Greinar miðvikudaginn 11. nóvember 2020

Fréttir

11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Afnám heimsóknarbanns í forgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það vera í algjörum forgangi að aflétta heimsóknarbanni aðstandenda fanga eins fljótt og öruggt er. Sagði Áslaug í samtali við mbl. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Haustblíða Stundum er ágætt að rölta við Tjörnina og kíkja á símann... Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Ein Collab-dós á hvern Færeying

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Móttökurnar hér heima hafa auðvitað verið ævintýralegar og salan erlendis fer vel af stað, sérstaklega miðað við aðstæður,“ segir Óli Rúnar Jónsson, útflutningsstjóri Ölgerðarinnar. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Engin girðing milli hólfa fjárheld alla leið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur fengist nægt fjármagn í mörg ár til að endurnýja og halda við girðingum á milli sauðfjárveikivarnarhólfa. Staðan er nú þannig að engin sauðfjárveikivarnargirðing er fjárheld alla leið. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fámennt en góðmennt á haustdegi í miðborginni

Segja má að það hafi verið fámennt en góðmennt í miðborginni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni um eftirmiðdaginn í gær. Kalt var í veðri og hráslagalegt, enda liðið á haustið. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Flestir eru heima

Ólafur Karl Nielsen, rjúpnasérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ), biður rjúpnaskyttur að senda sér annan væng af veiddum rjúpum til aldursgreiningar. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Færðu seiðasleppingar í fyrra horf

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Lokatölur laxveiðitímabilsins í Eystri-Rangá voru þær langbestu, 9.070 laxar, síðan tekið var að ala laxaseiði í landstöðvum og sleppa í tjörnum við Rangárnar. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Heimilismaður heldur eftir 105 þúsund

Sá íbúi á hjúkrunarheimili sem hefur það miklar tekjur að hann greiðir tæpar 71 þúsund krónur til ríkisins fyrir dvölina, en það er meðaltal kostnaðarhlutdeildar þeirra íbúa sem á annað borð greiða, heldur eftir um 105 þúsund krónum þegar búið er að... Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Línurnar ekki fjárheldar

Ekki hefur fengist nægt fjármagn í mörg ár til að endurnýja og halda við girðingum á milli sauðfjárveikivarnarhólfa. Staðan er nú þannig að engin sauðfjárveikivarnargirðing er fjárheld alla leið. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Magnús Hallgrímsson

Magnús Hallgrímsson verkfræðingur lést á Landakoti 8. nóvember sl., 88 ára að aldri. Magnús fæddist á Akureyri 6. nóvember 1932, sonur hjónanna Hallgríms Einarssonar ljósmyndara og Laufeyjar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Nánast ekkert badminton frá því í mars

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helgi Jóhannesson hefur ekki hitt landsliðshópinn í badminton síðan hann tók við sem landsliðsþjálfari af Tinnu Helgadóttur 1. september síðastliðinn. Æfingabúðir voru fyrirhugaðar um helgina en þær voru slegnar af vegna samkomubannsins. „Badminton hefur nánast legið niðri á heimsvísu síðan í mars,“ segir Helgi og vonar að það fari að birta til í þessu efni. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Raftæki og húsgögn rokseljast í kófinu

Mikil sala hefur verið að undanförnu hjá verslunum með raftæki, húsgögn, heimilistæki og byggingarvörur. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sala á jólabjór jókst um 86%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á jólabjór fór óhemju vel af stað hjá Vínbúðunum í liðinni viku. Hún hófst á fimmtudag og fyrstu þrjá dagana seldust alls 182.978 lítrar. Fyrstu þrjá söludagana í fyrra nam salan 98.526 lítrum. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sebrafiskar fræða um sjúkdóma

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðustu ár hafa erfðabreyttir sebrafiskar verið notaðir hérlendis af fyrirtækinu 3Z til rannsókna á sjúkdómum í fólki. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Seljast hratt í miðri kórónukreppu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aðeins nokkra daga tók að selja allar íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Nánar tiltekið í Brenniskarði 1 en þar eru 22 íbúðir. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sjö handteknir vegna fjársvikamáls

