Greinar mánudaginn 23. nóvember 2020

Fréttir

23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Allir flokkar á þingi skila hagnaði

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Allir stjórnmálaflokkar sem eiga sæti á Alþingi, og hafa þegar skilað ársreikningi, skiluðu hagnaði á síðasta ári. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Alvarleg staða flugfélagsins á Grænhöfðaeyjum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það gefur augaleið að staða félagsins er mjög alvarleg. Það hefur verið tekjulaust frá því í byrjun mars,“ segir Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og eigandi 10% hlutar í Loftleiðum Cabo Verde. Vísar hann í máli sínu til stöðu flugfélagsins Cabo Verde Airlines (CVA) á Grænhöfðaeyjum. Loftleiðir Cabo Verde fara með 51% eignarhlut í flugfélaginu, en auk Björgólfs eru íslenskir einkafjárfestar og Loftleiðir-Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, í eigendahópnum. Loftleiðir Icelandic fer með um 70% hlut í Loftleiðum Cabo Verde og á félagið því alls um 36% hlut í CVA. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Aukin samvinna gjörbreytti starfsumhverfi kennara

Skólar og skólastarf færir sig nú sífellt nær teymiskennslu, þar sem kennarar bera sameiginlega ábyrgð á námshópi. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ágústa K. Johnson

Ágústa K. Johnson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands, lést á heimili sínu laugardaginn 21. nóvember. Hún var fædd í Reykjavík 22. mars 1939, dóttir hjónanna Sigríðar Kristinsdóttur Johnson gjaldkera, f. 24. október 1908, d. 11. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Borgin hafi brugðist hratt við

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir mikilvægt að Íslendingar séu stoltir af árangri sínum í viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum og nýta þurfi hvert tækifæri til að tala máli Íslands á alþjóðavettvangi. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Bifröst Íbúar Grafarvogs urðu þeirrar gæfu aðnjótandi á dögunum að vera við enda regnbogans. Ætli hinir fornu æsir hafi verið að heimsækja hverfið, eða skyldi gullkista hafa leynst... Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Ferðavilji landans greinilegur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kanaríeyjar eru öruggar og ferðavilji fólks er alveg greinilegur,“ segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar VITA. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fjárlög frestast um viku

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Vinna fjárlaganefndar hefur gengið vel en önnur umræða um fjárlög frestast um allavega viku. Þetta segir Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjögur útköll um helgina

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GRO, þurfti að sinna fjórum útköllum um helgina, einu á laugardag og þremur á sunnudaginn. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við mbl. Meira
23. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fundu líkamsleifar í Pompei

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tvö fórnarlömb eldgossins Vesúvíusarfjalli í Pompei fyrir nærri tvö þúsund árum voru nýlega grafin úr jörðu. Ítalskir fornleifafræðingar tilkynntu um fundinn á laugardag. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Gerir aðra atlögu að K2 að vetri til

Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson á von á því að vera kominn í grunnbúðir K2 um miðjan desember, en svo muni hann hefja leiðangur upp á topp fjallsins í kringum 10. janúar. Meira
23. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Hvattur til að leggja árar í bát

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Íþróttafélögin eru „gimsteinar“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Íþróttafélögin eru algjörir gimsteinar og við erum mjög stolt af þeim. Það var aldrei að fara að gerast á okkar vakt að við myndum ekki styðja við þau. Öll ríkisstjórnin er sammála um það,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Hún segir að Covid-áætlun stjórnvalda gangi út á að gera meira frekar en minna. „Við erum að nota góða stöðu ríkissjóðs til þess að koma okkur í gegnum þetta,“ segir Lilja. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti fannst í Kötluöskjunni

Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð austarlega í Kötluöskjunni klukkan átta mínútur yfir ellefu í gærmorgun. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands hafði engin skjálftavirkni mælst í kjölfarið í gær. Þá er enginn gosórói á nálægum... Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Kennarar eru stórstjörnur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þegar ég hóf kennaraferilinn varð mér ljóst að tækin sem notuð var innan skólanna var ólík því sem nemendur höfðu utan þeirra. Þetta bil þurfti að minnka svo nám innan og utan skóla væri á svipuðum stað. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kjóastaðasystkinin ná 1.100 ára aldri

„Þetta var oft fjör. Ég lék meira við systkinabörnin en systkinin. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Krúnan hneykslar krúnufræðinga

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Einn vinsælasti þátturinn á streymisveitunni Netflix þessa dagana er Krúnan, eða The Crown, sem fjallar um veldistíma Elísabetar 2. Bretadrottningu allt frá upphafi og til vorra daga. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Leggja niður varaformannsembættið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Milljarðar í íþróttastyrki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ríkisstjórnin hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ragnar gerði tvær raðir grafíkverka með kunnum prentmeistara

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hefur unnið tvær raðir grafíkverka, 25 ætingar og sjö tréristur, með hinu þekkta grafíkverkstæði Borch Editions í Kaupmannahöfn sem rekið er af prentmeistaranum Niels Borch Jensen. Meira
23. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðherra gagnrýnir mótmælendur

Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, gagnrýnir mótmælendur sóttvarnaaðgerða í landinu harðlega fyrir að líkja sjálfum sér við fórnarlömb nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Sigurður Ingi sendi bönkunum pillu

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Skautasvell á Ingólfstorgi sett upp

Nú styttist í aðventuna og þarf þá að huga að ýmsum verkum, eins og því að setja upp skautasvellið á Ingólfstorgi, en það hefur skemmt íbúum höfuðborgarsvæðisins undanfarin ár. Þurfti m.a. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skemmtu sér við róður á Pollinum

Þau Ania og husky-hundurinn Vikur skemmtu sér vel á Pollinum á Akureyri í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Þótti veðrið enda ágætt til róðurs og hitastigið einungis rétt undir frostmarki. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skilaboð til bankanna á miðstjórnarfundi Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sendi viðskiptabönkum skýr skilaboð í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem fram fór um helgina. Hann sagði vaxtahækkun bankanna ekki til þess fallna að hvetja til fjárfestingar. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Söng og skrölti í golf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég segi bara allt ágætt, man eiginlega ekki eftir neinu öðru,“ segir Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Isebarn, sem er 100 ára í dag. „En það er svolítið skrýtið að vera orðin svona gömul.“ Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Telur of snemmt að lýsa yfir sigri

Oddur Þórðarson Guðrún Hálfdánardóttir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir of snemmt að lýsa yfir sigri í baráttunni við kórónuveiruna, þrátt fyrir að smittölur fari lækkandi. Meira
23. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð

Umsækjendur fá desemberviðbót

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum á föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þúsund krónum fyrir barn. Meira
23. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þinghús Gvatemala í logum

Mikill fjöldi mótmælenda tók sig saman og vann skemmdarverk á þinghúsinu í Gvatemala á laugardaginn og kveikti í því. Mótmæli brutust út við afgreiðslu fjárlaga og kalla mótmælendur eftir afsögn forseta Gvatemala, Alejandro Giammattei. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2020 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Afi góður

Mánuður til jóla og jólastuðið læðist að. Jens Guð skrifar: Á æskuheimili mínu, Hrafnhóli í Hjaltadal, var hefð fyrir jólaboðum. Skipst var á jólaboðum við næstu bæi. Það var gaman. Veislukaffi og veislumatur. Fullorðna fólkið spilaði bridge fram á nótt. Yngri börn léku sér saman. Þau sem voru nær unglingsaldri eða komin á unglingsaldur glugguðu í bækur eða hlustuðu á músík. Meira
23. nóvember 2020 | Leiðarar | 311 orð

Baráttan gegn ófriðarseggjum

Ekki er hægt að ætlast til að Bandaríkin dragi vagninn ein Meira
23. nóvember 2020 | Leiðarar | 342 orð

