfeldni minni hélt ég að við værum komin lengra. Sú staða sem blasir við er hreint ekki nógu góð,“ segir Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambands Íslands og formaður Félags íslenskra leikara, um niðurstöðu skýrslunnar „Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista“ sem RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands vann að beiðni Sviðslistasambandsins og kynnt var formlega í vikunni. Meira
30. október 2020 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Stál í stál

Fréttakonan Lesley Stahl varð að fréttaefni þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti gekk út úr viðtali hjá henni á sjónvarpsstöðinni CBS og vændi hana um „hatur og dónaskap“. Meira
30. október 2020 | Tónlist | 824 orð | 2 myndir

Stökkpallur út í spuna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

30. október 2020 | Aðsent efni | 752 orð | 3 myndir

Að reikna sig ráðalaus

Eftir Gest Ólafsson: "Full ástæða virðist til að kanna hvort hógværari og betri kostir komi ekki til greina til þess að auðvelda samgöngur fyrir alla á höfuðborgarsvæðinu." Meira
30. október 2020 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Byrinn minnkar í seglum Bidens

Eftir Björn Bjarnason: "Sagt er að efnahagsstefna Joes Bidens sé þess eðlis að bandarískir fjársýslumenn tækju henni illa við venjulegar aðstæður." Meira
30. október 2020 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Hefðir, stöðnun og íhald

Alþingi er gömul stofnun. Elsta starfandi þing heims. Það er virðingarstaða sem við eigum að vera stolt af og fara vel með. Í því felst þó ákveðinn áhættuþáttur, vandamál sem er orðið mjög áberandi. Virðing og hefðir fara nefnilega mjög oft saman. Meira
30. október 2020 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Reykjavík til þjónustu reiðubúin?

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Landsmenn, stjórnvöld og borgaryfirvöld geri sér grein fyrir skyldum og réttindum sem fylgja höfuðborgarhlutverkinu, þar á meðal á sviði samgangna." Meira

Minningargreinar

30. október 2020 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Árni H. Bjarnason

Árni H. Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 19. mars 1933. Hann lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 15. október 2020. Foreldrar Árna voru Valería Svanhvít Árnadóttir húsmóðir, f. 1905, d. 1968, og Bjarni Þórðarson bifreiðarstjóri, f. 1900, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Ástráður Ólafsson

Ástráður Ólafsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1929. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 18. október 2020. Foreldrar hans voru Ólafur Helgason frá Skálholti, f. 6. apríl 1873, d. 18. október 1933, og Guðlaug Sigurðardóttir frá Hrygg í Hraungerðishreppi,... Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson frá Kvígindisfirði fæddist 27. júlí 1926. Hann andaðist 26. september 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 2.7. 1889, d. 1.9. 1958, og Ólöf Sigurbjörg Jóhannesdóttir, f. 22.5. 1912, d 30.4. 1999. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1982. Hann lést af slysförum 10. október 2020. Foreldrar hans eru Hafrún Lára Ágústsdóttir, f. 9. október 1963 og Jón Einarsson, vélstjóri og grasalæknir, f. 27. febrúar 1959. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Ella Hvanney Fuglö Hlöðversdóttir

Ella H. Fuglö Hlöðversdóttir fæddist í Keflavík 17. janúar 1970. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. október 2020. Foreldrar hennar eru Hlöðver Magnússon, f. 11.12. 1946, og Helena Fuglö, f. 12.7. 1947. Systkini Ellu eru Svava H. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Fanney Sæmundsdóttir

Fanney Sæmundsdóttir fæddist á Árskógssandi 9. október 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 19. október 2020. Hún var dóttir hjónanna Sæmundar Benediktssonar, f. 15.6. 1912, d. 14.12. 1994, og Önnu Margrétar Maríu Pétursdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Hlynur Elís Guðlaugsson

Hlynur Elís Guðlaugsson fæddist 9. október 2020. Hann lést umvafinn ást og umhyggju 19. október 2020 á Barnaspítala Hringsins. Foreldrar hans eru Lilja Eggertsdóttir tónlistarmaður, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Judith Júlíusdóttir

Friðrika Judith Júlíusdóttir fæddist á Atlastöðum í Fljótavík 19. mars 1920. Hún lést á heimili sínu á Seljahlíð 22. október 2020. Hún var dóttir hjónanna Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