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í gær að hún hefði nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Skoða sjö lóðir fyrir björgunarmiðstöð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sjö lóðir á höfuðborgarsvæðinu eru nú til skoðunar sem möguleg staðsetning miðstöðvar fyrir alla helstu „viðbragðsaðila“ landsins. Þar á meðal er lóð við Kleppsspítala í Reykjavík. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Spara hundruð milljóna í útboði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mjög lág tilboð bárust í dýpkunarframkvæmdir á Viðeyjarsundi og er ljóst að Faxaflóahafnir spara sér hundruð milljóna króna með því að semja við lægstbjóðanda. Er þá miðað við kostnaðaráætlun verksins. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 981 orð | 1 mynd

Sýna seiglu við erfiðar aðstæður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nemendur framhaldsskóla sýna mikla seiglu og dugnað um þessar mundir við mjög erfiðar námsaðstæður og meira álag á tímum veirufaraldursins og hertra sóttvarna. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Taka málið til skoðunar í dag

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fregnir af lélegum aðbúnaði og vanrækslu á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi fyrir um hálfri öld „nísti í hjartað“. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tryggir blóðgjafar mæta áfram

„Blóðgjafar hafa svarað kalli og hér hefur verið órofin starfsemi þrátt fyrir að aðstæður séu óvenjulegar,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Tugprósenta söluaukning hjá mörgum verslunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hafa verið mjög undarlegir tímar. Það hefur eiginlega verið jólavertíð hjá okkur síðan í apríl,“ segir Hlíðar Þór Hreinsson, framkvæmdastjóri Heimilistækja. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Vill endurskipuleggja Rúv.

Andrés Magnússon andres@mbl.is Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, telur alvarlegar aðfinnslur í nýrri skýrslu fjölmiðlanefndar um Ríkisútvarpið gefa tilefni til allsherjarendurskoðunar á Rúv. og hlutverki þess. Þingið geti ekki leitt hjá sér endurteknar athugasemdir eftirlitsstofnana og skattyfirvalda, það sé skylda þess að skakka leikinn. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vísur og skvísur á Sagnakaffi í dag

Vísur og skvísur nefnist tvíeyki sem kemur fram á Sagnakaffi á vegum Borgarbókasafnsins í beinu streymi sem hefst í kvöld kl. 20 og stendur til 21.30. Hljómsveitina skipa Vigdís Hafliðadóttir og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við bóluefni

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði ánægjulegt að þrátt fyrir aukinn fjölda sýna hefðu ekki greinst nema 11 smitaðir af kórónuveirunni í fyrradag. Hann vonar að þróunin haldi áfram í sömu átt. Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Von um bóluefni vekur bjartsýni

Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri telur fulla ástæðu til varfærinnar bjartsýni vegna frétta af því að bóluefni gegn kórónuveirunni kunni að vera innan seilingar, en lyfjarisinn Pfizer greindi frá því á mánudag að tilraunir með bóluefni gæfu... Meira
11. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð

Zoom-þreytu farið að gæta

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir erfiðar námsaðstæður og aukið álag sýna nemendur framhaldsskóla mikla seiglu og dugnað í náminu að sögn námsráðgjafa við nokkra framhaldsskóla, sem rætt var við í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2020 | Leiðarar | 730 orð

Anda skal rólega

Báðar fylkingar í bandarískum stjórnmálum hljóta að eiga jafnan rétt Meira
11. nóvember 2020 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Eiga Moggi og FB að úrskurða úrslit

Það fer blaðamönnum einkar illa að breytast á örskotsstund í hjörð. En það er jafnan stutt í það. Meira

Menning

11. nóvember 2020 | Bókmenntir | 460 orð | 3 myndir

Af soðbúrskerlingu og fleira fólki

Eftir Bjarna Harðarson. Bókaútgáfan Sæmundur 2020. Innbundin, 191 bls. Meira
11. nóvember 2020 | Tónlist | 1000 orð | 2 myndir

„Langt ferli og afar gefandi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tónlist Franz Schuberts (1797-1828) hefur fylgt Eddu Erlendsdóttur píanóleikara síðan hún var barn. Meira
11. nóvember 2020 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Dymbrá leikur á Háskólatónleikum í dag