Tækifæri í Vatnsmýrinni

Það eru forréttindi fyrir Reykjavík að hafa vel staðsettan flugvöll í miðju borgarinnar Meira

Menning

23. nóvember 2020 | Tónlist | 834 orð | 3 myndir

„Datt svolítið í Káin“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Baggalútur sendi frá sér plötu í byrjun mánaðar og ber sú titilinn Kveðju skilað. Meira
23. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1448 orð | 2 myndir

Morgunstundir í garðinum

Bókarkafli | Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir var ung send í sveit austur í Skaftafellssýslu og dvaldi í mörg ár sumarlangt á bænum Hraunkoti í Lóni. Í bókinni Klettaborgin rifjar Sólveig upp atburði frá uppvaxtarárum sínum, sögur og minningar um dýrmætar manneskjur. Meira

Umræðan

23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 545 orð | 2 myndir

Betra að banna netsölu erlendra áfengisverslana en opna fyrir hagnaðarsjónarmið við sölu áfengis

Eftir Kalle Dramstad og Emil Juslin: "Tillagan um að heimila netsölu á áfengi og sölu á framleiðslustað á Íslandi gæti valdið ósamræmi við löggjöf ESB og íslenski dómsmálaráðherrann ætti að hugleiða aðra valkosti." Meira
23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Bókin „Einvígi allra tíma“ reyfarakennd spennubók

Eftir Guðna Ágústsson: "Guðmundur G. Þórarinsson tefldi líka hina stóru skák með aðdáendum Bobbys Fischers þegar hann var frelsaður úr tukthúsi í Japan." Meira
23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Lögleiðing á fúski?

Eftir Sigurð Má Guðjónsson: "Lögverndaðar greinar á Íslandi eru 174 en 396 í Tékklandi og 374 í Póllandi." Meira
23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Ríkur siður að fermast og fagna

Eftir Kristján Björnsson: "Kannski er það vegna breytinga sem fermingin felur í sér í lífi barnsins að hún heldur fullu gildi sínu þrátt fyrir breyttar aðstæður í samfélaginu" Meira
23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 436 orð | 2 myndir

Tollar, tap og traust

Eftir Breka Karlsson og Brynhildi Pétursdóttur: "Tollar eru allra tap. Matvælaframleiðendum er treystandi, en verða að treysta eigin framleiðslu og treysta neytendum, og láta af kröfum um tollmúra." Meira
23. nóvember 2020 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Um eldvarnir og verndun gamalla timburhúsa

Eftir Pétur H. Ármannsson: "Ef reglum er fylgt og vandað til verks við endurbætur geta gömul timburhús verið jafn örugg híbýli og steinhús með tilliti til brunavarna." Meira
23. nóvember 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Villuljós hjá vinstri grænum

Mörg hin síðari ár hefur stjórnmálaumræðan snúist æ meira um umhverfismál. Mannkynið hefur dreift sér um alla jarðarkringluna og áhrif af tilvist okkar snerta umhverfi og lífríki í öllum kimum hnattarins og allt of oft með neikvæðum hætti. Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Eggert Þorsteinsson

Eggert Þorsteinsson pípulagningamaður fæddist á Akureyri 26. nóvember 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ fimmtudaginn 12. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Þorsteinn Stefánsson húsasmiður frá Nýjabæ í Kelduhverfi, f. 4. nóvember 1902, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2457 orð | 1 mynd

Grétar S. Sæmundsson

Grétar S. Sæmundsson fæddist á Bjarnastöðum í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 17. mars 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Margrét Jóhannsdóttir ljósmóðir, f. 1898, d. 1981, og Sæmundur Guðmundsson bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Gunnar Árnason

