Greinar þriðjudaginn 17. nóvember 2020

Fréttir

17. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Annað bóluefni veitir von

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska líftæknifyrirtækið Moderna tilkynnti í gær að prófanir þess á bóluefni sínu gegn kórónuveirunni bentu til þess að það sýndi um 94,5% virkni gegn veirunni. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Brotlenti vegna eldsneytisskorts

Eldsneytisskortur er talin meginástæða þess að flugvél af gerðinni Piper PA-23 brotlenti nærri flugvellinum við Múlakot 9. júní í fyrrasumar. Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega þegar vélin brotlenti. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Jólatré Stærðarinnar tré við Fógetagarðinn í miðbæ Reykjavíkur varpar bláum bjarma á nærumhverfi þess, enda er tréð klætt í bláan jólabúning þótt enn sé rúmur mánuður til... Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Endurhæfing hefst að nýju

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það verður allt komið í gang að nýju á morgun,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Eru með vernd en sækja um hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umsækjendum sem hlotið hafa alþjóðlega vernd í öðrum ríkjum og sækja svo um slíka vernd hér á landi hefur fjölgað mikið. Af 73 Palestínumönnum sem sóttu hér um alþjóðlega vernd í september og október á þessu ári hafði t.d. 71 þegar fengið vernd í öðru Evrópuríki, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Umsækjendurnir frá Palestínu komu hingað frá öðrum Evrópulöndum. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Fastagestir verði með í ráðum við endurbæturnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður svakaleg framkvæmd en það er allt komið á tíma í lauginni,“ segir Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fleiri verndaðir sækja um

Útlendingastofnun segir að umsóknum þeirra sem þegar hafa hlotið alþjóðlega vernd í öðrum ríkjum hafi fjölgað að undanförnu. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fullbókað í klippingu til jóla

„Eins og staðan er hjá mér núna er orðið fullt fyrir jól. Þetta er í raun spurning um hvað maður ætlar að vinna lengi á daginn og um helgar,“ segir Hrafnhildur Harðardóttir, hársnyrtir hjá Portinu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fyrsta mannaða geimferðin í níu ár

Eldflaug bandaríska geimferðafyrirtækisins SpaceX tókst á loft í fyrrinótt frá Kennedy-geimstöðinni í Flórída, með fjóra geimfara innanborðs, þrjá frá Bandaríkjunum og einn frá Japan. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Góði hirðirinn með miðborgarverslun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins, segir nýrri verslun á Hverfisgötu 94-96 meðal annars ætlað að höfða til ungs fólks sem er að koma sér fyrir í miðborginni. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Íhuga að hætta með starfsmenn í afgreiðslu

Vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Herjólfs ohf. kemur til greina að engir starfsmenn verði lengur í afgreiðslu félagsins við Landeyjahöfn og Þorlákshöfn. Ekkert hefur þó verið ákveðið í þeim efnum. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Lambhagi selur salat til Grænlands

Gróðrarstöðin Lambhagi flytur á hverju ári nokkur tonn af salati til Grænlands. Útflutningurinn hófst fyrir mörgum árum og hefur aukist síðustu ár. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Létu reyna á þykkt íssins á Rauðavatni

Þessar stúlkur úr Norðlingaskóla létu reyna á þykkt íssins sem nú hefur lagst yfir Rauðavatn. Þær reyndu ýmislegt í tilraunum sínum og hoppuðu jafnvel á ísnum. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Norlandair fer á nýja staði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vel var tekið á móti flugmönnum Norlandair sem í gær fóru fyrstu ferðirnar vestur á firði, á grunni samninga við Vegagerðina um reglulegt áætlunarflug félagsins þangað. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Nýorkubílar í meirihluta 2020

