Greinar miðvikudaginn 2. desember 2020

Fréttir

2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bátar smíðaðir í húsi Tans?

ASK Arkitektar ehf. hafa sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar þess efnis hvort leyfð verði starfsemi sem felur í sér þróun og framleiðslu trefjabáta í húsinu á lóð nr. 11 við Geirsgötu. Beiðninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra... Meira
2. desember 2020 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

„Þetta er hryllingur“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Að minnsta kosti fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum mannþröng á fjölfarinni verslunargötu í borginni Trier í suðvesturhluta Þýskalands um eftirmiðdaginn í gær. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Annar maðurinn hlaut tveggja ára og sex mánaða dóm auk greiðslu miskabóta til brotaþola. Hann braut gegn stjúpbarnabarni sínu og var auk þess dæmdur fyrir vörslu barnakláms. Meira
2. desember 2020 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Efnið samþykkt fyrir árslok?

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Máninn Tunglið varð fullt síðasta dag nóvembermánaðar og því hefur verið stórstreymt. Sjófarendur og eigendur báta við bryggjur hafa verið varaðir við hárri... Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Fiðluleikur Björns

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Fólk fái notið sólarljóssins heima

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Skuggavarp á dagvinnutíma eitt og sér er ekki nógu góð aðferð til að meta aðkomu dagsljóss að byggingum,“ segir dr. Ásta Logadóttir, verkfræðingur og lýsingarsérfræðingur. Hún hvetur til þess að skýrt verði kveðið á um rétt fólks til dagsbirtu og sólarljóss í byggingarreglugerð og skipulagi. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Frakt til Grænlands og farþegar til baka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Air Iceland Connect er nú með vikulegar áætlunarferðir til Kulusuk og Nuuk á Grænlandi. Flogið er út með vörur og póst en fólk til baka. „Við fórum til Grænlands 5. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Gjaldskráin hækkar um 25-33%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verðskrá Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs hækkar um 25-33% nú um mánaðamótin. Fráfarandi framkvæmdastjóri félagsins segir að búið sé að ráða þann fjölda starfsmanna sem þörf er á og verði órofin þjónusta ferjunnar. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Halda aðgerðum áfram til streitu

Sóttvarnaráðstafanir haldast óbreyttar til 9. desember nk. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá þessu í gær en reglugerðin er í fullu samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hálendisþjóðgarður ennþá óútrætt mál

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í gær nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Hann kveðst í samtali við Morgunblaðið í dag vera bjartsýnn á að það verði samþykkt. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hækkun er með miklum ólíkindum

Hækkun á verði búvara leiðir af þeim áformum landbúnaðarráðherra að hverfa tímabundið aftur til eldra fyrirkomulags á útboði tollkvóta fyrir búvörur. Þetta er skoðun Félags atvinnurekenda, sem mótmælir þeirri ráðstöfun sem er í undirbúningi. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ísland komið á EM í fjórða skiptið í röð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu sem fer fram á Englandi sumarið 2022. Þetta verður fjórða lokamót EM sem Ísland kemst á í röð. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leiðrétt

Orð vantaði Orð vantaði í setningu í greininni „Þekking á beislun jarðhitans nýtist vel“ sem birtist í blaðinu 28. nóvember sl. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 4 myndir

Mikið í húfi og meira en nokkru sinni fyrr

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er mjög mikið í húfi og meira en nokkru sinni fyrr,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um möguleika á loðnuvertíð í vetur. Fjögur veiðiskip fara á næstunni til loðnuleitar og -mælinga og eru samtökin tilbúin að leggja Hafrannsóknastofnun til jafnvirði 65 milljóna króna í verkefnið. Styrknum er ætlað að greiða að fullu fyrir úthald fjögurra mæliskipa í allt að 24 daga, kvörðun þeirra og vinnu sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Miklir fyrirvarar gerðir við hálendisþjóðgarð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftir langt þref er loks komið fram frumvarp umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð, en óvíst er að það renni ljúflega í gegnum þingið. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð

Spá 11,3 milljarða halla

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áhrif kórónuveirufaraldursins rista djúpt í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stundin þegar náttúran endurstillir sig er í kærleikskúlu Finnboga