Dymbrá kemur fram í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag kl. 12.15. Í ljósi yfirstandandi samkomutakmarkana verður tónleikunum streymt á vefnum https://livestream.com/hi/dymbra þar sem einnig má horfa á upptökuna síðar. Meira
11. nóvember 2020 | Leiklist | 286 orð | 1 mynd

Fjöldi menningarviðburða hefur fallið niður

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á menningarstofnanir hérlendis og starfsemi þeirra. Meira
11. nóvember 2020 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Michael Bundesen látinn 71 árs að aldri

Michael Bundesen, söngvari dönsku hljómsveitarinnar Shu-bi-dua lést um helgina 71 árs að aldri. Í fréttatilkynningu frá börnum hans kemur fram að hann hafi látist eftir stutta sjúkralegu og að banameinið hafi verið krabbamein. Meira
11. nóvember 2020 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Sigríður Hagalín ræðir um nýjustu bók sína

Nýjasta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir , verður í brennidepli í Menningu á miðvikudögum í dag. Í streymi sem hefst kl. 12. Meira

Umræðan

11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Af Dunkerque og Reynisfjöru

Eftir Kristófer Alex Guðmundsson: "Hernaðarleg vernd Íslands er ekki í hávegum höfð hérlendis, sem má skýrast af blessunarlega litlum stríðsátökum hér." Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Borgarlínuhagfræðin

Eftir Elías Elíasson: "Það að flagga þessari einu framkvæmd sem hagkvæmri án þess að bera saman við hagkvæmni annarra kosta sem völ er á flokkast ekki undir góða upplýsingagjöf heldur trúboð." Meira
11. nóvember 2020 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Hey þú, takk!

Í stað þess að fara á busaball í nýja menntaskólanum aðstoðaðir þú foreldra þína við að setja upp forrit til að fara á fjarfund í vinnunni. Í stað þess að fara á ballið hittir þú vinina á Zoom þar sem þið spjölluðuð um allt það helsta. Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Hvað fáum við fyrir 70 milljarða?

Eftir Óla Björn Kárason: "Hart er brugðist við ef spurt er hvort betri leið sé fær til að styðja við íslenska dagskrárgerð, menningu og listir en að reka opinbert hlutafélag." Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Íslam-Kóraninn

Eftir Hauk Ágústsson: "Múhameð hélt því fram, að hann væri síðastur í röð þeirra spámanna, sem Guð – eða Allah – hefði sent Gyðingum." Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Kjánahrollur

Eftir Ásmund Friðriksson: "Hér hnykkir Samfylkingin á því að það sé ekki nóg að kaffæra heilbrigðiskerfið á Íslandi með 100-200 þúsund konum frá Póllandi og Möltu – þar sé ekki nóg að gert – og því sé það óskandi að geta tekið á móti fleiri konum frá fleiri löndum." Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Lök spretta og snjólétt?

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Væru þá sérstakar stuðningsaðgerðir við garðaþjónustur og snjómokstursfyrirtæki ef léleg spretta yfir sumarið og snjóléttur vetur hefðu dunið yfir?" Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Um valdheimildir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Eftir Teit Björn Einarsson: "Ráðherra hefur ekki frjálsar hendur við mat á því hvort skilyrðið um sérlega viðkvæm svæði teljist uppfyllt." Meira
11. nóvember 2020 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Ögrun við Breiðdælinga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Viðunandi lausn á samgöngumálum Austfirðinga snýst um að allir heimamenn búsettir norðan Fagradals fái betra aðgengi að sjúkrahúsinu í Neskaupstað." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Baldur H. Aspar

Baldur Halldórsson Aspar prentari fæddist 8. desember 1927 á Akureyri og ólst þar upp. Hann lést á Landakoti 2. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Halldór Hjálmars Guðmundsson Aspar, f. 25. maí 1894 í Staðarsveit á Ströndum, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Ester Steindórsdóttir

Ester Steindórsdóttir fæddist 6. júlí 1938 að Eystri-Loftstöðum í Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Margrét Ingibjörg Elíasdóttir, f. 25. maí 1914, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Magnús Ólason

Magnús Ólason skipstjóri fæddist 13. mars 1935. Hann lést 16. október 2020. Útför Magnúsar fór fram 26. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3096 orð | 1 mynd