Hreinir rafmagnsbílar hafa verið í mikilli sókn á þessu ári, en í ár hefur það í fyrsta sinn gerst, að hefðbundnir bílar knúðir bensíni eða dísil eru í minnihluta nýskráðra bíla. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Of mikið land undir friðlýsingu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur gert athugasemdir við áformaðar breytingar á endurskoðuðum mörkum friðlýsingar við Skógafoss og nágrenni. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Raddböndin eru viðkvæm fyrir myglu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mygla í húsum getur haft áhrif á raddbönd þeirra sem þar búa eða starfa ekki síður en á öndunarfærin, að mati dr. Valdísar Ingibjargar Jónsdóttur talmeina- og raddfræðings. Meira
17. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ráðherra rekinn vegna mótmæla

Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, ákvað í gær að reka Zohrab Mnatsakanyan, utanríkisráðherra landsins, vegna mótmælaöldu sem skekið hefur landið eftir að átökunum í Nagornó-Karabak-héraði lauk í síðustu viku. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Sigvaldi aðeins í auglýsingalestri

Breytingar verða gerðar á hlutverki og störfum þula á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu á næstunni og skerpt á ýmsu í hlutverki þeirra. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Styttist í útboð á rannsóknaskipi fyrir Hafró

Hafrannsóknastofnun vinnur nú með Ríkiskaupum að gerð útboðs vegna smíði nýs hafrannsóknaskips. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Tesla ekki sama og Tesla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hafþór Hilmarsson O'Connor, tölvunarfræðingur hjá Sensa, heldur úti rás (youtube.com/user/haffi78), þar sem hann safnar saman ýmsum fróðleik um rafmagnsbíla og ekki síst af tegundinni Tesla. Fyrir skömmu hóf hann að streyma frá lífi nýju Teslu-fjölskyldunnar í Árbænum og fylgdust yfir 600 manns með henni í beinni útsendingu um helgina. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir nýir lögreglustjórar hófu störf

Úlfar Lúðvíksson tók til starfa sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í gær. Annar lögreglustjóri tók einnig til starfa í gær en það er Grímur Hergeirsson sem tók við sem lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Um 30 í endurhæfingu

Höskuldur Daði Magnússon Aron Þórður Albertsson Meðferð hefst að nýju á Reykjalundi á morgun eftir nokkurt hlé sem var af völdum kórónuveirunnar. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Veiran virðist hafa áhrif á heyrnina

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Svo virðist sem kórónuveiran hafi áhrif á heyrn fólks. Af þeim sökum er mælt með því við smitaða einstaklinga að fara í heyrnarmælingu þegar bata hefur verið náð. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Viðræður Breta og ESB steyta á skeri

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samningaviðræður Bretlands og ESB vegna viðskiptasamningsins sem á að taka við þegar griðatími úrsagnar Breta úr sambandinu líður undir lok um áramótin virðast vera komnar í hnút, meðal annars vegna ósættis um tilhögun fiskveiða. Óformlegur frestur til að móta drög að samningi rennur út á fimmtudag og á að vera búið að ganga frá öllum þáttum í desember. Meira
17. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Vilja viðspyrnuaðgerðir borgarinnar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðismenn leggja fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur í dag um aðgerðir Reykjavíkurborgar til viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, sem leggist þungt á bæði fólk og fyrirtæki. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2020 | Leiðarar | 785 orð

Hreinskilni borgar sig

Það á að viðurkenna að á ólíkindalegri vegferð veirunnar hafi menn ekki endilega verið vissir í sinni sök Meira
17. nóvember 2020 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Svo virðist sem samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins eigi að hafa þann tilgang fyrst og fremst að þvinga sérvisku meirihlutans í Reykjavík upp á höfuðborgarsvæðið í heild sinni. Í ofanálag á að láta landsmenn alla greiða fyrir sérviskuna með aðkomu ríkisins að sáttmálanum. Meira

Menning

17. nóvember 2020 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

Ekki aðeins eyjaval heldur líka skáldaval

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlaut í gær, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls. Meira
17. nóvember 2020 | Bókmenntir | 706 orð | 3 myndir

Flókið borgríki

Eftir Magnús Skjöld. Útgefandi: Háskólinn á Bifröst, 2020. Kilja, 176 bls. Meira
17. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Helgi slípast til í spjallinu