María Guðrún Guðjónsdóttir

María Guðrún Guðjónsdóttir fæddist á Hesti í Önundarfirði 19. mars 1932. Hún lést 9. október 2020 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Gísli Guðjónsson, bóndi á Hesti, f. 28.10. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1032 orð | 1 mynd | ókeypis

María Guðrún Guðjónsdóttir

María Guðrún Guðjónsdóttir fæddist á Hesti í Önundarfirði 19. mars 1932. Hún lést 9. október síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Sóltúni.Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Gísli Guðjónsson, bóndi á Hesti, f. 28.10. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Rannveig Gísladóttir

Rannveig Gísladóttir fæddist 17. febrúar 1932 á Ísafirði. Hún andaðist á Landspítalanum 16. október 2020. Foreldrar Rannveigar eru Gísli Hoffmann Guðmundsson, f. 1907 á Ísafirði, d. 1964, og Þorbjörg Líkafrónsdóttir, f. 1908 í Kvíum, Grunnavíkurhr., d. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd

Sigurður Samúel Sigurðsson

Sigurður Samúel Sigurðsson fæddist 30. október 1951. Hann lést á heimili sínu í Farmers Branch í Texas 9. október 2020 eftir harða baráttu við krabbamein. Foreldrar Sigurðar voru Lúvísa Möller, f. 19.8. 1914, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2020 | Minningargreinar | 3168 orð | 1 mynd

Sveinn Benediktsson

Sveinn Benediktsson fæddist í Firði í Mjóafirði 8. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum 16. október 2020. Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson frá Hlíð í Mjóafirði og Sesselja Sveinsdóttir frá Firði. Sveinn átti eina systur, Önnu. Hinn 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. október 2020 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Bláa lónið segir upp 26 manns – lokað í nóvember

Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum til viðbótar við þá sem sagt hefur verið upp frá því kórónuveirufaraldurinn skall á. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember. Meira
30. október 2020 | Viðskiptafréttir | 688 orð | 2 myndir

Hlutdeildarlán háð framboði á lóðum

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Senn líður að gildistöku laga um hlutdeildarlán sem eru einhverjar mestu kerfisbreytingar á íslenskum fasteignamarkaði um langt skeið. Meira

Fastir þættir

30. október 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 Bg7 8. e3 0-0 9. h3 a6 10. a4 He8 11. Rd2 Rh5 12. Bh2 Rd7 13. Be2 Be5 14. Bxh5 gxh5 15. Dxh5 Bxh2 16. Hxh2 Re5 17. Kf1 Rg6 18. Rde4 He5 19. De2 Bf5 20. Rg3 Bd7 21. a5 Dh4 22. Meira
30. október 2020 | Í dag | 326 orð

Af Kölska og sköpunarkrafti hans

Þórarinn Eldjárn yrkir á feisbók og kallar „Ósköp“: Margir hneykslast heimi í harma það sem tapast en óskapast svo yfir því sem er um leið að skapast. Meira
30. október 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Guðrún Eyja Erlingsdóttir

30 ára Guðrún Eyja ólst upp á Hvammstanga en flutti til Reykjavíkur 2011. Hún er sjúkraliði og vinnur á Vogi, en er í fæðingarorlofi sem stendur. Hún hefur mikinn áhuga á útivist og hreyfingu og prjónaskap og sundi. Maki : Ásgeir Óttar Ásgeirsson, f. Meira
30. október 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Guðrún Veturliðadóttir

30 ára Guðrún ólst upp á Snæfellsnesi og í Fljótsdalshéraði. Hún er nýflutt til Seyðisfjarðar út af Covid, en Guðrún er í námi í Dublin í upptökutækni (music production) og er núna í fjarnámi. Meira
30. október 2020 | Í dag | 1030 orð | 3 myndir

Kraftmikil kona og listræn

Guðrún Jacobsen er 90 ára í dag, en hún fæddist í Reykjavík 30. október 1930. Guðrún hefur alla tíð búið í Reykjavík og lengst af í miðborginni. Guðrún er stórglæsileg og hæfileikarík kona og var margt til lista lagt á tíma þar sem lífsbaráttan var... Meira
30. október 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Strengur þýðir fleira en hér fær rúm. Hvað um það, að slá á e-a strengi er að skírskota til e-a tilfinninga og að slá á svipaða strengi er að skírskota til svipaðs og áður . („Slær þetta þá í svipaðan streng“ átti eflaust að þýða það. Meira
30. október 2020 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Sólrún Diego gefur út nýja bók

Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego er að gefa út sína aðra bók og fjallar hún um skipulag. Sólrún hefur áður gefið út bókina Heima, þar sem hún gaf góð ráð varðandi þrif á heimilinu. Meira

Íþróttir

30. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Annað tapið í Euroleague

Martin Hermannsson var notaður sparlega þegar spænska liðið Valencia fór til Moskvu og mætti stórliðinu CSKA Moskva í Euroleague, sterkustu félagsliðakeppni í Evrópu, í gær. CSKA hafði betur 84:75 og lék Martin aðeins í átta mínútur. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aron áberandi gegn Álaborg

Aron Pálmarsson var áberandi í liði Barcelona þegar spænsku meistararnir unnu dönsku meistarana í Álaborg 42:33 í Meistaradeildinni í handknattleik í gær. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bjarki og Viggó markahæstir

Handknattleiksmennirnir Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson voru markahæstir í sínum liðum í Þýskalandi í gær. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Evrópudeildin CSKA Moskva – Valencia 84:75 • Martin...

Evrópudeildin CSKA Moskva – Valencia 84:75 • Martin Hermannsson skoraði 2 stig fyrir Valencia, gaf 2 stoðsendingar og tók 1 frákast á þeim 8 mínútum sem hann var inná. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: CFR Cluj – Young Boys 1:1 Roma &ndash...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: CFR Cluj – Young Boys 1:1 Roma – CSKA Sofia 0:0 *Cluj 4 stig, Roma 4, Young Boys 1, CSKA Sofia 1. B-RIÐILL: Arsenal – Dundalk 3:0 • Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Arsenal. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Fengu grænt ljós hjá þýsku félögunum

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik, sem leika með félagsliðum í Þýskalandi, hafa fengið leyfi til þess að taka þátt í leik Íslands og Litháens í undankeppni EM 2022 sem fram fer í Laugardalshöll hinn 4. nóvember næstkomandi. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Hélt hreinu í frumrauninni

Evrópudeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fjórði Íslendingurinn til að spila mótsleik með aðalliði enska stórliðsins Arsenal þegar hann varði mark liðsins gegn Dundalk í Evrópudeildinni í London í gærkvöldi. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Kielce 32:32 • Sigvaldi...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Kielce 32:32 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 3 mörk fyrir Kielce en Haukur Þrastarson er meiddur. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 274 orð | 3 myndir

*Óvíst er hvort Jóhann Berg Guðmundsson getur spilað með Burnley gegn...

*Óvíst er hvort Jóhann Berg Guðmundsson getur spilað með Burnley gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Sean Dyche knattspyrnustjóri Burnley sagði á fréttamannafundi í gær að Jóhann ætti við smávægileg meiðsli í kálfa að stríða. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sara í hópi 20 bestu í Evrópu

Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði er í hópi tuttugu bestu leikmanna í Evrópu á þessu ári, samkvæmt mati FourFourTwo, útbreiddasta knattspyrnutímarits á Bretlandseyjum. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 1052 orð | 2 myndir

Tveir titlar á 16 dögum

LA 2020 Gunnar Valgeirsson Los Angeles Hafnaboltaliðið Los Angeles Dodgers vann sinn fyrsta meistaratitil í 32 ár eftir sigur á Tampa Bay Rays í svokallaðri „Heimsrimmu“ MLB-deildarinnar á þriðjudagskvöld. Þar með kórónaði liðið Englaborgina sem meistaraborg Bandaríkjanna í ár, en Los Angeles Lakers vann NBA-meistaratitilinn sextán dögum fyrr. Þessi lið endurtóku því söguna með því að vinna meistaratitilinn í sínum deildum, rétt eins og 1988. Meira
30. október 2020 | Íþróttir | 309 orð

Þétt íþróttadagskrá um jól og áramót

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hér á landi er vanalega algjört frí hjá íþróttafólki um jólin, með stöku undantekningum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.