Finnbogi Pétursson myndlistarmaður er höfundur kærleikskúlunnar í ár og hefur nefnt hana „Þögn“. Líkt og fyrri ár rennur ágóði sölu kúlunnar til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Sala á kúlunni hefst á morgun. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stúdentar heiðruðu Jón forseta

Fulltrúar stúdenta við Háskóla Íslands lögðu blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar forseta í gær, í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember. Með þeim var Jón Atli Benediktsson, rektor skólans. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Styrkja félög til skógræktar

Verkefnið Vorviður er að hefjast. Um er að ræða styrki til skógræktar á vegum félaga og félagasamtaka. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Markmiðið með Vorviði er að efla samstarf Skógræktarinnar og ýmissa félaga. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Taka á 51,8 milljarða að láni 2021

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gert er ráð fyrir að rekstrarhalli á A-hluta Reykjavíkurborgar verði 11,3 milljarðar á næsta ári. Rekstrartekjurnar verði tæpir 134 milljarðar og aukist um átta milljarða frá útkomuspá í ár og gjöldin hækka um tíu milljarða milli ára og verða rúmir 137 milljarðar. Áætlað er að rekstrarniðurstaða samstæðu borgarinnar verði neikvæð um 2,7 milljarða. Meira
2. desember 2020 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Twitter hyggst ekki fjarlægja tístið

Twitter tilkynnti í gærmorgun að fyrirtækið hygðist ekki fjarlægja sviðsetta ljósmynd, sem talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins setti á embættissíðu sína, þar sem veist var að Áströlum vegna meintra stríðsglæpa sem ástralskir hermenn eru sagðir... Meira
2. desember 2020 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Umdeildur Atlas lætur af störfum

Scott Atlas, einn af helstu ráðgjöfum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í kórónuveirufaraldrinum, sagði af sér í fyrrinótt. Atlas hefur verið umdeildur, en hann hefur m.a. lagst hart gegn því að fólki verði gert skylt að nota andlitsgrímu. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Upplesarinn býr til myndir úr málinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skýrmæli og að finna rétta raddblæinn sem er í anda efnisins eru mikilvæg atriði við upplestur. Meira
2. desember 2020 | Innlendar fréttir | 846 orð | 4 myndir

Yfirréttur MDE staðfesti fyrri dóm sinn

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Yfirréttur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) staðfesti í gær fyrri niðurstöðu dómstólsins í Landsréttarmálinu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2020 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Að engu hafandi

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifaði í gær, á fullveldisdaginn, um nýfallinn dóm Mannréttindadómstólsins svokallaða, MDE. Hann segir að frá því að Ísland fékk fullveldi hafi það kosið að deila fullveldinu mismikið með öðrum þjóðum og meðal annars „samþykkt að fara eftir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins í raun“. MDE hafi kveðið upp þann dóm að ráðherra og Alþingi hefðu brotið gróflega af sér við skipun dómara Landsréttar. Meira
2. desember 2020 | Leiðarar | 668 orð

Brögðum beitt og bolast

Sjálfsagt er að Íslendingar fylgist vel með umbrotunum í Brussel vegna útgöngu Breta Meira

Menning

2. desember 2020 | Leiklist | 269 orð | 2 myndir

Jóladagatöl menningarhúsa

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Dagatalið hóf göngu sína í gær, 1. desember, þegar Einar úr leikritinu Jólaflækju leit í heimsókn og gaf góðar hugmyndir um jólaskreytingar. Meira
2. desember 2020 | Tónlist | 340 orð | 2 myndir

Jónatan hlaut Lítinn fugl

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í gær og voru að venju veittar viðurkenningar velunnurum íslenskrar tónlistar. Afhendingin fór fram í Iðnó og að henni lokinni voru þrjár íslenskar dægurperlur fluttar. Meira
2. desember 2020 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Mandalórinn heldur uppi heiðrinum

Undirritaður hefur nú um nokkra hríð státað af Netflix-reikningi og verið bara nokkuð sáttur við hann. Meira
2. desember 2020 | Bókmenntir | 331 orð | 4 myndir

Orð í belg

Ritstjórar eru Jón Hjartarson og Kristín Aðalsteinsdóttir. Skrudda, 2020. Innbundin, 362 bls. Meira
2. desember 2020 | Myndlist | 849 orð | 3 myndir