Gunnar Árnason fæddist á Akureyri 1. mars 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember 2020. Foreldrar Gunnars voru Árni Jóhannesson vélstjóri á Akureyri, f. 1894, d. 1958 og Elísabet Sumarrós Jakobsdóttir húsfreyja, f. 1912, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3406 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson rafmagnsverkfræðingur fæddist í Reykjavík 5. maí 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans 13. nóvember 2020. Foreldrar Jóns voru Vilhjálmur Jónsson, hrl. og forstjóri Olíufélagsins, f. 9.9. 1919, d. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannes Nordal Ingólfsson

Sigurður Jóhannes Nordal Ingólfsson fæddist á Ólafsfirði 19. september 1933. Hann lést á Landspítala Fossvogi 10. nóvember 2020. Hann var sonur hjónanna sr. Ingólfs Þorvaldssonar prests á Ólafsfirði, f. 20.7. 1896, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2020 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Þórey Hvanndal

Þórey Hvanndal, Tóta, fæddist á Akureyri 12. mars 1950. Hún lést 5. nóvember 2020. Foreldrar hennar eru Jón Eggert Hvanndal, f. 1930, og Hjördís Hvanndal, f. 1931, d. 2015. Systkini Tótu eru Dóra, f. 1955, Björg, f. 1957, og Ólafur, f. 1962, d. 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 2 myndir

Bitcoin í uppsveiflu en gull fikrast niður á við

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rafmyntin bitcoin hefur hækkað í verði undanfarna mánuði og er núna farin að nálgast fyrra met frá árslokum 2017 þegar myntin kostaði mest rúmlega 19.700 dali. Meira
23. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Erfitt að tengja New York og London

Bandarísk og bresk flugfélög vinna hörðum höndum að því að fá stjórnvöld til að liðka fyrir flugsamgöngum á milli stórborganna New York og London. Meira
23. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Greiði risasekt vegna púðurs

Hæstiréttur Manhattan hefur úrskurðað að snyrtivöruframleiðandinn Johnson & Johnson skuli greiða bandarískum hjónunum 120 milljónir dala í bætur vegna asbestagna í talkúmpúðri. Meira
23. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Starfsfólk Tesla fær undanþágu

Hertar smitvarnaaðgerðir tóku gildi í Kaliforníu á laugardag og kveða á um að aðeins fyrirtæki sem framleiða nauðsynjavöru eða bjóða upp á ómissandi þjónustu megi hafa starfsemi í gangi frá kl. 10 á kvöldin til 5 að mogni. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2020 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 a6 9. Bd3 b5 10. a3 Db6 11. Df2 c4 12. Be2 g6 13. 0-0 a5 14. a4 b4 15. Rb5 Ra7 16. Bxc4 dxc4 17. d5 Bc5 18. Bxc5 Rxc5 19. Rd6+ Kf8 20. Rxc4 Dc7 21. d6 Dc6 22. Rxa5 Db6 23. Meira
23. nóvember 2020 | Í dag | 973 orð | 3 myndir

Ein bók getur breytt miklu

Jakob Yngvason fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1945. Hann ólst upp í Vesturbænum og gekk í Melaskóla, Hagaskóla og Gagnfræðaskólann við Vonarstræti og síðan í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hann lauk stúdentsprófi árið 1964. Jakob vissi snemma hvert hugurinn stefndi. Meira
23. nóvember 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Synt með krókódílum – af hverju sér maður slíka túra aldrei auglýsta? Krókódíll í á í Þýskalandi mátti þola það að tilkynningar um hann væru sagðar hafa borist „allar úr sitthvorri áttinni“. Meira
23. nóvember 2020 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Reykjavík Amelía Ýr Stefánsdóttir fæddist 16. janúar 2020 kl. 12:49 á...