Már Pétursson

Birgir Már Pétursson fæddist á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 11. desember 1939. Hann lézt á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. október 2020. Hann var sonur hjónanna Huldu Pálsdóttur, húsfreyju á Höllustöðum, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist á Sunnuhvoli í Reykjavík 15. janúar 1930. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 22. október 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson rafvirkjameistari, f. 22. febrúar 1893, d. 2. mars 1948, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3104 orð | 1 mynd

Örlygur Hálfdanarson

Örlygur Hálfdanarson fæddist 21. desember 1929 í Viðey á Kollafirði og ólst þar upp og á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 30. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1799 orð | 1 mynd | ókeypis

Örlygur Hálfdanarson

Örlygur Hálfdanarson fæddist 21. desember 1929 í Viðey á Kollafirði og ólst þar upp og á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 30. október 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. nóvember 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ c6 6. Dxc4 b5 7. Dc2...

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ c6 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. 0-0 Be7 9. Rc3 0-0 10. a4 a6 11. d3 Rbd7 12. e4 b4 13. Rb1 a5 14. Rbd2 Rc5 15. d4 Rcd7 16. e5 Rd5 17. Re4 c5 18. Reg5 g6 19. h4 cxd4 20. He1 Hc8 21. Dd2 b3 22. Re4 He8 23. Meira
11. nóvember 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Auður Erna Pétursdóttir

30 ára Auður Erna fæddist í Uppsölum í Svíþjóð en fluttist heim átta ára gömul til Reykjavíkur. Hún býr núna á Akureyri. Auður Erna er með BSc í rekstrarverkfræði og vinnur við verðbréfauppgjör hjá T Plús, en er núna í fæðingarorlofi. Meira
11. nóvember 2020 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Jól í skókassa gleðja börnin

Hreinn hjá KFUM ræddi við þau Kristínu Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll í morgunþættinum Ísland vaknar um verkefnið „Jól í skókassa“ sem sendir alltaf út jólagjafir til barna í Úkraínu. Meira
11. nóvember 2020 | Í dag | 319 orð

Ljóðin hans pabba

Ég kaus að kalla þetta Vísnahorn „Ljóðin hans pabba“, sem er heiti þeirrar bókar sem hér er um fjallað. Undirtitillinn er „Ljóð og vísur eftir Eðvarð Sturluson frá Súgandafirði. Meira
11. nóvember 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

„Ég hef ... alltaf verið kýrskýr þegar ég hef unnið fyrir fyrirtæki“ sagði kona, þ.e. hún hefði jafnan gert ljósa grein fyrir sér og sinni stefnu. Verði það öðrum fordæmi. En kýrskýr hefur lengst af þýtt (naut?) heimskur . Meira
11. nóvember 2020 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Ráðherrann hefur ekki sagt sitt síðasta

Handritshöfundar Ráðherrans, sem RÚV lauk sýningu á sl. sunnudagskvöld, sáu til þess að við fáum aðra þáttaröð. Meira
11. nóvember 2020 | Í dag | 964 orð | 2 myndir

Tónlistin er stefið í mínu lífi

Stefán Ómar Jakobsson fæddist 11. nóvember 1960 á Sólvangi í Hafnarfirði. Það var ævintýri líkast að alast upp við Smyrlahraun þar sem hraunið í kring var heill heimur út af fyrir sig. Meira
11. nóvember 2020 | Fastir þættir | 161 orð

Ýmisleg ráð. A-Enginn Norður &spade;K92 &heart;KG87542 ⋄106...

Ýmisleg ráð. A-Enginn Norður &spade;K92 &heart;KG87542 ⋄106 &klubs;6 Vestur Austur &spade;ÁG7653 &spade;D1084 &heart;9 &heart;D106 ⋄984 ⋄2 &klubs;DG3 &klubs;109542 Suður &spade;-- &heart;Á3 ⋄ÁKDG753 &klubs;ÁK87 Suður spilar 7⋄. Meira
11. nóvember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Þröstur Heiðar Erlingsson

50 ára Þröstur Heiðar er bóndi í Birkihlíð í Staðarhreppi í Skagafjarðarsýslu og hefur búið þar alla tíð. Helstu áhugamál Þrastar eru veiðimennska, útivist, menning og saga. Maki : Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir, f. 1977, leikskólakennari. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2020 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

*Bandarísku leikmennirnir Murielle Tiernan , Jackie Altschuld og Amber...