Sambland af villtu og tömdu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

2. desember 2020 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Gegn valdboði og miðstýringu

Eftir Óla Björn Kárason: "Líkt og aðrir þingmenn verð ég að taka afstöðu til mála. Ég get ekki stuðst við annað en þann leiðarvísi sem sannfæring og sjálfstæðisstefnan gefa." Meira
2. desember 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Kvartsannleikur gagnvart eldra fólki með lygi

Eftir Halldór Gunnarsson: "Öll þessi málsmeðferð ber vott um ranglæti með málflutningi ríkisstjórnar og verður lygi um stöðu þessa fólks, sem minnst ber úr býtum." Meira
2. desember 2020 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Skilað auðu í viðspyrnu

Eftir Örn Þórðarson: "En við sem þekkjum framtaksleysi meirihlutans vitum að þarna er, enn og aftur, meira verið að tala en gera." Meira
2. desember 2020 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Sneitt af fullveldinu

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. Þá eftir áratuga baráttu framsækinna Íslendinga sem skildu mikilvægi þess að þjóðin réði eigin málum. Meira

Minningargreinar

2. desember 2020 | Minningargreinar | 2489 orð | 1 mynd

Guðleifur Ísleifsson

Guðleifur Ísleifsson útgerðarmaður fæddist 4. desember 1964 á Sjúkrahúsi Keflavíkur. Hann varð bráðkvaddur 20. nóvember 2020. Leifur, eins og hann var alltaf kallaður, var sonur Ísleifs Guðleifssonar skipstjóra (f. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2020 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björgvinsdóttir

Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist 24. desember 1956. Hún varð bráðkvödd 4. nóvember 2020. Útför Ingibjargar fór fram 19. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2020 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Óskar Þorgeirsson Kemp

Óskar Þorgeir Þorgeirsson Kemp fæddist í Vestmannaeyjum 12. september 1926, hann lést á Hrafnistu Sléttuvegi, Reykjavík, 23. október 2020. Foreldrar Óskars voru Ragnhildur Bjarnadóttir, fædd 18. apríl 1893, dáin 9. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2020 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Rakel Ólafsdóttir

Rakel Ólafsdóttir fæddist í Arnarfirði 29. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum 23. október 2020. Foreldrar hennar voru Berta Björnsdóttir, f. 23.04. 1929, d. 01.03. 1996, og Ólafur Jónsson, f. 03.07. 1908, d. 06.07.2000. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2020 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Róbert Trausti Árnason

Róbert Trausti Árnason fæddist 24. apríl 1951. Hann lést 23. október 2020. Útför Róberts Trausta fór fram 9. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2020 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Þyri Dóra Sveinsdóttir

Þyri Dóra Sveinsdóttir fæddist 18. febrúar 1945. Hún lést 11. nóvember 2020. Þyri Dóra var jarðsungin 24. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. desember 2020 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 dxc4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 dxc4 8. Bxf6 Rxf6 9. Rxc4 Dc7 10. Hc1 Be7 11. g3 0-0 12. Bg2 Hd8 13. 0-0 Bd7 14. e4 b5 15. Re3 Db6 16. e5 Rd5 17. Re4 Be8 18. a3 Hac8 19. Rc5 Bxc5 20. Hxc5 Re7 21. Be4 Hc7 22. b4 a5 23. Meira
2. desember 2020 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
2. desember 2020 | Fastir þættir | 162 orð

Á hraða ljóssins. S-NS Norður &spade;KG982 &heart;G4 ⋄10...

Á hraða ljóssins. S-NS Norður &spade;KG982 &heart;G4 ⋄10 &klubs;ÁD873 Vestur Austur &spade;D107 &spade;43 &heart;973 &heart;65 ⋄73 ⋄KDG6542 &klubs;KG965 &klubs;104 Suður &spade;Á65 &heart;ÁKD1082 ⋄Á98 &klubs;2 Suður spilar 7&heart;. Meira
2. desember 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Einar Freyr Elínarson

30 ára Einar Freyr ólst upp í Sólheimahjáleigu í Mýrdal en býr núna á Loðmundarstöðum. Einar Freyr er oddviti sveitarstjórnar Mýrdalshrepps og tekur þátt í fjölskyldurekstri á gistiheimili og sauðfjárbúi. Síðan er hann tónlistarmaður í hjáverkum. Meira
2. desember 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Katrín Knudsen