Maður ársins og jafnvel áratugarins í íslensku afþreyingarlífi, Helgi Björnsson, heldur áfram að gera gott mót á laugardagskvöldum í Sjónvarpi Símans. Meira
17. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Minogue á toppnum í fimm áratugi

Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue hefur náð þeim áfanga fyrst kvenna að koma breiðskífu í fyrsta sæti breska plötulistans fimm áratugi í röð, að því er fram kemur á vef dagblaðsins The Guardian. Meira
17. nóvember 2020 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Mótmæla göngum við Stonehenge

Margir virtustu fornleifafræðingar Breta hafa harðlega mótmælt þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að grafa rúmlega þriggja km löng hraðbrautargöng nærri Stonehenge-fornminjasvæðinu. Meira
17. nóvember 2020 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Óánægjan nýtist verki um Woolf

Í kjölfar mikillar óánægju í Bretlandi með nýjan minnisvarða um rithöfundinn og kvenréttindafrömuðinn Mary Wollstonecraft, þar sem nakin kona stígur upp úr silfruðum massa, hefur mikið fé verið gefið í minnisvarða um rithöfundinn Virginiu Woolf sem... Meira
17. nóvember 2020 | Bókmenntir | 897 orð | 1 mynd

Viðurkenning sem vegur þungt

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi viðurkenning vegur mjög þungt, enda einn mesti heiður sem Íslendingi getur hlotnast,“ segir Gerður Kristný sem í gær, á degi íslenskrar tungu, hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Meira

Umræðan

17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Á hver að ráða sínum næturstað?

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Ég sé enga ástæðu fyrir opinberri íhlutun um jarðneskar leifar fólks og mér finnst að fólk eigi að hafa frelsi til að ákvarða sinn hinsta náttstað." Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Er þjóðkirkjan samhengi lífsins?

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Grundvöllur undir starfi greinarskrifenda ætti að vera boðun kærleika meðal manna en ekki fjármálaumsvif eða veraldleg velgengnisbarátta." Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Kjötframleiðendur dregnir í dilka

Eftir Ingimund B. Garðarsson: "Hugmyndin er greinilega að skapa slíkan skort á kjöti að takast megi að selja kindakjötið!" Meira
17. nóvember 2020 | Velvakandi | 160 orð | 1 mynd

Ofskömmtun í boði ríkisins

Það var gott framtak hjá Lyfjastofnun og heilbrigðisráðuneyti að koma á umboðsskyldu við afgreiðslu lyfja og skilríkjaskyldu þess sem tekur út. Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 461 orð | 3 myndir

Ráðgjafatorg vegna kórónuveiru

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur, Örn Þórðarson og Egil Þór Jónsson: "Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að komið verði upp tímabundnu ráðgjafatorgi á vegum velferðarsviðs til að þjónusta borgarbúa með fjartækni." Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Sex leiðir til að takast á við óvissu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Okkar verkefni er að læra að lifa með óvissunni því hún er í raun eina vissan sem við höfum." Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Um framtíð Víðidalsins

Eftir Hjalta Jón Sveinsson: "Á meðan óvissan er svo mikil um framtíð hesthúsa í Víðidal óttast ég að örlög svæðisins gætu orðið þau sömu og Reykjavíkurflugvallar." Meira
17. nóvember 2020 | Pistlar | 380 orð | 1 mynd

Þrautseigja og þekking, hugrekki og hamingja

Enginn kemst á áfangastað nema vita hvert ferðinni er heitið! Skýr markmið eru forsenda þess að árangur náist. Við gerð nýrrar menntastefnu hafa þau sannindi verið höfð að leiðarljósi. Ég mun í dag mæla fyrir þingsályktun um menntastefnu til ársins... Meira
17. nóvember 2020 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Þungunarrof, með eða án fóstureyðingar

Eftir Richard Þorlák Úlfarsson: "Samkvæmt ofanrituðu væri hægt að banna fóstureyðingar með því að banna þungunarrof þar til eftir 22 vikur." Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2020 | Minningargreinar | 6027 orð | 1 mynd