*Bandarísku leikmennirnir Murielle Tiernan , Jackie Altschuld og Amber Michel munu leika með Tindastóli í efstu deild kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Tindastóll vann sér í sumar sæti í efstu deild á næsta ári, þær bandarísku áttu drjúgan hlut að máli. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Elíasi halda engin bönd

Elías Már Ómarsson heldur áfram að gera það gott með Excelsior í hollensku b-deildinni í knattspyrnu og skoraði öll þrjú mörk liðsins í 3:0-sigri á TOP Oss á heimavelli í gærkvöld. Elías kom Excelsior á bragðið strax á 2. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hákon Daði í liði umferðarinnar

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handbolta eftir frammistöðuna í 36:20-sigrinum á Litháen í Laugardalshöll síðasta miðvikudag. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Holland B-deild: Excelsior – Oss 3:0 • Elías Már Ómarsson...

Holland B-deild: Excelsior – Oss 3:0 • Elías Már Ómarsson skoraði þrennu og var tekinn af velli í uppbótartíma hjá Excelsior. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur lagt skóna á hilluna, 32 ára...

*Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur lagt skóna á hilluna, 32 ára gamall. Hann greindi frá þessu í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Rúrik lék síðast með Sandhausen í þýsku B-deildinni. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sami dómari og gegn Frökkum

Hollenski knattspyrnudómarinn Björn Kuipers mun dæma leik Ungverjalands og Íslands í umspili um laust sæti á EM í Búdapest í Ungverjalandi á fimmtudaginn kemur. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Villa de Aranda 39:22 • Aron Pálmarsson...

Spánn Barcelona – Villa de Aranda 39:22 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Barcelona. Danmörk Bikarkeppni: Skjern – Skanderborg 38:25 • Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Skjern. Ribe-Esbjerg – GOG frl. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Undanúrslitin fram undan

Anton Sveinn McKee kom fjórði í bakkann í 100 metra bringusundi í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest í Ungverjalandi í gær. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Vel fer um landsliðsmennina í knattspyrnu í Augsburg

„Það fer rosalega vel um okkur hérna í Augsburg. Hótelið og æfingasvæðið er algjörlega frábært. Við tókum fína æfingu í gær [fyrradag] og svo aftur í dag [gær]. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Viðræður að hefjast um þjóðarleikvang

Hreyfing gæti verið að komast á þau mál sem snúa að framtíð þjóðarleikvangsins fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir í Laugardal. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Það eina sem kemst að er sigur

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu ætlar sér sigur þegar liðið mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á EM fimmtudaginn 12. nóvember á Puskás Aréna-vellinum í Búdapest í Ungverjalandi. Meira
11. nóvember 2020 | Íþróttir | 846 orð | 2 myndir

Það er allt undir í Búdapest

Umspil Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur fyrir bæði lið og það er allt undir í Búdapest; annaðhvort ferð þú á EM eða ekki. Þetta er algjör úrslitaleikur,“ sagði Gábor Király, leikjahæsti leikmaður í sögu ungverska landsliðsins, í samtali við Morgunblaðið um leik Íslands og Ungverjalands í umspili um sæti á lokamóti EM karla í fótbolta. Verður leikið í Búdapest á fimmtudag og fer sigurvegarinn á lokamót EM en tapliðið situr eftir með sárt ennið. Király er elsti leikmaður í sögu Evrópumótsins en hann var 40 ára og 86 daga gamall er hann lék með Ungverjum gegn Belgum á EM í Frakklandi 2016. Meira

Viðskiptablað

11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 282 orð | 2 myndir

40 milljarða fjármögnun tryggð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Four Seasons-hótel gæti tekið til starfa á Miðbakkanum í Reykjavík árið 2023 ef borgaryfirvöld og Faxaflóahafnir veita heimild til framkvæmda. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Bálkakeðjur koma úr kafinu