Reykjavík Amelía Ýr Stefánsdóttir fæddist 16. janúar 2020 kl. 12:49 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hún vó 4.000 g og var 51 cm á lengd. Foreldrar Amelíu eru Elva Björk Kristjánsdóttir og Stefán Örn Kristjánsson. Meira
23. nóvember 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Samúel Jón Sveinsson

30 ára Samúel ólst upp á Húsavík en býr núna á Akureyri. Hann er húsasmiður og vinnur hjá Lækjarseli. Helstu áhugamál hans eru skotveiði, almenn útivera og samvera með fjölskyldunni. Maki : Elísa Rún Gunnarsdóttir, f. Meira
23. nóvember 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Sigurrós Harpa Sigurðardóttir

30 ára Sigurrós Harpa er fædd og uppalin á Akranesi og býr þar enn og er kölluð Harpa af öllum sem þekkja hana. Harpa vinnur í Grundaskóla á Akranesi. Helstu áhugamál hennar eru hannyrðir og samvera með fjölskyldu og vinum. Meira
23. nóvember 2020 | Í dag | 268 orð

Sitthvað gamalt og nýtt

Góður er hver genginn. Meira
23. nóvember 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Vistvæn orka úr matarleifum

Ljósi punkturinn frá Dóru Júlíu: Carvey Ehren Maigue er verkfræðinemi í Mapúa-háskólanum á Filippseyjum. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Brenndi af í vítaspyrnukeppni

New York City tapaði fyrir Orlando City í vítaspyrnukeppni í fjórðungsúrslitum Austurdeildar MLS í knattspyrnu í Bandaríkjunum og er því úr leik. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Breytingar hjá landsliðinu

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera tvær breytingar á hópnum fyrir leikina við Slóvakíu og Ungverjalandi í undankeppni EM sem fram fara ytra 26. nóvember og 1. desember. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Elísabet heiðruð í annað sinn

Elísabet Gunnarsdóttir bætti fjöður í hatt sinn í þjálfuninni í gær þegar hún var útnefnd þjálfari ársins í sænsku knattspyrnunni. Er þetta í annað sinn sem Elísabetu hlotnast þessi heiður en hún varð einnig fyrir valinu árið 2017. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

England Fulham – Everton 2:3 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á...

England Fulham – Everton 2:3 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Everton á 76. mínútu. Leeds – Arsenal 0:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var á varamannabekknum hjá Arsenal. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fagnaðarefni að mál Fram og KR gegn KSÍ fái efnislega meðferð

Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands vísaði málum Fram og KR gegn stjórn KSÍ aftur til aga- og úrskurðarnefndar og skulu málin fá efnislega meðferð en áður hafði þeim verið vísað frá. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

Hefur verið draumi líkast

Noregur Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Alfons Sampsted rak smiðshöggið á góða viku í gærkvöldi er hann varð norskur deildarmeistari með félagsliði sínu Bodö/Glimt. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Liverpool lét ekki meiðslin trufla

Meistararnir í Liverpool létu ekki skakkaföll á sig fá þegar þeir fengu Leicester City í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en Leicester var í efsta sæti fyrir umferðina. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

Niðurstaða er í augsýn

Fréttaskýring Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands kvað upp dóma í málum Fram og KR gegn stjórn sambandsins á föstudaginn en hann felldi þar úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar og vísaði málunum aftur til nefndarinnar. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Barcelona 85:97 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Barcelona 85:97 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 6 stig og tók 4 fráköst fyrir Zaragoza. Valencia – Tenerife 89:95 • Martin Hermannsson skoraði 6 stig og gaf 5 stoðsendingar fyrir Valencia. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Stórleikur gegn stórliðinu

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson er kominn í hóp þeirra Íslendinga sem skorað hafa 10 mörk eða fleiri í leik í efstu deild þýska handboltans. Viggó skoraði ellefu mörk gegn stórliði Flensburg á útivelli í gær. Meira
23. nóvember 2020 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Wetzlar 33:30 • Janus Daði Smárason...

Þýskaland Göppingen – Wetzlar 33:30 • Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Göppingen. Leipzig – Lemgo 32:32 • Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.