Guðbjörg Tómasdóttir

Guðbjörg Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1942. Hún lést á Landspítala Landakoti 30. október 2020. Foreldrar hennar voru Katrín Nørgård Vigfússon, ljósmyndari frá Mors í Limafirði, Jótlandi, f. 28. mars 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2020 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Gunnar Haraldsson

Gunnar Haraldsson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1953. Hann lést á heimili sínu 28. október 2020. Foreldrar hans eru Elín Erlendsdóttir og Haraldur Örn Tómasson sem lést 14. febrúar 2004. Bræður Gunnars eru Hörður Haraldsson og Trausti Haraldsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Hagnaður Reita 889 milljónir króna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um 889 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 629 milljónir króna á sama fjórðungi í fyrra. Meira
17. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 3 myndir

Opna verslun á Hverfisgötu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný verslun Góða hirðisins verður opnuð á fimmtudag á jarðhæð nýbyggingar sem er á horni Barónsstígs og Hverfisgötu. Þar eru fjögur verslunarrými, veitingarými, bílakjallari og 38 íbúðir sem eru allar seldar nema ein. Meira
17. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Teitur mun skila hagnaði

Rútufyrirtækið Teitur Jónasson mun skila hagnaði á yfirstandandi ári þrátt fyrir þau miklu skakkaföll sem fylgt hafa útbreiðslu kórónuveirunnar og lömun ferðaþjónustunnar í landinu. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Dc2 Dc7 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. d3 c4 8...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Dc2 Dc7 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. d3 c4 8. dxc4 Dxc4 9. Rbd2 Dc7 10. 0-0 Rbd7 11. He1 g6 12. a4 Bg7 13. a5 Hc8 14. axb6 axb6 15. Rd4 Db8 16. b3 0-0 17. Rc4 Hfe8 18. Ba3 Rxe4 19. Hxe4 Bxe4 20. Dxe4 Rc5 21. De3 Rxb3 22. Meira
17. nóvember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Alexandra Evudóttir

30 ára Alexandra fæddist í Vestmannaeyjum og býr núna í Kópavogi. Alexandra er sjávarútvegsfræðingur og vinnur sem söluhönnuður hjá Marel. Hún er núna í meistaranámi í verkefnisstjórnun í HÍ. Meira
17. nóvember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Emilía Kristín Bjarnason

30 ára Emilía ólst upp á Seltjarnarnesi en býr núna í miðbæ Reykjavíkur. Hún er menntaður stjórnmálafræðingur og stefnir á frekara nám. Núna er hún verslunar- og markaðsstjóri í Adam og Evu. Meira
17. nóvember 2020 | Í dag | 300 orð

Enn gervilimrur og eitt og annað

Ég get ekki stillt mig um að birta enn gervilimrur eftir Gísla Rúnar: „Látinn er í Reykjavík Haukur Jónsson – (aftur)göngugarpur. Meira
17. nóvember 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Gluggagægir. S-Allir Norður &spade;G98 &heart;G3 ⋄G632 &klubs;D832...

Gluggagægir. S-Allir Norður &spade;G98 &heart;G3 ⋄G632 &klubs;D832 Vestur Austur &spade;Á63 &spade;754 &heart;108764 &heart;K95 ⋄D7 ⋄98 &klubs;1093 &klubs;ÁKG64 Suður &spade;KD102 &heart;ÁD2 ⋄ÁK1054 &klubs;7 Suður spilar 5⋄. Meira
17. nóvember 2020 | Í dag | 1026 orð | 3 myndir

Keppnismanneskja í húð og hár

Anna Guðrún Edvardsdóttir fæddist 17. nóvember 1960 í Reykjavík. „Ég er fyrsta barn foreldra minna sem voru nú hálfgerð börn þegar ég fæddist, móðir mín var 18 ára og faðir minn 17. Meira
17. nóvember 2020 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Kynlífsmarkþjálfar geta hjálpað fólki