40 ára Katrín ólst upp í Ólafsvík en flutti til Hafnarfjarðar árið 2003 og hefur búið þar síðan. Katrín er í meistaranámi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Meira
2. desember 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Við gerum hitt og þetta af einhverri ástæðu . Og segjum stundum um það eftir á, að við höfum ekki gert það að ástæðulausu . Sömuleiðis er margt gert af einhverju tilefni . Og þá má segja, ef spurt verður, að það hafi ekki verið gert að tilefnislausu... Meira
2. desember 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Mæta í ofurhetjubúningi á Barnaspítala Hringsins

Dagur Lárusson og Úlfar Konráð Svansson hafa undanfarið ár verið að skrifa bókina „Landverðirnir“ sem fjallar um ofurhetjurnar Atlas og Avion. Meira
2. desember 2020 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Þann 5. janúar 2020 fæddist Atlanta Von Ingólfsdóttir Crawford...

Reykjavík Þann 5. janúar 2020 fæddist Atlanta Von Ingólfsdóttir Crawford í Reykjavík, klukkan 06:07. Hún vó 3.515 g og var 48 sm á lengd. Foreldrar hennar eru Aníta Karen Crawford og Ingólfur Kolbeinn Bjarnason... Meira
2. desember 2020 | Í dag | 835 orð | 4 myndir

Sprettharði sýslumaðurinn

Bjarni G. Stefánsson fæddist 2. desember 1950 í Reykjavík. Hann ólst upp hjá móður sinni í Reykjavík og dvaldist jafnframt löngum hjá afa sínum og ömmu vestur á Suðureyri við Súgandafjörð. Meira
2. desember 2020 | Í dag | 317 orð

Svartur dagur og brothætt veganfólk

Á „svörtum föstudegi“ skrifaði Einar K. Guðfinnsson: „Ég vissi eiginlega ekki hvaðan á mig stóð veðrið þegar ég barði augum forsíður dagblaðanna núna áðan. Meira

Íþróttir

2. desember 2020 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Barcelona – Valencia 90:100 • Martin...

Evrópudeildin Barcelona – Valencia 90:100 • Martin Hermannsson meiddist strax á 4. mínútu og skoraði ekki fyrir... Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla Kristianstad – Presov 32:25 • Teitur Örn...

Evrópudeild karla Kristianstad – Presov 32:25 • Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Kristianstad, Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í hóp. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

*Heimsmeistarinn og ökuþórinn Lewis Hamilton er með kórónuveiruna og mun...

*Heimsmeistarinn og ökuþórinn Lewis Hamilton er með kórónuveiruna og mun því ekki geta tekið þátt í Grand Prix-keppninni í Barein um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Formúlu 1-kappakstrinum. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Liverpool áfram í 16-liða úrslitin

Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla eftir 1:0-sigur gegn Ajax á Anfield í gær. Eina mark leiksins skoraði hinn 19 ára gamli Curtis Jones á 58. mínútu leiksins. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Martin fór úr lið gegn stórliðinu

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gat lítið beitt sér gegn stórliði Barcelona í ACB-deildinni spænsku í gær. Hann fór úr lið á fingri strax á fjórðu mínútu leiksins. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Merkileg reynsla fyrir Mikael

Mikael Anderson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék allan leikinn með Midtjylland þegar danska liðið náði flottum úrslitum í Meistaradeild Evrópu á Ítalíu í gærkvöld. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Mótið verður geggjað en biðin verður stytt með undirbúningsvinnu

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, segir að næsta ár verði vel nýtt til að undirbúa liðið sem best fyrir EM 2022. „Það er löng bið en þetta eru bara kringumstæðurnar í heiminum í dag. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 1282 orð | 3 myndir

Sæti á EM tryggt í fjórða sinn

Undankeppni EM Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland lauk keppni í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu með 1:0-sigri í Ungverjalandi í gær og árangur liðsins tryggir því keppnisrétt í lokakeppni EM. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Teitur átti þátt í tólf mörkum

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik þegar lið hans, Kristianstad, lagði hið slóvakíska Tatran Presov í Evrópudeildinni í handknattleik karla í gær. Meira
2. desember 2020 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna E-RIÐILL: Ungverjaland – Ísland 0:1 Slóvakía...