Þótt rafmyntir séu langþekktasta hagnýting bálkakeðja hefur hagnýting tækninnar farið vaxandi á öðrum og óskyldum sviðum, til dæmis til að skrá og miðla heilbrigðisupplýsingum, til að gera samninga rafrænt og til að skrá eignarhald fasteigna, allt á öruggan hátt. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 831 orð | 2 myndir

„Frakkland er ekkja“

Á mánudag voru liðin 50 ár frá því Charles de Gaulle kvaddi þennan heim. Hann var staddur á sveitasetri sínu í Colombey-les-Deux-Églises þegar æð í hálsi gaf sig. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Beiðnin ekki komin á borð lánasjóðsins

HÓTELREKSTUR Hugmyndir um útgáfu skuldabréfa til að fresta fasteignagjöldum hótela eru skammt á veg komnar, að því er viðmælendur ViðskiptaMoggans segja. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Eignir yfirtökufélaga 8,3 ma.kr.

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Heimildir ViðskiptaMoggans herma að Arion banki og Íslandsbanki komi að fjármögnun yfirtökutilboðs Strengs ehf. í Skeljung hf. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 811 orð | 2 myndir

Eru í sambandi við líklegasta hópinn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sú nálgun sem Lenny Stern og auglýsingastofa hans SS+K nota í markaðsmálum hefur vakið athygli, en grunnurinn kemur úr pólitísku starfi. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 2759 orð | 1 mynd

Halda fast við tugmilljarða up pbyggingu á Miðbakkanum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar í orkustefnu

Í framtíðarsýn til ársins 2050 er kveðið á um að samfélagslegur ábati af orkuauðlindum sé hámarkaður og þjóðin njóti ávinnings af því. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 317 orð

Raunasagan endalausa

Ríkissjóður er að tæmast og ljóst að reyna mun verulega á velferðarkerfið á komandi misserum. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 453 orð | 2 myndir

Seldust upp á fimm dögum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Allar íbúðirnar í fyrsta stóra fjölbýlishúsinu í Skarðshlíð seldust upp á aðeins fimm dögum. Fasteignasali segir mikinn áhuga á hverfinu. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 214 orð | 2 myndir

Tala við 17,7 milljónir manna

Markhópur verkefnisins Ísland saman í sókn er vel skilgreindur. Mikilvægt er að halda góðu sambandi. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Úrræði nái ekki yfir slf.- og sf-félög

Faraldurinn Hildur Eva Valgeirsdóttir, viðskiptafræðingur hjá bókhalds- og ráðgjafarþjónustunni Fastlandi, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að margir skjólstæðinga sinna séu í vandræðum vegna þess að úrræði stjórnvalda vegna frestunar tekjuskatts... Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 224 orð

Vinsæll Trump

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Donald J. Trump hefur, þegar þetta er ritað, fengið tæplega 72 milljónir atkvæða upp úr kjörkössunum. Með því er hann í öðru sæti hvað snertir fjölda atkvæða forsetaframbjóðenda í sögu Bandaríkjanna. Meira
11. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 835 orð | 1 mynd

Þurfum að virkja allan mannauðinn

Undanfarna daga hefur Hildur Árnadóttir verið að leggja lokahönd á undirbúning stafrænnar ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA sem fram fer á morgun, 12. nóvember. Meira

Ýmis aukablöð

11. nóvember 2020 | Blaðaukar | 555 orð | 1 mynd

Gefur út altæka rannsóknarheimild

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is William Barr dómsmálaráðherra Bandaríkjanna hefur veitt saksóknurum ótakmarkaða heimild til að rannsaka meinta óreglu í forsetakosningunum fyrir viku. Ágreiningur um þá heimild leiddi strax til afsagnar háttsetts embættismanns í dómsmálaráðuneytinu, Richards Pilgers, en það hefði komið í hlut hans að hafa yfirumsjón með slíkum rannsóknum. Meira
11. nóvember 2020 | Blaðaukar | 430 orð | 1 mynd

Metfjöldi fellibylja í ár

Aldrei hafa eins margir fellibyljir fengið nafn á stormaslóðum Atlantshafsins og það sem af er nýafstaðinni fellibyljatíð. Frá þessu skýrir Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna (USNHC). Nýjasti stormurinn heitir Þeta og er frá heittempraða beltinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.