Kristín Þórs, verðandi kynlífsmarkþjálfi, ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel í morgunþættinum Ísland vaknar um hvað það er sem kynlífsmarkþjálfar geta gert fyrir einstaklinga. Meira
17. nóvember 2020 | Í dag | 45 orð

Málið

Ef „hringt hafði verið á einhverjum tímapunkti um kvöldið“ er líklegast að hringt hafi verið einhvern tíma um kvöldið. Hringingin hefur vissulega hafist á ákveðnu andartaki og hægt er að sjá þann tímapunkt nákvæmlega í símkerfinu. Meira
17. nóvember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Laufey Elsa Þorsteinsdóttir og Friðrik Friðriksson fögnuðu 35...

Reykjavík Laufey Elsa Þorsteinsdóttir og Friðrik Friðriksson fögnuðu 35 ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Þau endurnýjuðu heit sín í Landakotskirkju síðastliðið sumar, en myndin er tekin við það... Meira

Íþróttir

17. nóvember 2020 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vísaði í gær frá kærum KR og Fram um ákvörðun...

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vísaði í gær frá kærum KR og Fram um ákvörðun stjórnar KSÍ að hætta keppni á Íslandsmótinu þegar nokkrar umferðir voru óleiknar. Þótt niðurstaðan hafi verið fyrirsjáanleg þá get ég tæplega leynt vonbrigðum mínum. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Anna Rakel á heimleið

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið frá Svíþjóð en hún hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun því spila á Hlíðarenda á næstu leiktíð. Anna er 22 ára miðjumaður og kemur frá Uppsala þar sem hún lék á nýliðnu tímabili. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

* Anton Sveinn McKee og liðsfélagar hans í Toronto Titans eru úr leik á...

* Anton Sveinn McKee og liðsfélagar hans í Toronto Titans eru úr leik á ISL-mótaröðinni í sundi þetta árið en undanúrslitin kláruðust í Búdapest í gær. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Áframhaldandi aukning í vinsælustu greinunum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands er sem fyrr með langflesta iðkendur samkvæmt upplýsingum frá sérsamböndunum sem Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér. Samkvæmt þeim tölum eru 29. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Áskorun til stjórnvalda

Þjálfarar í efstu deild karla og kvenna í körfuknattleik sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem þeir skoruðu á yfirvöld að leyfa æfingar afreksíþróttafólks. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding - Holstebro 32:32 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 1...

Danmörk Kolding - Holstebro 32:32 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 1 skot í marki Kolding. • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 4 mörk fyrir Holstebro. Svíþjóð Guif - Redbergslid 31:32 • Daníel Freyr Ágústsson varði 15 skot í marki Guif. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Framlengdi í Vesturbænum

Knattspyrnumaðurinn Kristinn Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Bakvörðurinn, sem er þrítugur, gekk í raðir KR fyrir tímabilið 2018 en hann er uppalinn hjá Breiðabliki. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Frá Seltjarnarnesi til Svíþjóðar

Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er á leið til sænska knattspyrnufélagsins Norrköping á reynslu en þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Guðmundur valdi 35 í æfingahópinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi sem fram fer í janúar á næsta ári. HM fer fram dagana 13.-31. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 891 orð | 2 myndir

Kveðjustund í kortunum hjá Betu í Kristianstad?

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir og lærikonur hennar í sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Kærum Fram og KR vísað frá

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur ákveðið að vísa frá kærum Fram og KR um þá ákvörðun stjórnar KSÍ að hætta keppni á Íslandsmótinu 2020. KR missti af Evrópusæti en liðið átti leik til góða þegar keppni var hætt. Meira
17. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Langþráður draumur að koma Kristianstad í Meistaradeildina

Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir og lærikonur hennar í sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira

Bílablað

17. nóvember 2020 | Bílablað | 608 orð | 8 myndir

Að eiga bíl á að vera langtímasamband

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þráinn Bertelsson skiptir sjaldan um bíl og ók t.d. um á sama Volvo-skutbílnum í tvo áratugi. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 107 orð | 1 mynd