Undankeppni EM kvenna E-RIÐILL: Ungverjaland – Ísland 0:1 Slóvakía – Svíþjóð 0:6 Lokastaðan: Svíþjóð 22 stig, Ísland 19, Slóvakía 10, Ungverjaland 7, Lettland 0. Meira

Viðskiptablað

2. desember 2020 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

Að vanda til verka

Mögulega hefur skort á öflun upplýsinga um allar hliðar málsins, ekki síst að fá fram sjónarmið þeirra hagaðila sem málefni bakara varðaði. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 767 orð | 2 myndir

Algerlega nýr tónn í umfjöllun um léttvín

Það var árið 2013 sem tveir félagar í Lundúnum ákváðu að taka stökkið út í djúpu laugina. Þeir ákváðu að stofna tímarit um sameiginlegt áhugamál sitt – léttvín. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Er verðbólgan vanmetin?

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verðbólgumælingar á tímum kórónuveirunnar, bæði hér á landi og á evrusvæðinu, eru snúnari en í venjulegu árferði vegna breytinga á neyslu. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 729 orð | 4 myndir

Fiskeldi hefur stutt við gengi krónu í haust

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Krónan hefur styrkst að undanförnu. Sérfræðingar eiga ekki von á mikilli styrkingu næstu mánuði. Þróun bóluefna geti þó haft áhrif. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna endurgreiðsla

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Elko fær tæpar 19 milljónir króna endurgreiddar frá ríkinu samkvæmt dómi sem fallinn er í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Leita heimildar fyrir sex milljarða hlutafé

Hlutafélag Heimild til að auka hlutafé verður borin upp á ný á hluthafafundi Kaldalóns næstkomandi mánudag vegna formgalla við fyrri samþykkt. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Neyzlu stýrt með sköttum?

Núverandi tollskrá er að mörgu leyti úrelt þrátt fyrir sín 9. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 365 orð

Rosalega Úrelt Vinnubrögð ohf.

Það hefur engar afleiðingar þegar forsvarsmenn RÚV ohf. brjóta lög. Það er margsannað mál. Og það þykir heldur ekkert tiltökumál að þeir geri það þegar þekktustu og bestu rannsóknarblaðamenn landsins eiga í hlut. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 1121 orð | 1 mynd

Samviskusami hagfræðingurinn snýr aftur

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Sem fjármálaráðherra mun Janet Yellen hafa allt önnur tól og tæki til að örva hagkerfið en þegar hún var seðlabankastjóri. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 726 orð | 1 mynd

Snúum bökum saman þegar á reynir

Það er til marks um áhugaverðar breytingar á fjármálamarkaði hve góðar viðtökurnar voru við grænum skuldabréfaútboðum Íslandsbanka fyrr á árinu. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Útlánagetan mun meira en tvöfaldast

Með sameiningu Kviku og TM verður til fjármálafyrirtæki sem þjónustað getur allar stærðir fyrirtækja. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 239 orð

Valkvíði til vinstri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sagt var um Jónas frá Hriflu að sjá mætti sjö sverð á lofti þar sem hann fór. Var hann enda maður vígfimur á vettvangi stjórnmálabaráttunnar. Þessi lýsing rifjaðist upp á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Vilja leigja þriðjung Sjávarborgarinnar

Fasteignir Jónas Þór Jónasson, framkvæmdastjóri 105 Miðborgar, segir viðræður langt komnar um útleigu á tæpum þriðjungi gólfflatar Sjávarborgar, nýs skrifstofuhúsnæðis við Sæbraut. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 3056 orð | 2 myndir

Viljinn til viðskipta aldrei verið meiri

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Með samruna Kviku og TM verður til stórt fjármálafyrirtæki með efnahagsreikning sem getur þjónað stærri viðskiptavinum en fyrrnefnda fyrirtækið hefur verið í færum til fram til þessa. Meira
2. desember 2020 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Örva þarf erlenda fjárfestingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á tímabilinu 2018 til 2020 minnkaði bein erlend fjárfesting á Íslandi um 180 milljarða. Viðskiptaráð leggur í dag fram tillögur til að snúa þeirri þróun við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.