Allir nema einn sendir í brotajárn

Árlega er haldin heljarinnar klessubílakappakstur í bænum Saint-Lazare-de-Bellechasse í Quebec-fylki í Kanada. Hátíð bókhveitisflatbökunnar heitir hún þótt seint verði hægt að finna bein tengsl á milli nafngiftarinnar og þess sem fram fer á hátíðinni. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 377 orð | 1 mynd

Arctic Trucks setur Defender á voldug 35 tommu dekk

Í samstarfi við bílaumboðið BL hefur bílbreytingafyrirtækið Arctic Trucks lokið vel heppnaðri breytingu á tveimur nýjum Land Rover Defender fyrir 35“ torfærudekk. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Á að vera langtímasamband

Þráinn Bertelsson gerði sér að góðu að aka sama sterkbyggða Volvo-skutbílnum í tuttugu ár. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Án ökumanns á 282 km hraða

Aðstandendur heimsmeistaramóts framtíðarinnar fyrir sjálfakandi bíla vildu láta á reyna hversu hratt bíll þeirra mundi fara. Skunduðu þeir til flugvallarins við Elvington í Englandi og slepptu þar beislunum af bílnum Robocar. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Kínverjar aka um glerbrýr

Austur í Kína var nýverið vígð brú yfir fljót sem væri ekki orð á gerandi nema sakir þess að brúargólfið, sem er 526 metra langt, er úr gleri. Mun þetta vera lengsta glerbrú heims. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Lengi getur gott batnað

Nýjasta kynslóð Toyota Yaris fylgist vel með ökumanninum og veitir honum hagnýt ráð. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 827 orð | 4 myndir

Nýja baunin lipur og létt

Það telst alltaf til tíðinda þegar japanski bílaframleiðandinn Toyota kynnir nýja kynslóð af vinsæla smábílnum Yaris. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 1104 orð | 2 myndir

Rafbílabylting á Íslandi

Rafbílum fjölgar einstaklega ört á þessu ári og eru 16 þúsund hreinir rafbílar á götunum. Hægst hefur á aukningu tengiltvinnbíla og blendinga og í fyrsta sinn eru bensín- og dísilbílar innan við helmingur nýskráðra. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Rafmögnuð bylting hafin

Hugarfarsbreyting virðist hafa átt sér stað hjá íslenskum neytendum og sækja rafbílar hratt á. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 700 orð | 4 myndir

Rýmri og enn betri björgunarjeppi

Með því að nota Ford F150 sem grunn eygir Arctic Trucks möguleika á að hefja sókn inn á Bandaríkja- og Kanadamarkað. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 244 orð | 1 mynd

Smájeppar bremsa misvel

Hvað varðar bremsulengd jeppa þá standa borgarjeppar ekki jafnfætis eftir prófanir á þessum mikla öryggisþætti. Því fer fjarri að niðurstaðan sé af mistaka völdum. Níu metrar eru nákvæmlega lengd tveggja Citroën C5 Aircross samanlögð. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Sparneytnir á hraðbrautum

Svonefndir borgarbílar spjara sig vel við flestar aðstæður en segja mætti að þá þyrsti ekki sérlega mikið við hraðakstur, eins og til dæmis á hraðbrautum. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 785 orð | 10 myndir

Umhverfisvænn og með lúkkið í lagi

Mazda MX-30 er nýr 100% rafmagnsbíll. Hann er sportlegur, smart, þægilegur í akstri og hentar vel til notkunar innanbæjar. Meira
17. nóvember 2020 | Bílablað | 1662 orð | 8 myndir

Volkswagen hnyklar smávöðvana

Stærsti bílaframleiðandi heims hefur slegið tóninn um með hvaða hætti hann hyggst hasla sér völl á sviði rafbílavæðingarinnar. ID.3 er yfirlýsing um að Volkswagen ætlar sér vænan skerf af kökunni sem þar er til skiptanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.